Heimskringla - 29.04.1891, Blaðsíða 2

Heimskringla - 29.04.1891, Blaðsíða 2
HEIMSKRIXULA, WISXIPKW MAX., ‘49. APRIL 1H»1. (( 11 1 kemur nt á hverj- am miðvikudecri. An IcelandicNews- paper. Pnblished every Útgefknduh: Wednesday by The Heimskkinola Priuting & Publ. Co’y. Skrifstofa og prentsmiðja: Loinbard St. - - - Winnipeg Canada. Biaðið kostn-: Heill árgangur............. $2,00 Háifur árgangur............. 1,00 Um 3 máDivSi................ 0,65 Skrifstofa ng prentsmiSja: 151 Lombard St......VVinnipeg, Man. ÖPUndireins og einhverkaupandiblaðs Ins skiptir um bústað er hann beðinn alí senda hinn breyltu utanáskript á skrif atofu biaðsins og tilgreina nm leið fyrr- tnrandi utanáskript. Upplýsingarum verð á augiýsingum 5 „Heimskringlu” fá menn á afgreiðslu stofu iilaðsins. RITST.JORI (Editor): Geatur Pdlaaon. Hann er að hitta á skrifstofu blaðs- Ins hvern virkan dag kl. 10—12 f. h. BUSINESS MANAGER: Þoratemn Þórarinsson. Hann er að hitta á afgreiðslustofu blaðsins hvern virkan dag kl. 9 til bádeg- is og frá kl. 1—6 e. m. Utanáskript til blaðsins er: The Heimskringla Printing&PublisliingCo. P. 0. Box 305 Winnipeg. Canada. V. IR. NR. 18. TÖLUBL. 226. Winnipeg, 29. apríl 1891. HVITIROCSVARTIR ÞRÆLAR. Hinn alfiekkti Afríku-fari, háskóla kennari í Lundi, barón H. von Schwerin, hefur um Jiessar mundir látið prenta fáein exemplör af ritl- ingi, sem hann kallar Uprældómur og prælaverzlun í Afríku”. Sem einkennilegt fyrir ritling pennan skulum vjer tilfæra endann: Þjóðirnar í Evrópu eru fjærsýn- ar; paer pykjast hafa pvílík skelfileg ósköp af meðaumkun með prautum manna í öðrum heimsálfum, en sjá ekki hina óumræðilegu og ópreyt- anlegu neyð í kringum sjálfan sig heima. Bretar, sem eptir pví sem eitt merkt skáld peirra sjálfra hefur sagt, Uvælu-tilfinningin drýpur af’ einmitt pessir Bretar, sein eru svo hreyknir af peirra eigin frelsi, geta daglega horft á pað, að petta marg- iofaða frelsi í peirra eigin föður- landi, er opt og tiðum einungis fólgið í pví, að fá að deyja úr hungri. Milljónum punda sterling er á hverju ári safnað á Knglandi til kristniboðs meðal heiðingja, en á götunum. í sjálfum höfuðstaðnum, London, eru ifinaðar-telpur púsund um saman að dauðakomnar af hungr- og almenningur á írlandi er svo djúpt sokkinn í eymd og volæði, að ekki tekur tárum; par, í dýra- verndundarinnar fyrirheitna landi, gleyma menn optast nær vesalings meðbræðrum sínum. Öll un'liyggj" an er borin fyrir negrunum, sem menn halda að sjeu vansælir, en hugsa varla um aumingja námugraf- arana, nema stöku sinnum, pegar eitthvert stórkostlegt námuslys verð- ur, og pað frjettist að slysið hafi orðið hundruðum manns að bana; pað er enginn að hafa á móti að negrum og Indíánum purfi að hjálpa en pað sem næst er, er næst. £>etta mannúðar-uhumbug” og pessi rangi mannkærleikur hefur á hinum síð- ari tímum gert vart við sig í flest- um löndum. Margur maður gefur sinn síðasta skilding til heiðingja- kristniboðsins, en lítur ekki við pví, pó nágranui hans veslist upp í eymd og volæði. Hvernig getum vjer lát- ið beygjastaf meðaumkun með negr- unum í Afríku og geta ekki litið með minnsta miskunnarauga til hvitu prælanna, sem eru að volkast kringum oss á hverjum degi? Þræla- verzlunin er svívirðingarblettur á mannkyninu, pað er satt. En pví beinum vjer ekki hugum vorum og starfsemi til verzlunarinnar, sem