Heimskringla - 17.06.1891, Blaðsíða 2

Heimskringla - 17.06.1891, Blaðsíða 2
HKIMMKKIXOLA, WIJÍKIPK«, MAW, 17. JIJA’I 1»»1. 33 lí kemur tít á hverj- um miðvikudegi. 3 An Icelandic News- paper. Published e v e r y Wednesday by Útgependcr: The Heimskringi.a Printing& Publ. Co’y. Skrifstofa og prentsmiðja: Lombard St. - - - Winnipeg Canada. Blaðið kostar: Heill árgangur............. $2,00 fláifur árgangur............ 1,00 Um 3 mSnufSi................ 0,65 Skrifstofa og prentsmiðja: 161 Lombard St.......Winnipeg, Man. ÖT"Undireins og einhverkaupandiblaðs- ins skiptir um btístað er hann beðinn að senda hina breyttu utanáskript á skrif- stofu blaðsins og tiigreina um leið fyrr- etrandi utanáskript. Upplýsingar um verð á auglýsingum 1 „Heimskringlu” fá menn á afgreiðslu- stofu blaðsins. RITSTJORI (Editor): Qestur Pálsson. Hann er að hitta á skrifstofu blaðs- tns hvern virkan dag kl. 10—12 f. h. BUSINESS MANAGER: Þorstemn Þórarinsson. Hann er að hitta S afgreiðslustofu blaðsins hvern virkan dag kl. 9 til hádeg- ls og frá kl. 1—6 e. m. UtanásKript til blaðsins er: The Heimskringla Printing&PublishingCo. P. 0. Box 305 Winnipeg. Canada. V. Í.R. NR. 25. TÖLUBL. 233. Winnipeg, 17. jtíní 1891. KIRKJUÞINGIÐ °g Ný Islendingar. Kirkjufiing hins evangelisk-lút- herska kirkjufjelags íslendinga í Vesturheirni kemur saman í dag. Kringumstæður kirkjufjelagsins hafa nokkuð breytzt síðan í fyrra, þegar kirkjupingið kom saman sein- ast, að J>ví leyti, að nú er meiri hluti af söfnuðunutn í Nýja Islandi geng- inn úr fjelaginu og presturinn í Nýja íslandi, sjera Magnús .1. Skaptason, líka. t>annig er fjórum eða fimm söfn- uðum og einum presti færra í kirkjufjelaginu en verið hefur. inn halda J>ví fram, að peir hafi sagt sig úr af peirri ástæðu, að J>eir gætu ekki aðhyllzt kenninguna um eilifa fordæmingu, sem lútherska kirkjan og J>á eðlilega kirkjufjelag— ið islenzka heldur fram. Andstæð- ingar peirra benda aptur á móti á, að úrsögnin úr kirkjufjelaginu eigi rót sína að rekja til óvinsælda kirkjufjelagsins í Nýja íslandi, sem aptur sje risin af undirróðri ein- stakra manna. Eptir J>ví sem fram er komið í málinu, er ekki ástæða til annars en að taka J>að gilt, sem Ný- íslendingar segja. En hvort sem er, aðrástæðan til úrsagnarinnar er mismunurí trúarefnum eða óvinsæld kirkjufjelagsins—af undirróðri eða öðrum ástæðum—, J>á er skilnaður- inn 'milli Nýja íslands og kirkju- fjelagsins sjálfsagður og óhjákvæmi- legur. Fyrst pað er mismunur I trúarefnum, sem á milli ber, páhafa pessir söfnuðir í Nýja íslandi eng- an rjett til að vera í kirkjufjelaginu og |kirkjufjelagið hefur pá engan rjett til að halda í pá, og J>ó það aldrei væri nema óvinsæld kirkju- fjelagsins, sem á milli bæri, pá væri J>að líka næg ástæða, pví J>á yrðu pessir Nýja íslands söfnuðir aldrei nema baggi, ópægur ogerfiður baggi fyrir kirkjufjelagið, og fyrir Ný-ls- lendinga gæti pá kirkjufjelagið svo sem engu^góðu til vegar komið. Mörgum getum hefur verið að pvl leitt, hvað petta kirkjuping, sem ,s kemur saman í dag, muni gera við petta Nýja íslands mál. Sumir halda, að presturinn og söfnuðirnir verði tættir J>ar I sundur, öll peirra