Heimskringla - 28.01.1891, Síða 1
V. ar. Xr. 5.
Winnipeg, Kan., Canada, 28. jannar 1891
Tolubl. 21*
Bokaskra.
Þessar bækar fást á afgreiðslustofu
Heimskringlvi:
Pieturs-postilla......•••••■•:•
P. hugv. frá vetumottum til langaf. ið
P. föstuhu gv.................... ™
P.Leiðarvísir til a« spyrja born. áo
r. Bænakver... • •••••••.........
Siálfsfræðarinn (jarðfneði)...... ’
Xgrip af landafræði.. • .........
Lestrarbók J. A. HjaltaUna.......
Lónassens lækningabok............
_________Hjálp í viðlogum........ áo
Gísla Thorarensens ljóðmæli....... öu
Brvnj. Jónssonar ljóðœæh......... 4.
Hvernig fer kirkjan með kenning-
una um dauðann..................
Fri'Spjófs saga í ljóðum.......... 60
Lióðmæli B. Grondals.............
Smásögur Dr. P. P- (1- •.......
___________- siðasta utg......
B K. stafrof söngfræðinnar 1. og
2. hepti.......... 4o
Sögusafn ísafoldar................ 65
Iðunn 7. B. síðara hepti.......... ou
Huld I. hepti....................
Hellismannasaga..................
Nikulásar saga leikara...........
alienmr erjettir
FRÁ ÚTLÖNDUM.
Algier. Dar kom ja.ðskjálpti
svo mikill um miðjan ]o. m., aö
tveir smábæir hrundu niður til
grunna. Eitthvað um 50 manns
týndu f>ar lifi.
Spánn. Svo er mikill kuldinn á
Spáni, að hermenn liafa frosið til
bana á verði í Maðridar-kastala.
í dýragarðinum í Madrid hafa all-
mðrg dýr látið lífið af kulda. A
Norður-Spáni er snjórinn fimm feta
djúpur.
AusturrlJci og TJngverjaland. Nær
því allar samgöngur eru tepptar par
um lönd vegna snjóa. Sumir bæir
eru alveg úti lokaðir frá öllum
heiminuin og ekki fyrir að sjá, að
slíkt breytist bráðlega. Landsmenn
eru fjölda-margir nauðulega staddir,
því bæði brestur pá marga hverja
mat og eldivið.
Frakkland. Þaðan er að heyra
sömu frjettirnar um vetrarharðindin
eins og annarsstaðar frá Evrópu.
Járnbrautarferðir eru tepptar og aðr-
ar samgöngur líkasakir snjópyngsla.
Úlfar sækja mjög fram úr skógun-
um til bæjanna og fjöldi manna
hefur orðið úti í hriðarbyljunum.
öll vötn eru ísi lögð og vatnið i
bruimunum er víða frosið. > and-
ræðinhjá fátæklingunum hin mestu.
Jiretland. A Englandi hefur
rr.yndast fjelag til pess að fá af
numda dauðahegning fyrir kvenn-
fólk.— Fimm hundruð Gyðingar
komu frá Rússlandi til Dover 13.
jan.; voru allir á leið til Ameríku.
Vetrarharkan er lvn sama í Dret-
landi og annarsstaðar; menn og
skepnur hafa frosið í liel víðsvegar
um land. Skipaferðir eru nær pv í
alveg hættar um ár og með strönd-
um fram.—
Nýlega hefur pingkosning far-
ið frain í Hartlepool; par stóðu
Gladstones-menn og Unionistar and-
vígir hvorir öðrum, en svo lauk að
pingmannsefni Gladstones—manna,
Mr. Turness, bar sigur íir býtum;
petta atriði hefur orðið mikið gleði-
efni í Gladstones-flokki, pví menn
telja nú sönnun fengna fyrir pví, að
Parnells-málið hafi ekki spillt fyrir
Gladstones-flokknum í alirenr.ings-
álitinu á Englandi. Er nú talið
víst, að Gladstone, ugamli maðurinn
mikli” sitji kyrr við stjórn flokks
slns, en áður var mikið farið að tala
um, að hann ætlaði sjer að leggja
völdin niður og hætta afskiptum
sínum af pjóðmálum.
