Heimskringla - 08.07.1891, Blaðsíða 3

Heimskringla - 08.07.1891, Blaðsíða 3
HKIMSKUIMxLA. WlHMPIil. MAK., H. JII.I 1M»1. oí’ Canada. ilylisjariir oteyjis fyrtr miljoiir Mia 200,000,000 ekra af hveiti- og beitilandi i Manltoba og Vestur Territónunum í Canada ókeypis fyrir andnema Diúpur og frábœrlega frjóvsamur jarövegur, næg* af vatni og skogi og meginhlutinn nalægt járnbrautum. Afrakstur hveitis af ekrunm 30 bush., ef vel er umbúið. I || | X I' FRJÓVSAIA bblti, S RauBár-dalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum, og umhverflsliggj- amli sliettlendi éru feikna mikiir flakar af agætasta akurlandi. engi og beitilandi —hinn víðáttumesti fláki í heirni af lítt byggðu landi. r t Malm-nama land. Gull, silfur, járn, kopar, salt, steinolía, o. s. frv. Ómældir flákar af kolanámalandi; eidiviSur því tryggður uin allan aldur. J.ÍRKBRAIT fbÁ hafi til hafs. ranada Kvrrahafs-járnbrautin í sambandi viiS Grand Trunk og Inter-Coloniai braut- mVnda óslitna iárnbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhaf í Canada til ins eptir pví endilöngu og tur af Lfra-vatni og um hii. imar mynda óslitna járnbraut fra ollnm hatnstoðum vit Kvrrahafs. Sú braut liggur um miðhlut f nomama beltisi um hina hrikalegu, tignárlegu fjallaklasa, norður og vestu nafnfrægu KlettafíöU Vesturheims. II e I 1 n h> ni t loptslag. Lontslagið í Manitoba og NorSvesturlandinu er viðurkennt hið heilnæmasta í Ameríku Ilreinviðri og purrviðri vetur og sumar; veturinn kaidur, en bjartur og staðviörasamur. Aldrei pokaogsúld, og aldrei fellibyljir eius og sunnarí landinu. SAJIBASIISSTJ ORXIX í C AXAIIA gefur hverjura karlmanni yflr 18 ára gömlum og hverjum kvennmanni sem hefur fyrirfamilíu að sjá 1 O O ekrnr af landi alvee ókevpis Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu og yrki pað. 2 þann hatt gefst hverjum manni kostur á að verða eigandi sinnar ábýlisjarðar og sjáifstæður í efnalegu lilliti. ísiiEXZKAR SIÁlESDIIR Mmitoba oe canadiska Norðvesturlandinu eru nú pegar stofnaðar í (i stöðum. Þeirra stærst er NÝJA ÍSLANI) liggjandi 45—80 mílur norður frá Winnipeg, a vestur ströud Winuipeg-vatns. Vestur frá Nýja Islandi, í 30—35 mílna fjarlægð er ALPTA VATNS-N ÝLENDAN. báðum pessum nýlendum er inikið af ó- numdu landi* og báðar pessar nýlendur liggja nær höfuðstað fylkisins en nokkur hinna MiOYLE-NÝLENVAN er 110 inílur suðvestur frá Wpg., ÞÍNG- V M I i-NÝLENDAN 260 mílur í norSvestur frá Wpg., qU'APl'KU.E-NÝ- LENÐAN um 20 milur suður frá Pingvalla-nýlendu, og ALBKHTA- NÝI.KNDAN um 70 mílur norður frá Calgary, en um 900 mílur vestur frá Winnipeg. I síðast- töldu 3 nýlendunum er mikið af óbyggðu, ágætu akur- og beitilandi. Frekari upplýsingar í pessu efni getur hver sem vill fengið með pví að skrifa um pað: Thomas Bennett, DOM. GOV'T. IMMItíliA TION AGENT 13. I j. Baldwínson, (Islenzkur umboðsmaður.) DOM. GOV'T IMMIGHA TION OVFIUES. "Wiimipcg, - - - Canada. Eða LANDTwKlILOtílN.I Allar sectionir með jafnri tölu, nema oe 26 cetur hver familíu-faðir, eOa hver sem komin er yfir 18 ár tekið upp sem he imilisrjettarland og forkaupsrjett- arland. _____... IXXRIT1TXT. Fyrir landinu mega menn skrifa slg á peirri landstofu. er nxst liggur landinu, sem tekið er. Svo getur og sa er nema viil iand, geflð öðrum umboð til pessað innrita sig, en til pess ver«ur hann tyrst aí fá leyfi annaðtveggja innanríkisstjor- ans í Ottawa eða Dominion Land-umdoðs- mannsins i Winnipeg. $10 parf að borga fyrir eignarrjett á landi, en sje það teklO áður, parf aS bcrga $10meira. SSKVI.HITRXAR. Samkvæmt núgildandi heimilisrjett- ar lögum geta menn uppfyllt skyldurnar með prennu móti. , , . 