bygging rifin niður til grunna og J>eir sjálfir skildir eptir andlega naktir á vígvellinum. Ja, pað mætti við pvt búast, ef kirkjufjelagið ís- lenzka væri eitthvertofstækis-kirkju- fjelag. En vjer vonum, að pað sje J>að uú ekki, pó sumum mönnum verði harla tíðrætt um ófrjálslyndi pess. Að minnsta kosti gefst J>ví nú eitt tækifæri til að sýna umburð- arlyndi sitt I trúarefnum á psnn hátt, að skipta sjer helzt ekkert eða pá sem allra-minnst af J>essu Nýja I ðr hefur fundið handa sjer fórnar- lamb par sem Dr. Briggs nokkur er, og Biskupa-kirkjan annað handa sjer, J>ar sem Phillips Brooks er. Báðir pessir menn eru kærðir fyrir vantrú og með J>ví er ekki átt við annað, en að peir hafi fundið eða pótzt finna rangar setningar í trúar- dómum kirkna sinna. t>ess kyns fundir- ern alls ekki leyfðir. Að minnsta kosti verður sá, sem slíkt pykist finna. að gera svo vel og pegja eins og steinn, svo framar- lega setn hann vill ekki láta brenni- merkja sig sem vantrúarmann og missa embætti sitt. Fyr var J>að sjaldgæft í heiminum—jafnvel fyrir 15 til 20 árum—, að fara svona að brenna menn á nokkurs konar trú- ar-báli og J>að enda hjer, í landi hinnar frjálsu hugsunar. En alltaf fjölgar pessum svo kölluðu trúnlð- ingum eða vantrúarmönnum á ári hverju og hver veit nema vantrú- armennirnir verði loksins í meiri hluta og pað jafnvel áður en ákaf lega langt um llður. Sá, seai lengi lifir, fær að sjá! Enn sem komið er, ætti enginn af peim, sem tekur J>átt I pessum vantrúar-manna veið- um eða horfa á J>ær með ánægju- augum, að hryggjast að ópörfn, pví enn pá er J>að ekki ómögulegt, að vantrúarmennirnir hafi að einhverju leyti rjett fyrir sjer. t>að er eins og [>ær sjeu eitthvað skyldar jarðfræð- og stjörnufræðis-skoðanirnar I kringlu” á, að undir „Raddir frá almenn- ingi” er pað ekki ritstjórn blaðsins, sem talar. Hver matSur getur fengið færi á að láta par I Ijósi skoðanir sínar, þótt þær sjeu alveg gagnstæðar skoðunum ritstjórnarinnar, en menn verða að rita sæmilega og foröast persónulegar skamm- ir; auk þess verða menn at? rita um eitthvert það efni, sem almenning að einhverjuleytivarðar]. KMjnnial Njja Islanðs. LÍTIL SKÝRINGAR-GREIN, Eptir Magnús Einarsson. um að fara í friði og sigla sinn eig- in trúarbragða-sjó, og pað J>ví frem- ur, sem peim, er fyrir utan standa, getur ekki virzt nokkur á.stæða til fyrir kirkjufjelagið að skipta sjer j hinna ýinsu heimshluta. frekar af J>ví máli. I>að er víst, að J>vj minna, sem kirkjupingið skiptir sjer af Ný-ís- lendingum, pess betra verður pað Lfrir kirkjufjelagið, og p\í meira um sem kirkjufjelagið skiptir sjer af J>ví máli, pess erfiðara verður kirkju- fjelaginu að halda saman heildinni, sem eptir er. Vjer skulum ekkert fara út í J>að, íslands máli, en lofa Ný íslending- hvort eða að hve miklu leyti kirkju- fjelagið hefur beðið tjón við J>enna missi í Nýja Islandi, en hitt skul- um vjer taka fram, að pað gat eptir eðli sínu aldrei verið nokkur von urn, að geta haldið öllum íslending- um hjer í Vesturheimi í íslenzka kirkjufjelaginu eða yfir höfuð í nokkru einu kirkjufjelagi. I>að er nú einu sinni siðurinn í J>essu landi, að einstaklingarnir