Heimskringla - 25.12.1890, Blaðsíða 4

Heimskringla - 25.12.1890, Blaðsíða 4
KEIÍISKRIKULA, WINNIPK6, nAIT., 35. IXKSKJI BF.IÍ 1«!W. BORGIÐ „ELDINGU”. Þar eð jeg hef svo lengi beðið eptir endurgjaldÍDU fyrir mikinn hluta af „Eldingu” peirri, er jeg sendi vestur um haf í fyrra vetur, vil jeg vinsamlega biðja alla þð, sem enn hafa ekki borgað hanatil útsölumanna, að ger > það núsvo fijótt, aíjeg geti fengið peuingana með næstu póstferð. Jafnvel þó að herra Sigfú* Eymunds- son, sem útgáfu-skuldiua á li.iá mjei, hafi ekki með einuorði minnt mi„ á hana, þá liggur húnmjereins riktáhuga fyrir pað. Jeg dreg allsekki í efa, að menn þar vestra eru eins ærlegir og sjálfstæðir og meon hjer heima hafa reynzt mjer gagn- vartloforðum sínum. Keykjavík, 25. nóv. 1890. T. Þ. Holm. Þeir, sem vilja verða við þessari ósk frú Hólm, og það ættu þeir allir að vilja1 sem fyrirfram gerðust áskrifendur ati bókinni, verða að koma peníngunum til útsölumanna fyrir lok þ. m.; því frá Winnipeg ^erða peningarnir að fara ekki seinna en 3. janúar næstk., ef þeir eiga að ná i næstu póstferú til íslands. W innipcg. Munið eptir afmælisdegi „Heklu” á föstudagskvöldið, annan dag jóla. Að göngumiðarnir kosta ein 15 cents, þó skemmtanirnar verði miklar og fjöl- breyttar. _________ Herra (Jestur Pálsson kom heim aptur úrferð sinni til Dakota hinn 19. þ.m. íslenzku Unitararnir hjer i bænum hafa nýlega myndað söfnuð undir for- göngu B. Pjeturssonar. í söfnuðinn hafa nú skráð sig um 50 manns. Áþriðjudagskvöldið 30. þ. m., kl. 8, ætlar Jón Kjærnested að halda fyrirlest- nr um trúarefni í Martin Luther Ice- landic Church á Kate St. Inngangur frí. Allir velkomnir. Nýr banki tekur i i bænum 2. janúar næstkomandi. Er það grein af The Molsonn Bank í Montreal. Innborgaður höfuðstóll þess fjelags er $2 miljónir og viðlagasjóður $1,100,000. Undra mikil linnn VEITIST þeim sem þjást af barkavelki undireins og þeir taka inn Ayer’f* Cherry Pectoral. Sem verkeyðandi meðal, í bólgu-sjúkdómum, og sem leys- andi meðal, til að losa slím og gröpt úi hálsi og lungum, á það ekki siun maka. (lí vetur er leið fjekk jeggrófastakvef, sem, fyrir ítrekaða vosbúú, varð illt við- fangs; jeg þjáðist af hæsi og ónotumi barkanum. Eptir að naf» reynt ýms meðöl, mjer gagnslaus, keypti jeg að lykt- um flösku af Ayer’s Cherry Pectoral. Og hóstinn h.xtti að heita mátti strax og jeg fór að brúka það meðal, og hef jeg verið frískur síðan”.—Thomas B. Russell, prest- ur, skrifari Holston Conferenzunnar og P. E. of the Grenville Dist. M. E. C., Jones- boro, Tenn. „Móðir mín var veik i þrjú ár og langt að komin í barkaveiki. Jeg hjelt aí ekkert mundi lækna hana. Einn vinui minn sagði mjer frá Ayer’s Cherry Pec- torai, og hún reyndi það, brúkaúi af því átta flöskur og er nú heil heilsu”.—T. H. D. Chamberlain, Baltimore, Md. Íyer’s Cherey Pectoral, býr til Dr.J.C. Ayer & Co.,Lowell, Mass. Hjáöllumlyfsölum. 