Lausafregn er komin frá Paris
um, að O’Brien liafi gegnum Morley,
einn af helzt skörungunum I Glad-
stories-flokki, fengið slíkar trygg
ingar fyrir pví, hvernig Glad-
stones flokkurinn vilji ráða sjálf-
stjórnarmáli íra til lykta, að nú .sje
skilyrðunum, sem Pa-nell setti fyrir
ÞvS, að hann legði niður flokks-for-
bstu á pingi, fullnægt.
S'oarti dauði erkominn upp í Sí-
beríu. Sóttin er ákaflega skæð og
er nú komin um öll lönd Rússa í As-
íu frá Samarkand til mynnisins á
Obi—fljótinu. I Obdorsk, sein stend-
ur nálægt mynninu á Obi, 15ggja
menn púsundum saman fyrir dauð—
anuin. Lítið er um læknishjálp í
pessum hjeruðum og allar tilraunir
til að stöðva sóttina hafa enn orðið
árangurslausar.
Þýzkaland. í Berlin hafa 2(5,000
verkmenn orðið atvinnulausir vegna
vetrarhörkunnar og bágindin og
neyðin í pessum stóra lióp eru ákaf-
lega mikil. ísinn á áiini Spree var
14. p. m. 16 puml. pykkur. Allar
hafnir frain með Austursjónuin eru
ísi lagðar. Menn telja, að pessi
vetur sje hinn harðasti, sem komið
hefur í Evrópu á pessari öld.
Skurð inikinn milli Svarta hafsins
og Asowska hafsins ætlar fjelag
eitt í Iíússlandi að grafa. Illutafje-
lagið hefur safnað saman 100 millj-
ónum franka og á nú bráðlega að
byrja á skurðinum. H&nn á að
verða 110 rússneskar mílur á lengd,
70 feta breiður og 12 feta djúpur.
Gert ráð fyrir, að skurðurinn verði
búinn á 6 árum.
Loptferð til norðnrheimskautsins
hafa Frakkar tveir, Hermite og Be-
sanoon, í hyggju að fara. Frakk-
neska loptskipa-fjelagið hjelt fund
hjernaá dögunum; par hjelt ritstjóri
tímaritsins uCosmos”, Mage, ræðu
um hina fyrirhuguðu ferð og rjeð
mjög frá henni; sýndi hann fram á,
að hrlðir, frost og kuldi gætu gert
að engu alla ((útreikninga” lopt-
ferðar-mannanna. Hermite og Be-
sancon voru á fundinum og lýstu
pví yfir, að ræða Mages hefði alls
ekki sannfært sig um, að ómögulegt
væri að komast á loptfari til norð-
urheimskautsins; sögðust J>eir að
sumri komandi ætla að fara til
Spitsbergen og gera loptsfarstil-
raunir par; ef tilraunirnar takast vel,
ætla peir að leggja á stað til norður-
heimskautsins ár:ð 1892
Þjáfaflokkur, sem 200 mann3
voru í, ‘ var nýlega tekinn hönduni
I Ban á Ítalíu. Enginn dómsalur er
nógu stór fyrir svona stóran glæpa-
mannaflokk, svo málið á að fara
fram í kirkju einni.
Siberiurfárnbrautin mikla, sem
á að tengja satnan Austursjóinn og
Kyrra hafið, kvað nú vera fullráð-
in. Talið er víst, aðfarið verði ept-
ir tillögum Yolochknofs, sein hann
lagði fram á seinasta fundi landa-
fræðisfjelagsins í Pjetursborg. Eptir
uppástungu hans á að leggja 3 járn-
brautir, eiua frá Tomsk til Irkutsk,
aðra frá Baikal til Setrensk og hina
priðju frá Usuri til Wladivostock.
Fyrst um sinn á svo að samtengja
pessar prjár járnbrautir með vatns-
vegum. Kostnaðurinn við pessa 3
járnbrautarhluti er áætlað að muni
nema um 240 miljónir dollara.
Gertráð fyrir, að pessar 3 járnbraut-
ir muni verða búnar eptir 6 ár.