ogeinstakir hóp- ar taka sig út úr og vilja helzt sigla sinn eigin sjó. Og J>ar sem talað er eins mikið um sjálfstæði og hjer í landi, J>á er pað engin furða, pó sumum mönnum ogsumura fjelags- hlutum finnist peir vera svo sjálf- stæðir, að peir sjeu einfærir um að ráða málum sínum til hlýtar, einnig í trúarefnum. Að pví nú er íslend- inga snertir sjerstaklega, pá hafa peir aklrei verið fjelagsfastir menn, —hvort sem pað er nú kostur eða galli—og par við bætist, að pegar vjer lítum til annara Norðurlanda- búa, hjer í álfu, sem oss eru skyld- astir og sem eru eins og vjer íslend- ingar uppfræddirí lútherskum barna- lærdómi heima á föðurlandinu, pá sjáum vjer, að lítt tekst par, að halda heildunum saman. Menn skiptast par i fjelög, stærri og smærri, einstakir söfnuðir segja sig úr og einstaklingarnir segja sig úr. fornöld ocr sumar cruðfræðis-skoðan- O o irnar nú á dögum, pegar vjer höld- um oss til sumra hinna rjetttrúuðu kirkjufjelaga. í fornöld trúðu menn pvi, að innan í jörðinni væri Hades, par sem hinir illu andar væru geymdir. Fornmenn voru nú ekki komnir lengra i jarófræðinni. Svo liðu aldir og loksins sanna visindin pað, að pví dýpra sem vjer, sem bú- um hjernamegin á jarðarhnettinuin, stfgum niður í petta Sheol forn- manna, 'pess nær komumst vjer peim, sem búa hinummegin á jarðarhnettinum. Og hvað gerum vjer við pessa illu anda? Vjer drög- um pá baraupp og setjum pá í sam- vinnumennsku hjá iðnaðinum. Þann- ig förum vjer meðkolinogmálmana o<? af himnum ofan tökum vjer eld inguna til að gera hana að boðbera hugsana manna og að sambandi milli U TRUAR-STRID í NzÍND”. Sem sagt, pegar alls pessa er gætt, pá er óparfi fyrir nokkurn mann, að undrast pað, pó petta svo nefnda uNýja íslands mál” komi fyrir með- al íslendinga. Dað hefur ekki svo litið verið rætt og ritað um pað, hver sje- á- stæðan til pess, að pessir söfnuðir og presturinn hafi sagtsig úr kirkju- Eitt hið merkasta og frjálslynd- asta blað Skandinava í Bandaríkj- unum, uSvenska Tribunen” í Chica- go, flytur 4. p. m. ritstjórnargrein með pessari fyrirsögn, sem hljóðar hjer um bil á pessa leið: Lesandinn mun spyrja hvar petta trúarstrfð sje í nánd. Því er fljótt svarað: í miðri Ameríku. Vjer eigum hjer við deiluna milli hinna sanntrúuðu og vantrúuðu, sem allt af fer dagvaxandi. Ekkert kirkju- fjelag, sem nokkurt bolmagn hefur, getur nú haldið ársfundi sína, l(sý- nodu” eða ukonferens”, svo að eigi sje par kveikt nokkurs konar Kal- vins-bál til að brenna par á einhvern Servet.* Kirkjuping Presbyteríanna ur I Genf og brenndurá báli semgufllast- f jelaginu. Söfnuðirnir og prestur- ari 27. okt. s. á. Ritstj. *) Servetus (Michael Servet eða Ser- veðe) var læknir lærður vel; fæddur í Aragoníu á Spáni 1511; fór um 1530 að berjast móti þrenningarlærdómi kirkj- unnar; varð að flýja tír Vínarborg 1553, en var eptir fyrirlagi Kalvíns tekinn fast- t>annig hafa nátt&ru-vísindin nú á döguin og frjálsar rannsóknir gert að engu huginyndir fornmanna um heimiun að utan og innan. Höf- .jer misst nokkuð við J>etta? Hver skyldi halda pví fram? Kirkj- an sjálf, sem lengst og með mestri tryggð hjelt fastast við pað, að al- heimurinn