rek- in er með hvíti menn? Er pessi svívirðilega mannverzlun ekki rekin með hvíta manninn? Ákveða ekki auðkýflngarnir kaup fátæklinganna fyrir lægsta verð, sem hægt er að fá á markaðinum, og er petta ekki mannsal fyrir lengri eða skemmri tíma. Sá, sem atvinnunnar beiðist, verður opt og tíðum bara að kyssa á höndina á peim, sem kaupir hann: haun á annars enga úrkosti, ef til vill nema dauðann”. Og pegar menn standa á milli dauðans og prælalífsins, pá kjósa flestir prælalífið heldur en dauðann. Húsbændurnir toga menn eins og præla til kosn- ingarborðsins og skipa peim að kjósa pann, sem húsbóndinn vill, og ef peir ekki hlýða, pá verður peim optast vísað úr vistinni. Og petta er dagleg saga í Ufrjálsustu” löndum heimsins. Og svo er alltaf verið að prjedika, hvað kosningar- rjetturinn sje dýrmæt gjöf og hvað pau löndsjeu öfundsverð, sem eiga slíkan dýrgrip í stjórnarskrá sinni, hinn frjálslega kosningarrjett. En auðurinn gerir pað allt saman ónýtt. Þegar öllu er á botninn hvolft, pá eru stórveldin í heiminum ekkí eins mörg og margir telja, pau eru bara eitt—auðurinn. Með honum má kaupa sálir manna og samvizkur, skoðanir í trú og pólitik og að end- ingu allt lífið. Það er til annað, sem kalla rnætti stórveldi, að minsta kosti hefur pað miklu til vegar komið í heirninum og marga góða hugmynd og mikla framtakssemi gert að engu; pað er heimskan. Og auðurinn er að eins ríkasta stórveldið, af pví að næst stærsta veldið er heimskan. hann upp úr skýjunum; peir köll- uðu hann landsins prýði og allrar sýslunnar máttarstólpa”. Öldungis eins og Lögberg, sem lætur yrkja um sig lof bæði i bundn- og óbundnu máli! Það eina sem Jóni greyinu pótti leiðinlegt, var pað, hvað liann var einfaldur og lítilmótlegur að nafn- inu til og svo kallaði hann sig Jó- hann Sólskjöld. Öldungis eins og Lögberg póttist lítilmótlegt, fyrir pað, hvað pað var smátt, og bljes sig svo út eins og froskur, pangað til pað var orðið tvöfalt,en pekkingin og andagiptin var sú sama hjá stóra froskinum og peim litla. Öll dýrð Jóhanns Sólskjölds (Jóns Veigusonar) endaði með pví, að hann vaknaði af allri dýrðinni: (1hann rak höndina á sjer í fjósstóð- ina og hrökk upp úr svefninum; öll hans lukka hafði ekki verið nema draumur; hann lá enn í karbættu og rifnu úlpunni sinni, sársoltinn, í sama moðbás og hann hafði snarað sjer niðurí kvöldinu fyrir”. Hjer skilur með peim Jóhanni Sólskjöld og Lögbergi. Jóhann Sólskjöldur gamli vaknaði pó loks ins af allri vitleysunni í draumum hans, en pað er ekki útlit fyrir, að • hinn nýji Jóhann Sólskjöldur vakni bráðlega. Hann Jón Veiguson okkar hjerna, öðru nafni Lögberg, liggur enn í karbættu og rifnu úlpunni sinni, sár- soltinn, í sama moðbás, sem hann hefur lifað í alla sína uvergangs”-tíð. Nei, ekki enn pá, enn einhvern- tfma veltir hann sjer pó svo nærri sinni fjósstoð, að hann vaknar af upphefðar draumum sínum eins og nafni hans forðum. Allir Jónar Veigusynir, allir Jó- hannar Sólskildir, eiga nefnilega sömu forlögin fyrir höndum, hvað dýrðlega sem pá kann að dreyma: að reka höndina í fjósstoðina yfir moðbásnum sínum og—vakna. II. I PP IR? WEI. [Hjer fyrir neðan setjum vjer tvö kvæði, er sungin voru á siðattliíinn fimmtu- dag, sumarduginn fyrsta, á samkomu á Albert Hail]. I. VORVISUR. Sjá brostin klaka-bönd; svo frelsis-styrkur streymir nýr um storð, og andi hlýr