Heimskringla - 17.06.1891, Blaðsíða 3

Heimskringla - 17.06.1891, Blaðsíða 3
H K1MSli I{IX<i IvA. WINHIIPEU ÍIAX.. 17. JITXI l»»l. Doniinioii oí* Canada. Aljlisjaiíir oteyjis fjír miljonir maia 200,000,000 ekra af hveiti- og beitiiandi í Manitoba og Vestur Territónunum í Ca.iada ókeypis fyrir landnema S Diúpur og frábærlega frjóvsamur jarðvegur, nægiS af vatnt og skógi og'me^nhlutiniTnilægt j&rnbrautum.J Afraks.ur hveitis af ekrunni 30 bush., ef vel er umbúið. ÍHINIT FBJOVSAMA IIELTl, í Rauðár-dalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum, og umhverfisliggj- andi sliettlendi, éru feikna miklir flákar af agætasta akurlandi. engi og be.tilandi —hinn víðáttumesti fláki í heimi af litt byggðu landi. r r Malm-nama land. Gull silfur, járn, kopar, salt, steinolia, o. s. frv. Ómældir flákar af kolaná.nalandi; eldiviiSur pví tryggður uin allan aldur. jÁrabraiit FRÁ hafi til hafs. Canada Kvrrahafs-járnbrautin í sambandi vi* Grand Trunk og Inter-Colonial braut- ií^nar mvnda óslitna jámbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhaf í Canada til Kvrrahafs Sú braut liggur um miðhlut frjóvmma beltifnns eptir pvi endilongu og um hina hrikalegu, tignarlegu fjallaklasa, norður og vestur af Efra-vatni og um hin nafnfrægu KlettafíöU Vesturheims. Heilnæmt loptslag. Lot.tslagið 5 Manitoba og NorSvesturlandinu er viðurkennt hið heilnæmasta í Ameríku Hreinviðri og þurrviðri vetur og sumar; veturiun kaidur, en bjartur og staSviðrasamur. Aldrei pokaogsúld, og aldrei fellibyljir eins ogsunnarí landinu. SAHBAXDSSTJORSIX í ('AXADA gefur hverjum karlmanni yflr 18 ára gömium og hverjum kvennmanni sem hefur fyrirfamilíu að sjá 1 ö O ekrur af landi alveg ókeypis Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu og yrki það. k þann hatt gefst hverjum manni kostur á að verða eigandi sinnar ábýlisjarðar og sjálfstæður í efnalegu lillit-i. IsLEXZKARxÝlEXDUR Manitoba og canadiska Norðvesturlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöðum. Þeirra stærst er NÝJA ISLAKl) liggjandi 45—80mílur norður frá Winnipeg, á vestur strönd Winnípeg-vatns. Vestur frá Nýja Islandi, í 30—35 mílna fjarlægð er ALPTAVATNS-KÝLENVAN. báfium þessum nýlendum er mikið af ó- numdu landi* og báðar þessar nýlendur liggja nær höfuðstað fylkisins en nokkur hinna AHOTLE-NÝLENDAN er 110 mílur suðvestur frá Wpg., ÞÍNO- VALLA-NÝLENDAN 260 mílur í norSvestur frá Wpg., QU'APPELLE-NÝ- LENDAN um 20 mílur sivSur fráÞingvalla-nýlendu, og ALBEItTA-WÝLENDAN um 70 mílur norður frá Calgary, en um 900 rnílur vestur frá Winnipeg. I síðast- töldu 3 nýlendunum er mikið af óbyggðu, ágætu akur- og beitilandi. um það: u ö njieuuuuuui ci j ao' -7-0— — o Frekari upplýsingar í þessu efni getur hver sem vill fengið með því að skrifa TIoms Bennett, Eða 1)0M. GOV'T. IMMIGRATION AGENT 13. L. Baltlwinson, (islenzkur umboðsmaður.) DOM. GOV'T IMMIGRATION OFFICES. - - - Canada, W iim ipeg, LAXIÍTwKI I. OlálWf Allar sectionir með jafnri tölu, nema og 26 getur hver familíu-faðir, eða hver semCkomin er yfir 18 ár tekið upp sem hcimilisrjettarland og forkaupsrjett- arland. „,T_T IXNRITIX. Fyrir landinu mega menn skrifa sig á þeirri landstofu. er næst liggur landinu, semtekiðer. Svo getur og sá er nema vill land, gefið öðrum umboð tu þessað innrita sig, en til þess verSur