Heimskringla - 03.06.1891, Síða 2

Heimskringla - 03.06.1891, Síða 2
HKilIllKKKISKiliA, VVISMPKK 3. JOI ÍWH. 55 íi kemur út á hverj- um miðvikudegi. 3 An Icelandic News- paper. Published e v e r.y Wednesday by Útgkkeniji'r: The Heimskringla Printing & Publ. Co’y. Skrifstofa og prentsmiðja: Lombard St. - - - Winnipeg. Canada, Blaðið kostar: Heili árgangur.............. $2,00 Hálfur árgang-ur............. 1,00 Um 3 mánuSi.................. 0,65 Skrifstofa og prentsmiðja: 151 Lombard St.......Winnipeg, Man. tS’-Undireins og einhverkaupandi blaðs- Ins skiptir um bústað er hann beðinn að senda hina breyttu utanáskript á skrif- stofu blaðsins og tilgreina um leið fyrr- ttrandi utanáskript. Upplýsingar um verð á auglýsingum í „Heimskringlu” fá menn á afgreiðslu- stofu blaðsins. RITSTJORI (Editor): Geetar Pdlsson. Hann er að hitta á skrifstofu blaðs- Ins hvern virkan dag kl. 10—12 f. h. BUSTNESo MANAGER: Þorst'inn Þ&rarinsson. Hann er að hitta á afgreiðslustofu blaðsins hvern virkan dag kl. 9 til hádeg- is og frá ki. 1—6 e. m. Utanáskript til blaðsins er: The Heimnki inyla Printing&PublishingCo. P. 0. Box 305 Winnipeg. Canada. V. ÍR. NR. 23. TÖLUBL. 231. Winnipeg, 3. júní 1891. AK til Lögbergs. Eptirfylgjaiuli brjef leyfum vjer oss að birta til fullnægingar Lög- bergi og aiuienningi. Tlic Löiten Prát.i & Pnb llíllÍBI C». (INCOItPORA l’ED) I»ook & Job Printers. OFFICES 573 MAIN STREET. P. O. Box 368. Winnipeg, Man., Jan. 26thI891. My dear Mr. Ross, Accordino’ to arrangement I now forward to you the accounts against tbe Departments of the In- terior and Agriculture, for adver tising in the uLogberg”. These ads. were copied from the (tHeims- kringla” according to your verbal authority, aud the charges are, I think, the same as made by the uHeimskringla”. I have caused the sending of the ul'bgberg” to each of the Departements in question, since the ads. were taken up, for verification of the accounts.—I trust you will get the accounts passed without delay, and also do what you can to secure for the ítLög- berg” what other advertisements can be got from the Govt. at Ottawa. I saw Mr. Bowells letter addressed to you June 2ud last year, which you seut to the ((U>gberg”, which Mr. Bowell says that he, at your rtquest, had recommended that tlie „Logberg be put upon the list to receive Government patronage, but I have noticed that several Govt. ads. have appeard in the (1Heims- kringla” which have not been sent to the „Lbgberg”. This is prob- ably owing to an oversight, and would be rectified if you saw about it at, the diíferent Departements. I am the largest shareholder in the Librberij” and, in fact, started the paper and kept it going at a heavy loss ur.til now that it is be- coming self supporting through in- paper, but I never heard any more about it. You might speak to him again on the subject. I should liave written last Satur- day but was too ill with a severe cold or something like it to do any thing, but am over it now. Yours sincerely Sigtr. Jónasson. Detta brjef hljóðar pannig á íslenzku: LOCBERGS PRENTUNAR og UTGÁ.FU FJELÁGIÐ. (löggih) Bóka og Tækifæris Prentarar. Skrifstofur Pósthús-hólf 368. 