Heimskringla


Heimskringla - 15.01.1891, Qupperneq 4

Heimskringla - 15.01.1891, Qupperneq 4
IIKni/KKIXGLA. VVIWIPWi, MAX., 15. JANUAR 18»1. VIÐSKiPTAMENN „Heimskringlu” bið jeg vinsamlega a?i snúa sjer ekki til mín framvegis með nokkur þau málefni, er snerta blaðið, þar sem jeg er ekki lengur í þjónustu prentfjelagsins. Jeg tek svo þetta tækifæri til þess einiæglega að þakka viðskiptamönnum mínum fyrir þá góðvild, er þeir hafa auðsýntmjer um þau 7 undanfarin ár, er jeg aiS einhverju leyti hef fengizt viíi blaðamennsku. Winnipeg, 13. janúar 1891. Eggert Jóhannsson. H AN NIR Ð IR . Undirskrifuð tekur að sjer að kenna ungum stúlkum ýmiskonar hannirðir. E. THORLACIUS. Kate str. 162. Eptirfyigjandi nr. af 1. árgangi ”Hkr.” verða keypt á skrifstofu blaðsins fyrir hæsta verð: Nr. 1.6, 13,16,17,36,40, 42,48,49, 50, 51 og 52. "Wimiipeg;. All-margir Ný-íslendingar hafa ver- ið á ferð hjer í bænum undanfarna viku og er ekki að heyra á þeim að hartSæri sje S vændum í nýiendunni í vetur, en sem sumið hjer í bænum hafa verið að gera ráð fyrir. Prentfjelag Heimskringlu hefur fengið ýmsar bækur frá íslandi. Meðal þeirra má telia: Lljóðmæli Kristjáns Jónssonar með mynd höfundarins (endur prentuð), Huld, íslenzkt fornritasafn 1. hepti, Iðunn, Sögusafn ísafoldar, m. fl. o. fl. Komifi og yfirfarið bókaskrána. Bækurnar fljúga út. Dr. A. II. Ferguson flytur í hvöld (fimmtudag 15. jan.) fyrirlestur er hann nefnir: „Vinna mín í verkstofu prófess- ors Koch’s”. Dr. Ferguson var um tíma í fyrra í verkstofu Dr. Koch’s í Berlin, sem nú er orðinn nafnfrægur um allán heim. Fyi irlesturinn flytur Dr. Fergu- son í sal Y. M. C. A.-fjelagsins á horninu á Main og Alexander Sts. Byrjar kl. 8 hvort sem margir eða fáir verða komnir. Aðgangur verður ekki seidur. Allir vel- komnir. Fregnir frá Deloraine segja að Ind- íánar þar í grendinni iati ófriðlega. Varðmanna flokkur vestari frá Regina er kominn þangá'S til að hjálpa þeim fáu varðmönnum, er fyrir voru. Nýbyggj- arnir í Dakota náiægt Turtle Monntain norðtir við landamærin eru mjög hræddir við Indiána á því sviði og hafa beðið um verndun. F æstir Eru L JIÐ kirtlaveiki. Hún er arfgeng og i fram leiðir tæringu, kvef, sjón- leysi, og ýms önnur veikindi. Ef menn vilja fullkomna lækning ber mönnum að imíka Ajer’s Sarsaparlila. Menn •ikyldu byrja í tíma og hætta ekki fyrr en hin síðasta ögn eitursins er burt numin. tiJeg gft meS glöðu geði mrelt me* Ayer’s Sarsaparilla sem göðu meðali við uthrotum komnum af kirtlaveiki. Jeg hafði þjáðst af þcim svo árum skipti og 1-eyut fjölda meðala áu minnsta gagns. Um síðir tók jeg Ayer’s Sarsaparilla, er undireins veitti litmn og með tVmanum færði mjer góða heiisu”.