Heimskringla - 29.04.1891, Blaðsíða 1

Heimskringla - 29.04.1891, Blaðsíða 1
Winnipeg, 3Ian., Canada, ðO. april 1891. V. ar. Nr. 18. TÖlubl. 226- 350 I PREMIU I AGÆTIS nvrU'lsrTTAÆ. „Heimskringlsi” veitir þeim næstu 800 kanpendum, semborgaað fullu Hkr. til ársloka p. á. (par í taldir einnig peir, sem pegar eru búnir að borga), færi á að verSa hluttakandi á drætti um neðangreinda ágætismuni: 1. OEGEL $ 250 2. -K~-^7~~P~!TSnSr-Gr"CrT |T rlJE - 40 3. BEDEOOM set - - - 30 4. METtSIKITTMS-pípu-etui - - 15 ^ -gj-gjjJA með fjölda mörgum myndum eptir heimsins frægustu Biblíu-málara 12.50 350,507 Nöfn þeirra, sem borga, verfla auglýst í blaðiuu fyrir hverja viku og bók verð- ur haldin yfir öll nöfnin og númer þeirra. Nýiráskrifendur, frá 1. maí p.á. til ársloka, sem greiða fyrir fram $1.50, ver«a einnig þátttakendur í ofangreindum drætti á mununum. Bindaríkja peningar teknlr fullu verði nemaávísanir á banka annarsstaðaren í Winnipeg. ALMENHAR FRJETTIR FRÁ ÚTLÖNDUM. Bretland hið mikla. Nokkur hluti af lifverði drottningar (The Grenadier G uard) hefur enn á ný pverneitað heræfingum. Kenna her- menn J>essir pví utn, að fyrirliðarn- ir skipi opt og tiðum til heræfinga, bara út úr dutlungum og illgirni. Rannsókn er hafin.—Hinn umsamdi frestur milli Englendinga og Portu- gisa er úti eptir á vikur og pykir sumum hætt við að endirinn á deil- um pessum verði styrjöld, sem byrji með handa- og ljáa-lögmáli milli brezkra og portugiskra bæoda í Suður-Afríku og verði að fullum ófriði.—Tory-menn bera hátt höf- uðið um pessar mundir. Sagt er að Salisbury lávarður ætU pegar að koma landsölu-lögum Tory'-stjórnar- innar gegnum parlamentið og pað pykist hann hafa í höndum sjer; síðan ætli hann að leysa upp parla- mentið og láta efna til nýrra kosn- inga og pykist pá hafa sigurinn í höndum sjer.—Sú deild pjóðfjelags- ins írska, sem er í I.ondon, hefur nú stofnað sjer aðal-aðsetur par i bænum, kosið sjer framk\ æmdar- nefnd og situr par 1 meðal annara Mr. Brady. Parnell er hinn glað- asti yfir pessu, einkum að Brady er með, pví hann kvað vera bæði kænn og undirförull í pólitik.—Frá brezku nýlendunni í Gambia, eða höfuð— staðnum par, Bathurst, hafa komið slæmar frjettir um pað, að brezkir nýlendumenn hafi hlotið böl mikið af hendi Gambiu-konungs. Brezki landstjórinn í Gambíu sendi mann á fund hins innfædda konungs til pess að láta hann vita, að hann yrði að hegða sjer vel og siðsamlega, pví annars neyddust Bretar til að hegna honum. Konungur tók svo á móti sendimanni, að hann ljet binda hann, sýndi svo mannskurðar-fræð: Sína á pví, að hann skar stóreflis stykki úr kinnum hans og lærum og sendi hann heiin aptur svobúinn með kjötstykkin úr sjálfuin sjer á bak- inu til landstjórans. Landstjórinn brást reiður við og sendi prjá fall- stykkjabáta upp eptir Gambía-ánni til að sy'na mannhundinum í tvo heimana. Hertoginn af E&itibui gh, næst- elzti sonur Victoriu drottningar, stýrði orkestri við konsert í Bristol núna nýlega. Hertoginn er söng- fræðingur mikill og spilar manna bezt á fíólín. Blöð Englendinga flest minnast á pennan atburð eins og pað væri liin afskaplegasta ^að- dáun fyrir drottningar-soninn, 'ó- stýra konsert, og sum líktu honum jafnvel við Nero fyrir bragðið. Sýn- ir petta meðal annars, að Engleud- ingar eru enn liarla fjarri jpví, að skoða konungborna menn rjetta og sljetta menn, pegar peir megaaekki taka pátt í sömu störfum ogjaðrir menn, lieldur eins og einhverja guði eða hálfguði, sem eigi að halda sjer frá ýmsum sjerstökum störfum, eins og væru pau vanheilög.