Heimskringla - 18.03.1891, Blaðsíða 1
X r. 12.
ALMENNAR FRJETTIR
FRÁ ÚTLÖNDUM.
Noregur. Stein rektor hefur
myndað hið nýja ráðaneyti. Pað
var ekki fyr en uin 11. stundu, að
konunjrur leitaði lians til f>ess starfs,
J>ví hann hefur verið lítt konung-
hollur inaður. Ekki er enn víst um
hverjir verði ráðherrar með honum,
en talið er hætt við, að ráðherra-
tíð hans verði ekki langgæð, J>ví
hægrimenn allir eru fullir fjand-
menn hans og iitiar líkur til, að
miðlungsmenn veiti honum nema
ljelegt fylgi, pvi hann var aðal
garpurinn fyrir ráðaneyti miðlungs-
manua, Sverdrups ráðaneytið, var
svipt ráðherravöldum fyrir tæpum
tveim árum.
Stórbretaland. t>ess hefur áður
verið getið í Hkr., aðCharles Dilke
hinn fyrrverandi frægi garpur í
flokki vigga, ætlaði aptur að fara að
reyna til að komast á J>ing. Fyrir
nokkrum árum pótti hann sannur að
sðk um ástar-brek og varð fyrir pá
sakir að fara úr landi. Þá ritaði
hann ýmsar óspektar ritgerðir í hin
frægustu tímarit. Nú virðist hann
ætla aptur að fara að tak-.v enn frek-
ar pátt S störfum frelsismauna á
'Englandi, en mælt er að honum
muni ekki ætla að takast að komast
á ping, mest af J>vi, að bæði Glad-
stone og Stead ogýmsir íleiristandi
par á móti.— Ákafur bylur varð
um allt England, svo að slíkur hef-
ur ekki orðið á Englandi á pessari
öld fyrra sunnudag og hjelt áfram
allan mánudaginn; allar mannaferð-
ir um göturnar S London hættu og
sömuleiðis allar mannaferðir með
járnbrautum, pvi snjóskaflarnir urðu
svo miklir, að vagnarnir stóðu par
S fastir, pegar minnstvonum varði.
ÞýzValand. Eptir undirlagi stjórn
arinnar var 5. p. m. birt skýrsla um
lækningatilraunirnar með tæringar-
meðali Kochs, snertandi 2,172 sjúk-
linga, og reyndist svo, að fjarska
fáir höfðu dáið, flestum batnað að
meira eða minna leyti og sumir orð-
ið albata.—Á pinginu hefur stjórn-
in komið með ýms frumvörp við-
víkjandi flota Þjóðverja, sem öll
miða að pvi að gera hann einn hinn
sterkasta ogbezta S Evrópu; en ekki
er sagt, að pingmönnuuum fal!i
pessi frumvörp vel S geð, pykja pau
nokkuðdýr fyrir fjehirzluna að bera
útgjöldin.
Frakkland. Tollnefndin S neðri
deild á pingi Frakka hefur komið
fram með nefndarálit sitt; par stend-
ur, að nauðsynlegt sje, að vernda
bændastjettina og iðnaðarstjettina
með verndunartollum. Þess vegna
stingur nefndin upp á hækkuðum
tollum bæði til pess að auka tekjur
rSkisins og efla verzlun, iðnað og
efnahag landsins.
Itússland. Arið 1885 heppnaðist
foringja níhilistanna Degajoil að
drepa aðal-fjandmann nShilistanna,
foringjann fyrir leynilögregluliðinu
Sordaikin. Dogajoff flúði og hefur
sSðan hvergi fundizt af sporhundum
Rússa, pangað til fyrir skemmstu.
Það parf ekki mörgum getum að
leiða að pvS, hvað fyrir honum
liggur.
Spánn. Á fundi i stjórnarráði
Spánar var fyrir skömmu rætt um
að selja Cuba til Baudaríkjanna;
meiri hluti ráðherranna var pó fra-
bitinn sölunni.
