Heimskringla - 01.04.1891, Blaðsíða 1

Heimskringla - 01.04.1891, Blaðsíða 1
I Winnipeg, Han., Canada, 1. npril 1891. TÖlnbl. 2 22. mitt”— usjálfsagt”— uso sem auð- vitað”— uhl hí hí”. Þetta og ann- að þvílikt kvað við í sumum hænd- nm í hvert sinn sem ræðuinaður lin- aði á sjer. Heldur fx5tti óvilhOll- um mönnum S. fara óvægilega með mótpart sinn. Jóhannes Helgason var og f>ar, til að tala fyrir Ross. Hann ætlaði naumast að fá að koma upp orði fyr- ir æsingi bænda; peir óðu að hon- um ein$ og bolahundar að stórgrip og ljetu dynja yfir hann sína glymj- andi pólitík. Þeir urðu þó sefaðir. Svo talaði Jóhannes sína ræðu stillt og kurteislega, en spurningar bænda urðu honum f>vælnar, f>að f>arf meira en meðalmann til að skilja í sllkum spurningum, hvað f>á að svara f>eim. Jóh. slapp ómeiddur og óbarinn af fundinum, sem betur fór.— Á kjör- staðinn komu yfir 180 atkvæðis- bærra manna, f>ar varð rifrildi svo mikið, að aldrei hafði heyrzt annað eins í Nýja íslandi, síðan á dögum sjera Páls. Margir munu hafa ver- ið ölvaðir. Það er orðið töluvert um vínsölu í Nýja Islandi á sumum stöðum og skyldi ekki eiga að telja f>að með framförun nýlendunnar? Það er hvorttveggja, að Ný-fslend- ingar hafa aldrei komizt eins langt í menningarlega átt eins og ná. Til sönnunar f>ví, má geta verzlun- ar f>eirra bræðra í Breiðuvík, sem er mjög gagnleg og f>eir liprir og vinsælir menn. Enda hafa mer.n átt kost á að ná 1 góða meðalið, sem gerir mann svo fjörugann og hygg- inn og hugrakkan. t>á telja menn ekki eptir sjer að hlaupa bæjarleið, og pá verða menn svo hreinskilnir, að f>eir geta sagt meiningu sína upp í opið geðið á mótpörtum sínum. Og peir verða pá svo sjálfstæðir. Það er pó æfinlega f>að, að hjer er ekki verið að ærast í bindindismál- rdinun. J>eir hafti | að rjeii e/n^og heima, pegar peir t. d. sitja veizlu hjá einhverjum sem er að gipta sig, að pá gleðja peir sig, sem kallað er á drykkjumannamáli, par til peir eru orðnir svo glaðir, að peir rjáka saman og rífa hver annan í andlitin. Og mjer er sagt, að fjörið í sam- komunum á Gimli muni eiga rót slna að rekja til meðalsins. t>að er talið ekki betra en blótsyrði, ef ein- hver segir að vín sje selt 1 uýlend— unni, en auðvelt mun að sanna, að vín kemur 1 nýlenduna, en hvort pað er allt gefið veit jeg ekki enn með vissu, en getur skeð að jeg viti pað bráðum. Það er annars óskandi osr vonandi, að vín-nautn fari heldur minnkandi hjer í Nýja lsl. framveg- is, pví vínsala verður ekki talin ný- lendunni til heiðurs.— Menn eru til- tölulega daufari hjer í tráar-málum, hjer heyrist aldrei nokkur maður ríf- ast át af trá, menn eru á svo líku reki með pað. Allir eða flestir, kaupa Sameininguna og eru ritaðir í söfnuð. Háslestrar eru ekkert al- mennir; meira að segja, fjöldinn all- ur les ekki nema titilblaðið á Sam. t>að segir sjer sje nóg að vita að hán sje til stuðnings kirkju og kristin- dórni, pað viti bara að pað sje guðs- orð!!