Heimskringla - 01.04.1891, Page 3

Heimskringla - 01.04.1891, Page 3
HKinNKKlKiiL l. WIKNIPEdí, 9UK„ 1. APRIL 1891 ,Af DOMINIOÍí OF CANADA. Stj»rn»r-tll»klpnn. Honorable Edír»r Dewdney, aðal- nmsjónarmanni Indíánamála. \tefi l-vffiju til nUrn, sem þetta kunna .afi sjá, tða sem þnfi nð einhverju leyti kann nfi knmr. við. I>ar e’S svo er me'Sal annars ákveSið í löguin frá Canada t'in<ri, nefnil. í 43. kap. afhinumyflrsko-Suðn lögum Cana- vla rikis, er ne'nast „Lög viðvíkjandi Indíánum”, aS yfirumsjonarmaður Indi- ána málanna megi, hvenær sem hann á- litur fað pjóíinni til heilla, me« opin- berri nualýsingu fyrirbjóSa, attnokkrum Indíána í Manitoha fylki eða nokkrum hlnta hess, sje selt, eefl'S eða á nokkurn iiátt látinn fá nokkur tilbúin skot, e?a kúlu -skot (fixed ammunions or ball cartridsre), osr hver sá sem þrtta ,ri">rir eftir að slíkt hefir verið bannati með auílýsinsum, án skriflegsleyfis frá yfirumlioðsmanni Indí ránamála sæti allt að tvö hnndruð dollara sektum eða 6 mán. fancelsi, eða sektuin ■oc faneelsi, sem K> <'kl;i vfirstifri $200, ^ekt eða sex mánaða fangelsi eptir ireð- ipótta rjettar pess sem málið er dæmt í. Kunn'igtgeritt: a'Kjeg, i>inn ofannefndi Hon. Edgar Dewdney. yfirumboðsmaður Indíánamálanna álítandi pað pjótSinni til •heilla, og meti hli'Ssjón af opinberri auglýs Ingu um sama efni, dagsettri nítjánda dag ácúst 1885, auglýsir hjer með, að pað er aftur fyrirhoðið, að selja, gefa eðaá •nokkurn annauu liatt lata af hendi við In- (díána í Canada Norðvesturlandinu (the North-West Territories of Canada) eða í nokkrum hluta pess, nokkur tiibúin skot æða kúluskot; og nær petta forboð til og gildir um Indíána í Manitóbafylki. Sjer- hver sá sem án leyfis frá yfirumsjonar— snanni Iudíánamála,gefur,selureðaá nokk urn annann hátt lætur af hendi við Indí- :gna í Canada Norðvesturlandinu, eða í nokkrum liluta pess nokkur tilbúin skot •eða kúluskot, mætir hegningu peirri sera ákveðin er í ofangreindum iögum. Þessutii staðfestu hef jeg ritað nafn •mitt á skrifstofu minni í Ottawa 27. jau- •úar 1891. EDGAR DEWDNEY, aðal-umsjónarmaður Indíána-mála. þolgóður veg minn eg þreyti pokunni hryndi frá jörð. Ðoniinion oi* Oanada, VERZLAR MEÐ ALLSKONAR AKURYRKJO-ÁHÖLD. Er mjög glaður að sjá alla bændur, icm koma ti'l Calgary, heimsækja sig til að skoða vörur sínar. Og gefur upp- lýsingar viðvikjandi landtöku o. ft. Mun- j-tt eptir merkinu. A. Harris, Son & Co. Wm. Maloney. Aliylisjardir okeypis fyiír miljonir manna >00.000 000 ekra af hveiti- og beitilandi i Manitoba og Vestur Territónunum í Cauada ókeypis fyrir landnema. Djúpur og frábærlega frjóvsamur jarðvegur, nægö af vatni og skógi og meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstur hveitis af ekrunni 30 bush., ef vel er umbúið. I H I9ÍI' 1'R.IO VSAM A BELTl, í Rauðár-dalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum, og umhverfisliggj- andi sljettlendi, eru feikna miklir flákar af ágætasta akurlandi. engi og beitilandi -hinn víðáttumesti fláki í heimi af lítt byggðu landi. r r >1 i» 1 ín-iií»niii land. Gull, silfur, járn, kopar, salt, steinolía, o. s. frv. Ómældir