Heimskringla - 09.09.1891, Blaðsíða 2
HKinSKRkMiU, WII«N1PE«, MASi, ». SEITEJIRER 1»91.
fcwtnur út á hverj- AnlcelandicNews-
am miðvikudegi. paper.
Published e v e r y
Útoefemdi r: Wednesday by
The Heimskringi.a Printing& Publ. Co’y.
Skrifstofa og prentsmiðja:
Lombarl St. - - - Winnipeg Canada.
Blaðið kostar:
Heill árgangur.............. $2,00
Hálf ir árgangur............. 1,00
Um 3 mínutSi................. 0,65
Sbvifstofa og prentsmiðja:
161 Lombard St.......Winnipeg, Man.
HP”Undireins og einhverkaupandiblaðs-
ius sbiptir um bústað er hann beðinn atí
senda hina breyttu utanáskript á skrif-
rtofu blaðsins og tilgreina um leið fyrr-
Mrandi utanáskript.
Aðsendum nafnlausum greinum verð-
ur ekki gefinn gaumur, en nöfn höf-
nndanna birtlr ritstjórnin ekki nema
með sampykki peirra. En undirskript-
ina verða höfundar greinanna sjálfir að
til taka, ef peir vilja að nafni sínu sje
leynt. Ritstjórnin er ekki skyldug til
aí endursenda rltgerfiir, sem ekki fá rúm
í blaðinu, nje heldur að geyma pær um
lengri eða skemmri tíma.
Upplýsingarum verð á auglýsingum
i „Heimskringlu” fá menn á afgreiðslu-
etofu olaðsins.
BITSINESS MANAOER:
Þorslemn Þórarinsson.
Hann er að hitta á afgreiðslustofu
blaðsins hvern virkan dag kl. 9 til hádeg-
is og frá ki. 1—6 e. m.
Utaraskript til blaðsins er:
The B simtkringla PrintingdPublishingCo.
P. 0. Box 305
Winni'peg. Canada.
V. ÍR. NR. 37. TÖLUBL. 245.
WlNNIPEO, 9. september 1891.
SVART
á
HVÍTU.
hljðtum vjer við allra fyrsta tæki-
færi að sýna almenningi, hvernig og
hvad stórmennið hann Mr. Einar
HjCrleifsson, er að vinna.
Lögbergið hans Einars er ekki
svo fjiillesið blað, að ýkja margir
viti, hvað þar er ráðið og rætt og
f>ess vegna skýrum vjer lesendum
vorum frá, að:
Eptir gijmlum'vanda, hefur E.
Hjðrleifsson eða Logberg fyrir
munti E'nars, risið upp og rótað í
moklinni, nagað náinn, og anaðfram
með ærumeiðandi ósannindi til
Hkr. og helztu áhangenda hennar.
Þstta kernur fram ínáhljóðum Ein-
arsyfir Gesti Pálssyni. Þarna ætl-
ar pokka-pilturinn að ná sjer niðri.
Að almenningur muni geta í
vonirnar, að ýmsra grasa kenni, f>ar
setn E;nar á hlut að máli, vilj-
um vjer sízt efa.
Og góðir drengir. Þjer skuluð
ekki lengi [mrfa að bíða eptir f>ví,
að vjer hefjum máls um petta efni.
Að pessu sinni skortir rúm. Bíðið
litla stund. Pilturinn verður sýnd
ur innan skamnis, svarturá hvítu.
Ritstjórnin.
BENDINGAR.
Vjer höfum svo prásinnis orðið
pess varir, að ýmsir af þeim, jafn-
vel hjer í bænum, sem hafa brjefa-
viðskipti við oss, og senda oss rit-
gerðir og auglýsingar, eru stundum
allt of seinir, að ná I þá útkomu
blaðsins, sem peir ætla sjer.
Lesendur vorir vita nú reynd-
ar, að IIeimskringla kemur reglu-
lega út á miövikudag I hverri viku.
Og að blaðinu er vanalegast lokað
uin eða fyrir miðjan dag á þriðju-
dögum, vita einnig mjög margir af
peiin, sem í grennilinni búa.