— Vantráarmenn munu vera tiltölulega fáir hjer, en pó til. 8. fí. V. ar. Kr. 14. ALMEPAE FEJETTIE FRÁ UTLÖNDUM. England. Ofsinn 1 New Found- lands-báum út af fiskiveiða sainn- ingnum við Frakka er ná fvrir al- vöru farir.n að vekja eptirtekt manna á Englandi. Salisbnry hafði látið sjer um munn fara í ræðu á pingi fyrir sköminu síðan, að um friðsamleg árslit peirra niála væri í meira lagi tvísýnt, par eð Frakkar vildu halda fram öllutn sínum ósann- gjörnu kröfum. Samkvæmt beiðni New Foundlands-báa hefur ná brezka stjórnin lofað að taka mál peirra sem fyrst til greina og reyna að koma peim í viðunanlegt horf. Irland. Á írlandi er allt í upp- námi um pessar mundir. Fyrir skömmu hefur Parnell boðizt til að leggja t.iður pingmennsku og leita nýrra kosninga, ef Healy, einn af mótstöðumönnum hans, vildi gera hið sama. Healy tók áskoruninni vel og báðir bjuggust til atlögu, en pó hefur hvorugur lagt niður ping mennskuna enn. Er mælt að Par- nell liatí ætlað Healv að verða fyrri til, en Healy beit ekki á krókinn; samt er báist við að kosningar fari bráðlega fram, og er ná hinn mesti viðbánaður af beggja hálfu og pyk- ir líklegt að ærið verði róstusamt áður líkur. Að sögn hefur Parnell verið mjög vel tekið, par sem hann hefnr farið um til að halda ræðu rneðal kjós- enda sinna, nema í Sligo, par hafði klerkalýðurinn getað unnið svo slig á fylgimönnum hans, að öll viðhöfn fór át um páfur. Sagt er, að Par- nell muni senda pangað heilann skara af (besefum) sínum mönnurn til að safna kjósendum.— Seinustu frjettir segja Ilealy veikann af á- verka, er maður nokkur veitti hon- um, sem hann (Healy) hafði fært sakamál áhendur. Zanzibar. Frjettir paðan segja, að samningur við helztu höfðingjana par 1 landi, um afnám prælahalds, hafi nýlega verið birtur. Meðal annars er par tekið fram, að náver- aridi prælaeigendur megi halda peim prælum, er peir ná hafi um fimm ár áður en peir sjeu gefnir lausir. Þýzkaland. Fregnir um að Bandaríkjamenn hafi hótað að fyrir bjóða innflutning á pýzkum verk- smiðjuvarningi, til að jafna á Þjóð- verjum fyrir bann gegn innflutn- ingi á svínakjöti frá Bandaríkjunum, hefur valdið megnri óánægju á Þýzkalandi, einkum hjá verksmiðju- eigendum, sem práttfyrirMcKynley lögin höfðu haft full not af Banda- ríkjamarkaðinum. Svo ríkt hefur verið gengið eptir, að ameríkanska svínakjötið kæmist ekki inn á pý/ka markaðinn, að hafi- pað komið par á tollhásin, hefur pað verið tekið par og brennt til ösku. Pólland. Að sögn hafa helztu stórmenni í Galisíu sent beiðni til Austurríkiskeisara um að láta krýna sig sem konung á Póllandi. Lík- legt er að pessu veröi framgengt, pví nauðsyn pykir til bera, að lialda keisaradæminu sem bezt saman um pessar mundir. Belyía. Svo lítur át setn spádóm- urinn um, að árið 1891 verði at- burðaríkt ár fyrir Belgíu, ætb að rætast. Það má svo segja, að al- menningur hafi tekið höndum sarri an til að fá kosuingalögin par í landi endurskoðuð og endurbætt. Það sem krafist er, er, að alinenn- ingur fái að hafa meiri áhrif á kosn- ingar heldur en liingað til hefur átt sjer stað. Að pessu er untiið með hinum inesta dugnaði, en pó stilling af verkamanna hálfu; pó hafa peir