Heimskringla - 14.10.1891, Síða 3

Heimskringla - 14.10.1891, Síða 3
HKIIIKKRIKULA. WIXMPHt; MAN., 14. OKTOBER 1M»1. I>oiniiiioii pí* Canada. Áliylisjarflir okeypis fyrlr miljomr manna 200,000.000 ekra af hveiti- og beitilandi í Manitoba og Vestur Territónunum í Canada ókeypis fyrir landnema. Djúpur og frábærlega frjóvsamur jarCvegur, næg« af vatni og skógi Og meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstur hveitis af ekrunni 30 búsh., éf vel er urnbúið. ÍHIXIJ FRJOV8AMA BELTI, í Rauðár-dalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum, og umhverflsliggj- andi sljettlendi, eru feikna miklir flákar af áeætasta akurlandi. engi og beitilandi —hinn víðáttumesti iiáki í heimi af lítt byggðu landi. r f Malm-nama Gull, silfur, járn, kopar, salt, steinolía, o. s. frv. eldiviíur pví tryggður um allan aldur. lancl. Ómældir flákar af kolanámalandi; jÁrSBRAUT FKÁ HAFl TIL H AFS. Canada Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi vit? Grand Trunk og Inter-Colonial braut- lrnar mynaa óslitna járnbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhaf í C'anada til Kvrrahafs. Sú braut liggur um miðhlut frjóvnama belUsins eptir pví endilöngu og um hina hrikalegu, tignarlegu fjallaklasa, norður og vestur af Efra-vatni og um hiu nafnfrægu Klettafjöll Vesturheims. Heilnæmt loptálag. Loptslagið í Manitoba og NortSvesturlandinu er viðurkennt hið lieilnæmasta í Ameríku. Hreinviðri og purrviðrl vetur og sumar; veturinn kaidur, en bjartur og staðviðrasamur: Aldrei poka og súld, og aldrei fellibyljir eins og sunnar í landinu. s vil BAABSSTJ «1« I \ í CAXADV gefur hverjum karlmanni yfir 18 ára gömlum og hverjum kvennmanni sem hefur fyrirfamilíu að sjá 1 <3 O ekrur af landi alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að laudnemi búi á landinu og yrki pað. Á pann hátt gefst hverjum manni kostur á að verða eigandi sinnar ábýlisjarðar og sjáifstæður í efnalegu lilliti. , ÍhLEAZ K A R X V LESIIHIR Manitoba og canadiska Norðvesturlandinu eru nú pegar stofnaðar í 0 stöðum. . 1 VTT A f Q r A AT 74 1 í rrrr"? ondí AF\ SO TTlíl 111* nor/X -i r F»»ó AA' iiininmr A er ALPTAVATNS „ numdu iandi og báðar pessar nýlendur liggja nær höfuðstað fylkisins en nokkur hinna AHGYLE-NÝLENÐAK er 110 milur suðvestur frá Wpg., ÞÍNG- VALLA-NÝLENDAN 260 mílur í norðvestur frá Wpg., QITAPPELLE-NÝ- LENDAN um20 mílur su'ður frá Þingvalla-nýlendu, og ALfíERTA-NÝLENDAN um 70 mílur norður frá Calgary, en um 900 mílur vestur frá Winnipeg. í siðast- töldu 3 nýlendunum er mikið af óbj'ggðu, ágætn akur- og beitilandi. Frekari upplýsingar í pessu efni getur hver sem vill fengið með pví að skrifa um pað: TIöíms Bennett Eða DOM. GOV'T. IMMIGRATION AGENT 13. I Baldwinson, (Islenzkur umboðsmaður.) DOM. GOV'T IMMTGRATION OEFICES. Winnipe <»• Canada. LAIÍDTuKU-IíOGIN.! Allar sectionir með jafnri tölu, nema oe 26 getur hver familíu-faðir, eða hver sem komin er yfir 18 ár tekið upp sem heimilisrj ettarland og forkaupsrjett- arland. ijí?íritIJN. Fyrirlandinu mega menn skrifa sig á peirri lands-tofu. er nxst liggur landinu, sem tekið er. 8vo getur 0g.saMe[nema vill land, gefið öðrum umboð til pesa að innrita sig, en til pess vertiur hann fyrsl a« fá leyfi annaðtveggja innanríkisstjor- ans í Ottawaeða Dominion Land-umdoðs- mannsins í Winnipeg. $10 parf að borga fyrir eignarrjett á landi, en sje pað tekið áður, parf að borga $10meira. 