En hinu eru menn langt um ó-
kunnugri, sem vonlegt er, að rit-
gerðir purfa að berast rirstjórninni,
löngu áður en blaðinu er lokað.
Dar sem fátt er af starfsmönnum,
eins og við uHkr.”, er opt og tíð-
um ómögulegt, að sinna greinum
peim, sem ekki koma í tæka tið,
fyr en of seint, eða seinna, en hlut-
aðeigendur mundu kjósa.
t>ess vegna viljum vjer gefa
vinum vorum pá vinsamlegu bend-
ingu, að vjer getum ekki lofað að-
sendum innanmáls-greinum rúmi, í
næsta blaði, ef pær komatilvoreptir
fimmtudag hverrar viku,næstá und-
útkomudegi blaðsins. Allar ritgerð-
ir, að undanteknum frjettum, sem
koma seinna á skrifstofu blaðsins,
en á fimmtudag, geta pví ekki náð
rúmi í blaðinu, sem út kemur í
næstu viku á eptir, nema, ef til
vill, að þær sje mjög stuttar.
t>ó getum vjer gert ofurlitlar
undantekningar frá peirri reglu, ef
vjer erum aðvaraðir í tíma, af þeim,
er ætla að senda oss rit-mál.
Frjettir allarfrá löndum vorum,
er oss' einnig mjög annt um, að fá
svo fljótt sem auðið er, svo að vjer
getum birt pær ferskar og með
fullum áhrifum.
Auglýsingar, væri æskilegt, að
ekki kæmu seinna, en á mánudags-
kvöld, hverrar viku, annaðhvort send-
ar á skrifstofu blaðsin.s eða afhent-
ar einhverjum starfsmanni pess.
Þessar bendingar gerum vjer
ekki síður yðar vegna, heiðruðu
sameignarmenn vorir, heldur en
sjálfum oss í hag. Oss er um fram
allt annt um, að samvinna vor geti
orðið sem ljúfust og liðmannlegust.
Vjer skulum taka p>að fram um
leið, að undir eins og yður finnst
eitthvað að, af vorri hálfu, óskum
vjer að pjer hispurslaust gefið oss
það í skyn.
Það má ekki minna vera, en að
pjer, kæru landar, sem stofnsett
hanð hið eina alþýðlega, frjáh-
lynda og öllum ópúÍB^-kllkum óh iða
ísl. málgagn vestan hafs—hafið lausar
handury til^að. vinna að sem hrein-
ustuin og gagnlegustum framgangi
pess.
UM LEID
og vjer tökum eptirfylgjandi neit-
unarorð og svar frá hr. Stefáni I>órð-
arsyni til hr. Sölva Sölvasonar, upp
í blað vort, viljum vjer tala örfá orð
um þessar vœringar, sem komnar
eru fram hjá nokkrum verkmönn-
unum íslenzku og staðið hafa í
uHkr.” að undanförnu.
t>að er svo sem ekki uIslenzka
verkmannafjelagið” I heild sinni eða
nokkur aðal-málefni pess, sem hjer
er um að ræða. Það er ekkert
lífsspurnsmál á spöðum og pað er
alls eigi verið að vinna sjer til
fremdar eða sigurs og heilla.
Nei, pað er öðru nær.
Verkmenn'rnir eru komnir pann-
ig á stað, í blaðamálmn, að jafnvel
mætti segja að svo líti út, sem peir
hefðu alveg gleymt sínu fjelagi,
minnsta kosti gleymt, hvað peir
hafa upprunalega ætlað sjeraðin'nna
í og með pessari ágætu stofnun,
sem allir hljóta að játa, að er ein
hin fegursta, nytsamasta og gat
orðið löndum vorum til meiri sóma,
en jafnvel nokkurt annað íslenzkt
fjelaf?> sem enl> hefur komist á fót
vestan hafs—petta gat verkmanna-
fjelagið að voru áliti orðið.
fslendingar fundu alltaf meira
og meira til pess, að peir voru
þráfalt gerðir að hornrekum, hjá-
börnum og viðundri frá hálfu hjer-
lendra verkgefenda. Deir fundu
petta pvf freinur, sem peir kynnt-
ust meira f landiuu og eptir pví sem
peim skildistf betur, að pað var ekki
allur inunur á dugnaði eða verk-
lægni hjerlendra manna og íslend-
inga. Minnsta kosti sjaldnast sá, að
pað væru ísl., sem nettu skilið að
bera lægri ^hlut í kaupgjaldi o. s.
framv.
