Heimskringla - 11.02.1891, Blaðsíða 1

Heimskringla - 11.02.1891, Blaðsíða 1
Winnipeg, Man., Cannda. 11. februar 1891 V. ár. Kr. 7. Tolubl. 215 ALMENNAR FRJETTIH FRÁ ÚTLÖNDUM. Sp&nn. Uppfxjteigi all-litið v. rð A SpAni 29. f. m. í bæ þeim, sem Gallezos heitir, út úr bæjarstjórn- ar-kosningunum', fjöldi manna meidd- ist og nokkrir ljetu f>ar Hfió.— Frá Carolínu-eyjunurn, sein Spánverjar eiga í Kyrra-hafinu, koina f>ær frjettir, að eyjarskeggjar hafi ráðist á setulið Spánverja og drepið unr 100 inanns. Setuliðs-foringinn varð svo sár yfir missi manna sinua, að hann skaut sig til bana. Frakkland. Hinn heiinsfrægi málari Meissor.ier dó í Paris 81. f. m. 77 áTa gamall.— Maður nokkur, að nafni Eyraud, drap fyrir nokkru mann einn í Paris, er Gouffe hjet; Eyraud flýði burtu, en lögreglulið- ið frakkneska elti hann og fann hann loksins á Havanna; síðan var hann fluttur til Parisar og háis- höggvinn. Bretland. Nú er talið víst, að Parnell ætli að leggja niður forust- una yfir peim flokki írsku pingmann- anna, sem.honumfylgja, og McCart- hy sömuleiðis forustu yfir sínum flokki, en að írski fnngmannaflokk- urinn, sem skiptist í tvennt út úr Parnells-málinu, muni nú samein- ast í eina heild aptur og Dillon verða foringinn. Talað um að Parn- ell og O’Brien ætli sjer til Ame- riku til að safna fje.— Haft er á orði, að protestantar í Ulster-hjer- aði á írlandi muni hefjast handa gegn löndum sínum hinum kaþólsku, ef (iheimastjórn” kemst á á írlandi; f>eir hafa litla trú á rjettlæti landa sinna, peirra er kaþólskrar trúa.r eru, ef fieir fá völdin í hendur, gagnvart peiin er aðra trú hafa.— Loks er nú talað um, að heitoginn af Cambridge, náfrændi drottning- ar og æðsti höfðingi yfir landher Englendinga, sem nú er á 2. ári um sjötugt, muni fara að segja af sjer yfir-hershöfðingja-tigninni; pykir hann vera orðinn meira en í meðal- lagi gamaldags og pó atorkulítill ,1 herstjórn sinni. Italla. Crispi, forsætisráðherra ítala, sagði af sjer embætti sínu 31. f. m. Hafði lagt fyrir pingið frum- varp til laga um toll á áfengum drykkjum; frumvarpið fjell ogCrispi sagði pegar af sjer. Konungi gengur tregt að fá skipað nýtt ráða- neyti, sem hafi rneiri hluta pings ins með sjer. Falið hbfur hann greifa Rufini að skipa nýtt ráða- neyti, en haldið er nú að flokka- breytingar verði á pinginu og að pingið muni verða rofið. Það er reyndar ekki loku fyrir skotið, að Cripsi taki aptur við forsæti í ráða- neytinu. Slikt hefur áður komið fyrir, að hann hefur sagt af sjer, en orðið á endanum sjálfur að skipa hið nýja ráðaneyti. í petta sinn hef- ur reyndar konungur tekið uppsögn hans gilda. Grikkland. Snjóskriða lagði í eyði bæinn Atahama 29. jan.; 82 hús urðu undir skriðunni og fjöldi manns ljet par líf sitt.