hótað, ef í hart færi, að gera verk- fa.ll hvevetna utn land Það eru miklar líkur fyrir, að peir fái vilja sínum framgengt, pví svo lítur ut sent innanlands frið sje ekki óhætt ella. C :» n a tl a. . Talið er mjög víst, að innan skanuns verði ný lína stofnuð milli Canada og Englands. Allan-línan, sei-n hingað til hefur haft aðalpóst- flutninga og fleira, á að eyðileggj- ast. Forstöðunienn pessarar nj'ju iínu, eru margir peir söitiu, oghafa staðið fyrir Alian-línunni. Þessi nýja lína á að hafa miklu lirað- skreiðari skip, en Allan-línan hefur haft, jafnvel hraðskreiðari en skip nokkurrar New York línunnar. Sutn- ar-hafnarstaða línúnnar, á að vera í Montreal, en vetrar-hafnarstaður annaðhvort í Halifax eða St. John. l>að er sagt að Sir John Tbom son, dómsmálaráðherra Canada, ætli að leggja fram frumvarp tii laga, á næsta pingi, útn að laun dómara og stjórnarráðsmanna. verði hækkuð. í viðtaii sem Sir Charles Tupper hafði við blaðamenn ná nj'lega, sagði hann, að hanti og fleiri, áður um getnir, ætluðu til Washington, til að reyna að gera nákvæmara verz.lunarsamband en verið hefði. Ilann sagði að hann efaðist ekki um, að Harrison forseti, Blaine og fleiri, myndu taka sjer og sinu málefni vel, og peir mytidu vera mjög fásir til að komast að einliverju samkomulagi, setn gæti orðið báð- um pjóðflokkum fyrir beztu. Hann sagði, að blöð liberala flokksins í Canada, hefðu alltaf gert sitt ítrasta til, að slá ryki 1 augu almennings tneð ýtnsu miður særnandi fyrir mót- parta peirra. Og pað sem pau ná eru hræddust um, er pað. að vjer tnunum komast að einhverjutn pðim samningum við Bandarikin, sem gætu orðið Canada til heilla. t>au hafa pví spunnið upp ýmislegar ó- sannar sögur, um konservativa flokk- inn og fyrirætlanir hans í pessu verzlunar-sambandsmáli. Allir kapólskir biskupar i Cf.na- da uafa ná pegar sent áskorun til stjórnarinnar í Ottwa um, að gerð sjeu ólðgleg lög Manitoba-stjóm- arinnar, um afnám sjerstakra skóla fyrir kapólsku. Áskorunin fer hörðutn orðum um Manitoba-stjórn át af pessu máli. FRJ K T T A- KA F L .4 R ÚR BYGGÐUM ÍSLENDINGA. MJKLEY, GIMJ.l CO., 10 marz. Það er nokkuð einkennilegt, að síðan kapt. J. Helgason flutti ár Mikley, hefur enginn ritað einalínu hjeðau í frjettablöðin, en pó vanta ekki suma menn lijer hæfileika til að rita, ef peir vildu gera pað. Eti af pví nijer færari menn í pví tilliti hafa ekkert gert í pá átt, pá ræðst jeg í að biðja hr. ritstj. Hkr. að Ijá nokkrum línum rám í blaðinu. Hjer hafa verið haldnir margir fundir árin sem liðin eru, siðan áð- urnefndur hr. J. Helgason fór hjeð— an. En af pví pað yrði að vera í nokkttrs konar jöguformi, ef ætti að rita utn pá alla, pálæt jeg sitja við, að taka pað setn ekki er fyrir löngu skeð.