Jtafmagnsvagnbraut hefur maður
nokkur, Dr.Kopes, beðið um leyfi til
að leggja milli Vínarborgar og Bu-
dapest. Kostnaðurinn við brautar-
lagninguna telur hann að muni
verða um 50 milljónir gyllini.
Loolh, hershöfðingi sáluhjálpar-
hersins, hefur höfðað meiðyrðamál
móti blaðinu uTimes” út úr orðum
peim, er blaðið hafði viðvíkjaridi
riti hans (lDarkest England”.
J\onum öllum, er vinna I rtkis-
námunum á Þýzkalandi, hefur Þjóð-
verja-keisari látið segja upp vist-
inni; pykir honum sú vinna illaval-
in konum. Hann ætlast til, að öll
námu-fjelög fylgi dæmi sínu í pessu
efni.
Keisarinn l Jap>an hjelt ræðu
fyrir lielztu ráðgjöfum sínum ekki
alls fyrir löngu. Lagði ríkt á við
pá, að haga svo skólamálum öllum
og kennzluaðferð, að hinar fornu
dyggðir Japans-manna týndust ekki
á liinni nj'ju framfarabraut .ríkisins.
Slíkar dyggðir taldi keisari órjúf-
anlega drottinhollustu við sig, ætt-
jarðarást, sem í ekkert horfði fyrir
föðurlandið, ást til foreldra og kenn-
ara, tryggð við vini sína og kurteisi
við alla menn. Síðan var pessi ræða
keisarans lesin upp í öllum skólum
Tvö sjálfsmorð I Evrópu
hafa vakið hið mesta athygli
manna hina síðustu daga. Her-
toginn af Bedforð, einn af göf-
ugustu tignar-mönnum Bretlands,
skaut kúlu í hjarta sjer. Er pví nú
kennt um, að liann liafi verið geð-
veikur, en aldrei hefur nokkur mað-
ur orðið pess var, að á pví hafi
brytt fyr.
í miðri vikunni, sem leið, dó
Boudoin (Baldvin) ríkiserfingi Belg-
lu snögglega. Er sagt, að hann hafi
unnað stúlku af lágum stigum hug-
ástum, átt með henni barn og vilj-
að eiga hana, en Leopold konungur
hafi ekkert viljað af peirri giptingu
vita, rekið stúlkuna burtumeð barn-
inu og verið all-harður við prinz-
inn. Svo dó prinzinn allt I einu og
er mælt, að liann hafi annaðhvort
veitt sjer fjálfurbana eða orðið bráð-
kvaddur af hugstríði út úr ástar-sorg
sinni.
PBA AMERIKU.
BANDARÍKIN.
Indiána-styrjöldin. Allt útlit er
fyrir, að Indíána-styrjöldinni I Suð-
nr-Dakota sje nú lokið. Indíánar
urðu loks umkringdir á alla vegi við
Pine Ridge og sáu sjer ekki annað
fært en að gefast upp og láta af
liendi vopn sln. Hjerna á dögun-
um byrjuðu peir svo að láta af hendi
vopn sín en fyrstu dagana ljetu peir
ekker af hendi rakna nema traml-
ar og ónýtar byssur; eptir nokkra
daga fóru peir að lát»
hendi ágætis-byssur með nýj-
asta sniði. Um 20. p. m. var allt
með kyrrð og spekt og Miles hers-
liöfðincri var að liug’sa um að senda
mikið af liði sínu heirn, en pá kotn
atburður fyrir, sem hefði getað
komið miklu illu tilleiðar, oo frest-
að lokum Indíána-styrjaldarinnar
um langan tíma. Young-Man-Af-
raid--Of-His-Horses heitir Sioux-
höfðingi einn mikill og merkur, er
Itidíánar allir par I kring bera hina
mestu virðingu fyrir. Þessi Indíána-
skörungur með langa nafnið átti
frændur prjá, sem glæframenn
nokkrir úr Bandaríkjunuin rjeðust á
og ‘drápu alveg saklausa einmitt
pessa dagana, sem Miles ætlaði að
fara að senda lið sitt heim. Þegar
höfðinginn mikli, sem alltaf hafði
verið vinveittur hvítum inönnum og
engan pátt tekið I ófriðnum, frjetti
petta, varð liann æfur við og bjóst
til að hefja ófrið. En loks gat pó
Miles blíðkað hann og gert lionum
skiljanlegt. að hermenn sínir hefðu
engan pátt átt I vígi frænda lians.