fer yfir ljósbleik lönd, Tra la la la Og upp hann stelst að ungri kinn með ástarkossinn sinn. Sjá brostin dauðans bönd svo lífið drekkur langan teyg af ljóssins guða-veig, er fyllir lopt og lönd Tra la la la Því gerist allt hið gamla nýtt, hið gretta Ijúft og frítt. Sjá brostin vetrar-bönd svo klakabreiðan pykk og pung hún pykist orðin ung og arkar út um lönd. Tra la la la Hún fleygir sjer í fjörgum straum með flyssi og æsku-glaum. Sjá brostin dauðans bönd. Hið unga fræ, er fjötrað lá í frosti’ og hvitum snjá, pað leysir lífsins hönd. Tra la la la. Það upp f sólar-ylinn grær °g upp mót sólu hlær. Svo bresta’ og hugar-bönd. Hvert sannleiks-fræ, hver frelsis-prá, er fjötruð áður lá í mæddri mannsins önd. Tra la la la nú leysist hún af lífsins mund um Ijúfa vorsins stund. GAMAN-GREINAR UM LÖGBERG. —I— JOIIAW SOLSKJÖLIHR og LÖOBERO. Sólskjöldur, Sólskjöldur minn, Sólskjöldur, náðugi herra, vaknaðu, vaknaðu við, o. s. frv. Það er til saga gömul í Kvöld- vökunum, sem heitir uSagan af Jó- hanni Sólskjöld” og hefur hún opt E. H. II. SUMAR-VISUR. Faðminn sinn sumarið blíðastan breiðir, bíður nú jörð allri’ að koma í hann. Fram yfir heiminn pað ljósið sitt leíðir, Lffgandi, blómgandi jarðlífsins rann. Liknandi bræðir pað lifsvetrar snjó, ljómandi græðir pað foldina’ og sjó. Tími’ er nú sorgum að glata’ og gleyma, gleðjast við nýfætt hvert einasta blað. Tími’ er að elska og tími að dreyma, tími að yngjast við vorlífsins bað. Sumarið blessaða, signdu nú alla, sveipaðu lífhjúp hvern aumastan rann; reistu hvert mauns-strá, sem rjett er að falla, reistu hvern fáiækling, blessaðu haun. Vermdu hvert hjarta, er lífspreytan lýr, Ljómaðu bjartast, pars auminginn býr. Nú er pvf tím:, að vinna og vaka verk sinnar kiillunar, dýrmæt og skýr, tími að líkna peim, lífshríðir pjaka, látum nú sjá hvað vor mannást er dýr. G. P. dottið oss í hug um pessar mundir, lnn’ sle’ktur og skafinn, alveg eins og nýtrúlofaður maður. Þar var pvf að pað er svo tnargt líkt með skyldum, herra Jóhanni Sólskjöld sálugaog Lögbergi, sem enn er á lífi. Vjer setjum hjer fáeinar-líkingar ttHann var dæmdur á alla sýsl- una (og almennt kallaður Jón Veiguson); hafði pessi allan sinn aldur á vergangi alizt, verið hortug- ur, skrafinn og ópekkur”. öldungis eins og Lögberg. 4lHonum varð víða illa til greiða og fekk sjaldaninr.i f bæjarhúsum að vera”. Öldungis eins og Lögberg. Svo komst nú Jón Veiguson í upphefð, auðæfi og metorð. öldungis eins og Lögberg, peg- ar pað náði haldi í stjelinu á frakka- lafinu hans Greenways! 44Hvert sem hann Jón Veiguson gekk inn'eða út, var sveinamergðin óteljandi. sem allir kepptust hver við annan um að vera fyrstir t'l að útrjetta, hvað helzt er hann henti lil”. Öldungis eins og Lögberg, pegar pað fjölgaði svo iiiöiiiiuiii í vistsinni að enginn fekk neitt uð borða! UH ver sá i sýslurini, sein var slfku fær orti um h.inn lofsálma og hófu Það var ekki smáræðis l4p»ósessia” um bæinn, hjerna á dögunum, peg- ar sjö vitringar Lögbergs gengu í hátíðagöngu upp til skrifstofu Lög- bergs til pess að ráðgast um pað merkismál, hvort hægt mundi, að draga Lögberg upp úr, sem, eins og lesendum Hkr. er kunnugt, datt ofan í kosninga vilpuna hjerna á dögunum og hefur legið par síðan. Presedentinn setti fundinn á há- tíðlegan hátt og svo tókust langar umræður. Ritstjórinn stóð par mitt á meðal