Heimskringla - 11.02.1891, Blaðsíða 2

Heimskringla - 11.02.1891, Blaðsíða 2
IIDIHNKKIXGM. HIXKII’KG, MAM., II. FKBRITAK IS91. kemur út á hverj- AnlcelaDdicNews- um miðvikudegi. paper. Published every Útgf.fendur: Wednesday by TheHEiM8KRiNGl.APrinting& Pubh Co’y. Skrifstofa og prentsmiðja: 151 Lombard 8t. - - - Winnipeg. CHnada. Blaðið kostar: Heill árgangur............... $2,00 Hálfur árgangur............... 1,00 Um 3 mánulii.................. 0,65 Skrifstofa og prentsmiðja: 151 Lombard St........Winnipeg, Man. |gp~Undireins og einhverkaupandiblaðs- ins skiptir um bústað er hann beðinn atS senda hina breyttu utanáskript á skrif- stofu blaðsins og tilgreina um leið fyir- etrandi utanáskript. Upplýsingarum verð á auglýsingum S „Heimskringlu” fá menn á afgreiðslu- stofu blaðsins. EITSTJOKI (Editor): Gextur Pdtsxon. Hann er að hitta á skrifstofu blaðs- ins hvern virkan dag Id. 10—12 f. h. BUSINES3 MANAGEK: Þorsteinn Þórarinsson. Hann er að hitta á afgreiðslustofu blaðsins hvern virkan dag kl. 9 til bádeg- is og frá kl. 1—6 e. m. Utanáskript til blaðsins er: The Heimxkringla PrintingéíPublixhingCo, P. 0. Box 305 Winnipeg. C'anada. V. ÁR. NR. 7. TÖLUBL. 215. WlNNIPKG, 11 febrúar 1891. Henry Georp - OG— .Áður en vjer hættum að tala um þetta efni, ættum vjer að líta snöggvast á kjör og hag peirra, s«m jörð nota, eins rg Gecrge hefur hugsað sjer slíkt, ef vera kyr.ni að einhverntíma yrði farið að fram- kvæma ketiningar Henry Georges f heiminum. Mentt hafa látið í ljósi <5tta fyrir því, að bændur yrðu þá að bera pyttgri skatt-byrði en nít, úr J>ví að allir skattar yrði gerðir að einutn og hann lagður einuugis á bændur og aðra f>á, sem jörð nota. Og J.Ó eru skatt-J>yngslin svo mikil á bændum nú, að f>eim Kggur við að hníga til jarðar undir J>eirri kross-byrði. Einskatts-menn (single-tax- mennirnir) svara, að f>að sje ein- mitt tilgangur J>eirra, að minnka J>essa skatt-byrði. Tilgangur vor og náttúrunnar er hinn satni, segja þeir, að láta jörðina, sem lætur oss í tje öll jarðnesk gæði, bera með litlum hluta af ávexti sítittm kostn- aðinn við fjelagsheildar-stofnanirnar, og J>að á jörðin ofboð hægt með, ef vjer lögum iðnaðar-stofnanir allar og iðriaðar-framkvæmdir sanikvætnt hinum eittföldu kröfutn náttúrunn- ar og rjettlætisins. Nú sein stend- ur er skattur á jörð allt of tnikill, nú sem stendur er byrðin á bónd- anum allt of f>’tng, en f>etta kem ur einungis af J>ví að land- og skatt-löggjöf öll er í bandalagi við gróða brögðin og gróða refirta. Bóndinn yrkir jörð sína með striti og sliti or gerir hana frjóvsama, mannkvninu til blessunar oo far- sældar, og svo er lagður á hann skattur, einmitt eptir J>ví hvað hann er iðjusamur og sparsamur. Eða með öðrum orðum: Því rneira sem bóndinn vinnur og pví meiri spar- semi sem hatm við hefur og á pann hátt bætir jörð sína og kemur henni í hærra gangverð, pess meira verður hann að gjalda ískatt, jafnvel pó uppskeran bregðist opt og tíðum og hartn lendi 1 skuldum ofan á allt saman. Gróða-refurinn á allt aðra æfi. Hanti lifir eins og liljan á mörkinni—hartn sáir hvorki nje