En pegar frjettin um víg pessi
komu til Pine Ridge urðu lndíánar
par alveg óðir og uppvægir, svo
Miles porði ekki að svo komnu að
senda frá sjer neitt af liði sínu, en
ætlar að bíða með allt liðið pangað
til Indlánar stillast. í ráði er, að
fara bráðum að reyna til að skilja
Indlána sundur og láta hermanna-
flokka flytja pá I smáhópum heim
til hjeraða sinna, sem peir struku
frá, pegar styrjöldin byrjaði.
Kalakaua I., konungur á Sand-
wich-eyjunum var á ferð I Calforniu
fyrir hálfum mánuði, sýktist par og
dó I hótelli I San Francisco 20. p.
m. Hann fæddist 1836 og tók við
stjórn 1874. Systir- konungs,I.elino-
kalani, tekur við drottningartign
yfir Sandwich-eyjunum eptir bróður
sinn.
Gyðingar í Bandaríkjunum hafa
skotið saman $250,000 til hjálpar
bræðrum sinum, er koma að heiman
frá Rússlandi. Er ráðgert, að kaupa
I Mexico 1,000,000 ekrur fyrir $1
ekruna og stofna par Gyðinga-
byssð-
Vesturfara-postular hafa narrað
um 500000 manns af aumustu fá-
tæklingunum úr Suður-Evrópu til
vesturferðar með pví að ljúga að
peim öllum ósköpunum um atvinn-
una og gullstraumana á heimssýn-
ingunni fyrirhuguðu I Chicago.
Kongressinn hefur fengið fregnir
um petta og er pegar búið að gera
ráðstöfun til að aptra mönnum pess-
um frá ferðinni
Hutchingson, einn af helztu ofur-
hugunum I flokki kaupmanna i Chi-
cago, hefur dreg ð sig út úr verzl-
utiinni, að sögn eptir undirlagi son-
ar síns, pví gamli maðurinn var
búinn að missa $19,000,000 á sein-
ustu 29 árunum, en átti pó $1 millj-
ón eptir.
Kámamenn allir I Bandaríkjun-
um er sagt, að ætli að hofja verk-
fall 1. mal I vor, til pess að fá vinnu
timann styttan niður í 8 tíma. Bú-
ist er við, að peir eigi við ramman
reip að draga, par sem eru náma-
eigendur með allar sínar milljónir
en námamenn hafa líka búið svo
vel I haginn fyrir sig sem peir geta
og er mælt að um $1000000 sje til
taks handa peim til að halda máli
slnu til streitu. Tal að er um að 150
púsund námamenn sjeu I Banda-
ríkjunum og er gert ráð fyrir að út-
býtt verði $350,000 á viku liverri,
meðan verkfallið stendur yfir.
Norton kapteinn, sem hefur látið
gera báta svo lagaða, að peir geti
ekki sokkið, halda menn að sje nú
farinn. Hann lagði af stað frá New
London 18. nóveinber á einutn sllk-
um bát; ætlaði til Toulon á Frakk-
landi og síðan til Parisar til að
heimsækja Carr.ot forseta, en ekki
var hann koiuiun til Toulon pegar
siðast frjettist.
Snilldar þjáfur einn gat náð I
um $150,000 4 pósthúeinu I Chica-
go fyrir skemmstu. Þóttist ver.i
sendimaður frá Northwcstern bank-
anuinogeiga að sækja brjef og peu-
inga til bankans.
Lagtekjur dáindis laglegar hafa
ýrnsir menn I Bandaríkjunum: Jay
Gould $7,500, Vanderbilt $15,000,
Rockefeller $18,000 og Astor $23
púsund.
Canada.
Snjókotna varð svo mikil I I Que-
beck 22. p. m., að öll umferð nm
stræti bæjarins tepptist.
Ný skrifstofa til að hafa eptir-
lit með öllum einkaleyfis-fjelögum
hefur verið stofnað undir akuryrkju-
stjórnarráðinu I Otíawa.
