Heimskringla - 23.09.1891, Side 3
I3ominioii oí* Canada.
iljylisjarðir oteiiiis fyrSr miljonir manna
200,000.000 ekra
af hveiti- og beitilandi í Manitoba og Yestur Territórmmim í Canada ók.ypis fyrir
ai iivfiii frábærleea frióvsamur jarðvegur, næg* at vatni og skogi
o^niegióblutinn'nóbegt járnbrauUnn. ^ Afrakstur hveitis af ekrunni 30 bush., ef
vel er umbúið.
ÍHIXU FBJOVSAIA BKLTl,
« tj 'íaskatchewan-úalnum, Peace River-dalnum, og umhverflsliggj-
andi's^jettferKtif'eru^feilina miklir flákar af i'urætasta akurianúi. engi og beitiland,
_hinn víðátturoesti fláki í heinn at htt byggðu landi.
r r
Malm-nama lantl.
Gull silfur járn, kopar, salt, steinolía, o. s. frv. Ómœldir flákar af kolanámalandi;
eldivitSur pví tryggður um allan aldur.
JÁBXBBAIIT FBÁ hafi til hafs.
■afnfnegu KiclUifiöU 'Vesturheims.
II e 1111 <e ni t loptslag.
Lontslavið í Manitoba og NorSvesturlandinu er viðurkennt hið heilnæmasta i
Amerikn Hreinviðri og purrviðri vetnr og suraar; veturmn kaidur, en bjartur
og staðviðrasamur. Aldrei poka og súld, og aldrei fellibyljir eins og sunnar i landmu.
SAMBAXDSSTJOBXIX I CAXADA
gefur hverjum karlmanni yflr 18 ára gömlum og hverjum kvennmanni sem hefur
fyrirfamilíu að sjá
1 (>(> ekrur aí landi
ftlveir ókevDÍs Hinir einu skilmálar eru, að iandnemi búi á landinu og yrld pað.
Á pann hatt gefst hverjum manni kostur á að verða eigandi smnar á.býlisjat ðar og
sjálfstæður í efnalegu lilliti.
í S L F. X Z K A K xÝlEXOUR
_ llllir SUOUl llUHlUgrtuw* Uj.viJUU,os
um 70 mílur norður frá Calgary, eu um 900 mílur vestur frá Wlnnipeg.
töldu 3 nýlendunum er mikið af óbyggðu, agætu akur- og beitilandi.
Frekari upplýsingar í pessu efni getur hver sem vill fengið með fwí að skrifa
um fað:
Thomas Beanett,
DOM. GOV'T. IMMIGRATION AGENT
Eda
W innipeg
I; | _ Baldwinson, (Islenzkur umboðsimtður.)
DOM. GOV'T IMMIQRATION OFFICES
- - « Canada.
LAJíDToKU-LO(xI5í.|
Allar sectionir með jafnri tölu, nemn
oe 26 getur hver familíu-faðir, eða
hver sem komin er yflr 18 ár tekið upp
sem heimilisrjettarland og forkaupsrjett-
arland. __w.„
IXXRITUX.
Fyrir landinu mega menn skrifa sig á
peirri lHndstofu. er necst liggur landuiu,
semtekiðer. Svo getur og sa er nem^
vill land, gefið öðrum umboð til pessaO
innrita sig, en til pess ver'Sur hann tyrst.
afl fá leyfl aunaðtveggja innanríkissqor-
ans í Ottawaeða Dominion Land-umdoðs-
mannsins í Winnipeg. |10 parf að borga
fyrir eignarrjett á landi, en sje pað tekio
áður, parf aö borga $10 meira.
SKYLDFBXAB.
Samkvæmt núgildandi heimilisrjett-
ar lögum geta menu uppfyilt skyldurnar
með þrennu móti.
1. Með 3 ára ábúð og yrklng landsms;
má þa landnemi aldrei vera íengur frá
landinu, en 6 mánuði á liverju ári.