Madagaskar. Skelfileg grímmd-
arverk voru framin par fyrir
skemmstu. íbúarnir S Bilanand
höföu ritað fylkisstjórninni par og
beðið hanaum styrk móti grimmdar
verkum peim, sem framin væru á
minniháttar mönnum. Fylkisstjór-
inn varð svo reiðuraf pessu, að hann
ljet drepa um 300 manns S Bitan-
and, menn, konur og börn; blóðbað
ið stóð S nokkra daga og ráðherr-
arnir frömdugr grimmdarverk sSn á
svo hræðilegan hátt, að sliks eru fá
dæmi í veraldarsögunni: peir
virtu konur og drápu pær svo, sög-
uðu höfuðin af sumum og af öðrum
slitu peir hendur og fætur; líkams-
leifunum var fleygt fyrir hunda.
Þeir fáu, sem grið voru gefin, voru
neyddir til að lilaða sigurmark úr
liöfðum ættíngja og vina, sem drepn-
ir voru.
Chili. Frjettir til New York
segja, að alltaf haldi styrjöldinni og
Óeirðunum áfram. Uppreistarmön n-
um veitir allaf betur og er pvf nú
jafnframtfleygt að búið sje að drepa
Balmaceda forseta.
1M« Y AMERIKU.
sví-
BANDARÍKIN.
I dtmfióð hafa gertákaflega skaða
f áYest Point, Miss. Tambique-áin
flóiryfir bakka sína og hefar svipt
burtu mörgum milum af járnbraut-
um. Skaðinn er nú orðin um 12
milljónir. Útlitiðer voðalegt.
Hroðalegt grimmdarverk var unn-
ið S New Orleans ld. p. m.; 5—10
ítalir voru skotnir til bana án dóms
og laga. Ástæðan var sú, að peir
höfðu ekki orðið sannir að sök, að
hafa myrt lögregluforingja NewOr-
leans-bæjar. Málið hefur verið fyr-
ir rjetti nú undanfarandi daga og
komst kviðdómurinn að peirri niður
ssöðu, að peir yrðu látnir lausir og
frSkenndir. SkrSluum pótti pessi
dómur alveg ópolandi og tók sjer
petta dómsvald, sem áður er getið,
Jíomúll Bandaríkjanna f British
Columbia hefur boðið pví fylki að
sýna muni á veraldarsýningunni S
Chicago. Hann segir að forstöðu-
menn sýningarinnar sjeu fúsir til
að gefa talsvert pláss út af fyrir sig
fyrir sýningarmuni pá, er fylkið
kynni að vilja sýna.
Það er mörgum kunnugt, að
segt og fast hefur gengið fyrir
ensku stjórninni að ná samkomulagi
við Bandaríkin viðvíkjandi Berings
sunds málinu; nú á fiðastliðnu pingi
Bandaríkjanna aðgerðist sárlitið.
Útlitið hefur verið hálf-Sskyggilegt
stunduin jafnvel komist svo langt
að sum blöð hafa íiutt pað, að mál-
ið myndi ekki útkljáð nema með
stríði. SlSkt mun pó ekki annað
en fmyndun, pví seinustu frjettir
frá Wasliington segja, að einhvers
konar samkomulag muni uærri.
Hvernig pað samkomulag er, er enn
pá óljóst.
Nálægt Nashville, Tenn.,brann á-
kaflega stór og vandaöur vitskertra-
spítali 14. p. m. Nokkrir af íbúum
spitalans brunnu inni.
J>oktor einn S Tacoma segir eptir-
fylgjandi sögn, er maður nokkur
svenskur, Lars Peterson að nafni,
sagði horium á banasæng sinni.
Sagan er fú, að hann sagðist hafa
unnið hjá Armour S Chicago, við
að pakka svínakjöt par til árið 1888,
að hann hefði farið til Sioux City,
til að vinna fyrir Silberhorns svlna-
kjöts-verzlun, er liann hefði unnið
fyrir par til 1880. Þar segist hann
hafa drepið mann að nafni Larson
Harström, sem hefði unníð með sjer.
