Heimskringla - 09.09.1891, Blaðsíða 1

Heimskringla - 09.09.1891, Blaðsíða 1
ar. Nr. 37 Winnipeg. Jlan., Canada, 9. Nepteniber 1891. Tolubl. 245 350DOLLARS I PREMIU I AGÆTIS MTTinJM. „Heimskritigla” veitir þeim næstu 800 kaupendum, sem borga að fullu Hkr. íil ársloka f. á. (þar í taldir eintiig þeir, sem pegar eru búnir að borga), færi á að verSa hluttakandi á drætti um neðangreinda ágætismuni: 1. OEGEL ------- $250 2. KTVEnsrnsr-G-'criaii.-TT^ - 40 3. BEDEOOM SET - - - 30 4. MEBSKIJMS pípu-etui - - 15 5. biblia með t'jölda mörgum myndum eptir heimsins fræaustu Bibliu-málara _12.50 347,50. Nöfn þeirra, sem borga, verka auglýst i blaðinu fyrir hverja viku og bók verð ur haldin yfir öll nöfnin og númer þeirra. Sjera Jón Bjarnason liefur valið eitt hvert sjerstakt númer liawda hverjum af þessum 5 gripum úr númerunum 1—800. Þessi gripa númer hefur hann lagt í umslag, innsiglað og er það geymt á banka hjer í bænum. Þats verður fyrst opnaí við dráttinn. Öll númerin verða dregin upp, til þess að allir gripirnir gangi út. Kyir askrifendnr frá 1. maí þ. á. til ársloka, sem greiða fyrir fram $1.50, ver«a einnig þátttakendur í ofangreindum drætti á mununum. Bandaríkja peningar teknir fullu verði neraa ávísanir á banka annarsstaðar en Winnipeg. HINN SASKATCHEWAN- DALUR. .Mets því að jarilbrantir hafa nú þegar verifl byggðar, bæði frá Calgary og Kegina, 'þá hafa hin ágætustu búlönd í hinutn ordla^da Saskatchewan dal nú loksins verið gerð möguíeg til ábúðar fyrir innflytjendur. Landits þar hefur inni að halda be/.ta jardvcg, ntrgd af tinibri og kol- nm, stöðuvötn og ar með tiern vatni, enn fremur ágætt lontMÍag;. Canada Kyrrahwfs-fjeiagi'á hefur nú sett iönd sín á þessu svæði til sön; fyrir mjög svo LAGT V£RD með ágætum borgunar-skilmálura. FRI HFIMILISRJÉTTARLONO fást meí fratn alSurgrelndum brautum. Stjómin hefur opnað SKRIFSTOFU afl ited Doer, nálægt ísl. nýlendunni, til að leidbeina innflvtjeiidiiin, sem koma til nýiendunnar. Þeir sem vilja fá nákvæmari UPPLVSINGAR skrifi til aðal-landumboðsmanns Canada Kyrra- hafsfjelagsins í WinnTpeg. Fjelagið Uefur til sölu lönd hiagað og þangað í liinutn be/.t byjjjjda hluta Manitobafylkis og gefur hverjum manni allar þær upplýsingar, sem nauðsynlegar eru, viðvíkjandi verði ogafstöðu, kostnaðarlaust, með því menn snúi sjer til L. A. HAMILTON, C. P. R. Land (’ommissioner, WINNIPEG. FRJETTIR. Englaud. Hinn fyrsta pessa mánaðar öðluðust lög f>au gildi, er afnema trúarbragðakennslu í ensk- um skóluin. Þó að lög f>essi sjeu í sjálfu sjer ofur meinlaus og eigi fiurfi að óttast neinar sjerlega illar afleiðingar [>eirra, J>ú var svo sem auðvitað að klerkavaldið mundi una f>eim lieldur illa, enda skoruðu margir prestar ú tilheyrendur sína, sunnudeginum úður en lög J>essi komu í gildi, að biðja hinn alvalda, að afstýra öllum fieim skaðlegum afleiðingum, er slfk lög kynnu nð hafa á trúarbrögðin. Það hefur pegar vakið sjerstak- legt athygli liinna ensku iilaða, að hægt væri að fú póst frú Japan ú 21 degi og spú f>au að verzlunarsam- band heimsins