573 Main Street Winnipeg, Man., 26. jan. 1801. Minn kæri hr. Ross. Samkvæmt umtali sendi jeg yður nú reikninganatil rikismála- og akuryrkju stjórnardeildanna fyrir auglýsingar í „Lögbergi”. Dessar auglýsingar voru prentaðar upp ept- ir ((Heimskringlu” samkvæmt munn- legri heimild yðar, og er borgunin, að jeg hygg, hin sima sem ((Heims- kringla” setur upp. Jeg- hef lagt drög fyrir að „högberg” yrði sent hvorri um sig af tjeðum stjórnar- deildum frá peim tíma er a -gl. voru teknar upp, reikningnum tii sönn- unar.—Jeg vona pjer sjáið um að reikningarnir verði afgreiddir án tafar, og að pjer einilig gerið pað sem pjer getið til að útvega ((Lög- bergi allar pær auglýsingar aðrar, sein unnt er að fá hjá Ottawa-stjórn- inni. Jeg sá brjef hr. Bowells til yðar 2. júní síðastl., pað er pjer senduð „Lögbergi”, par seru hr, Boweil segist, eptir beiðni yðar, liafa lagt pað til, að „l'ögðerg” verði tekið upp á skrána ylir pau blöð, sern stjórnin styður ireð atig- lýsingum; en jeg heti tekið eptir, að ýrnsar stjórnarauglýsingar liafa birtar verið í ((Heimskringlu”, sem ekki hafa verið sendar t4Lögbergi”. JÞetta kemur líklecra af einliverri o vangá, og niundi verða leiðrjett ef pjer inntuð að pví við hverja stjórn- ardeild um sig. um í Aogsborgarjátningunni. Og samt sem áður pykist hann vera lútherskur prestur. í satna streng- inn taka peir G. 1>. og M. .1. Þetta er ómótmælileg sönnun pess, að sjera Magnús og hans menn liafa eigi nægilega íhugað petta mál, áður en hann hleypti pví á stað. Augsborgarjátningin og önnur játn- ingarrit lúthersku kirkjunnar eru grundvallarlög hennar. Hver, sem teljast vill lútherskur maður, verður að hlýða pessum grundvailarlöguin. Þessu er alveg eins varið og með grundvallarlög, stjórnarskrár pjóð- anna. íslendiqgar á ættjörðu vorri verða að hlýða stjórnarskrá íslands. Og Canada-menn verða að hiýða lögum pess fjelags, sem peir eru í. Þetta er auðvitað algild alheinis- regia. Það er alveg óleysanleg hugsunarvilla, að neita grundvallar- lögum lúthersku kirkjunnar og telja sig samt sem áður meðlim hennar. G. Þ. og M. .1. eru á pví, að hver og einn geti tekið sjer pað nafn, sein hann vill og svo sje hann í raun og veru pað, sem liann kalli sig. Ef einhver kalli sig lúthersk- an, pá sje hann lútherskui. Eng- inn geti neitað pví. Enginn geti ((ir.eð sanngirni svipt annati nafni”. Slíka heiinsku hef jeg aldrei fyrri heyrt. Skýrum petta með hugs- uðum dæmum. Ef G. T>. skyldi detta í hug að kalia sig ((páfa yfir Nýja íslandi” væri hann pá í raun og veru páfi og allir Ný-Islending- ar páfatrúarmenn. Eða ef honmn skyl li dettai hug að kalla sig ((Czar yfir Nýja-Tslandi”, væri liann pá í raun og veru Czar og allir Ný-ls iendingar grísk-kapólskir? Þannig er pað ttlls e/gt' hið surnrt nð kullu sig og að vera. Sá, sein neitar Augsborgarjátningunni, getur auð vitað kallað sig lútherskan. En hann er pað alls eigi. M. J. vill eigi taka neina (_söniiun gilda frá lútherskum prestum eða kirkju- pingum”. Jeg ráðlegg