Svofóru þeir að hugsa oghugs-
uðu vel og rjett: Fkkert er pað
annað en samtökin, sem rjettir hluta
vorn, sem gefur oss meiri vinnu og
hærri laun, sögðu þeir. Og peir
sögðu alveg satt. Og svo urðu
samtök í samhugsun, samfundum,
samtali og samfjelagi. Allt sýnd-
ist ætla að ganga ljómandi vel og
fjelagið skreið hægt og hægt held-
ur upp á við og heldur áfram en
aptur á bak. Nýir og nýir meðlim-
ir bættust fjelaginu og allir skildu
að í þessu fjelagi voru menn að
vinna fyrir lifi, sínu og sinna.
Það er illt til orðs—en svo er
pó talað f heimahúsum, að minnita
kosti hjerna í henni Winnipeg—að
íslendingar geti aldrei verið fjöl—
mennir í fjelagi. Það megi allt að
pvf pakka fyrir, ef tveir menn kom-
ist stórslysalaust af í samfjelagi.
Þetta eru nú auðvitað ýkjur, pví að
vor göfugu íslenzk-lútersku, hálf-
lútersku og ó-lútersku kirkjufjelög,
bera allt annað með sjer. Sjálfsagt
parf nú engin samvinna að eiga
sjer stað þar, nema bara á milli
prests og safnaðar.
Það liggur, samt sem áður,
mjög nærri oss að fallast á, að pað
sje einhver hæfa f þvf, að íslend-
ingum gangi erfitt að halda hópinn.
Það virðist bóla á pví svo víða.
En verkmenn ættu ekkert að
láta sundra sjer. Þeim getur eigin-
lega ekki borið stórmikið á milli,
sem gefa líf sitt út fyrir sama starf
og sömu laun. Þar kemst trúar-
ágreiningur ekki að, par geturpóli-
tlkin legið milli hluta og par eru
menn svo sem ekkert bundnir við
prætur út af þjóðernis- hugmynd-
inni—hjer um bil sama, pegar mað-
ur er að strita, hvort fósturjörðin er
kölluð ísland eða Canada: í vinn-
unn og um vinnuna ætti mönnum
sár-lítið að bera á milli—ekki að
hleypa sjer í persónuleg, opinber
kappsmál.
Oss þykir sárt að sjá og
heyra, ef persónulegur rígur verður
til pess, að varpa stórskugga á
beztu fjelagshugmynd íslendinga
hjer í álfu. Það er aðgæzluvert,
að verkmennirnir fslenzku urðu
fyrstir til mynda verkmannafjelag
í pessari borg—pví má pó ekki
gleyma—og pað er hraparlegt, ef
peir blekkja pað heiðursspor f aug-
um góðgjarnra og skynsamra manna
—detta apturofan tindir borðið hjá
car.adiskum ubosum”.
[Vjer minnum lesend ir „Heims-
kringlu” á, að undir „Raddir frá alineDn
ingi” er pað ekki ritstjórn blaðsins, sem
talar. Hver ma'Sur getur fengið færi á
að láta (rnr í ljósi skoðanir sínar, pótt
(iær sjeu alveg gagnstæðar skoðunum
ritstjórnarinnar, en menn verða að rita
sæmilega og foröast persónulegar skamm-
ir; auk pess verða menn aö rita um
eitthvert pað efni, sem almenning að
einhverjn leyti varðar.
í 242. tbl.Hkr. stendurgrein með
yfirskriptinni: Verkamannafjel. og
Jón Júlíus, og undir pá grein hef-
ur nafn mitt verið ritað ásamt
tveimur öðrum.