2. Með pví að búa stöðugt í 2 ár inn-
an 2 mílna frá landinu er numið var,
og að búið sje á landinu í sæmilegii húsi
um 3 mánu’Si stö^ugt, eptir * arin eru
liðin og átSur en beðið er um eignarrjett
Svo verður og landnemi að plægia: a
fyrsta ári 10 ekrur, og á öðru ári 15 og a
þriðja 15 ekrur, ennfremur að ;á öðru ari
sje sáð ílO ekrur og á þriðjaári í 25 ekrr.
3. Með pví að búa hvar sem vill fyrstu
2 árin, en :að plœgja á landiuu fyrsta ár-
ið 5 og annað árið 10 ekrur og þá að sá
1 pær fyrstu 5 ekrurnar, ennfremur að
byggja pá sæmilegt íbúðarhús. Eptir að
2 ár eru þannig liðin verður landnemi að
byrja búskap á landinu ella fyrirgerir
hann rjetti sínum. Og frá þeim tima
verður hann að búa á landinu í þafl minsta
6 mánuði á hverju ári uin þriggja ára tirna.
ni eigxakbimkf.
geta menn beðið hvern land-agent sem
er, og hvern þann umboðsmann, sem send-
ur er til að skoða umbætur a heimihsrjett-
arlandi.
En sex mdnuðurn aður en. landnemi
bi6ur um eignarrjett, verður hann ao knnn-
geraþað Dominion Land-umboðsmannm-
um.
LKIDItEIXIXGA UJIBOD
eru í Winnipeg, að Moosomin og Qu’Ap-
pelle vagnstöðvum. Á öllum þessum
gtöðum fá innflytjendur áreiðaniegr leið-
beining í hverju sem er og alla aðstofi
og hjálp ókeypis.
SKIWIIIEIMILISKJETT
getur hver sá fengiö,er hsfur fengi'S eign-
arrjett fyrir landi sínu, eða skýrteini frá
umboðsmanninum um að hann hatt átt að
fá hann fyrir júrúmánaðar byrjun 1887.
Um upplýsingar áhrærandi land stjórn-
arinnar, liggjandi milli austurlandamæra
Manitoba fylkis að austan og Klettafjalla
að vestan, skyldu menn snúa sjer til
A. M. BUBDESS.
Deputy Minister of the Interior.
BEATTT’S TOUR OF THE WORLD. W
Ex-Mayor Daniel F. Beatty, of Beatty’s
Celebrated Organs and Pianos, Wash<ngto«f
New Jersey, has returned home from an ex-
tended tour of the world. Read his adver-
tisement in this paper and send for catalogue.
De»r Sir:—W*
returned home
Aprll 9, 1890,
from n toar
around the
worM, visitinj
Europe, Aeia,
(Holy I.and), In-
dia, Ceylon, Af-
rica (Kgypt), Oce-
anica, (Islaadof
the Sea8,) and
Weatern Ameri-
ca. Yet in all
our great J ourney
of 35,974 milea,
we do not remem-
ber of hearing a
piano or an organ
■weeter in tona
t h a n Beatty'a.
Por we belleve
we havo the
From a Photograph taken ln London, *'n*í?rn me°nt2
England, 18«9. made at any
prlce. Now to prove to you thnt thl* statement ls
absolutely trne, we would llke for any reader of tbli
paper to ordor one of our matchleaa organa or pianog
and wo wlii offer you a great bargain. l’articulars Free.
Satlafaction QUARANTKED or monoy promptly re-
fnnded at any time withln three (8) yeara, with lntereat
ui 0 percent. on eíthor Plano or Organ, fully warranted
ten yeare. 1870 we left home a penniless plowboy:
to-day we have nearly one hundred thousand oi
Beatty s organs and pianos in use all over the
world. If they were not good, we could not have
sold so many. Could we t No. certainly not.