—'E. M. Howard, Newport, N. H. v „Dóttirinín þjáðist mjög af kirtlaveikl oir um tíma var óttast að hún mnndi inissa sjónina. Ayer’s Sarsaparilla hefur algerlega iæknað hana. Augu hennar eru Jieil og sjón liennar einsgóð og nokk- urn tíma, ogenginn vottur um kirtlaveiki eptir”.—öeo. King, Killingly, Conn. Ayer’s Sarsaparilla, býr til tt. Ðr.J.C. Ayer & Co., Lowell, Mass. Ein flaska |1, 6 á $5; er $5 virði fl. BEGLULEG hreifing innýflanna er nauö synleg fyrir heilsuna og þá reglulegu hreifingu orsakar B. B. B. Miss G. Williams, 445 Bloor St., Toronto, segir: „Hef brúkað Burdock Blood Bitter við hægðaleysi ^ og höfuð- verk mjer til mikils gagns. Fór að batna strax eptir fyrstu inntöku”. BRÆDDRNIR OIE, 1 Grcat Aortliern RAILWAY LIM. MÖUNTAIN YORTH-DAKOTA. Vjer ieyfum oss að minna íslendinga á það, að á þeim tima ársins þegar eugir peningar koma 1 vasa bændanna, þá höfum vjer með giöðu geði hlaupið undir bagga með þeim og iánað þeim allarnauðsynja vörur. Vjer álítum því ekki nema sanngjarnt að vonast eptir að þeir nú þegai peningarnir eru komnir, láti oss njóta þess að vjer reyndumst hjálplegir þegar aðrir brugðust, og að þeir láti oss sitja fyrir ekki nema eðliiegt að bændurnir verzluðu við þá, en það láta þeir ógert. Þeir geta heldur ekki boðið betri kaup envjergerumfyrirpeniuga útíhond. Vjer erum tilbúnir að keppa viðhvern þeirra sem er þegar peningar eru í boði. Um þetta vonum vjer að geta sannfært hvern sem vill koma inn og spyrja um prisana. oie mio’ís. Vjer leyfum oss ennfremurað minna skuldunauta vora á, að fyrir 20. þ. m. (des.) þurfum vjer að vera búnir að gera upp brekurnar. Vjer vonum því að þeir láti ekki bregðast að koma fyrir þann dag og gera upp reikninga sína. OIE ÍSRO’S. n KJÍTVERZLIII. •CN^i Vjer erum mjög glaðir að geta tilkynnt íslefidinguin í Winnipeg að vjer höf- um allar tegundir af kjöti, svo sem nauta- sauða og fuglakjöt; nýtt og saltað kjöt Ham’s og Bacon. Komið og spyrjið um prísana og þjer munuð komast að raun vim, að vjer selj- um ódýrar og betri vörur en nokkrir aðrir i borginni Islendingur í búðinni, og Islendingur flytur vörurnar úr búðinui og færir yður það er þjer biðjið liann um. Járnbrautafjelögin hættu við að hækka flntningsgjald á iiveiti til austurfylkjanna um 3J^ cts. 100 pd., en hinn 12. þ. m. hækkuðu þau flutningsgjaldið til ákveð- inna staða i Ontario svo nam 1)4 (,ts 100 pd. Hækkun þessi gerir lítinn ef nokk- urn mun þar fiutningsgjaldið til hafn- staðaeystra er hið sama og verið hefur, en þangað er meginhluti hveitisins send- ur. Ekki hækkar hveitið í verði enn. SEM gigtarmeðal, í hvaða mynd sem hún er, er ekkert meðal á við Hagyards Yellow Oil. Og við taugatognun, mari, bruna, frostbiti o. s. frv. á hún engan sinn líka. Ekki verður af því að litla Mercedes Gerrie fari með McDowell’s-flokknum. Faðir hennar ieyfði að hún færi því ati eins, að eidri systir hennar færi líka, til að sjá um hama, en það þótti McDowell of mikill kostnaður. A. G. HÁIPLE, 351 MAIN STREET WINNIPEG. Teleplione 120. M. IÍRYNJOI.FSOX. Bnii k D. J. Laxdau. 