—Eins og lesendum Hkr. er kunnugt, hefur ófriður hafizt milli Englendinga og Manipura. Orustur tvær hafa háð- ar verið og Englendingar haft bet- ur í báðum; manntjón mikið orðið í liði Manipura og síðustu frjettir segja, aðpeir hafi sent til herbúða Englendinga til að biðjast friðar. —Boar í Afríku ætluðu að íiytja hrönnum saman til Mashc.nalands og stofna sjer par lýðveldi, en land- stjóri Englendinga var [ekki lengi að taka pvert fyrir allar slíkar fyrir- ætlanir og lagði við fullan fjand- skap Englendinga, ef Boar rjeðust í slíkt fyrirtæki. Er af pessu auð- sjeð, að Englendingar ætla sjer einir að sitja yfir allri Suður-Afríku. Þjóðverjaland. Pjesi allmerki- legurhefur nýlega verið gefinn út í Saxlandi, sem hefur valdið miklum umræðum í fiokki stjórnarinanna. Pjesann eigna menn í raun og veru Bismarck eða einhverjum fylgis- inanni hans, sem Bismarrk hafi látið koma á prenti skoðunum stnum á Evrópu-pólitik um pessar mundir. \ tst er um pað, að pjesinn kvað bera all-mikil merki af rithætti Bis- marcks, og pó einna mest ltkjast einhverri af miklu og ljósu ræðum hans á rtkisdeginum forðum. Höf- undurinn segir, að nú á dögum sje að eins 3 aðalmál til: hatur Frakka ti 1 Þjóðverja, prá Rússa eptir Kon- stantínópel og löngun ítala eptir Triest. Höfuudurinn er alveg á móti pví, að haida áfram prívelda (Þjóðverja- Austurríkis-manna og Itala)-sambandinu eins og pað er nú. Hann tekur pað skýrt fram, að pað sje heimskan tóm, að ímynda sjer, að Austurríki sje á nokkurn hátt hinn eðlilegi fjelagi Þýzkalands, eða að pað væri nokkuri hættu bund- ið, p<5 Austurríki gerðist fjandmað- ur Þýzkalands. Það væri nú ráð- legast af öllu, adfleygja nú \ustur- rík; út úr sambandinu, og koma á samkomulagi og góðum friði, án pess. Þá væri hægt fyrir Þjóðverja að hætta öllum tilraunum til að sætta sig við Frakka, ef samband yrði hafið milli Þjóðverja, Rússa og ítala. F rakkland og Austurríki yrðu pá alein síns liðs, og pau yrðu alveg ónýt, hvort sem pau færu saman, eða hvort fyrir sig. IHamborg varð húsbruni mikill fyrir skemmstu. Tjónið var ákaf- legt. Eitt af verzlutiarhúsunum, sem par brann, missti $375,800 virði. Verkamenn 300 urðu atvinnu- lausir við brunann. Núer Moltke, höfuð-marskálkur Þýzkalands, dáinn, nfræður að aldri. Hann erfrægastu hershöfðingi pess- arar aldar, p0gar Napoleon mikli er talinn frá. Hann hafði I æsku sinni dvalið all-langa hrlð í Danmörku, en pótti sjer ganga fremur seint að komast par áfram og fór til Þýzka- lands. Siðar lagði hann á öll ráðin í óriðnum við Danmörk 1864; aptur í ófriðnum við Austurríki 1866, er gerði Þýzkaland að höfuðríkinu á Þýzkalandi og loksins kom frakk- neska stríðið 1870. í pví var Moltke aðal-hershöfðingfinn ocz vann hvern sigurinn öðrum glæsilegri, eins og kunnugt er; eptir pann ófrið varð Þýzlcaland fremsta herveldi heims- ins og voldugasta og ráðrlkasta rík- ið af stórveldum Norðurálfunnar. Molkte var allra manna fáorðastur, kallaður uhinn pögli”; andlitið var skarplegt og einkennilegt og svo mikill festublær á pví, að svo var sein höfuðið væri höggvið úr steini; nefið mikið og hvasst og