honum pess vegna að bera petta mál undir ein- hvern uuðfræðinof af einhverri krist- inni kirkjudeild. Hann fær óefað allstaðar sama svar. Jec’ er stærsti hlut-eioandinn í o o ((Lögbergi”, og satt að segja var pað jeg, sein stofnaði blaðið og hjelt pví áfrain með pungbærum skaða, par til nú, að pað fyrir aukn ing kaupenda og auglýsinga er að komast á pað rek að borga sig sjálft. Blaðið hefur ávullt verið hlgnnt Ottawa-stjórninm, og verði vel við það gert, rnun það styðja apturhalclsflokkinn við icosningarn- ar, sem náfara í höntl.—Þjer inun- ið að við báðir áttum tal við Mr. Lowe I haust er leið eða að áliðnu sumri, pegar hann var l'jer, um að eitthvað yrði gert fyrir blaðið, en síðan hefi jeg ekkert meira um pað heyrt. l>jer gætuð minnzt á petta við liann aptur. Jeg ætlaði að rita yður á laug- ardaginn, en var pá of lasinn af kælingu eða einhverju pessleiðis, til að gera nokkuð, en nú er mjer mum batnað. ,JiUlða' Yðar einlægur Sigtr. Jónasson. [Vjer minnum lesend ir l(Heims- kringlu” á, að undir „Itaddir frá almenn. ingi” er pað ekki ritstjórn blaðsins, sem talar. Hver mattur getur fengið færi á að láta par í Ijósi skoðanir sinar, pótt (?ær sjeu alveg gagnstœðar skoðunum litstjórnarinnar, en menn verða að rita -æinilega og forflast persónnlegar sksmm- ir; auk pess verða inenn atc rita um almenning að creased subscriptioiisandadvertising. I eittlivert |-að e*'ni, sem The paper hus always been friend einhverjuley.ivarðar]. ly to tlie Govt. at Ottawa, and, if fairley dealt with, tcill support the Conservative party at the comming elections.—You remember that you and I spoke to Mr. Lowe last fall or late last summer when he was here in regard to something for the SUNDRUNCIN NYJA-ISLANDI. Sjera Magnús neitar 3 grein- Að drótta pvS að Fúther, að hann liafi neitað fyrirdæmingarlær- dóminuni, er svo barnalegt, að pað nær engri átt. Sjera Magnús færir frain vitni til að styrkja trúarneitun sína. En hvert sækir hann pessi vitni? Sæk- ir hanu pau til annara lútherskra trúarflokka? Sækir hann pau til nnnara kristinna kirkjudeilda? Nei, nei. Hann fer út fyrir alla kristn- ina og sækir pau til ((Unitara, Uni- versalista og Spiritualista og fl.” eptir pví sem liann sjálfur segir. Þetta er eðlilegt, pvi fyrirdæming- arlærdómurinn er trúaratriðl allrar kristniiuiar. Þetta játar einnig hr. Björn Pjetursson. Hann kallar sundrutiguna í Nýja Islandi frá- fall frá kristniiini’. Ilann játar einnig, að fyrirdæmingarlærdómur- inn ((stendur í nánu sainbandi við aðra höfuðlærdóma kristinnar trúar t. d. friðpægingarlærdóniinn” (Lögb. 29. apríl). M. .1. viðurkennir og að petta atriði byggist ((á orðum Krists”. En honum virðist pað koma í bága við ((fullkomlegleika og algæzku guðs”. Slíkt er eintómur inisskiln- ingur. Það skal sýnt og sannað, pegar ritað verður um trúaratriðið sjálft. Hip postullega trúarjátn- ing bendir á fyrirdæiniiigarlærdóm- inn, peg'ar hún segir, að frelsarinn koma að dæma lifendur og • LJg pessi trúarjátning er sameiginleg grundvallarlög allra kristinna kirkjudeilda. Það verður ærið margt, sem sjera