1. MALA U”ÆRSLUMENN. Gera sjer far um að innheimta gamlar og nýjar útistandandi skuldir verkmanna. Hafa umráð yfir ótakmarkaðri peningaupphæð til láns gegn fasteigna veði. CiYALIER PEMBINA Co. N.-D. 1-2 flöskur af B. 15. 15. lækna höfuðverk. 1-2 flösknraf B. 15. B. lrekna vindþembn. 1-4 flöskur af B. B. U. lækna hægðaieysi. 1-4 flöskur af B. B. B. lækna Dyspepsia. 1-6 flöskur af B. B. B. hreinsa blóðið. 1-6 flöskur af B. B. B. lækna kirtlaveiki. Eptir nokkrar inntökur verðnr mað- ur var við bata. * Eptir því sem næst verður komist kemur fylkisþingiti saman frá 1. 15. febrúar næstkomandi. Fasteignaverzlun í brenum er að auk- ast aptur. Frá því í o tóber lok og þangað til á nýári var hún mjög dauf, en strax eptir nýárið fór hún að lifna aptur. Eptir innflytjendaskýrsiu Öhlen’s sem nú er á förum heim til Svíaríkis, hefa á síðasti. ári komið til Manitoba 138 svenskir innflytjendur, 17 norskir og 74 danskir. Samtals 229. Fyrsti fundur bæjarstjórnarinnar i ár var haldinn 12. þ. m. Ávarpaði þá Pearson formatíur meðrátiendur sína og benti á, hvað helzt lægi fyrir á árinu. Kvað hann tima til kominn að taka u; p siði annara bæja og iáta eigendur fast- eigna borga atS sínum hluta fyrir umbæt- ur á strætum, saurrennum, brúiagning c. þ. li. Hann mælti og met! þvi, að bæjar- stjórnin legði kapp á að kaupa eignir vatnsveitingafjelagsins, að upp sje komið bókasafni og lestrarsai, þar sem almenti- ingur geti lesið góðar bækur kostnaðar- laust. íslenzk kona vartl brjáluð hjer í bænum um síðustu heigi og vertiur liutt á vitlausra spitalann. Ilún bjó með manni sínum á Point Douglass og er sagt að örðugar kringumstæðnr sjeu or- sökin í æðiuu. Kýmnis blaðið Siftings hjer í bæn- um er hætt aíi koma út. Prentsmiðju- áhöldin öll verða seld við uppboð hÍDn 19. þessa máuatSar. VETRAR-VEÐRIÐ er orsök í söxuðum höndum, kverkabólgu, kvefi, kvap- bólgu o. þ. h. Til að andæfa þessum og þvíiíkum kvillum er Ilagyards Yellow Oil hið lang beztameðalið, hvort heldur til áburðar eða inntekta. Flaslta af þess- ari oiíu ætti að vera við hendina áhverju heimili. Á síðastl. ári var regn- og snjófall í Winnipeg samt.als 25.05 buml. og er það nærri helmingi meira en árið 1889. FIMM DOLLARS í verðiaun bjóða eig- ei.dur meðaisins Burdock Blo id Bit- tiis iviir bezt. ritaða grein (erekki má v. r« v)ir 100 o: ð) ’im ágreti þessnra iækr.- islyfii. 