Heimskringla - 18.03.1891, Blaðsíða 3

Heimskringla - 18.03.1891, Blaðsíða 3
IIKIMSKKLSGLA, WI\SII*K«, JIAK., 18.MARZ 18»1. DOMINION OF CANADA. Stj »>r*i ar-t i 1» k i pu n. Domiiiion oí* Caiiada. Af Honorable Edgar Dewdney, aðal- umsjónarmanni Indíánamála. Með kveðju tilaUra, xem þetla kunna að sjd, eða sem það rð einhverju leyti kunn að koma eið. Þar e'S svo er mefal annars ákveSið í lögum frá Canadt bingi, nefnil í 43. kap. af hínum yflrskoSuðu lögum Cana- da ríkis, er nefnast (lLög viðvikjandi Indíánum”, aS yfirumsjonarmaður Indí- ána-málanna megi, hvenær sem hann á- lítur fiað pjó'Sinni til heilla, meSopin- berri auglýsingu fyrirbjóSa, aS nokkrum lndíána í Mariitoba fylki eða nokkrum hluta pess, sje selt, gefiS eða á nokkurn hátt látinn fá nokkur tilbúin skot e?a kúlu skot (fixed ammunlons or bali eartridge), og hver sá sem petta gjörir eftir að sllkt hefir verið bannaS með auglýsingum, án skriflegsleyfis frá yfirumboðsmanni Indi ánamála sæti allt að tvö liundruð dollara sektum eða 6 mán. fangelsi eða sekturn og fangelsi, sem po ekki >firstigi í-00, .gekt eða sex mánaða fangelsl ept.r geð- pótta rjettar pess sem málið er dæmt i. Kunnugt gerist: a* Jeg, hinn ofaunefndi Hon. Edgar Dewdney, yfirumboðsmaður Indíánamálanna álítandi pað pjófiinm til heilla, og me'Shliísjón af opiuberri auglýs ingu um sama efni, dagsettn nítjanda dag ágúst 1885, auglýsir lijermeð, að fiað er aftur fyrirboðið, að selja, gefa eðaa nokkurn annarn. l.átt láta af hendi við In- díánaí Canada Norðvesturlandinu (the North-West Territories of Canada) eða í nokkrum liluta pess, nokkur tilbúin skot •eða kúluskot; og nær petta forboð til og gildir um Indíána í Manitóbafylki. Sjer- hver sá sem án leyfis frá yfirumsjónar- manni Indíánamála,gefur,selureðaá uokk urn annann hátt lætur af hendi við Indi- ána í Canada Norðvesturlandinu, eða I nokkrum hluta pess nokkur tllbúin skot eða kúluskot, mætir hegniugu peirri sem ákveðin er I ofangreindum lögum. Þessutil staðfestu hef jeg ritað nafn mitt á skrifstofu minni íOttawa 27. jan- úar 1891. edgar dewdney, Aðal-umsjónarmaður Indíána-mála. FIEDI og HUSMEl iiumI beata verdi. t>ar eð jeg liefi bæði stórt, f>ægi- ílegt og gott hús, hef jeg ásett mjer að selja nokkrum inðnnum hfisnæði og fæði. Ekki verða aðrir teknir en áreiðanlegir og siðjirfiðir menn. 522 Xotre Dame Str. W. Winnipeg. Eyjólfur E. Olson. fERZLAlt MEÐ ALLSKONAIÍ AKURYRKJO-ÁHÖLD. Er mjög glaður að sjá alla bændur, em komatil Calgarj', heimsækja sig til ð skoða vörur sinar. Og gefur upp- ýsingar viðvikjandi landtöku o. fl. Mun- S eptir merkinu. A. Harris, Son & Co. Wm. Maloney. i L, CAKROll. Verzlar me'S matvöru, hveiti, korn og annað fóður; al!t seltmeð lægsta verði. A. l-i. Camcron. CALGJIIV, Jlta. I AlBlff. nsmiður. Járnar hesta og allt pví kt. Tolin Alexander. ALTER, NORTH-DAKOTA. F. E. Hebert Verzlar með vanalegar vörur, sem búðir almennt liafa út á landi,- svo sem mat- vöru, föt og fataeíni, skófatnað o. fl. Cavalier, Nortli-Dakota. estar seldir, keyptir og peim skipt. 