uppsker, en skatt-lögin og gróða-brögðin ala önn fyrir honum. i skatt af ónotaða landinu sínu (sektion = (540 ekrur) parf hann bara að greiða fáeina dollara, af pví að jarðirnar, sem byggðar eru, gefa af sjer hundruð dollara í skatt. Maðurinn, sem plægir jörð sína, sá- ir í hana, vinnur baki brotnu og hlynnir að heimili sínu, til pess að allir par geti fengið mat sinn, verður par á ofan að greiða af hendi töluverðan hlitta af ávöxtun- um af iðjusemi sinni til fjelags- parfa, par sem auðugi letinginn, sem notar til gróðabragða landið, sem skaparinn hefur gefið öllum mönnutn til að lifa á og lifa af, kemst hjá flestum gjöldum, til al- mennings parfa— prátt fyrir pað pó verðið á landi hans margfald- izt fyrir iðjusemi og ötulleik ná- granna hans. í Bandaríkjunum eru nefndit, sem kallaðar eru uBoards of Eqval- ization” eða jafnaðar-nefndir, sem hafa pað starf á hendi að hækka skattana sumstaðað og minnka pá annarstaðar, allt eptir pví sem rjott- læti heiintar. Einskatts-kenningin er ekkert annað en nokkurs konar slík jafnaðar-nefnd, par sem hútt fer fram á, að allt land, byggt og óbyggt, yrkt og óyrkt, skuli virð- ast til peningaverðs eptir leigu peirri, sem kunnugir menn telja sanngjarna. Ef einhver Ijeti jörð sína liggja óræktaða eptir pað, pá yrði pað honum einum og engttm öðrum að kenna, ef honum pætti einskatturinn liggja pungt á sjer. Og pungbær yrði hann sjálfsagt, ef eigatidinn ljeti ekki fjelags-heild- ina fá landið, sem svo aptur Ijeti atvinnulausa verkmenn fá pað til afnota. Á satna hátt færi nteð eignir í bæjunum. Hússtæði, sem sera búið er að byggja á, eða rjett- ara sagt húsin eru virt ákallega hátt. Menn leggja skatt á dugn- aðinn og framkvæmdarsemina, sem hefurkomiðeigninni í hátt gangverð. Ett húseigandinn er ekki ánægður með slíktjheldurfer hann ogleigir hús sittsvo dýrt, aðallurskatturinn lendir á vesalings leigjenditnum. Sá, sem á hússtæði, en lætur ekki byggja á peitn, greiðir litinn skatt, en upp- sker pess meira, pví við hvert hús, sem byggt er nálægt hússtæðum hans, hækka pau um 25, 50 eða jafnvel 100 pct. í verði. Hjer eru aptur verðlaun veitt iðjuleysis- gróðatilraununum, segja einskatts- ntenn. -L>egar á 50 feta hússtæði, sem 10 púsund dollara hús stendur á, liggur $100 skattur og á næsta hússtæði, sem ekkert hús stendur á, hvílir að eins $10 skattur, pá er pað vitaskuld vinnan, erfiðið. hin illa borgaða strjtpunga vinna, # sem borjrar mismuninn $90. Ber- utn nú petta fyrirkomulag saman við pað, að leggja jafnan skatt á bæði hússtæðin. Afleiðingin hlj'tur að verða, að ný hús verða reist, húsaleiga lækkar og verður polan legri fyrir aumingja fátæklingana. Þegar skatturinn fellur jafnt yfir alla jörð, alveg eins og regnið og sólskinið, pá fellur hann líka yfir fólkið í heild sinni, svo ein stjettin getur ekki gleypt aðra í sig. Þeg- ar gróðabrögð og okttr með alla jörð, hverju nafni sem nefnist, hætta, pá fyrst nær erfiðismaðurinn fullnm rjetti sínttm. E>á getur hver, sem vill, pó hann sje fjelaus, náð lialdi á bletti af landinu, sem veitt er öll- utn mönnttm í einni heihl, og pá getur hann