15oðið gildir til jaiuíarioka 1891 og verður þá greinin, er veiolauuin hiýu ur prentuð og iinfn höfundarins, ef til vil). Fjeiagið býðzt og til aðborgafl fyrir hverja aðra grein, sem því sýnist að prenta. Engir skilmálar. Keynið y5ur og seudið greinina til: T. Milburn & Co., Tornnto, Ont. Það er mælt hjer í bænum að Ogilvie-mylnufjelairið hafi selt ensku auðmannafjelagi % hiuti í mylnu-eign sinni fyrir $2milj. Frá aðal-stöð 1 jel„ I í Montreal, koma samt engar fregnir I þessu til sönnunar. ’R.eguiates the Stomach, LiverandBowels, unlocks theSecretions.Purifiesthe ■Blood and removes all im- þurities from a ‘Pimple to the worst Scrofulous Sore. Sorthern Pacifsc B A I L IV A V . SKEMMTIFERDiR -5' CURES *c- DYSPEPSIA. BILIOUSNESS CONSTIPATION. HEADACHE. SALT RHEUM. SCROFULA. HEARTBURN. SOURSTOMACH DI2ZINE.SS. DROPSY RHEU/AATIS/A. SKIN DISEASES Dm Yetrartíniann! FHA TII JI O X T K E AL, Q U E li E € og O X TARIO, 90 -GILDANDI- I> AGA 90 TíERING er væntanleg, þegar maður þjáist af þurra hósta, þegar svita slær út um mann á nóttunni og þegar maður finnur til verkjar í bringuholinu. Stöðvið tæringuna þar, meí því að taka Hagy- ards Pectoral Balsam, er aidrei bregst í að taka fyrir hósta, kvef, liæsi o. ». frv., og sem refinlega veitir lintin, þó tæringin sje búin að ná fullum þrosku. FIÍRNITURE Til mædra! I full fimmtíuár hafa mæður svo mili- ónum skiptir brúkað uMrs. Winslow- Soothing Syiiup” við tanntöku veiki barna sinna, og peim hefur aldrei brugð ist það. Það hægíi Oarninu, mýkir tann- holdið, eyðir verkjum og vindi, heldur meltingarfærunum í hreifingu, og er hið bezta meðal við niðurgangssýki. „Mrs. Winslow’s Sootiiixg Svivup” fæst á öllum apotekum, allstaðar í heimi Flaskan kostar25 cents. FRÁ 18. nóvember til 30, desember. —med— Níitern Páuific jarnDrautinui | eina brautin, sem hefur Dining Cars, af Undertakillg II O ll S 6 . öllum þeim brautum, sem liggja frá Manitoba til Ontario, geguum St. Paui og Chicago. Eina brautin, sem getur látið menn velja um 1 2 lirauíii-. JarSarför.um sinnt á hvaða tíma sem er, og allur útbúnaður sjerstaklega vandaður. Ifúsbúnaíur í stór og smákaupum. 31. HUGHES & Co. 1315 & 317 flain St. Wimiipcg. $40 $40-$40-$40- $40 $40 $40-940-—/ - $40-$40-$40- $40 ---$40-$40 $40 $40 FERÐAÁÆTL UN póstgufuskipanna milli Granton og Reykjavíkur árið 1891: Til íslands frá GraDton.... 20. janúar N O R Ð U R L J Ó S I Ð. eiua blaðið á Norður-íslandi, frjálst og skorinort og andvígt veldi Dana að því er ísland snertir,—Útgefandi Eriðb. Steins- son, Akureyri. Útsölumaður þess í Winnipeg er GISLI GOOIHBAA. Lydia St., W innipeg. G. T. stúkan „HEKLA” hefur fund á Assiniboiue Ilall á föstudögum kl. 7)4 e. m.------ G. T. stúkan „SKULD” hefur fund á A ibert Hall á miðvikistíögi: m 11. 