Heimskringla - 08.07.1891, Blaðsíða 1
Winnipeg. Han., Canada. 8. juli 1891
Tolnbl. 2S6.
V. ar. Nr. 28.
350DOLL^RS
I PREMIU
X AQÆTIS XÆXXXXXJXÆ,
„Heimskringla” veitir þeim næstu 800 kaupendum, sem borga að fullu Hkr.
itil árslokaþ. á. (par í taldir einnig peir, sem pegar eru búnir að borga), færi á að
-verfia hluttakandi á drætti uin neðangreinda ágætismuni:
1. OEGEL ■••••■ $250
2. XSrVEXTXsT-G-XXXjXj-XJX?, - 40
3. BEXDEOOM SET - - - 30
4. MEESKZXTMS pípu-etui - - 15
5 -rj-rt.TA með fjölda mörgum myndum eptir
heimsins frægustu Biblíu-máiara 12-50
350,50.
Nöfn peirra, sem borga, vertia auglýstí blaðinu fyrir hverja viku og bók verð-
uir haldin yfir öll nöfnin og númer þeirra. Sjera Jón Bjarnason hefur valið eitt
hvert sjerstakt númer handa hverjum af þessurn 5 gripum úr númerunum 1--800.
’Þessi gripa númer hefur hann lagt i umslag, innsiglað og er pað geymt á banka
hjer i bænum. ÞaS verður fyrst opna« við, dráttinn. Öll númerin verða dregin
upp, til pess að allir gripirnir gangi út.
Xyir aaikrifendnr frá 1. mai p. á. til ársloka, sem greiða fyrir fram
$1.50, verSa einnig pátttakendur í ofangreindum drætti á mununum.
Bandaríkja-peningarteknirfullu verði nemaávisanir á banka annarsstaðar en
Winnipeg.
HINN
MIKLI
SASKATCHEWAN-
DALUR.
Me* pvi að jarnbrantir hafa nú pegar veri-S byggðar, bæði frá Calgary
og Kegina,"pá hafa hin ágætustu búlönd í hinum ordlagdn Saskatchewan-dal
nií loksins verið gerð möguleg til ábúðar fyrir innflytjendúr.
Landiti par hefur inni að lialda beKta jardvrg, nopgd af timbri og k«I-
nm. stöðuvötn og ar með tæru vatni, enn fremur ágætt loptslag Canada
Kyi'ruhufs fielaiíi'S hefur nú sett lönd sin á pessu svreði til sölu fyrir mjög syo
1_AGT VÉRD með ágætum borgunar-skilmálum. FRI HEIMILISRJETTARLOND fást
meS fram átiurgreindum brautum.
Stjórnin hefur opnað SKRIFSTOFU Red Deer, nálægt ísl. nýlendunni, til að
leidbeina iiintlytjeiidiiin, sem koma til nýlendunnar. Þeir sem vilja fá
•nákvæmari UPPLYSÍNGAR skrifi til aðal-landumboðsmanns Canada Kyrra-
hafsfjelagsins í Winnipeg. •
Fjelagið hefur til sölu lönd hiagað og pangað í liinum bc/.t byggda hluta
Manitobafylkis og gefur hverjura manni allar pær upplýsiugar, sem nauðsyulegar
«ru, viðvíkjandi verði ogafstöðu, kostnaðarlaust, með pví menn snúi sjer til
L. A. HAMILTON,
C. P. R. Land Commissioner,
WINNIPEG.
FRJETTIR.
ÚTLÖND.
ófriðurinn l Chili (Suður Ame-
ríku heldur áfram enn og óvíst hver
endirinu verður. Þó eru sagðar lík-
ur á, að einræðismaðurinn Balma-
•ceda, sem enn f>á hefur að nafninu
tiljaæði tögl og hagldir í stjórnar-
málum í sínum höndum, verði und-
ir. Flokkur lýðstjórnar-sinna evkst
smámsaman, f>rátt fyrir písliruar, er
peir verða að líða, ef peir lenda í
greipum Balmaceda og hans fylgj-
enda. Og sögurnar um meðferð
Balmaceda á handteknu fólki eru
svo hroðalegar, að |>að sýnist synd
og skömm að stórveldi heimsitis
skuli ekki skerast í leikinn mannúð-
ar vegna, efengin önnur ástæða er
til. Fangarnir eru píndir til sagna
með öllu uppbugsanlegu móti. Þeir
oru húðstrýktir, stungnir með glóg-
heitum járnum, látnir gangaberfætt-
ir á glóandi járnplötum og skotnir
hrönnum saman án dóms og laga. Til
dæmismá geta pess, aðfyrirskömmu
voru 2 menn, faðir og sonur tekmr
fastir og spurðir hvar einn uppreist-
arstjórinn væri falinn. E>eir vissu
pað ekki. Svo voru peir marg-húð-
strýktir, og er pað dugði ekki held-
Ur til að koma f>eim til að tala, pá
voru afltaugar í handleggjum og
fótum beggja skortiar sundur.