flákar af kolanáiualandi; ddivittur pví tryggður um allan aldur. jÁbnbravt fra hafi til hafs. Canada Kyrrahafs-járnhrautin í sambandi vitt Grand Trunk og Inter-ColoniaJ braut- irnar mynda óslitna járnbraut frá ölliim hafnstöðum við Atlanzliaf í Canada til Kyrrahafs. Sú braut liggur unt miðhlut pjmsama beltisins eptir pví endilöngu og um hina hrikalegu, tignanegu fjallaklasa, norður og vesturaf Efra-vatni og um hiu mfnfrægu Klettafjðll Vesturheims. H e i 1 ii æ in t 1 o p t s I a g . Coptslagið i Manitoba og NorSvesturlandinu er viðurkennt hið lieilnæmasta í Ameriku. Hreinviðri og purrviðri vetur og sumar; veturinn kaidur, en bjartur ig staðviðrasamur. Aldrei poka og súld, og aldrei feílibyljir eins og sunnarí landinu. 8AJIBA\DSST.H)RMX í CAXADA gefurhverjum karlmanni yfir 18 ára gömlum og hverjum kvennmanni sem hefur fyrirfamilíu að sjá 1 15 O ekr u i* a 1' landi dveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu og yrki pað. i pann hátt gefst hverjum manni kostur á að verða eigandi sinuar ábýlisjarðar og ijálfstæður í efnalegu lilliti. ISLEXZK A R \VL KX DI R Manitoba og canadiska Norðvesturlandinu eru nú pegar stofnaðar í 6 stöðum. Þeirra stærst er NÝJA ISLAND liggjandi 45—80 mílur norður frá Winnipesr, á vestur strönd Winnipeg-vatns. Vestur frá Nýja íslandi, í 30—35 mílna fjarlægð er ALPTA VATNS-N Ýl.ENDAN. báðum pessum nýlendum er mikið af ó- numdu landi, og báðar pessar nýlendur liggja nær höfuðstað fylkisins en nokkur hinna. ARGYLE-NÝLENDAN er 110 mílur suðvestur' frá Wpg., ÞÍNG- VALLA-NÝLENDAN 260 mílur í norðvestur frá Wpg., QU’AI’i’ELLE-NÝ- LENDAN um 20 mílur su'Stir fráÞingvalla-ny'lendu, og ALBERTA-NÝLKNDAN um 70 rnílur norður frá Calgary, en um 900 mílur vestur frá Winuipeg. í síðast cöldu 3 nýlendunum er mikið af óbjrggðu, ágætu akur- og beitilandi. Frekari upplýsingar í pessu efni getur hver sem vill fengið með pví að skrifa um pað: Thomas Benaett Eda DOM. GOV'T. IMMIGRATION AGENT 13. I i, Baldwinson, (íslenzkur umboðsmaður.) DOM. GOV'T IMMIGRATION OFFICES. "Winiiipeo;. - - - Oanada. Forsjáll: • Hulinn með fátæktar-feldi frægð pín er reykandi hjól, valt mun pitt konungdóms veldi veikum pú ríkir á stól. Útlaginn: Sannleikans geymir ágæti gullstöfu'S ljósblæju rún. Sjerðu’ ei hve hátt er mitt sæti sólar við uppkomu brún? Forsjáll: Kurteis minn feril að keppa kaus jeg, en hafnaði Þjer; heiður og auðlegð að hreppa hamingjan veitti pó mjer. Útlaginn: Gættu pess grunnhyggni refur, pó glansir við upphefð og lán; sjálfum pjer grifju pú grefur, glötun pin iuður og smán. Forsjáll: ÞaS er svo bágt pig að beygja, sem bæði ert stirður og prár; pjer væri hollast að pegja, pá gengi stjórnfræðin skár. Útlaginn: Hatur og hrakning við stríðir liann, sem að frelsi mitt ver, samt skal pað birtast um siðir sigurinn tilheyrir mjer. Forsjáll: Þin er ei vinsælda vegur viðkynuing, pað hefjegspurt; mjer sýnist pú lítilmótlegur labbaðu karl minn á burt! ,S. fsfeki. A. L, CAI erzlar ine« matvöru. hveiti, korn og inað fóður; allt seltmeð lægsta verði. A. I j. Cameron. CALOARY. Alta. Ji