15iiiu &■ CO. Atlantic Avenue, CALGARI, ALTA. ÁDylisiarflir okeyms íyiír miljonir ianna 200.D00.D0D ekra af hveiti- og beitilaudi í Manitoba og Vestur Territórmnum i Catiada ókevpis fyrir landnema. Djúpur og frábærlega frjóvsamur jarðvegur, nægS af vatni'og skógi 0g meginhlutiun uálægt járnbrautum. Afrakstur hveitis af ekrunni 30 búsh., ef vel er umbúið. í HIKU Flt.l OVSAMA BELTl, í Rauðár-dalnum, Saskatehewan-dalnum, Peace River-dalnum, og umhverfisliggj- andi sljettlendi, eru feikna milslir flákar af ágætasta akurlatidi. engi og beitilandi -hinn víðáttumesti fláki í heimi af lítt byggðu landi. T t Malm-nama laiitl. Gull, silfur, járn, kopar, salt, steinolía, o. s. frv. Ómældir flákar af kolanámalandi; eldivi'Sur pví tryggður um allan aldur. jÁRABRAUT FRA IIAFI TII. IIAFS. < Canada Kyrrahafs-járnhrautin í sambandi vis Grand Trunk og Inter-Colonial braut- irnar mynda óslitna járnbraut frá öllum hafnstöðum við Átlanzhaf í Canada til Kyrrahafs. Sú braut liggur um miðhlut frjóvnama beltisins eptir pví endilöngu og um hina hrikalegu, tignaríegu fjallaklasa, uorður og vestur al Efra-vatni og um hiu nafnfrægu Klettafjöll vesturheims. H e i I ii æ in t loptilag. Loptslagið í Manitoba og NorSvesturlandinu er viðurkemnt hið heilnæmasta í Ameríku. Hreinviðri og purrviðri vetur og sumar; veturinn kuidur, en bjartúr og staðviðrasamur. Aldrei poka og súld, og aldrei feílibyljir eins og sutitiarí landinu. SAJIBAXDSSTJÓ!t> IX I CAXADA gefurhverjum karlmanni yfir 18 ára gömlum og hverjum kvennmauni sem hefur fyrirfamilíu að sjá 1 O O ekr u r :i 1' 1 a n cl i alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu og yrki pað. Á pann hátt gefst liverjum manni kostur á að verða eigandi sinnar ábýlisjarðar og sjálfstæður í efnalegu lilliti. I8LEKZKAR xÝlEX l> U K Manitoba og canadiskn Norðvesturlandinu eru nú pegar stofnaðar í C stöðum. Þeirra stærst er NÝJA ÍSLAKJ) liggjandi 45—80mílur norður frá Winnipeg, á vestur strönd Winnipeg-vatns. Vestur frá Nýja íslandi, í 30—35 mílna fjarlægð er ALPTA VA'J’KS-K Ýl.ENDAN. báfium pessum nýlendum er mikið af ó- numdu landi, og háðar pessar nýlendur ligeja nær höfuðstað fylkisins en nokkur hinna. AROTLJ2-NÝLENDAN er 110 mílur suðvestur frá Wpg., ÞÍNO- VALLA-NÝLENLAN 260 mílur í norðvestur frá Wpg., QU'APPELLE-NÝ- LENDAN um 20 mílur suður fráÞingvalla-nýlendu, og ALBERTA-NÝLENDAN um 70 mílur norður frá Calgary, en um 900 mílur vestur frá Winnipeg. I síðast- töldu 3 nýlendunum er mikið af óbyggðu, ágætu akur- og beitilandi. Frekari upplýsingar í pessu efni getur hver sem vill fengið með pví að skrifa um pað: Tiiomas Bennett 1)0M. GOV'T. IMMIGRATION AGENT Eda 13. I. líalcl wiltson, (Menzkttr nmboðsmaður.) DOM. GOV'T JIÍMJORATION OFFJCES. "Wiiiiiipeg;- - - - Canada. LANDToKU-LOHIX. Allar seetÍQnir með j'afnri tölu, nema 8 og 26 getur hver familíu-faðir, eða hver sem komin er yfir 18 ár tekið upp sem hoimilisrjettarland og forkaupsrjett- arland. IXXRITUX. Fyrir landinu mega menn skrifa slg á peirri landstofu. er næst