eflt farsæld sína og fje- lagsins, setrt hann er í. Þá hljóta pau land-lög að breytast, sem halda nú mönnum púsundum saman í járn- klóm. Án jarðarinnar megnar erf- iðið ekkert. uSingle-tax”-fyrirkomu- lagið verðurfrelsis-skrá fyrir erfiðis- manntnn. Og pað kemur líka iðn aðar-fyrirtækjum öllum á nýjan og betri rekspöl. Og að lokum verð- ur pað nýr grundvöllur undir mann- kyninu og trygging fyrir ánægju- legri og gæfusamari æfi manna. Þetta segir Henry George, uspá- maðurinn frá San Francisco” oglæri- sveinar hans. Mflirfra almermmgi [Vjer minnum lesend >r „Heitns- krinítlu” á, að undir „Raddir frá almenn- ingi” er pað ekki ritstjórn blaðsins, sem talar. Hver matínr getur fenuið fteri á að láta |>ar í Ijósi skoðanir sínar, þótt pær sjeu alveg gagnstæðar skoðunttm ritstjórnarinnar, en menn verða að rita scmilega og forSast persónulegar skamm- ir; auk þess verða menn aí' rita um eitthvert pað efni, sem almenning að einhverjuleyti varðarj. Ritdeilu-í ..SaneUiniarimr’. ráðvendni. Fyrir pessu ber hatin Jesú Krist. Mjer stendur á sama; í tnínum augttm er slík kentting jafn-heimskuleg og voðalega spill- andi frá hverjum sem hún kemur, eins og hún er ósönn og ósanirým- anleg manttlegu eðli. Hver hefur annars nokkurn tíma orðið pess var, að menn almennt langi til að vita ranqt hafa ranga skoðun, vilji ekki heldur vita rjett; vilji ekki heldur trúa pvt setn satt er, en pví sem rangt er? Eða er líklegt, að hver maður geti farið í pann blindinga- leik við sjálfan sig, að trúa pví sem pekking hans og skyusemi seg ir honum Ijóslega að sje anuaðhvort ósatinindi eða bull, eða gagnstætt allri skynsemi?— Jeg skal að eins bæta [>ví við, að |>að er sjera Jón og aðrir urjetttrúaðir” klerkar, en ekki jeg, sem kasta ábyrgðinni fyrir pessa herfilegtt ktnningu á Jesú Krist. Jeg læt [>ar ttin alveg ósagt. E>að hefur í tnínum augum enga fullnaðar-pýðing fyrir sannleik slíkr- ar kenningar, hvort hún er rjettilega eignuð Kristi eða einhverjum öðr- ttm; pað hefði að eins pýðing til að skýra hugmynd tnatina um Krist. Mjer varð eintt sinni á að segja, að snjór væri bj'irtari en mold, eins og hver inaður gæti sjeð. Út af pesstt stökk blindur maður, sem til tnín heyrði, upp á nef sjer, og sagði: uÞú telur mig pá ekki mann pvíjeg get ekki sjeð petta”. Jeg hafði komizt svo að orði, setn hjer ttm bil hver maður er vanur að tala, er líkt á stendur. Jeg áleit pað væri svo sjálfsagt, að ekki pyrfti að taka pað fram, að jeg tneð pessu talaði aðeins um sjáan>li menn. Ef jeg segði að grænt og blátt væri pó sitt hvað ueins og allir geta sjeð”, pá held jeg að pað sje alveg leyfilegt og full-skiljanlegt að komast svo að orði, prátt fyrir pað, pótt til sje blindir menn, sent ekk- ert sjá, og enda sjáandi menn sem eru litblindir (geta eigi deilt sunta liti). í svari til uSameiningarinnar” (í janúarblaði pess rits) hafði jeg sagt um eitt ranghermi ritstjórans: uÞetta er ekki rjett, eins og hver maður getur sjeð:” Ritstj. finnur sig mjög móðgaðan af pessu, og segir, að jeg telji sig ekki mann, pví hann geti ekki sjeðpetta. Vita- skuld hefur mjer aldrei