Heimskringla - 23.09.1891, Blaðsíða 4

Heimskringla - 23.09.1891, Blaðsíða 4
HEHISKKIXÍLA, WlS.MPEtí, II VS. 5i3. SEITEMRER IHiM. bokgad hafa a? fullu Hkr. til yfirstandandi árs- loka þessir: ISo.: 342 Jónas Guðmundsson, Wpg. 343 Jóhannes Gottskalksson — 344 Sveinn Magnússon, — 345 S. G. Bæmundsson, Calgary. 346 Sölvi Sölvason, Wpg. 347 Helgi Priðbjarnarson, ColdSprmg. Allir verkmauua fjelagsmenn eiu befinirað koma á fund næsta laugardags- kvöld og sjerstaklega peir, sem enn f>á þykjast, hafa of lítið kaup, eða purfa að látasemja fyrir sig við verkgefendur um borgunarmáta eða þvílíkt.—Einnig ættu menn að vera búuir að hugsa sjer íiverja þeir vilja kjósa í f'jelagsstjórnina þá á fundinum. Stefdn Svein»son, skrifari. KÆRU ISLENDINCAR! Vjer höfum í hyggju að halda sam- komu í íslendingafjelagshúsinu á Jemima str., næstkom tudi I. «ictol»er (fimtu- dags-kvöld). Tilgmgur þessarar komu er sá, að geía löndum vorum færi á því, að sýna einum samlanda vorum, sem er veikur og í mjög átakanlegum kringumstæðum. drengilega hjálp. An þess a« vjer skýrum frá nafni vors bág- stadda bróður, uetum vjer með sanni árvanasýslu. sagt, að enginn íslendingur vestan hafs er verðugri styrktar yðar. Á samkomunni verða fjörug ræðu- höld og músik. Inngangur 25 cents fyr ir fullorðna, 15 cts. fyrir börn innan 12 ára. Fyrirliygjandi til næsta blaðs „Hkr.”: Fagurt kvæði eptir Frímann, „Fegins- hrollur” (framh.) Ferðasaga (framh.) eptir B. L. Baldw. Um skáidskap eptir St. B. Johnson Jón sterki eptir J. M. Bjarnason. Sagan „Pólskt blóð”, frjettiro. m. fi. YViimipeo. Herra Páll Magnússon, verzlun- armaður i Selkirk var hjer í bænum um helgina er leið í verzlunar-er- indum. MAKALAUSA meðal við öllum sjúkdómum er stafa af óhreinu blóði. MEDALID, sem æfinlega má reiða sig á að fullnægir kröfum manna er AYERS SARSAPARILLA LŒKNAR AÐRA LŒKNAR YDUR inniueg I A sunnudaginn var komu hingað sam- bæjarins 2 íslenzkir farpegjar,. karlmaður og kvennmaður, bæði ó- gipt. Nafn mannsins er Sæmundur Steinsson, en konan heitir Guðbjörg Ólafsdóttir, frá Landevjum í Rang- L>au fóru af stað frá Reykjavík 22. f. m. Segja maka- lausa árgæzku af Suðurlandi og hey- skap í bezta lagi, lakara til sjávar. Stúlkan ætlar hið bráðasta suður til Dakota til ættfólks síns. Uhættu fyrir kóleru og kóleru morbus, uiðurgangi og innantökum. Hið eiua rjptta er, að hafa Dr. Fowlers Extract of Wild Strawberry við hendina. Mr. 31. C. Brandsson kom hing að til bæjarins, 16. f>. m. frá Chica- go Hann ætlar að dvelja hjer hjá vandamönmun sínum einn mánaðar- tíma. Mr. lirandsson er að læra (Mecanic) maskfnu-smíði. Gigt kemur af eiturkenndri blöndu í blóWnu og verður læknuts með Ayers Pills. Mörg hættuleg tilfelli hafa verið læknutf með því meðali. Það kostar eigi nema lítið að reyna, hvafi þær pillur gera i þessu efni. íslenzk kona í Chicago, María að nafni, kona Gríms prentara, dó af slysum 14. p. m.