hann fyrst aS fá leyfi annaðtveggja innanríkisstjor- ans í Ottawaeða Domiuion Land-umdoðs- mannsins í Winnipeg. $10 þarf að borga fyrir eignarrjett á landi, en sje það tekið áður, þarf að bcrga $10 meira. SKYLDUBXAR. Samkvæmt núgildandi heimilisrjett- arlögumgeta menn uppfyllt skyldurnar með þrennu móti. 1. Með 3 ára ábúð og yrlung landsins; má þá landnemi aldrei vera lengur frá landinu, en 6 mánuði á hverju án. 2. Með því að búa stöðugt 1 2 ar mn- an 2 mílna frá landinu er mtmið var, og að búið sje á landinu í sæmilegu husi um 3 mánu-Si stöSugt, eptir a« 2 árin eru liðin og áður en beðið er um eignarrjett Svo verður og landnemi að plægja: a fyrsta ári 10 ekrur, og á öðru 15 og a þriðja 15 ekrur, ennfremur að á öðru árt sje sáð i 1-0 ekrur og á þriðja ári í 25 ekrur. 3. MeS því að búa hvar sem vill fyrstu 2 árin, en að plægja á landinu fyrsta ár- ið 5 og annað árið 10 ekrur og þá að sá 1 þær fyrstu 5 ekrurnar, entifremur að liyggja þá sæmllegt íbúðarhús. Eptir að 2 ár eru þannig llðin verður landnemi að byrja búskap á landinu ella fyrirgerir hann rjetti sínum. _ Og frá þeim tíma verður hann að búa á landinu í þaS minsta 6 mánuði á hverju ári um þriggja ára tíma. ITM EIGNARBRJEF. geta menn beðið hvern land-agent sem er, og hvern þann umboðsmann, sem send- ur er til að skoða umbætur a heimilisrjett- arlandi. En sex mánuðum áður en landnemi biður vm eignarrjett, rerður lutnnað lcnnn- geraþað Dominion Land-umboðsmanmn- um. IiEIDBKIKIJíGA IHHBOD eru í Winnipeg, að Moosomin og Qu’Ap- pelle vagnstöðvum. Á öllum þessum stöðum fá innflytjendur áreiðanlegr leið- beining í hverju sem er og alla aðstoS og hjálp ókeypis. SEIXNI lIKIMIIiISRJETT getur hver sá fengiS, er hefur fengiS eign- arrjett fyrir landi sínu, eða skýrteini frá umboðsmanninum um að hann hafi átt að fá hann fyrir júnímánaðar byrjun 1887. Um upplýsingar áhrærandi land stjórn- arinnar, liggjandi milli austurlandamæra Manitoba fylkis að austan og Klettafjalla að vestan, skyldu menn snúa sjer til A. H. BURGF.SS. Deputy Minister of the Interior. BEATTT’S TOUB OF THE WORLD. ^ Ex-Mayor Daniel F. Beatty, of Beatty’s Celebrated Organs and Pianos, Washington, New Jersey, has retumed home from an ex- tended tour of the world. Read his adver- tisement in this paper and send for catalogue. BEATTY Dear Slr:— W> returned home Aprll 9, 1890, from a tou-r around the worid, visitinjf Europe, Asia, (Holy l.and), In- dla, Ceylon, Af- rica(Egypt), Oce- anlca, (lslandof the Seas,) and Western Amerl- ca. Yet In all our greatj ourney Of 85,974 miles, wedo Hotremem- ber of hearlng a pianoor an organ ■weeter in tono t b a n Beatty'a. For we bolleve írom . Pho,„,r.ph Uk.J In I.oodon, Kn^iana, íssv. made at any prlce. Now to provo to you that thfs statement ln absolutely trne, we would like for any reader of thli paper to order one of our matchless organs or planos and we wlll offsr you a great bargatn. Partlculars Free. Satiafactlon OUARANTEKD or money promptly re- fnnded at any time withln three (S) ye&rs, wlth iuterest at6percent. oneither Piaoo or Orfran, fuliy warranted ten years. 