dottið slíkt í lutg; jeg átti, eins og allir geta skilið (sit venia verbo), við, að hver andlega heilskygn, ólitblindur mað- ur gæti sjeð petta; að ritstj. uSam”. var ekki andlega heilskygn og Ólit- blindur, vissi jeg vel áðttr, eins víst og jeg vissi að ltann er að tnörgu leyti góður og merkur maður samt sem áður. Jeg hefi pví að eins tek- ið svo til orða, sem almennt er að gera og skiljanlegt. Ritar noklcur maðttr svo, að orð hans poli pá bók- stafs-strenging, sem sjera .1. B. vill beita við mín umtnæli? Hvernig ritar hann sjálfur?—Jeg skal taka eitt dætni, par sem ekki parf einu sinni að hártoga neitt, sviplíkt og hann gerir, bókstnfinn, til pess að gera orð hans hlægileg. í riti sínu: ísland að blása upp, segirsjera J.Bj. (ritstj. uSam.”) :u.... siðalærdómur kristindómsins sem nú allir vantrúarmenn með viit viðurkenna, að sje hinn æzti siðalærdómur, sem mannkyninu er kunnugur”; Eptir pessit álítur sjera .1. Bj. alla pá uvantrúarme>in”, sem eigi álíta siðalærdóm kristindómsins I öllum greinum skilyrðislaust hinn uæzta, sem manrkyninu er kunnug ur”, vitlausa menn. Jeg fæst nú ekki um pað saint, pó að liann pannig kalli t. d. Rob. Ingersoll vitlausan, og hefur pó Ingersoll hingað til eigi pótt vits varnað; pað er ekki tiltökumál heldur pótt hann kalli Rev. Charles Voysey vitlaus- an, og J>ó hefur Fortnightly liev- iew ekki orð á sjer fyrir að vera vön að snúa sjer til vitfirringa, pegar ritstjórn pess merka tímarits snýr sjer til manna til að biðja pá um ritgerðir. En ekki get jeg al- veg synjað fyrir, að mjer vaxi í aug- utn óskeikulleiki ltins góða guðs- matins á Ross Street í Winnipeg, pegar hann sendir slík andans helj- armettni eins og John Stuart Mill og Prófessor Huxley á vitlausra-spítal- ann. Sjera Jón ber ekki á móti pví, að hann kenni pað, að pað geti hver maður trúað pví sern hdnn trúir, ef hann að eins vilji', en menn vilji ekki trúa peirra sannleika; og petta er synd = spilling peirra, ó- Sögusögn hr. W. H. Pattlsons itm, að jeg hafi átt að styðja nokkra kenning Darwitts með röksemdum frá sjálfum mjer, er ekki annað en misskilningur hans. Hann heyrði, að jeg gat pess, að tnaðurinn hefði vísi til hala, setn vettjulega (á óvan- sköpuðutn ntönnum) sæist pó eigi útvortis, ett sæist skýrt á beina grind af mattni; og að mönnum væri eigi sjáanlegur tilgangur eða tiyt- semd pessa líffæris nú á inanninum; á sattta hátt gat jeg um apturfæt- urna á hvölum og höggorinum, sem eittnig væri ósýnilegir, grónir ittn 1 holdið, á pessum dj'rum, cins og halinn á inanninum. Þetta teldi Darwiti vott pess, að pessi dýr (menn irnir, hvalirnir o. s. frv.), eða pau dýr, sem pau væru afkomin, hefðu haft pessi líffæri upphaflega fullvax- in, en síðar hefðu pau porrið og horfið, er dýrin við breytt lífsskil- yrði, purftu eigi á peiin að halda. Hr. Paulson, sem ekki niun hafa lesið náttúrufræði, hjelt, að pessi sögttsögn um pennan líffæris-vísi hja manninuiii, væri frá minu brjósti. Þetta (hefur hann sagt mjer) var allt og sumt, sem hann áleit að jeg hefði lao-t til seiri athuo-asemd frá rs o mjer. Og Þetta hafði hanrt sagt