lærifeðranua, preytulegur á svipinn og með efaglott á vörum, út af öllu pessu fyrirtæki. Við hlið hans stóð Business Manager, eitis og nokkurskonar djákni stjórn- arnefndarinnar, með svarta hringi stóra kringum bæði augun og klumbunef í miðju andliti, prúðbú- En ekkertgekk. Kapteinninnsagð- istsíðarhafa trúað 6 eða 7 af vinkon- um sínum fyrir pvf, aðpettastarf sitt með ölluin veraldarinnar fullkomn- ustu verkfæriun hefði verið sitt 1 je- legasta verk á æfinni, pví par hefði engan heiður verið að fá. Presfdentinn bað nú hljóði og spurði, hvort nokkur sæi nú nokk- urt ráð. Allir urðu ráðprota. Loks ins hjelt Business Manager langa ræðu og snjalla, sýndi fram á, að nauðsyn bæri til, að sett væri eitt- hvert sýnilegt merki við Lögbergs- vilpuna, stakk upp á að reistur yrði 500 álna staur, og ritstjórinn haf- inn par upp á, og hann látinn tala paðan til fólksins. Þetta hefði ver- ið siður ýmsra ágætisnianna kristinn- ar kirkju á fyrri öldum. öllum pótti petta snjallræði nema ritstjór- anum, sem yppti öxlum við að hefj- ast svona hátt; hann sagði með sínu vanalega lítillæti, að hann væri nú kominn svona 44hátt f hlfð” og svo 44hefðar nærri tindi”, upphefðiu í veröldinni væri ekkert eptirsókn- arverð og sig langaði ekkert til að hefjast um 500 álnir svona í snöggu bragði. En par stoðuðu engin mót- mæli. Ritstjórinn fjekk að eins pað skilyrði sitt sampykkt, að Business Manager skyldi nótt og dag húka undir staurnuin til að styðja hann. Svo var 500 álna langur staur reistur með vjelakrapti kapteinsins og ritstjórinn hafinn par upp á. Hann baðaði öllum öngum á leið- inni upp, dálítið hræddur af lopt- hæðinni og sundlinu, en með efa- glottið á vörum, um pað hvort allt petta umstang mundi nú borga sig. Og Business Manager settist á hækjur sínar undir staurnum til að styðja hann. Og ritsjórinn baðaði út báðum höndum og talaði til fólksins, en enginn heyrði til hans, pví hann var kominn svo liátt yfir heim mennskra Allir fuglar Þarnæst fer frjettarit-snillingurinn nokkrum meðal-kurteislegum aríum um spilaborð (Billiard Table) og segir, a« Mountain byggð muni að öllum líkind- um sú eina af íslendinga byggðum hjer vestra, sem leggi slíka snöru fy.ir ung menni sfn. Ef lir. Th. hefM verið gædd- ur jöfnum hæfileikum til eptirtekta, sem eigmleikum til aðfinninga, pá hefki hann hiotið ati vita, atS varla er til svo lítilfjör- legur bær eða forp hjer í landi, að þar sje eigi 1 eða 2 spilaborð, og dettur þó engum hvítum manni í hug að finna að fiví, nema Mountain frjetta-ritaranum. Sögu hr. Th. um, að skóiakennar- inn á Mountain-skóla hafi um skólatím- ann orðið að sækja námssveina inn að spilaborðinu, hlýtur að vera afkvæmi vitfirringar eKa illgirni. Svo jeg ieggi þetta út á betra veg fyr- ir hr. Th., þá ætla jeg að slá því föstu að liann hafi fengið affsvif, að skynsemi hans hafi liðitf í dvala og að orsökin hafi verið ofreynzla hugans í baráttunni fynr hinum mest-árfðandi veifertfarmál- um þjóðarinnar. Þatf er óh„gsan<ii að hann jafn andríkur maður—hefM— ef heilbrygður á sönsum—farið með ann- að eins tilhæfuiaust buii, ogsvo hjelt jeg hr. Th. svo kunnugan á Mountain, að hann vissi a* þar er að eins 1 kennari á barnaskólanum. Hvað vi*víkur sókn skóladrengja inn að spilaborðinu, þá skora jeg á hr. Th. að færa sönnur á sögu sína, þvi allt svo lengi hann eigi gerir fað, neytfist jeg