Ljetu peir svo líf sitt í fangelsi, af
pví peir gátu ekki svarað spurning-
um Balmacedes. Og kvennfólk,
ungt og gamalt, sætir sömu kjörum
í pessu efni og karlinennirnir.
Samvinnusamnmgur t>jóðverja,
Austurríkismanna og ítala, hefur
verið endurnýjaður, en sleppt úr
honum 3 atriðum, er voru í peim
gamla. Þessi 3 atriði eru: 1. ít-
alir eru ekki skyldir til að senda
herlið á norðvestur-landamært sín,
pó í stríð færi á milli Frakka og
Þjóðverja; 2. Austurríkismenn eru
ekki skyldir til að viðhalda herverði
á norðurlandamærunum, pó f strlð
færi á milli Rússa og Þjóðverja; 3.
Það á ekki að fast-ákveða herafla
Itala og Austurríkismanna á friðar-
tímum.
Vilhjálmvr Þýzkcdands keisari
er pessa dagana að ferðast um Eng-
land og er mikillega fagnað hver-
vetna. Frakkar líta hornauga á
dýrðina og athuga nákvæmlega hvert
fótspor hans.
VesúvUis varð Brasilíu-manni að
bana nýlega. Tveirferðamenn höfðu
klifrað upp á fjallið og stóðu við
gígbarminn, pegar gaus upp svo
mikil brennisteins-gufa að annar
peirra fjell niður I gíginn. Fylgd-
armaðurinn náði í hinn og dró hann
út úr mokknum meðvitundarlausann.
Er sagt að fjallið spúi hraunleðju
með mesta móti um pessar mundir.
Soldán Tyrkja er mjög óvinsæll
og er nú sagt að farið sje að bóla á
breifingum í pá átt, að hrinda hon-
um úr völdum, en setja einn af ætt-
ingjutn hans (?), Rascliid Effendi
að nafni, I stað hans.
Iludini forsætisráðherra á Ítalíu
hefur verið sæmdur Usvörtu arnar"-
orðunni pýzku.
William Henry Gladstone, elzti
sonur stjórnmálamannsins fræga á
Englandi, ljezt 4. p. m. eptir lang-
varandi sjúkdóm. Er nú óttast að
pað hafi skaðleg áhrif á heilsu gamla
mannsins, er um undanfarin tfma
hefur verið mjög lasinn.
Uolgarlu-stjóm er um pað að auka
landeign sína að mun með pví að
taka sneið frá Tyrkjum. Sendihún
hervörð í eitt tyrkneska ltjoraDið til
að verja lýðinn fyrir stigamönnum,
en eiginlega pó til pess að grípa
landsspilduna og halda henni svo.
Tyrkir hafa vfsað peim burtu, en
Bolgarar segjast sitja pangað til
stigamennirnir sjeu upprættir.
CANADA.
Járttbrautaskýrslur stjórnarinnar
voru lagðar fyrir pingtð 24. f. m.
Meðal annars sýna pær, að lengd
fullgerðra járnbrauta í Canada er
nt 14,004 mílur, að intiborgaður
höfuðstóll járnbrautarfjelaganna er
samtals $786,447,811, að tekjur
peirra á síðastl. ári voru $46,843,826,
að farpegjar með járnbrautunum á
árinu voru samtals 12,821,263 og,
að vegalengdin er járnbrautarlest-
irnar gengu á árinu var 41,849,329
mllur.