—Hún var að þvo glugga á háu húsi, varð fótaskortur, fjell niður limlestist og marðist svo að hún dó eptir fáar mínútur. TÍMANLEG VÍSINDI. Mikil og gólt þekking er sýnd inek því að liafa Dr. Fowiers Extract of Wild St’awherry æf- inleea vitt hendina; það er ekkert því líkt meðal við kóleiu og allri innanveiki. FRÁ REGINA. Eg tók sex ílöskur af Burdocks Blood Bitter við lifrarveiki, en er nú albata og hef góða matarlyst, er eg hafði enga áður. Mrs G. Davis, Regina, N. W. T. KET-MARKADUR. Nú loksins er tækifærið komið (sjer- staklega fyrir aila þá, sein annaðhvort eru matvandir, eða tannlitlir), að kaupa sjer ærlegann bita af óseigu keti, af iivaSa tegund sem óskað er eptir, hvort heldur, nnntn, kimla, svina og fngla ket, enn fremuralls konar garð- ávextir. Jeg skal ábyrgjast öiium þeim lönd- am minum, sem verzla við mig, aS þeir skulu fá eins góða vöru lijá mjer, eins ogábeztn kjöt-mí>rkuðunum hjeríbæn- um, og þa'S með eins vægu verði og þeir borga á þeim ódýrustu.—Vörur sendar heimtil allra þeirra kaupenda, sem óska þess. JOHN ANDERSON. Næstu dyr vis CRAND PACIFIC HOTEL. syningin stendur yfir í árfrá 28. sept. til 2. okt. í verðlaumim verða gefnir alls $13,500 Niðursett tar með öllum járnbrautum. Frekari upplýsingar fást hjá N. C. BELL, \Secretary- T"eamrer. Wixnipeg. í MEIRA EN 50 ÁR. Mrs. Windslvwes Sooti.ing Syrup hefur veriti hrúkKt: meir en 50 ár af milí- ónum mæðra, handa börnum sínum, við tannt.öku og hefur reynzt ágætlega. Það hægir barninu, mýkir tannholdið, eyðir verkjum og vindi, heldur meltingarfær- unum í hreifingu og er hið bezta me'Sal við ni'Surgangi. Það bætir litlu aumingja börnunum undir eins. Það erselt í öllum lyfjabúðum í heimi. Kostar 25 cents flaskan.—Verið vissir um, að taka Mrs. Winslaws Sootting Syrup og ekkert annað NTTTT Hí.IT; ' 8 VlVIRDIFO ETÐILEOGINGAR- j INNAR. eptir Eiv\k frá Brv’um, fæst ái afgreiðslustofu llkr. og kostur 25 cents. | CANTON, N. D. ler staðurinn, þar sem hægt er að fá \ódýrast Dry Goods, kvenna- og barna uppsettahatta; matvöru og liarðvöru fyrir það verð, semenginn getur við jafnast. Wm/CONLAN. HENSIL P. O. JARXBRAUTStf, —HIN— viiisiHiistii braut. TIL ALLRA STAÐA, anstiir siulnr OG vesfur. Lestirnar ganga daglega frá Winnipeg með ITilmau Palace svefnva^na. skrautlega bordstofuvagna, beztu setuvaffua. LANG-BEZTU LESTIR, ER FRA WINNIPEG. J") GANGA Það er bezta bjaut fyrir þá, sem vilja ferðast austur, i tillitj tii farþegja. Hiin fiytur ferðamenn gegnum mjög eptir tektavert landslag og stendur í nánn sam- bandi við aðrar brautir, gefur tækifæri á afi heimsækja hina nafnkunnu bæí St. Paul, Minneapolis og Chigago,—Engin fyrirhöfn við að fá flutning merktann til Austur Canada. Enginn tollrannsókn. F.iilIiRJEF Tll, KOKMALFF og svefnherbergi áskipum til og frá með dllum beztu línum. JÁRNBRAUTIN. lestagangsskýrsia í gildi síðan 7. dec 1800. O'aranorður ci •—' P'* nr.119 nr 117 12,55e 12,40e 12,17e l l,h0f 11,171' Ll,01f I0,42f 10,091' 9,431' 9,071' 7,50f 7,00f 12,26e 3,15e 4,2 '.e 4,17e 4,02e 3,47e 3,28e 3,19e 3,07e 2,48e 2,33e 2,12e l,45e l,35e 9,40f 5,30f l,80f 8,00e 