1 flaska $1, en 6 á $5. Great Nortliern RAIIjWAY line. G. T. stúkan uHekla” heldur afmeelissamkomu sína í ár á FÖSTUDAGSKVÖLDIÐ ANNAN DAG JÓLA. Fyrirkomulag verður hið sama og í fyrra: Jólatrje, er f.crir vinum vinagjafir, söngvr, hljóðfaa-nsláttur, rœðnr.—Gjöfunum á trjoð veita móttöku Guðm. kaupm. Johnson, Mrs. II. Johnson, Mrs. .1. Júlíus, Mrs. E. Olson. Aðgangur: Fyrir fullorðna 15 cents, fyrir börn innan 12 ára 10 cents. BRÆDURNIR OIB, HOIÍNTAIN NOBTH-DAKOTA. Vjer sjáum að nokkur eptirfylgjandi blöð hafa gengið í einskonar fjelag til að auka útbreiðslu sína. Þau bjóða því $2,000 sem premíur, handa þeim, sem seuda þeim $1,00. Blöð þau sem þessu lofa, eru þessi: (lThe American Farmer”, í Fort Wayne, Ind., ('I h<- Fanciers’ Review”, í Catham, N. Ý., ((The Ladies’ Bazar”, í Toronto, og ((The Northern Messenger”, í Montreal.—Mörg af blöð- um þessa lands gera ágæt boð, en engin eins og þessi.—Við höfum ekki tíma til að skýra þetta út í æsar, en lesendurnir geta fengið allar nauðsynlegar upplýs- ingar meti því að senda 3. centa frímerki til B. C. Beach & Co., Iroquois, Ontario. Hjer er ágætt tækifæri til að fá bæði kvennbl., bændabl., alifuglabl. og hálfs- mánaúarblað fyrir lieimilið ásamt premíu í peningum fyrir að eins $1,00. Það borgar sig fyrir yður að senda 3. centa frímerki til B. C. Beach & Co, Iróquois til að fá allar upplýsingar viðvíkjandi blö'Kunum og premiunum. YINAR ANDLITIÐ er stundum þyrk_ ingslegt og kalt af því liann þjáist af vindþembingi eða lifrarveiki. Ef við ráð- um honnm til að brúka Burdocks Blood Bitters og hann gerir það, kemur blíðu- bros á andlitið, B. B, B. bregzt ald■ “i. Á síðasta fundi bæjarstjörnarinna. var samþykkt að gefa Mayor Pearson $1,200 í launaskyni fyrlr vinnu sína í þarfir bæjarins á árinu. Einn af meðráðeudun um ljet í ljósi að ineðráðendurnir ættu þóknun skiliK ekki siður en oddvitinn og vildi að þeim væri eitthvað gefið líka. En samkvæmt lögunum má ekki ger það. HVERNIG á því stendur að svo margir þjást, þegar aiþýðu-meðalið góða Ilag- yards Yellow Oil er alstaðar faanleg, er ekki gott að gera sjer grein fyrir. Þetta ágæta meðal læknar fljótt og þægilega kverltabóigu, kvef, gigt, bakverk o. s. frv. Kostar 25 cents flaskan. í Manitoba og Vesturlandinu (austan Klettafjalla) voru á síðaátl. sumri full- gerðar 354 milur af járnbrautum. Til mwdra! í full fimmtíu ár hafa mæður svo inili- ónum skiptir brúkað ((Mrs. Winsi.ow- Soothing Sykuf” við tanntöku veiki barna sinna, og peim hefur aldrei brugð- ist það. Það hægir Darninu, mýkir tann- holdift, eyðir verkjum og vindi, heldur meltingarfærunum í hreifingu, og er hið bezta meðal við niðurgangssýki. ((Mrs. WlNSLOW’S SOOTHING SyKUF” fæst á öllum apotekum, allstatiar í heimi Flaskan kostar25 eents. Vjer leyfum oss að minna íslendingaá það, að á þeim tima ársins þegar engir peningar koma í vasa bændanna, þá hðfum vjer með glöðu geði klaupið undir bagga með þeim og lánað þeim ailar nauðsynja vörur. Vjer