Jeg lýsi þvf yfir, að sá eða þeir,
er ofanritaða grein hafa ritað, höfðu
enga heimild til að setja mitt nafn
par undir. Jeg hafði hvorki sjeð
nje heyrt innihald peirrar greinar
fyr en jeg las hana í Hkr.
Margur kann að hugsa, að pað
hafi verið Gestur sál. Pálsson, sem
ritaði tjeða grein, par hann var fit-
nefndur á fundi verkinannafjelags-
'ns til að svara óhróðursgrein þeirri,
er Sölvi Sölvason hafði ritað um for-
maiin fjelagsins, en slíkt er ekki;
greinin er e k k i ritnð af Gesti sál.
Pálssyni. Það er annars allt of
mikil býræfni, að taka annars manns
nafn í heimildarleysi og setja undir
grein. Jeg vildi óska að sá er
tjeða grein ritaði, skýrði frá, hvers
vegna hann tók mitt nafn og hvað
hann hefur sjeð sjer til rjettlætingar.
Stefán Þórðarson.
FÁEIN ORÐTIL SÖLVA
SÖLVASONAR.
Sölvi Sölvason hefur f 244. tbl.
Hkr. verið að leitast við að svara
grein peirri, er kom út f 242. tbl.
Hkr. með yfirskriptinni: uVerk-
mannafjelagið og Jón Júlíus”. Þó
jeg hvorki hafi ritað nje gefið nafn
mitt undir tjeða grein, pá finnst
mjer skylda mín að gera athuga-
semd við pessa grein Sölva, par
sumt í henni er persónulega meið
andi.
Sölvi segir í upphafi greinar sinn-
ar, að hr. Magnús Þorvarðarson og
jeg (tvfmenningarnir, sem honum
póknast að kalla okkur) hafi tekið
nafn G. Pálssonar f heimildarleysi
undir greinina, svo við þyrftum ekki
tveir einir að bera ábyrgðina. Að
svo miklu leyti< sem pessi ummæli
snerta mig, lýsi jeg Sölva Sölvason
ósannindamann. Jeg hef ald-
rei tekið anrtars manns nafn í heim-
ildarleysi, og pað sýnir glögglega
að sá maður, sem kemur með aðra
eins staðhæfing og Sölvi hefur gert,
er anpaðhvort ekki vandur að pví er
hann ritar, eða er meira en f meðal-
lagi heimskur.
Það er auðheyrt, að Sölvi hefur
ekki skilið pað sem hann ritaði, pví
ef hann hefði gert það, er ólíklegt
að pað væri eins mikið af mótsögn-
um hjá honum eins og er. Jeg
neimi ekki að fara að t.ína þær ailar
upp; jeg ætla að eins að benda á
eina. uí greininni: Jón Júlíus gagn-
vart Verkmannafjelaginu” segir
Sölvi á einurn stað: uEn pað er
að segja frá Jóni, að hann tók að
malda drjúgum við pessa tvo, sem
hann átti að semja við, en ekkert
gekk, pangað til tveir aðrir menn
voru kosnir og Iaunaðir úr sjóði fje-
lagsins, til að hjálpa honum í pess-
um erindum, pá vannst fyrst pað er
á fullkominn sigur vantaði”. Hjer
pakkar hann þessum tveimur sigur
pann er vannst. 1 sfðari grein sinni
segirSölvi: uÞeir menn, sem voru
þeir aumingjar, að hafa ekki ein-
urð að tala fyrir sig sjálfir (meðal
hverra peir tvímenningarnir eru—
Magnús og Stefán)”, ogpessir menn
eru einmitt sömu mennirnir, sem
hann tileinkar sigurinn á öðrum
stað. Þetta er eins mikil mótsögn
eins og nei á móti já.