8KYLDURSAR. Samkvæmt núgildandi lieimilisrjett- ar lögum geta menn uppfyllt skyldurnar með prennu móti. , 1. Með 3 ára ábúð og yrking landsins; má pa landnemi aldrei vera lengur fra landinu, en 6 mánuði á hverju ári. 2. Með pví að búa stöðugt i 2 ar ínn- an 2 mílna frá landinu er numið var, og að búið sje á landinu í sæmilegu húsi um 3 mánuði stöðugt, eptir að 2 árin eru liðin og áður en beðið er um eignarrjett Svo verður og landnemi að plægja: á fyrsta ári 10 ekrur, og á öðru ári 15 og a priðja 15 ekrur, ennfremur að !á öðru ári sje sáð 510 ekrur og á priðja ári í 25 ekrr. 3. Með pví að búa hvar sem vill fyrstu 2 árin, en *,að plœgja á landinu fyrsta ár Ið 5 óg annað árið 10 ekrur og pá að sá 5 pær fyrstu 5 ekrurnar, ennfremur að byggja pá sæmilegt íbúðarhús. Eptir að 2 ár érU pannlg Uðin verður landnemi að byrja búskap á landinu ella fyrirgerir hann rjetti sínum. Og frá peim tíma verður liann að búa á landinu í pati minsta 6 mánuði á hverju ári um Þriggja ára tlma. IIM fjgyarbkjef. geta menn beðið hvern land-agent sem er, og hvern pann umDoðsmann, sem send- ur er til að skoða umbætur á heimilisrjett- arlandi. En sex mánudmn áöur en landnemi biður um eignarrjett, verður hann að knnn- geraþað Dominion Land-umboðsmannm- um. I/Ul ÍHIF.I XIXKA IIMBOD eru í Winnipeg, að Moosomin og Qu’Ap- pelle vagustöðvnm. A öllum pessum stöðum fá innfiytjendur áreiðanlegr leið- beining í hverju sem er og alla aðsto'ð og hjálp ókeypis. SEIAM ÍIEIMIEISRJETT BEATTT’S TOUB OF THE WORLD. w Ex-Mayor Daniel F. Beatty, of Beatty’s Celebrated Organs and Pianos, Washington, New Jersey, has returned home from an ex- tended tour of the world. Read his adver- tisement in this paper and send for catalogue. BEATTY Dear Sir:— W* returneil home Aprll 9, 1890, from a tOUr around the woH<l, vieltlo* Europe, Aala, (H0I7 l.and), In- <lla, Caylon, Af- rlca (Egypt), Oco- anlca, (Islaadof tho Seaa,) and VVaatern Amarl- ca. Yat In «11 our RreatJ ourney of 85,974 milea, wedonot reraem- ber of hearing a piano or an organ aweeter ln tone t h a n Beatty'a. wv. For we belleve ZX-MAYOX DAHIIL W. BVATTV. w.haTeth. Vrom . Photogr.ph t»k«n lo London, ■wa*jost toned E“Kl.ud, 1819. 'n * * i . madeatany ,.°7 to proT® t0 you that th,< »tatement 1« abaolutely tru«t w# WOUld lfke for any reader of tbli paper to oroer on« of our matchleaa organs or planoa ‘“d weWV a BT#at bafRain. rarticulara Free. Satlafaction OUARaNTEED or money promptly re- funded •t,anTjwlthln thr#e(8) yeara, wlthlntereat •A • perceot. on either Ffeoo or Ofgan, fully warranted ♦«n.»Jr®ar** l? home apennileea plowboy: ,w® har® one hundred thouKand ot worid. If they were not good, we eoHltt not have “‘HT* C„°uld No, certainly not. tE‘chva°<1 every instrumentis fully waryanted for ho manufaptured from the beet matérial market affords, or ready money can hu tíma. Öll hin átöldu ummæli eiga dauð Ofr marklaus að vera,\—-Hvern- igskyldi dómur Hafsteins hafahljóð- að hjer, ef Jón Erlindsson hefði verið sækjandi og Jónassen