til að lýsa hann ósann- indamann. Að endingu vil jeg ráðleggja hr. Th. aðnæst þegar hann tekur rekustúfinn til að moka frjettum í Hkr., þá er honum betra að kasta af heuni sannleiks-kekkj- um, en hætta við að sletta ósanninda- deilu og óliróðri um náungann, því slíkt verðurhonum naumast til mikilssóma. S. A. Anderson. Syar til Sölva Þorldk8sonar. talað og par var pagað, mest pó tal- að. Úrslitin urðu, að menn gengu aptur í prósessíu til vilpunnar til að leita að iljunum á Lögbergi, og svo tók nefndin kapteininn með sjer, ef vera kynni að hafa skyldi gufu- vjelar einhverjar eða önnur fádæmi til að draga upp úr. Menn fundu vilpuna og sáu ilj- arnar á Lögbergi með spriklandi tánum í aur leðjunni. S\o komu peir færi um fæturna og fóru að toga í, vitringamir sjö, ritstjórinn og Business Manager. Kapteinninn stóð hjá og herti á og sagði fyrir verkum. Allir tóku í tveim hönd- nema einn af vitringunum sjö, sem að eins tók í með annari hendinni; hinni studdi hann öfugri og flatri á lend sjer og sagði pað væri siður í Greenway-stjórninni að hafa pað svona. Nú var togað og togað af öllum lífsins kröptum en ekkert gekk. Allir hættu Joksins lafmóðir. Nú tók kapteinninn við. Hann beitti alls konar gufuvjelum, bæði pessum smáu, sem hann hafði stýrt á Winnipegvatni, svo stórum og góði|ui, sem hann hafði sjeð i Tor- onan, og loksúis liiimm stórkostleg- tislu og beztu, sein veröldin á til, og sem kapteiiininn liafði sjeð og sannprófað í Chicago. flykktust að pessum nj'ja, skrítna fjelaga sínum og ljetu falla í a.ndlit honum og á hann allar smá-kleS^- ur í virðingarskyni og vináttu, svo ritstjórinn varð fyrst stálgrár, svo gráflekkóttur og seinast alhvítur. En pað bar stundum við, einkum fyrst og á nóttum, að BusinessMan- ager hætti við að dotta dálitla ögn. svo að staurinn hallaðist og ritstjór- inn æpti og var nærri pví dottinn ofan af staurnum og orðinn eiiis og aðrir menn. Nú stendur ritstjórinn, parna alhvít- ur frá hvirfli til ilja, affuglavinsæld- um, baðar út báðum sínum æru- verðu höndum og talar til mannaiiua, en—enginn heyrir. Og Business Manager situr á Iiækjum sínum undir staurnum, með stóra, svarta bauga kringutn bæði augun og kiumbunefið sitt í miðju andliti, en prúðbúinn, sleiktur og skafinn, alveg eins og nýtrúlofaður maður. [Vjer niinnum lesendir „Heims- kringiu” á, að undir „Raddir frá almenn- ingi” er það ekki ritstjórn blaðsins, sem talar. Hver ma*ur getur fengið færi á að láta þar í ijósi skoðanir sínar, þótt þær sjeu alveg gagnstæðar skoðunum ritstjórnarinnar, en menn verða að rita sæmilega og forðast persónulegarskamm- ir; auk þess verða menn að rita um eitthvert það efni, sem almenning að einhverjuleytivarðar]. í 12. nr. 5. árg. Hkr. stendur frjetta- grein frá Mountain, N.-Dak., rituð af hr. Th. Thorfinnssyni. Sökum þess að frjettaritarinn hefur í nefndri grein smá- villst útaf brautsannleikans, eða af ein- hverjum ástæðum farið á hlið við hann, og af því þessir ósanninda-kaflar í grein hans snerta inig persónuiega, þá vii jeg biðja hina heiðruðu rltstj. Hkr. að ljá eptirfylgjandi athugasemdum rúm í blað- inu. Hr. Th. segist hafa gleymt að geta þess, er hann næst áður sendi ílkr. frjettagrein, að snemma [í vetur hafi ver- ið hyggt „Town Hall” áMountain af S. A. Anderson járnsmið.