álítum því ekki nema sanngjarnt að vonast eptir að þeir nú þegar peningarnir ern komnir, láti oss njóta þess að vjer reyndumst hjálplegir þegar aðrir brugðust, og að þeir láti oss sitja fyrir verzluninni. Kaupmennirnir í þorpunum við járubrautirnar Idna ekki bændum ofan úr byggð, en þeir sitja um að taka frá þeim hvern pening á haustin þegar þeir flytja hveitið til markaSar. Ef þessir kaupmenn byKii betri kjör, en vjer gerum, þá væri ekki nema eðlilegt að bænduruir verzluðu við þá, en það láta þeir ógert. Þeir geta lieldur ekki hoðið betri kaup en vjergerum fyrir peninga út í hönd. Vjer erum tilbúnir að keppa viðhtern þeirra sein er þegar peningar eru í boði. Um þetta vonnm vjer að geta sannfært hvern sem vill koma inn og spyrja um prísana. OIE BRO’S. Vjer leyfum oss ennfremur að minna skuidunauta vora á, að fyrir 20. þ. m. (des.) þurfum vjer að vera búnir að gera upp bækurnar. Vjer vonum þvl að þeir láti ekki bregðast að koma fyrir þann dag og gera upp reikninga sína. OIE HRO S. P.S. Railway fara af stað af C. P. R.-vagn- Falls, Helena og Butte. Þar er gert ná allar lestir suður og austur. Tafarlaus flntningnr tíl Detroit, Lomlon, St. Tnomas, Toronto, Kiagarn Falls, Tinnt- real, Seiv Vork, Roston og tll allra lii'I/.i■■ bceja i Canaila itií Kamlarikjum. ‘ Læ^sta gjald, fljotust fcrd. visst brauta-samliand. Ljómandi uining-cars og svefnvagnar fylgja öllum lestum. Sendið eptir fullkominni ferðaáætlun, verðlista og áætlun um ferðir gufuskipa. Farbrjet seld til Liverpool, London, Glasgow og til allra hel/.tu staða Norðurálfunnar, fyrir lægsta verð og með beztu líiium. H. H. McMlCKEN, Aðai-Agent, 37« JlainSt. Cor. Portage Ave., Winuipeg. W. S. Alexander, F. I. Whitney, Aðal-flutningsstjóri. Aðal-farbrjefa Agt. St. Paul St. Paul. <5^ RJOTVERZLUS.- Vjer erum mjög glaKir að geta tilkynnt íslendingum í Witmipeg að vjer höf- um allar tegundir af kjöti, svo sem nauta- sauða og fuglakjöt; nýtt og saltað kjöt Ilam's og Baron. Komið og spyrjið um prísana og þjer munuð komast að raun um, að vjer selj- um ódýrar og betri vörur en nokkrir aðrir í borginni Islendingur í búðinni, og Islendingur flytur vörurnar úr búðinui og færir yKur það er þjer biðjið hann um. * Í1 H i ÍUÍPÍ V l 351 MAIN STREET WINNIPEd. il' II. UíllllibL,)----------------------i«>. M. Brynjoi.fson. D. J. Laxdai,. Bæjarstjórnina á næsta ári skipa: Bæjarráðsoddviti Alfred Pearson til 1 árs, Meðráðendur; ) A. Ross.............. til 2 ára T. '. McBride............... “ 1 árs T. Gilroy.................. “ 2 ára D. Smith.................... “ 1 árs H. McDougall............... “ 2 ára J. Callaway................ “ 1 árs T. W. Taylor................ “ 2 ára J. B. Mather................ “ 1 árs S. Walker................... “ 2 ára A. McMicken................. “ 1 árs .1. W. Cockburn............. “ 2 ára J. T. Wilson................ “ 1 árs Paul, Eldon & Co. Afgreiða fjörugt alla þá, sem kaupa viija gott og ódýrt kjöt af öllum tegund- um. Verzlunarstöð: 517 Ross st. ÍRAMÚRSKARANDI eru áhrif Bur- dock Blood Bitters í því að lækmi hægðaleysi. Ekkert, ineKal hefur annað eins vald yflr þeim sjúkdómi. Jeg þjáðist mjög af hægðaloysi, en ein fiaska af B. B. B. al-Iæknaði mig. Jegvil ekki án þess vero, segir: Mrs. Wm. Fenley,Jr., Bolcaygson, Ont. VerK skattgildra eigna í bænum í ár er $18,612,410, verð eigna, sem undi.n- þegnar eru skattgjaldi $3,938,820. Eign- arverð í bænum því samtiils $22,546,230. TAPAD! Föstudkv. 12. þ. m. tapaðist peningabudda, meK nokkru af peningum í ásamt gnll- hring og mörgu fleira, á svæðinu frábiíð hra Guðrn. Jónssouar Ross Street npp í Assiniboine Hall og þaðan yfir á Jemima St.—Finnandi er góðfúslega beðinn að skila áðurnefndri peningabuddu á skrif- stofu ((Heimskringlu” mót sanngjörnum fundalaunum. MÓÐIR og barn. „Herrar ininir.—Jeg hef brukað Hagyards Pectoral Bal- sam við illörtuðuni liósta og ein flaska læknaði mig. Barnið mitt 2 mánaða gam- alt hafði einnig kvef og slæman hósta. Jeg gaf því einnig meðaliK og þaK gerði mikið gott”. Mrs. E. J. Gordier, Florence, Ont. Newspaper Um miðjan jan. næstk. búast liveiti- kaupmenn iijer í bænum við að hveiti fari að liækka í verði. 1000000 míiur fer blóðið í mauni, er nær w70 ára aldri og sje þaK sjúkt eða ólireint flytur það sjúkdóma með sjer. Haldið því hreinu með 15. B. B.. ((Jeg var viðþolslaus af verk í hand leggnum og engin meðöl frá læknuniun gerðu injer gagn. En 2 flöskur af B. B. B. læknuKu mig” segir Mis* Gertie C’hvreh, Aylmer, Ont. 175. útgáfan ertilbúin. I bókinni eru meira en I i ... 200 bls., og í heuni fá AnVRrtlSlIlír f’eir er aufFlýsa nánari IIUKOI Hðlllg,, upplýsingar en ínokk- urri annari bók. í henni eru nöfn nllra frjettabliiKa í landinu, og útbreiðsla ásamf verðinu fyrir hverja linu í auglýsingum í öilum blöðum sem samkvæmt Ámerican Newspaper Directeiy gefaút meira en 25, 000 eintök í senn. Einnig skrá yfir hin beztu af smærri blötSuriuin, er út koma í stöKum þar sem m.-ir enn 5,000 íbúar eru ásamt auglýsiugarverði í þeiin fyrir þuml- ung dálkslengdar. Sjerstakir 'listar yfir kirkju, stjetta og smástaðu blöð. Kosta- boð veitt þeim, er vilja reyna lukkuna með smáum auglýsingum. Rækilega sýnt fram á hvernig menn eiga a« fámik- iK fje fyrir lítið. Send kaupendum kostn- aðarlaust hvert á land sem vill fyrir 30 cents. Skriflð: Geo. P. Rowet.l * Co., Publishers and Generai Advertising Agts. 10 Spruce Street, New York Clty. " | Brpjilísi & Liiiil. MALAFÆRSLUMENN. Gera sjer far um að innheimta gamlar ognýjar útistandandi skuldir verkmanna Hafa urnráð yfir ótakmarkaðri peningaupphæð til láns gegn fasteigna veði. CAVALIER PEMBINA Co. N.