1870 we left home apenniless plowboy; to-day we have nearly one hundred tbous&nd oi Beatty’a organs and pianos in use &11 over the world. If they were not good, we could not have aold ao m&ny. Could we f No, certainly not. E&ch and every instrument is fully warranted for ten years, to bo manufactured from the best m&terial m&rkot afforda, or re&dy money c&n huy. KX-MAYOR DANIKL F. BKATTY. w e nDPAMO srgws?* “s Unbnliu r-’ PI&N0S VIIVIIIIW Beautíful Weddimr, Birth- hhhhMHBBHHB d&y or Holid&y Presents. Fr«*e. Address Hon. Daniel F. Beatty, Washington, Newjersey. Ferpsoi & Cl Bækur á ensku og íslenzku; íslen/.k- ar 8álmabækur. Rit-áhöld ódýrnst í borginni. Fatasnið á öllum strerðum. Fer«n*«n*Ce. IOS Hain St., .. n ■ n ■ ■ U.. . 11 • • ■ HÚ8 BÚN AÐARSALI Harket St. - - - - Winnipeg;- Selur langtum ódýraia en nokkur ann- ar í öllu NorSvestnrlandinu. Hann hef- ur óendanlega mikið af ruggustólum af öllum tepundum, einnig fjarska fallega muni fyrir stásstofur. C. H. WILSON. minni og áreiðanlegleik J. Ól. leyf- um vjer oss að álíta allt sem hann pvættir um hlutaskriptina, heila- spuna. Þó pað hafi, ef til vill, verið álitið fyrst, áður en J. Ól. kom hingað og rjett eptir, að ltupp- sláttur” væri að honum og nafni hans, pá getum vjer fullvissað hann og aðra um, að petta kom til af vanþekkingu á hinu sanna hugar- fari og hœfilegleikum mannsins. Eptir að hafa fengið reynzlu—og hana dýrkeypta— af J. Ól., vitum vjer nú, að ekki eingöngu voru fje- lagi, heldur öðrum fjelögum, sein hann hefur verið við riðinn hjer, er mestur Uuppsláltur" l að verða laus við hann og nafn hans. Það, að Jón Ólafsson finnur sjer til, að Mr. W. Paulson hatí sjer óafvitandi fært pað, sem fallið var til borgunar uppí hluti hans, $50,00, inn í reikning sinn, er svo barnalegt, að J. ÓI. er aumkunar- verður fyrir. J. Ól. er skíifaður fyrir hlutunum í hlutabókinni, og pví hefði ekki verið reikningslega rjett að skulda annan fyrir pví setn fallið var til borgunar uppí pá. Ef J. Ól. áleit, að pessir $50,00 ættu að færast I einhvers annars reikn- ing en sinn, pví gerði hann pað pá ekki sjálfur alla pessa 6 mánuði, sem hann hafði bókhaldið á hendi. Að færa petta inn í höfuðbók, var pó hans verk.—í>að er nokkuð ein- kennilega lúalegt, að vera að ásaka mann, sem er að kara upp verk, er J. 01. hafði forsómað, um að gera rangt.—Því vann ekki J. Ól. sitt verk sjálfur. Það hefði sparað fje- laginu útgjöld og J. Óiafssyni allt petta rugl. Ekki fer betur fyrir J. Ól. við- vJkjandi hinu atriðinu, er hann hafði nefnt hr. E. Hjörleifsson í sambandi við, nefnil. pví, að hann (J. Ól.) hefði strykað vissa kafla út úr grein sinni ((Andsvar til stjórnarnefndar Lögbergs", fyrir tilmæli lir. E. H. Þessu neitar hr. E. H. algerlega í brjefi sítin, eins og ssenn geta sjeð, og segir að pað sje urangminni Jóns Ólafssonar". Hr. E. Hjörleifsson hefur hjer farið mjög vægilega með J. Ól. sem von var til, par eð peir hafa verið og eru góðir kunningjar; hr. E. H. lætur sjer nægja að kalla pað rangminni, sem hann og aðrir vita að er vlsvitandi rangfœrsla, með öðrum orðum: lygi. Þar að auki leiðir hr. E. H. fram hjá sjer að á- víta J. Ól. fyrir ósvífnina sem kem- ur fram í pvl, ekki einungis að rangfæra pannig, heldur að tala um viðskipti peirra út af inntöku ((And- svarsins” í Lögberg eins og J. Ól. í MEIRA EN 50 ÁR. Mrs. WtNDsi.vwKS Sooteikg Syrup hefur verit! brúUufi meir en 50 ár af milí- ónum niæðra, lianda börnum sínum, við tanntöku og liefur reyn/t ágætlega. Það hægir barninu, mýkir tannholdið, éyðir verkjum og vindi, heldur meltingarfær- unum í hreifingu og er hið bezta metial við ni'Surgangi. Það bætir litlu aumingja börnunum undir eins. Það erselt í öllum lyfjabúðum í heimi. Kostar 25 cents flaskan.