liggur landinu, sem tekið er. Svo getur og sá er nema vill land, gefið öðrurn umboð til pessað innrita sig, en til pess verSur hann fyrst a« fá leyfi annaðtveggja innanríkisstjór- ans í Ottawaeða Dominion Land-umdoðs- mannsins í Winnipeg. $10 parf að borga fyrir eignarrjett á landi, en sje pað tekið áður, parf að borga .flOmeira. SKYIiIHRXAR. Samkvæmt núgildandi heimilisrjett- ar lögum geta menn uppfyllt skyldurnar með prennu móti. 1. Með 3 ára ábúð og yrking landsins; má pá landnemi aldrei vera lengur frá landinu, en 6 mánuði á hverju ári. 2. Með pví að búa stöðugt í 2 ár inn- an 2 milna frá landinu er numið var. og að búið sje á landinu i sæmilegu húsi um 3 mánu'Si stöSugt, eptir atS 2 arin eru liðin og áiSur en beðið er um eignarrjett Svo verður og landnemi að plægja: á fyrsta ári 10 ekrur, og á öðru 15 og á prifija 15 ekrur, ennfremur að á öðru ári sje sáð í 10 ekrur og á priðjaárii 25 ekrur. 3. MetS pví að búa hvar sem vill fyrstu 2 árin, en að plægja á landinu fyrsta ár- ið 5 og annað árið 10 ekrur og pá að sá í pær fyrstu 5 ekrurnar, ennfremur að byggja pá sæmilegt ibúðarhús. Eptir að 2 ár eru pannig liðiu verður landnemi að byrja búskap á landinu ella fyrirgerir hann rjetti sínum. Og frá peim tíma verður hann að búa á landinu i pa'lS minsta 6 mánuði á hverju ári um priggja ára tíma. UM EIIiXARBRJEF geta menn beðið hvern land-agent sem er, og hvern pann umboðsmann, sem send- ur er til að skoða umbætur á heimilisrjett- arlandl. En sex mdnuðum dður ea landnemi biður um eignarrjett, verður hannað knnn- geraþað Dominion J.and-umboðsmamún- um. LEIDBElMMjA UMBOII eru í M innipeg, að Moosomin og Qu’Ap- pelle vagnstöðvum. Á öllum pessum stöðum fa mnfiytjendur áreiðanlegr leið- beining í hverj'u sem er og alla aðstotS og hjálp ókeypis. SEINJÍI HFjOIIL.isr.tetT getur hver sá fengilS, er hefur fengits eign- arrjett fyrir landi sínu, eða skýrteini frá umboðsmanninum um að hann hafi átt að fá hann fyrir júmmctnaðar byrjun 1887. Um upplýsingar áhrærandi land stjórn- arinnar, liggjandi milli austurlandamæra Manitoba fylkis að austan og Ivlettafjalla að vestan, skyldu menn snúa sjer til A. 31. BURKESS. Deputy Minister of the Interior. BEATTl’S toub of the WOBLD. !» Ex-Mayor Daniel F. Beatty, of Beatty’* Celebrated Organs and Pianos, Washington, New Jersey, has returned home from an ex- tended tour of the world. Read his adver- tiiement in this paper and send for catalogue. BEATTY D«»r Slr:—We returned home Aprll », 1890, from » tour eronnd the world, Tlalting; Kurnpe, Aals, (Holy Land), In- dla, Ceylon, Af- rlca (K*ypt), Oce- Hnil'H, (ISlRBdOf the Seas,) and Weetern Amerl- CA. Yet In »11 our gre»tj oorney of 85,9*4 mllei, wedonot remera- ber of hearlng » piano or «n organ •weeter ln tone t b • n BeAtty'a. Fof we belleve we have the From » rhotograph t»ken ln I.ondon, * nV?ru menU Kngl»ud, 188». made at » n y prlce. Now to prove to yon that tbla «t»tement ls •bsolutely true, we would llke for any reader of thly p»per to order one of our m»tehless organs or planoa, and we wlll ofler yon a grsat bsrxain. PartlcuUrs Free. Satlsfactlon GUARANTKKÐ or money promptly re- funded at any tlme withln three(») years, wlth Interest at Cpercent. on slther PUno or Organ, fulljr warranted ten years. 