8,35e 8,001 ll,15e 0 3,0 9.3 15.3 33,5 37.4 32.5 40,4 46,8 56,0 65,0 68,1 161 256 343 453 481 470 Fara suður Va<; nstödva nöfn. Cent.St. Time. k. Winnipeg f. Ptage Junct’n .. St. Norbert.. ■.. Cartier.... ...St. Agathe... • Union Point. •Silver Plains.. ••••Morris.... • ...St. Jean.... ■ ..Letallier.... ■ I) esL Lynne. f. Pembina k. . Grand Forks.l -Wpg. .Junc’t.. . ..Brainerd .. ...Duluth.. ...f. St. Paul..k. ..Minneapolis.. ...Chicago.... nr.118 nrl2Q ll,20f ll,28f ll,41f ll,55f 12,13e 12,22e 12,33e 12,52e l,07e l,28e l,50e 2,00e 6,00e 10,00e 2,00f 7,00f 6,35f 7,0'5f 10,30f 3,00f 3,15f 3,48f 4,17f 4,58f 5,17f 5,42f 6,22f 6,53f 7,35f 8,20f 8,45f 5,40e 3,00e PORTAGE LAPRAIRIE BRAUfÍNT Kvennfjelagið heldur satrikoinu 1. oktðber í Islendinga-fjelairshús- ínu. Samkoman er stofnuð til styrkt- ar 'yrir íslending, er um lancjan tíma hefur verið sjúkur Off er par af leiðandi mjög bágstaddur. Vjer viljum innilega óska pess, að sem flestir íslendingar taki pátt í styrkt- artilrauninni og gleðji með pvi, ekki einungis forstöðufólkið, heldur einnig hinn sjúka mann, sem fjöldi landa vorra hefur margt gott að pakka. FRÁ CLINTON. Eg hafði í fleiri ár þjáðsi af nitiurgangi og höfu'Sveiki og gí.t ekkert fengi'S er bætti mjer, þar til eg fór að brúka Burdocs Blood Bitter, er læknaði mig algerlega. Það er hið bezta meðal, er eg hef reynt. Hattie Davis, Mary St., Ciinton, Ont. TIiBUR! TIiBUR! Vr5 höfum byrjað timburverzlun í Canton, og höfum allar teguudir af þurru timbri, einnig trjeræmur (singul), kalk, múrlím, hár og allar tegundir af veggja- pappír, lika gluggH-umhúuinL oghurðir. Komið og skoðið ogkynniðyður verðið áður en þjer kaupið annarsstaðar. MGCABE BRO’S. CANTON, - - - - N.-DAKOTA. TIb Allrt Dm Mr. Magnús Pálsson hefur höfðað meiðyrða-mál gegn herra Jóni Ólafssyni útaf ummælum hans í 35. p. á. nr. uHkr.” Málið var lagt fyr- ;r bæjarrjettinn á mánudaginn var. Máispartar kvaddir til að mæta fyrir rjettinum á morgun. C \ \ Dtin frá Montagne Bridge, P. E. I., skrif- ar: Eg hafði síðastl. sumar mjög slæm« höfuðveiki og har'Slífl og gat stundum varla sjeð. Ein flaska af Burdocks Blood Bítter læknaði mig algerlega. HVAÐSEGJA ÞEIR. Er að aukast að áliti. Stendur fremst fyrir áreiðanieg- heit. Fljót.t sagt, bezta meðal við öllum sumarveikinduin er Dr. Fowlers Extract of Wild Strawherry. Allir lyfsalar selja þati. John Field English Chymist, selur meðul í stór- og smákaupum; rjett á mót- Royal Hotel. Calgary, Alta. Það er hin alþýðlegasta oghelzta meðala-sölubú'iS í Norðvesturlaudinu. Mr. Field hefur haft stöfiuga reyuslu í siuni iðn, nú meir en 30 ár, og er- lega vel þekkturfyri’r hans ágætu meðul, svo sem Fields Sarsaparilla Bloóp Purii fler, $1 flaskan; Fields Kiduey Liver Cure, $1 flaskan, oghin önnur meðul hans eru vel þekktum allt Norðvesturlandið og hafa læknað svo hundruðum skiptir af fólki, er daglega senda honum ágætustu meðmæli fyrir. Komið tilhans, og þjer munuð sannfæaast um, að hann hefur meðul við öllum sjúkdómum. Alunið