verjandi? }<l&\sreDsturinn í þessu máli, og sá kafli dóms, er að honum lýtur, er, að sínu leyti, engu ómerkilegri en fietta sem nú er komið. Dómari neitaði verjanda um f>að, sem ann- ars aldrei er neitað um fyrir bæjar- fvingsrjetti, nfl. hœfilegan frest til að koma við fieirri vörn í málinu, sem umboðsmanni verjanda pótti nauðsynleg. Dómarinn pverneitaði verjanda að koma fratn með áfram- haldsspurningar við vitnaleiðslu af f>ví, að pær væru ekki skrifaðar. Verjandi krafðist úrskurðar rjettar- ins um f>að, hvort honum bæri ekki rjettur til að koma að peim munn- legum vitnaspurningum, sem hann óskaði; með pví að, eptir lögum væri hann eigi skyldur að koma með nokkurt skrifað orð í rjettinn. Dómari neitaði að fella úrskurðinn. Hann neitaði, meir að segja, að bóka nokkuð um petta, og hótaði, að sekta umboðsmann sækjanda ef hann hjeldi þessu frekara fram. Þetta er nú ótrúleg saga um íslenzkan dómara á 19. öld. En sönn hlýtur hún að vera pví hann mótmælir henni ekki, en dæmir rjett að vera, að umboðsmaður stefnda greiði fyrir ósœmilee/an rithátt 30 kr. sekt. En ósæmilegi rithátturinn var sá, að utnboðsmaður í kurteisum, en frjáls- mannlegum orðum kvað meðferð dómara á málinu fara í bága við skyldu hans að styðja að því að báðar hliðar máls upplýstust sem bezt; sagði sjer virtist, að rjetti sínum væri hallað; að hindranir hefðu ver- ið lagðar í veginn fyrir, að hann fengi upplýst málið. Maðurinn sagði pað, sem rjettar-skjölin sanna, að sje satt, og færði pað í sögu, sem dómarinn vildi ekki láta pau bera með sjer, og fyrir petta sektar dóm- arinn hann!! Skyldi pessi dórnur ekki geta vakið upp einhvern dálít- inn Johan Wessel á Tslandi ‘t rjettlæti dómsins horfir við. Hvað feginn sem almenningur vildi, getur hann ómögulega rekið sig úr vitni um pað, sem rjettarskjölin sjálf sanna, að dómari hafi stíað frá mál- inu uppiýsingum, sem honum sjálf- um stóð næst, að láta komast að pví. Almenningur neyðist pví til að hugsa með sjer: petta er gert til til að hh'fa öðrum málsparti, amt- manninum. Slær pví dómarinn tvær fiugur í einu höggi: hann skapar almenningsálit um sjálfan sig sem dómara og þar með um rjettarfar I Reykjavík, að minnsta kosti; en um leið skapar hann og almenningsálit um málstað amtmannsins, sem ó- mögulega getur hjá farið að raski við orðsæld hans alvarlega. Enginn prentari í Reykjatík fjekkst til að prenta pessar dóms- gerðir. Enginn ritstjóri uporir” að nefna pær á nafn,1 er oss skrifað. Ekki virðist nú þetta eiginlega pryða svipinn á rjettarfari og sið- ferðislegu preki íslendinga! A og II og C. haldið með pvi, að varpa öllum peim sem honum ékki líkar við í dauð- anum, í eldvellandi helvíti. Ogvirð- ist pað pó vera grimmara verk, en barna aginn sem boðinn er 1 5. Mós- is bókar 21. kap. 18.—21. vessi, að pví skapi sem hinn Jteilifi eldur” er Pyiigri hegning, en dauði hins ógæf- usama barns, fyrir ugrjótkasti” bæj- armanna. BROT m BRJEFI. ORGANS Church, Chapel, &nd P&r W»PIAHOS Joautiful Weddínc, Blrth- I .or Hpjjday PreHeuta. TT r, . - „ „ „ w^MalOírue Free. Addrewi Hon. Damel F. Beatty.Washington, New Jersey. FjallkoiiMii, útbreiddasta blaðið á slandi, kostar þetta árí Ameríku að eins T dollar, ef andvirðiti er areitt fyrir ágúst mánaðar lok, ella $1,25, eins ogáður hefir >erið auglýst. Nýtt blað, luindneni- Snii, fylgir nú Fjallkonunni ókeypis til ailra kaupenda; paö blaöflytur frjettir jrá tslendingum i Canada og fjallar eingöngu J>n málefni peirra; kemur fyrst um sinn it annanhvern mánuð, en verður stækk- '1°> J góðar viðtökur. Aðal utsöluniaöur i Winnipeg, (,/ir. Olafsson. 