1. Með 3 ára ábúð og yrking landsins; má pá landnemi aldrei vera lengur fra landinu, en 6 mánuði á hverju ari. 3. Með pvi að búa stöðugt i 3 ar ínn- an 3 mílna frá landinu er numið var. og að búið sje á landinu í sæmilegu husl um 3 mánuSi stöSugt, eptir a« 3 ann eru liðin og áSur en beðið er_ um eignarrjett Svo verður og landnemi að plægja: a fyrsta ári 10 ekrur, og á öðru 15 og a prisja 15 ekrur, ennfreinur að á öðru an sje sáð i 10 ekrur og á priðja ári i 35 ekrur. 3. MeS pvi að búa livar sem vill fyrstu 2 árin, en að plægja á landínu fyrsta á.r- ið 5 og annað árið 10 ekrur og pá að sá í pær fyrstu 5 ekrurnar, ennfremur að byggja pá sæmilegt, íbúðarhús. Eptir að 2 ár eru pannig liðia veröur landnemi að byrja búskap á landinu ella fyrirgerir hann rjetti sínurn. Og frá peim tíma verður hann að búa á landinu í pas minsta 6 mánuði á hverju ári um pnggja ára tíma. m KIHXARBRJKF. geta menn beðið hvern land-agent sem er, og hvern pann umboðsmann, sem sena- nr er til að skoða umbætur á heimilisrjett- arlandi. En sex mdnuðmn dður en landnemi^ biður um eignarrjett, verður hannað knnn- geraþað Dominion Land-umboðsmannm- um. I„KIRBKIXIX«A IIMBOII eru í Winnipeg, að Moosomin og Qu’Ap- pelle vagnstöðvum. Á öllum pessurn stöðum fá inuflytjendur áreiðanlegr leið- beining í hverju sem er og alla aðstok og hjálp ókeypis. SEIXXIHEIMILISRJETT getur hver sá fengik, er hefur fengi* eign- arrjett fyrir Jandi sínu, eða skýrteini frá umboðsmanninum um að liann hafi átt að fá hann fyrir júnímdnaðar byrjun 1887. Um upplýsingar áhrærandi land stjórn- arinnar, liggjandi milli austurlandamæra Manitoba fylkisað austan og Klettafjalla að vestan, skyldu menn snúa sjer til A. M. RlRtíim Deputy Minister of the Interior. BEÁTTY’S TOUB OF THE W0RI.D. W Ex-Mayor Daniel F. Beatty, of Beatty’a Celebrated Organs and Pianos, Washington, New Jersey, has returned home from an ex- rended tour of the world. Read his adver- tisement in this paper and send for catalogue. BEATTY De«r Slr:— W* returneil horne Aprll f, 1890, from a tour irond the worid, Tialtlnc Kurope, A«U, (Hoíy l.and), In- dla, Ceylon, Af- rlca vEgypt), Oce- anica, (Islaadof the Sees,) and Weetern Amerl- ca. Yet In all our greatJ ourney of 86,974 rnllea, wodonotremem- ber of hearing e pleno or an organ ■weeter in tone t b a n Beatty'a. For w« believe IX-MAYOR DAMIKL f. ÍIATTT. w e have the ,r0™ * L"»d0"* Englmd, 1.1*. m.d. . t .ny price. Now to prove to you that thfe atatement Ia absolutely true, we would llke for eny reader of thl« paper to order ona of our matchleaa organs or planoa and we will offar yon a greet bargaln. Part lculara Free. SatUfactlon OUARANTKBI) or money promptly re- fnnded at any tlme withln thrae(8) yeara, wlth Intareet *t • percent. on elther Plano or Organ, fully warranted ten yeara. 