—Af 80 verk- mönnum, sem voru að moka snjó af veginum milli tveggja bæja á Mor- ea, frusu 15 f hel; marga af hinum kól svo mjög, að örvænt pykir um líf peirra. Jlússland. Fregnir miklar ganga um pað, að nú sjeu nihilistar að bú- ast til höfuð-atlögu gegn Alexander keisara og eigi að drepa hann 13. marz, en pann dag vir faðir hans veginn. Rússar hafa lögreglulið um alla Evrópu til að gæta nihilist- anna og hefur pví liði núna verið fjölgað og öllum skipað að hafa nú augun og eyrun með sjer, einkum pegar fer að líða að 13 marz. Þýzkaland. Enn einu sinni hef- ur Vilhjálmur keisari látið einn af lielztn ráðanautum sínum fara úr embætti. t>aðer formaðurinn í her- ráðinu, Waldersee greifi, sem hefur orðið að sleppa pví embætti sínu og taka við forustu yfir 9. her- lieild, sein situr í Sljesvik og á Holsetalandi. Ástæðan til embætt- isinissis lians er sögð að hafi verið skoðana-munur milli hans og keisara út úr hermálum. Eptirmaður hans í forsæti herráðsins er Wittich hers- höfðinjTÍ. ITÍ A AMEllIKU. BANDARÍKIN. Viðskiptafjör með minnsta móti jafnvel um pennan tíma árs í Bandaríkjunum nú sem stendur, einkurn í Austurrikjunum. Verzl- un með jjárn og kol gengur illa. .Tárn-verksmiðjurnar miklu í Cim- ria og Betlehem hafa sett niður laun verkmanna um 10 &f hundraði. Um fjögur púsund námu-verkmenn í Birmingham, Ala., gerðu \erkfall fyrir skömmu til pess að fá kaup sitt hækkað, en hafa orðið að taka til vinnu fyrir sama kaup og áður. Verð á ýmsum vörum er að lækka og er pað ætið sönnun fyrirað verk- kaup er orðið miklum mun lægra en verið hefur. Sagt er að ýms járnbrautarfjelög ætli sjer að vísa fjölda verkmanna burt úr vistinni. Gjaldprot eru með lang-flesta móti; fyrir skömmu urðu pau 400 á vik— unni í öllum Bandaríkjunum, en sömu vikuna í fyrra urðu pau ekki nema rúm 300. Bankarnir í New York liggja með ákaflega mikið fje eitthvað uin 24 rnillj. dollars meira en liig heimta og sýnir pað, að peir eru smeikir við aðlána fje út. Tölu- vert skár ganga pó viðskiptin í Ci- cago og Norðvestur-ríkjunuin. Indlánar. Frjett hefur komið um pað til New York frá St. Paul, Minn., að 1 ndíáuariiir á Indíána- stöðinni við Red Lake haldi áfram að dansa og hafa heitingar í frammi við hvítamenn; segi, að eptir fáar vikur skuli enginn hvítur maður verðaá lffi par í nágrenninu; bænd ur eru hræddir við heitingar peirra og hafa beðið um herlið sjer til verndar, en sumir hafa eigi porað að bíða eptir liöstyrk, heldur hafa pegar hlaupið á brott frá jörðuin sínum og vetrarforða með konur og börn . Búist er við á hverri stund, að Indíánar pessir leggi á stað frá stöð sinni og ráðist á hvíta menn par í kring. Massachussets hefur eptir seinasta fólkstali 2,238,943 ibúa, en árið 1880 hafði ríkið að eins 1,783,085. Dr. Sullivan Whitney, hinn fyrsti, er bjó til homöopata-meðöl í Bandaríkjunum, dó í Newton, Mass., 83 ára að aldri. Svína-kólera gengur í Kansas og hefur valdið tniklu tjóni á svínum bænda. Snjófall mikið varð núna fyrir skömmu í Minnesota, Iowa og Wis- consin; skóg-erfiðismenn urðu glað- ir við og telja snjófallið mörg pús- und dollara virði fyrir sig. Hríðarbyl gerði ákaflega mikinn í byrjun mánaðarins í Suður-Dakota Nebraska og sumum hjeruðum í Minnesota. Alikið tjón varð á eign- um manna og hræddir eru menn um að margir hafi orðið úti. Mormóna postula 2 tók fólk í BlountCounty, Ala., höndum hjerna á dögunum, afhýddi pá tneð öllu og rak pá svo burtu; heitið var peim hengingu, ef peir kæmu aptur. Þeir voru búnir að snúa allmörgum par um slóðir, einkurn af kvennpjóðinni, til mortnónsku. Og