bar við- kennilegan ránfugla-blæ. Auaturrikismenn hafa mörgum pjóðunum saman að halda eins og kunnugt er. Nú krefjast Ung- Czescharnir pess, að keisarinn iáti krýna sigtil konungs yfir Bæheimi og að gengt verði öðrum kröfum peirra, snertandi hið sjerstaka pjóð- erni sitt. Taffe, forsætisráðherrann hefur nóg að gera, að halda svo flokkum saman, að ráðaneyti hans rjúki ekki um koll. Nú er sagt, að hann ætli að draga taum peirra, er Gyðinga vilja varnda og frelsa, og vilji með slíku móti afla sjer virðingar allra mótstöðumanna gegn ofsóknum Gyðinga. Jiássland. Sagt er paðau úr landi, að nú eigi að fullu og öllu, að reka Gyðinga burt úr Pjeturs- borg og að enginn peírra megi dvelja lengur í höfuðstaðnum en til 1. maí. Þessi skipun verður hin harðasta Gyðingum bæði í efnalegu tilliti og í iðnaðar-efnum, jafnvel pó peim verði leyft að setjast að í Austur-eða Suður-Rússlandi. Serbía og liúlgaria. Bulgaria hefur heimtað, að Serbia selji sjer í hend ir Rizoff nokkurn, sem ritaði fyrir skömmu hótunarbrjef til Stam- buloffs, forsætisráðherrans í Bulga- riu. Þessu neitaði Bolgariustjórn- in. Nt er risin óvild mikil inilli pessara tveggja ríkja og er talið víst að Bolgaria muni hefja fullan fjand- skap gegn Serbum, og geri pað einkuni Kússum til gremju og í hefndarskyni fyrir aðfarir Rússa á Bolgaralandi. Serbar eru nefnilega nú góðu börnin hjá Rússuin, pví peir eru peim hlýðnir og eptirlátir. Alexander prins, fyrverandi fursti á Bolgaralandi, á að kalla til !iðs við Ferdinand forseta í herforustu, pví Alexander var hinn sigursælasti í viðureigninni við Búlgara hjerna um árið. Italia. Hörð orusta stóð fyrir skömmu um 100 mílur frá Neapel milli lögreglu herliðsins og ræningja ftokks eins inikils. Þau urðu enda- lokin, að ræningjunum var stökkt á flótta og ljetu peir einn dauðan en allmarga særða eptir á vígvellinum. Foringi ræningjanna var tekinn höndum. Portugal, Þar hefur verið mjög órótt í landi um stund. Lýðurinn hefur með ofstopa og frekju heimt- að, að í engu skyldi slegið undan Englendingum, heldur blátt áfram lenda í styrjöld við pá. Stjórnin hefur verið semsteini lostinog ekk- ert porað að afráða. Uin seinustu mundir hefur pó dálítið rofað til par í landi, pví blöðin hvert á fætur öðru, lýstu pví yfir, að ófriður við England væri hin mesta vitleysa og væri bezt að sem skjótast kæmust samningar á milli beggja ríkjanna, pví annars væri Portugal hið bráð- asta tjón búið.—Síðustu frjettir segja nú að samningar sjeu á ferð- inni eða bráðum búnir milli beggja ríkjanna Englands og Portugal. Madagascar. Seinustu frjettir segja, að Sakalavarnir í Marronibo hafi drepið landsstjórann í Tubear og 57 hermenn. Likin voru afskap- lega limlest og afskræmd á allan hátt. Þrettán toll-embættismenn voru líka drepnir. íbúarnir í Tu- bear flúðu burtu af skelfingu. Chili. Þaðan komu pær fregnir, að uppreistarmenn hafi enn á ný bar- ist við stjórnar-herinn 9. p. m. við Iquique. Stjórnarherinn beið enn ósigur. Mælt er nú að herskip upp- reistarmanna sjeu að safnast saman kringum Valparaiso og eru menn hræddir við, að bráðum verði farið að skjóta á bæinn. PRA ameriku. BANDARÍKIN. President Harrison er á ferð um Californiu og er par ágætlega fagn- að Við landamærin tók ir.