—Það var haldinn fundur í fjelagshási okkar á ansturströnd Mikleyjar seint á árinu 1888, til að ræða utn, hvort mönnum sýndist til- tækilegt að byggja kirkju, par sern menn eru bæði fáir og fátækir til að leggja í kostnaðarsöin fyrirtæki, en pað heyrðist á öllum, sem voru á fundihum eindregir. vilji til pess að kotna pessu áfram, sem sjá má afpví, að á fundinum var lofað nær pví $100 í peningum, og fyrir pað var byrjað og hefur síðan verið haldið á- frant af kappi miklvt, enda er kirkj- an langt komin að öðru en pví, að setja háð af sementi á veggina og ntála hana innan; jeg mnn síðar rita meira kirkjubyggingunni vtðkom- andi.—Kvennfjel. hjer hefur haldið tombólu á hverju ári síðan pað myndaðist, ná fyrir 5 árum, og gleði samkomur líka; aðgangur að fund- um pess hefur ætíð verið 15 cents fyrir fullorðna, 10 cts. fyrir börn og dráttur 15 cents og veitingar ó- keypis bæði góðar og miklar. Næst- liðiðár gaf kventifjel. kirkjunni hjer í*50 og ákvað, að keyptiryrðu bekk- ir eða sæti í hana og er pað fram- kvæmt á pá leið, að peir voru smíð- aðir hjer, pví pað vsrð ódýrara en að kaupa pá og flytja langt að.— Unga ógipta fólkið h jelt gleði satn- komu fyrir næstl. jól og var sá fund- ur of lítið sóttur af eldra fólkinu; 15 cts. inngangur, en veitingar gefn- ar. sem voru í fullkomnasta lagi; skemmtanir voru, söngur, hljóðfæra- sláttnr, dans og ræðuhöld og fleira; skemmtanir stóðu yfir frá kl. 0 um kvöldið til næsta morguns. Það sem inn köm af peningum gaf petta ungafólk kirkjunni, en kostaði sjálft veitingarnar, endahafa ungir menn hjer gefið heiðarlega til kirkju- byggingarinnar eptir ástæðum peirra. —Byggingarnefnd kirkjunnar hjelt gleði-samkomu næstl. gamalárskvöld, skemmtanir: sungið, dansað, spilað, sagðar og lesnar smásögur, fluttar tölur; allir skemmtu sjer í góðum fagnaði allt td dags á nýársmorgun; inngangseyrir enginn, en seldar veitingar; pað sem inn kom voru 112. Þessi samkoma var stofnuð til arðs fyrir kirkjuna.—Laugardaginn 7. febr. næstl. hjelt kvennfjel. hluta- veltu; drættirnir voru nokkuð áann- aðhundrað og dregið upp; inngang- ur 15 cts. fyrir fullorðna, 10 cts. fyr- ir börn og drátturinn 15 cts. inn- komu IÉ30.40; veitingar gefnar, sem voru eins og að undanförnu góðar og roiklar; skemmtanir: sjónarleik- ttr, söngur, ræðuhöld, dans og hljóð- færasláttnr; hlutaveltan byrjaði kl. 6 eptir miðdag og að lienni lokinni skemmtu allir sjer í góðum fagnaði til næsta morguns.—Safnaðarfund- ur var haldinn hjer og sampykkt, af öllum safnaðarlimum, að semja við sjera Magnás um prestspjónustu næstkoinandi ár, pví okkttr fellur mjög vel við hann sem prest og eins pess utan. Hvitfiskafli var með bezta móti á JJtla Hverfisteinsnesi og eins hjer austan við Mikley; pað hefur tölu- vert bætt ár pörfum manna, bæði til matar og fata; en ná er hvítfisk- ur að mestu horfinn, svo flestir eru ná bánir að taka upp net sín.— Hr. Helgi Tomasson er farin að taka át ucord”-við og niun ætla að taka frá 80—100 ucord” og 2 aðrir munu eitinig taka át eitthvað af ucord”-við, hr. Jón Jönsson áGrund og hr. Stefán Jónsson á Jónsnesi; pó ekki sje vel borgaður ucord”- viðurinn eptir fyrirhöfninni, pá koma pó töluvert margir dollarar fyrir ucord”-við ár hvert til ©yjarmanna. Bræðurnir hr. Stefán og Jóhannes Sigurðssynir eiga töluvert af hvít- fisk-netum og hafa haft 2 menn til að gæta peirra í vetur; peir