Ekki fær Alberta Railway & Coal
fjelagið leyfi til að leggja járnbraut
vestur um Crow’s Nest Pass (Hrafna-
hreiðurs-skarð) í Klettafjöllunum,
eins og pað æskti eptir. Meðmæl-
ismenn Canada Kyrrahafsfjelagsins
sögðu að pað fjelag ætti forgöngu-
rjettinn, pað liefði fundið skarðið
og pað hefði verið stjórninni að
kenna að pað ekki lagðt aðalbraut-
ina um pað, og að fjelagið pyrfti
síðar meir að leggja annan sporveg
vestur um fjöllin og ætlaði pá að
fara um petta skarð.
Sambandspingmenn hjeldu svo
tnikið upp á pjóðhátíð Canada (Do-
minion Day), að peir sátu á pingi
allan daginn eins og ekkert vært um
að vera; börðu pví við, hve langt
væri liðið á sumar. Út af pvf risu
allmiklar deilur.
Victoria drottning hefur sæmt
Lady McDonald, ekkju Sir Johtts,
lávarðs-nafnbót. Verður ttú titill
hennar: Baroness McDonald.
Skinnstuldar-mál Bremners kyn-
blendings norðvestra er ekki útkljáð
enn. Upphæðin sem hann lieimtar
að stjórninni fer óðum vaxandi. Er
nú orðin $19,859. l>ar í eru skaða-
bætur, er hann rpiknar sjer fyrir 4
mánaða setu í varðhaldi, $2000, og
fyrir uppskerumissir par af leiðandi
pað sumar $500.
Það var sampykkt á altnennum
fundi í Ottawa nýlega, að koma upp
sæmandi minnisvarða eða einhverii
markverðri stofnun sem minnisvarða
Sir Johns í Ottawa, og að skora á
alinenning livervetna í Canada að
gefa til pess fyrirtækis.
Málmtekja í vestur-Ontario verð-
ur að likindum æði-mikil innan
skamms. Andrew Carnegie, auð-
kýfingurinn mikli og járnverkstæða-
eigand'un í Pittsburgh, Pa, hefur
nýlega fullgert samninga við Banda-
ríkjastjórn um að útvega henni $5
milj. virði af iYícÆe/-brynjum fyrir
herskip Bandaríkja og smíða pær.
Carnegie hefur fyrir nokkru síðan
keypt fláka af nickle-námalandinu
umhverfis Sudburg í Ontario oghef-
ur pegar látið prófa pann málm og
bera saman við annan samskonar í
Bandaríkjum, par sem Otitario-nic-
kle reyndist betur. Gerir hann pví
ráð fyrir sð taka allan pann ntckle,
sem hann parf, í Canada.—í sam
bandi við petta má geta pess, að
auðmannafjelag frá Bandarikjum,
sem á ógrynni af koparnámum í
grennd vlð Sudbury, er nú að reyna
að fá sambandsstjórnarstyrk til pess
að leggja pangað 206 mílna langa
járnbraut austan um Ontario, og
koma par upp stórum málmbræðslu-
hftsum ogsmíðaverkstæðum. Formað-
ur fjelagsins S. J. Ritchie, er nú i
Ottawa í pessum erindagerðunt.
Upphafin er sú reglugerð Banda
ríkjastjórnar, er öðlaðist gildi fyrir
nokkrum vikum síðan, að sauðfje
og svfn frá Canada skyldu sitja 15
daga í varðhaldi á landamærunum
áður en pað yrði flutt inn í Banda-
ríkin. Fjenaður pessi gengur nú
viðstöðulaust eins og áður, eptir að
venjuleg tollrannsókn er afstaðin.
Tekjur Canada Kyrrah.fjel. á síð-
astl. maímán voru samtals $1,602,
920. Þar af hreinn ágóði $579.639.
' George prins af Wales og land-
stjóri Stanley stunda í sameiningu
laxveiði pessa dagana austur í New
Brunswick.
Canadastjórn hefur bannað að
gefa Bandaríkjamönnum atvinnu við
skipskurðargerðina yfir St. Marie-
eyðið milli Superior og Huron vatna
Orsökin er, að Bandaríkjastjórn fyr-
irbj'ður Canadatnönnum að vinna sín
megin landamæranna, á öllu pví
sviði að minnstu kosti.
í fyrra voru 100,000 nýgræðings-
skógartrje send til Manitoba frá
fyrirmyndarbúinu I Ottawa og nú í
sutnar verða send paðan til Mani-
toba 200,000 trje.