575 Main Str. getur hver sá fengiö, er hefur fengiö eign arrjett fyrir landi sínu, eða skýrteini frá umboðsmanninum um að liann hafl átt að fá hann fyrir jánímdnaðar byrjun 1887. Um upplýsingarálirærandi land stjórn- arinnar, liggjandi milli austurlandamæra Manitoha fylkis að austan_og Klettafjalla að vestan, skyldu menn snúa sjer til A. 31. BURKESS. Deputy Minister of the Interior. PRIVATE BOARD. 522. Central Avenue. Eyjólfur E. Olson. X 10 U 8 Gegnt CITY IIALL. Agætar vörur, prýðileg sjerstök herbergi, hlýlegt viðmót. Enska, frakkneska og skandinavisku máliu töluð. Eigendur JOPÞlNö ROMANSON (norðmaíSur). Á einu furðar oss mest; hinum launkofalega svip og prælsótta sem ggur eins og mistur yfir öllu pessu máii. Enginn málsinetandi maður porir að vera ábyrgðarrnaður opin- berra afinninga við opinbera óreglu. Enginn lögfræðingur porir að taka að sjer málið; pó pað nú reyndar muni víst hafa litlu tapað við pað, pá er petta atvik allt eins lærdóins ríkt fyrir pví. Mál af þessu tagi eru einmitt pau, sem ungir lögfræð- ingar í öðrum löndum sækjast um fram allt eptir að fá að spreitasig á; en á íslandi biðja þeir guð að varð- veita sig frá að brenua sig á slíkum eldi! Onefndir gjaldendurog borg- arar Reykjavíkur taka sig saman að koma málinu í hreyfingu, líklega af pví, að þeirörvænta um, að fá nokk- uð hreyft við pví ella. t>etta verð- um vjer að álíta mikla hneisu fyrir Rvíkur búa yfir höfuð. t>að sjá pó allir, að pað er fjárhagsnefnd bæjar- sjóðs sjer í lagi og bæjarstjórnin öll í heild sinni, sein á að láta lög- sækja í pessu máli. Bæjarstjórnin getur skipað að öll frumskjöl og bækur sje fram lögð, sem hún á með sjálf, og pað er einmitt pað, sem með parf, til pess, að fá öll megin-vafa- spursmál málsins skýrð. Yrði bæj arstjórn ekki við áskorun með undir- skriptum málsmetandi borgara, að höfða reglulegt rannsóknarmál, ept- ir undangengna ítarlega rannsókn sjálfra frumskjalanna, pá virðist oss liggja beint við, að borgararnir geri málið að aðal-spursináli við hverja bæjarfulltrúa kosning eptir aðra unz peir, með skipulegum samtökum, hafa fengið samhendan meiri hluta bæjarfulltrúa til að hafa málið ský- laust útkljáð. Þetta er eigi síður nauðsynlegt fyrir amtmann E. Th. Jónassen, í hans stöðu, en skylda bæjarstjórnar við gjaldendur bæjar- ins. Þessa gerist pví heldur þörf, sem hverjum heiiskyggnum Reyk- víkingi hlýtur að vera það ljóst af dómgeiðum pessa máls, að það er ekki hálf-upplýst enn. Fyrir Jónas- sen sjólfan er pað óþolandí, að verða að búa við þessar prentuðu dóms- gjörðir einmitt fyrir pað samband sein pær sýna að er milli pess, sem sannaðist, og þess, sem úrskurðað var og dœmt. Ogpófei annað verra par með. Málið er nefnilega svo eiufalt, að hver sem les dómsgerð- írnar, og einkum hið duglega varn arskjal Sigurðar Sigurðssouar, get- Þrætan milli