1870 w« left hoœe a ponniless plowboy: to-day we hare nearly one hundred thousand of Beatty’a organa and pi&nos in use all orer the world. If they were not good, we could not have aold ao m&ny. Could we f No, certainly not. Each and every inatrument is fully warranted for ten yeara, to be nmnuíactured from the best material market afforda, or ready money can huy 8X-MAYOR DAKIKL F. BKATTY. lögum bönnuð landvist á Dýzka- landi; lögin voru sjerstaklega stíl »ð gegn Jesu-munkum og ltredemp- tor”-niunkum. Nú hefur foringi miðflokksins, Windthorst gamli, bor- ið upp lagafrumvarp um að nema pessi lög frá 4. júlí 1872 úr gildi. Það er alveg í samræmi við fjölda margar funda-ályktanir kapólskra manna viðsvegar um land. Þegar sósíalista-lögin voru numin úr gildi, fóru kapólskir menn að krefjast pess, að Jesu-munka-lögin væru numin úr gildi líka, af pví að pau væru tlundantekningar”-lög öldung- is eins og sósíalista-lögin, og ef að rnönnum pætti frelsisins vegna sjálf- sagt að nema úr gildi sósíalista-lög- in, pá væri að minnsta kosti eins mikil Astæða til, eimnitt tnannfrels- isins vegna, að nema Jesu-munka- lögin úr gildi líka. Þessi söngur hefur hljómað á öllurn kirkju-fund- um og öllum pólitiskum fundum kapólskra manna um pvert og endi- langt pýzkaríkið seinastliðið sumar og liaust. En við öll pessi umbrot og ó- sköp í kapólsku mönnunum, er eins og hinir hafi raknað við. Blöðin hafa flutt langar greinir um glæpa- sögu Jesu-munka á Þýzkalandi og hver fundurinn hefur verið haldinn á fætur öðrum til pess að mótmæla pví, að lagafrumvarp Windthorst fá fram að ganga. Núna skömmu eptir nýárið var haldið all-mik- ið ping í Magdeborg til pess að senda pinginu mótmæla-skjal gegn pví, að Jesu-munkum verði aptur leyfð landvist á Þýzkalandi. í pessu mótmæla-skjali er pess krafizt, að frumvarp Windthorts, um afnám laganna frá 4. júll 1872 gegn Jesu-munkum, verði fellt á pinginu. Þar eru líka til færð pau orð Gustafs Adolphs til Jesu-munk- anna í Erfurt, að peir væru orsök til alls böls á Þýzkalandi, tilgang- ur peirra væri illur, kenning peirra hættuleg og verk peirra hegningar- verð. Dar er líka bent á orð Wess- enbergs biskups um að Jesu-munk- ar hefðu hugfast, að leggja undir sig heiminn og ráða par sem ó- bundnir einvaldar; apturkoma peirra til Þýzkalands yrði byrjun til nýrr- ar trúar-stælu, og yrði liáskaleg fyr- ir einingu ríkisins; peir mundn eitra hugarfar pjóðarinnar með sið- ferðis kenningum sínum, gera að engu laga- skyldu- og samvizku-fyr- | irmæli og af nema gildi hins helg- i asta eiðs, ef eitthvað af pessu kæmi ! í minnsta bága við Jesu-munka | hagnað. Að endingu er tekið fram, að pó I að fullt trúarbragða-frelsi sje á | Þýzkalandi, pá geti pað ekki átt við Jesu munka, af pví að lögin um | trúarbragða-frelsi geri ráð