væri einungis pað, sem mannsaugað sæi, er nú glöð af J>ví að vita, að hún hafði rangt fyrir sjer, glöð af pví, að vita, að ríki hins almáttuga guðs er óendanlegt, hvort sem skoðað er frá líkamlegu eða andlegu sjónarmiði. Og hvers vegna er pá pessi sama kirkja nú, við lok pessarar aldar, að ímynda sjerog halda pví fast fram, að pað, sem hún fyrir mörgum öldum bar fram, sem skoðun sína um hinn mór- alska heim og samband hans við mannsálina, sje í hverju einu smá- atriði óbreytanlegur sannleikur? Hvers vogna reynir hún ekki alla hluti og velur svo hið bezta? Hvers vegna brennir hún spekingana, hvers vegna rekur hún úr muster- inu pá menn, sem vilja sópa burtu paðan rusli og kongulóa-vef? Hvers vegna elskar hún ekki Ijósið meira en svo, að hún herklæðist efasömum trúarsetningum, pegar sannleikur- inn stundum stendur fyrir framan hana og heimtar rjett sinn til pess að fá að vera voldugur verndari henn- lDfil [Vjer minnum lesendir „Heims- Jeg hef áður getitS þess, að grein sjera Hafsteins í Lögb. varorsök til þess, að jeg sendi Hkr. nokkrar línur, sem jeg nefndi „Frá hinni hliðinni”*, og sem jeg ntí meðgeng að jeg var einn höfund ur að, hvaða dóm sem jeg fæ fyrir. Það var eigi mitt að svara sjera Hafsteini og jeg gerði- það ekki. En jeg bjóst við, að aðrir mundu gera það, sem ntí er líka raun á orðin. Enda mundi jeg hafa veigr að mjer við—þó jeg hefði vitað meira en jeg gerði um prestmálafundargerninginn —aðkasta orðum til sjera llafsteins, þvi þótt jeg aldrei hafl sjeð hann, þá fekk jeg eitt sinn yl til hans, af þvi sem hann brá dálitlum skildi fyrir höfuð dr. P. Pjeturssonar mótisjera Fr. J. Bergmann. En satt að segja get jeg vorkennt sjera Hafsteini. að verða að taka á móti öllu því, sem að honum er rjett fyrir grein hans. En þakklátur erjeghonum fyrir, að hann byrjaði að sýna almenningi þá óttalegu sjón: að hótun um tndalausar kvalir í helvíti,sjeu fæturnir undir krist- indóminnm í hinni lúthe*sku kirkjudeild; þvíjegþori að segja, að fjöldi af fólki hefur aldrei fyr vitað, hve fótftíin ltít- erskan er. Að sjera Hafst. liefur þar satt að mæla, má ráða af þvísem sjera M. J. Skaptason í svari sínu opinberar tír Augs- borgarjátningunni (jeg hef aldrei sjeð hana). En þó jeg ntí nefni ekki neitt fleira Ltíther viðvíkjandi, þá þykir mjer heppni, ef hinn mikli „andlegi lífs-straum ur”, sem fólk öðlast með því að standa í ltítersku kirkjunni (sbr Sam. 4. árg. nr. 2) fer eigi atS verða gruggugur, ef menn færu kostgæfilega að athuga máiitt. Hvað mína eigin skoðun snertir, fá hef jeg lengi hugsað, að ltítherskan mundi ekki duga betur en ýmsar aðrar kirkjur tilað draga fólk til himnaríkis. Jeg hygg að trúin í hjartanu og heg’San manna hvers við annan geri meira til en kirkjudeildin (sbr. post.g. X. 34.). En orsökin til þess, að jeg tók penn- ann i þetta sinn var stí, að jeg var að lesa í Lögb. grein eptir einlivern, sem kyn- okar sjer við at! koma fram í birtnna, en nefnir sig bara Th. Mjer líkar ekki stí grein. Ekki furðar mig svo mjög á því, þó hann sje á móti sjTa Magntísi, fyrst hann býr við Islendingafljót; en jeg vil ekki láta hann, nje neinn annan, skrökva upp á prestinn, sjerílagi