í Kingston, Ont. komu samatt um
70 menn í vikunni er letð, sem tekið
höfðu pátt í að kefja uppreistina í
Efri-Canada 1837-8, og ræddu um
að fá ómak sitt borgað. Þeirpykj-
ast geta sýnt, að stjórnin hafi lofað
hverjum manni, er tæki til vopna,
100 ekrum af landi gefins. Við
pau loforð vilja peir að stjórnin
standi.
Bankalögin nýju í Canada öðluð-
ust gildi 1. p. m. og verða í gildi um
10 ára tíma frá peim degi. Eins
og að undattförnu halda binir sjer-
stöku löggiltu bankar áfram að gefa
út seðil-peningana, hver með sinni
sjerstöku yfirskript, en seðilmergð
hvers eins er með ströngum lögum
miðuð við höfuðstól bankans. Merk-
asta breytitig nýju laganna er inni-
falin í pví, að ábyrgðarsjóður, til
pess að ábyrgjast innlausn seðlanna,
pó einhver bankinn fari áhausinn, er
myndaður og verður ætíð í höndum
sambandsstjórnar. í ár borgar hver
banki stjórninni 2^% af höfuðstól
sínum og jafna upphæð aptur næsta
ár. Detta tveggja ára gjald frá
öllum núverandi löggiltum bönkum
í Canada gerir að samanlögðu $3
milj. í höndum stjórnarinnar og er á-
litin næg upphæð til að byrja með.
—Með pessu móti verða seðlar allra
banka í Canada eins gildir og góð-
ir, eins og ef stjórnin sjálf gæfi
pá út.
FRJ E T T A- KA FLAB.
ÚR BYGGÐUM Í8LENDINGA.
MINNEOTA MINN. 26. maí 1891.
tl(frá frjettaritara Hkr.”)
Frarnfarir: 9. p. m. framfór
hjer í Lyon-hjeraði altnenn atkvæða-
greiðsla, viðvíkjandi piughúsbygg-
ingu í Marshall; tneð byggingunni
voru 939, á móti 862. Aldrei hef-
ur nokkurt mál, er staðið hefur á
dagskrá Lyons hjeraðs, verið varið
og sótt af jafntniklu kappi; bygg-
ingin á að kosta $25.000 og á að
byrja á byggingarstörfum setnast í
næsta mánuði, svo byggingin verði
fullgerð á undan haustpingi, sem
sett verður 1. des. n. k.— Form
byggingariunar verður Parallelo-
gram (á eiun veg út úr rjetthyrn-
ingi), verður hjer um bil 100 feta
löng, 60 ft. breið og tvlloftuð.
Þing og tylftardómarinn verða á
efsta lopti, en á neðra verða skrif-
stofur allra embættism. hjeraðsins,
Aðal-inngangur byggingatinnar
verður á horninu er veit að aðal-
stræti. á suðausturhorninu á allhár
turn að gnæfa.
Verzlun: Éyrir hveiti er nú
borgað 91 cent; fyrir ull er borgað
17—18; sauðfjárrækt fer lijer ailtaf
í vöxt ár frá ári.
Manndauði: Aðfaranótt hins 17.
p. m. dp Guðbjörg Ólína; dauða-
mein, tannkoma. Hún var yngsta
barn peirra hjóna Ásgríms G. Vest-
dals og Guðrúnar Runólfsdóttur.
Það er sjaldgæft dauðamein, pó
hafa í vor tvö norsk börn dáið úr
peirri meinsemd.
Tiðarfar bagstætt, jarðargróði i
góðu útliti.— 4. júlí, frelsisdag
Bandaríkja, liafa ísl. pessarar nýl.
ákveðið að balda hátíðlegan, að heim-
ili Gunnl. Pjeturssonar; pað er
mjög vel valinn staður, útsýni fag-
urt og myrkviðarskógur með fögr-
um rjóðrum.—Þar verður: ræðuhöld,
söngur, danz, kapphlaup, kappreið,
knattleikur, og ótal drykkir og p. 1.
til að svala og endurnæra sál og
lfkama, (par verða ekki áfengir
dfykkir).
WASHINGTON ISLAND.
Wálhington Harbor 4. júni 1891.