1S70 w® left home a penniless plowboy; to-day w® har® nearly one hundred thousand or Beatty’s organe and pianos in use all over th® world. If tliey were not good, w® could not have «>ld so many. Could wo f No, eertainly not. Kach and erery instrument is fully warranted for ten years, to be rnanufactured from the best material market affords, or ready money can buy. 0RGANSP»oi W I ■ w ■ ■ ■ m W Beautiful Wedding, Birth day or Holiday Prcsents ^Free. Addresi Hon. Daniel F. Beatty, Washington, Newjersey «ar4R« Bækur á ensku og íslenzku; íslenzk- ar sálmabœkur. Rit áhöld ódýrust i borginni. Fatasnið á öllum stærðum. FergnHon A Ce. 40H Hnin Ht., Winnipei, Man. HÚ8BÚNAÐARSALI Hai'ket St. ■ - - - Winnlpeg- 8elur langtum ódýrara en nokkur ann- ar i öllu Norkvesturlandinu. Hann hef- ur óendanlega mikið af ruggustólum af öllum terundum, einnig fjarska fallega muni fyrir stásstofur. C. H. WILSON. verið með J>á deild blaðsins, er nefnd hefir verið „Lögberg al- mennings”, að veita f>ar viðtöku ritgerðum, sem bærilega væru samdar i formlegu tilliti og eigi vansæmilegar að rithætti, án til- iits til p>ess, hvort f>ær etu sam- kvæmar eða gagnstæðar stefnu blaðsins. 4. að jeg fái lagt til efni (að svo miklu leyti sem jeg kynni purfaá að halda) í allt að 5 dálka í hverju blaði (auk auglýsinga),svo úr garði gert að jeggeti álitið frambærilegt. 5. að jeg þurfi engan kostnað að hafa af ferðalagi fyrir blaðið. 6. að útgefendurnir leggi til nauð- synleg ritfæri, skrifstofu, orða- bækur og eitthvað dálitið, eptir sem um semur, af blöðum og tímaritum. 7. að jeg purfi engan veg nje vanda að hafa af auglýsingum blaðsins, hvorki prót'arkalestri nje öðru, en að áfengir drykkir sjeu ekki auglýstir i blaðinu. 8. að jeg fái í mánaðarkaup $70 (sjötíu dollars) skilyrðislaust út- borgað að fullu fyrsta virkan dag í hverjum mánuði fyrir fram, og verði á pví nokkur misbrestur, ber mjer 10 dollars uppbót fyrir hvern mánuð sem líður par til borgun á sjer stað, í hvert sinn sem slíkt kemur fyrir. Laus er jeg pá og pessa samniugs, ef jeg vil, og á heimting á borgun engu að síður fyrir allan pann tíma sem um var samið. 9. Samningur pessi gildir frá 1. jan. 1891 til 1. jan. 1892; og svo áfram nema annarhvor samnings- aðili segi upp fyrir byrjun októ- ■ ber-mánaðar. Virðingarfyllst. Jón Ólafsson. Hjer geta menn nú sjeð, hve sanngjarn J. Ól. ætlaði að vera við fjelag vort. Hann heimtaði kau[> sitt borgað mánaðarlega fyrirfrarn, og brigði út af pví, átti fjelagi’> að múlkterast $10 um mánuðinn, J. Ól. að geta hætt vinnu, og svo heimtað árskaup! Ef petta var ekki að reyna að kúga fjelag vort, pá skilj- um vjer ekki íslenzku. Vjer pekkj- um ekki jafnmikla ósvífni í við- skiptum og fanð er fram á í pessu kúgunar-tilboði. Og petta er mað- urinn sem er að prjedika frelsi!, sanngirni o. s. frv. A fundinum 8. jan. par sem petta ósvífna tilboð kom fram, bað nefndin um priggja daga frest til uinhugsunar, og var .1. Ól. svo náð- ugur að veita pað, en áður en pess- ir prír dagar voru útrunnir, var J. Ól. búinn að láta setja eptirfylgj- andi klausu til að láta koma í I.