því, að khann sje tarinn að kenna „villutrtí”, því það gerir hann alls eigi, þó hann leggi þráfaldlega út af kærleika guðstil vor aumra mann- skepna. Hann minnistopt á, að kærleiki guís sje óumræðilegur, og þess vegna sje það ómögulegt, að hann hegni nokkr- um syndara með logandi báli um alla ei- lífð. Postulinn segir: Það hefur ekki auga sjeð, ekki eyra hejrrt og í einskis huga komif;, hvað guð hefur sínum elsk endum fyrirhugað. En hvernig getur nokKur guðelskandi inaður ímyndað sjer, að óumræðileg sæla eigi sjer stað, sam fara vissunni um, að eiuhverjir af bræðr- unum sjeu þó i kvölunum og hljóti að verða þar um alla eilífð. Mjer getur ekki annað skilist, en að þetta lilyti að draga allinikið tír unaðsemd hinna út völdu, og sannariega þykirmjer stíkenn ing eins óttaleg, einsog hin nýja keDning sjera Magntísar er huggunarrík og hug- svalandi. En sje það satt, sem jeg hef heyrt, að nokkur hafl viljað setja sjera Magntísi fyrir, hvað hann skuli kenna, í það minnsta beðið hann um að minnast aldrei á hinn nýja lærdóm sinn, þá þykir mjer það ekki eiga við; því ef prestur, eða prestsefni skyldi spyrja: Hvað skal jeg prjedika? þá yrði svarið að koma frá þeim, sem ætiri væri en spyrjandinn. 27. maí 1891. *) Þessi grein komst ekki að sökum rtímieysis i blaðinu og sökum þess að tvær samskonar greinir voru komnar á undati. Ritstj. JÓN ÓLAFSSON L ÝGIN. Svar frá stjórnarnefnd Lögbergs. í 21. og 22. blaði Hkr. er löng grein eptir fyrrum fjehiróir Jón Ólafsson rnóti athugasemdum vor- um við l(Andsvar” hans gegn oss í Lögbergi. Grein Jóns Ólafssonar í Hkr. er, eins og annað, sem hann hefur borið í pessu deilumáli, tómur lyga-vefur og pvættingur, og allt, sem vjer höfum sagt í athugasemd- um vorum, stendur alveg ólirakið. Vjer vitum, að flestir, ef ekki allir, eru sannfærðir um, að vjer förum með rjett mál, en J. Ól. með rangt, að pað, sem vjer höfum sagt um atferli og ráðsmennsku hans, er sann- leikur (eins og J. Ól., pó sjálfsagt ó- afvitandi, gengur inn á),og að pað, sem hann hefur sagt, er lýgi. I>að er pví óparfi annara vegna að færa fleiri rök að máli voru. En fyrst J. Ól. ekki virðist ánægður enn, pá á- lítum vjer rjett, að leiða fram enn fleiri vitni gegn honum. Út af pví að J. Ól. hefur í tveimur atriðum i grein sinni vitnað undir lierra Einar Hjörleifsson (rit- stjóra Lögbergs) látum vjer hann nú sjálfan svara peim atriðum, með pví að birta hjer brjef hans, er hljóðar svo: ((Winnipeg, Man., June 5th 1891. Sigtr. Jónasson Esq. Pres. Lögb. Print. & Publ. Co. Winnipeg. Kæri herra. I>jer hafið í brjefi dags. í fyrra dag, fyrir hönd stjórnarnefndar Lög- bergs-fjel., óskað eptir að jeg gerði grein fyrir tveimur atriðum, sem Mr. Jón Ólafsson nefnir mig í sam- bandi við í grein sinni ((Bögberg- ingarog sannleikurinn”, og skal jeg hjer með verða við peirri ósk yðar eptir pvi sem jeg frekast get. Fyrra atriðið er pað, hvað yður og Jóni Ólafssyni hafi farið á milli í minni viðurvist, pegar hann skrifaði sig fyrir hlutum í Lögbergsfjelag- inu. Eins og jeg vona, að enginn furði sig á, pori jeg ekki að fxdl- yrða, hver orð voru töluð við pað tækifæri, par sem nú er hjer umbil