—Verið vissir um, að taka Mrs. Winslaws Sootting Syrup og ekkert annað Yerkinaniia-i'jclagi «1 heldur framvegis fundi áliverju laugardags kvöldi kl. 8 á venjulegum stað. Allir meðlimir, sem annt er um að fjelagið nái tilgangi sínum, ættu að sækja fundina. Mail Oontract INNSIGLUÐ BOÐ, send póstmálaráð- herranum, verða meðtekin í Ottawa þar til á liádegi föstudaginn 14. ágúst næstk. fyrir að hafa á liendi póstflutning í 4 ár milli neðantaldra staða, frá 1. okt. næstk. Pósturinn að vera fluttur í forsvarandi vögnum metS einum eSa tveimur hestum. La Broquerie og Wiunipeg, koma við á Giraux, St. anne des ciienes’ Lore- tte og Phairie Grove tvisvar í viku; vegalengd 43 mílur. Pósturinn á aS leggja af stað frá Winnipeg og koma þangað aptur næsta dag. St. Annie Des Chenes og Stein- back og koma við á Clever Sprinos tvisvar í viku; vegalengd 11 mílur. Póst- urinn að leggja á statf frá St. Annie Des Chenesog koma þaugað sama dag á eptir Prentaðar reglugjörfiir, gefandi næg- ar upplýsingar viðvíkjandi þessari (lcon- tract”, fást á átiurnefndum pósthúsum og á þessu póstliúsi. Post Offlce Inspectors Offlce, ) Winnipeg, 5. June 1891. ) W. W. McLlod, hefði verið ritstjórinn, en hr. E. H. sá sem var að krjúpa á knje til að koma greininni inn í blaðið. Þetta sýnir hver maður J. Ól. er, og ef honum ferst svona smánarlega við góðan vin sinn, hverrar sanngirni og sannleika er að vænta af J. Ól- afssyni í peirra garð, sem hann hef- ur lagt sitt óstjórnlega og æðislega hatur á? Hvað sem annars er um pað, hvort J. Ól. er siðferðislega skyldugur eða ekki að greiða pá $50,00, sem fallnir eru til lúkningar uppí hluti pá, er hann skrifaði sig fyrir í fje— laginu, pá er hann lagalega skyldur. að borga pessa peninga. En par eð hann neitaði á ðrsfundi að semja um pá peninga, sem honum hafði verið t.rúað fyrir, en hann ranglega tekið til eigin brúkunar af fje fje- lagsins (og engan staf skrifað fyrir í sumutn tilfellum) svo vjer neydd- umst til (par vjer ekki vildum höfða inál gegn honum) að taka pað sem honum póknaðist að láta af hendi rakna af skuld sinni, ella hafa ekk- ert—hvers var, segjum vjer, að vænta um aðrar skuldir hans við fielag-ið? J. Ólafsson heldur pví fram í grein sinni, að sjer hafi verið usagt upp fyrirvaralaust” í janúarlok, og pví bæri sjer kaup fyrir febrúar, $70,00, samkvæmt sainningi. Eins og menn mun reka minni til, hef- iir J. Ól. í greinum sínum i Lög- bergi játað, að hann hafi verið urek- inn” úr pjónustu fjelagsins, sem og var satt. Vjer göngum inná pað, að ef J. Ól. hefði verið sagt upp ’yrirvaralaust að ástœðulausu, pá hefði honum borið mánaðarkaup, ekki einasta samkvæmt samningi, heldur einnig gildandi lögum hjer í fylkinu. En hinu neitum v’jer al- gerlega, að J. Ól. sem var rekinn úr pjónustu fjelagsins fyrir fjár drátt (sem fyrst kom upp daginn áð- tir en bann var rekinn) og hann neit- aði að semja um, hvað pá endur- gjalda, ætti heimtingu á mánaðar- kaupi eptir að hann var rekinn, hvorki eptir samhingi nje landslög- um. Vjer höfum aldrei gengið inná og