Hann sagðist hafa stungið hann
hvað eptir annað með hníf og látið
blóðið úr honum blandast svína-
blóðinu. Síðan ljet liann líkið inn
á milli 10000 svfnskrokka, sem liöfðu
verið drepnir um daginn og ljet
pað bíða par til næsta morgun, pá
tók hann pað og lagði á höggstokk-
inn, skar pað sundur og saltaði pað
ásamt svfnakjötinu. Fötin brenndi
hann. Pe^erson var 2 mánuði S Si-
oux City eptir morðið, og fór sfðan
til Tacoma, par sem hann á deyj-
anda degi sagði sögu pessa.
Stærsti ogpyngsti gufuvagn. sem
enn hefur verið smiðaður var settur
á spor f Philadelpia nýlega, og á
að ganga á járnbrautinni f göng-
unum undir St. Clair-ánni.—Hann
er með 5 hjólum og vegur 195,000
pund. Hann getur dregið 760 tons
upp járnbraut, seht er með 105
feta halla á mflunni.
FK J E TTA-KAFIi AK
ÚR BYQGÐUM ÍSLENDINGA.
ÞING VALLA-NÝLENDAN.
Churchbridge P. O. 6. febr. 1891.
Herrr ritstjóri!
Það er svo örsjaidan, að nokku*
heyrist eða sjáist á prenti um okkur
landa hjer \ norð vestrinu, aðmjer þykir
sennilegt, að lesendur blatfsins—ef peir
annars minnast okkar—muni álita, að
hjer sje ímeira lagi dauft og tilbreyting-
arlítið. Það er nú að vísu rjett á litið,
en í rjetta att stefnum við, f'ó vjer för*
um bægt.
Fyrir skömmu er lokið þreskingu
meðal landa og má heita, að hveiti hafi
reynzt heidur vel. Jeg veit ekki fyrir
vist, hvað mikrS hveiti hefnr fengizt af
ekiunnitil jafnaðar, en ætla að næst
muni íara, aS baff hafi verið hjer um bil
14—"15 bush. Mest mun pað hafa verið
25 bush. Þess má geta, að hveiti ódrýgð-
ist víSa að mun, vegna þess hve „sjálf
bindararnir” voru fáir, svo hveiti* hrundi
niður á ökrunum, áður en það varð
siegið. Víðast var hveiti hjer snortið af
frosti; hefur þó reynzt allvel til mölun-
ar, bush. gefið af sjer 84—40 pund af
bezta mjöli. Hjá flestum er þyngd á
mæidu bush. 54—58 pund, á stöku stað
60.
í síðasti. desember voru hjer haldn-
ar ýmsar samkomur: kvennfjelags-, safn-
a*ar- og yngismanna-samkomur. Mest
kvað að þeirri, er haldin var á gamlaárs-
kvöld. Þar var talna-velta ogköku-skurð-
ur til arðs söfnuðinum og kominnnál
$55. Skemmtu menn sjer þar vel, til
þess er 1. jan. rann upp bjartur og fag-
ur. Það var eins og hann vildi gera sam-
komu-gestunum heimferðina svo æski-
lega sem framastgæti or*ið.
Mánudagskvöldið 2. þ.m. voru hjer
leiknar „Hermanna-glettur”, en sökum
þess að frosti* var þá hjer nál. 50stigum
fyrir neðan Zero, þá komu fremurfáir.
En þeir sem komu skemmtu sjer vei vi*
leikinn.
Ráðið er nú að leika aptur sama
leikinn 9. þ. m.
Tíðarfar hefur verið hið bezta í vet
ur, snjólítitf, svo að eins getur heitið
slefia-færi.
Heilsufar er gott, enda kemur það
sjer betur, þar sem enginn læknir er
hjer hjá oss.
mitt þakklæti með því að senda þeim
nokkrar linur frá yngstu bygg* Nýja ís-
lauds; hún er 4—8 míltir vestur af "Win-
nipeg-vatni, up]> með íslendingafljóti.
Veturinn hefur til þessa verið hjer
einmuna bliður, opt rjett frostlaust, þar
til um þessi mán.mót, þá komu 4 dagar
frostharðir, 33— 40 stig fyrirneðan Zero.
í dag er nærri frostlaust.