8 i n . Ungiingastúkan „EININGIN” lief ur fund á biugardögum kl. 8 í fundahúsi söngfjelagsins „Gygju” á William Str. Fyrir hringferdina Gildandi 15 daga hvora ieið, með leyfi til að stansa hjer og hvar. 15 dögum verður bætt við, ef borgaðir erú $5,00 framyfir; SOdögum, ef borgaðir eru $10 og $60 ef borgaðir eru $20. Allur flutningur til staða í Cannda merktur „í ábyrgð”. til að komast, hjá tollþreíi á ferðinni. Deir sem óska aö fá svefnvagna snúi sjer tii: H. J. BELCH, arbrjefa sali 486 Main St., Winnipeg ÍIERBERT SWINFORD, aðal-agent General Office Buildings, Water St., Wpg. CHAS. S. FEE, & G P. T, A. St. Paul —AЗ 539 JE3II3IA STREET- Stephán J. Scheving. I . — I A . A KG . eða einstakir árgangar, jafnvel J>6 ekki sjeu heilir, óskast til kaups eða láns. Gestur Pálsson. 'w jk, *' i! 'fjs'Á ■ 'JSwur i&man Beztu og fullkomnustu ijósmj’ndir, sem þjer getið fengið nf j’kknr í bænum, fáið þjer mcS því iö snúa ykkur til fii U!rr UM'! I -/■•< ' ■ v Li'T' . l. liiiiliiitjiiii, ooO ilIAiil ðl. sem iretur sjer sjerstaklega annt um að leysa verlc sitt vel af hendi. íslendingur (Mr. C. H. liicliter) viunur á verkstæðinu. BOÐ UM LEYFI TIL AÐ IIÖGGVA SKÓG Á STJÓRNARLANDI í MANI- TOBA-FYLKI. INNSIGLUÐ BOÐ send undirrituðum og merkt: „Tender fnr a Timber Berth No. 587”, verða m'eðtekin á þessari skrif- stofu þar til á hádegi á mánudagiun 20. jan. næstkomandi um leyfi til að höggva skóg á landspildu nr. 58rJ, er liggur á austur- bakka Whitemouth-árinnar, hjer um bil 10 mílur suður af Dawson-brautinni í Manitobafylki, 16 ferhyrningsmílur að strerís. Allar upplýsingar þessu viðvíkjandi, fást á þessari skrifstofu; og skrif- stofu Crown Timberagentsinsí Winnipeg. í Hið ákveðna gjald fyrir leyfið er $480, og verða öll boð að vera hærri en þaS. Hverju boði verður að fylgja ávísun á j banka, tii varamanns innanríkisstjórans I fyrir upphnvK þ"irri, sem býíst 'il að j liorga fyrir landið. Boðum með telcgraph, verður engin ! gaumur gefinu. John R. Ilail, skrifari,. ' Department of tlie Interior, \ JÁRNBRAUTIN. estagangsskýrsla í gildi siðan 7. dec. * 1890. Járnbrautarlestirnar á Great Northern Railway fara af stað af C. P. R.-vagn- stöðinui í Wpg.á hverjum morgnikl. 10,45 til Grafton, Grand Forks, Fargo, Great Falls, Helena og Butte. Þar er gert ná- kvæmt sambond á milli allra lielztu staða á Kyrrahafssiröndinni. einnig er gert samband í 8t. Paul og Minneapolis við allar lestir suður og austur. Tafar 1 aiss íltitiiingui* til ftetroit, l/ondim, St. Tlioinast, Toronto, Aiiigara fnlls, 3font- real, Xew Yorlt, ftostosi o«; til allra Iieiztii Ixeja i Caiiiida og Bamlarikjum. ' Læ^stii gjald, fljotust ferd, visst branta-samband. Ljómandi dining-caks og svefnvagnar fylgja öiluin lestiim. Sendið eptir fullkominni ferðaáætlun, verðlista og áætlun uni íerðir gufuskipa. Farbrjef selif tll f.iverpool, London, Glasgow og til allra helztu staða Norðurálfunnar, fyrir lægsta verð og með heztu línum. H. «. 