Lögbergsm. og J. Ól. er orðin einkennileg; sumum pykir hún orðin of stórorð, en jeg er ekki á þvi máli. Oss vantaru discussion” um nokkur ár, til að hreinsa hið andlega drungalopt. Það pykir hjer ærið ólíklegt, að hin djúpvitra Lögbergs-fylking, sem pekkir svo vel allau veikleika í ráðvendnis oo- • • . ^ hreinskilnis tilliti, hafi gefið J. Ól. stórfje sem hann var búinn að stela, og svo kvitterað hann skilyrðislaust fyrir öll hans afskipti af blaðinu Lögbergi, án pess að binda haiin minnstu viðurkenningu fyrir gjöf- inni eða láta nokkurn mann vera viðstaddan, sem gæti borið vitni um gjöfina, ef Jón kynni síðar að reynast ópakklátur fyrir að vera rekinn út á gadd uin hávetur með fjölskyldu. Ef að Lögbergs-flokk- urinn stæði ekki saman af hárfínustu veraldarmönnum, gæti hann átt á liættu að almenningsálitið syngi urn hann vlsuorð síra .1. Þorlákssonar: uÞað var rjett við hæfi hans” o. s. frv. Orðfæri málspartanna er afsakan- legt, pví að pað má ætíð búast við hvelli, pegar önnur hlið prætunnar álítur framtíð sína hvíla 4 pví, að hin hliðin sje felld frá æru og á- lit:, en hin síðari vill paðekki. Það er og ekki enn pá komið svo langt í pessari rimmu, að farið sje að við hafa orðalag heilagrar ritningar, sjá t.. d. Esajas 36. kap. 12. v. Sameiningin og skólamálið ganga hjer undir lágum seglum. Kirkju pingsfulltrúar virðast að vera með- mæltir skólanum, pað líklega hangir af trúarjátningum peirra á þinginu, en pó ér pað- reynt, að ekki er þeir allir afburðamenn að tala fyrir pví máli. Óviðkunnanleg finnast. mönnu hjer orð E. Hjörleifssonar, um and- lát Gests Pálssonar og óskiijanleg, ef pau eiga ekki að miða til að liúa til þá hugmynd meðal ókunmigra manna, um hinn íslenzka heim, að Gestur hafi verið ráðinn af döguin, af Hkr.-mönnitm. Orðin sýua eptir- tektavert upplag. KVEÐIÐ 1 VESTURHEIMI. Að reyka hjer um koldimm klöld hjá kátri æsku-fijóð, er lýsa strætin ljósa-fjöld, það lífgar fjör og móð. En mærust kveldin man jeg pó á minni feðragrund, er stjarna hátt á himni bjó um hrímga vetrarstuud. II. Fjærri íslands öidum —unnarbeði köldum, laufga stiginn Leifs á grund. opt mig ennþá dreymir— það að eins hjartað geymir— minnar æsku morgunstund. III. Hjer gengur lífið glatt. Hjer fer þó margur flatt. Hjer er sungið, tónuð, tralla'5, teigað, dansað, slegiti, rallaS. En ýtar prúðir eitt það stunda —af umhugsunum valla blunda: atS sitSa mennina og sannfæra þjóðina um sjerhvað er bendir á menningar slóð- - ina að ljetta stritið, en leiða fram vititS, þeir láta’ eigi bugast við þruskið og kritið. Hjer er táp og hjer er frelsi. Hjer sjást eigi þrældómshelsi. En auðlegts og skínandi skraut, um skógana ryðja þeir mnrga braut. Og allt er hjer líkt og á fljúgandi ferð. Til framfara sífeldra ermannsædn gerð. Jón Kjœrnesteð. POLSKT BLOD' {Þýzk-pólsk suijh þýdd). Mörgum pykja sagnir Lögbergs, af uinræðunuin á kirkjuþingiuu um tleilífa útskúfun” vera verðar um hugsunar. Fyrst þykir kenna hins gamia prællyndis, að slíkt mál var ekki l»gf fil almennrar, ttfrjálsrar umræðu”. Það virðist ætla seint að lagast sú klerklega hugsun, að almenning varði ekki um allt, sein snertir trúarn.