24. f. m. var haldin arðborandi sam-
koma fyrir (Fljótshlíðar)-söfnuð okkar;
var þar fyrst tombóla, þar næst leikin 2
siná-leikrit; auk þesslesnar sögur, flutt
Kvæði, haldnar ræður og þess á milli
skemmt með hljóífæraslætti. Samkom-
an stóð yfir frá kl. um kvöldið til
kl. 5 morguninn eptir, varhúnsvovel
sótt, bæ*i af safnaðar- og utansafnaðar-
mönnum, að húsfyllir var. Inngangur
kostaði 10 cents og dráttur 15; nægar
veitingar ókeypis.
29. s. m. fóru hjeðan vestur beina
leið til Alptavatns-nýlendunnar nokkrir
Mikleyingar og Breiðvíkingar; voru þeir
a* flytja búferlum; um sama leyti fóru
og nokkrir Fljótsbyggtiarmenn þangað
vestur, að sko*a landið og leizt þeini á-
gætlega á það hjer á milli norðurhluta-
nýlendnanna; eru mikil líkindi til að það
plássbyggist innan skamms og byggðirn-
ar, Alptav.-nýl. og Nýja ísland, nái hjer
samau,
Þa* er ekki því að leyna, að talsverð
ar hugarbyltingar eru i mönnum hjer í
þá átt, a* færa sig eitthva* úr þessari ný-
lendu, einkumvegna vegleysis, sem held-
uröllum fjelagsskap og framfórum föst-
um. Svo liækka gjöldin hjer furðu fljótt
en árangurinn af þeirri gjaldgreiðslu
ekki nægilega sýnilegur, svo mórgum
er farið að þykja útiitið ískyggilegt.—
Þetta er því tilfinnanlegra, þegarsvo sem
engir peningar koma inn í nýlenduna,
nematil þessara fáu manna, sem fara í
úti vinnu, sem allt af munu fremur fækka
og þeir sem ábatnst á vetrar-fiskveiðum,
eru svo fáir, að þeirra gætir mjög líti*
og svo er sá ábati stopull.
MINNEOTA, 21. febrúar.
Skemmtauir. 14. f. m. voru „Útilegu-
mennirnir” leiknir í búð Símonar Sig-
urðssonar; aðgangur seldur 15 og25 cts.
Leikurinn var allvel sóttur, bæði af ís-
lendingum og annara þjó*a mönnum.
Áhorfendur ljeku lofsorði á leikinn.__
Mikið gengur lijer á með dansa og aðr-
ar þess konar skemmtanir nú um stundir.
—Foreldrar sjera N. S. Þorlákssonar eru
hjer í kynnisför.—12. þ. m. fór hr. Shc.
G. Schram hjeðan til St. Paul og Minne-
apolis; var sendur fyrir hönd Minneota-
kirkjubyggingar-nefndarinnar, til að
leyta fjárstyrks hjá lútherskum söfnuS-
um þar eystra.—Fimtudaginn 26. þ. m.
flytur sjeraN. S. Þ. fyrirlestur a* Glæsi-
völlum hjá Guðmundi bónda Pjeturssyni;
sama dag á sama stað verður fundur
lialdinn til að gera útum kirkjubygging-
armál Norður-byggðar.—Pólitiskir for-
málamenn vorir tala mikið «m þing og
fangahúsbyggingu fyrir Lyon-hjera* á
næstkomandi sumri.
Nýle^a hefur " fundizt nálægt
Cleveland í Ternessee 5 fetu hár
og 100 feta langur niúrveggur i
jörðu niðri, sem auðsjáanlega hefur
staðið parna^frá ómuna tíð. Efstu
steinarnijá múrvegg pessum eru all-
ir úthöggnir með^myndum og hier-
óglýfum.
FÖGRUVAI.LA-BYGGÐ, MAN.,
4. febr. 1890.