3Ic3IlCKE\, Aðal-Agent, 37« Main «t. Cor. Portage Ave., Winnipeg. W. S. Alexandkh, F. I. Wiiitney, Aðal-flutningsstjóri. Aðal-farbrjefa Agt. St. Paul St. Paul. d'ara norður. hO A 3 bO <£ nr.119 nr 117 n,2or. U.05f 10,45f 10.25f 9,551' 9,40f 9,20f 8,55 f 8,30f 7,551 7.20Í 0,301' LESTAGANGS-SK1RSLA. Far- gjald. 2,65 2.75 3,05 3,25 3,50 3.75 4,30 5,45 13,90 14,20 Fara norður. 13.50' 10,25f 10,10f 9,53f 9,42f 9,26 f 9,13f 8,43f 7,20f 5,40e Yagnstödvah. k.. Winnipeg.. .....Gretna.... .....Neche. .. .... Bathgate... ... Hamilton.. ....Glasston ... ... St. Thomas.. ....Grafton.... ...Grand Forks. .....Fargo .... . ..Minneapolis . f.... St. Faul... Fara suður. I0,45f 12,Í5e 12,45e l,02e l,14e l,31e 1,40e 2,22e 4,25e 6,15f «,55f Ath.: Stafirnir f. og k. á undan og eptir vagnstöðvaheitunum þýða: fara og koma. Ög staflrnir e og f í töludálkun um þýða: eptir miðdag og fyrir miðdag. DODDLAS SIDURSETT VF/RI). O | ^ . ' rÖ .1 © S'S ls J P M HNEPTl K K VENN-FLÓKA- SKÓR. $1,50. HNEPTIR STÚLKNA- FLÓKASKÓR. $1.25- HNEPTIR BARNA FLÓKA- SKÓR. $1,01) KARLMANNA F L Ó K A- CONGILESS-SKÓR. ;o. KARLM. FLÓKA-FÓÐRAÐ- IR SNJÓ-YFIRSKÓR. $1,50. FLÓKA-YFIRSKÓR SKÓII K A R L A $1,25. KARLM. FLÓKA-FÓÐRAÐ- IK RUBBER-SKÓR KVENNM. FLÓKA-FÓÐR- AÐIR RUBPERKÓR 'IS. KVENNM. Ó F ó Ð R A ÐI R RUBBERSKÓR Skinnhfifur og yfirhafnir búið til eptir máli. DODGLAS i 00. «30 3IAIX STBEET. Ottawa, 22nd December, 1890. •T akob^en^ bókbsnds-verkstofa 520 Toung Street. 4,10e 4,02e 3,50e 3,36e 3,20e 3,12e 3,00t 2,43e Vagnstödva nöfn. 0 3,0 9.3 15.3 23,5 27.4 32.5 40,4 2,30e 46,8 2,10e 156,0 l,4fie 65,0 l,05e 68,1 9,42f 5,30 f 1.30f 8,00e 8,00e 8,35 f 9,30e Fara austur. 161 256 343 453 481 470 Cent.St. Time. k. Winnipeg f. Ptage .J unct’n ..St. Norbert.. .. Cartier.. >.St. Agathe... Unioji Point. •Silver Pluins.. ... .Morris.... .. ..St. Jean.... . ..Letallier.... . Wcst Lynne. f. Pembina k. • Graud Forks.. ..Wpg. Junc’t., . ..Brainerd .. ...Duluth..... ...f.St. Paul..k ..Minneapolis. . ...Chicago.... Farasuður 'O Þs — t- :o nr.118 nr 120 ll,30f ll,37f 11,5 lf 12,05e 12,22e 12,30e 12,41e 12,57e l,12e l,30e I, 50e 2,05e 5,50e 9,55e 2,00f 7,OOf 7,05 f 6,35f II, 15f 3,00f 3,18f 3,47f 4,15f 4,55f 5,15f 5,45f 6,25f 6,57f 7,55f 8,50f 9,05f 9,45f 2,05f l,43e 4,05f 10,55e 6,35f 12,45f 2,50e 7,00f 256 487 786 1049 1172 Wpg. Junction .. Bismarck .. .. Miles City.. ..Livingstone... .... Helena. Fara vest-ur 9,l0e 9,27 f 8,50e 8,00f l,50e 1554 .Spokane Fallsl 5,40f 1699 ■ Pascoe Junct’n 111,25 f . ...Tacoma ... ll,00e 1953 (via Cascade) .. .Portland... 0,30f 20801 (via Pacific) PORTAGE LA PRAIltlE BRAUTTnT Fara austr t- x Z S ^ bl A P ll,50f 0 11,37 f 3 ll.lOf 11.5 lt,03f 13.5 10,40f 10,15f Vagnstödvah. 