Each and every instrument is fully warranted for
ten years, to be manufactured from the best
material market affords, or ready money can huj
IX-MAYOR DAWIEL F. BRATTY.
, Church, Chapel, and Pi
.Sá^sPiHC
‘ Beautiful Weddinz, Biri
________________I day or Holiday Presen
T_ ..Catalogue Free. Addn
Hon. Damel í. Beatty.Washington, New Jerse
Fjallkonail, Útbrp'ddnsta blaðið a
si.indi, kostnr þftta ár í Atro-ríkn nð eins
» dollar, ef nndvirðiö er greitt fvi'ir ágúst
mánnðar iok, ella $1,25, eins og áðnr hefir
’erið auglýst. Nytt blað, I.atidnoiii-
inn, fylsrir nú Fjallkotnmni ókeypis til
Hlra kaupenda; þaö blaöflytur trjettir fr/í
islendingum iOonadaoe fjnllar eineöngu
tro máiefni þeirra; keinur fyrst ttm sinn
it annanhvern mánuð, eri verður stækk
tö, ef þaft feer góðar viðtökur.
Aðai útsöluma'Kur í Wintiipeg,
Ohr. Ótafsson. 575 Main Str.
PRSVATE BOARD.
522. Ceutral Avenue.
Eyjólfur E. Olson.
X XO XJ s
Gegnt CITT HALL.
Ágætar vörur, prýðileg sjerstök kerbergi,
hlýlegt viðmót. Enska, frakkneska og
skandinavisku málin töluð. Eigendur
JOPLlNQ Á R0MAN80N (norðma'Sur).
HEIMSKRIXKLA, WIXXIPEK MAX., 23. SEPTEMBEB 1891.
á almentiings borð og satt að segja
pótti kássan ljót. Blátt áfram sagt,
höfðuð f>jer haugað saman öllum
þeim ófjetans illgetum og hrakyrð-
um, sem J>jer áttuð f>á til í svipinn,
og f>essu fylgdi sú aðal-meining, að
gera mig uúalanda”, uúferjanda”
og uúráðanda öllum bjargráðum”.
Svo sýndi jeg fólkinu aptur ukú-
gildið”—pjer munið eptir pví?—og
p á var f>að, sem f>eir hjeldu átta
fundi, skollarnir peir arna, og voru
að líta eptir hvort f>að mundi ekki
vera revnandi að toma rnjer í tukt-
húsið. En frjettin gekk J>eim ekki
í vil. Og svo stóðu J>eir upp, allir
kófsveittir af áreyuzlunni og fóru
út í Kuldann, og urðu gegnglærirog
grá-hvítir eins og skorpin ísu-roð.
Jeg segi yður svo ekki meira
af f>ví. Allar tilraunirnar og skript-
ir yðar urðu einmitt til f>ess, að afla
mjer nýrra og góðra vina. Og J>að
lá blátt áfram pannig í J>ví, að f>eir
sem ekki pekktu mig, en pekktu
I.ögberg, gengu svo sem alveg Ó-
gruflandi að pví, að pað hlyti að vera
nýtur dretigur, sem Lög'berg var að
níða, pað var svo vanalegt, að blaðið
svívirti betri tnenn.
Mig langar til að biðja yður,
gói mitin, að gefa út í saurblaðinu
yðar, svona við tækifæri, eitthvað
sannað eða sannanlegt, af peim ó-
drcngsknp, sem pjer eruð aptur tek-
inn til að dylgja í um mig. Jeg tek
með pökkum pó pað sje ekki nema
pumlungslengd. Jeg væri aptur
manna vísastur til, að b e t a 1 a yður
pað með drápu-stúf ellegar æfisögu-
broti.
En jeg verð að láta. yður vita
pað í tíma, að jeg fer ekki að spand-
jera upp á yður mörgum dálkutn
fratnvegis, ef pjer segið ekki eitt-
hvað myndarlegra, en pað, sem stóð
í 36. númerinu.