eptir utanáskriptinni : JOHN FiKLH, Eiilisli Cteyiiiist. Steplien Are., -.........................Calg.nry. lerðist þú til einhvers staflar í Mon tana, Washington, Oregon eða British Columbia, þá komdu og heimsæktu oss; við getum óefað gert betur fyrir þig en nokkur önnur brnut, jr*ar ''jor t*ruin einu, er höfam járubraut aiveg til þeirra staða. Bczta brant til California Til að fá fullkomnar upplýsingar snú— ið yður tíl næsta farbrjefasala, eða II. 8WINFORD, aðal-umboðsm. N. P. & M. Ry., Winnipeg. CHAS. S. FKE, Gen. Pass. and Tkt. Agt. N.P.R., St. Paul. H. J. BELCH, Ticket Agent, Winnipeg. SWEET & MtCOlELL J Lána bæði hesta ag vagna; fóðra gripi stuttan og langann tíma; allt mjög ódýrt. Sweet X; McConnell. Cavaller, - -- -- -- -- - \ortli-l)aliota. Fall, af háu húsi í Minneapolis, varð íslendingi að hana. Slysið skeði 18. f- m., en maðurinn dó 22. s. m. Hann var við húsasmíði, hjet iSnorri Benidiktsson (Vopnfirðingr)- Hvemig meðöl hreinsa og umi.reyta líkama mannsins, er brennandi spursmál. En það að Ayers Sarsaparillagerl mikla breyting á blóði, er algert sannað. Það er alstaðar áiitið bezta metial viti þvílík- um sjúkdómum. Læknir N. Lambertsen hefur um tíma verið mjög veikur. ‘German Syrup” VID HOSTA OC KVEFI. JohnF. .Tones, Edom, Tex., skrifar: Eghef brúkað German Syrup í sWast- liðin sex ár, við sárindum í hálsi, hósta, kvefi og lungnaveiki, og eg segi því hverjum þeim sem þarfcast þess háttar meðala: Takið German Syrup. Það er hið beztB. B. W. Baldwin, Carnesville, Tenn, ritar; Eg hef brúkað ykkar German Sy- rup handa skylduliði inínu oghefætíð fundið það hið bezta meðal vi1S hósta og kvefi. Eg mæli þvi mefl því. R. Schmalliausen, lyfsali í Charles- ton, III, skrifar: Eptir að hafa reynt ótal iæknisskipanir ogýmsönnur meðul, sem mjer datt í hug, við fjarska vondu kvefi, er eg hafði, reyndi eg German Syrup. Það iæknaði mig strax algerlega. Búið til af G. G. GREEN. Woodburý, New Jersey, U. S. A. FJOLBREYTT AST A V/INNIPEG. er nú opnað at! 5H7 Ross Str. og er þar á reiðum höndum allt það, sem vana- iesra er selt i brauðbúðum í þessu landi (BreaJ ik Coufectionery); einnig ýmsar af dansk-íslenskum brauð-tegundum svo sem kringlur, tvíbökur, transkt brauð, Vínarbrauð o. fl. MdUíðir (Luncli) og sjerstaklega gott kaffi verSur til sölu á öllum tímum drykkjuin o. fl. G. P. dagsins ásamt köldum ÞÓBÐARSOK. BRÆDURNIR OIE MOUXTAIN CAXTOX, ) XORTH-DAKOTA, Verzla meða'lan þann varning, sem venjulega er seldur út um land svo sein matvöru, kaffl og sykur, karlmanna-íöt, sumar og vetrar skófatnað, konar dúk-vöru o. fl.