21 28.8 9,55f 35.2 9,33f 42.4 9,05f|50.7 8,50fl55.5 .... AVinnipeg.... ..Portage J unction.. . . . .St. Charles. ... .... Headingly.... ...White Píains... ...Gravei Pit.... .....Eustace..... ....Oakvillo..... Assiniboine Bridge Portage La Prairie Faravestr ■41 S o> c 4,30e 4,42e 5,10e 5,18e 5,41e 6.06e o;S7e ti,48e 7,15e 7,30e MORRIS-BRANDON BRAUTIN. Fara austur. »3 • BV. u = £ o 6,30e 5,45e 5,00e 4,40e 4,05e 3,28e 2,48e 2,27e l,53e l,26e l,00e 12,40e I2,12e ll,45f 1 l,05f 10,30f 9,25 f 8,38 f 8,02 f 7,25f T5 — io 12,50e t2,27e 12,01e ll,51f Ub35i jll,20f !ll,00f j 10,481 10,80f jio.löf i 10,031' j 9,o3l I 9,891' I 9,25 9,04 f 0 10 21. 25. 33. 39. 49 54. 62. 68. 74. 79. 88. 92. 102 8,48f 1100. 8,25f 1120 8,021' 129.. 7,451'1137.: 7,25f 1145. Yag.nstödv. . ...Morris... .Lowe Farm. . ..Myrtle.,.. . ..Rolaud .. . llosebank. .. Miami... . Deerwood . ..Altamont.. ... Somerset... .Swan Lake.. Ind. Springs . Mariepolis. . .Greenway. ....Baldur... . .Belmont.. ...Hilton ... . W awanesa. öjRounthwaite 2 Martinville. l|. .Braudon...' Fara vestur. Jí a t! ?!° 2,50e 3,12e 3,37e 3,48e 4,05e 4,19e 4,40e 4>ile 5,08e 5,23e 5,35e 5,45e 6,00e 6,15e 6,35e 6,53e 7,15e 7,38e 7,57e 8,15e 9,00f 9,45f 10,32f 10,52f ll,25f 12,05e 12,55e l,20e l,57e 2,25e 2,53e 3,14e 3,43e 4,12e 4,55e 5,28e 6,15e 7,00e 7,37e 8,15e Ath.: Staflrnir f. og k. u undan og eptir vagnstð'Svaheitunum þýða: fara og koma. Og staflrnir e og £ í töludálkun- um þýða: eptir miðdag og fyrir mitsdag Skraut.vagnar, stofu og Dí'ntny-vagnar fylgja lestunum merktum 51 og 54. Farþegjar fluttir með öllum aimenn- um vörutíutningslestum. No. 53 og 54 stanza elcki við Kennedy Ave. J.M.Gbaham, II.Swinford, aðalforstöðumaður. aðalumboðsm. 115. útgáfan ertilbúin. I bókinni eru meira en . , , ■ • 200 bls., og í henni fá AriVmlSM Þ«lr cr auglýsa nánari XiU»ui uiuuy ppl}.gingar en ínokk. urri unnari bók. 1 henni eru nöfn allra frjettablatia í landinu,og útbreiðsla ásamt verðinu fyrir hverja línu í auglýsingum í öliumblöðum sein siimkvreriit American Newspaper Directeiy gefaút meiraen 25, 000 eintök S senn. Einnlg skrá yfir bin beztu af smœrri blöflunum, er útkoma í stötium þar sem rn -ir enn 5,000 íbúar eru ásamt auglýsiugarverði í þeim fyrir þuml- ung dálkslengdar. Sjerstakir listar yfir kirkju, stjetta og smástaðablöð. Kosta- boð veitt þeim, er vilja reyna iukkuna mcð smáum auglýsingum. Rækilega sýnt fram á hvernig menn eiga a'S fá mik- i 8 fje fyrir iitið. Seud kaupendum kostn- aðarlaust hvert á lnnd sem vill fyrir 30 cents. Skrifið: Geo. P. Rowell & Co., Publishers and General Advertising Agts. 10 Spruce Street, New York City. Tv* 1 ^TKK»XA S VI,AK. ’N 343 Main st: l~c ^EGISTERED* | P.O. BOX 118- Mos ITeiix 719 .11 a I n Street Hefir mikið af nýum og gömlum stóm, leirtau, húsbúnað, tinviiru o.fl- er hann selur með nijðg lágu verði.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.