ár liðið síðan, og mjer datt ekki í hug pá, að nein ástœða væri til, að setja pau á sig. Jeg man eptir, að Mr. Ólafsson færðist undan að skrifa sig fyrir allri peirri upphæö, sem' pjer fóruð fram á (10 hlutum). Og pá minnir mig, að yður færust orð á pessa leið: ((l>jer vitið ekki hvenær pjer purfið að borga petta”. Mr. Ólafsson hafði nokkru áður sagt mjer, að pjer ætluðuð að borga pá hluti, sem hann skrifaði sig fyrir í fjelaginu. Jeg átti aldrei tal um petta efni við yður, svo jeg muni, fyr en eptir að hann var farinn úr pjónustu fjelagsins, svo að jeg liafði ekki annað eptir að fara en hans sögusögn, enda hafði jeg enga ástæðu til að efast um, að hún væri rjett. Jeg hef víst örsjaldan hugsað um petta mál, J>ví að J>að kom mjer ekkert við. Morguninn eptir aðalfund fje- lagsins i vetur, sagði Mr. Ólafson mjer, aðhann hefði verið krafinn um 50% af hlutum sínum, sem hann hefði aldrei átt að borga. Dá kom upp í huga mínum pað viðtal ykkar Mr. Ólafssonar, sem jeg hef áður minnzt á, og jeg sagði eitthvað á pá leið við hann, að pað hefði verið leitt, að jeg skyldi hafa verið farinn heim af fundi, pegar petta'hlutamál hans kom til umræðu. Samdægurs minntist jeg svo á petta atriði við yður, og jeg mun hafa sagt, að mig minnti, að pjer hefðuð við haft ein- mitt pau orð, sem standa hjer fram- ar í pessu brjefi. I>jer könnuðust við pau, en sögðuð jafnframt, að pau lytu til annars, en pess sem Mr. Óiafsson sagði: I>jer hefðuð aldrei lofað að borga hluti hans, en J>ar á móti hefðuð pjer lofað honum að sjá um, að hann yrði ekki krafinn af fjelaginu fyrst um siun meðan hann væri vitanlega í pröng. Móti pvi gat jeg pá, og get jeg enn, ekkert sagt, pví að pau orð sem jeg hafði eptir yður, og mig minnti að pjer hefðuð við haft, geta eins átt við loforð, sem pjer segist hafa lof að, eins og við pað sem Mr. Ólafsson segir að pjer hafið lofað. Siðara atriðið, sem pjer óskiðept- ir, r.ð jeg geri grein fyrir, er pað, livað okkur Jóni Ólafssyni liafi farið á milli, pegar við áttum tal uin að taka i Lögberg ((Andsvar” hans l(til stjórnarnefndar Lögbergs”. Um )>að hef jeg petta að segja; I ((Andsvarinu” voru að minnsta kosti tvö atriði—jeg pori ekki að fullyrða, hvort pau voru fleiri eða ekki—sem jeg vildi ekki taka í blað- ið. Annað var háðuleg uminæli um forseta og varaforseta stjórnarnefnd- ar Lögbergs. Hitt var saga sú um drátt á íslands-sending Lögbergs hjá Mr. W. H. Paulson, sem Mr. Ól- afsson kom síðar með í Hkr. í ((And- svarinu” var sú saga sögð til pess að sýna, í hve miklu ólagi sakir blaðsins hefðu verið áður en J. Ó. tók við. Jeg sagöi J. Ó., að jeg vildi gefa honumsem mest tækifæri til að bera af sj6r ásakanir, pær sem á liann hefðu verið bornar og verja sig fyrir peim; ekkert pað er mjer fyndist geta bætt hans málstað, vildi jeg meinahonum að setja í blaðið. En hitt fyndist mjer ekki, að jeg gæti forsvarað, að fara að taka í blaðið persónuleg óvirðingarorð um for- seta blaðsins og varaforseta, sem hefðu ráðið mig til að vera ritstjóra pess, nje heldur J>að, að fara að leyfa að segja í blaðinu gamlar sög- ur um hag pess frá peim og peim tíma, sögur, er ekkert kæmu við deilum