öflnðu á 5. pás. hvítfiska; líklega á fimmta hundrað dollara virði allur aflinn. Annar maðuriun, sem passaði net- in fekk J af fiskinum í kaup, en fæddi sig, pað kom líka vel niður, par sem hr. Stefán Friðbjarnarson er ómagamaður; hann var annar, en hinn, Einar Þorkelssson, fekk $15 um inánuðinn og fæði; pessir bræð. ur tSigurðssynir hafa verzlað að mun hjer í vetur, tekið fisk og komið með vörur og selt ódýrt ept- ir pví, sem við höfum áður vanist. Gimli-bræður, hr. Hannes og hr. Jóhannes Hannessynir, hafa líka verzlað hjer töluvert og selt flest með Gimli-verði og er pað óvana- legt verð lijá oss, og víst gefið í fyllsta máta fyrir fiskinn, sem peir hafagetað til að standast flutnings- kostnaðinn og ekki ómögulegt, að peir hafi stunuum orðið fullhart tippi og gerði pað niest, að tnaður getur ekki talið neinn áreiðanleg- an markað fyrir fiskinn og verðið optast óvíst.—Hr. Jóhann Straum- fjörð byggði riæstl. ár stórt íveru- hás á grunni sínum í Engey, steypt ár kalki, grjóti og sandi og er peg- ar albáið; pað er haganlega fyrir- komið innanbyggingu-í pví og að öðru mikið laglegt; hann á grunn í Mikley á vatnsbakkanum móti Eng- ey; par hafa peir sem báa á vestur- strönd Mikleyjar byggt stórt skóla- hás og hefur hr. Jóhann gefið land undir pað og gengist fyrir bygg-1 ingunni; líka er hann að byggja par íveruhás ár timbri (bjálkahás) með stórum vönduðum kjallara utid- ir; hann hefur nýskeð keypt preski- vjel, sem gengur með hestaafli; hann býzt við að nota hestaafl-át- báninginti til að hreifa sögunarvjel, sem bátar eldivið og sagar vegg- rimla (lath) o. s. frv.; hann kom upp vindmylnu og hefur malað í henni hveiti pað, er hann hefur upp skorið af landi sínu í 2 ár undanfac- in; líka er hann ná báinn að kaupa uTanniiig-mill”, svo hann á tiá flest nauðsynlegustu jarðyrkjuverkfæri, svo sem plóg, herfi, sláttu- og rakstr- arvjel, einnig er hann nýbáinn að kaupa prjönavjel; jeg efa ekki, að hr. Jóhann geti lagfært pessi verk- færi, ef pau bila, pví bæði er hann framkvætndar- og dugnaðarmaður og sniiður góður á allt, er hann leggur hönd að. Hr. Pjetur Bjirnason fæst við ho- moöpatiskar læktiingar og heppnast vel; pað væri mjög tilfinnanlega ó- pægilegt, að enginn væri hjer, sem gæti læknað menn, sem veikjast, pví hjeðan er langt til peirra manna, sem fást við lækningar. Allt af pokar mönnutn hjer áfram í efnalegu og framfaralegu tilliti, pó fóikið sje fátt og hjer sje strjál- byggt, einungis byggð með vatn- inu austan, sunnan og vestan; menn vitina hjer nokkuð á löndum sínum, svo bletttr hjá siimum eru orðnir um 20 ekrur.—Heilsafar manna er ná nokkurn veginn gott, eu að undan- förnu gekk hjer vont kvef og kíg- hósti í börnum og unglingum; sum- ir af peim ekki nærri pví jafngóðir enn. Stefán Jómson. MOUNTAÍN, DAK, 12. marz 1890. ' A'f pvf jeg man ekki t.il að Hkr. hafi minnzt á járnbrautina, sem lögð var frá Grafton til Cavalier síðastl. haust, pá finnst mjer vert að geta hennar hjer, af pví að hán hlýtur að hafa nokkra pýðing fyrir framför nýlendunnar. Þessi braut, sem er um 30 mílur á lengd, er grein af uThe Great Nortliern” jámbraut. inni. Grunnurinn varbyggðurhaust- ið 1889, en var ekki fullger fyr en í nóv. í fyrra. Hán liggur með fram norðaustur parti íslenzkti nýlendunn- ar (gegnum Akra Township) og er i 9 mílna fjarlægð austur af Mount- ain og Garðar. Það eykur æði mik- ið hagnað nýl.