Alnitf. Járnsmrður. Járnar hesta og allt pví <nm líkt. .Tolm Alexander. CAVALTER, NORTH-DAKOTA. E. Hebert Yerzlar með vanalegar vörur, sem búðir almennt hafa út á landi, svo sem mat- vöru, föt og fataefni, skófatnað o. fl. Cavalier, Xorih-IIakota. ■ seidir, keyptir og peim skipt. lliiin &• C O. Atlantic Avenue, CALfiARY, ALTA. The Hi sti viðurgerningur, fínasta hús- 3 hentugum útbúnaði; vín og f beztu tegund; allt ódýrt. onnor, 209 Marketstreet. flPELr, MAXITOBA. Calgary Hei’ald. Itærsta bezta og aipýðlegasta blað í rðv.landinu. Viku-útgáfa; er 28 dálk og hefur inni að lialda bæði myndir allar helztu frjettir úr Calgary og Al- ta.—Alberta er hið bezta fjárræktar- búland i öllu Norðv.-landinu. Haðið kostar að eins $2 árg. algaby Heuai.d Publishing Co. L AHDToKP-LOOIN. Allar seetionir með jafnri tölu, nema 8 og 26 getur hver familíu-faðir, eða hver sem komin er yflr 18 ár tekið upp sem hcimilisrjettarland og forkaupsrjett- arland. IXXRITFX. Fyrir landinu raega menn skrifa sig á peirri landstofu- er næst liggur landitiu, sem tekið er. Svo getur og sá er nem < vill land, geflð öðrum umboð til pess að innrita sig, en til pess veröur hann fyrst nS fá leyfi annaðtveggja innanríkisstjór- ans í Ottawaeða Dominioii Land-umdoðs- mannsins í Winnipeg. $10 parf að horea fyrir eignarrjett á landi, en sje pað tekið áður, parf að borga $10meira. BKYLDURMK. Samkvæiut núgiídandi heimilisrjett- ar lögum geta menn Hppfyllt skyldurnar með prennu móti. 1. Með 3 ára ábúð og yrking landsins; má pá landnemi aldrei vera lengur frá landinu, en 6 mánuði á hverju ári. 2. Með pví að búa stöðugt í 2 ár inn- an 2 mílna frá landinu er aumið var, og að búið sje á landinu í sæmilegu húsi um 3 mánuði stö'öugt, eptir að 2 árin eru liðin og áður en beðið er um eignarrjett Svo verður og landnemi að plægja: á fyrsta ári 10 ekrur, og á öðru 15 og á priöja 15 ekrur, ennfremur að á öðru ári sje sáð í 10 ekrur og á priðja ári í 25 ekrur. 3. Með pví að búa hvar sem vill fyrstu 2 árin, en að plægja á landinu fyrsta ár- ið 5 og annað árið 10 ekrur og pá að sá í pær fyrstu 5 ekrurnar, eunfremur að byggja pá sæmilegt íbúðarhús. Eptir að 2 ár eru pannig liðiu verður landnemi að byrja búskap á landinu ella fyrirgerir hann rjetti sínum. Og frá peira tíma verður hann að búa á landinu í pað minsta 6 mánnði á hverju ári um priggja ára tíma. ITM ElttJÍARBRJEF. geta menn beðið hvern land-agent sem er, og hvern pann umóoðsmann, sem send- ur er til að skoða umbætur á heimilisrjett- arlandi. En se.r mdnuðum afiur en. landnemi biður um eignarrjett, verður hann að knnn- geraþað Dominion Land-umboðsmannín- um. LEIDKEIYIYGA 111ROD eru í W innipeg, að Moosomin og Qu’Ap- pelle vagnstöovum. A öllum pessum stöðum fa innflytjendur áreiðanlegr leið- beining í hverju sem er og alla aðstoö og hjálp ókeypis. SEINJíI heimilisbjett getur hver sá fengi'ö, er hefur fengiö eign- arrjett fyrir landi sínu, eða skýrteini frá umboðsmanninum um að liann hafi átt að fá hann fyrir júnímdnaðar byrjun 1887. Um upplýsingar áhrærandi land stjórn- arinnar, liggjandi milli austurlandamæra Manitoba fylkis að austan og Klettafjalla að vestan, skyldu menn snúa sjer til A. M. IH ItliESS. Deputy Minister of the Interior. 