Af því landar okkar í hinum öðrum
pörtum þessarar heimsálfu erusvo góðir
að senda okkur í gegnum blöðin við og
við frjettir af því sem til tíðinda ber
hjá þeim, sem vjer eruin þeim mjög
þakklátir fyrir, þá ætlajeg að votta þeim
Nú er verið a* higsa um a* tlhafa
tvær flugur í sama höggi”, nefnil., að
vinnafylkisstjórnina til að taka að sjer
a* gera góðan aðalveg nýlendunnar, og
fáist hún tíl þess, kemur auSvitað at-
vinnan og endurgjaldið að miklu leyti í
hendur nýlendubúum. Sveitarráðið okk-
ar kaus sjálft sig til að flytja þetta mál
fyrir fylkisþingið, líklega af þeirri á-
stæðu, að það hefur álitið sig öðrum
fremur fært til þess; en hjer í þessum
parti nýlendunnar að minnsta kosti,
höfðu menn dálítið a*ra skoðun, ogálitu
einkum einn sveitarráðsmanninn mjög
óheppilegan í þessa ferð og óskuðu þvi,
í brjefl til oddv., að hann skipti um og
tæki lierra Gest Oddleifsson, mann með
ágætis hæfileikum, til þessarar ferðar í
stað þessa sveitarráðsmanns, eða að bæta
Gesti við. En S stað þess að taka þessa
ósk til greina, svaraði oddv. henni me*
eptirtektaverðri óviðfeldni, sem leiddi
til þess, aðfundur varhaldinn hjerí gær-
kveldi af 10 mönnum; varþá skotið sam-
an af 9 mönnum $52 í ferðakostnað
handa hr. Gesti og hann samstundis
sendur af stað. Þetta ersem sagt áhuga-
mál og lífsspursmál fyrir nýlenduna og
framtíð hennar er undir því komin að
hve miklu leyti vegirnir ver*a lagfærMr.
Við bíðum óþreyjufullir eptir að heyra
hversn drengilega sveitarrá*inu ferst vi*
herra Gest Oddleifsson og hversu mann-
lega fylkisstjórninni ferst við Nýjafs-
Iand. Það er hvorki meira nje minna,
hjer er að teflaum lít eða dauða Nýja ís-
lauds sem islenzkrar nýlendu fyrirlengri
eða skemmri tíma, og sá dómur verður
upp kveðinn á þessu fylkisþingi.
Mörgum þóttu kynlegar fregnirnar
sem komu frá Winnipeg, að útlit væri
fyrir eða jafnvel farið að bera á bjargar-
skorti hjá Ný-fslendingum. Jeg get
glatt menn meS þvi að láta þá vita, að
slíkar frjettir hafa ekki neinn sannleika
vi* að styðjast. Enda má rá*a það af
fárra óvaldra, óviðbúinna manna fram-
lagningu til ferðar herra Gests Oddleifs-
sonar, að hjer er engin hætta á ferðum
af bjargarskorti, og eru þó miklar líkur
til að við hjer stæ*um ver a* vígi en hin-
ir eldri jiartar nýlendunnar í efnalegu
tilliti.
Oddur 6. Akranea.
Township „The BuiTalo Head Alliance",
sem saman stendur bæ*i af íslendingum
og innlendum, ’lijelt skemmtisamkomu í
samkomuhúsi sínu, sem er 7 mílur suð-
•austur af Mountain, 27. jan. Aðal-
skemmtanir voiu. samtöl, rætiur. „Club
svinging”, „recitations” og söngur,—
Söngflokkurinn frá Hallson var fenginn
til að syngja þar.—Ágóðinn af samkom-
unni vsrð $80, sem á að verja til endur-
bótar húsinu.—VíkursöfnivSur hjelt og
skemmtisamkomu í kirkjunni á Mount-
ain 16. febr. Sjera Fr. J. Bergmann
flutti fróðlegan og skemmtilegan fyrir-
lestur um hið nafnfræga ameríkanska
þjótiskáld Longfellows. Auk þess voru
lesnar upp smásögúr og svo sungið eins
og lög gera rá* fyrir. Að því búnu var
fólkinu vísað út í skólahús til að fá sjer
köku-bita, en það var nú svo sem ekki
hlaupi* að því, fyrst eptir var að útvelja
stúlku til að skera kökuna. Til þess
áttu kvennmenn að hafa kjörgengi; og
voru þrí til nefndar tvær ungar stúlkur
til a* sækja um þennan heiður; önnur
þeirra var Mountain-byggðar stúlka,
Miss Lilja Sveinson, en hin var úr Hall
son-byggð, Miss Anna K. Johnson. Og
í þetta sinn áttu allir að hafa atkv.rjett,
konur sem karlar, og hvert atkv. kostaði
að eins 5 cents.' Þrír menn voru kosnir
til a* safnaatkv fyrir hvora stúlku, og
liófst því all-skörp orusta um tíma, sem
endaði me* því, að Hallson-stúlkan varð
2 atkv. á undan; Mountain-drengir hugðu
það ókurteisi að vera allir á móti utan-
byggðar-stúlkunni, eptir að búið var aö
tilnefna hana, eins og Hallson-n.enn
gerðu skömmu áður við sama tækifæri, á
kvennfjelags-samkomu þar 5. febrúar.