muni ©f til vill al- gjörlega breytast fyrir pa snk. gf. James Gazette segir I ritstjórnar- grein einni, að yfif I anada liggi hinn helzti vegur til Austurheims og að England verði J>ví fyrir hvern mun að halda í nýlendu fiessa. Nefnd sfi, er send var til írlands til að rannsaka ústand almennings í hinum búgstöddu ]ij«ruðum [>ar, skýrir svo frú, að peningar [>eir, er Lord Zetland og Mr. Balfour geng- ust fyrir að safna samati, sjeu f>egar eráförum og að líklegt sje að enn [>á verði að skora á alinenning um frekari hjúlp, f>ar sem stormar (>g rigningar hafi enn gjörsamlega eyði- lagt alla von um góða uppskeru, bæði korntegunda og jarðepla. Þjóðernisflokkur íra hefur lj'st yfir f>ví, að peningunum hafi í mörgum tilfellum alls eigi verið varið í fieim tilgangi er til var ætlast. Síðustu frjettir frú Englandi segja svo, að ef til vill muni samningur Rússa og Tyrkja, um siglingu rúss- neskra herskipa um Dardanella-sund- ið, leiða til einhvers verra, f>ar sem f>etta sje algjörlega gagnstætt pví, er stórveldunum kom saman uni viB friðarsamninginn í Paris 1850—en eitt af skilyrðum samnings f>essa var, að engra |>jóða herskip mættu nokkru sinni fara um sund f>etta. Auðvitað var J>etta af Englands húlfu stílað móti Rússum. Ensk blöð segja nú, að England verði hjer að taka alvarlega í strenginn. Aptur segja frönsk blöð, að Tyrkja- soldún hafi fullan rjett til að gera slíkan samning, er hjer ræðir um. Kanske nú takist, að fá friðinum slitið. Þýzlcnlnnd. Flest blöð f>ar minn- ast á ársdag Sedsn bardagans. Að- alinntak blaðagreinanna er á J>á leið, að Þvzknland bvorki vilji nje Brúkað á mm^ouuiu ueiuiuu. -ío uiu .. uiat auOuuui. ætli að rjúfa friðinn, en muni f>ó jafnan verða reiðubúið að halda nppi virðingu og heiðri landsins og hefna allra ástæðulausra móðgana. Sósialistablaðið, Die Volkswacht, hefur verið gjört upptækt og útkoma f>ess bönnuð, par sem pað í grein- um sínum hefur ráðist bæði á keis- aranu og kanslara Von Caprivi, og hefur útgefandi blaðsins verið tek- inn fastur. liússland. Elzti sonur Rússa- keisara og væntafdegur ríkiserfingi er lofaður prinsessu Marie af Qrikk- landi. Eptir hinum Kanónisku-lög- um grísku kirkjunnar eru persón- ur pessar of náskyldar til að mega giptast, en par sem Rússakeisari er bæði kirkjulegt og veraldlegt yfir- vald kirkjunnar og skipahir hans [>ví hafa nokkurs konar páfalegt gildi, mun eigi örðugt að fá þessu breytt.—Sagt er að Rússar hafi fengið Serviu til að fresta heræfing- um sínum til vorsins. Virðist petta benda á, að friðnum sje eigi hætta búin að sinni, og segir J>ví enska blaðið t(Times” petta velko’nnar frjettir. Tyrkja soldán hefur nýlega látið undan öllum kröfum Rússa, að pví er snerta frjálsa og óhindraða um- ferð fyrir herskip peirra um Dardan- ell-sundið. Hefur petta vakið all- mikla óánægju á Englandi, par sem herskipum annara pjóða er bönnuð sigling um sundið. Italla. Fjárimgur ítaliu stendur á mjög veikum fótuiu. Hin 3 síð- ustu ár hefur tekjuhallinn numið til samans $100,000,000. Verzlun fer árlega hnignandi. Aðflutning- ar