4 BEATTY’S TOUB OF THE WOBLD. •> Ex-Mayor Daniel F. Beatty, of Beatty’* Celebrated Organs and Pianos, Washington, New Jersey, has retumed home from an ex- tended tour of the world. Read his adver- tisement in this paper and send for catalogue. BEATTY Dear Slr:—We retumed home Aprll 9, 1990, from • touf iroand the world, rÍBÍt Ing Kurnpo, AbIb, (Holjr Ltnd), In- dia, Ceylon, Af- rlca(Egypt), Oce- anlca, (Islaadof tho Sbbs, ) and WeBtern Amerl- ca. Yet ln all our f reat J onrney of 96,97« mllea, wedosot remem- ber of hearing a plano or an organ eweeter ln tone t h a n Beatty’a. For we belleve we have the __ _. . . . . eweetest toned From a Photofraph taken ln I.ondon, inatrumente Kngl.nd, 111». nid.it m, prlce. Now to prore to you that thle stateipent ie absolutely true, we would llke for any reader of tbls paper to order one of our matchlees organs or pianos aad we will offar yon a great bargaln. Particulars Free. Satisfaction GUARANTKKD or raoney promptly re- fundad at any time wlthln three(9) years, with lnterest •t Cpercent. on either Plano or Organ, fully warranted ten yeare. 1870 we Ieft home a penniless plowboy: to-day we hare nearly one hundred thousand ol Beatty’s organs and pianos in use all over the world. If they were not good, we could not hav* ■old eo many. Could we f No, certainly not. Each and every instrument is fully warranted for ten years, to be inanuf&ctured from the best material market affords, or ready money can buy KX-MAYOK DAHIKL J. BKATTT. Church, Chapel, and Par. £a*®aniios Beautiful Wedding, Birth- I day or Holiday Bresents. 1 Catalogue Free. Address Hon. Daniel F. Beatty, Washington, New Jersey. ORGANS ISLENZKIR SÖG UÞÆ TTIR -EPTIK — GtsLA KONRAÐSSON. I. S A G A JÖRUNDAR JÖRUNDARSONAR EÐA JORGINS ÞÁTTUR. FBPH k CL Bækur á eiislui og Llenzku; islenzk- ar sálmahækur. Rit áhöld ódýrust í borginni. Fatasnið á öllum stærðum. Ferguson A Co. KW ílain SL. Wiiipeí, Man. :-:C. HÚSBÚNAÐARSALÍ Market St. - - - - YYinnipeg- Selur langtum ódýrara en nokkur ann- ar í öllu Nor'övesturlandinu. Hann hef- ur óendanlega mikið af ruggustólum af öllum terundum, einnig fjarska fallega munifyrir stásstofuö-. C. H. WILSOSÍ. XIII.kap. .Törgin ríð»r norður og kem- ur á Þingeyrar og í Viðvík . Dað var n6 á lestunum að JOrgin reið norður; var af fallbyssnm hleypt á skipinu Marjrret Antia, er hann reið paðan; stóðu strákarhans ærið steigurlega í stigreipi langsetis á stræti, áður hann reið af stað úr Reykjavík, og gaf tákn pegar með keyri sínu, með pví að hringslá pví um pann aptasta. Þótti mörgum petta margiæti kátiegt og pví held- ur, pá íslendingar einir voru með houum; riðu peir mikinn, er 4 braut leystu. Voru nú Húnvetningar margir á norður leið komiiir með lestir sínar, og hjetu pvl ntargir að láta hann ei ræna sig. Lestir Skag- firðinga voru og margar syðra, og væntu að mæta peim Jörgin norður aptur á fjöllunum; var með einni Jón prestur Konráðsson frá Húsey, er síðar varð