Með einu dæmi ætla jeg að sýna
hversu tryggan grundvöll Sölvi hef-
ur fyrir sönnunum sfnum, par sem
hann stærir sig af pví, að hann hafi
verið fulltrúi fjelagsins, og hafi
verið skrifari pess, pá ætlast hann
til að pað sje sönnun fyrir pví, að
hann sje verður að hafa embætti á
hendi í fjelaginu. Sölvisk ályktun
er pá petta: Af pví Fensmark var
einu sinni sýslumaður, pá er hann
heiðvirður maður. Þó Sölvi hafi
verið fulltrúi og skrifari, pá er pað
ekki sönnun fyrir því, að hann sje
verður að hafa embætti á hendi, ef
ekkert sýnir, að hann hafi leyst
pessi störf vel af hendi.
Það er annars bezt fyrir menn,
eiris og Sölva, sem ekki hafa nægi-
lega skynsemi sjálfir til að skrifa ó-
not, heldur verða að sækja það til
annara, að láta slíkt ógert. Það
eru líka til svo stráklyndir menn,
að þeir hirða ekki um hvað þeir
skrifa, pegar eitthvert flónið stend-
ur boðið og búið til að bera ábyrgð-
ina.
Ávöxtur sá, er Sölvi uppsker af
ritsmíðum sínum, er þá petta: Hann
erósannindamaður, og hann
hefur bersýnilega sannað hversu fá-
vfs hann er. Sá sem öfundar Sölva
tetrið af slíkri uppskeru, er sannar-
lega öfundssjúkur maður. Það er
ekki óhugsandi að sá maður öfund-
aði Jón Júlfus fyrir að vera for-
maður fslenzka verkmannafjelagsins.
Ktefiín Þórdarson.
ISLENZKU DRENCIRNIR OKKAR
f
'W’iiisriisriiEPiEGJ--
Það hefur allt af verið sagt og rit-
að, að íslenzku drengirnir standi
jafnan f fremstu röðunum á hjer-
lenduin skólum. En peir eru held-
ur ekki á eptir öðrum drengjum í
leikjunum, tuskinu, eða gárunga-
skapnum. Þó margir gangi á skól-
ana og læri af kappi hið nytsama
og góða, pá eru þeir ekki færri, sem
jafnan eru í sollinum, sem ekki
læra svo mikið sem að skrifa nafn-
ið sitt, en æfa sig heldur í ýmsum
stráka-pörum og ljótu orðbragði og
eru smátt og smátt að færast nær
því takmarki að verða slarkarar.—
Og foreldrar þeirra og vandamenn
komast, ef til vill, aldrei að pví fyr
en um seinan. Sumir drengir, sem
s.töðugt eiga að ganga á skóla,
koma pangað ekki nema annan,
priðja eða fjórða hvern dag; þeir
eru pá máske að viðra sig með hin-
um og þessum einhvers staðar og
einhvers staðar, par sem enginn
pekkir pá, en aðstandendur peirra
standa öruggir í þeirri meiningu, að
peir hafi verið að læra á skólunum.
Sem dæmi pví til sönnunar skal jeg
geta pess, að maður (íslenzkur) kom
einu sinni heim til mín með brjef á
ensku, sem hann var nýlega búinn
að fá frá einum kennaranum í bæn-
um, og beiddi hann mig um að
pýða sjer innihald brjefsins, af pvf
hann skildi ekki ensku sjálfur. í
brjefi pessu var maðurinn beðinn
að láta kennarann vita: hvers vegna
að drengnrinn hans hefði ekki kom-
ið á skóla tvær undanfarnar vikur,
og að pað væri annars leiðinlegt, ef
hann hætti algerlega að sækja skól-
ann, pví drengurinn væri sjerlega
vel greindur. Maðurinn sagði, að
eitthvað hlyti að vera bogið við
petta, vegna pess, að drengurinn
sinn hefði ekki verið einn einasta
dag frá skóla, sex siðustu mánuðina.
En fáum dögum seinna komst pað
einhvernveginu fyrir, að einmitt
pessi sami drengnr hefði sjest.
nokkra daga vestur á sljettum hjá
piltum par, sem vöktnðu nautgripi.
Ólíklegt er, að þessi drengur hafi
verið sá eini, sem slíkt hefur brall-
að.