Magnús verður að láta börnin hlaiqia yfir I kverinu slnu. Jeg er helzt á pví, að pað væri naiiðsyn- legt fyrir hann að búa til nýtt kver. Trúarlærdómar kristninhar mynda eina li'andi heild. Það er ómögu- legt að neita einum peirra, án pess að inisbjóða hinuin. Þetta mun reynzlan fljótlega kenna sjeraMagn- úsi, pegar hann fer að uppfræða börn í kristindóminum og ætlar sjer að hlaupa yfir eitt trúaratriði. Guð gæfi, að sú reynzla yrði til að snúa honum aptur á rjetta leið. Það verður ærið margt, sem sjera Magnús parf að stryka út úr biblíunni, ef hún á að geta orðið samhljóða kenning hans. Jeg sje ekki, hvernig hann getur komizt hjá pví, að neita guðlegum upp- runa hennar, en með peirri neitun er kristindóminum hrundið. Jeg vona, óska og bið til drottins, að augu hans opnist svo hann snúi við, áður en straumurinn ber hann svo lanirt. Sjera Magnús og G. P. eru hróðugir yfir viðkynning sinni við heimsmenntunina. Þeir hafa eptir henni spánýjar frjettir viðvíkjandi fyrirdæmiugar lærdóminuin. Sjera Magnús segir, að ((pessi kenning sje úr gildi gengin í öllum hinum menntaða heimi”, og hún sje álitin ((hindurvitni” af öllum porramennt aðra manna. G. P. fæiir pær fregn- ir frá ((hinni inenntuðu nítjándu öld”, að ((allir eða flestir hleypi- dómslausir menntaðir menn—ogpar á meðal prestarnir—viðurkenna með sjálfum sjer”, að trúarneitun sjora Magnúsar sje ,(sannleikur”. Auð- vitað dreg jeg engan efa fl, að sjeri'. Magnús og G. Þ. standa í nánu sambandi við heimsmenntunina. En samt get jeg eigi fest fullan trún- að á fregnir pessar. Mjer pykir ó- trúlegt. að sjera Magnús og G. P. hafi haft færi á og tíma til að raun- saka björtu og nýru allra menntaðra manna um allan heim. Jeg efast jafnvel um, að peir geti pað. Mjer pykir mjög ótrúlegt, að peir viti fyrir vissu, hvað allir menntaðir meiin um allan heiin viðurkenna með sjálfum sjer”. Og pegar jeg fer að íhuga petta betur, pá sje jeg allniarga allvel menntaða menn, sein leggja fullan trúnað á fyrirdæm- ingarlærdóininn. Sutnir peirra eru guðfræðingar og fást við prestskap, eins og t. a. m. Rev. T. de Witt Tulntuge. Suinir peirra eru stjórn vitrincrar, vísindamenn oti fást við veraldleg störf, eins og t. a. m Mr. W. K. Gladstone. Báðir pe-sir menn hafi hingaðtil veriðtaldir með :nennt- uðum mönnum. Og pað er jafuvel sagt, að peir sjeu eigi alveg útilok- aðir frá /téiwwineuntuninni. Auðvitað tek jeg af öllu hjarta undir pá ósk og von sjera Magnús- ar, að vinátta okkar geti haldizt, pótt trúarskoðanir okkar sjeu gagn- stæðar. Jeg vil gera pað, sem í mfnu valdi stendur, til að petta geti orðið. Hafsteinn Pjetursson. mjer í fyrstu var bannað að vera á fundinum. Seinna var mjer bannað aðsvara fyrir hönd kirkjufjel., pótt á pað væru bornar allar ósannar og ósannaðar sakir. Auðvitað var pað hrein og bein siðferðis- og laga- skylda peirra að leyfa mjer að svara fyrir hönd kirkjufjelagsins. Detta viðurkennir G. !