eru nálaagt priðjungi minni en 1880—7. Um fyrri helmiug pessa árs minnkuðu tolltekjur um $4,000, 000, eða 10 af huudr. Það er pvl eigi furða, pó megn óánægja sje meðal alpýðu á Ítalíu, enda eru skattar og álögur par litt bærar. IJkt pessu er fjárhagslegt ástand Rómaborgar. Bæjarstjórnin par hefur um stund orðið að hætta við ýmsa opinbera vinnu, pví eigi hef- ur verið til nægilegt fje. Ætla nú enskir og ítalskir bankamenn að reyna að ráða bót á pessu með pví að stofn nýjan banka I Rótnaborg. Chili. í síðasta blaði Hkr. var pess getið, að uppreistinni mundi bráðum lokið. Þetta hefur reynzt svo. Þvi eptir síðustu frjettum hefur Bal- maceda forseti flúið úr landi. Hvert hann hefur haldið vita menn ekki gjörla, en líklegt er, að hann muni hafa farið yfir Andesfjöllin til Boue- nos Ayres og svo reynt að koinazt paðan til Norðurálfunnar. Síðari fregnir segja svo frá, að Balmaceda muni ekki hafa tekizt að hafa einsmikiðfje með sjer og ætlað var, par sem einn af fjelögum hans var tekinn fastur í Santiago, er hafði meðferðis $300,000 í Chili-banka- nótum og $800,000 í ávísunum til London. Sem auðvitað, var fje petta gjört upptækt. BANDARIKIN. Að pví er segir í Ma'nual of Railroads voru í Bandarikjunum 1. jan. 1891 100,817 mílur af járn- brautum. Tala gufuvagna í brúki var 32,241, fólksvagna 30,211, flutn- ingsvagna 1,001,970. Höfuðstóll járnbrautarfjelaganna var 10,393 miljónir dollars eða hjer um bil helmingi meiri en fyrir 10 áruin síð- an. Tekjurnar voru 1890 alls $1, 098,847,478. Það er nær pví 11 af hundraði af höfuðstólnum. Eins og kunnugt er, hefur Bandaríkjastjórn bannað Kínverjum að fiytja inn. En peir sjálfir eða aðrir fyrir peirra hönd, hafa sjeð rúð til pessa. Kínverjar lenda fyrst í Canada og par er boðið 100 dollara hverjum peim, er takast vill á hendur að koma peim yfir takmarkalínuna; en úr pví verða synir hins himneska rikis efalaust að sjá um sig sjálfir. Kona ein í London Ont. hefur tekist á hendur, með tilhjálp bónda síns, að koma Kínverjum yfir landa- merkjalínuna til Mich. Aðferðin er sú, að konan sveipar Kínverjana I ekkjubúning og pannig lomskrast peir yfir línuna. T'iðarsöliimönnum í Minnesota, Iova og Wisconsin hefur komið saman um, að hækka verð á húsa- við, svo að neraur hjer um bil ein- um dollar á hverjum púsund fetum. Sjö grímumenn stöðvuðu járn- brautarlest— á Denver og Rio járn- brautinni—sem var á leið frá Ogd- en, hinn fyrsta p. m. og stálu í pen- ingum $2.000. farpegjunum var ekkert mein gert. Ræningjarnir neyddu umsjónarmanninn á Texas Creek járnbrautarstöðinni til að stöðva lestina og samstundis settu peir vörð um gufuvagninn. Af kindaranum var tekið gullúr og að pví búnu var hann rekinn til að opna farangursvagninn. Ræningjarnir tóku pá hina áður nefndu peninga-upphæð og sneru síðan til hesta sinna og riðu sem skjótast til fjalla. Mönnum var pegar safnað til að leita ræningj- anna. Og til Trinidad var sent ept- ir nokkrum af hinum orðlögðu hund- um, sem brúkaðir eru til að leita uppi glæpamenn. Líklegt pykir að ræningjarnir