—Allar vör ir af beztu tegund og með því lægsta verðj, nokkur getur selt í Norður-Dakota. Komið til okkar, skotiið vörurnar og kyimið yður verðið, áður en þjer kaup Í5 annarsstaðar. hjer, alls- sein on: imi<>■ KJÖTI'ERZLlll BOÐ UM LEYFl TIL AÐ HÖGGVA SKÓG Á STJÓRNARLANDI í MANITOBA. INNSIGLUÐ TILBuÐ send undirrituli um og merkt „Tender for Timber Berth „B.” West to be opened on the 26th Oct 1891” verða meítekin þar til á hádegi, mánudaginn 26. október næst- komandi, fyrir leyfi til að höggva skóg á svæðinu „B”, liggjandi við Winnipeg River 5'Manitoba-fylki, a« gtærð 32)4 ferhyrningsmílur. Hinar vanalegu reglugerðir viðvíkj- andi því, hvernig um leyfið skal beðið á- samt korti yfir afstöðu þessa svæðis, fást á þessari skrifstofu og Crown Timber skrifstofunni í Winnipeg. Hverju boði verSur að fylgja tiltek- tekln ávisun löggild á banka til vara- manns innanríkisrátSsins fyrir upphæð þeirri, sem hann vill gefa fyrir leyflð. Boðum metS telegraph verður enginn gaumur gefln. John R. Hall Acting Deputy of the Minister of the Interior. Department of the Interior, Ottawa, 11. september 1891. Vjer erum mjög glatSir að geta tilkj'nnt íslendingum í Winnipeg að vjer höf- um allar tegundir af kjöti, svo sem nauta- sauða og fuglakjöt, nýtt og saltað kjöt Ham's og Éacon. Komið og spyrjið um prísana og þjer munuð komast að raun um, að vjer selj- um ódýrar og betri vörur en nokkrir aðrir í borginni Islendingur í búðinni, og Islendingur flytur vörurnar úr fiúðinui og færir y*ur það er þjer biðjtð hann um. A. B. HAIPLE, 351 MAIN STREET WINNIPE& Teli‘|>li«ne iao. BAIiOLK, MLDIÍR. ALÞÝÐUBUÐIN! Verzlar melS Dry Goods, tilbúin föt og fataefni, skótau, matvöru og leirtau _Engin vandræði að fá ats sjá vörurnar. 10 prc. afsláttur af Dry Goods og fötum fyrir pen- inga út í hönd,—Bændavörur teknarsem peningar.—Komis einu sinni til okkar, og þá komið þið áreitSanlega aptur. J. Smitli & Co. Fire & Marine InKiirance, stotn.sett 1879. Guardian of England höfuðstóll.....................137,000,000 City of London, London, England, höfuðstóll ------ - - 10,000,000 Aðal-umboð fyrir Manitoba, North West Terretory og British Columbia. Northwest Fire Insurance Company, höfuðstóll............- - 500,000 Insurance Company of North America, Philadelphia, U. S. - - 8,7000,000 Skrifrtofa 375 og 377, Main strect,.....................Winnipeg. EPTIRTEKTAVERT. Þar eð nú má búast við meiri upp- skeru í Norður-Dakota í sumar en verið hefur nokkru sinni átSur, vil eg draga at- hygli bænda atS Sjálfbindurum Walters A. Woods, þar þeir eru þeir einu sjálf- bindarar, er þola þá brúkun, sem þessi uppskera heimtar. Þeir geta slegið, jafn- vel í húðarrigningu, þegar sjálfb. geta ekki unnið. Þeir eyða minna b a n d i en nokkur önnur vjel. Þeir ganga miklu liprar en nokkur önnur vjel. Eg hef á nægju að sýna vjelarnar og segja verðið hveuær sem er. Eg hef einnig margar teg undir af ð’Brum vjelum, ásamt harðvöru. Maskínuolían. sem jeghef, ersúbezta A. G. THORDARSON. CANTON, • - - N-DAKOTA. Fara austr o w ^ Tl. ce c ll,28f 10,53 f 10,46f 10,20f 9,33f 9,i0f 8,25f .s- s £ Vagnstödvar. Vt-i t- 0 .... Winnipeg.... y ..Portage Junction.. 11.5 .... St. Cliarles... 