1 Mooscjair tóku hvltir menn
upp á pvl, að hræða Indíána I bæn-
um og segja peitn, að lögregluliðið
ætlaði að taka af peim vopnin og að
líkindum drepa pá. Tilgangurinn
var, að reyna til að æsa Indíána til
ófriðar og fá 4 pann hátt stjórnar-
peninga inn I bæinn. Indíánar urðu
sumir svo hræddir, að peir stukku
burtu úr bænumog öðrum var tæpl.
hægt að halda kyrrum fyrir hræðslu
sakir.
Strœtisvagna vilja ýmsir Toronto-
búar láta ganga á sunnudögum eins
og aðra daga og hafa sent bæjar-
stjórninni bænarskrá pess efnis. Ut
úr pessu hefur orðið pras niikið I
bænum, pví margir standa mjög á
móti pessu. Nýja bæjarstjórnin
ætlar nú að láta bæjarbúa ganga til
atkvæða um málið.
Hon. J. A. Chapleau hjelt ræðu
I Kingston, Ont.. fyrir skömmu I
samsæti, sem honum var lialdið ept-
ir fyrirlestur. Talaði liann I ræðu
sinni um verzlunarviðskipti Canada
við Bandaríkin. Sagði hann að Ca-
nada ætti af frjálsum vilja að
ganga I verzlunarsamband við
Bandarlkin, svo framarlega, sem
enska stjórnin legði á pað sain-
pykki sitt.
Calixte lavalle, einhver mesti
söngfræðingur I Canada, er nýdáinn
I Boston.
Itossignac greifi frá Paris hefur
nýlega verið I Ottawa til pess að
fá stjórnina til að styrkja sig til að
koma upp sykurgjörð I Whitewood,
Ass. Ilann er búinn að mynda fje-
lag I Paris með $500,000 höfuðstól.
Er nú I ráði að kaupa verkfæri fyr-
ir $100,000, ef stjórniu vill nema
svo toll af peim, að nemi ,30pctV og
leyfa fjelaginu að búa til ((alkohol”
úr öllum úrgangi úr sykriuu; aptur
á móti býðst fjelagið til að ábyrgjast
að allt ((alkohol”, sem pað búi til,
verði sent út úr landiuu ”in bond”.
Kirkja brann ásunnudaginn var I
Portage La Prairie. Það var hin
nýja kirkja Metodista par f bænum.
Kirkjan var vátryggð fyrir $3,500,
en var $6000 virði.
Húsbnmi mikill varð I Glenboro
22. p. m. Þar brunnu íbúðarhús,
akuryrkjuveikfæra-hús, hótell otr
hesthús. Skaðinn metinn $15,000.
Bæringrfr Hallgrímsson missti par
íbúðarhús sitt; aðrir íslendingar
urðu par ekki fyrir tjóni.
Canada-])ingið I Ottawa er sagt
að muni verða rofið iniög- bráðlena
og er talið líklegt að nýjar kosning-
ar eigi að. fara fram I marzmánuði
næstkomandi eða jafnvel I febrúar.
Bezta Canada-hveiti, 400 bush.
hefur ráðherrra akuryrkjumálanna I
Ottawa sent til Englands til pess
að pað verði reynt par á ölgerðar-
húsum. Tilgangurinn er, að opna
nýjan markað fyrir Canada-hveiti á
Englandi, ef pað reynist vel.
FR J E T T A- KA F I, AR
ÚR BYGGÐUM ÍSLENDINGA.
SEATTLE, WxAS., 15 jan. 1891.
Hjer í Seattle er búið að myuda
söfnuð; þa'Svargertá sunnudaginn 11.
þ. m.; I söfnutSinum eru 10 manns, 4
karlar og 0 konur. Forstöðumaður er
Sigurbjörn Sii'urjónsson, nýkoniinn frá
WinKÍpeg.-----
MOUNTAIN, Dak. 15. jan. 1891.
Sjaldan h«furverið eins mikil kyið
S fólki hjer I Monntain byggð, eins og
framan af þessnm vetri, sem að líkind-
um hefur stafað af tíðarfarinu.