—Það væri skatti fyrir lesendur Hkr., ef hr. Th. iðulega gleymdi að færa þeim jafn áríðandi og sannar frjettir. Annars væri fróðlegt og sjálfagt skemmtilegt, ef frjettaritarinn vildi rökleiða þennan sannleika tinn; en til þess að skýra málefnið bæiSi fyrir hr. Th. og lesendum blaðsins, þá vil jeg geta þess, að jeg hef ekkert, „Town Hall byggt. Saunleikurinn er sá, að jeu flutti smiðju inína frá Hallson til Mountain og setti liana þar iiiðui-; eu að jeghaíi byggt, „Town llall” þ»r eru ósanniiidi. Jegbjóst nú hjartanlega við því, að vinur minn, hr. Sölvi Þorláksson, mundi reyna að bera hönd fyrir höfuð sjer og svara einhverju grein minni í Hkr. 216. tbl. og einnig bjóst jeg við, að hann mundi geta sagt eitthvað meira um mál- efnið, sínu máii til stuðnings, og jeg sje það, að hin fyrri von mín rætist að því leyti, a« ail-langur greinarstúfur kemur eptir hann, sem lesamá iHkr. 220. tbl. En hitt hefur mjer hrapariega missýnst 5, að hann mundi bæta nokkuð málsta« sinn með nýjum og betri uppástungum. Nei, aumingjamaðurinn hefur fitjað upp á sig, orðið reiður við mig 'fyrir ó- svífnina, að jeg skyldi ekki taka uppá- stungu hans góða i g gilda, og sem þati fullkomnasta meistarastykki, sem nokk- ur maður hef ði áður eptir sig látiS sjást á prenti; rýkur hann því til í bræði sinni og skrifar þessa iofsverðu og sann.girni.— legu grein, sem jeg nú í auðmýkt og undirgefni vil lítillega yfirfara og sjá hennar mikla gildi. Jeg hef góðar og giidar ástæíur til að segja, að enginn hafi vogaS að gera at- hugasemdir við fyrri grein hr. Sölva, og jafnvel hef jeg ástæður að segja það með þá siðari, alit svo lengi, að engar athuga- semdir birtast í biöðunum, en þó að ein- hver maður (privat) skrifi honumbrjef og segi honum þar álit sitt á málefninu; það get jeg hreint ekki tekið til greina; mjer skilst að svo muni vera, að einhver hafi skrifa* honum um málið, þar sem hann segir svona: „ef svo er a# enginn hefur vogað sjer að gera athugasemd við grein mína”. Þetta bendir til þess, að einhver hafi gert athugasemd við hans fyrri grein; en fyrir því mun hann ekki gera neitt af þeim uppskátt, að þær munu ekki hafa veritf honum hli-Shollari en at- hugasemdir mínar. Mikið megum við vera hreyknir yfir því Ameriku-íslendingar, að annar eins rithofundur skuli vera á meðal vor, sem hr. Sölvi er, 0g það er víst óhætt um það, að hann þarf ekki að vera að skrifa nafn sitt vi# krakka sína, því þeir munu sverja s’g í ættina, og ætíð sýnast mjög fagrir. Þó það sjeu nú pennafærir menn í Nýja íslandi og pennafærari menn en jeg, þá veit jeg það, að það hefur komið margt úr þeirra pennum, sem hvorki hefur ver- ið betur stílað eða lausara við frekju en einmitt mín grein. Mjer dettur i hug, að hversem hefðisvarað hr. Sölva, hefði eklti átt upp á pallbor'Sið hjá honum, því maðurinn þolir tiltakanlega iítið af því er menn kalla mótblástur, eða að nokkur hafi a#ra skoðun en hann, því vesaling- urinn er bæði sjervitur og hefur ákaf- lega mikið álit ásjálfum sjer. Það virð- ist einsoghr. Sölva sje ekki or#ið um sel með þetta blaðamál, sem iiann er þó sjálfur „potturinn og pannan” að; hann fer að gremja sig yfir því, að honum skuli hafa verið svarað úr Nýja íslandi og kallar að þetta biaðamál komi þaðan, og þaðersatt, aö biaðamál geti það ekki lieitið fyr en búið var að svara Iiontim eða gera athiigasemdir við greiri hans.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.