öy- beryi: uTil kaupenda ul.ögbergs”. Einmitt af pví að pað eru árgangsmót, pegar kaupendur verða að gera út uin pað með sjálf- um sjer, flvort peir fram haldi kaup- um á blaðinu eða ekki, pá finn jeg Mail Contract INN8IGLUÐ ROÐ, send póstmálaráð- herranum, verða meðtekin í Ottawa par til á hádegi föstudaginn Í4. ágúst næstk. fyrir að hafa á hendi póstflutning í 4 ár milli neðantaldra staða, frá 1. okt. næstk. Pósturinn að . vera íluttur í forsvarandi vögnum mett einum eöa tveimur hestum. La Buoquerie og \Vinni]ieg, koma við á Giraux, St. ajjne des chenes’ Lore- tte og Prairte Grove tvisvar i viku; vegalengd 43 mílur. Pósturinn á aö leggja af stað frá Winnipeg og koma þangað aptur næsta dag. St. Annie Des Chenes og Stein- back og koma við á Clever Surinos tvisvar í viku; vegalengd 11 mílur. Póst- urinn að leggja á staö frá St. Annie Des Chenesog koma þangað sania dag á eptir Prentaðar regiugjörNir, gefandi næg- ar upplýsingar viðvíkjandi þessari „con- tract”, fást á áöurnefndum jióstiiúsum og á pessu pósthúsi. Post Oflice inspectors Oftice, ) Winnipeg, 5. June 1891. j W. W. McLion. Yerkniniina-iJ<‘lavr í«1 heldur framvegis fundi áhverju laugardajzs kvöldi kl. 8 á venjulegum stað. Allir meðiimir, sem annt er um að fjelagið nái tilgangi sínum, ættu að sækja fundina. mjer skylt að fyrirbyggja pað, að mitt nafn verði agn eða beita fyrir Lögbergs kaupendnr, að skýra frá, að með pessu númeri er ölium mín- um afskiptum af i>laðinu lokið, og skrifa jeg framvegis engan staf í pað blað. Skyldi jeg framvegis skrifa nokkuð í blöð, verður pað birt annars staðar. tlWinnipeg 6. jan. 1891. •lón Ólofsson.” Af pessu sjezt hver maður J. Ól. er. Detta ætlaði hann að láta sjer sætna að láta I.öybery fiytja frá sjer, ef nefndin ekki Ijeti kúga sig tilað taka hans ósvífnu boðuin. Deg- ar hann skrifaði petta var hann ekki farinn að skila af sjer fjehirðis-ráðs- mennskunni, og fjárdráttur liatis og kassabókar-fölsun ekki kominn upp. Getur nú nokkur sanngjarn maður láð oss pó vjer, pegar ofati á alla pessa ósvífni og fúlmennsku bœtt- ist að J. Ól. hafði stungið í vasa sinn svo hundruðum dollara skipti af peningum fjelagsins (sem hann neit- aði að semja um borgun á, hvað pá heldur borga), rækjum hann úr pjónústu fjelagsins? —Engir aðrir hefðu polað J. Ól. hið hálfa af pví, er vjer poldum honum, og ýmsir aðrir mundu hafa gert ráðstafanir til að útvega honum tugthúsvist, i staðinn fyrir að útvega honum aðra atvinnu eins og Lögbergs menn gerðu eptir á. J. Ólafsson er að vitna í sair.n- inginn, sem fjelagið siðar gerði við liann, og setjuin vjer hjer pví ís- lenzka pýðingu af honum, svo all- ir geti sjeð hvernig hann var. Winnipeg, Man. 7. jan. 1891. Hr. Jón Ólafsson, Winni[>eg, Man. Kæri lierra, Sanikvæint ályktan, sem stjórn- arnefnd Lögberg Printing & Publ- ishing Co npany’s gerði í gær, geri jeg yður hjermeð eptir fylgjamli tilboð fyrir hönd fjelags- ins; 1. að pjer takið að yður alla rit- stjórn á 8-blaðsiðu blaðinu Löy- beryi (að undantekinni auglýsinga deildinni) og að pjer leggið til handritsem fylli rúm er nemi ekki minna en 5 blaðsíður eða 25 ilálka í hverri útgáfu, af nefndu blaði. Efnið í blaðinu og stefna pess sje samskonar og að undan- förnu, nema öðru vísi sje um samið milli yðar og fjelagsins. 