Það var eins og a« menn vöknuðu
afeinhverjum dvala þegar pað frjettist,
að lierra Gests Pálssonar væri von hing-
að su«ur, og að hann ætlaði a« flytja fyr-
irlestur á Mountain, Garðar og Ilallson.
Það er hvorttveggja, a« það er sjaldgæft
að oss Dakota-lslendingum veitist sá
lieiður, að skáld þjóðarinnar heimsæki
oss, enda var það auðsjeð, að I þett.a
sinn var um eitthvafl nýtt að gera. Aldrei
þess vant, heyrðust svo raddir úr öllum
áttum að þalangaði til að íara á skemti-
samkomuna á Mountain 19. des, Alla
langaði til að sjá og heyra Gest; en
kringumstæðnanna vegna urðu margir að
sitja heima. Þó var samkoman óvana-
lega fjölmenná Mountain, og aidrei fyr
munu menn liafa verið jafn-almennt á-
nægSir með nokkra skemmtisainkomu,
sem lialdin hefur verið hjer. Á GarSar
hjelt lierra Gestur fyrirlestur 17. s. m.
og á Hallson þann 18. Og báðar þær
samkomur munu einnig hafa verið fjöl-
mennar. Um $60 komu inn á samkom-
unni á Mountain (þann 15.) og ágóðan-
um vari« til að borga rentur af kirkju-
skuldinni. Ágóðanum af Garðar-sam-
komunni var sagt að ætti að verja til að
borga þa« sem eptirstóð af kirkjuskuld-
inni þar. En Hallson samkoman var
undir umsjön söngfjelagsius þar, svo á-
góði hennar hefur að líkindum gengið I
sjóð fjelagstns.
Það voru ekki einungis hlutaðeig-
andi fjelög, er herra Gestur skemmti
fyrir, sem höfðu gagn og ánægju af hing-
aðkomu hans, heldur jafnframt allir, er
til haas gátu heyrt. Því þó að þeir
hefðu ekki allir verið samþykkir dóm-
um haus um þjóðskáld vor, þá ættu aðrir
eins fyrirlestrar að geta liaft betrandi á-
hrif á hugsunarhátt manna og sjerstak-
lega vakið athygli þeirra á, hve þýðingar-
mikill að realismusinn er fyrirmannlífið.
Þa« væri æskilegt að fá að sjá og heyra
sem flesta aðra eins Gesti.
Siðan að herra Gestur Pálsson fór til
Winnipeg aptur, heiur veriö haldin hver
skemmtisamkoman á(fætur annari hjer
syðra. Á jóladagskvöldið hjelt kvenn-
fjelag Víðalíns safnaðar fria samkomu
þaríkirkjunni; a«al-skemmtanir: söng-
ur og ræðuhöld. Mjög skrautlegt jóla-
trje var einnig reist, með gjöfum handa
börnunum, auk þess sem allir ungir
og gamlir liðfiSu tækifæri til að láta gjaf-
ir á það handa vinum sínum. Samkoin-
an var bæ«i fjölmenn og skemmtileg.—
30. des. varhaldin bændafjelagssamkoma
vi« Hallson og næsta dag (gamlaárs-
kvöld) varleildnn sjónarleikur 8 mílur
norður af Ilallson, undir forstöðu lestr-
arfjelagsins þar. Og siðast var haldin
samkoma I lestrarfjelaginu austur af
Hallson, ((Aurora”, í húsi Pjeturs Pálma-
sonar 10. þ. m. Þar var leikinn þáttur
um þrælahaldið I Bandaríkjum, auk fleiri
skemmtana.