fyrir, að I sjerhvert trúar-fjelagfsje að minnsta kosti ekki gagnstætt siðferðis-lög- máli og breiði ekki út kenningar, sem sjeu jafn-hættulegat fyrir rík- isheildina og siðgæði einstakling- anna. ISLENZKIR SÖG UÞÆ TTIR -KITIR — GfSI.A KONRAÐSSON. I. S A G A JÖRUNDAR JÖKUNDARSONAR EÐA JOROINS ÞÁTTUR. XI. kap. ísleifur assessor er gripinn og fleiri. lagði KVŒIM. Church, Ch»pel, ajid Par. SÆaPIHOS Beantiful Weddine, Birth* day or Holiday Preaenta. 1 Catalojfue Free. Addreas Hon. Daniel F. Beatty,Washington, New Jeney. ORGANS Ferpi & Cl Brekur á ensku og íslenzku; íslenzk- ar sálmabækur. Rit-áhöld ódýrust í horginni. Fatasnið á öllum stærðum. Fergnson &. C’o. 40N Tlain St.. Að eyða sínu lifi í eymd og sút og örmsgnast sveitast og slítasjerút, fyrir sinn munn og sinn maga; og vera annara vinnudýr, já, vera uxi, er svipan knýr, er íslenzka almúgans saga. Winnipei, Man. HÚ8BÚNAÐARSALI IIarket St. - - - - Wiiinliieg- Selur langtum ódýrara en nokkur ann- ar í öllu Norfivesturlandinu. Hann hef- ur óendanlega mikið af ruggrstólum af öllum tej-undum, einnig fjarska fallega munifyrir stásstofur. C. II. WILSOBT. Og ráðvana hýma við hugsunar-þrot, og hafa ekki af lífinu minnstu not, þá gleyptur er gustuka-forðinn, er ekki svo fátítt; finnst það ei hjer- jú, finnst víst nálega hvar sem er. Sá háltur er arfgengui orðinn. Afi vera fátækra foreldra barn, sem og flækjast og hrekjast um æfinnar hjarn svo lb--gtútí lífstrauma-geiminn, er sorgleg byrjun á lífsins leið og laugvinut böl og þurfamanns neyð og hatur og gremja við lieiminn. Og svo að standa utan við allt iti æfista i lífinu— pað er svo kalt og átakanlégt par að lifa; pví þar er voleg vöntun og sút, og volæðissagan er gefin par út, sem árin á andlitin skrifa. Kr. St. ísieifur assessor á Brökku hugáað verja sig, ef Jörgin vildi láta grípa sig og vildu sjómenn margir, er pá reru vocvertíð á Álptanesi veita honum að pví og helzt peir norðan.voru; ljet hann pá Magnús Stej)hensen vita pá fyrirætlan sína; en litlu síðar, pá alskipa var róið á Álptanesi, reið Jörgin suðurá Álpta- nesogmeð honum Jón greifi, Sam- son, Dagur, Jón Bjarnason, Sveinn Pjetursson og Gislar tveir, tóku ísleif, pví engin var vörn fyrir, pá engra vermanna var viðkostur; pótt: peim pað síðan orð'ð all-illa, helzt Norðlendingum. Sigríður kona ís- leifs, dóttir Gísla prófasts I Odda, Þórarinssonar sýslumanns á Grund, vildi láta mann sinn búa sig hæfi- lega. Jón greífi mæltipá: ttekkert stáss, nema barahattinn og ábak”. Settu peir liann síðan á hross eitt og keyrði Dagur undir honum um Selskarðsmela. Vildi Jörgin setja hann i tukthúsið, er inn kom í Reykjavík, en íbleifur ljet peim heldur kost á að drepa sig, en pang- að að fara; höfðu peir hann pá í varðhaldi um 10 daga, áður Jörgin gaf hann lausan fyrir bón konu hans. Jörgin reið sjálfur með fylgd sína í Keflavík, á Eyrarbakka og í Hafnar- fjörð, og kastaði par eign sinni á vörur allar, par verzlunarstjórar (eða faktorar) bjuggu fyrir og inn- siglaði búðir peirra, en par hann kom ekki