2. Fjelagið skuldbindur sig að borga yður kaup að hlutfallinu sjötíu (70) dollars um mánuðinn, sem borgist vikulega eptiraðpjer hafið unnið fyrir pví, og að ef pjer i nokkurt skipti eigið meir en priggja vikna kaup inni, pá haf- ið pjer rjetttil að hætta að leggja til handrit í Lögbery, og einnig, er pjer viljað, hætta alveg að vinna fyrir fjelagið, og megið pjer gera kröfu til að fá eins mánaðar kauji frá peim degi, en petta verðið pjer að tilkynna skriflega. 8. Fjelagið skal hafa rjett til, hve- nær sem pað vill, að upphefja vistarráð yðar undir pessum samn- ingi, með pví að gefa yður eins mánaðar fyrirvara og hafið pjer náttúrlega, sötnu rjettindi í pvi efni. í pví tilfelli að annaðhvort pjer eða fjelagið aðvari pannig, skul- uð pjer að eins hafa rjett til að fá kaup fyrir einn mánuð frá dag- setningu aðvörunarinnar, pó með pvi móti, náttúrlega, að pjer vinn- ið hjá fjelaginu á vanalegan hátt pann mánuð. Ef pjer skrifið upp á petta brjef í dag að pjer takið pessu tilboði voru, skal petta álitast samning- ur, bindandi fyrir báða málsparta. Yðar einlægur Sigtr. Jónasson, forseti. Sampykkt, 9. jan. 1891. .Jón Ólafsson. (Niðurlag síðar.) Mtiiiipriiin —eða— CORA LE SLIE. (Snúið úr ensku). .Eigandi þess. Jeg vissi ekki að Silas Craig, málaflutningsma'Kurinn guð- I rækni, sem menn sáu á hverjum sunnu- dagsmorgni í helgu guðs musteri, jeg vissi ekki að hann var eigandi þessa jarð- neska helvitis. Ekki heldur vissi jeg, að leynigangur lá frá þessu húsi á Colum- bia-strœti inn í skrifstofu Craigs’. .Ómögulegti’ tók þá Ágústus Horton frami. ,Já, því hefur verið baldið laglega ieyndu’ hjelt Philip áfram ,og pað var ætlast til að jegkæmistekkiað því leynd- armáli fyr en hönd dauðans væri á vör- um mínum og ábyrgðisteilifa þ«gn. En vegir forsjónarinnar eru órannsakanlegir. .Gjalddagurinn kom og kl. 13 á hádegi fór jeg til-Craigsog afhenti honum hundraö þúsund dollars í löglegum gjaldeyri og fekk móttökuvottorð fyrir.Var þásemlypt væri af mjer torfu. Jeg fór glaður burtu og ásetti mjer að skemmta mjer það sem eptir var dagsins. Jeghafði miðdagsverð með nokkrum vinum minum ogeptirað hafa setið til borös nokkuö lengi og drukkið talsvert af víni, fórum við inn í spilahúsið á Columbia-stræti. Hjer tók Philip sjer stutta málhvíld, en ekkihreifði Silas Craig signje reyndi meö einu orði að hafa á móti sögunni. Hjeltsvo Philip áfram: ,Við spiluöum nokkra tíma, en þess- ir vinir mínir voru ekki eius gegnsýrðir af spila-æf inu eins og jeg. Þeir marg* háðu mig að hætta, en það var til einskis og svo fóru peir um síðir, en jeg varð eptir við þetta banvæna spilahorö. Klukkan var nú orðin fjögur um morguninn. Jeghafði drukkið all-mik- ið og tapað peningum. Höfuö mitt var dofiö og jeg i hálf-illu skapi vegna pen- ingatjónsins. Spilasaluriun var orðin mannfár, en jeg hjelt áfram og starði á hið græntjaldaða horð og þreytti við að vinna peninga mína aptur. Um þetta leyti lireytti stór franskur svoli að mjer óvirðingarorðum, er sat á móti mjer. Af þvi jeg var ölvaður