í(söfnuðurinn” ætlaði að leggja á stað til Utha, núna einhvern daginn. Tæringar-meðal Kochs liefur pro- fessor Hurd haft við tæringar-sjúkl- inga á Jolin Hopkins spítala í Balti- more. Hefur Hurd sent Koch lirað- frjett og skýrt honum frá, að allir sjúklingar pcir á spítalanum, sem setthafi verið tæring með efni Kochs sjeu á batavegi; hóstinn sje að minnka, uppgangurinn frá lungun- um að verða minni og sjúklingarnir að verða kraptameiri og pyngri. T. Relling, blaða-útgefandi (((Nordeu”) og bóksali í Cliicago, norskur maður, veitti sjer bana með inorfin á hótelli áfimmtudaginn var; hann var um fimn.tug't, var talinn gróðamaður all-mikill en hafði ný- lega rnisst %5000. C a r» a d a . Þingrof og nýjar kosningar. Eins °g vjer gátum stuttlega um í síð- asta blaði, hefur Canada-pingið ver- ið rofið og eiga nýjar kosningar að fara frani 5. dao- marzmánaðaa næst- O . komandi. Tilnefningar pingmanna- efnanna eiga að fara fram 26. p. m. Um ástæðurnar til pess, að Canada- stjórn efnir nú til nýrra kosnir.ga er petta sagt: Eptir áskorun frá ut- anríkis ráðherra Bandaríkja, Blaine, ritaði landstjórinn í Canada, Stan- ley lávarður, samkvæmt pví sem sampykkt hafði verið í ráðaneyti hans, til sendiherra Breta í Was- hington 13. desember f. á. og sendi honuin tilboð Canada-stjórnarinnar um að nefnd sje skipuð af báðum ríkjunum, Canada og Bandarlkjuin, til pess að undirbúa sáttmála við- víkjandi allri verzlun og öllum við- skiptum peirra á milli; eru í tilboði pessu talin upp ýms atriði, sem nefndin eigi að taka til íhugunar og meðferðar, svo sem breytingar á ýmsum eldri samningum milli ríkj— anna og viðaukar við pá eptir kröf uin tíuians og pörfum beggja pjóð- anna, friðt;n á fiskiveiðuni í Atlanz- hafi, linun á ýmsum lögum, er gilda við sjávarstrendurnar og sömuleiðis á peiin, er gilda við stórvötnin á landamærunum tnilli ríkjanna, fast- ákveðin takmarkallna niilli Canada og Alaska o. s. frv. Þetta skjal fekk nú sendiherra Breta stjórn Bandaríkjanna í hendur. Þess er ekki getið, hver svör Bandaríkja- stjórnin hafi gefið Canada-stjórn, að pví er petta tiíboð um nefndar-setn- ingu snertir. En Canada- stjórn mun hafa talið sjálfsagt, að eitthvað yrði úr pessari nefnd og líka talið sjálfsagt, að sáttrnála-frumvarp nefndarinnar yrði pess eðlis, að leggja pyrfti pað fyrir ping Canada. Nú var kosningartími pingmanna rjett að segja út runninn og stjórn- inni mun hafa pótt ábyfgðarminna fyrir sig að semja við nýkosið ping en gamla pingið um petta. mál, auk pess sem öll sanngirni og allar pingstjórnar-reglur mæltu með pví, að kjósendurnir fengju að greiða atkvæði um, hvorum flokknum peir kysu fremur að veita fylgi, íhalds- mönnum eða frelsismönnum, í pessu máli, um viðskipta-sambandið milli Canada og Bandaríkjanna, sem er eitthvert hið pýðingarmesta póli- tiska mál, sem komið hefur á dag- skrá hjer um langan aldur. íhaldsmenn vilja afnema. toll á ó- unnum vörum en frelsismenn vilja aptur á tnóti afnema alla tolla milli ríkjanna og kosningarnar eiga nú að skera úr deilu pessara tveggja ping-flokka í Canada. Nú eiga kjósendurnir að segja með kosning- um sínum, hvort peir vilji lieldur takmarkað