prófastur og hjelt Mælifell og Gottskálk silfursmiður á Völlum í Vallhóimi, Egilsson, Gíslasonar með presti, hjetu peir pvi að láta ei ræna sig hesturn og mæltust til pess við fleiri lestamenn. Gísli Konráðsson var og í för tneð peim, er pá var á Langamýri í \ all- hólmi; en aldrei mætti Jörgin peim. Jörgin hitti Magnús bónda Bjarnar- son frá Hvammi í Svartárdal við Búðará sunnan Sand; skilja par Grímstungnavegur og Sandleið pá sunnan er farið. Krafðizt Jörgin af Magnúsi reiðskjóta, en Magnús kvað honum eigi fara sem hann Ijeti yfir, að hann vildi beita ofurvaldi, og kvaðst heldur mundi láta líf sitt, en fá konum hesta sína, og víst tnundi pá eitthvað meiia í skerazt. Ljet Jörgin pá af pvl; hefur og sagt verið, að Samson rjeði honuin frá að fást við Magnús, pví ei er getið Jóns o-reifa i norðurförinni með hon- O um. Þeir Jörgin riðu Grímstungna- heiði ofan í Vatnsdal og ofan á Þingeyrar. Bjó par Björn Olsen hreppstjóri, er veriðhafði verzlunar- stjóri, einn liinn auðugasti maður, heimti Jörgin par fylgd og hesta, en Björn vildi hvorugu miðla, tók Jör- gin pá knefabyssu og setti að Birni; Björn spretti frá sjer og beraði brjóstið og bað hann skjóta, ef hann vildi, og ljest hafa svo mannaflavar- ið, að sín mnndi bratt hefnt verða; voru par og komnir margir menn til vinnu, og hikaði Jörgin; hafði og Björn sjeð Jörgin áður og vissi að nokkru deili á honum, pví utan hafði Björn verið í Skírdagsslag.— Þaðan reið Jörgin í Spákonufells- höfða; var par pá verzlunarstjóri Kristján Gynther Schram; pekkti hann Jörgin, pví ungir höfðu peir viðkynnzt í Kaupmannahöfn og al- izt par upp í nágrenni; bauðst hon- um par lítill vegur, og ei leyfði Scliram honum að innsigla hús stn; var pá og margt, tnanna í kaupstaðn- um og sjómenn komnir par utan af Hafnabúðum til heimferðar. Það- an reið Jörgin til Skagafjarðar, Hvalugafjall til Gönguskarða, pví Degi fylgdarmanni hans voru par leiðir kunnar; fóru peir Hjeraðs- vötn á Fornósi, voru ferjaðir frá Sjávarborg og síðan hin austari vötn á Asferju. Allt reið Jörgin í Hofsóskaupstað; var Jakob Hav- steinn par pá verzlunarstjóri; inn- siglaði harm par búðir að kallað var. Þaóan riðu peir inn til Viðvíkur; bjó par sýslumaður Skagfirðinga, Jón Espólín hinn fróði; var hann ei heirna, en riðinn af hjeraði og suður til Stóra—Hólms á Akranesi til fundar við Magnús Stephensen, og suður fór hann til Viðeyjar. Rannveig kona Espólíns var heima og vildi enga hesta ljá; heirnti Jör- gin pá harðlega, Ijet hún pá sækja stóðhross nokkur, er hún átti, og reka heim á stöðul, og bað pá taka pau, mætti hún ei önnur ljá, en ljet svo til stilla, að hundar hlupu á pau og höfðu peir peirra ekki, en annan beina veitti sýslumannskonan peiin, og pað sagði hún sjálf, að Samson vildi fara að öllu setn vægi- legast og svo peir Gfsli Guðmunds- son og Sveinn Pjetursson, pvi gjörla kenndi hún pá; kom svo að Rann- veig hjet að senda 4 bæji að freista pess að fá hesta, og töfðust peir við pað um hríð. Áttuiignriiiii —eða— CORA LESLIE. (Snúiö úr etinku). ,Mjer skjátlaði pá ekki, Gilbert Mar- grave’, sagði Gerald hrærður. ,Þú