ál. Ályktun alinenn- ings í pví máli, gat naumast verið steinblindulegri, en prestanna var, að fráskildmn Magnúsi presti. Það virðast vera harðar röksemdafærslur, 4 vorum dögum, um almáttugan, al- vitran, og algóðan guð, eð eitt ein- asta af hans börnum yeti farið til helvítis. Aliar siðaðar ríkisRtjórnir kosta ærnu fje til pess, að koma upp JtReform”-skóluin þar sem ó- stjórnlegir unglingar eru menntað- ir til betra siðferðis og bera allir kunnugir menn peiin skólum þann vitiiisburð, að peir frelsi púsundir frá sakamannastíuin og ltflátum. Ef nú að kenning kristindómsins um tleilífa útskúfun” er sðnn, þá poiir ekki hinn almáttugi, alvitri og al- góði guð samanburð við siðaða rík- isstjórn: Hann á pá engan Reform- ur ómögulega á því villzt hvernig ' skóla í öðru lífi og sparar sjer skóla- Leiðrjetting: ísöguniii í seiníistn blaði 3. gr. að framan, er misprentun: „tók hv.n í arma sína”, á aðvern: tók hún snman mvni sína. Frnni b. En er svo bar til, liat'ði greifinn opt ar en eitt sinn hucsandi virt fyrir sjer liið litla blómlega nndiit og nndrað hver það væri, er hún minnti á — En er tiún eitt sinn hafði spilafi lög fyrir hanu, og eigi orðið miki5 á, og stóð nví hnakkakert og leit til .Janeks sigrihrósandi og hálf- glottandi, þá dntthonum allt í eiru í h'ig hvar hann áðvvr hefði sjeð þessi augu, þafi var vipp í riddarasalmvm, á mynd Xeniu greifafrúar. Nú fyrst var sem hann fengi eitt- hvert hugboð um hve fögvir litla dóttir hans yrði, þá er fram litiu tímar. Þegar Janek var 12 ára gamali, var honum fenginn kennari og Xeniu kenn- arakona auk hinnarÞýzku fóstrn hennar. Nú varð skemmtilegra á Proczna, þó að greiflnn væri þögulli, en nokkru sinni endrarnær og dveldi mestan tímann í lestrarherbergisinuog sjaldan sieist nema um matmálstíma. Þótti hann vera í meira lagi ómannblendinn, og var uú kennt í brjósti um avvmingja börnin, er urfiu nð vera hvert kveid í hinu eyðilega turn- herbergi. Dynar sat jafnaðarlega við skrifborðið sitt og virtist optast nær sokk- inn ofan í vinnu sína, en augu lians voru þó opt með börnunutn og fylgdu þeim í hinum saklausu leikvun þeirra. Var þá sem sólskin færi um hið bleika. tær-Sa andlit hans, er hann sá þau skenvmta sjer saman; og hætti honum þá viti að fara að dreyma einhvern kæran framtíðardraum. III. kap. Dapnrlega og sorglega barst liljóm- ur kiukknanna frá haiiarturnum Proczna út yflr hina eyðilegu sólbrunnu lieiði; hinn hlýi vindbiær bar hljóminn á vængj um sjer iangt á burtu yfir skógana og gerði kunnugt að greifl Adolt' af Dynar hefði á sömu stundu verið látinn síga niður í ættargrafreitinn.— Líkkista lians hafM þegar um langan tíma, staMf! tilbúin við hlið kistu hinn- ar látnu konu hans; svo hafði og orðiö svo snöggt um erfiherrann að Proczna, að líkt var sem skelfing slæi yíir allt heimilisfólkið. Það var að vísu all kunnugt, að veik- indi í hjartanu liöfðu bakaf! hinum ein- manamanni margar pínilegar stundir, afi þau semnagandi eitur höfðu smáeyttlífs- magni lians og að mest hafði kveðið að þessu eptir dauða önnu Eufemiu, en eigi hafði nokkur kvörtvm heyrzt frá munni greifans nje heldur verið gert neitt, er ráíið gæti bœtur á meinsemd þessari. Það var sein honum stæði ailt á sama, eins og imnn eingöngu iifði í minning- unni um hina látau