toll-afnám íhaldsmanna eða ótakmarkað tolla-afmám frels- ismanna. Sir Charles Tupper, erindreki Canada-stjórnar í London, er nú kominn hingað til lands. Hann fór ineð skipi til New York og hjelt pegar paðan norður til Ottawa á fund Sir John McDonalds, forsætis ráðherra. í New York hittu blaða- menn hann og sagði hann peim, að hann væri kominn eptir beiðni Sir Johns til að ræða við hann um ýms mikilvæg málefni, einkum Behrings- sunds—prætuna og viðskiptamálið við Bandaríkin. Hann mælti tnjög með pví, að bæði ríkin næinu tolla af flestum vörum milli sín og gerðu allt sem pau gætu, til pess að við- skipta-sambandið milli ríkjanna yrði sem frjálslegast og vinsamlegast, en ekki vildi liann algert tolla-afnám. Sagði, að Canada væri nú búið að fá sjer eins góðan markað á Eng- landi og pað hefði áðurhaft I Banda- ríkjunum fyrir egg, fisk, fugla o. s frv. Taldi að skynsamlegt en pó takmarkað tolla-afnám leysti úr öll— um vandræðunum, sem McKinley- lögin hefðu komið til leiðar, að pví er snerti viðskipta samband Canada og Bandaríkjanna, en tilgangur peirra laga liefði auðsýnilega verið sá, að eyðileggja alla verzlun milli Canada og Baiidarlkjanna. Að end- iugu sagði hann, að algert tolla-af- nám hefði aldrei verið almennings- vilji í Canada. Fregnir hafa komið frá Washing- ton um, að stjórnin par vilji annað- hvort tolla-afnám algert milli ríkj- anna eða enga samninga ella. Ráðherrarnir frá Ottawa byrjuðu kosninga-stritið á föstudaginn var í Toronto á fundi par með löngum ræðum og snjöllum. Roffignac greifi, sem áður hefur rerið getið um hjer í blaðinu, að hefði í hyggju að stofna sykurgerð- ar-hús i Whitehood, er nú búinn að gera alla nauðsynlega samninga pessu viðvíkjandi við Canada-stjórn. Stjórnin hefur heitið honum full- tingi sínu fullu og lofað að láta vjelar allar og áhöld fara toll-frítt inn í landið. Kyrrahafs-járnbraut- arfjelagið flytur allt með járnbraut sinni fyrir greifann með niðursettu verði. Frjetta-þráðnrinn milli Astralíu og Ameríku ernú í ráði að verði lagð- ur í land í Yancouver, í stað pess að ráðgert var áður að leggja hann í land í San Francisco. Vancouver pykir nú, pegar alls er gætt, hent- ugri staður en San Francisco. Þetta getur orðið til mikils hagnaðar fyr- ir Canada. Verkfall óttast menn að innan skamms verði á Canada-Kyrrahafs- brautinni (C. P. R.) eptir fregnum frá Montreal. Verkamenn ýmsir hafa beðið um hærri laun en ekki fengið. Smjör- og ostgerðarhús hefur stjórnin látið 1 ljósi að hún mundi stofna til og frá út um ríkið. Ro- bertson professor hælir pessu fyrir- tæki mjög; segir, að Canada muni engan sinn líka eiga í pví, hvað pað geti fram leitt mikið af smjöri og osti; ostgerð lijer væri pegar komin svo vel á veg, að Canada seldi meira af osti til Englands en nokkurt annað ríki í heimi, en apt- ur væri smjörgerð hjer frámuna- lega langt á eptir annara pjóða; auk pess segir hann, að ostar sjeu hjer harla misjafnir. Allt petta tel- ur Robertson professor að geti lag- ast, ef fyrirtæki stjórnarinnar kæm- ist á laggirnar og vel væri á haldið. Frjettalnjef fra Islanfli. NORÐURMÚLASÝSLU, 27. desember 1890. Þar eð árið er nú senn á þrotum, virSist vei