-E Aií-tíiiiitns miklii ritliöfiiiidiir. Til þess að sannfæra alla, áKur en þeir gerast áskrifendur, um ágæti vors fagur- legaillustreraða blaKs í sínnm nýja búningi,skulum vjer senda það hverjum sem vill í tl yikur fyrir lO eents. SENDIÐ TÍU CENTS til reynslu og vjer skulum senda yKur 3 útgáfur bliiKs ins, þar á meðal jóla-útgáfuna, ískrautkápu, svo og Calendar Annovncement fyrir 1891 og myndina: ((The Minuet”—eptir J. G. C Ferris. í þessum þremur útgáfum verKur þetta lesmál: (1.) Mrti. Amella E. Barr’s nýja sagan, ((The Beads of Tasiner”. Mrs. Barr er höfundur sögunnar „Friend Olivia”, sem nýlokið er við í tímarit inu Century, en framvegis ritar hún eingöngu fyrir New Tork Ledger. (2.) Hon. CSeorge Bancroft’s lýsing af ((The Battle of Lake Erie”, með ljómandi myndum. (3.) Hargaret Helnnd’s nýja sagan: ((To What End?” (4.) JaniCN Knissiell I.oivell’M kvæði: ((My Brook”, samið sjerstaklega fyrir The Leáger. með ljómandi myndum eptir Wilson de Meza, og gefið út á 8JERSTÖKU FYLGIBLAÐI, 4 BLAÐSIÐUR. (5) Mrs. I»r. .Jnlla llolmes Sniifli byrjar á mörgum fróðlegum rnikils verðuin greiuum, gefaudi uugum mæðrum ýmsar upplýsingar. (6.) Itobert tirant’M skemmtandi society-s&gn: „Mrs. Harold Stagg”. (7.) Harriet Freseott Spoífort, Harion llarland, Jlitrqiiímc l>nn/.a, Mauriee TliompNOii og (íearge Fredric 1‘arMoiiM ritn ýinsar smásögur. (8.) .laiiieM I*arton, T1. W. Haxeltine og Oliver Byer (höfundar sögunnar: „Great Senators”) rita sjerstakar, fræðandi greinir. Auk alls þessa verða FJÖRUGAR RITSTJÓRNAR-GREINIR, Illustreruð ‘jóðmæli, Hki.kn Marsiiai.i, Nokth’s kaflinn um (lhitt og þet.ta”, og niargbreytt esmál til að skemc.ta og fræða. Hið ofanritaðn er sýnishorn af því efni er útheiintist til að gera úr garKi hið full krmnasta National Family-blnð, er nokkru sinni hefur verið boðiS almenningi Vesturheims. SendiK 10 cents fyrir þessi 3 blöð og dæmið svo af eigin reynslu, eða sendið bara tvo dollars fyrir eins árs áskript að |HE lll YöRK T.edger, Robert Ronncr’s Sons, Publishers, 52 William St„ N. X. Fregnir frá Indíána stöKvum vestra segja, að Indíánar sjeu farnir að láta ó- friKlega og farnir aK trúa á komu Messí - asar. Um 60 varðmeun frá Regina hafa verið sendirtil Indíána-stöðva þar skamt frá, af því sagter aK þangað sjeu komnir Indíánar frá Dakota. Sagt er og að Sio- nx-Indíánar láti illa síKun þeir frjettu um fall Sitting Bulls. EKKERT er auðfengnara í þessa breyti- lega loptslagi en iungnsveiki, kverka- bólga, kvef o. s. frv. Ekkert meðal er auðfengnaia og ekkert áreiðanlegra við þessum veikindum en Hagyards Yellow Oil. Ekkert þvílíkt. NYIR KÁÍIPEHDUR ÍSAFOLDÁR (1891) fá ókeypis ALLT SÖGUSAFN ÍSA- FOLDAR 1889 og 1890,í 3 bindum, milli 30—40 sögur, einkar-8kemmtílegar, um ««« blH. allM. í Ameríku kostar ísafold hjeúan af doli. 1AO um árið, ef borgað er fyrir fram; annars doll. 2.—Nýir kaupendur þurfa því ekki annað en leggja pappírs- dollar innan í pöntunarbrjefið (registera*), ásamt greiniiegri adresse; þá fá þeir Sögu- safnið allt með pósti um hæl, og blaðið siðan sent alitárið svo ótt sem ferSir falla. 