Reynið svo að vinna trúlega að
pví, að rægja mig við almenning
og varist asnaskapinn, að vinna svo,
að jeg hafi heldur hag af útgáfunum.
Málfæri hjá mjer,—sem pjer
kallið uEldoskt”—skuluS pjer sem
allra minnst fást við, pað hafa svo
margir yður vitrari og yður lærðari,
lokið lofsorði á pað.
Að pjer leggðuð út af vináttu
minni og hefðuð svo ukvikindis'"-kst-
ir yðar til sananburðar, gæti máske
verið nógu gott. Jeg held pjer ætt-
uð að reyna pað.
Ellegar pjer, sem kurteys ruað-
ur, heilsið almentiilega upp á nýja
Hkr.-ritstjórann, úr pví pjer vitið
nafnið hans.
Ætið reiðubúinn, yðar
J. E. Eldon.
NOKKURORÐ
nm vesturflutning.
Það hefur stundum verlð, að „emi-
grantar” hafa í blöðum gelið í stuttu
máli um ferð sína vestur um haf frá ís-
landi, það er: hvernig' viðbúð þeir
hafa sætt, hversu feröin hafi gengið
fijótt, ogj eins hvernig fæfti hafl veri-s.
Þó mun Jnú tiðara vera að menn hafl
skriftið um þetta 1 prívatbrjefi m heim
til kunningjanna. Jeg erekkert á móti
þvi þó þess sje opinberlega getið, ef rjett
er frá sagt. Flestir þeir sem til vestur-
heims hafa farið, hafa tekið sjer farmeð
.Allan-línunni” og hafa menn !áti« mis-
jafnt af því, eptir því sem fram viö hvern
hefur komið, að llkindum.
Nú í seinni tíð hefm mönnum staðiö
til boða flu'ningur vestur um liaf með
(lDeminion” linunni, en menn hafa til
þessa verið mjög hikandi í því, afS fara
með henni, af því að reynzla íslendinga
er svo lítil á þvi, hvernig væri að vera
með henni. Þó veit jeg ekki til, að þeir
sem með henni hafa farið, hafi látið öðru-
vísi en vel af því. Nú hef jeg, sem rita
j þessar línur, reyuzlu fyrir því, hvernig
er að fara með henni; við, rúmir 40 Is-
lendingar, áræddum á næstliðnu vori, að
taka okkur far vestur meS „Dominion”-
línunni, þrátt fyrir það þó ((agentar” All-
anlínuunar gerðu sitt til, að fá okkur
ofan af því, marga hverja að miunsta
kosti. Jeg mun nú ekki skrifa langt mál
um ferð okkar vestur, að eins geta þess,
að ferðiu gekk mjög fljótt, þareð við
vorurn að eins 21 dag af þeyðisflrði og
til Winnlpeg, og fórum þó með danska
póstskipinu (lThyra” til Skotlands og
veröur það ætíð tafsamara þar sem það
þarf að koma svo víða við og slóra á
leiðinni, og vœri mjög æskilegt h'5
, llutningur mc'5 því tækist af og ati
menn yrðu fluttir beint og tafarlaust frá
íslandi til Skotlands. Fæði, pláss og við-
búð á skipi Dominion línunnar var hið
bezta, og bæði á landi og sjó gerðu menn
línunnar sjer allt far um, bæði að hraða
ferðinni sem mest og iáta okkur þó llða
vel.—Og þó ekki standi nema mitt nafn
undir línum þessum, þá veit jeg að þeir
eins og jeg eru línunni þakklátir fyrir
meðferð áokkur. Herra Sveinn Brynj-
ólfsson á Vopnafirði, aðalumboðsmaður
Dominion-línunnar á íslandi, lofaði okk-
ur heima, að faraað minnsta kosti með
okkur til Englands og enti hann það vel,
því hann fór með okkur allaleið til Win
nipeg, og jeg veit, að við erum samhuga
um þnð, að votta honum inuilegt þakk-
læti fyrir umhyggju þá og mannúð, er
hann sýndi okknr á ferðinni.—Jeg full-
yrði hjer eptir, að ástæðulaust er fyrir
þá, sem flytja vilja vestur, að hika nokk-
uð við að fara með Dominion-línunni;
þvert á móti vil jeg fastlega ráða mönn-
um til, þeim er íhyggju kynnu að hafa,
að faratil Vesturheims, að taka sjer far
með Dominion-línunni heldur en með
öðrum, sem nú er um að velja, og svo
mikið hef jeg heyrt þá suma segja, sem
með Alian-línunni komu í sumar, að
ekki mundu þeir senda henni þakkarú-
varp fyrir meðferð á sjer. Herra B. L.