göngum aldrei inná, að J. Ól. bæri ^kaup fyrir febrúar, og hefðum aldrei borgað pað kaup, ef J. Ól. hefði ekki verið búinn að stinga pví og öðru fje fjelagsins 1 vasa sinn löngu átður en hann var rekiun. Hitt er líka %7íst, að ef fje- lagsstjórnin hefði vitað um fjár- drátt J. Ólafssonar 6. jan. pegar samið var við hann að taka einn að sjer ritstjórn Lögbergs, pá hefði ekki verið samið við hann nema hann hefði gert full skil. En J. Ól. hafði, eins og margsannað er, bæði af hans eigin og annara frair.burði, vanrækt—líklega af ásetningi—að færa intií bækurnar, og kassabók hans sýndi að eins $1.(58 í sjóði peg- ar hann skuldaði kassanum, eins og einnig margsannað er $252.27, og paraðauki nál. eitt hundrað dollars í höfuðbókar-reikningi.— Vjer höfum sýnt í L,ögbergi hvernig J. Ól. fór að breiða yfir kassabókar-hallann. Hann hafði t. d. rjett áður en hann afhenti fært kassanum til útgjalda kaup sitt fyrir okt., nóv. og des. mánuði, sem hann var löngu áður búinn að taka út í banka-ávísunum, o. s. frv. Hann hafði gefið ýmsum mönnum, sem hann persónulega skuldaði, ávísanir uppá fje fjelags- ins í Imperial-bankanum, en hvergi skuldað sig við pað. Það sást að vísu í ávísanabókinni að pessum mönnum hefðu verið gefnar pessar ávtsanir, og að pær væru uppá reiku- ing J. Ól., en hann færði sjer pær ekki til skuldar, og borgar svo sama kaupið og pannig hafði áður verið borgað honum, aptur út úr sjóðn- um, sem hann hafði á skrifstof- unni. Allar afsakanir J. Ól. eru ekki annað en vafningar og til að slá ryki í augu lesendanna. Hann veit pað eins vel sjálfur og vjer. En hann notar sjer pað, að vjer vægð- um honum, p. e. gerðum petta ekki að sakamáli pegar fjárdrátturinn komst upp, og er nú að reyna að gera pað sem vjer höfum sagt að ósannindum. Hjer sannast rnáltæk- ið: ((Aldu höggprm og hann bítur pig”. Það kemur ekkert málinu við, hvað J. Ól. skuldaði í febrúar. Spursmálið er, hvað skuldaði liann pegar hann afhenti og hvað sagðist ‘hann skulda. Hann sagðist skulda $1,68; en hefur pó borgað til baka eins og hann sjálfur hefur sagt $141, sem að vísu er að eins um pað hálfa af pví sem hann að rjettu lagi skuldaði. Það, að hann hefur borgað pessa peninga til baka, sannar að hatm skuldaði meira en lítið. ÞaS, að vjer höfum bæði beinlínis og ó- beinlínis, opinberlega borið á hann fjárdrátt, trassaskap o. s. frv., án pess að hann hafi lögsótt oss sann- ar að hann er sekur. En hann veit að liann ekki getur hvítþvegið sig fyrir dómstólunum, og er svo að reyna að hvítpvo sig með lýgi og pvættingi I blöðunum— pað kalk gerir hann aldrei hvítan. (Niðurl. síðar). ittnnguriiiii —eða— CO II A LE SLIE. (Snúið úr ensku). (Og það er hún dóttir hans Geralds Leslie; á þaö skal jeg veðja hundrað doll- arsl’ sagði Bowen. Agústus kvað svo vera, og rak Bo- wen þá ui p skellihlátur. (Fari bölva'S, ef jeg vissi ekki að tarna upp áliár! En því miður verð jeg að segja þjer þann ógeðfelda sannleika, Mr. Horton, að hún er farin, farin með Englendingnum, sem drýgindalegastljet um daginn á gufuskipinu (l8elma”. Þau fóru með gufuskipinu til St. Louis fyrir rúmum hálfum tima. Mjer datt ýmis- legt í liug, þegar jeg sá þau saman, en jeg náttúrlega hafSi enga ástæðu nje heldur umhoí til atS hepta för þeirra’. (Andskotinn sjálfurl’ tautaM Ágúst- us í hálfum