ert heifiursmafiur og pví pori jeg að segja pjer mín trúnaðarmál. Þú verður að flýja úr Louisiana með Coru. Við meg- um ekki liafa liana 1 peirri liættu sem hún er í lijer, af hatrinu sem al- menningur liefur á lienni vegna móð- urættariunar, vegna pess, að hún er præll. Þetta or'3 ógnar pjer ekki eins og patS ógnar mjer, en pú skilur samt, að með pvi sje gefits til kynna, að barnið sje sönni álögum undirorpið og mó-isirin’. ,En pví pá ekki að leysa hana?’ spurði Gilbert. J.eysa hana!’ endurtók Gerald. (Mundu lögin leyfa mjer pað?’ ,Nei, iangt frá. Jegget ekki keypt lienni frelsi fyrri en hún er prítug að aldri, nema ef hjeraðsdómarinn viður- kenndi ástæður mínar gildar og góðar og prír fjórðn peirra manna, er skipa tylftardóminn, gerðu pað sama. En pú hlýtur að sjá, að ekkert pvílíkt yrði fá- anlegt núna, einmitt pegar umtalið um rýmkun prælshandanna er sem mest og alpýtSa lijer par af leiðandi í versta ham. Það er hræðilegt og pig hryllir við, að sjá föðurástina svona aflvana fyrir lögum landsins. En svona er pað’. ,Það er djöfullegt’, svaraði Gilhert. En hvað getum vifS pá gert?’ 4Þú vertSur að flýja úr Louisiana’, svaraði Gerald. ,Þið getið ekki gengið í hjónaband hjer nema pú viunir eiS ats pví, að svertingjablóð sje í letSum píuum. Cora getur pess vegna ekki orðið kona pín fyr en i einhverju frjálsa rikinu. Mío tillaga er pví, að pú farir á fund brezka konsúlsins, brSjir hann um hjálp til að komast burtu og biðjir hann jafn- framt að ljá Coru húsaskjól, pangað til pú ert búinn til burtferðar. Og pangiviS parftu aS koma henni í dögun á rnorgun; pá eru fáir á gatigi og lmn kemst pang- atS klaklaust, ef hún liefur yfir sjer pykka blæju. Jeg fel petta allt pjer á liendur. Þjer er líka liægðarleikur að vinna lmna til pessa pví hún elskar pig einlæglega, en enginn og ekkert i Louisiana, sem vekur hjá henni söknuð við burtförina’. (Nei, Mr. Leslie, pú gerir henni rangt til, trúðu mjer....’ sagði Gilbert, en Ger- ald tók fram í; ,í hamingju nafni ekki eitt orð’, sagði hann. ^Einhverntíma í framtíð- inni pegar sorgir og prautir aútíðarinnar *' - — eru ekki lengur til nema sem endur- minning, pegar hún er glöð og ánægð og hefur allt að pví gleymt mjer, pá skaltu minnast á mig og segja henni að jeg hafi elskatS hana, en ekki nú. ÞatS er betra fyrir okkur bæði, atS komazt hjá skilnaðarkveðjunni, svo jeg ætlaekki að finna hana áður en hún fer, pó mjer finnist að líf mitt sje á enda um leið og hún yfirgefur mig. En pú, Gilbert, pú skrifar mjertilstöku sinnum’. Vissulega, minn kæri’, svaraði Gil- bert og tók hendur Gilberts í sínar. ,Vertu sæll, sonur minn!’ sagði pá- Garald hrærtSur. ,Þú vertSur henni góð- ur, vona jeg, fyrir mig, og elskar hana. innilega. Jegtreysti pjer til pess. Vertu sæll! Svo sleit hann sig af honum og hljóp inn í húsið. Gilbert gekk með hægð á eptir hon- um inn og bjó sig til burtferðar, pví geðshrœringar hans voru of miklar til pess, að hann gæti sofið. í dagrenningu var hann ferðbúinn og kallaði pá Toby fyrir sig og fjekk honum miða til að færa Coru, par sem hann bað hana að ðnna sig