Varla sjer maður svo hóp af
drengjum—hjer í bænum—að leik,
að ekki sje par einhver fslenzkur
með, og ætfð eru peiríslenzku einna
háværastir og mestir á lopti; en pað
gerir nú annars ekki mikið til, ef
leikirnir eru í alla staði meirdausir.
En pað er sorglegt að sjá drengi—
sjerstaklega pá sem eiga góða for-
eldra—leika sjer að því, að kasta
spítum og steinum á saklausar
skepnur, lemja og kvelja hunda og
ketti, rífa sundur lifandi froska,
hanga í hölunum á vesalings kálf-
um, reita fjaðrir af lifandi fuglum
erta og hrekkja drukkna Indíána og
aðra aumingja. Hvaða foreldrar
mundu trúa slíku á drengina sína,
ef peir hefðu aldrei sjeð pað til
peirra sjálfir? Jeg man vel eptir
pví, hvað einn faðir sagði, pegar
prír synir hans voru klagaðir fyrir
honum vegna óknvtta, sem peir
höfðu frarnið f fjelagi með öðrum
náungum á þeiria reki:
^Er pað satt, Nonni, að pú hafir
gert það?’ sagði faðirinn.
4Nei, pabbi’ sagði Nonni litli.
tGerðirpú pað pá Óli?’
(Nei,svei mjer pá’, sagði Óli
(Þá hefur pú ekki gert pað Siggi
minn’, sagði faðirinn.
,Nei’, sagði Siggi.
Og svo varð ekki meita um pað.
—Hann trúir pvf ekki þann dag í
dag, að peir hafi gert það.
Þá er orðbragðið ekki æfinlega
mjög fínt hjá fslenzku drengjunum
sumum, sem halda sig við sollinn
og g'auminn. Það kemst einhvern
veginn svo makalaust auðveldlega
inn í litlu kollana peirra, að pað
sje ofurlítið hreystilegt að tala stór
yrði svona við og við, og ávarpa pá
sem hjá þeiin fara—bæði pá sem
peir pekkja og s'uma er peir ekki
pekkja—með alls konar dóna-orðum
og uppnefningum. Maður einn,
Jóu að nafni, fekk einu sinni dáiitla
ádrepu hjá íslen/.kum dreng, fyrir
pað, að vara hann við að standa
lengi á járribrautinni, vegna pess að
lestin væri áferðinni: ((Heldur pú
að jeg sje eins bandvitlaus og pú?’
sagði Strákur, og Ijet svo fáeinar
hálf enskar klausur fylgja á eptir,
sem enginn nema klúrustu dóna-
munnar gætu úti látið.
Sem betur fer, eru margir af ís-
lenzku drengjunum hjer í bænuui,
mikið góðir og siðaðir, en hiiiír eru
líka margir—svo margir, að pað er
hryggilegt—, sem ekki hugsa um
annað en að garia í blii.dni út í
gáskablsndinri séllfnn og glaumirin.
Þess væri óskandi, að íslenzkir
foreldrar kappkostuðu af fremsta
megni að halda drengjunum sínum1
frá fjelagi inislyndra annara-pjóða-
götu-pilta, pví pað er vissulega grát-
legt að hugsa til þess, að pað skuli
beinlfnis vera sökum hirðuleysis eða
hugsunarleysis aðstandenda sumra
drengja, að peir hafa farið villur
vegar, sem ef til vill voru að eðlis-
fari efni í göfuga og nýta menn.
Það hefði verið fallegt, ef ein-
hverjir góðir og greindir íslenzkir
piltar hjer í bænum hefðu myndað
fjelag lfkt pvf, sem nokkrir pýzkir
drengir stofnuðu einu sinni í borg
einni suður f ríkjum, og sem mið-
aði að pvf, að ná sem flestum litl-
um landsmönnum sínum frá sollin-
urn og koma peim á veg menningar-
innar.