13.5 .... Headingly.., 21 35.2 Eustace 42.4 Oakville 55.5 Portage La Prairie Faravestr 70 - £ ix, o = ^ ’fefr 4,30e 4,42e 5,13e 5,20e 5,45e 6,33e 6,56e 7,40e MORRIS-BRANDON BRAUTIN. Fara austur. Ll Ágætasti viðurgerningur, fínasta hús- rúm með hentugum útbúnaði; vín og vindlar af beztu tegund; alit ódýrt. r.O’Connor, 209 Market street. IVIXXIPEG, 3IAXITOBA. FURNITURE ANu Undertaking Hoiinc. JaríSarförum sinnt á hvaða tíma sem er, og allur útbúnaður sjerstaklega var.daður. Húsbúna'ÍSur í stór og smákaupuin. M. HU«HES & Co. 815 & 817 Wain St. Winnipe^. 7,00e 6,12e 5,20e 4,57e 4,20e 3,43e 2,57e 2,32e l,52e l,20e !2,50e I. 2,27e II, 54e 11,2 f 10,34f 9,56 f 9,05f 8,l7f 7,40f 7,00f O e •c 6 e s —; -o ; — '2 >c E c 12,55e 12,24e 12,01e ll,48f U,30f ll,15f 10,53f 10,401' 10,201' 10,051' »,50f 9,37f 9,22f 9,07 r' 8,45f 8,28f 8,03f 7,38f 7,201' 7,00f 0 10 21.2 25.9 33.5 .39.6 49 Vagnstödv. . ...Morris... •Lowe Farm. .. .Myrtle.,.. . ..Roland .. . Rosebank, .. Miami... . Deerwood. 54.11. .Altamont.. 62.1 L.Somerset... 08.4j.Swan Lake.. '4.6|rnd. Springs . Mariepolis. ..Greenway. ....Baldur... . .Belmont.. ... Hilton ... . Wawanesa. Rounthwaite Martinville. . .Brandon... Fara vestur. 79.4 86.) 92.3 102 109.7 120 129.5 137.2 145.1 3,00e 3,24e 3,49e 4,02e 4,20e 4,34e 4,55e 5,08e 5,27e 5,42e 5,58e 6,09e 6,25e 6,40e 7,03e 7,22e 7,46e 8,09e 8,28e 8,45e 10,30f U,10f ll,56f 12,22f 12,57f l,25e 2,lle 2,35e 3,13e 3,40e 4,10e 4,30e 5,01e 5,29« 6,13e 6,49e 7,35e 8,18e 8,54e 9,30e Ath.: Stafirnir f. og k. a undan og eptir vagnstöiSvaheitunum þýða: fa.ra og koma.' Og stafirnir e og f í töludálkun- um þýða: eptir miðdag og fyrir mifSdag Skrautvagnar, stofu og Dining-vagnar fylgja lestunuin merktum 51 og 54. Farþegjar fluttir með öllum almenn- um vöruflutningslestum. No. 53 og 54 stanza ekki við Kennedy Ave. J. M. Gkaham, H. Swinford, aðalforstððumaður. aðalumboðsm. Aclvertiising. Riljir þú augl. eitthvatS, einhversstaðar, " eiuhverntima, skrifatSu til GEO. P. Ro- WKLL &Co., nr. lo Spruce St. New Y rk.____________________ Hver »em pnri upplýsingar um aé aug- lýsa, fái sjer eintak „Book for adverti- se s, 368 bls., og kostur einn dollar. Hefur inni að halda útdrátt úr American News Paper Directory af he]ztu blöðum; gefur kaupenda fjölda og upplýsingar um verð á augl. o. fi , hvernig að auglýsa. Skriflð til: ROWELL aHVERTISU REAU, 10 Spruce St., N. Y. ¥; salaR. ^ 343 Main S RO. BOX II8. THE KEY T0 HEALTH. Unlceks rtll the clogged avenues of tha Bowels, Kitlneys and Liver, carrying iff gradualiy without weakeníng the sys- ern, all the impurities and foul humors >í tho sccretions; at the same time Cor- eetingf Aeidity of the Stomaeh, luring- Biliousness, Dyspepsia, Headaches, Dizziness, Heartburn, Constipation, Dryness of the Skin, Dropsy, Dimness of Vision, Jaun- diee, Salt Rheum, Erysipelas, Sero- fula, Fluttering’ of the Heart, Ner- vousness, and General Debility; all these and many other similar Complaints yield to the happy influenee of BURDOCK BLOOD BITTESS. For Si.' j l>j c"l T>nalers. TJILBPvíf £ í;Cl •' uietors, Toronto. Járnsmlður. Járnar hesta ogjallt því um líkt. John Alexander. CAYALIER, NORTH-DAKOTA.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.