hljóðum. (Þessi Englending- ur fer kringum mig eins og honum sýn- ist. Nú fer ekki skip til St. Louis fyrr en á öðrum degi hjer frá, svo þau hafa 48 kl.stunda ferð átSur en jeg kemst af stað, ogekkert líkaraen að þaukomist í eitthvert norður-ríkið á undan mjer. En sjeu nokkur lög til í Louísiana, sem geta heimta'5 hana framseida, þá skal jeg þó sannarlega kúga hann til að koma aptur. Þeir Ágústus og Craig gengu svo hurtu, en Bowen stóð eptir lilægjandi og horfSi á eptir þeim. ,Mjer er nær að halda, að jeg hafi gert, þetta laglega’ sagði hann við sjálf- an sig. (Með þessu hef jeg nú launað þjer allan hrokann, Mr. Ágústus Horton! Og innan tveggja kl.tíma vona jeg að hafa búiS svo út íeikninga þína, Mr. Sil- as Craig, og það svo, að óþarft verSi að farayfir þáapturl’ Eptir að hafa gert nýjar ráðstafanir áhrærandi leitina eptir Coru, fóru þeir Agústus og Silns heim til Ágústusar. Á- gústus rjeði sjer naumast fyrir hræðí og talaði ekki um annað en livernig hann skyldi fara með C'oru, ef liún næðist. Hann lofaði að húðstrýkja hana eins og annan stroku-þrœl, auglýsa nafn hennar og athæfi í öllum blöðunum í New Or- ieans og eyða sínum síðasta pening, ef þyrfti, heldur en að láta hana sleppa fyr- irfullt og allt. Þegar þeir komu heim, sát» þær frændkonurnar, Mrs. Montresor og Að- alheiður, úti á pallinum við framhlið hússins. Það var svo heitt inni, þó allir gluggar væru opnir, a5 þær flúðu út úr húsiuu. Yið höfum ekki sjcð AtSallieiði síð- an á gufuskipinn, þegar hún afbrýðinnar vegna varS sjer svo stórum til minnkun- ar, og á þeim tíma, þó hann sje ekki lang- ur, hefur hún tekið miklum hreyting- um. Fjörið og galgopinn var ekki leng- urtilíaugum hennar eða svip. Hún var kyrrlát og þögul og kinnar hennar þunn- ar og fölar. Hún iíraðist orða sinna á gufuskipinu undir eins og þau voru töl- uð, en þau ur5u ekki aptur kölluð. Þess lengra sem frá leið, þess betur fann hún til þess, hve breytni liennar var henni ó- verðug. Tillit Coru var fyrir hugskots- augum hennar jafnt í svefni og vöku. Maðurinn, sem hun hafði unnað svo heitt, fyrirleit hnna náttúrlega og mundi aldrei tala orð við hana framar, og unn- ust.1 hennar og mannsefni, hann einnig —og' a5 verðugu—fekk svo mikla óheit á henni, að hann leit ekki við henni, fremur en hraki, sem enginn vill hafa og hann hafði ekki stigið fæti innfyrir dyrn- ar á þessu húsi síSan. Hún var yfirgefin og fyrirlitin af öllum, sem hún fyrir skömmn hafði kærasta. Þannig leít liún á málið, og hvernig sem Mrs. Montresor reyndi að liafa af henni, að hrífa huga hennar úr þessum farvegi eigin-ásakana, þá var það til einskis. Aðalheiður sat þögul og harmþrungin dag eptir dag, viku|eptir viku. Þær frænkur litu upp frá verki sinu þegar þeir Ágústus og Craig gengu heim. Aðalheiður sá strax að bróðir hennar var 1 venju fremur þungu skapi og spurði hann í fáum orðum, hvað að hon- um gengi, og sagði .hann þá hvað gerzt hafði á bryggjunni. (Svo Cora og Gilbert Margrave eru þá komin áleiðis til St. Louis’ sagði Að- alheiður og hálf-ósýnilegur svipur af brosi flögraði sem snöggvast ubi varir hennar. (Já, svara5i Ágústus ogherti á sögn- inni með stóru blótsyrtii. (En þau skulu ekki lengi leikalaus. Heyrðu Aðallieið- ur! Þú ert máske hissaáþví, hvað heit- ur jeg er fyrir þessu málefni, en sann- leikurinn