sjálfur, ljet hann aðra gera pað fyrir sfna hönd. Frydens- berg landfógeti varð og fyrirhrakn- ingum, pví grípa ljet hann hann og fanga stund dags, en laus var hann látinn litlu síðar; sve fór hann og með Sigurð Bjarnarson Thorgríms- sen, er ritari var greifans; var Jör- gin honum svo reiður, að hann hót- aði að lát-a skjóta hann að dægri liðnu, pví um var honum kennt, að upp í sveitir liefði hann ritað pað, að eigi væri vogandt að sækjamark- að í Reykjavík sökum manndrápa og allar götur flyti par í blóði. Ept- ir pað ljet hann birta auglýsingu pá, að Sigurður Thorgrímsen og Finn- ur stúdent son Magnúsar lögmanns á Meðalfelli Olafssonar skyldu að öllu óhæfir að mæta fyrir landsins rjetti, hvar helzt sem væri, sökum prjósku við sig, pá hann hefði opt skipað peim sj!slanir, en peir eigi viljað við taka, en pað var að sjá, að eigi pyrði Jörgin hjer manndrápum fram að fara. XII. kap. Jörgin ritar undir dóm og annað. Á pessu sumri reið Sigurður sýslu- maður á Giljá, Snorrason prests á Hjaltastöðum suður og var dæmt í yfirrjetti landamerkjamál Bjarnar bónda Guðmundssonar á Auðólfs- stöðum og rituðu peir Magnús Step- hensen og Jörgin báðir undir dóm inn, og telur Espólín hinn fróðipann dóm dæmdan á íslandi, að óvinir konungs ætti hlut að máli. Sig- urður sýslumaður Snorrason tókzt á hendur að Islenzka skipanir Jör gins, pótt pað stæði eigi lengi; hann fekk honutn og peninga nokkra konungs, póttizt hann síðan neydd- ur til við að taka, en pað var síðan, að amtmaður heimti pá aj)tur til konungs og vorkenndi honum ekki, pó hann yrði tvisvar að gjalda. Jör- gin ritaði og Jóni sj'-slumanni Jóns syni í Bæ og bauð honu’m að láta af Strandasýslu, nema hann taka við henni af sinni hendi. Tók Jón all- ólíklegaá pví í fyrstu að hlýða Jör- gin, en svo kom skömmu áður Jör gin var tekinn, að hann ritaði hon um ocr ætlaði við að taka af honum. Fór svo fleirum embættamönnum, að sjá er, að peir hyggði að Jörgin færi slíku fram að ráðum Breta stjórnar, mest pcss vegna að Danir gátu að litlu eða engu við snúist; en alpýðu marga furðaði afskipta- leysi peirra og vissi ógerla hvað olli; svo pví einu gramdist hún Jörgin, að hann heimti hesta með valdi, pó hann gildi verð fyrir, og pótti pað harðræða kenna og ófrels- is mikils. ittmiguriuii —eða— CORA LESLIE. (Snúið úr ensku). Aflvana af hræðslu og kviða hefði hún fallið til jarðar ef Mortimer hefði ekki gripið hana. Hann bar liana að kletti skammt frá leiðinu og setti hana par uiður, eu ljet höfuð hennar hvíla vitS öxl sína. í þessu si’jeri Ágústus sjer við og komaugaápau. tCora! Hún hjeri’ hróp' ðai hanu hissa. Ástin í brjósti hans, eða öllu held- ur girndin, reis nú upp í almætti sínU undir eins og hann sá Coru, og afbrýSia gagntók sálhans, er hann’sá liöfuð henn- ar hvíla við öxl fjelagsbróður sínS og frænda. tJeg er ekkí lengur hissa á því, að þií ert meðmælisma'Sur Geralds Leslie, Percy’, sagði Ágústus og varjauðheyrt að honum var þungt. ,Hún er auðvitað vinstúlka þín’, og liann benti til Coru, tþví hún leyftSi sjer