til fallið að minnast þess í fá- um orðum, og tek jeg þá fyrst fyrir tí« arfarið; má svo að orði kveða, að hin sama veðurblíða haii haldizt óbreytt síð an jeg skrifaði næstum og alh til pessa dags. Þó má geta þess, að meS vetur- nátta byrjun gerði hvatskeytlegt kast, en eigi stóð pað nema fáa daga og hvergi gerSi pað tjón svo frjetzt hafi; brá þá aptur til þíSviðra, er síðan hafa haldizt, að eins með snörpum norðan -köstum á milli, en aldrei snjóað að mun. Norðv. og norðan-áttin hefur yfir pað heila tek- ið veriS ríkasta áttin, en optari óvenju hæg. Með sólstö'Sum gekk hann meira til suðv. og suðurs me« megnis-lilákum, 10 «t. hita á R. aðfangadag jóla í skugg- anum; 8 st. hiti í dag, hásunnan með regnskúri öðru veifi.—Spámaður er á metial vor upp risinn” sögðu Gyðingar forðum. En hjer er meira en einn spá- maður; allir eruteknir til að spá og all- ir spá þeir einmuna vetri í vetur. Nokkr- ir eru enda svo fullnuma, að peir pykjast sjá pað fyrir, að næsti vetur verði víking- ur og rökstytija pað með vetrunum 1879- 80 er pessi er líkastur á allan hátt (næsti veturinn fyrir frosta-veturinn míkla’81). Fjárheimtur urðu almennt með bezta móti í haust; hvergi orðið vart við dýrbít svo til hafi spurzt. Fjárhöld einnig í góðu lagi, að eius hjer og par bólað á bráðapest. Heilbrygði mannaá meðal mettlang- versta móti eptir pví sem verið hefur nú upp í fjöldamörg ár; allir eru fullir af kvefi og iungnapest—má með fullum rjetti kalla petta útlít:andi ár veikindaár. Langpyngzt hefur pó veiki pessi, etia kíglióstinn, lagst á börn, og liefur hún liöggvið tilfinnanlega stórt skarð í tölu þeirra, svo að margur hefur um sárt að binda. í hai st og vetur eptir að hún tók börnin fyrir alvöru, hefur pað ekki verið svo sjaidau, að2 eða 3 hafa farið í eina og sömu gröf. Alstaðar frá, fjær og nær, heyrir maður lát þeirra, og ekki ail- fáir af fullorðnum hafa einnig dáið, og þó svo virðist sem hún hafi yfirgefið sjúkling, getur hún gripið hann hvað eptir annað; pannig er hún búin að liggja í sumum börnum, sem enn eru ekki orSin góð, frá því í okt. í haust. í allflest af ungbörnum hleypur krampi, er að síðustu ríðurþeim að fuilu; þau sem lifað hafa veikina af eru all-lengi að ná sjer eptir pann ákafa og langvinna hósta og jafnvel spursmál, hvort sum þeirra ná sjer nokkurn tíma til fulls aptur. Veikin heldur áfram enn, en virðist pó petta veifrS heldur í rjenun. Tiltölu- lega fáum hefur verið bætt með meíul- um—læknar vorir geta mjög lítið að gert. Aflafrjettir eru hinar beztu, sjerstakl. úr Suðurfjörðunum—Fáskrúðsfirði. Þar er síldfiski og þorskfiski ágætt, en sá er galli við síldfiskrS, að hvergi fást tunnur og verður að senda eptir peim til Nor- egs; á O. Wathne par síldarlás, sem að sögn er um 1000 tunnur í. í sambandi vi* petta er vert aS geta pess, atS O. Wathne hefur verið að brjótast í að stefna fjel. til aff koma á fót telefön- præði á milli Yestdalseyrar og Fjarðar- öldu og svo þatSan suður á Búðareyri, sem og að hin gamla Yestdalseyrarprent- smiðja sje endurreist og látin taka til starfa upp á nýjan leik, en sú uppástunga kvað hafa fengið daufar undirtektir og munu bæði pessi nýmæli eiga allt of fáa forvígismenn, pví miður. Fastlega ráðgerir O. Wathne að halda áfram verzlun sinni við Úthjerað og Jökuldal við Lagarfljóts-ós; hvortsem nokkuð vertiur meira af pví og eigi bera menn sterka tiltrú til loforSa hans.