Rúmir $30 komu inn fyrir kökuua.
þa* heila tekið inun hafa orði* nær $60
ágó-Sinn af samkomunni,--27. s. m. hjelt
bændafjel. í VíkurbyggO uThe Thing-
valla Farmers Alliance” samkomu
skólahúsinu á Mountain. Skemmtanir
voru, samtal áensku og íslenzku, Recitat-
i°n: „The Fire man”, i.orið fram afMiss
Lína Eyford, tvær ræ*ur áíslenzku, flutt-
ar af W. II. Paulson og B. T. Björnssyni,
og ein ræða á ensku, flutt af William
Beack, einum leiðandi manni bændafjel.
í Crystal Township. Talaði hann um
| hið rangláta núverandi stjórnarfyrir-
komulag og sýndi fram á, hvernig rjett-
indi meiri hluta þjóðarinnar væri fótum
troðin af hálfu auðkifinga, sem hann
kenndi samtaka- og fjelagsleysi bœnd-
anna að undanförnu. B. T. Björnsson
talaði um bændafjelagsskajnnn, frá því
fyrsta að farið var að reyna að sameina
hugi þeirra og allt fram á þennan dag,
W. H. Paulson minntist á, hvað íslend-
ingum lijer syðra hefði farið fram á sí«-
astl. 3 árum. Aðal-umtalsefni hans var
um sameiginlegan fjelagsskap Vestur-ís-
lendinga. Hann sagði að bændafjelags-
málefnið væri fyrir ofan sig, en áleit þó
að sá fjelagsskapur gæti ekki orðið til að
samcina oss ísl. hjer vestra, heldur að
það þyrfti að vera einhver andlegur fje-
lagsskaptir, sem gæti gert það að verk-
um, um þa* langaði sig til að fara
nokkrum orðum seinna, þegar timinn
leyfði. Ágóðinn af samkomunr.i varð
$14,50.—íslenzka bændafjelagið í Akra
Township uThe Mountain Vien Farmers
Allianee” hjelt skemmtisamkomu í skóla-
húsinu þarsem M. B. Halldórsson kennir.
Skemmtanirnar voru smáleikir og ræðú-
höld. Ágóðinn varð $26.
TÖlubl. 220.
smar þangað. Enda hefur það nú alla-
reiðu komið í ljós á Mountain, þar ^sem
sumir af skóladrengjunum hafaorðið svo
sólgnir i a* spila, að kennararnir hafa
orðið a* sækja þá inn á spilaskólann á
þeirn tima, sem þeir áttu að vera að læra
lexíur sínar. Það lýsir lítilli samvizku-
sem, fyrir velferð annara, að brúka önn-
ur e,ns brögð til að ná peningum, þegar
bað er augljósthvað skaðlegar afleiðing-
ar þa*hefur í för með sje. Þa* mun
heldur ekki vera mikil skreytni þó sagt
sje, að „gambling” eigi sjer þar stað líka.
• i r|'ðarfar- Þa* hafa gengi* æðimikl-
ir kuldar undanfarandi tímaogall-skarp-
tr hriðar-stormar annað slagið, pó ekki
meiri fannkoma en svo, a* naumast er
hægt að kalla að komi* sje sleðafæri.