aS reka mig frá sjer og burtu úr húsinu—öldungis eins og hún hefði verið drottning’. ,Þig?’ spurSi Mortimer hissa. ,Já, migi’ svaraði Ágústus. tJeg var svo djarfur aS slá henni nokkura gull- hamra’. ,Þú manst eptir því, Ágústus Hort- on’, sagði Mortimer alvarlega, tað í fje- lagssamningi okkar er grein, sem segir að hvor fjelagsmannanna sem vilji, geti sagt hanum upp fyrirvaralaust’. Ágúst- us kvaðst muna það og hjelt þá Morti- merafram: ,Svo verð jeg þá fyrri til að segja honum upp. Frá þessu augna- bliki er jeg ekki fjelagsmaður þinni’. (Sem vill’, svaraSi Ágústus. tÞað sit- ur ekki á mjer að finna að þeirri uppá- stungu, en athugaðu það, að með því fyrirgerir þú lxelmingnum af eignum þín- umi’ (Það gerir ekkert’, svaraði Mortimer. (Jeg hef nóg eptir til að komast burt úr þvi landi, sem jeg viðurkenni ekki fram- ar mittföðurland. Og hvað snertir hana systur þína, þá geturðu sagt henni að jeg gefi henni eptir eiginorð sitt’. (Það er óþarfi’ sagði Ágústus me1S þjósti. (IIún hefur þegarlátið I ljósi, að hún skilji við þig fyrir fullt og allt. Húd hefur sem sje fengið ást á Gilbert Mar- grave, lieiðursmaniiinum, sem lieldur víll „áttung” en auðuga stúlku og af göfug- ustu ættum’. (Svo það var þá afbrýðin sem kortl lienni til að breyta eins og hún lireytti í dag á bátnum?’ spurði Mrrtimer. (Einmitt það’, svaraði Ágústus. (Jæja, þafi er þó skárra’, svaraði Mortimer. ,Hún hefur þar ofurlitla á- stæðu. En þei! þeir koma’. Þeir komu í þessu Toby ,og Bowen og báru Gilbert meðvitundarlausan á milli sín. Cora haM sta'Sið upp og setta þeir svo Gilbert í sæti hennar og höll- lionum upp að klettinum. Kúlan hafflí komið í stðu hans og blæddi sárið mjög, svo livíta skyrtan var öll blóðug á bring- unni. (Jeg hugsa að Englendingurinn eigi ekki langt eptir. Kúlan hefur komið í síðu hjius’, sagSi Bowen. Þegar Cora heyrði þetta náði hún sjer fyrst'og fleygði sjer niður við hlið ástvinarins. (Gilbert! Gilbert! veinaðl hún. (Jeg er orsök í dauSa þínum!’ .Hjartað bærist þó slátturinn sje ó- sköp daufur’, sagði þá Toby er kraup við hlið Gilberts, eins og Cora. ^ViljiS þjer, Miss Leslie, leyfa að hann sje fluttur í húsið hans föður yð- ar?’ spurði Mortimer. (Jeg skal þá ann- ast um flutninginn’. Cora sagði já við spurningunni og þakkaði Mortimer fyrir þetta hjálpar- boð, með tárin í augunum. ýHundrað dollars skuluð þjer fá fyrir ómakifi, Mr. Bowen, ef þjer viljið hjálpa mjer til að bera Gilbert ofan að bátnum’, sagði þá Mortimer. (Hundrað dollars!’ endurtók Bowen. (Já, jeg geng aff því boði með stórri á- megju. Þjer afsakið mig, Mr. Horton, undir þessum kringumstœðum. Atvinna og peningar ganga á uudan öllu öðru’. Svo tíndu þeir Bowen og Toby sam- an greinar af trjám og víðirtágar og fljetiuðu úr þeim burðarstóla og lögðu Gilbert þar á. Svo tóku þeir sinn end- ann hvor og fóru af stað með byrSi sína, en þafi Cora og Mortimer gengu sitt við hvora híið. Þannig var hafirt gangan gegnum skóginn niður að fljóti. Framh.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.