muni ekki komast und- an. Loptsiglingin sem fara átti frain í Detroit, hinn 29. f. m., endaði hræðilega. George Hogan frá Ann Arber, loptsiglingamaður, var á loptfarinu. Þegar hann var hjer um bil 1000 fet frá jörðu, varð hann viðskila við bátinn og fjell til jarð- ar með ógurlegum hraða og molað- ist allur sundur. Bróðir mauns pessa fórst einnig á loptsiglingu 1 New Vork fyrir 2 árum siðan. Hinn 3. p. m. sprakk í lopt dyna- mite-verksmiðja nærri White Pige- on, Mich. L>ar voru nær pví 20 tons af sprengiefni pessu í byggingunni. Hún hvarf að fullu og öllu. Sextán verkamenn, fiestir Norðmenn og Svíar, [fóru sömu leið og ómögulegt er að vita nöfn peirra, par sem bæk- ur fjelagsins og aðrar skýrslur einn- ig töpuðust. í White Pigeon kom skelkur mikill yfir fólkið, pvl hús skekktust par og vörur fleygðust af hillum búðarmanna; svo fjell og turn hinnar pj'zk lúthersku kirkju niður með miklu braki og brestutn. CANADA. Mikill gauragangur var í ping- inu í Ottawa 2. p. m. út af skýrsl- uiram um mannfjölda í Cai.ada. Manntalsskýrslurnar fyrir árið 1891 bera með sjer, að fólkstalan í Can- ada petta ár eru 4,829.344 manns, en 1881 var fólkstalan 4,324,810. Eptir pví hefur fólkstalan á 10 ár- um að eins aukist um 504,534, en á síðustu 10 árum hefur tala innflytj- enda til Canada, samkvæmt opin- berum skj'rlum, verið 800,171, peg- ar nú er tekið tillit til eðliiegrar fjölgunar fólksins, sannast að í Ca- nada eru nú 1,077,531 færra en eðli- legt væri. Þetta segir Sir Richaad Carthright stafi af pungum áiögum sem apturhaldsflokkurinn sje orsök I og kvað Canada að eins vera nokk urs konar gróðrarstj'ju, par sem alið væri upp fólk fyrir Bandaríkin, og bar íhaldsflokknum á brýn, að petta, ásamt fjárdráttarmúlum peim, er kom- ið hafa fram meðal meðlim stjórn- arinnar f Ottawa, hafi lítillækkað Canada f annara pjóða augum. Þessu svaraði Mr. Mackintosh á pá leið, að stjórnin stæði ekki í ábyrgð fyrir prívat-gjörðum meðlima sinna. Allt sem stjórnin gæti gert væri, að losa sig við pá meðlimi og aðra, sem hefðn orðið uppvísir að óráðvendni; að öðru leyti sagði hann að tilgang ur framfaraflokksins væri einungis sá, að komast til valda, par sem stjórnarinnar uprogram” væri að auka velgengni Canada, og gera pað að mikilli pjóð. Póstur sá er fór frá China og Japan 19. ágúst með gufuskipinu uEmpress of Japan” kom til Van- couver í Br. Ool. 29. p. m. Var svo fluttur yfir pvera Aineríku á 88 klukkustundum og pá tafarlaust sendur til Norðurálfunnar og er par að öllu forfallalaus'j væntanlegur í dag. Þetta verða að eins 21 dag- ar, og hefur póstur aldrei verið sendur eins langan veg á svo stutt- um tíma. Maður nokkur í Toronto, að nafni Redway he'ur búið til sj'nishorn af ný^ju skipalagi, er menn ætla að muni algerlega breyta pví bygg- ingarlagi, sem nú tíðkast á skipum á stórvötnunum. í áformi er að mynda fjelag til að byggja skip með pessu lagi, og eiga pau að fara eptir St. Lawrence-fljóti alla leið til sjáfar og flytja korn, ost og fl., en taka aptur kol til baka. Hjá Niagara Falls fannst hinn 3. p. m. all-njikill virkisskuríur og f honum beinagrinduraf brezkum her af mönnum úr striðinu 1812. Sumt af einkennisbúningnum var óskemmt að mestu leyti. Sömuleiðis fundust par tóbakspokar, tigilhnífar og margt fl. Þegar eru fundnar 14 beina- grindur. Herdeildar númerin á hnöppunum á einkennisbúningnum voru 90 og 103.