tafarlaust út í garðinn. Hann purfti ekki lengi að bíða. HanD hafði ekki verið tíu roínútur i garðin- um pegar Cora kom, sem var venju frem- ur sorgbitin og föl. Hún heilsaði hon- um stuttlega, en spurði hvort faðir sinn hefði ekki komið kvöldið næsta á und- an, og hvort peir hefðu ekki veri-S tveir einir S garðinum um tíma. Gilbert kvað svo hafa verið. ,Segðu mjer allt, sem ykkar fór á milli’ sagði hún. (Það voru sorgarfrjettir, sem hann færði mjer, Cora, svaraði Gilbert. Hætt- urnar umkringja okkur á alla vegu. Ilann óttast um pig og býður pjer að fara úr Louisiana nú undir eins. Það er pess vegna að jeg kalla pig svona snemma. Við veröum að fara af stað á augna- blikinu’. ,Fara úr Louisiana en skilja hann eptir? spurði Cora?’ ,Já! Hann hefur fastráSið að sitja til pess síðasta ( g berjast við ógæfu sína, en hann vill ekki hafa pig hjer í hættunni. Vagniun er um pað tilbúiun og allt annað tll. Jeg fer meS pig! hús brezka konsúlsins og patfan, með guðs hjálp, til einhvers frjálsa ríkisins og par göngum við i hjónabandið’. ,En pví sendir hann faðir minn mig burtu á pennan hátt—án pess að tala til mín eitt lilýlegt orð, etSa kveðja mig’. jÁsakaðu hann ekki, Cora. Hans seinustu orð voru ástarorð til pín, en angistar- og saknaöar-tárin sögöu pó meira en orðin'. ,Og sagöir pú að jeg mundi hlýða pessu boði og skilja pannig við hann?’ ,Já, Gora jeg gerði pað’. ,Ó, Gilbert! Hvernig gaztu álitið mig svo tilfinningarlausa? Var pað ekki til að líða með föð'.ir mínum, að jeg fór frá Englandi til Louisiana? Getur hann pá ímyndað sjer að jeg sje svo aumkunarverS bleyða, að yfirgefa liann nú, pegar hann er í mestri liættu stadd- ur? Nei, nei! Svo lengi sem h'it.n er hjer, svo lengi verður dóttir hans hjá honum. Þegar liann fer, fer liún með lioDum,—Fyr fer hún ekki eitt spor’. ,Cora, elsku Cora!’ sagði Gilhert. Það skal vera eins og pú villt. .Jeg skal lilýða pjer’. ,Segðu mjer, Gilbert, til hvers ætlað- ir pú á fund brezka konsúlsins?’ ,Til pess að greiða veg minn burt hjeðan, og til að skilja pig eptir hjá honum um stund’. tJa, farðu pá og farðu starx', sagöi Cora, en farðu einn, og kauptu handa okkur rúm á ensku skipi. Við skulum yflrgefa Loutsiana, en við skulum hafa föður okkar með. Láttu mig vitu hv*ð gengur í kvöld’. ,En, ef pú i millitíðinni....’ lengra komst hann ekki, hún greip fram i: Jlvað geturðu óttast? Þaö er hjer um fáar klukkustundir að eins að gera. Við finnumst í kvöld tii að skilja ekki aptur. Þarna kemur pá Toby; liestarn- ir eru pá komnir fyrir vagninn. Yertu sæll, Gilbert. Jeg vona að púliafirallt undir búið pegar pú kemur aptur, svo að við komumst vandræðalaust hnrtu’. í pessu var Toby kominn og sagði vagninu tilbúinn, og gengu pau svo nieö liægð fram garðinn og niður fyrir barð- ið í hvarf frá húsinu, par sem vngninn beið á brautinni. ,Vertu sæl, elsku bezta mín’, sagði Gilbert og tók Coru í faðm sinn, er pau. komu aö vagninum. ,Þessi skilnaöur er einlrvern veginn svo bitur, pó liann verði stuttur. Guö blessi pig og varð- veitil’ Framh. v

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.