óti hon- um stór hópur af helztu mönnum í California; voru par ræður haldn- ar og mikið uin dýrðir. Ríkisstjór- inn hjelt ræðu snjalla, pakkaði presi- dentinum fyris komu hans par, en sagði að hann mundi að fullu fá ferðavolkið borgað, pegar hann sæi öll undur pau, sem California getur sýnt gestum sínum. Presidentinum hefur verið boðið til Victoria I Brith. Columbia af borgarstjóranum par; en um stund höfðu menn áhyggjur miklar út úr pví, hvort president- inn mætti fara út úr Bandaríkjun- um stjórnartíð sína, pví um pað stendur ekkert I ríkislögunum. Samt eru menn nú komnir á pá skoðun, að ekkert sje pví til fyrir- stöðu, par sem ekkert standi I lög- um, sem banni slíkt. Bandarlkjapólitik. uThe St. Jam- es Gazette” færir mönnum langa leiðandi grein um ræðu presidents Harrisons I Galveston. Blaðið seg- ir. að president Harrison hafi haldið ræðu pessa eptir að hann áður var búinn að bera sig saman við ráð- herra sína og íhuga hvert orð I henni. Síðan segir blaðið: uRæð- an sj'nir, að hin núverandi stiórn ætlar sjer augljóslega að styrkja MeKinley-toll-lögin og pað I pví skyni, að tryggja sjer allan Ame- ríku-markaðinn; stjórnin ætlar sjer að ípyngja sumum af nágrönnum sínuin en vilna öðrum aptur I. En pessi pólitík bindur I sjer ákafleg útgjöld, má ætla að mipill fjöldi Ameríku-kjósendanna fallizt á hana. Að endingu verðum vjer að álykta, að fyrirætlun republikanska flokks- ins er að útiloka Stór-Bretaland frá verzluninni við Bandaríkm og alla Suður-Amerlkn, eða yfir höfuð frá heimsverzluninni. Þessi pólitík getur verið pröngsýn, eigingjörn, ranglát og gagnstæð öllum rjettuin pjóðmeganreglum, en vjer getum ekki sagt, að hún sje pj'ðingarlaus. Fjehirzla Bandaríkjanna er afskHp- iegt vopn að vega með”. Úilitið fýrir demokrötum. Við frjettaritara blaðsins uWorld” sagði Waterson, ritstjóri blaðsins uLouis- ville Courier Yournal”, að sjer virtist útlitið demokrata vera hið bezta. Hann sagði að demokratar pyrftu að komast að einni niðurstöðu I peningamálinu, en að öðru leyti pyrftu peir ekkert að óttast, pvl meiri hluti peirra á næsta kongressi væri svo afar-mikill. Hvert Clev‘e- land yrði tilnefndur til presidents- stöðu af hendi demokrata eða ekki, væri alvegr komið undir New York- ríki. Dómsdagur I nánd. Zakarías Meyer, bóndi 1 Pensylvaniu hefur fengið opinberun um, að dómsdagur sje I nánd. Dag nokkurn sá hann ský eitt og úr skýinu kom rödd sem sagði honum, að dómsdagur væri nálægt, og kætni ekki seinna en fyrir lok aldarinnar. Meyersett- ist við skrifborðið sitt og fór að til- kynna páfanum, öllum erkibiskup- um og bískupum pessa opinberun sína. Flestir söfnuðir par I grennd- inni hafa tekið fagnaðarhendi pess- um nýja boðskap og eru bænafund- ir tlðir hjá Meyer. Kirkjan og innflutningar. Rac- ine byskup I Sherbrooke hefur sent út skjal mikið, par sem hann varar alla utrúaða” við að flytja til Banda- ríkjanna. Bandarlkin kallar hann ræningjabæli og glæpamrnnastöð, en bendir aptur á Canada sem hið fyrirheitna land. uEf að Canaiskir foreldrar neyttu peninga sinna til að kaupa handa börnum sínum land í Canada, I staðinn fyrir að eyða peim I óþarfa, pá færu pau skynsamlegar að ráði sínu en að láta börn sín leita sjer hamingjnnar I hinn ógur- lega og hættulega landi landflótta- mannanna”. C a n a d a . IlOðh erraskipun. Nú hefur Carling, ráðherra akuryrkjumála, hlotið sæti I öldungadeild rík- ispings Canada og heldur ráðherra- stöðu