—The Historical Soricty hefur tekið að sjer fundinn, Hrœðilegt atvik kom fyrir3. p. m. Flogaveikt barn átti að lækna, sam- kvæmt ráðleggingu fóstru pess, með hinni gömlu aðferð að láta barnið í heita pönnu. Þegar byrja átti á verkinu kom pað upp, að pannan var ekki nógu heit, svo barnfóstran tók lokið af stóinni og setti pönnuna yfir eldinn. Undir eins og fór að loga undir pönnunni, tók barnsauminginn að engjastsund- ur og sainan, en fósran^seii'i 'ieit að petta væri að eins krampaflog, hjelt pví kyrru í pönnunni. Að stundu liðinni kom kvennmaður að og tók barnið upp. Var pað pá orðið svo steikt, að stór stykki af lioldinu hjengu við pönnuna. Læknishjálp duggði ekkert og dó svo barnið við mestu harmkvæli eptir stuttan tíma. í sambandi við fregnir pær frú Portage La Prairie, sem Free Press hefur skýrt frú um að haldið verði áfrain að tengja Manitoba Norð- vestur-brautina vestur ú við—koma nú pær frjettir, að Grand Trunk- júrnbrautar-fjelagið sje f pann veg- inn, að leggja járnbraut frá Duluth til Winnipeg, skeyta hana síðan saman við Manitoba Norðvestur brautina og halda síðan áfratn alla leið vestur að Kj’rrahafi, gegnum Peace-River County til Fort Simp- son. Victoria-blöðin segja, a? fregn- ir um hið sanna 1 máli pessu muni koma í ljós innan fúrra daaa. ÍSLANDS-FRJET TIR. Eptir Fjallkonunni. REYKJAVÍK, 4. ÁGÚSTm1891. A LÞI NG I. XI. Afgreidd lög. Frú pvf sfðast hafa pessi frumvörp verið afgreidd sem lög frú alpingi. IX. Um löggilding verzlunarstaðar. \ ið lngólfshöfða (Kárahöfn) f Austur-Skaptafellssj'slu skal vera ibggiltur verzlunarstaður. X. U m að íslenzk lög verði eptir-1 leiðis að eins gefin út á íslenzku. XI. Um samf>ykktir um kynbæt- ur hesta. XII. Lög um sampykkt álands- reikningum fyrir 1888 og 1889. Þar með er staðfest með lögnm af pingsins hálfu, að eptir pað fjár- hagstfmabil, eða í árslok 1889, liafi eigur viðlagasjóðs verið .....................kr.873,895,99 tekjueptirstöðvar landssjóðs .................. kr. 29,930,40 reikningshalli.......kr. 98,901.39 XIII. Fjáraukalög fjrir árin 1888 og 1889. Aukafjárveitingin nemur alls 12,754 kr. 61 a. Þar í eru 776 kr. til að gefa út „Lovsam- ling for Island” XXI. bindi; 8000 kr. til vegabóta á aðalpóstleiðum; 8,749 kr. til póstferða; og 229 kr. 51 e. uppbót handa Hólinaprestakslli í Reyðarfirði fyrir tekjumissi farda-a- árið 1888--89 vegna utanpjóð- kirkjumanna. Fasteignir utanrfkismanna. Fr. Stefánsson hefur borið upp frun.v. um að banna utanríkismönnuin »ð eiga fasteign hjer á landi, netua pa ð sje með sjerstökum lögum le\ ft. Laxafriðunarlög. Gr. Thomsen hefir borið upp frumv. um friðun ú laxi, er koma skal í stað laganna f X 19. febr. 1886 og 56. kap. í I.... landsl.búlki. Kosningarlögin. Meiri liluti nefndarinnar f neðri d., 4 af5, um kosningarlagafrumv. Jóns A. Hjalta- líns o. fl. f efri d., vill fella frumv., en tveir í nefndinni, Jón Jónsscn N.