343 Main STT ro. BOX 118. |-rR&GI5TERED PriiÉ Bii —AЗ 539 JEMIMA STBEBT. Stephdn J. Scheving. Moscs lf,ein 719 Ylain Street ITefir mikið af nýlim og gðmlum stóm, leirtau, húsbúnað, tinvöru o.fl. er hann selur með rnjög lágu verði. BOÐ UM LEYFI TIL AÐ HÖGGVA SKÓG Á STSÓRNARLANDI í MANI TOBA-FYLKI. INNSIGLUÐ BOD send undirrituðum og merkt: „Tcnder for a permit to cv.t Timber", verða meútekin á þessar skrif- stofu þar til á hádegi á mánudaginn 12. jan næstkomandi um leyfi til a« höggva skóg á eptirnefndri landspildu. Landspildan byrjarvið sections-húsiíí áTelford Station í Manitoba, liggur þaðan 3 milur til vest urs, þaðanbeina leið i norður 4 mílur, þá í austur 3 mílur og þaúan í suður til stað arinssem fyrster uingetið. Er því land- spilda þessi að stærð 12 ferliyrningsmílur, Allar upplýsingar þessu viðvíkjandi, fást á þessari skrifstofu, og skrif- stofu Crown 7Vmier-agentsins í Winnipeg. Hverju boði verður að fylgja ávísun á banka, til varamanns innanríkisstjórans fyrir upphæð þeirri, sem býSst ril að borga fyrir landið. Boðum með telegraph, verður engin gaumur gefinn. John R. Hali, skrifari. Department of the Interior, > Ottawa, 4th December, 1890. J LESTAGANGS-SKV RSLA. Far- gjald. 2,65 2.75 3,05 3,25 3,50 3.75 4,30 5,45 13,90 14,20 Fara norður. I3,5«e 10,25f 10,10f 9,53f 9,42f 9,26f 9,13f 8,43f 7,20f 5,40e 1 Vagnstödvar. k.. Winnipeg. ..f .....Gretna.... .....Neche. ... .... Bathgate.... .... Hamilton .... ....Glasston .... ... St. Thomas... ....Grafton..... . ..Grand Forks.. .....Fargo .... .. .Minneapolis .. f....St.Paul... k Fara suður. I«,45f 12,15e 12,45e l,02e 1,1.4« l,31e l,46e 2,22e 4,25e 6,15f «,55f Ath.: Stafirnir f. og k. á undan og eptir vagnstöðvaheitunum þýða: fara og koma. Óg stafirnir e og fí töludálkun- um þýða: eptir miðdag og fyrir miðdag. DOUGLAS A H I) C“ NIIHJRSETT VEKI> HNEPTIR ICVENN-FLÓKA- SKÓR. $1,50. HNEPTIR STÚLKNA- FLÓKASKÓR. $1,25. HNEPTIR BARNA FLÓKA- SKÓR. $1,00 KARLMANNA F L Ó K A- CONGRESS-SKÓR. 11,50. KARLM. FLÓKA-FÓÐRAÐ- IR SNJÓ-YFIRSKÓIl. $1,50. FLÓKA-YFIRSKÓR SKÓR K A R L A KARLM. FLÓKA-FÓÐRAÐ- IK RUBBER-SKÓR nr KVENNM. FLÓKA-FÓÐIl- AÐIR RUBBERKÓ R 50cts, KVENNM.’ÓFÓÐRAÐI R RUBBERSKÓR Fara norður.i *s tc 73 ! ! Lagleg folkslest. ar.119 nr!17 Sorthern facific & Maniíoha JÁRNBKAUTIN. nta;viíiik/rii'i srildi síðan 16. okt. 1890. ll,80f U,llf I0,36f I0,00f 9,27 f 9,10f 8.49 f 8,l7f 7.50 r 7,13f 6,00 f 5,45f 5,30e 5,22e 5,0 (e 4,55e 4,37 e 4,29e 4,17e 4,00e 3,45e 0 3,0 9,3 15.3 23,5 27.4 32,r 40.4 46,8 8,236,56,0 3,03e 2,50e 10,55f 6,25f l,30f 8,00. * 8,35f 8,0ue 65,0 68,1 161 267 354 464 481 492 Fara austur.: 4,16f 8,05e ,48f 10,00e 4,45e U,18e 5,25e 7,00 f 10,00e Dagl. Mílur frá Wpg. Vagnstödvar. 10,351' 0 10,23f 9,48f 3 .. ..Portage Junction.... 9.23f 13 8,57f 8,36f 21 Gravel Pit 35 Eustace 8,13f 42 7,45f 50 . ..Assiniboine Bridge,.. 7,30f 55 ... Portage La Prairie... 9,45f 2,05f l,43e 4,05f 10,55« 6,35 f 12,45f 2,50e 7,00f Vagnstödva nöfn. Cent. St. Time. k. Winnipegf. Ptage Junct’n ..St. Nnrbert.. .. Cartier.... . 