sinni, en aptur mun Colby, ráðherra, fara frá embætti sínu. Eru talin líkindi til, að I hans stað komi I. I. C. Abbott. Iri einn, sendimaður Parnells, kom til Ottawa á föstudaginn var; helztu írar I bænum tóku á móti honum á vagnstöðinni. Þeir spurðu hann að, hvaða stefnu hann ætlaði sjer að taka, meðan hann dveldi I bænum og svaraði hann svo peirri spurningu, að pað væri alveg undir írum I bænum komið. Meiri hluti manna vill láta, sem ekkert sje um, pó hann sje kominn. Beitu-lögin I New Foundlandi. í fyrri vikunni sem leið fóru sex hundruð skútur frá Newfoundlandi til Florida-fíóans til að afla síldar og selja hana til fiskimanna I St. Pierre beint á móti beitu-lögunum. Fyrirliði einn var ser.dur út I skút- urnar til að banna peim pessar til- tektir; ef peir ekki hlýðnuðust skipunum hans, átti hann að lýsa pví yfir, að peir væru teknir fastir. Meðan fyrirliðinn var að leysa er- indi sitt af hendi, rjeðust skútu- menn á hann og mispyrmdu honum. Fiskiirennirnir urðu alvel utan vlð sig af heipt og reiði; frakknesku íbúarnir í St. Pierre liðsinntu peim á allan hátt. Ofsinn I fólkinu er á- kaflegurogstjórnin hefur sent tvö her skip pangað. - Howlan, öldungadeild armaður, og sendimenn Newfond- lendinga urðu samferða áleiðinni til Englands; ræddu peir pá beitu-mál- ið og sagði Howlan, pegar hann kom til Englands, að öll líkindi væru til, að beitu máli Canada og Newfoundlands mun.ti -iskjótt og vel ráðið til lykta. Knsti landstjóri I Canada. Frjett frá I.ondon segir, að sennilegt sje, aðeptirmaður markgreifans af I.ands downe, I vara-konungs-tigninni yfir Indlandi, muni verða Stanley lá- varður af Preston, núverandi land- stjóri I Canada; aptur er sagt, að Hamilton lávarður, efsti lávarður I flotastjórninni, muni taka við land- stjóra-embættinu I Canada. K. P. (Korthern Pacip'c)-járn- brautarfjelagið hefur gert samninga við j'msa I New York um að verja 15 milljónum dollars til að byggja aukabrautir j'msar um Dakota, Ida- ho og Washington. Sagt er að byrjað verði á pessu verki, vindir eins og búið er að sá, uFree Press’ segir frá pessum frjettum og hefur fyrir yfirskript: uEkkert fvrir Manitoba”. Á Prins Edicard ey eru hinir líberölu ráðherrar pessir; Fred. Pehrs forsætisráðherra og dóms- málastjóri, Angus McMillan, land- ráðherra, I. R. McLean, verk-ráð- herra. Hector McLeod var kosinn pingforseti. Seinasta conservativa- stjórnin par sat að völdum pangað til 1889; pá lagði Sullivan forsætis- ráðherra niður völdin og hafði hann setið að völdum 111 ár. Annars er hin nýja stjórn ekki föst I sessi, pví 15 eru með henni en 14 móti. Bú- ist er við, að brátt verði efnt par til nýrra kosninga. Reiðir ííOrange"-menn. Á fundi I fjelaginu í Toronto voru sampykkt- ar uppástungur um að fordæma borgarstjóra Clarke, einn af helztu mönnum fjelagsins, fyrir að hafa setið I kvöldverði, sem haldinn var Walsh erkibiskupi og sömuleiðis bæjarstjórnina fyrir að hafa sam- pykkt samhryggðar-kveðju við lát generlvikars Laurent. SEINUSTU FRJETTIR. Chili. Stjórnarherinn og upp- reistarmanna her stóðu fyrir skömmu gegnt livor öðrum; milli beggja her anna voru varnarlausir verkamenn við vinnu með konum og börnum I saltpjetursnámum nokkrum. Matar- lítið var orðið og af pvl að fólk var hrætt við að fara nokkuð vegna 6- friðarins, en loks lagði pó allt fólk- ið á stað