>., en svo býr hann til pau barnalegu ósannindi, að upp- ástungan um að fara úr kirkjufje- laginu hafi verið sampykkt áður en jeg bað um orðið. Þetta er rang- herrni af ásettu ráði, pví G Þ. var sjálfur fundarstjóri. ((Uppflstung- an” var auðvitað eigi borin upp fyr en búið var að neita mjer urn orðið. Þetta vita allir, sem á fundinum voru. Þetta liggnr og í augum uppi, pótt fundarstjórn G. 1>. sje nokkuð ólík pvf, sem tíðkast hjá öðrum mennt- uðum mönnum, pá hefði hann pó varla borið undir atkvæði, hvort tala ætti um pá ((uppástungu’', sem peg- ar var sampykkt. fullyrða, hve greidd um pað, að fara úr kirkiufje laginu”. Þau voru eigi talin. Mjer sýndist atkvæðin vera örfá. G. D. sýndist pau vera fleiri, en venja er til á fundum Gimli-safnaðar. Hann segir að 3 atkvæði hafi verið greidd á móti. Eitt er pá aigerlega víst: Atkvœðin hafa að minnsta kosti verið 7 alls, pví tillagan var sarn pykkt. 7. atriðið. G. Þ. neitar pvf, að jeg hafi ((roinnt hann fl, að hann er ein- hver helzti maðurinn” í sundrung- armálinu. I>etta er misminni hans. Jeg minnti hánn á petta. Og til pess að sanna mál niitt benti jeg hon- um á grein hans í Hkr. í fvrra. 9. atriðið. G. Þ. neitar pví, að hann liafi orðið reiður á prestmála- fundinum, pegar einn fulitrúinn var svo djarfur að greiða atkvæði gegn Eigi er hægt að möro- atkvæði voru O inu 1889”. Mjer er óskiljanlegt, hvernig G. Þ. fer að mótmæla pessu. Málið er pannig vaxið. Ný-íslend- ingar sömdu pað ár all-miklar laga- breytingar, sem peir ætluðu að leggja fyrir pingið. Aðal breyting- in var sú að skipta kirkjufjelaginu í deildir. Þetta stefndi að pvT tak- inarki, að Nýja lsland yrði deild fyrir sig og losnaði pannig smátt ogsmátt við kirkjufjelagið. Auð- vitað hafa Ný ísl. ætlað í fyrstu aú fjölmenna á petta kirkjuping til aö fy'g.Í’i fram lagabreytinguin sínum. Kirkjupingsfulltrúar voru pví kosn- ir í söfnuðunum. En rjett fvrir kirkjuping tóku menn upp annað ráð. Nyja ísland skyldi ganga úr kirkjufjelaginu pegjandi, með pvf að hætta að senda menn á kirkju- ping. Menn gengust svo fyrir pví, að fulltrúarnir sætu heiiria og færu hvergi. Ljetu pá allir setjast apt- ur, nema einir tveir rnenn, sem per- sónulega bera hlýjan hug til kirkju- fjelagsins. G. Þ. er varla ókunn- ugt um, að petta er satt. G. Þ. kvartar yfir pví, að kirkju- pingið 1889 hafi tekið i||H í laga- breytingar frá Nýja íslandi. Jeg revni alls eigi að verja kirkjuping petta. Jeg var par eigi staddur, og veit pvf eigi hvernig ræður nianua fjellu í pessu máli. En hitt veit jeg, aðpettamál var tekið tilmeð- ferðar, pótt margir söfnuðir f Nýja fslandi hefðu algerlega vanrækt að senda menn á kirkjuping. Viðvíkjandi öðrum atriðuin í grein G. Þ. vísa jeg í svar initt til sjera. Magnúsar. Þarsvaraði jeg- beinlín- is eoa óbeinlínis öllurn J)eim atrið- um, sem voru sameiginleg hjá peim báðum. G. Þ. drex II. SVAlí til herra G. Þorsteinésonar. Herra G. Þorsteinsson segir á ein- um stað í grein sinni: ((Mjer er meðskiipuð sterk hvöt til að segja. tillögu hans. Auðvitað er petta eðlileg't misminni. Hann varð auð- sjáanlega mjög reiður, svo pað er líklegt, að hann inuni eigi nákvæm- lega eptir pví sem fram fór. En jeg get vel trúnð pví, að honutn sje runnin reiðin, og hann erfi petta