Baldvinssyni ljetu allir vel af, þatS sem til
hanskasta hafi komið, og hygg jeg að
hr. B. L. Baldvinsson geri sjer mikið far
um að beina löndum sínum leifS, þegar
hjer er komið.
Winnipeg, 1. ágúst 1891.
8. Sigurðsson.
JQHN JOHNSON, NR.I-18.
Eptir J. Magnús Bjarnason.
Þeir voru 42 íslandingarnir,—aliir
nýkomnir frá gamla landinu, sem lögðu
af stað í einum hóp vestur á járnbraui
til að vinna og verða ríkir. Hávaðinn
var ekki sVo lítili, sem þeir gerðu í
vagninum, þegar lestin var komin nokkr-
ar mílur frá Winnipeg—út af því, hvað
þeir ættu nú að kalla sigá ensku, þegar
til vinnunnar kæmi og verkstjórinn færi
að spyrja þá að heiti. Þeirþóttust aliir
vera vissir um það,að verkstjórinn myndi
aldrei geta nefnt nöfnin þeirra á íslenzku
og því síður myndi hann geta skrifað
þau rjett. Þaíivar hann Hálfdán Torfa-
son, sem átti nú að verða túlkurinn
þeirra, sem svo var vel að sjer, að geta
frætt alla hina um það, aft þ, æ, ö og ð,
vært ekki til í enska stafrofinu. Þess
vegna var það mikið skiljanlegt, að
nöfn, eins og Þorsteinn, Sœmundur,
Björn og Gudmundur, væru alsendis ó-
brúkandi í þessu laudi. Það var þá sjálf-
sagt, að reyna nú að fá nöfnin sín þýdd á
ensku. Hálfdán, sem kallaði sig á
ensku Harry Thomson, gat sagt þeim það,
að Sigurður væri sama sem Sam; svo
L,er-5i það ekkert til, þó Sigfúsar, Sveinar
og Sölvar, kölluðu sig líka Sam. Björn
skyldi kalla sig Bill eða Bob eða Byron;
Helgi og Hannes gœtu nefnt sig Harry
eða Henry; allir Jónasar, Jónar, Jósepar
og Jóhannesar, a ttu heimting á að vera
kallaðir John. Svo var nauðsynlegt að
taka sjer nýtt föðurnafn, eíia viðurnafn,
t. d.: Swanson, Anderson, Paulson, Ole-
son, Peterson, Ilenderson og Johnson;
það væri þólang-algengast, a* menn, er
er kæmu frá norðurlöndunum, kölluðu
sig Johnson, því flestir væru koninir út af
Jónum, það er að segja, ættu einhvern í
ættinni, semhjetiJón.
Svo fóru þeir a5 velja sjer nöfnin—
náttúrlega faliegustu nöfnin, sem Hálf-
dán gat bent þeim á. Þeir voru margir
sem áttu í óttalegu stríði með að velja
sjer auknefni el<a föður-nöfn, því allir
vildu endilega vera eínhvers synir, helzt
Johns-synir. Einn var svo heppinn, að
verasátíhndi frá Jóni biskupi Arasyni;
sá kallaði sig líka Johnson, og þóttist
góður fyrir sinn hatt. Nokkrir voru
Jónssynir, og þeir voru nú sjálfsagðir að
heitaJohnson á ensku. Sumir áttu afa
og lang-afa, sem hjetu Jónar, Jóhannesar
eðaJónasar; þeir kölluðu sigjolinsoná
ensku. í stuttu máli: allir kölluðu sig
Johnson, sem einhvern áttu í ætt sinni,
er Jón hjet.