til staðar par skammt frá, til að leita sjer fæðu, en rjett I pvf bili bar par að eimvagna-lest með stjórnarher, og fóru nú liðsmenn strax að skjóta á varnarlaust fólkið, stukku siðan úr vögnunum og strá- drápu par menn, konur og börn og ljetust par um 900 manns. Slðan lögðu báðir herirnir til orustu, var liðsmagn beggja nálægt 5000 manns; par fjellu og særðust um 500 af liði stjórnarinnar en 800 af liði uppreistarmanna. Stjórnar— herinn var alveg ofurliði borinn og lagði á flótta; allir fangnir uppreist- armenn voru vægðarlaust drepinn. Her uppreistarmanna er nú á leið- inni til að setjast um Valparaiso. í flota uppreistarmanna eru 22 her- og flutningsskip. Mælt er að sjó- liði stjórnarinnar liafi pó heppnast að sprengja I lopt upp eitt eða tvö1 af bryndrekum uppreistarmanna. Canada. Llberala blaðið I To- ronto, uThe Globe” segist hafa frjett pað frá Washington, að Blaine viti að pað verði ekki til nokkurs skapaðs hlutar að gera nokkra tilraun með verzlunarsamn inga við stjórn Sir Johns, n»ma pá að Sir John sjeundir pað búinn að gera sams konar samninga við Bandaríkin og líberali flokkurinn mundi hafa boðið, ef hann hefði komizt að völdum.—Peter White fráNorth Renfrew verður forseti I fulltrúa-deild Canada-pingsins og Dr. Grandbois frá Temiscoutata vara-forseti. í öldnnga-deildinni verða Hon. Lacoste frá Montrea* forseti.—Mælt er að Canadamenn og aðrir muni leita til selveiða til Ber/ngshafsins að vanda; sama blað flylur pá fregn, að Salisbury lávarður, forsætisráðherra Breta- stjórnar, hafi lofað selaveiðamönnum pessum verndun Bretastjórnar.—Her bert yfirhershöfðingi I Canada talaði fyrir skömmu við blaðamann einn um herinn í Canada og ljet vel yfir honum og kvaðst hann hafaí hyggju að gera sitt til, að bonum gæti farið hið bezta fram, en ekki kvaðst hann ætla að hafa neina harðneskju I frammi I pví skyni, heldur koma fyrirætlunum sínum og umbótum fram með góðu. FRJ ETTA-KAFLAR ÚR BYGGÐUM ÍSLENDINGA. Nýja-íslandi, Árnes P. O. 15. apr* Herra ritstjóri. Jeg ætla að biðja yður að gera svo vel og ljá fáeiuum línum rúm rúm I blaði yðar. Heilsufar manna hefur verið hjer almennt gott, og lltið um veikindi. Tlðin er hjer fremur góð, um pessar mundir; frost um nætur, en hiti mikill á daginn, svo að snjór er nú mjög á förum. Sigmundur Sigurðsson, á Oddnýj- arstöðnm I Árnes-byggð, hefur ný- lega gift sig, par var margmenni saman komið sg var haldinn: söng- ur, dans og tölur fluttar. Ein fjölskylda hefur flutt sig hjeð* an til Selkirk. Hugur er í fleirum að komast burtu, en pó fara færri en vilja. Herra J. Magnús Bjarnason, fyrr- verandi kennari hjer, er nú farinn norður I Mikley; hann ætlar að vera kennari par, um nokkurn tíma. Hann kenndi hjer 6 mánuði. Brautin er nú orðin ófær, svo að allir ferðamenn fara eptir vatntnu. Herra Friðsteinn Sigurðsson, hef- ur nýlega flutt burtu úr nýlendunni; hann átti heima við fljótið og ætl- aði hann til Argyle-nýlendunnar. Snjór er nú víðast hvar upptek- inn, svo að jörð er nú orðin að mestu alauð, nema I fönnum (sköflum). Ápáskadaginn fermdi sjeraMagn- ús Skaptason 12 börn I skólaliúsi Árnes-byggðar; rigning var hjer mikil I gær (12.) og vaað jörð mjög blaut af pví. Lækir og ár renna nú fram í vatn, enda hefur vatn mikið safnast undanfarandi daga.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.