gat jeg ekki liðið slíkt, heldur hijóp jeg að lionum og ætlaði að gera honum ráðningu. Út úr þesiu uröu ryskingar og jeg var að verða undir, þegar einhver stakk upp á, aö við fengjum okkur stutt sverð og útkljáðum þrætuna á göfugri hátt en en með almennri barsmíð’. ,Þetta var svikabragöi’ tók Gerald Leslie fram i. ,Já, þrælslegasta svikahragö, er þetta rægsni þarna útbjó. Jeg, utan við mig og ruglaður, ljet þá ráða öllu og vissi ekkert fyrr en jeg stóð með sverð í hönd- inni og sá fjandmann minn vopnaðann á sama hátt. Þegar hjer var komið voiu allir burtu nema jeg, andstæðing- urinn og annar maður til— sá, er stakk upp á sverðunuin— sem nú opnaði dyr á veggnum, er jeg haföi aldrei sjeð áður og rak mig á undan sjer inn í dauf lýst- an gang, er mjer einnig var ókunnugur. Leynihurðin fjell svo i stafl aptur, en við lijeldum áfram um stund, þangað til þessi maöur, er tekið liafði upp á sig alln stjórnina, benti mjer að nem& stað- ar. Hann setti mig og mótstöðumann- inn í vissar steliingar, fjekk okkur sverð- in og gaf atlögumerkið. Mig snar-svim- aði og jeg fann strax að jeg var farinn' Ljósið var svo daui't að jeg sá andlit fjandmanns míns með naumindum, enda vorum við settir þanDÍg, að skugginn var á honum en birtan á mjer. Þaö var til einskis aö jeg reyudi að verjast lög- um hans. Jeg hafði fengið tvö lítil sár á aðra öxlina, þegar ljósin voru allt í einu slökkt, og i því var jegstunginn með löngu, grönnu sveröi. En það var ekki andstæðingur minn sem lagði mig. Þó jeg væri drukkinn og missti meðvitund- ina um leiðogjeg fekk iagið, vissi jeg eigi að síður að jeg var lagður í bakið’. ,Andstyggilegir niöingar’, sögðu nú allir i einu, Gerald, Mortimer og Ágúst. ,Þegar jeg raknaði við’, hjelt Philip áfram„var jeg einmana í bátakofa á fljóts- hakkanum, fjórar mílur faá New Orle- ans, og lá þar á hálmdýngju. Læknir hafði búiö um sár mín, en jeg var svo máttlaus af blóðmissi og þorsta, aö jeg spuröí manninn, sem hjá mjer var, einskis. ,Þú varst þá ekki einn?’ spurði Ger- ald. (Nei, William Bmven, aðstoðarmað- ur Craigs, hafði iðrast undir eins og ó- dáöaverkið var imnið, og undir því yfir- skyni að komalíkamamínum burtu og i fljóUð, kom hann mjer í þennan kofa, sem vinur hans átti’. ,Biddu ofuriítið við, Mr. Treverton’ tók nú Bewen fram í. ,Þegar Craig samdi um við okkur að etja þeim franska á þig og ræna þig móttökuvottoröinu, þá var það tiltekið, að sóknin skyldi í öiiu heiðarleg og að þú skyldir ekki veröa hættulega særður. Það var Siias Craig sem rauf samninginn. Það var hann, sem slökkti ijósin og lagði þig 5 bakið. Þú fjellsteins og dauður, en málaflutn- ingsmaðurinu var of mikil hlej’ða til aö bíða við og rannsaka hvort svo væri; hann þorði ekki að ganga nær lierfang- inu en svo, að faðmur væri á milli. Hann sagði mjer að leita í vösum þínum, taka móttökuvottorðiö og með þeim franska að hera þig svo í fljótiö’. ,Og þú gerðir þaöí’ spurði Gerald. (Já, en mjer tókzt að koma þeim. franska af mjer, þegar kom á bryggjuna Jeg lagði þá byröina í hát, reri ofan fljótið að kofanum og sótti svo lækni. En Mr. Treverton veit hezt hvað svo gerðist’. ,Það er satt, William" svaraði Trev- erton. ,Þú