Heimskringla - 05.02.1891, Blaðsíða 3

Heimskringla - 05.02.1891, Blaðsíða 3
HEINNKKiXULA, WISKll'IKi, JIAX., 5. FKRBIIAK 1891. I of* Olllíula. 20«,000,000 ekra af hveiti- og beitilandi í Manitoba og Vestur Territórninum í Canada ókeypis fyrir iandnema. Djúpur og frábœrlega frjóvsamur jaróveirur, næg-K af vatni og skógi og megiuhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstur hveitis af ekrunni 30 bush., ef vel er umbúið. IHIMJ I I5.MÍVK VJI A KKI.TI, RauBár-dalnnm, Saskatchewan-dainum, Peace River-dalnum, og umhveríisliggj- andi aljettlendi, eru feikna miklir flákar af fiirætasta akurlandi. engi og bpitilandi —hinn víðáttumesti fláki í heimi aflitt byggðú landi. r r Malm-nama land. Gull silfur járn, kopar, salt, steinolía, o. s. frv. Óraældir flfikar af kolanáioalandi; eldivVsur því tryggður um allan aidur. .IARXBRAUT I R V HAFI TIL HAFS. Canada Kyrrahafs-járnbráutin í sambandi vi* Grand Trunk og Ínter-Colonia! braut- irnar mynda óslitna járnbraut t'rá öllum hafnstöðum við Átlanzhaf í Canada til Kvrraháfs. Sií braut, liggur urn miðhlut frjóvnfmui Mtiniim eptir því etidilöngu oe um hina hrikalegu, tignarlegu fjaliaklasa, norður og vestur af hfra-vatni og uin liii nafnfrægu KleWifíöll Vesturheims. H e i 1 n æ iu t toptslag. Loptslagið í Manitoba og NorJSvesturlandinu er viðurkennt hið heiinaonasta í Ameríku. Hreinviðri og þurrviðri vetur og suniar; veturinu kaidttr, en bjartur og staSviðrasamur. Aldrei þokaogsúld, ogaldrei fellibyljir eins ogsunnarí landinu, (SAMRAMISÍST.IOIiXIX í CAXAIIA gefurhverjum karlmanni yflr 18 ára gömlum og hverjum kvennmanni sem befur fyrirfamilíu að sjá IÖO e k i* n !• ii r 1 a n <1 i alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinn og yrki þa$. A þann hatt gefst hverjum manni kostur á að verða eigandi sinnar ábýlisjarðar og sjálfstæður í efnalegu lilliti. í M l. K X / ií A R X V I, K X I> U R Manitoba og canadiska Norðvesturlandinu eru nú þegar stofnaðar í fi stöðum. Þeirra stærst er NÝJA ISLAND liggjandi 45—80mílur norður frá Winnipeg, á vestur strönd Winnipep-vatns. Vestur frá Nýja Islaudi, í 30—35 míJna fjarlægð er ALPTA VATNS-NÝLENDAN. báflum þessum nýlemlum er mikið af ó- numdu landi, og báðar þessar nýlendur liggja nær höfuðstað fylkisirc; en nokkur hinna ABOYLE-NÝLKNDAN er 110 milur suðvestur frá IVpg., ÞÍNG- VALLA-NÝLENDAN 360 mílur í norlivestur frá Wpg., QU'APl’K f.LB-NÝ- LENDAN um 20 mílur su«ur frá Þingvalla-nýlendu, og.I UijiHTA- VÝLMNDAN um 70 mílur norður frá Calgary, en um 900 milur vestur frá Winnipeg. í síðast iöldu 3 nýlendunum er mikið af óbyggðu, ágætu akur- og beitilandi. Prekarl upplýsingarí þessu efni geturhver sem vill fengið með því að skrifa um það: Tlomas Bennett, DOM. GOV'T. IMMIGRATION AtíENT Eda 15. I .. Baldwinson, (Islenzkur umboðsmaður.) DOit. GOV'T IMMIGRATION OFFICKS. - - - CsniíHla. LASDToKÍ-I- ogin. Ailar see.tionir með jafnri tölu, nema 8 og 26 getur hver t'amiliu faðir, eða hver sem ltomin er yflr 18 ár tekið upp sem heimilisrjettarland og forkaupsrjett- arland. IXXRITIX. Pyrir landinu mega menn skrifa sig á i landstofu. er nxst liggur landinu, tekið er.. Svo getur og sa er nema and, geflð öðrum umboð til þessað ta sig, en til þess verSur hann fyrst i leyfl annaðtveggja innanríkisstjor- Ottawaeða Domiuion Land-umdoos- ísins í Winnipeg. |10 þarf a?