Svo þegar þeir komu þangað, er þeir
áttu að vinua, þá hjetu 18 John Johnson,
og ati eins örfáir, sem hjeldu nöfnum sin-
um alveg óbreyttum.
Það hefði nú reyndar ekki gertsjer-
lega mikið tii, þó allirhefðu kallað sig
John Johnson, því verkstjórinn, sem var
mesti ráðsnildarmaður, tók það strax í
höfutiið, að númera alla þessa Johna
Johus syni, svo hann gæti æfinlega að-
greint þá, þegar áþyrfti að halda. í sjón
sýndist honum þeir allir vera mjög líkir,
og var stundum að spyrja Hálfdán að þvi,
hvort þeir væru ekki allir bræður. Sem
sagt, þá númeraði hann þá alla; kallaði
einn John Johnson nr. 1, annan John
JohDSon nr. 2 o. s frv., allt upp að John
Johnson nr. 18.
Þess vegna hefðu allir mátt kalla
sig John Johnson, því verkstjórinn hefíi
hæglega getað aðgreint þá með tölustöf-
unum. En það var arma’5, sem gertii
þetta nafn leiðinlegt og það þar þa5, að
ekki einn einasti af þessum átján gatbor-
ið það fram eptir ensku hljóðfalli. Og
fyrir þá sök varð dálítið þjark með að
ná launum þeirra, fyrsta dagiun sem þeim
var goldið, því enginn gat nefnt nafnið
sitt rjett. Þó hefði meira þjark orðið
út a' því, ef verkstjórinn hefði ekki stað-
ið hjáámeðan.
((Hvað heitirðu?” spurði gjaldkerinn
þegar kom að John Johnson nr. 1.
((Djonn Djonnson, nr. 1”.
((Það nafn er hjer ekki til” sagði
gjaldkerinn um leið og hann horf5i á
bókina, er láhjá honum áborðinu.
((Hann kann ekki ensku”, greip verk-
stjórinn fram í, ((og þvi ber hann nafnili
sitt fram á sínu máli, en þa5 er sama sem
John Johnson”.
Þegar nr. 1 varfailnn frá með sína
peninga, kom John Johnson nr. 2.
„Nafn þitt?” sag-Si gjaldkerinn.
((Gjonn Gjonuson, nr. 2” var svarið.
((Slíkt nafn er hjer ekki í bókinni, þvi
srSur eru þau tvö”.
En verkstjórinn greip fram í og
sagHi að þetta væii Jolin Johnson, nr 2.
Þar næst kom nr. 3.
„Nafnið?” sagði gjaldkerinn.
((Kjonn Kjonnson, nr. 3”.
((Það er eklti hjer í bókinni”, sagfii
gjaldkerinn.
((Þeir eru átján, herra minn, sem
heita Johti Johnson” sagði verkstjórinn
undur alvörugeflun, ((en enginn þeirra
getur nefnt nafnið sitt á ensku, af þvi
þeir eru nýkomnir frá íslandi, og ef til
vill, vilja ekki breyta nöfnunum nema
sem minnst að mögulegt er, aumingja
mennirniri’
((Ójá, er því svoleiðis varið!” sagði
gjaldkerinn.
((Svo kom sá næsti.
((Nafnið?” spurði gjaldkerinn blíð-
lega.
((Sjonn Sjonnson, nr. 4”. Svo fór
hann ogstrax kom annar.
((Hva'5 heitir þú?”
((Skjonn Skjonnson, nr. 5”. Svo fór
hann og annar kom.