— Fólksekla er svo mikil í Suðurfjörðun- um við fiskiveiðarnar, að sjómönnum eða þeim, sem brúklegir eru við sjó, eru boðnar 60 kr. yfir mán., og eru pað all- pægileg kjör um þennan tíma árs og bendir á, hve mjög mönnum vex nú fisk- ur um hrygg íáræSi og efnalegu tilliti. Nokkrir hinir helztu útvegsmenn í Seyðisfirði hafa bundizt í fjel. til að fá kaupmenn til að gefa uppbót á fiskinum í sumar, en par mún vera við raman reip að draga, og kvað peim ekki vera pok- andi Þórarni faktor og Halld. Gunnlaugs- syni. Johansen kvað pegar hafa gefi* hann, oger pví ekki óhugsandi að hinir kunni að fylgja, sjerstakl. vegna pess, að peir mega ganga að pví vlsu, að missa að öllu leyti viðskipti við pá að öðrum kosti, sem og hitt, að fjel. petta muni stórum eflast og grafa um sig, ef þeir ekki láta síga í hömlu, og þeirþann- ig missa fleiri og fleiri áhangendur.— Pöntunarfjel. Fljótsdæla heldur áfram; hafa par myndast tveir a’Sal-flokkar and- stæðir livor öðrum út af pöntunarstjórn. Þær sveitir, er voru sunnan Lagarfljóts, hjeldu fornri tryggð vi* sinn gamla full- trúa, Jón Bergsson; en allir norðan Fljóts voru honum andvígir og kusu Snorra Wíum, sem boðið liefur sig fram fyrir 1400 kr. laun um árið; varð sá flokkur fjölmennari, og er Jón sá að hannvar kominn i minni hluta, lagði hann niður völdin; verzlar liann núfyrir eigin reikn- ing á Egilsstöðum, eignarjörð sinni, og mun hafa töluverða aðsókn; en paðvar pessi aukaverzlun hans, sem kom honum í ónáð norðanmanna. Vildu peir að for- stjóri liefði fast a'Ssetur sitt í neðra, svo hann gæti ætíð verrS við hendina er á pyrfti að halda, en eins og kunnugt er hefur Jón eigihaftpað, heldur að eins veríð parmeðan mest hefur verið aðsókn ár livert, en að öðru leyti sett mann til að gegna störfum sínum, og hefur peim pótt sú tilhögun óhallkvæm: Hingað til hefur pöntunarfjel.stj. haft i laun sín vissa prc. upphæð af öllu því fje, er fjel. hefur haft í veltu ár hvert, og hafa því laun hans fallið og stigið að sömu hlut- föllum og verzlan pess hefur verið meiri og minni; öllum verkamönnum hefur fjel. pess utan sjerstakl. greitt kaup án þess patS skerði hluta Jóns. en nú greiðir Snorri þeim laun sín eptirleiðis af pess- um 1400 kr. Enn pá liafa þessir tveirað- al-flokkar ekki komið sjer saman; hefur enda verið sagt að útlit væri fyrir að fje- lagið mundi klofna, en ekki eru pað á- reiðanlegar frjettir og teljum vjer sjálf- sagt að þeir muni aldrei láta slíkt óheilla- rátS viðgangast. Um næstl. mána'Samót hjeldu Jökul- dælir safnaðarfund til að kjósa hinn til- vonandi prest sinn. Umsækjendur voru peir sjera Magnús, Hjaltastaða prestrr, og Cand. theol. Einar Þórðarson frá Skjöldólfsstöðum, varð Einar peirra hlut- skarpari, hlaut hanu 14 atkv., en hinn 5. Sjera Stefán Halldórsson, er veitt hef- ur verið lausn frá prestsskap, er að kaupa Ketilsstaðií Jökulsárhlíð, sem er fátækra eign Hlíðar- og Dals-hrepps; eru peir tveir um