> borga eignarrjett á landi, en sje þaðtekio , þarf að borga $10meira. SKYLMKSAlt. Mimkvæmt núgildandi heimilisrjett- rum geta meun uppfyllt skyldurnar brennu móti. , , . Með 3 ára ábúð og yrking landsins; ?á landnemi aldrei vera lengur irá nu, en 6 mánuði á hverju an. _ Með því að búa stöðugt í 2 ar mn- mílna frá landinu er »umið var, ) búið sje á landinu í sæmilegu husi ( mánufii stöSugt, eptir aS 2 arin eru og áSur eu beðið er um eiguarrjett verður og landnemi að plægja: a ii ári 10 ekrur, og á öðru 15 og a a 15 ekrur, enníremur að á öðru ári .ð í lOekrur og á priðjaárií 25 ekrur. MeS því að búa hvar sem vill fyrstu i en að plægja á landinu fyrsta ár- 3g annað árið 10 ekrur og þá að sá r i'yrstu 5 ekrurnar, ennfremur að ja tá sæmilegt íbúðarbús. Eptir að ’ru þannig liðia verður landnemi að ^ búsknp á landinu ella fyrirgerir rjetti sinum. Og frá þeim tíma nr hann að búa á landmu í þaS minsta nnði á hverju ári um þnggja fira tíma. itm kioxakbiu kf menn beðið hvern land-ageut sem ; hvern þann umboðsmann, sem senu til að skoða umbætur a heimilisrjett di. 'Cn sex niánuðum aður e» landnemi um eignarriett, verður Kmnað knnn- ,að Dominion Land-umboðsmannin- I.KIIHtKlNIX^ V l’JIBOH eru i Winnipeg, að Moosomin og Qu’Ap- pelle vagnstöðvum. A öllum pessum stöðum fá inutiýtjendur áreiðanlegr leiö- beining í hverju sem er og alla aðstoS og hjálp ókeypis. HFíINNI IIElMILISRJFiTT getur hver sfi fenglS, er hefur fengiS eign- arrjett fyrir landi sínu, eða skýrteini fra uniboðsmanniiunii um að hann iiaíi att að hann fyrir júnímánaðar byriun 1887. Cm upplvsingar áhræmndi land stjórn- ^rinnar, li^^rjandi milli austurlandaniæra Mímitoba fylkis að austan og Klettafjalla að vr-»Htan, skyldu menn snúa sjer til A. ]». BIT»«m Deputv Ministor of the Intorior. I BKATTY’S TOUB OF THE WORLD. > Ex-Mayor Daniel F. Beatty, of Beatty*» Celebrated Organs and Pianos, Washington, New Jersey, has returned home from an ex- tended tour of the world. Read his adver- tisement in this paper and send for catalogue. BEATTY I)e«r Slr:—Wf returned home Aprll #, 1890, frora » tour around the world, vliltln* Europe, AaU, (Holy l.and), In- dla, Ceylon, Af- rlca(Kjypt), Oce- anlca, (Islandof the Seas,) and Weetem Amerl- ca. Yet In all our freatj ourney Of 86,974 mllea, wedonotremera- ber of hearing a piano or an organ •weeter In tone » h a n Beatty'a. Por wa bolleve ■X-MAYOR DAHIKL T. BKATTY. we have the From . Photogr.ph t.ken ln London, íngUod, 1M». m . d . »T .n“ prlce. Now to prore to yon that thl» atateraent 1« abaolutely truo, we would llke for any reader of thl$ paper to order one of our matchleas organn or planoa “cT 7T6,..1 off#r yon a bargaln. l’artlculara Pree. 8atiefactlon OUARANTKKD or raoney promptly re- fnnded at any tlmo wlthln three(S) yeare, with Intereat at Spercent. on elther l*lano or Orjran, fully warranted ten yeare. 