eigi lengur við fjeiagsbróðir sinn. Jeg hef pannig tekiðtil meðferð- ar pessi ((níu ósannindi”, sem G. Þ. ber mjer á brýn. Og pað hefur greinilega koinið í Ijós, að jeg hef hvergi farið með ranghermi. Jeg reyndi líka að segja frá pessu sorg- lega sundrungarmáli svo satt og rjett, sem framast er auðið. Auð- vitað hefur G. Þ. farið f pessum at- riðum með tilu rangherrni. En pað satt”. Hann hefði auðsjáanlega átt er svo Iftill hluti af aðskrifa: ((Mjer er meðsköpuð sterk j um hans> að F>að er eigi teljandi. hröt ti! aðsegja ósatt”. Því pað er vandleitað að ei.iu einasta rjetthermi í allri hans löngu grein. Það er eins og hann hafi skrifað grein sína Jeg ætla pví ekki að halda peirri tölu áfram. Ekki heldur nenni jeg að eltast við pað, pótt G. Þ. víða rangfæri orð mín og láti mig segja f reiði. Og í bræði sinni telur har n ! a-llt annað en jeg hef sagt. mig nfu sinnum hafa ósatt talað. I j grein minni í Lögb. 8. apríl, Það sje j nfu atriði í grein minni, er j 8ý„di jeg fram á, að ((fyrsta orsök gur enga dul á óvild sfna til kirkjufjelagsins. Hann seg- ist eigi hafa nokkra trú 4 pví, að kirkjulegur ((fjelagsskapur eins og reynzlan hefur sýnt hann og eins og haun nú stendur, verði Tslend- íngurn til uppbyggingar í álfu pess- ari . Og honum ((sýnist margt benda til pess gagnstæða”. Hann segir hreiuskiinislega frá pvf, hvers vegna hann sje orðinn óvinur kirkj- ufjelagsins. Það sje upphaflega sprottið af ltpersónumisskilning”- Hann hafi ((lengi vel haldið taum kirkjufjelagsins og hvatt söfnuð sinn til pess að vera f pvf”. En fjelagið liafi, ((frá pví hann kynntist pví fyrst, ætíð sýnt sjer einhverja kulda tortrvggni, af pvf liann hafi komið fram gagnvart pví með sjálf- staeði . Auðvitað hefur kirkjufje- öllum missögn- kgið aldrei , hei]d geta0J gýnt G. Þ. eða neinum öðruin ineðlimi sínuin ((kulda tortryggni”. En hvort einstaka menn í kirkjufjelaginu hafa gert pað, uin pað get jeg ekkert borið. Það getur vel verið. Mjer er f>að ókunnugt. G. Þ. má ekki lata kirkjiifjelagið gjakla einstakra jeg fari ekki rjett með. 1. 2. og 8. atriðið er allt eitt og hið sama. Það er um hluttöku G. Þ. í sundrungarmálinu. Þessi atriði hef jeg tekið til meðferðar í svari mínu til sjera Magnúsar. Þar geta inenn sjeð, að jeg hef ekki farið með óáreiðanleg orð. 3. atriði. G. Þ. staðhæfir, að Bræðrasöfnuður hafi eigi skorað á mig að tala eptir embætti á pálma- sunnudaginn. Hjer fer G. Þ. með ranghermi. Og mjerpvkir ótrúlegt að hann viti eigi betur. Forseti Bræðrasafnaðar skoraði á mig að tala. Jeg færðist undan pví, pang- að til söfnuðurinn hafði sarnpykkt pá áskorun. Algerlega hið sama korn fyrir á Gimli. Safnaðarfundur Gimli safnaðar skoraði á mig að halda par guðspjónustu á jiáskadag- inn. Jeg varð v:ð Þeirri áskorun, eins og G. Þ. veit. 4. atriðið. G. Þ. segir: ”að menn hafi útbreitt pað, að sjera Magnús væri .jafn lúterskur eptir að neita eilífri útskúfun er ósannindi. Það varekki pannig aðorði komizt jafnt. Það getur vel verið, að G. Þ. hafi hjer eitthvað tilsíns máls. Það hef ur líklega verið komizt panuig að orði, að sjera Magnús