boðið, hann og Sveinngestgjafi á Vopnafirði, en hvorugur þeirra mun hafa í hyggju að kaupa hjáleigurnar með. Eru líkur til að sjera St. verSi par hlutdrýgri, er Dalsmenn eiga % jarðariunar og eru ati öðru leyti hlynntir honum. Eiðaskóla pokar fet fyrir fet áfram í áliti; pað virðist svo sem liann fylgi setn- ingunni: „FarSu hægt, svo pú komistá- fram”—Nemendum mun heldur fara fjölgandi. Fallinn er úrskurður fyrir hjeraðs dómi í málinu Guttorms Vigfússonar gegn Jóni alpm. Jónssyni á Sleðbrjót; tapaði hefur Jón alpm. og hefur hann skotið pví til landsyfirrjettar. Af aðgerðum búnaðarfjelaga hjer eystra er mjer ekki vel kunnugt, pó má fnllyrSaað pau liafi gert meira og minna gagn; virðist svo sem áhugi og starfs- hugi manna vakni aS sömu hlutföllum og árferði batuar og er pað gleðilegt. Búnaðarf jel. Hlí'Sarhrepps, sem mjer er kunnugt og starfað hefur aS jarðabótum nokkur ár, hefur unnið töluvert í vörzlu- görðum, skurðagreptri, þúfnasljettun o. fl. Nákvæmar skýrslur hef jeg ekki. Kynbótafjel. stofnuðu Jökulsárhlíð- armenn í vetur; valdi fjel. nefnd manna er ferðaðist um hreppinn og gerði ná- kvæma skoðun á gripastól búenda og vigta'Si allt pað, er fram úr pótti skara, að því búnu var efnt til fundar, er var vel sóttur, og samdist á honum, aS byrja ekki fjel. í stærri stil en svo, að taka 1—2 fyrirmyndar-ær af hverjum búanda, og skyldi sá hópur falinn sjerstökum gæzlu- manni, og hver eigandi leggja hey tii, 30 fjórðunga fyrir ána. Gæzlu eða umsjón kynbótafjárins tókzt á hendur Þórarinn Þorkelsson búfræðingur á Hallgeirs- stöSuin. Mun liann og Jón alpm. vera helztu hvatamenn kynbótafjel. Um úppfræðslu og menntamál hef jeg fátt eitt að segja; þó virðist áhugi manna heldur glæðast í þá átt. Bækur ogblöð eru meira keypt, sumstaðar eru stofnuð sveitarblöð og gera pau kannske gagn, en stjórneudur purfa pau pá að hafa gætna, skarpa og siðferKislega menn, er alls ekki taki í blöðin sorp- greinar og persónulegar illdeilur, en pað eru tiltölulega allt of fáir komnir á pað stig, að þeir geti ritað kalt og rólega um málefni, einkum pau mál, er mæta mót- spyrnu; mönnum hættir svo við að hitna, en hitinn, ólgan í blóöinu, er óvinur vor og alls mannkyns. Hann er víkingur, er án þess aö hugsa út í afieiðingar orða sinna eða gerða, allt í einu hættir viö málefnið, allt í einu breytir svo stefnu sinni, að pótt hann áður hafi stefnt í há- suöur, pýtur hann í sömu andránni i há- noröur, sje par nokkur sú persóna, sem dirfzt hefur að andmæla honum. 1-Iann gleymir algerlega hinu góða málefni, er hann var að berjast fyrir, og snýst á hæli til að hefna sín á þyrninum, semvar svo fífldjarfur að stinga hann,-—Hjer og par eru'stofnuð lestrarfjelög, og eru pau góður vísir til framfara, en pau eru mörg svo ung enn, að ávextirnir eru enn pá eigi komnir í ljós. Engir nýir barna- skólar hafa verið stofnaðlr, en umgangs- og sveitakennuruin fer fjölgandi; pað er vonandi að peirfjölgi pó enn meir, pví í sumum plássum er tilfinnanlegur skort- ur á peim; allt of fáir virðast finna hjá sjer köllun til að gegna peim starfa enn sem.komið er. Ólafur J. Bergsson.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.