18(0 wo left home a penniloss plowboy: to-dav we nave nearly one hundred thousand of Beatfy’s organs an.1 pianos in use all over the world. If they were noc grood, we could not have sold so many. Could we f No, certainly not. Each and every instrument is fully warranted for ten years, to be inanufactured from the best material markot aíiorda, or ready money can huy. ORGANS Churoh, Chapel, and ] — Orffana. GVhnWaro.piIl a n d Upri ht1 Boautiful Woddinc, E |£«y pr Holiday Pre? tt rÁ—• , c r, ■ Oatalofrue Free. Ad< Hon. Damel F. Beatty, Washmgton, New Jei Agentar fyrir Rnttericks-VWVin- sniðin alþekktu, beztu klæðasnið. sem til eru. Fergnsou A€o. íon, tj,,,-,, HÚ8BÚNAÐARSALI Mai-kct St. - - - - Winnipcg Selur langtnm ódýrara cn uokkur ann- ar í (' llu NorKvesturlandinu. llann hef- ur óendanlega mikið af ruggv stólum af öllum terundum, einnig fjarska fallega muDÍ fyiir stásstofur. <’. H. WILSON. ingu og mannúð þjóðar vorrar, en eru fjárþurfar. Með tímanum ætti sjóður- inn a'5 vaxa svo, að vextirnir einir yrðu góður styrkur fáum mönnum. Fámenni eða fátækt þjóðar vorrar ætti ekki að standa í vegi fyrir þessu, því sií þjóð, sem getur launað prestum sinnm, eins og íslendingar gera, ætti líka at! geta lagt fje fram til skálda sinna, því skáld- skapurinn getur unnið þjóð vorri marg- falt gagn á við prestana. Kæni landar, sem unnilS kveðskap og fögrum menntum, geriS alvarlega til- rauntil, að láta skáld vor ekki eiga við eins bág kjör að búa og hingað til hefur vc.rifS. Reynið til að lypta þeim upp úr örbyrg'Sinni, svo þeir geti neytt krapta sinna til að hefja skáldskap vorn og bókmenntir vorar á hærra stig, til eflitig- ar andlegu frelsi, andlegu víðsýni og andlegum framförum hjá þjóð vorri. Þa!S er fyrsta skilyrðið fyrir því, að vjer getum staðið öðrum þjóðum jafnfætis i menntun og menniugu. Magnús Snowfield. BRúÐKAUPSVÍSUR. (til Sveins Sveinssonar og Arndísar Jónsdóttur). Að fæia þjer ofur-líti'S ljóð mig langar, kæri Sveinn! Hjá mii niblítSu móður-þjóð það má ei hneyxla neinn. Þjer veitir göfgi gæfan blíð og góða festarmey.— En taktu lífsins storm og stríð sem steinn, er bugast ei. Já, vertu eins og sterkur steinn, er stormar snúast mót. En leilc þjer eins og ungur sveinn með ástar-blíðri snót. Þjer fylgi göfug gæfan blið, þig gletSji snót í þraut. í gegnum lifsins storm og stríð með styrkleik ryð þjer braut. * Þjer heill sje einnig, hjartans snót, er hallast Sveins að barmi. Tak lífsins-storm með stilling mót og sterkum kærleiks armi. Og vertu hugprúð heilla-dís, er horskmn unnír Sveini. Með því er sæmd ogsigurvís, þó sveinninn mótblást reyni. Jón Kjœrnested. ISLENZKIR SÖG UÞÆTTIR —eptir— GfSLA KONRAÐSSON. I. S A G A JÖRUNDAR JÖRUNDARSONAR EDA JORGINS ÞÁTTUR. V. kap. Gilpin skilar nokkru af ráns- fjenu og fer utan. Dað hefir sagt Pjetur Eyjólfsson, að degi síðar en skipverjar pessir rændu í Yiðey, kæmi Ólafur sjfilfur stiptamtmaður í Reykjavík og kærði vansa sinn; líkaði Gilpin f>að illa og aptur ljeti hann skila ránsfjenu; ljeti hann síðan refsa peiin seku og sitja átta daga í K&rinn peirri, að eta brauð eitt og drekka vatn; var tjaldað yíir peim aptur á skipi. Jafnan beiddu Frydensberg og Sig- urður Sívertsen Gilpin að sleppa Hafiiarfjarðar-skútunum; og