Heilsufar manna er með betra móti
Kvefveiki hefur gert vart við sig, þó ekki
til muna.
Thorl. Thorúntisgon.
1 RÁ DULUTH, 9. marz.
■ • „Hjer brann í nótt stórt íbúðarhús
sem margar fjölskyldur bjuggu S; tvær
af þeim voru íslenzkar, Sunnefa norð-
lensk kona og sonur hennar, og hr. Magn-
ús Jóhannesson me* konu sinni, sem leg-
ið^efur rúmföst í allan vetur. Lakast
gekk a* bjarga henni úr brunanum, þó
náðist allt fólkið óskemmt. Engu sem
munaði varð bjargað af búslóð. I dag er
byrja* að safna gjöfum fyrir þetta nauð-
stadda fólk,— Um tíma hafa verið stö*ug-
ar fannkomur ogvinnateppt ”
í •---------------------------II '
GIMLI, MAN, 12. marz 1890.
(Frá frjettritara„Heimskringlu”)
Allt er komi* i kyrð eptir kosning-
arnar, meirih). unir illa við; næstum sjá
eptir, bveljúftþeir ljetu leiðast affögr-
um nöfnum og fögrum myndum af fram-
tíðinni, ef reformflokkurinn kæraist að
voldum, en sú von brást, ogsjánú ýmsir
eptir því, að hafa fylgt þeirri hlið, eink-
um'þeir, sem meira hugsa og eru farnir
að sjá, að alls konar ósanngirni hefur
verið; beitt við þessa fáu, sem voru í
minnihlut; en mun nú þessi meiri hluti
verafærum að segja: vjer höfum rjett,
mótpartar vorir hafa enga sannfæringu. ’
Jeg skal að eins setja fram lítið dæmi
þess, |hve skynsamlega menn ályktuðu
meðan á kosningunum stóð. Bóndi
einn meðal annara gekk hart fram í því,
að fa menn til að vera með reformflokkn
um; sjálfur er bóndi þessi fremur hæg-
fara til vinnu, sefur allvel útum sláttinn
ogeyðir fje óspart, þáhann hefur þa*, 0g
menn taka þaö svo, að búskap hans hafi
hnignað í seinni ;tíð af þessum ástæðum
En við kosningarnar sagði liann það væri
auðsætt, hví öllu hnignaði í Canada, fyrir
iHa °S eyðslusama stjórn og þess vegna
ættu mennað kjósa bóndamann til þing-
manns,Jþá mundi búskapnrinn rjetta við
i landinu.
MOUNTAIN, DAK, i marz 1890.
Þa* lítur út fyrir, a* landar lijer
syðra sjeu fremur pennalatir menn, eptir
því að dæina, hvað sjaldan birtast frjetta-
greinar í blöðunum úr þessari nýlendu.
Ekkigetur það verið af því að við sje-
nm svo aðgerðalausir, að ekkert beri til
tíðinda meSal okkar, sem í frásögur sje
færandi, allra sizt um þessar mundir, þeg-
ar mest líf er í öllum fjelagsskap. Við
ættum líka að gæta þess, a* það er ein-
mitt meðal til að gla-ða fjelagslegan á-
huga ineðal vor ísl. að oss sje öllum
kunnugt, hvað unnið er í framfaraáttina
í liinum ýmsu nýlendum, ervjerbyggj-
um hjer vestra, hvort heldur það er mik-
i* eða litið. Og það ætti heldur ekki
að draga dulur yfir það sem gert er til
að hindra framfarir vorar.
Skemmtanir: Bændafjelagi* í Park
Við höfðum þá ánægju að fá að sjá
herra Jón Olafsson hjerá Mountain 2.
þ. m. Hann hjelt fyrirlestur að kvöld-
inu í skólahúsinu uUm trúrækni íslend-
inga a* fornu oguýju, ogtrúarlíf þeirra
á seinni tíð”. Flestum mun hafa Iikað
fyrirlesturinn vel og fundizt fyrirlestur-
inn hafa rjett fyrir sjer, að minnsta
kosti hva* trúrœkni þjó*arinnar snerti.