er, a5 þessi kaldranda hroki Coru hefur farið svo með mig, að hvaða helzt ástæíu sem jeg hafði í gærdag til þess að þráast eins og jeg gerði á upp- boðinu, þá hef jeg nú enga aðra löngun en þá, að beygja þá stúlku, að sjá hana flata í saurnumi’ Jeg skal ekki hætta fyr en jeg Dæ hennitil New Orleans apt- ur og þá skal jeg gefa þjer hana fyrir þjónustustúlku. Jeg veit að þú hefur ekki mikla ást á henni og að jeg þess vegnaget ekki auðmýkt hana meir á ann- an hátti’ (Ætlarðu virkilega að gefa mjer hana, hróðir?’spurði Aðalheiður og gat ekki dulið gleði sína’. (Á, jeg hjelt þjer mundi geðjast að hugmyndinnii’ sagði Ágústus. (Ætlarðu þá að standa við það, að gefa mjer Coru Leslie?’spurði A5alhei5- ur aptur. (Já, víst! Jeg gaf fimmtíu þúsund dollars fyrir hana, en jeg kæri mig ekki um annað en hefndina nú! Bara gerðu hana að vikastúlku þjónustukonu þinnar! Legðu hana flata og láttu hana finna hva5 það er að vera þræll kvepnmanns, sem hatar hanai’ (Jeg þigg gjöfina me5 þökkum, Ágústus’ sagði Aðalheiður með ákafa, (en jeg er hrædd um, að þú hverfir frá þessari fyrirætlan og apturkallir orð þíni’ (Nei, langt frái’ (Jæja, setjum þá svo, að þú undir eins skrifir samninginn’, sag5i Aðalheií- ur (og staðfestir svo gjöfina með undir- skript þinni í viðurvist Mr. Craigs og frænku minnar sem votta’. ,Með ánægjui’ svaraði Ágústus. Svo tók hann pappír og penna og skrifaði nokkrar línur, þar sem hann gaf Aðal- heiði Coru Leslietil algerðrar eignar og umráða. Hann skrifaði nafn sitt undir og rjetti svo skjalið yfirhorðið til Craigs og hað hann að skrifa undir það sem vott, þar sem systir sín væri svo hrædd um, að hann kynni að svikja loforð sín. Svo fekk hann systur sinni bla'Sið. (Jeg get ekki komi5 orðum að því hve þakklát jeg er þjer, kæri brótSir, fyrir þessa miklu gjöf’, sagði Aðalheiður, ept- iraðhafa lesið blaðið, ogleit jafnframt einkennilega til frænku sinnar. Fáum mínútum síðar gekk Myra inn og sngði, að komnir væru Mr. Leslie og Mr.Purcy. * Ágústus varð hverft við, þvi liann hafði ekki sjeð Mortimer Purcy síðan einvígiskvöldið. Mortimer hafði ekki komið tíl New Orleans síðan. Og Aðal- alheiði einnig varð hilt við og blóíið hljóp út í andlit hennar. Hún átti nú von á að hitta manninn, sem einu sinni hafði elskað hana, en sem nu fyrirleit hana. Ágústus hafði ekki hugmynd um, að það var Gerald Leslie, er hjálpaði til að nema Coru burtu; hann hafði ekki þekkt manninn, sem þá var með Gilbert. Hann tók komumönnum fremur þurr- lega, því hann var i illu sljapi, en annars blátt áfram. En Craig leit heiptaraugum til Geralds. Til þess var líka auðfundin ástæða. Með þeim Gerald og Mortimer kom Toby gamli—nú orðinn eign Craigs. (Hver andsk....!’ hrópaíi Craig og stökk á fætur. (Hva« ert þú að fara Toby?’ (IIrekið ekki Tohy, herra Craigl’ svaraði Gerald með hægð. (Jegtók liann með mjeri’ (Einmitt þati’, sagði Craig. (En má jeg spyrja: í hvers umhoði skipið þjer minum þrælum?’ (Það frjettið þjer á sínum tíma, Mr. Craig. Jeg hef ástæðu til að ætla að ná- vist Tobys sje uauðsynleg’. (Silas Craig sagði ekki meira, en hægði á sjer og var sem hann vildi fela sig fyrir augum Geralds. Hann fann að hjer var einhver hætta á ferðum. Þessi heimsókn hafði einhverja þýðingu. Framh.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.