fyrir pví að silfur nokkuð fengu peir út- vegað hoiiuin fyrir seðla, pá varð pað, að hann sleppti peim báðum, og rjeðust pá hfisetar peirra á pær aptur, en nær lá að Einari yrði pá ei trúað fyrir skútu sinni, er menn vissu áður mikla fysi hans nð fara með Bretum. Þóttist Gilpin nú lengi hafa eptir litlu beðið af silfr- inu, pví alltreglega gengu pau skipti. Lagði hann síðan út og kom til Englands; en sagter að litl- ar pakkir fengi hann fyrir framferð ir sínar og aptur varð lianii að skila ráninu. Þótti Bretum all-ómar.n- legt að ræua varnarlausar [ijóðir. VI. kap. Brctar tnkn kaupför Dana o > Magnús Stepliensen. Deir Trainpi greili og Magnús Stephensen hilfðu utan farið hið fyrra sumarið og vissu hjer pvi engar ófriðar-vonir, fytir pvf að friður hafði [>á verið í Danmórku nær 90 vetur, síðau eptir fall Kavls 12. Svía konungs, og pað að Þruinn- skji'iliJur (Torden-ikjold) liafði umi- Marströnd; urðu nú kaupför Dana brátt vör enskra víkinga í hafi; tóku peir kaupförin par og hjer; sluppu nokkur inn í Noreg undan ófriðnum; knnu tvö ein með heilu undir Krónuborg; sum hröktust í hendnr óvina sinna inn í Skotlands- fjörðu; á einu pví var Adser Knút sen kaupmaður. Skip pað er Trampi greifi, st'j'tmitinaður ís- lendinga, var á, gripu víkingar við Sjáland, en skutu I •u'iin á land og fóru með kaupf.-.i ö til Enolauds. M agnús Stephensen tóku peir með skipi pví hann var á, við Liðandis- nes; fluttu peir hann með kaupfar- inu til staðarins Leith á Skotlandi. Gat pó Magnús Stephensen komið svo umtölum sínum, að nokkrum íslandsförum var sleppt, og fengu pau leyfi að verzla við ísland á meðan á ófriðnum stæði. Fekk Adser Knútsen fyrstur leyfi í brott að sigla, og kom hann nú um sum- arið til Kaupmannahafnar og ætlaði til íslands, en varð apturreka til Noregs, og seldi um veturinn skip sitt ineð farminum Tranipe greifa, er pá var í Kristjánssandi, kominn á íslandsför. Sumar petta kom út skip syðra, pað er Justítia hjet, sent af Friðriki konungi (V., frá Drándheimi, með korn. Magnús Stephensen hugði að ná pvi, er hann var kominn frá Skotlandi, en varð of seinn; sat hann pá um vet- urinr, í Björgvin. Justitia hafði orðið vel reiðfara og lá í Hafnar- firði uin veturinn. VII. kap. Útkoma Jörgins og Savinaks og 8ýslanir þeirra. Nú var pað um veturinn snemma í januarrnánuði, að skip kom af hafi í Reykjavík; vissi fyrst enginn hvaðan pað vera mundi; ljetust skipverjar vera frá frelsisríkjunum í Norður-Ameríku; báðu peir.að stiptamtið leyfði sjer verzlun, en er pví var synjað, snerust skipverjar ilfa við, og hótuðu ofarkostum; skip pað hjet Klarense. Verður tvo menn að nefna á pví, hjet annar Jörgin Jörginson, eða Jörundur Jörundarson, danskur að kyni, bor- inn í Kaupmannahöfn, en hinn Sa- vinak, enskur maður, franskur að ætt; átti Jörgin að vera túlkur, en Savinak að standa fyrir kaupum öllum; reyndist pað síðar, er menn hafði grunað, aðskippetta varkom- ið frá Englandi. Áttu skipverjar pessir sökótt við Dani um veturinn, pá er lágu á Hafnarfirði, og köstuðu peir eitt sinn eign sinni á skipið Justitia og farm allan af pví; tjáði eigi pó Danir vildu verjast í fyrsta pví Bretar komu í