-M. og Ól. Ólafsson, koma n eð annað í staðinn, pess efnis, að aints- rúðum skuli heimilt að fjölga kjör- stöðum I sj^slu hverri, eptir óskum og tillögum sj'slunefnda; upó skulu kjörstaðir aldrei vera fleiri en prír f hverri sj'slu”, Minni hluti nefndarinnar, Páll Briem, vill sampykkja frumv. efri deildar (J. A. H.) með lftils háttar brej’tingum. Vistarskyldan. Neðri deild hefir lokið við pað mál. Er 1. gr. frv. svo hljóðandi: „Það er úr lögum numið, að nokkur maður sje skyldur að vera í vist eptir að hann er 20 ára, og er hverjum manni heimilt að ráða sig til vinnu um svo stuttan tíma sem vera skal”. Enn fremur skal hver verkmaður, sem eigi er f vist, eiga víst ársheim- ili frá fardögum til fardaga hjá ein- hverjum húsráðanda, sem eigi er á sveit, og skal sá hinn sami greiða lögboðin gjöld fyrir hann, ef hann refjast. Frestandi neitunarvald. Grímur Thomsen hefir vakið upp*aptur hug- myndina um frestandi neitunarvald konungs, og borið upp í pví skyni stjórnarskipunarlagafrumvarji unr breyting á 8., 10., og 25. gr. stjórn- arskrárinnar. Hið frestandi neitun- arvald á pó að eins að ná til peirra lagafrumvarpa, uer snerta landsins sjerstöku atvinnuvegi”. uStaðfesti konungur eigi pess konar lagafrum- varp frá a’pingi, skal frv. óbreytt lagt fvrir i æsta alpingi, og sain- pjrkki báðar deildir pingsins pað pá óbreytt á nj' með | atk\æ?a, eru pað lög”. Launabót. Arnlj. Ólafsson flyt- ur frumvarp um hækkun á sýslu- mannalaunum í 2 sýslum, Skaga- fjarðar og Skaptafells, upp í 3500 kr. Ríkisráðið. Sami piiie-m. vill láta skora á stjórnina að sjú um, að íslandsráðgjafinn sitji eigi í ríkis- ráði Dana að pvf er snertir íslands sjerstaklegu málefni. >8uðurnn'tlasýsku, 12. júlf: uSum- artiðin hefur verið ágæt fni 20. maí pangað til nú, en grassp.retta er í lakara lagi sökum stöðugra og langvinnra purka. En í gær brá til vætu, og geta tún og engi tek- ið bótutn enn, par setn pan eru ekki brunnin til skemmda, eins og sagt er að eigi sjer stað sumstaðar f Fljótsdalshjeraði. JBriíin á Ölfusá er nú kotuin svo langt aðallir strengirnir eru kunmir yfir ána á pann stað, sem peir eiga að vera; og er búizt við að hún verði albúin seitit í p. m., ásamt veg- arspottum, sem að henni liggja Leggja inegin. Veginum j-fir nij'r- arnar frá Ingólfsfjalli ofan að brúnni miðar einnig vel áfram. Færeyingar peir, er stunda hát- veiði hjer við austurland, munu heldur vera færri en í fyrra. Þá voru peir sagðir um 2000 að tölu, en nú ekki nema 1000. Aptur kotnu hingað með uLaura” til Austfjarða um 850 sunnlenzkir fiskime'nn, sem róa á bátum hjerlendra manna fyrir liátt kaup. V athne er algjörlega hættur við að að leggja málpráðinn á milli Seyðisfjarðar og Reyðarfjarðar, enda var pað ekki árennilegt, par sem tveir háir fjallgarðar eru á leið- inni. Heilbrigði er víðast hvar msnna á milli.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.