„Nafnið?” sagði gjaldkerinn.
„Stjonn Stjonnson, nr6”.
((Næst. Hvað heitirðu?”
„Sjejonn Sjejonnson, nr. 7”.
l(Næst. Nafnið?”
((Svjonn Svjonnson, nr. 8”.
((0g næst. Þitt nafn?”
„Tjonn Tjonnson, nr. 9”.
„Næsti. Nafnið?”
((Jonn Jonnson, nr. 10”.
Þannig kem hver af ö'Srum og eng-
inn gatnefnt nafnið sitt rjett. En hversu
klaufalega sein þeim gekk að nefna
John Johnson, þá sást aldrei bros á
gjaidkeranum, fyr en nr. 18 kom og
sagði: „Þjonn Þjonnson, nr. 18”—hann
var ætíð smámæltur, liann nr. 18—. Þá
brosti gjaldkerinn og strauk svitann af
enninu. En það er bágt að segja að
hverju hann brosti. Þó getur maður
hugsað sjer, að honum hafl þótt nafnið
John Johnson vera Dokkuð margvíslega
og skringilega framborið á íslenzku, og
hafl beinllnis brosað að því; og svo gat
það hafa komið til af binu, að honum
hafi þótt þa-5 talsvert snildarbragð af sjer,
a* losast frá þessum ./o/mscna-fjölda, án
þess að borga nr. I það, sem nr. 18 átti
að fá. Það erannars erfitt a5 segja með
vissu að hverju hann brosti í þettaskipti.
Svo.,var það sex mánuðum siðar, að
ekki nema 7 af þeim 11 hjetu John
Johnson; hinir 11 voru búnir að fá sjer
ný nöfn, sem þeim þótti mikið þægilegri,
þatS er að segja, sem ekki voru eins al-
geng. Þannig var John Johnson, nr. 1
orðinn að Jack Jackson og John John-
son, nr. 14, hjet nú Charlie Charleson.
Svo þegar gjaldkerinn kom til að
borga þeim og spurði:
„Hvaft heitir þú?”
Þá var svarað:
„Kjegg Kjeggson”.
Og þegar hann spurði um nafn þess
sem næstkom, þá sagðirödd:
„Kjarli Kjarlason”.
En John John, nr. 18, sagði eins og
fyr, þegar að honuin kotn:
((Þjonn Þjonnson, nr, 18”.
Og þá brosti gjaldkerinn, sem vissi
að maðurinn var nú nr. 7, þó hann væri
nr. 18 sex inánuðum áður. Og efalaust
hefur gjaldkerinn hugsað, að illa væri
Islendingum við að breyta um nöfn.
PÓLSKT BLÖD.
(Þýzk-pólsk saga þýdd).
Hann laut niður og virti fyrir sjer
hinar myndirnar.
((Christine, Marie Anne, stiptpríóra
að Hasabrunn, 1011—1670”.
Myndin var af konu með bleiku,
hvikulu andlitsfalH, en augu hennar voru
svo köld, að nær því vakti kuldahroll að
líta á þau.
Hin næsta mynd var af yndislegri,
brosandi, litilli konu í búningi 17. ald-
arinnar; hún hafði dúfu á öxl sjer og
rósir á kjeltunni.
i.Cypi'ienne, greifinna Dynar, fædd
markgreifinna LeMans de Soiconpierre”.
Tennur hennar voru perluhvítar og
mjög var kjóll hennar niðurskorinn....
((Til þess að vera lagleg á að sjá.
til þess að þóknast piltunum”,hljóma'Si
fyrir eyrum greifans, sem bergmál lið-
inna tíma.
Hann gekk svo frá einni myndinni
til annarar, en leizt eigi á neina þeirra.