sjera Jóni. Misskilningur hr. Paul- sons er mjög afsakanlegur og skilj- anlegur, og hann hefur sagt sjera Jóni rjett frá, hvað jeg sagði. En eininitt pess vegna er petta engin afsökun fyrir mishermi sjera Jóns; pví að hann getur víst ekki sagt, að sjer sje pað ekki fullkunnugt, að jeg hefi ekki skapað petta líifæri (rófu-vísirinn) á manninn, nje lteld- ur fundið hann. Þetta atriði í sköpu lagi mannsius er alkunnugt fyrir æva-löngu, löngu fyrir Darwins claga, og pað er ekki nein Darwins-kenn- itig að pes.si rófu-vísir sje til. Það getur hver tnaður sannfært sig um J>að, sem á kost á að skoða heila og óskemmda beinagrind af manni. Sjera Jónhefurpví engann minnsta flugu- fót fvrir, að eigna mjer pessa kenn ingu. Sjera Jón segist liafa vitað áð- ur, að jeg tryði ukenning Darwins í heild sinni”. Af hverju hann veit pað, er mjer óljóst; jeg hefi aldrei látið pað í ljósi við nokkurn marin, af peirri einföldu ástæðu, að jeg trúi” ekki kenning Darwíns uf heild sinni”. Að. jeg væri sannfærður um sannleik eválútíóns-kenningar- innar mun jeg hafa sagt sjera Jóni; en pað er nokkuð annað. Hún er eldri en Darwin, og hin eiginlega Darwinska er að eins fólgin í sjer- stökum skýringitm á evúlútíóninni. Þær skýringar ertt getgátur studdar meiri og minni líkinda-rökutn; ogef sjera Jóni er nokkttr sjerleg for- vitni á að vita pað, pá pykja mjer nokkrar nýrri skýringar utn suin atriði öllu sennilegri, heldur en Dar- wíns. En pó að jeg nú tryði t. d. sjerstaklega á skýring Darwfns um pað, hvernig á rófu-vísi peim stæði, sem manneskjan hefur til að berax' pá kemur pað málinu ekkert við; pað var aldrei umtalsefnið, heldur hitt, hvort jeg ltefði látið pessa trú *) Hún verður útvortis sýnileg á ein- stöku manni, pessi blessuð rófa; og á vissu skeiði meðgöngu-tímans er hvert einasta manns-fóstur í móðttrlífi prýtt langri, skýrri, sýnilegri rófu. mmm im. ALLSKOMR BIKXOA-VÖRITR 0« Va KM llí MEÐ BEZTA YEKÐI, SEM HEYRZT HEFUR í NYJA ÍSLANDI. Mola-sykur (harður) 9 pund á $1,00, púðnr sykur hvítur 13 pd. á $1,00, rúsínur 9 pd. á $1,00, kiírínur 11 pd. á $1,00, góð epli 11 pd. á $1.00, grjón 17 pd. á $1,00. Ullar-kjólatau frá 10 cents yardið, alfatnaðar-efni framúrskaratidi a-ott og ódýrt o. s. frv.—Ivomið inn og sjáiö fyrir yður sjálfa, það skal verða tekiö vel á móti þeiin sem heimsækja okkur. H.WISI II. BRFIBITVIK, NVJA ISliANlftl. í ljósi í ræðu**, sem jeg hjelt. | Sjera Jóu sagði jeg hefði gert pað, | og byggði pá sögusögn sina á ein j tótnuni hugarbttrði sjálfs sín, eptir [>vf sem nú er í ljós komið. En sjera .1. verður ekki örprifs ráða. Ef jeg hef ekki tjáð trú ! mfna á darwínski’tia í ræðu ininni, pá hefi jeg gert pað annarsstaðar, og pað á prenti. Viti metin: í gamla stafrófskverinu míntt (ekki hitiu nýja*'x*) hefi jeg sagt pá óhæfu, að Utnaðurinn” væri uskynsamasta dýrið” á jörðuntii. Já, ltvað parf svo framar vitnanna við? í hverjtt darwínskan er hjer sjerstaklegafólg- iii, er mjer ekki Ijóst. Er pað í pví að kalla mantiinn udýr”? Þá er darwínskan gömul. Því náttúru ! fræðingurinti I.inne hafði pegar 74 j árum áður en Darwin