væri betur lúterskur eptir en áður. 5. og 6. atriðið er um safnaðar- fundinn á Giinli priðja dag páska. í grein minni (Lögb. 8. apríl) hafði jeg sýnl fram á, að fundur sá er í illa staði ólögmætur. G. Þ. reynir auðvitað alls eigi að neita pví. Jeg hafði enn fremur sagt frá pvf, að til sundrungarinnar í Nýja íslandi sje óvild til kirkjufjelagsins. Jeg sýndi fram fl, hvernig pessi óvild myndaðist og óx smátt og smátt, pangað til hún braust út í ljósum loga árið 1889. Viðvíkjandi pessu atriði vitna jeg til ofannefndrar grein- ar minnar. G. Þ. mótmælir pessu eig'. En hann vill kalla pessa ó- vild ltvsnhvlli”, sem pað hafi átt að mæta. Kirkjupingsmenn og aðrir leiðandi menn i söfnuðunum hafi verið ýmist hræddir eða skjallaðir til að fylgja prestunum ((í blindni”. Setjuin svo, að G. Þ. liefði rjett að mæla. En pá keinur sú spurning eðlilega fram: Hvers vegna hefur alpýðan haft slika inenn fyrir leið- andi inenn. Kirkjufjelag vort er óefað frjálslyndast allra kirkjufje- laga í landi pessu. Alpýðan hefur allt valdið í hendi sjer. Allt bygg- ist á frjálsum kosningum. Prestar hafa á kirkji pingum ekki atkvæða- magn gegn leikmönnum. A ping- inu í fyrra voru t. d. 4 prestar og 30 leikinenn. Og ef kirkjupings- fulltrúarnir bregðast söfnuðum sín- uin og fyigja prestnnum í blindni, hvers vegna eru pá söitiu me'nnirn- ir endurkosnir ár eptir ár? Það virðist óneitanlega benda á pað, að pessi ástæða til óánægju sje næsta pýðingarlítið. Jeg vil eigi fara út f petta mál. Mjer pykir líklegt, að einhver kirkjupingsfulltrúi beri hönd fyrir höfuð sjer í pessu efni. í optnefndri grein minni stendur: Sundrungarmennirnir ((gengust fyr- ir pvf, að engir fulltrúar frá Nýja íslandi skyldu mæta á kirkjuping- manna. Það, hefur hann gert. Og paú er einmitt Jykillinn að öllu sundrungarmálinu. P’orvígismenn pessa inals eru reiðir við einstaka menn í kirkjufjelaginu, og pess láta peir allt kirkjufjelagið gjalda. Það skiptir alls engu hvort reiði peirra erástæðulaus eða ekki. Hún kein- ur niður á röngum stað. Og me& pví að peir eru óánægðir við kirkju- fjelagið, pá vilja peir ineð öllu irióti losa sig ur pví. Þess vegna ráðast peir f að mótmæla einu trúaratriði sinnar eigin kirkju og hafa pað fyr- ir ástæðu til að ganga úr kirkju— fjelnginu. Auðvitað hefðu peir aldrei ráðist í petta, ef peir hefðu ljósa hugmynd um samhengi hinna kristilegu trúarlærdóma. Auðvit- að hefðu peir aldrei ráðist í petta, ef peir hefðu skilið, hvaða afleið- ingar pað hlýtur að hafa. Það er pvf óskandi og vonandi, að reynzl- an opni augu peirra,. svo að peir snúi við, áður en straumurinn ber pá út á ólguhaf Uuitara-neitunar. Það er óskandi og vonandi, að sátími komi, pegar G. Þ. ver öllum sínum áhrifum og dugnaði til að sameina pað, sem hann hefur átt pátt í að sundra. Engiun efast um, að hc.nurn yrði mikið ágengt einnig ípásiefnu. Hafsteinn Pjeturason. ATHUGASEMD. við t(Lífsárangurinn” eptir Bergmann. ((Að standa fyrir framan lífið’ með æskumannsins sterku trú á lff— inu”, segir sjera Friðrik Bergmann

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.