•T. Magnús Sjarnason.
f ((fftonsanda”-greininni, sem1
Lögbergs-ritstjórnin sparðaði í Lög
berg hjerna um daginn, er pað gef-
ið í skyn, að jeg hafi sagt upp
kaupum á Lögb. fyrir pá sök, að
Jón Ólafsson tók einn við ritstjórn-
inni. Og Lögberg segir jeg muni
pað uvíst” að jeg hafi sagt upp
blaðinu, pegar Jón Ólafsson tók við
ritstjórninni.
Mikið rjett. Jeg man pað var
um pað leyti, sem jeg sendi upp-
sögnina, og jeg man meira. Jeg
man pað, að jeg borgaði árganginn
4. okt. næstl. og ásetti mjer þá, að
hætta að kaupa blaðið við lok át-
gangsins. Svo sendi jeg miða til
blaðsins 8. jan., sem gerði þeim
Lögb.-gentlemönnunum pað skiljan-
legt, að peir skyldu ekki senda
mjer blaðið framvegis. Svo keypti
jeg ekki Lögb. fyrr en f aprfl 1 vor.
Það yrði jafn-auðvelt fyrir ritstj-
að sanna annað en pað sem jeg hef
hjer hermt f pessu efni, eins og að
sannaþað, að hver sem deyrog ekki
er í fsl. lút. söfnuðinum, fari til
helvítis.
Það að jeg hætti að kaupa blaðið
við loa árgangsins, sannar einungis
pað, að einhverra orsaka vegna
hætti jeg að kaupa pað; en það gef-
ur enga sjerstaka ástæðu fyrir pví,
hvers vegna jeg hætti að kaupa
pað. Ekki sje jef/ pað, að minnsta
kosti, hvað sem Lögb. sjer.
Ályktun ritst., hvað petta snertir,
er pví algerlega gripiri úr lausu
lopti.
Kr. St.
MINNIISLANDS.
Eptir Mr. Pdl Bergsson.
(Fiutt á íslendingadag í Dulutli í sumar).
Herrar mfnir og frúr! Það er
eitthvað ópægilegt við pað, að vera
kominn hjer upp á ræðupallinu og'
eiga að fara að mæla fyrir skál ís-
lands, ef jeg inætti svo að orði kom-
ast. Það væri vandi fyrir vananri
ræðumann að gera pað svo vel sem
skyhli, og hvað pá heldur fyrir mig,
lítt við búinn viðvatiing. t’að er
vandi, segi jeg, par sem tala á um
pað, sem jeg veit að allir sem hjer
eru viðstaddir eiga helgast og kœr-
ast f eigu siniii, nefnilega, fóstur-
landið, þar sein hver og einn af oss
í fyrsta skipti blundaði við barm
móðurinnar og par setn litla mjúka
vaggan vor stóð; þar sem vjer lifð-
um í snkleysinu og ljekuin oss sem
börn. En það er eina bótin, að jeg
veit jeg þarf ekki að segja mikið.
Jeg veit að endurininningin er svo
sterk hjá yður öllum, að engin orð
megna að gera hana skýrari. Jeg
veit p;er munið allir svo vel eyjuna
tignarlegu f útnorður-sænum. Eyj—
una, par sem bjargsúlurnar gnæfa
úr faðmi sævarinstil skýjanna. Eyj-
una, par sem vjer sáum kvöld og
morgunroðan leika sjer um engil-
hvfta fjallatindana og hjúpa þá
töfrablæ sínum. Eyjuna, par sem
vjer sáurn vetrarbrautina og norður-
ljósin í allri sinni dýrð. Eyjuna, par
sem dagstjarnan sendir oss geisla
sína um miðnæturskeiöið. Eyjuna,par
sem vjer lika sáum iðgrænar hlíðar
og blómum skréyttar brekkur, skín-
aiidi fósSii, læki og ár, sem skáldin
' or fsíenzku svo opt hafa talað um
ogtnirint oss á. í ieinu orði: Þar
sein vjer sáum meiri tign og fegurð
náttúrunnar en vjer síðan höfum
átt kost á að lfta. Allt petta með
púsurid fleira rriini vera nægilegt til
að halda ininningunni um ættland-
ið forna ætíð vakandi í brjóstum yð-