annaðist mig með alúð, tryggð og þolinmæði, og þegar jeg komst á fæt- ur, þá hjáipaöir þií mjei til að komast til California, og þaðan kem jeg nú svo rík- ur maöur, að jeg get launað vini minum Gerald Leslie göfuglyndi sitt. En hvað snertir þennan ræfil, Craig, þá hefur ó- sigurinní öllum hans glæpaverkum yfir- bugað hann svo gersamlega, aö jeg efast nm að lögin geti það hetur. Haim auð- vitað skilar aptur peim hundrað þúsund dollars, sem hann sveik út af Leslie’. ,Það skal jeg gera’ sagði Craig, sem nú fyrst lauk uj p munninum og stóð um leið á fætur og slangraði fram eptir góifinu eins og drukkinn maður. ,Jeg er ríkur—takið livað sem þið viljið. Jeg fer hurt úr NewOrleans og kem aldrei aptur’. ,Hann nam staðar allt í einu, brá vasaklút upp að munninum og er hann tók liann frá, var hann blóði litaður. Það hafði slitnað í honum æð innan- brjósts. 17. KAP. Þeir Gerald Leslie, Philip Treverton og Wiijiam Bowen, fóru með Craig heim á skrifstofu hans og þar endurbórgaði hann hina rangfengnu peninga Geralds, Svo ritaöi hann langt mál um glæpi sína, er hann staðfesti með undirskript sinni í viöurvist þessara þriggja votta. Að því húnu hjeldu þeir Gerald og gamli fjelagsbróðir hans til íbúðarhúss Hortons aptur, þar sem þeir höföu skilið við Mortimer Percy. Þar var allt eins og þeir höfðu skilið við það stuttu áöur- Mortimer sat nokkuð frá Aðalheiði; hæði voru þegjandi og augsýnilegt að þau liöfðu ekki leitað eptir sættum. Þær konurnar sátu við sauma, er var næg af- sökun fyrir þögninni, en Ágústus stóö út viö gluggann og reykti vindil. ,Þjer eruö máske hissa á að sjá mig kominn aptur, Mr. Horton?’ spuröi G»r- ald. ,Jeg skal meðkenna aö svo er’ svar- aði Ágústus, Jafnvel þó breytni frænda míns, Mr. Percys, hafl vanið mig á, að verða ekki hissa á öllu. Opinheranir þær í morgun koma mjer á engan hátt við, svo jeg skil ekki í hvað það er, sem teymir yöur og Mr. Treverton hingað nú’. ,Einmitt það, Mr. Horton’, svaraöi Gerald hrosandi. ,Þjer gieymið því að jeg á dótturi’ ,Nei, það geri jeg ekki. Jeg hef fulla ástæðu til að minnast þess Mr. Les- lie. Jeg gaf fimmtíu þtísund dollars fyr- ir áttunginn, þrælinn, og allt útlit fyrir að hver sá peningur sje týnduri’ Ekki, ef þjer höndiið strokuþrælinn svaraði Geraid. ,Ekki |ef jeg næ henni, nei! Það skai, svei mjer, ekki verða mín skuid, ef hún sleppur í annað sinn, ef jeg festi hendur á henni aptur. Og hvaö snertir Engiendinginn Gilhert Margrave’. tÞjer hiíflð honum liklega ekki? spuröi Gerald. tNei,fsVei mjer þá. Viö suöurhyggj- ar erum sem stendur ekki í því skapi aö liða nokkra hrekki byltingamanna. Mr. Margrave skal horga hrot Louisiana-lag- anna háu verði’. Agústus gekk um góifeins og tjóðr- að tígrisdýr. Hver lireifing hans sýndi hversu ákaflega hann vai reiöur yfir ó- sigri sínum allt í gegn. ,Mr. Hortoui’ sagöi nú Gerald eptir litla þögn. ,Við Treverton konum hing- að i kvöld til þess að tala við yöur um mjög alvarlegt málefni. Við erum hjer komnir í þeim tilgangi aö ákalla dreng- lyndi yðar og sómatilfinningu. Treystið þjer yður til að hlusta með þolinmæði á mál ohkar?’ Framh.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.