Vorið hefur verið purrt og mjög
lítill gróður; í gærdag fengum við
talsverða rigningu.—Hjer hefur
gengið ((La grippe” og gengur enn,
og hefur týnt upp næstum hvert
heimili. Hr. Pjetur Gunnlaugsson
hefur misst 2 börn og hr. Stefán
Jónsson liefur misst 1 barn.—29.
ntaí dóeptir stutta legu Júlíus Ein-
arsson Bjarnasonar, hann var 28 ára
gamall og er hans sárt saknað af
vandamönnum hatis og öllum sem
hann pekktu.
II. N.
HENSIL, N. D., 6. júní 1891.
Þessi litli bær, Hensil, var í fyrstu
kallaður Canton, en pegar pósthús-
ið var flutt hingað, pá póknaðist
póststjórninni að breyta nafninu.—-
Hettsil liggur rjett austau við miðja
ísl. nýl. og á allar hliðar er hið á-
gætasta hveitiland, sem yrkt er af
ötulum bændum af ýmsum pjóð-
flokkum. Enn sem komið er erit
að eins fá hús lijer: 3 búðir, sem
verzla með almennan varning og svo
ein harðvörubúð, E'evator, timbur-
verzlunar-hús ob' hótel. Það er allt
O
útlit fyrir að lijer verði helztiverzl-
unarstaður ísl. í Dakota.
Hveitiverðið 1 dag er 88 cts. fyrir
No. 1 ((hard”. Talsvert meira hveiti
kemur nú inn en um satna leyti
nndanfarin ftr. Mikill hluti af hveiti
sem flytzt hjer til markaðar er frá
ísl., er bezt sýnir, að efnahagur
allra landa hjer er ekki svo bágbor-
inn.—Margir í nýl. pessari hafa selt
hveiti í vor upp á mörg hundruð
dollars.
Mr. A. G. Thordarson hefur, með
harðvörubúð sinni, útsölu á hendi á
öllum akuryrkjuverkfærum, er hanu
selur með óvanalega lágu verði.—
McCabe Bro’s. frá Glasston eru ný-
búnir að setja hjer upp timburverzl-
un; svo ætla peir að byggja ((Ele-
vator” í júlí. l>að var mikill hagur
fyrir pennan bæ, að fá pá bræður til
að reka hjer verzlun, pví peir eru
trteð peim ríkustu kaupmönnum í
N. D., og af öllum viðurkenndir að
vera reglulega góðir drengir.
Lewis F. Oie var nj'lega kjörinn
póstmeistari hjer og eru víst allir,
sem hlut eiga að máli, vel ánægðir
með liann til pess starfa, par hann
er alvanur póstmeistarastörfum og
mjög lipur maður.
Guðmurtdson Bros. & Hannson eru
nj'búnir að byggja liina nýju búð
stna og hafa bætt við miklu af vör-
um; hafa peir nú allt psð, sem
vanalega er selt í ((general stores”,
svo sem matvöru, leirvöru og skó-
fatnað. Þeirra mark og mið er, að
brjóta á l>ak aptur alla einokun og
verð, sem liingað til liefur átt sjer
stað. Þeir eru pví reiðubúnir til að
selja löndum sínum og öðrum allt
með óvanalega lágu verði; líka höf-
um vjer heyrt, að peir muni ætla
að gefa viðskiptainönnum sínum
tækifæri til að reyna lukku sína í
sumar um silfur-borðbúnað, sem er
um $25—30 virði.
Hensil-búi.
FRÁ NÝJA ÍSLANDl, 8. júní ’9l.
Hjeðan or fátt markvert að frjetta;
pað sem af er sumrinn má heita
gott; í meira lagi purkar fram að
fyrri lielgi, pá rigndi lijer talsvert;
nú lítur mikið betur út með gras-
vöxten áður.—Nú munu flestir vera
í pann veg að lúka við að sá í garða
sina.
Heilbrigði fullorðinna má heita
bærileg síðari hluta vetrar, en allt
til pessa hefur kígliósti lagzt pur.gt
á börn, en fá hafa dátð.
Fyrir skömmu síðan var haldinn
fundur á Gimli til að kjósa mann í
sveitarstjórnina í stað hr. Magnúsar
Jónssonar, er flutti burtu í vor.