fæddist (f Systema n&turae, 1735) flokkað manninn meðal annara spendýra, og ekki einu sinni látið mannkindina vera sjerstakan höfuðtlokk ('ordo), heldur talið menn og apa (Bimana og Quadrumnna) einn ogsama höfuð- flokk: Primates. Og [>Ó trúði Linne allri sköpunar-pjóðsögunni í 1. Mó- sisbók sem bókstaflegum sannleika. Svo að nanmast getur darwínskan hjá mjer legið í pvf, að jeg nefni rnanninn dýr. Hún hlýtur pá að liggja í hintt, að jeg hefi sagt, að maðurinn væri skynsamasta dýrið. Hann er tnáske heimskasta dýrið í evangelisk- lútersk-winnipeg-kristi- legu dýrafræðinni? í uSam.” No. 9 hafði sjera Jón skilvrðislanst og afIráttarlaust sagt, að ettginn vissi neitt, og enginn gceti vitað neitt um, hverju eg tryði eða ekki tryði. Jeg benti á, að pað mætti í Kvæðabók minni sjá ýitiislegt, er eg trúi. Upplag hennar allt er löngu uppselt, svo að einhverjir hafa vonandi lesið hana. S jera Jón ber j ekki á móti að hann hafi lesið hana, | og aðhún heri vott pess er eg sagði, en hann bara snýr sjer á hæli, og j segir petta komi ekkert efninu við. Ekkert, sem leiðrjettir röng eða ó- j sönn ummæli hans, kemur efninu i við. I Sjera Jón var aptur og aptur að bera tnjer á brýn, að eg væri að uklóra yfir” trúarskoðanir rnínar og pyrði ekki að standa við pær. Eg svaraði pessu með pví að minna sjera J. á, að jeg ltefði rjett til að vera lnus við, að mjer væri boriðslíktá brýn, og benti á, að líf mitt bæri mjer vott um það, fremur flestu öðru, að eg ltefði aldrei uklórað yfir” skoðan- ir mínar, heldur staðið við pær.— Sjera Jón svarar: uEf allt líf J. Ól. ber vott um petta, pá var óparfi fyr- ir hann að fræða mentt urn pað hjer. Viðkunnatileirra að láta aðra bera sjer slíkan vitnishurð”.—1 yrst ger- ir sjera Jón mjer rangt, og er eg bendi á pað, revnir harm með lævís- legutn orðkrókum aðgeramig hlægi- legatt fyrir. En þessi dóna lógík uSam.” skal nú ekki hafa frið til að ganga óáreitt sem góður guðsbarna- matur; eg má til að taka hana í hnakka-dratnbið og halda hentii upp í dagsbirtuna.—Eg hefði getað sagt í fyrstu við sjera Jón: Enginn heið- virðttr maður lætur sjer sætna að bregða mótstöðumönnuin sfnum um óeinlægni, nema hann geti órækt santiað pá sakargipt; en petta hefur pú gert mjer! En mjer pótti petta of harðort, og af hlífni við sjera Jón sagði eg pað sem eg sagði. Eg er par ekki að ufræða” neinn inti neitt, eða bera mjer sjálfur neinn veg- semdar vitnisburð. Eg er að eins að leiða mótvitni gegn ósæmilegum dylgjttm. Það er alkunnugt, átt pess jeg fræði á pví, pví að pað ltafa ísleiizku daghlöðin gert nærri í heil- an mannsaldiir, að jeg hef nálega ár* lega, og einatt tnörgum sinnum á ári verið lögsóttur og dætndur fyrír að láta í ljósi skoðanir rnínar. Jeg legg sjálfur engatt dóm ð, hvort pessar skoðanir hafi verið rjettar eða rangar, h' ort jeg með pví að láta pær í ljósi hafi komið f>óðu eða iliu til leiðar; jeg betidi að eins á petta, sem allir vita; jeg vitna pað ekki undir sjálfan mig, heldttr eru til fyr- ir pví óteljandi dótnar, bæði hjeraðs- dómar, bæjarpingsdómar, yfirrjett- ardóniar, hæstarjettardómar, að petta