Allt í einu nam hann staðar frammi fyr-
ir dökkvum leyndardómsfullum konu-
augum,
Það var fögur og drottningarleg kona,
klædd í hvítt guðvefjarlín, með háum
pipuhálskraga, sem lagðisteins oggeizla-
dýrð um liöfuð henni, svo að það sýnd-
ist nærri því sem myndin stæði Hfsndi
ogliuis í svörtu umgjörðinni. Höfuðið
var lítið en hugljúft og elskulegt og hár.J
ið gullrautt og glansandi stóð í ur.dar-
legri mótsögn við lirafnsvörtu augun.
Það var eittlivað rösklegt, drembi-
legt og stoit og frábægjandi i andlits-
svignum, varirnar holdlegar og drættirn-
ir kringum munninn bentu á gázka og
og sjerþótta. Það hlaut að hafa verið
meistara-hönd, sem málaði þessa mynd,
en það var líka auflsjeð, að hún hafði
orðið að hætta við ólokið verk, því slóð-
inn á kjól hennar, fóturinn og gólfábreið-
an voru að eins lauslega dregin, en ekki
fullgerð.
Xenia, greifinna af Dynar, fædd 1560,
stóð grafið á silfurskjöldinn. En eigi
var dau5aárs hennar getið, nje livort
hún hefði verið gipt etia eigi.
GreifauuMi sýnist sem þessi fagra
konumynd hljóti þá og þegar, að opna
varirnar og fara að hlægja og ati hvíta
perlubandið á brjósti liennar verði at>
stíga og falla undan hröðum andardrætti
hennar. Er eigi sem hún rjett núna
beygi hötuðið með einskonar háðbrosi
og íalla eigi hin dökkvu augnahár hean-
ar eins og slæ5a yfir augu hénnar.
En það er kátlegur misskilningur.
Það var a5 eins fugl, er flögraði fyrir
gluggann og brá skyndilegum skugga á
myndina.
En það er eins og þessi undarlegu
augu mæni á eptir greifanum, er hann
gengur að ættbáiknum til þess fræfiast
um æfiskei5 Xeníu.
Það er skuggalegt þar sem myndin
hangir og líður þvi góð stund fyr enn
hann getur áttað sig á hin fðlnatia forn-
legaletri. En loks tekst honum að lesa
úr því.
„Xenia, fædd 1560”.
Einskis annars er þar getið, en að hún
sje dóttir J ose Maximilían og konu hans,
fædd barónsfrú af Todtenwart.
Vel má vera a5 hún hafi dái'S snögg--
lega. Það voru miklir óróa-tímari þá
daga. Auk þess hafa ættbálkarnir frá
þeim tímum ýmist týnzt eða verið n.jög
óf ullkomlega skráðir”.
Erfiherrann að Prozna sneri aptur til
myndarinnar.
(Viltu gjörast guðmóðir litlu dóttur
minnar, fagra Xenia?’ spurM hann.
Lengi, lengi virti haDn myndina fyr-
ir sjer.
Hann minntist nú þess, að hann eitt
sinn leiddi hina elskuðu kœiu sína inn
þenna sal og r5 hún þá nam staðar
frammi fyrir mynd þessari. Hefði hún
þá orðið hissa og sagt: (IIve ágæt mynd
er þetta. Mjer sýnist sem hið fagra
andlit heilsi mjer, svo meistari,' »a er
það dregitf. Og sjá5u, Gnstaf, he: 'ina.
Hefur þú nokkru sinni sjeð aðra íall-
egri’.
Hlægjandi hafði hann þá fæit liina
smágerðu, heitu fingur hennar að vör-
um sjer óg svaraði:
,Já, vissulega hef jeg. Þvídáistjeg
eigi daglega að þinui snotru litlu hendi’.
Nokkru síSar, er liinn kaldi árs-
timi hepti greifafrúna í herbergi hennar
og hún fór litið annað en um hinn stóra
ættarsal, hafði hann opt komið að hennl
er hún stóð sem sokkin i draumi, frammi
fyrir mynd frú Xeniu.
■ Framh.