8t. Agathe... Union Point. .Silver Plains.. .. .Morris.... ...8t. Jean.... •. Letallier.... ■ West Lynne. f. Pembina k. • Grand Forks.. ..Wpg. Junc’t.. ...Brainerd .. ...Duluth...... ..Minneapolis.. ...f. St. Pnul..k. Fara suður. 'O Þh io C> nr.118 nr 120 10,15f 10,23f 10,38f 10,51 f ll,09f ll,18f U,28f 11,461' 12,01e 12,21e 12,41e 12,50e 4,45e 9,10e 2,00f 7,00f 6,35f 7,05f 4JK)f 4,15f 4,46f 5,13f 5,52f 6,10f 6,33f 7,10f 7,40f 8,45f 9,10f 9,30t' Þ’ara vestur. Wpg. Junction Bismarck .. .. Miles City.. ..Livingstone... . Helena.... ■Spokane Falls Pascoe Junct’n . ...Tacoma ... (via Cascade) .. .Portland... (via Pacific) 9,10e 9,27 f 8,50e 8,00f l,50e 5,40 f 11,25 f ll,00e 6,30f 4,03» 11,30» 9,571' 8,15» l,30f 5,a5« 10,50» 10,50f 6,30» PORTAGE LA PRAIÍÍIE BRAÍJTIN. Dagl. 5,00« 5,12« 5,28« 6,23« 6,50« 7,12« 7,35« 8,05« 8,20« MORRIS-BRANDON BRAUTIN. Mixed No. 8 Vagnstödvar ! Mixed. No. 7. 3,17e 40 9,00e 3,37e 50 9,43« 2,19e 61 10,30e L50e 66 10,50« l,25e 73 11,20« 12,25e 80 11,50« 12,01 e 89 ... . Deerwood 12,56« <D X Cí 94 1,20» ll,0lf 105 1,53» ÍO,35f 108,0 Swan Lake.. 2.18« 10,14f 114,0 .... Indian Springs.... 2,42« 9,45f 119,0 3,01« 9,18f 126,0 Greenway.... 3,28» 8,37f 132,0 8 53e 8j03f 142,0 4,31« 7,1 Of 149,0 5,02« 6,07f 160.0 Wawanesa 5,55« 5,32f 169,0 Rounthwaite 6,55« 5,00f 177,0 7,27« 6,00f 185,0 8,00» Ath.: Stafirnir f. og k. á undan og eptir vagnstöúvaheitunum þýða: farra og kóma. Og stafirnir e og f í töludálkun- um þýða: eptir miðdag og fyrir miúdag Skrautvagnar, stofu og Dining-va.gnnr fylgja lestunum merktum 51 og 54. Farþegjar tluttir með öllum almenn- um vöruflutningslestum. No. 53 og 54 stanza ekki við Kennedy Ave. J. M. Gkaham, H. Swinford, aðalforstöðumaður. aðalumboðsm. Hortliem Pacific R A I E W A Y . |IIACI,E(ilii| SKEMMTIFERDJR Um vetrartiniann! FIIA [I TIL MONTREALi, q LT E B E C oo ONTARIO, -GILDANDI- Skinnhúfur og yfirhafnir búið til eptir máli. DODGLAS & CO. 6»« MAIY STREET. Jakobsen n hókhands-verkstofa 520 Toung Street. 1)0 • > A <ii V 1)0 FRÁ 18. nóvember til 80, desember. —MBD— Mliern Paciflc iamlraitinm eiua brautin, sem hefur Dining Cars, af öllum þeim brautum, sem liggja frá Manitoba til Ontario, gegnum 8t. Paul os Chicago. Eina brautin, sem getur lát.ið menn velja um ÍSÍ brantir. $40 $40-$40-$40— $40 $40 $40-$40 40 •$40-$40-$40-$40 -$40-$40 $40 $40 Fyrir hrinjríerdina Gildandi 15 daga hvora leið, með leyú til att stansa hjer og hvnr. 15 diigúiR verður bœtt við, ef borgnðir erú $5,00 framylir; 30dögum, ef borgaðir eru $1® og $60 ef borgaðir eru $20. Allur flutningur til staSa í Cana<?‘‘ merktur ((í ábyrgð”. til að komast hí. tollþreii á ferSinni. Þeir sem óska að r* svefnvagna snúi sjer til: H. .1. BELCH, arbrjefa sali 486 Main 8t., WinnipeS HERBERT SWINFORD, aðal-agent General Offlce Buildings, Water St., Wpg- CHAS. S. FEE, &G P. T, A. 8t. P»ul

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.