peim, sem uin væri að ræða. Um petta áttum við Mr. Ólafsson alllangt samtal, en hann fjellst ekki á ástæður mínar. Jeg minntist pá á J>að við hann, að við hefðum allt fram að peim tíma verið góðir kunningjar og mjer fjelli illa, ef okkur yrði petta að inissætti, pvi að tilgangur minn hefði aldrei ver- ið sá að níðast á honum nje auka á örðugleika hans, og pann til- gang hefði jeg enn. Jafnframt gongi jeg að pvi vísu, að ef okkur gæti ekki komið saman um að prenta pessa grein í Lögbergi, pá mundi hann leggja fæð á mig fyrir pað og leggja mjer paðút til skamm- ar. En eins og greinin væri pá, gæti jeg ekki tekið hana, og jeg spurði hann, hvort hann vildi pá ekki fyrir sakir kunningsskapar okk- ar stryka út pau atriði, sem okkur greindi á um. Hann kvað nei við, sagðist ekki vera í neinum vaud- ræðum með að koina greininni út, pó að Lögberg tæki hana ekki, og kvaðst ekki ((kaupa neinn frið of dýrt”. Með pað skildum við, og hann tók aptur við handriti sínu. En síðar urn daginn kom hann heim til mín, hufði pá strykað pessi at- riði út úr greininni, og sagðist sjá að pað gerði sjer ekkert til, pó pau færu; pá virtist aðalatriðið fyrir honum að fá nokkrum parti greinar- innar komið inn í ncesta blað Lögb., með pví að hann kvaðst ekki geta á heilum sjer tekið meðan hann fengi ekki tækifæri til að verja sig fyrir sökum peim er á sig hefðu verið bornar.—Þeir sem trúapessum framburði mínum sjá, að pað errang- minni Jóns Ólafssonar, par sem hann segist hafa strykað J>cssa heimsend- ingarsögu útúr greininni fyrir mín tilmæli og af peirri ástæðu, sem hann segir í Hkr. 27. mai. Meira held jeg ekki að jeg hafi að segja um petta atriði, sem pjer hafið óskað eptir, að jeg gerði grein fyrir. Hafi mjer gleymzt að taka nokkuð fram, sem einhverja pýð- Ingu hefur, pá hefur pað ekki ver- ið fyrir pað, að jeg hafi viljað fella neitt undan nje halla á nokkurn hátt rjettu máli. Yðar ineð vinsemd og virðingo Einar Hj'órleifsson. Eins og sjezt af ofanrituðu brjefi Mr. E. Hjörleifssonar, kann- ast hann ekki við, ag hafa heyrt Sigtr. Jónasson lofa pvi sem J. Ól— afsson staðhæfir, enda getur hver maður sjeð, að staðhæfing .1. ÓL er röng, pví ef Mr. S. Jónasson hafði boðið .1. Ól. og svo var sam- 'ð um ,að J. Ól. ætti alls ekki að borga hlutina, pví var hann J>á að færast undan að skrifa sig fyrir hlutunum, sem hann endilega varð pó að gera úr Því að hann hafði gengið inná að verða í fjelags- stjórninni? Það er býsna ósennilegt, að J. Ól., sem er, bæði af eigin og ann- ara framburði orðinn svo alkunnur að gleyrnsku og minnisleysi, muni allt pað samtal, sem hann lætur fara fram milli S. Jónassonar og sín í J>essari ósvífnu grein sinni. irann segir sjálfur í greininni, út af pví, hvað S. Jónasson og honum bar a milli á ársfundinum: ((jeg mundi pá ekki eptir, að neinn hefði verið við”. Hannmundi ekki eptir, að hr. E. líjörleiísson, sem var voltxir að unilirskript hans, var við! Og petta var skrifari og fjehirðir fje- lagins, sem hafði hlutabókina eins og aðrar bækur og skjöl fjelagsins undir hendi í 0 mánuðil Af peirri reynslu, sem vjer höfum haft af

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.