Hafuarfjörð al- vopnaðir á skipsbáti sínurn frá Revkjavík heliningi fleiri, og tóku peir nú öll segl af skipi Dana; pótti Dönum petta all-illt og f- skyggilegt, og tóku pað ráð, er Bretar voru inn aptur farnir í Reykjavík, að peir fengu sjer segl og lögðu út skömmu fyrir dag, en pá var allbjart, er pá bar út úr firðinuro fyrir nesið; voru pá mörg flutningsskip á ferð komin skammt frá peim, er sigldu suður til Njarð- víkur í verið af Álptanesi, en jafn- skjótt og enskir á Reykjavíkur-legu sáu Dani út lagða, hófu peir fall- byssu i reiða upp á skipi sínu og skutu skot nokkur; var pá að sjá sem Danir hyggði að ske mætti, að til peirra flytti, pví peir sneru við stafni litla hrfð, en sumir hlupu til skipsbátsins, og sýndist íslendingum sem á förum voru, að peir losa haun á piljunum; beið pá eigi lengi áður peir yrði skjelegir áfratn að halda; tók pá að skerpa byrinn, er á var austrænn. En pað sögðu Reyk- vfkingar, að eigi nnindu nærri pvS skot peirra taka suður á Hafnar- fjörð, pvf ein kúla peirra íló niður í Ilólavöll par við vfkina. En eigi Ijet Jörgin par við standa, pvf peg- ar mannaði hann út áttæring og keypti til ísletidinga með sjer; var fyririnaður skipsins Jón, sjógarpur I mikill, kallaður tfkargjóla, fyrir pví að svo kallaði hann opt stórviðri á sjó; hann var bróðir Guðmundnr S Skjöldunganesi og sfðan á Lága- felli, hlutamanns mikils og sjósókn- ara. Dúks-bræður, Jón og Einar, fóru og með Jörgin; peir voruskag- firzkiraðætt, bræður Guðrúnar nær- konu, og sjómenn margir fóru og með; varhann við 13. eða 14. mann; eltu peir nú Dani mað segli og úr- um, áður mjög hvessti, allt út S Garðsjó, og fyrir pví að Dani bar mji'ig undau, varð Jörgin aptur að snúa og fekk hrakning og volk mik- ið áður en næði Reykjavík aptur. En pað er frá Dönum að segja, að aptur urðu peir að hverfa, er peir komu nær út um grænvöll, pvf að eigi dugðu peim seglin, og lögðu inn aptur á Hafnarfjörð, en engu að siðtir slepptu pó Bretar peim litlu síðar, og byraði peim með heilu til Þrándheims. Það sama vor ljet út hið danska skipið hjeðan, en skildi eptir farm sinn og Savinak að selja; hann var ljótur maður og órökuð efri vör hans. Þótti flestum íslend- ingum pað óvenjulegt að sjá; en aptur hjet hið enska skipið að koma og enti pað. Framh. Mtllliglirillll —-eða—- CORA LESLIE. (Snúið úr ensku). Á me'Sal farþegjanna voru: Ágúst- us Horton, Aðalheiður, Mrs. Montresor, Silas Craig og William Bowen, sem var nú ekki lengur rifinn og tættur. Hann var nú klæddur eins og þeir „ffnustu” í New Orleans. Silas Craig og Bowen ætluðu að yfirlíta búgarð Craigs við Iberville, nokkrar mílur upp með fljótinu, og Ágústus og hans fólk ætlaði að heim- sækja sitt þrælasafn á sínum búgarði, er lá enn fjær bænum, en búgarður Craigs. Ivl. 9 hringdi bjalla í stýrimanns- húsinu, til merkis 'um að báturinn skyldi leggja af sta*. Qg rjett i því, er hann sveif frá bryggjunni, hlupu 2 menn um borð, en það voru Montimer Percy og Gilbert Margrave, er hafði með sjer öll áhöld til að gera uppdrætti af því, er fyrir augað kynni að bera á ferðinni. Gilbert heilsaði Ágústusar-fólkinu á þann hátt einungis, að lypta hattinum, en tók svo Montiiner tali. Sagði Gilbert honum að liann væri hjer, ekki til þess að gera uppdrætti, heldur til að mæta vissri persönu. ,Er það kvennmaðuríýspurði Morti- mer. .Já’. ,Og heitir?’ /Miss Cora Leslie’. ,Hamingjan góða! En, Gilbert minn góði, er þetta alvara? Hefurðu heyrt sögu stúlkunnar? ,Já og í minum augum gerir sú saga hentiar hana enn helgari, en verjulaus kona nokkurn tíma getur verið, í huga ærlegs mauus. Jeg fjekk í morguu brjef frfi gtunla þrælnum hans Lesiies, Toby að nafni, þar sem hann biður mig að taka á nióti Miss Leslie vits næstu lend- ingu, því líklegt sje að hún þurfi á hjálp minni að halda’. ,Og þú hagnýttir bendingjma?’ ,Já, uiets ánægju ogerstoltur af!’ .Yesalings Gilbert Margrave! Jeg er liræddur um ats þú sjert alSfram kom- inn!’ sagtii þá Mortimer hlægjandi. Atialheiði varð illt fyrir lijartanu af hinni köldu kveðju Gilberts. Hún sá að hann forsmáði bæði hana og Ágúst- us fyrir það hvernig þau fóru að við Coru. Hún fluði því von bráðar af þil- farinu með Mrs. Montresor og inn á ká- etuna, því hún þokli svo iila að vera í nánd við Gilbert, svona kaldan og þurr- ann. Þýzkur hornleikara-tiokkur var á þilfarinu, til að skemmta farþegjunum með indælli musik. Út vi'!S hjólliúsilS annars vegar, sfitu nokkrir spilamenn umhverfis lítið borð og— spiluðu fyrir peninga. Meðal þeirra var Bowen, en skammt frá stóð Silas Craig og talaði í lágum hljóðum við Ágústus Horton’ Eptir litla stund hringdi bjallan á ný, ferðin var tekin af bátunm og hann nam staðar við fyrsta lendingarstaðinn— skammt frá búgarisi Geralds Leslie, og sumar-býli lians. ,Miss Leslie veit enn sem komið er ekki um æfisögu sína’, sagM Gilbert. ,Jeg kvílSi því, ef hún nokknrn tima lieyr ir hana’. ,.Tá, þá máttu kvíða fyrir deginura í dag, á þessum gufubát’, svaraði Morti- mer. Farþegjarnir vita um það allt, sam- an nú, og hjá þeim er enga miskun að finna’. ,.Ieg vcrð hjer til að verja liana, ef í það vesta fer’, svaraði Gilbert, ,en segðu mjer eitt Mortimer. Helur þú hugmynd um ástæðurnar til þess a'5 Toby skyidi biðja mig um hjálp framar öðrum?’ .Náttiíru-hygglndi þessa fyrirlitna fólks eru miki!’, svaraði Mortimer. Hann hefur litið eptir því, að þú gafst henni ineiri gaum en aörir. En—er ekki þetta Miss Leslie, þarna nieðal farþegjanna, í sv'irtum búningi?’ ,JÚ, þa-5 er’, sagði Gilbert. ,Hún kemur í þessa áttina og Toby með henni’. ,Þá ætla jeg a'5 skilja við þig, vinur!’ sagði Mortimer, kvaddi svo Gilbert melS handabandi og fór inn í káetuna. Cora Leslie var föl eins og lilja og til þess hjálpaði líka svarti búningurinn ósegjanlega mikið. Hún gekk hægt og horfði eins og óttaslegin til heggja handa^ til þess hún sá Gilbert fram undan sjer, er beið komu liennar. Þegar hún kom auga á hann stökk hlóðið út í andlit hennar— því á honum átti hún enga von. ,Mr. Margrave!’ sagði hún ósjálfrátt; .Fyrirgefið mjer, Miss Leslie’, svar- aði Gilbert, og heilsaði henni blíðlega, ,að jeg án y5ar leyfis hef dirfst að ger- ast leiðtogi yðar í þessari ferð. Hug- mynd mín um að geta máske orðilS yð- ur til liðs knúði mig til að koma, enda þótt yðúr kynni að vera það ógeðfellt’. Cora horfði á Tohy og Toby treysti sjer ekki að horfast í augu við hana. ,Jeg er hrædd um, Mr. Margrave’, sagði hún svo, ,að Toby sje orsök í þessari ferð yðar?’ ,Fyrirgefðu mjer elsku húsmóðir’, bað Toby. ,Jeg hjelt jeg væri að gera rjett’. ,Jeg er yður mikillega þakklát, Mr. Margrave, fyrir þessa góðmennsku’, svar- aði Cora. En mjer þykir illt að óvar- kárni Toby’s skyldí orsaka yður ómak, sem jeg er hrædd um, að hafi enga þýð- ingu’. ,Hvað helzt sem þvi líður’, svaraði Gilhert, ,þá er þetta það óinak sem eyk- ur mjer mikla ánægju’. í þessu kom skipstjórinn að, erliafSi sjeð Tohy á meðal hvítu farþegjanna. ,Hallo!’ sagSi hann bistur. ,Hvað ert þú, negrinn þinn! að gera hjer meðal manna? því ferðu ekki til negranna yfir á hinn endann?’ Toby gekk burt án þess að mæla orð, en ekki gat skipstjórinn samt látið vera að sparka í hann með fætinum. .Vesalings Toby!’ sagði Cora og horfði með raunasvip á eptir honum. ,Þarna sjáiS þjer nú, að Toby hefði orSið li'Sljettur fylgdarmaíur’, sagði Gil- bert. ,J°g hefSi farið með honum, Mr. Margrave’, sagði Cora. ,Er ekki mitt pláz hið sama og hans? Er jeg ekki áttungur?’ ,Svo þjer vitið þá aflt saman?’ spurði Gilhert. ,Já. Og jeg sje nú, að jeg var sú eina, er ekkert vissi um uppruna minn’. ,Það var fyrir tilviljun að jeg fjekk vitneskju um það hjá Mr. Percy, ein- mitt sama kvöldið sem jeg sá ySur fyrst’. ,Ó! Mr. Margrave! Jeg hef enga löngun til að dylja uppruna minn. Sjáið þjer til. Jeg er í sorgarhúningi fyrir móðnr mína og þessi i'erS mín er píla- grímsganga að gröf hennar’, Þau voru skammt frá hópnum um- hverlis spilaborðið og settust þar niður á stóla, og í því er þau settust ráku þeir í hópnum upp stóran hlátur. Voru það sjerstaklega þeir Craig, Bowan og 2—3 aðrir menn, er voru utanvert við spila- mannahringinn og stóðu umhverfis Ágst- us Horton: sem var að lesa upphátt grein í einu New Orleans blaðinu. Sá kafli greinarinnar, er Gilbert og Cora lieyrðu var þannig: ,Breytni Mr. Leslie í því, að þrengja þessu afkvæmi eins þrælsins síns inn i fjelagslíf beztu manna í New Orleans, verSskuldar þá hegningu, er hann þeg ar liefur út tekiS. Bæjarmenn hafa sýnt honum álit sitt i breyt.ni hans meS því, atS hafa engin mök við hana. Gerald Leslie gengur nú um götur bæjarin- þar sem hann er fæddur og uppalron. eins og framandi mn'Sur, vina og eignaiaus’. ,Þe(ta er níðingsverk!’ sagði Gilbert í hræði. ,Þessi maður veit af þjer hjer og les þessa greiu í þeim tilgangi að smána þig. Jeg get ekki liðið það!’ Hann var í þann veginn að hlaupa á fætur þegar Cora þreif um handlegg hans og hjelt honum föstum. ,í hamingjubænum!’sagði hún ,Mr Margrave, ,ekki eitt orð. Gerið þjer þaS fyrir mig. Stingurinn hverfur ef mað- ur læst ekki heyra. Vi'Sskulum láta hann hugsa að við höfum ekki heyrt pessi meiðyrSi’. Það var eius og Gilbert lijelt. Agúst- us vissi af Coru—hafði sjeð liana við hlið Gilberts og hann ásetti sjer strax að hefna sín fyrir viSurcignina i garðinum á búgarði föður hennar. Þannig var ást Ágústusar. Og þann- ig er ást hins saurlífa, að heygja herfangið til þoss að komast yfir það. Franih.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.