Á Mountain hefur veri« lítið um
skemmtanir nema fyrir þá, sem hafa á-
nægju af fjelagsskap Bakkusar.—Opt
hafa Mountain-búar gert það að gamnl
sínu, að óvirða sigog a«ra með óleyfllegri
vinsölu, en sjaldan komist eins langt og
nú. Menn ganga þar ölvaðir dag eptir
dag, og þeir, sem kunnugastir eru, segja,
að vinsölumennirnir sjeu orðnir 2 ef ekki
3 I þorpinu.
Þó að oss íslendingum í Dakóta miði
lítið áfram i fjelagslegri samvinnu, þá
eru þó til menn á me«al vor, sem hafa
áluiga á að komazt dálítið áleiðis I fram-
fara-áttina, sem sjest á þvi, að vjer höfum
nú 2 menn á Norður-Dakota þingi; auk
þess 2 málafœrslumenn og 10 alþýðuskóla-
kennara. Þessir alþýðuskólakennarar
eru: Barði G. Skúlason, SveinbjörnGuð-
mundsson, Miss Lína Kyford, Miss
Hallfríð.ur Snowfield, Kristjan Indriða-
son, Ólafur Björnsson, Gunnlögur Pjet-
ursson, Magnús B. llalldórsson, Bjórn
Pjetursson og Sigurjón Eiríksson. Tveir
af þessum kennurum náðu 2 eiukunn
(See. class certifteate) við síðasta kenn-
arapróf, sem tekíð varí Pembina County
Sveinbj. Guðmundsson og Barði Skúla-
son. A« eins 5 af þessum 10 kenna nú
við skóla; S. Gu«mundsson, M. B. Hall-
dórsson, Gunnl. Pjetursson, Miss H,
Suowfleld og Björn Pjeiursson. Tveir,
B. G. Skúlasonog Kr. Indriðason, stunda
nám við Grand Forks University; fóru
þangað suður rjett eptir nyjárið ásamt
Sveini Guðmundssyni, sem einnig ætlar
að stunda par nám í vetur. Miss Lína
Eyfjörd hefur dvalið i Winnipeg um
nokkurn undanfarinn tíma, en allt fyrir
þaðmáóefað teljahana með Dakota-ís-
lendinguin. Ólafur Björnsson vinnur á
landskrifstofu á Milton, NorSur-Dakota.
Sigurjón Eiríksson vinnur i búð í llamil-
tou.—Þessir laudar vorir eiga sannarlega
heiður skilið fyrir þá viðieitni og at-
orku, sem þeir hafa sýnt í að ná þeirri
stöðu í lífinu, þar sem þeir geta unnið
sjálfum sjer, löudum sinum og þjóðfjel.
gagn; einkanlega þegar þess er gætt, að
þeir flestallir, ef ekki allir, hafaorðið að
vinna sig sjálttr áfram. Þeir liafa sýnt
oss, sem neflar stöndum, að með elnlæg-
um vilja ogaðgætni er hægra að ytíbuga
örðugar kringumstæður, lieldur enn
inenn aluiennt gera sjer grein fyrir.—
Þess má líka geta, að Jakob Líndal er
skrifari á Norður-Dakota-þinginu.
Skýrsla j'fir Mountain-skólann fyrir
okt., nóv. og des. mánuði 1890 sýnir, að
innrita«ir nemendur á skólann voru 39.—
Við próf, sem haft var í helztu fræði-
greinum seinustu dagana, stóðu þessir
liæst: S. G. Skúlason, 8. Johnston, W.
J. Stefánssou og B. S. Johnson.—Skólinn
var settur aptur 5. þ. m. fyrir 3 mánaða
tíma. Sveinb. Guðmundsson er skóla-
kennari.
Aldrei fyr, síðan íslendingar fóru a«
a« flytja suður hingað til Dakota, hefur
tíðin verið jafn-liagstæð og það sam af er
þessum vetri. Hreinviðri og frostleysur
mest af, jen þó nokkuð stormasanp, anna'S
slagið. Tvisvar kom hjer dálítið föl fyrir
jólin, sem hvarf nærri eins fljótt og það
kom, svo að jörð var hjer alauð um jólin
og nýárið, en svo kom aptur föl í gærdag
þó ekki nógu mikið fyrir sle«a; síðastl
2 daga ve'Sur með kaldasta móti og í dag
ermesta frost sem komií hefuri vetur.
Bændafjelagið i Þingvalla-township
hjelt kjörfund sinn á Mountain 13 þ. m
Thomas Halldórsson endurkosinn forseti
Björn T. Björnsson endurkosinn skrifari
og Kristján Bac.kman kosinn fjehirSir,
Jlefilimir um 20. l'horl. Thorhnnsson