-báa, að fá markað fyrir hveiti sitt svo nærri.—Áðuren pessi braut kom, purfti allur fjöld- inn af ísl. að draga hveiti sitt 19-20 ntílur, en ná munu tnjög fáir eiga lenora en 11 milur til markaðar. n Milli Crystal ogCavalier, beint aust- ur af Mountain, er ná að myndast dálítið porp, sem kallað er Canton. Þrír landar ár Víkurbyggð eru par byrjaðir á verzlun, peir bræður Guð- mundur og Sveinbj. kennari, Guð- mundssynir, og Einar Hannesson. Entt pA er paðfsmáum stil, en innan skamms ætla peir að byggja stærri búð og auka verzlunina. Oie Bro’s (Norðmenn), setn eiga verzlunina á Mountain, eru par einnig bánir að byggja allstóra sölubáð og ætla framvegis að hafa part af verzlun sinni par. Enn er ekki báið að byggja par nema einn uElevator”, en i sumsr er ráðgert að byggja 2 eða 3 í viðbót. Einti, sem ætlar að byggja par, er Frauk Halliday, bóndi í Park townsh., er hefur keypt par hveiti öðru hvoru síðan brautin var byggð og setn hefur fengið bezta orð á sigsein hveitikaupmaður, enda liefur verið selt meira hveiti í Can- ton, heldur en á nokkrum öðrum hveitimarkaði með fratn brautinni síðan fyrir jól. Þinginennirnir okkar, herra Skapti B. Brynjólfsson og hr. Arni Björns- son, komu heim af pinginu 9. p. m. ásaint hr. Jakob Líndal, sem verið hefur skrifari á pinginu. Við bjóð- utn pá alla velkomna heim aptur. Miss Lina Eyford byrjaði að kenna við Eyford-skólann 2. p. tn. Hún hefur uSec. Class certificate” (aðra eink.). Hr. Ólafur Björnsson, sem náð hefur uFirst Class certificate” (1. eink.) kerinir ná við skólann á HallsDii. Þafi eru Víkurbyggðar-menn og skólapiltar frá Mountain-skóla pess ir 3 landar, sem ná stunda nám á Grand Fork-skólanum (The Univer- sity of North Dakota”. Hr. Barði G. Skálason er báinn að vera par lengst; petta er 3. veturinn hans. 3 mánuði af skólatímanum, fyrir ný- árið, kenndi hann við Eyford-skól- ann og varð pví á eptir sínum bekk í sumum fræðigreinum, sem liann var byrjaður að stödera, t. d. grísku og í tölvísi var hann orðinn 3 mán. á eptir, en nAði sambekkingum sín- um eptir 3 vikur. Það lýsir sann- arlega skarpleik og ástundun; enda hafa peir ísl., sem á Grand Forks- skólann hafa gengið, fengið orð fyr- ir að vera góðir stádentar. Bindindisfjel. uLeiðarstjarnan”, sem hefur legið í hálfgerðu dái utn nokkurn tíma, hefur nýlega verið ureorganized”.'