Hann var á mjög hraðri ferð; þurfti að
vera kominn til Winnipeg aptnr fyrir
kosningarnar þann 5., og gat því ekki
haldið fyrirlesturinn nema á Mountain og
Hallson. Við óskum a* fá að sjé hann
aptur seinna hjer syðra, og að hann þá
dvelji lengur hjáokkur.
Auk þessara framantöldi skemmtana
hefur verið leikið hjer mjög víðaí ný-
lendunni leikriti* „Narrinn i sveit” und-
ir umsjón höfundar þess Jóns Pálmason
ar, sem nýlega er farinn að gera vart við
sig sem leikritaskáld. Þetta leikrit á að
sýna bændalífið í Dakota. Hvað vel höf.
undinum hefur tekizt að lýsa því, get
jeg sjálfurekki dæmt um. En eptir þv;
sem talað er um leikritið, virðist sem
fólk álíti það fyrir n eían allakritik.
í seinasta sinn, er jeg sendi blaðinu
frjettir, gleymdi jeg að geta þess, a*
snemma i vetur var byggt uTown Hall”
á Mountain af S. A. Ánderson, járn-
stnið. I fyrstunni var sagt, að það ætti
aðbrúkastað eins fyrir skemmtisamkom-
ur, en áður menn varði, var komið í það
spilabor* (Billiard Table), og síðan hef-
ur verið þar nokkurs konar spilaskóli.
Mjer flnnst vert að geta þess af því, að
Mountain-bygg* er sú eina byggð meðal
íslendinga hjer vestra að öllum líkindum,
sem hefur komizt svo langt a* setja slíka
snöru fyrir ungmenni sín; því allir sem
nokkuð þekkja inn í það, vita, að þa*
getur ekki annað en liaft illar afleiðingar
í för með sje fyrir þá sem venja komur
Aunar maðrr með litla í fjðlskyldu,
sem alla tíð hefur verið þungur til vinnu
og æti* átt i basli, en stundum fengist
við verzlun, sagði, að verzlunardeyf*
landsins væri stjórninni að kenna; en ef
verzlunareining við Bandaríkin kæmist
sem óefað yrði, ef reformflokkurinu
og Taylor kæmust að völdum, þámundi
almenn velmegun verða kjör fjöldans.
Þetta vorn þær sterlsustu ástæður
þessara manna fyrir því, a* Ný-íslend-
ingar ættu að kjósa Taylor; um landsins
aðal-mál var sjaldan sem aldrei rætt,
enda voru menn i pólitiskum svima með-
an á kosningunum stó*, því Lögberg
gerði þeim glýju í sugum, en Heims-
kringla þagði of lengi.
Hr. ^igtryggur Jónasson frá Winni-
ileg vann hraustlega fyrir Taylor; hann
barðist eins hraustlega móti Ross eins
og hann mun hafa verið reiðubúinn að
vinna með honum mánuöi fyr. Það var
einkennilegt, hve vel Ný-íslendingar
urðu sammála hr. S. Jónasson; jeg hef
ekki heyrt þá bölva neinum manni eins
anægjulega, og ekki sjeð þá taka nein-
um manni eins lij-gómlega vel- t d
kvöldi* fyrir kosningar; þá sung’u tveir
astvimr hans svo hátt jd, sinn í hvort
eyra honum, við öllu sem hann hafði a*
segja um sitt pólitíska rjettlæti, að hann
(S J.) var ekki ferðafær til Winnipeg í
viku eptir fyrir höfuðverk og skrölti
fynr eyrunum.
Heilsufar er með lakasta móti, kvef-
veikin og snertnr af kíahósta hefur tek-
ið sig upp aptur, en fátt hefur dáið.
rrSindalíti* að öðru leyti, Efið dauft
nema hvað þessi snöggi kosningarhvell-
ur yfði það um tíma, og ef nokkur eða
nokkuð hefur astæðu til a* gieðjast yfir
þeim fjörkipp, þá væ.ru það helzt syst-
urnar heimska og ósvífni.