Kosningu hla'it hr. Stefán Ó. Eiríks-
son. Það fagna margir vfir pví, að
fá hann í sveitarráðið. Það er megn
óánægja yfir sveitarstjórninni; á
hvaða rökum pessi óánægja er bygð,
látum vjer ósagt; má vera pað sje
pekkingarskortur almennings, pví
vitanlega hefur hver stjórn kostnað
í för með sjer, en pessu mun al-
menningur ekki gera sjer glöggva
grein fyrir.—Menn bera traust til
hr. Stefáns, að hann greiði úr pess-
ari hugmynd alpýðu. Stefán er
drengur hinn bezti, gáfumaður og
valmenni og hlýtur að hafa traust og
álit allra rjettsýnna manna.—Prest-
urinn okkar, M. Skaptason, er nú
alfluttur frá Hnausum að Gitnli.
MINNEOTA, MINN., 12. júni 1891.
Fundahöld. 24. f. m. messaði
sjera N. S. Þ. í ísl. kirkjunni í Mars-
hall. Á eptir messu í sama húsi
var fundur haldinn til að ræða um
inngöngu pess safnaðar I hið ev.
lút. kirkjufjel. ísl. í Vesturheimi og
var með atkv. samp., að söfnuður-
inn skyldi nú pegar ganga í sam-
bandið. Sama dag var af Minneota-
söfnuði fundur haldinn ’til að ræða
hið áðurgreinda spursmál og urðu
par hin sömu úrslit málsins, sem f
Marshall. Enn fremur var I Yest-
urbyggð 7. p. m. fundur haldinn
um sama efni, en par urðn pau úr-
slit málsins, að söfnuðurinn neitaði
með atkvæðum að ganga í samband-
ið. Eptir er að ræða tnálið i Norð-
urbyggð.
Frarnfarir. Safnaðarhús (íbúð-
arliús handa presti), er jeg bef áður
um getið hjer í blaðinu, er nú full-
gert; stæið pess er: 18 fet br., 26 f.
langt og 16 f. hátt, með hliðarbygg-
ingu, sem er 12 ^<14 og 9 f. hátt;
einnig eru tveir brunnar—neytzlu-
vatns- og regnvatnsbrnnnur. Yfir-
smiður pess var Chr. Seliram.—
Guðm. Guðmundsson (Henry) er ný
farinn hjeðan til Miuneapolis til að
að leita sjer lækninga.—Barnakenn-
ari hjá Noaðmönnum er hjer í sumar
guðfræðis-stúdent Þorsteinn Skúla-
son frá Minneapolis.
Markaðsverð: Hveiti, nr. 1 89cts.
Hafrar, 37 cts.; hygg 45 cts., hantp-
fræ 88 cts., mais 42 cts., hveitimjöl
frá $3,20—2,10, 100 f.; nautakjöt
$2, 100 pd., svfnakjöt $1,75 lOOpd
sauðakjöt $3 100 pd., fuglakjöt 6-7
cts. pd.; Ton af heyi $4, brennslu-
viður $4—6, kol $6,50—8,50.
SEATTLE, WASH., 17. júnf 1891.
Fundur var haldinn hjer á meðal
íslendinga 26. f. m., til að ræða um
pjóðhátíð íslendinga lijer á strönd-
inni og var sampykkt á peim fundi
að halda pjóðhátíðina hjer í Seattle
1 sumar. Fimm manna nefnd var
kosin til að standa fyrir henni að
öllu leyti og var hún látin ráða á
hvaða dag hún skyldi haldast. Og
svo var henni falið á hendur, að til-
kynna pað íslendingum 1 Victoria,
B. C., og annars staðar á ströndinni.
í nefnd ina voru kosnir Sigurbjörn
Sigurjónsson, St. Þorvaldsson, .1.
Johnston, A. Long og A. W. John-
son. Nefndin hefur komið sjer sam-
an um að halda hátíðina 2. ágúst í
sumar, og mun reyna eptir fremsta
megni, að hafa liana í bezta ogfull-
komnasta lagi. Þar á móti vonast
hún eptir að bluttekning í henni
verði sem almennust á meðal íslend-
inga hjer á Kyrrahafsströndinni.
Meiri upplýsingar viðvfkjandi há-
tíðinni verða auglýstar seinna.
Sökum pess að vjer frjettum ekki
fyr en pann 8. p. m., hve nær há-
tfðin skyldi haldast austur frá, nefni-
lega 18. júní, pá höfðum vjer ekki
nægan tíma til undirbúnings og par
af leiðandi gat hún ekki orðið sama
dag hjá oss og par í petta skipti.
H. Thorwaldsson.