hefur svo verið. Jeg ltef vottorð allra pessara dómstóla fyrir, að jeg muni ekki vera ýkja huglaus eða ragur að láta í ljós skoðanir mínar, eða að mjermuni ekki ýkja-gjarnt að dylja pær og klóra yfir pær, pótt jeg eigi eitthvað ofurlítið á hættu; og er pá svo ósenn legt eða ósæ niiegt, að jeg bendi á, að samkvæmt pessu sjepað ekki seunilegt (að eg segi ekkert aunað), að drótta pvi að tnjer rök- semdalaust, að jeg af hugleysi sje að uklóra yfir” skofanir mínar, par sem jeg ekkert gat átt á hættu, hvernig sem pær værvt, pó að jeg Ijeti pær í ljósi? Þessi grein mfn kemur iiæ®ta lít- ið við hinu upphafiega umtalsefni tnilli min og uSam.”. En pað er ekki mítt sök. Jeg hafði úttalað að sinni um aðalmálið. Það eru að eins athugasemdirnar, sein ritstj. Satn. hefur peðrað úr sjer neðan- máls við grein mfna í Sam.”, sem jeg hef gert hjer að uintalsefni, ein- göttgu til að sýna fratn á einu sinni, hvers konar ritháttur er viðhafður í pessu kirkjublómi. Það á ekki að polast presti óátal- ið fremur öðrtim (heldur miklu síð- ur), að viðhafa óærlega aðferð í ritdeilum; pað er miklu verra lield- ur eti pótt peir sje illyrtir og skömmóttir. En hártogatiir, ósannindi, útúr- siiúniugur, útúrdúrar og orðaglam- ttr til að villa mönnttm sjóttir og draga athygli frá efttinu, ódrengi- legar aðdróttanir, og uyfirklór”— allt petta er óærlegur ritháttur. Og öllu pessu hef jeg nteð dæmum sýnt að Sam. beitir. Jeg hef ekki skrifað petta í peirri vott, að uSam.” ntuni dubba sig upp til pess drengskapar að kann- ast við yfirsjóriir sínar. Jeg veit að hún eys úr sjer nýrri vonzku. En jeg er ekki vonlaus urn, að pað kynni þó að verða henni aðhald, til að vera vandari að fithætti sínum, ef hún á von á, að ofurlítið eptirlit verði haft með henni. Jeg hef gert það póttalaust, og ekki af illvild, heldur velvild. Mjer þykir ritstj. uSam.” allt of góður til að tnannspilla sjer á þeim rithætti, sent hann er farinn að temjasjer og er allt af að halda lengra og lengra tneð, af pví að hann lifir innait um pá eina og umgengst þá eina, sem aldrei segja annað en ainen til alls, sem hann segir eða vill vera láta. I>að skemtnir hvern rnann. Og sá, semmóti tnanni mælir, er ekki ávallt lakasti vinttr manns. Jón Óiafsson. VíHsaralecar fjrirspui’É til BJÖRNS PJE rURSSONAR. **) Ekki „fyrirlestri”, þvl jeg haftfi ekki skrífað eitt einasta orð upp. Jeg talaði alveg upp úr mjer, en leit að eins fáum sinnum a prentaða bók, sem jeg hafði með mjertil minnis mjer. ***) Jeg tek þaiSfram, af því að gamla kverið er löngu útselt (allar útgáfur þess), ení nýja kverinu standa þessi voða- legu orð ekki, svo það er óliætt að kenna evangelisk-lútersku barniaðstafa á það. TJnitarapresturinn Kristófer Jan- son hefur eptir agenti sínttm hjer í Winnipeg, hr. Birni Pjeturssyni, meðal annars pað, að ísland sje nú í umvertdun frá Lúthersku til Uni- tara-trúar, að sinn forni skólabróð- ir, Mr. Eiríkur Magnússon í Oam- bridge, hafi skrifað sjer, að hann (E.) myndi reyna að ílytja (gleðiboðskap’ Björns til nefndum mönnum meðal r t

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.