Það sýnist fremur lítið áhugamál manna að efla pess háttar fjelagsskap, pví varla mun meiri drykkjuskapur eiga sjer stað í öðr- um nýlendum ísl. heldur en lijer syðra, og óhætt held jeg sje að full- yrða, að söfnuðirnir hafi sára lftið unnið að pví að efla eða átbreiða bindindi, pó pað sje eitt af peiin málum, sem kirkjufjelagiti hefur tekið ádagskrá sfna. Almennar Township kosningar fóru fram hjer syðra 3. p. m. í Thingvalla Townsh. , hlutu pessir kosningar: Fyrir usupervisors” B. T. Björnsson (formaðui) Jóhannes Jónsson og Sigurbj. Guðmundsion meðráðendur; fyrir skrifara Sveinb. Guðnmndsson, fjehirðir Halfdór Fr. Reykjalín; virðingamenn Thomas Halldórsson,friðdómara F_ F.ltjöri'S- son, lögreglupjóna Grímur ólafsson og Thorstein Thorlaksson. Enn pá helzt tíðin fremur stirð; í gær var vondur hríðarstormur, en í dag eraptur kyrraraog meira frost. —Bændur eru ná farnir að báa sig undir sáningu og ætla að verða til- bánir að byrja á vorvinnu strax og tíðin leyfir. Thorl. Thorfinmson. Frá Islendinya-fijóti lO.niarz 1891. •Jcg get ekki stillt mig um, að senda ttHkr.” fáein orð í frjetta- skyni hjer að norðan. Lfðan manna mun vera í góðu meðallagi. Vet'irinn hefur verið hinn bezti, gripir í góðu standi, og nægileg hey almennt. Fyrir skötnmu var hjer leikinn uJeppe á Fjalli”, og var leikinn vel af flestum, ötbán- aður var sæmilegur, og má segja að leikurinn hafi farið fram fullkom- lega eptir vonum. Fleiri skeinmt- anir voru, svo sem danz og söngur og laglegur hljóðfærasláttur. Á samkotnunni var veitt kaffi gefins, pað kvað vera nauðsynlegt hjer til að liæna fólkið að með pví. Kvenn- fjelög kvað hafa ínnleitt pann sið. Hjer er verið að mynda lestrar- fjelag. Og hjer eru nokkrir menn að gangast fyrir, að mynda fjelag sem koma eigi sögunarmylnu á fót. Það væri óskandi að svo parflegt fyrirtæki gæti heppnast,, pví nógur er viður í Nýja ísl. til að saga.— Það er nö nærri fullcrert skólahásið O hjer, sem St. B. Jónsson hefur ver- ið að stniða. Það er vandað og vel smíðað, og mun vera langfallegasta bygging Ný-íslands. Hjer var mikið um að vera á meðan á kosningunum stóð. Bænd- ur hafa sýnt verlegan áhuga í sfn- um pólitísku sökum. Herra Sig- tryggur Jónasson boðaði til futidar hjer við fljótið og komu allir sem pað vissu. Sigtryggur hjelt langa ræðu og snjaila og sneri öllum til rjettrar tráar, sem ekki höfðu hana áður. Bættdur hlóu og veltust um, að findni ræðumanns, og samsinntu hverja einustu setningu með honum. tlalveg rjett” Jú”— ,jö”— ltein- Herra ritstj. Hkr. Jeg bið ytfur að gera svo vel, að ljá þessum fáu línum riím í yðar heiðraða bla-Si. Jeger nýkominn lír ferð vestan frá Calgary. Jeg hitti parnokkra ianda; sjer- staklega átti jeg tal við 2, hr. Kristinn Kristinsson og .Tón Strandi; pessir menn tóku mjer eins og jeg hefSi verið þeirra bezti kunningi um langan tíma, en jeg var þeimbáðum alveg óþekktur. íslendingar i Calgary Játa vel af líð- an sinni þar; þeir hafa vinnu mestan tíina ársinsog allgott kaupgjald, frá $1,75 til $2 á dag. Það er lítið di'rara að lifa í Calgary en lijer í Winnipeg, því eptir því sem injer var sagt frá, eru vörur lít- ið dýrari þar en iijer. Þegarkom vestur fyrirSwift Current (110 mílur hjeðan), þá var jörð marauð Og það alla leið til Calgary; bændur voru farnir atf sá þar sem fengist er við jarð- yrkju, sem er óvíða á ofannefndu svætfi. Winnipeg, 28. marz 1891. Jón Stefánsson.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.