konu sína; en hár hans gránaði meii og meir og hrukk- urnar í andliti hans urðu dýpri og dýprl. Hann vann með hvildarlausu kappi að riti einu, en fyrir sakir þess, hafði hann gengíð úr Þjónustu ríkisins oghorfið til einveru Proczna. Það var siðustu vikurnar, er hann iifði, að svo virtist, sem einhver órói fengi meira og meira vald yflr honum, og óskaði hann þá <>pt, að sjá börn sín hjá sjer; sýndist pá sem ást hans og kærleikur til þeirra hefði marg- faldast. Tók hann þá opt um höfuð hinnar litlu greifafrúar og leit áhyggju- fullur í hin dökkvu augu hennar. \ arj(hún ekki af Dyi ar attii.ni og gat hann vænst annars af lienni, en kuida og drambsemi. En stundum 3var þó sem eittbverr. endurskin af heitari og dýpri tilfinning- um ljómaði'úr augum hennar. Dróg þá greifinn ljettara andann og reyndi að hrynda á burtu hini.m n yrku hugsun- um. Það var einn dagað ókunnugir menn komu aðJProczna; var það mólaflutn- ingsmaður, skjalaritari og nokkrir dóm— endur. Sátu þeir lengi að samtali í her- bergi greifans; heyrðist þá skrjáfa 5 papp. ír og lyktin af heitu lakki lagði upp frá skrifborðinu. Greifi Dynar ráðstafaði nú eigum sínum. Gústina þjónstumey var á stöðugu rápi fram og aptur um göngin og hafði allmiklu að hvísla í eyru gamla Ewalds: «Nú verðurþessu ekki breytt”, sagði hún fullj gremju. „Nú Jiefur gauksegginu verið;lagt ihreiður iitlu dúfunnar. Hvað ætli greifafn in heffi sagt, ef hún hefði lifað þettul Gæti hvín nvína sjeð þetta, mundi hun si liasjerí gröf sinni—Hvern- ig geta mern verið svovitlausir, nð gera sínu eigin ho di og blóði slíkan órjett og það ailt fyrii vardaiausar .,.. hvisgangar .... Pólskt þjófahyski!” OgGlist na kieppti hnefann í heipt sinni. Heiri hafði atdrei verið vel til hins djarfa piíts, er ætíð hegðaði sjer jafn- fi'jálslega cpg væri harn sannurgreifl. Gustina var að eðiisfari lítt frjáls- iynd i skoðunum sínrm. Henni fannst þaðmjög e'Mlleþt, a* Xenia slæi hana, þ\ í siíkt var eigi annað en einnkenni göfugs ætteinis, en við Janek, er aldrei lmfði tiilað eitt iiit orð til hennar, en að eins stuiMÍiim gjört henni einhvern mein- lausan grikk, var henni fremur illa og nefndi hrnn t.ldrei öðru nafni en uhús- gangs-prins”, því það var svo sem auft- sjeð á öHu, að hann var enginn saunur greiti, því ella mundi hann vissulega hafa farið með hi-.nn á líkan hótt og Xenia jafnan gerði. Það var einn sólbjartan fagran vor- dag, að greifi Gnstaf Adoif haff.i látið aptur augvm aö fullu og öllu. Hafði hann fundizt snemma dags kyrr og kald- ur við skrifborð sitt., og bafði þar dauð- inn þ* gar fyrir nokkrum stundum leyzt hann frá hinuin jarðnesku þjáningum hans. Var það hjartveiki hans, er olli þvi, að endirinn kom svóna hastarlegaog þá er menn sízt bjuggust við því. Fjárhaldsmafivir hinna munaðarlausu barua, fríherra von Drach æskuvinur greifans, haffSi þegar flýtt sjer að bana- sæng hins framliðna greifa, ráðstafað því, er gjöra þurfti og sjeð svo fyrir, að Janek^ er nú var 16 ára að aldri, var sam- kvæmt fyi'irmælum greifans, sendur á <>p- inberan skóla. En Xenia var tekin í hús barónsins. Að öfSru leyti ótti alit að standa óhaggaí tii hausts á Proczna. Þá er verið var að afráða þetta, hafði hin litla greifafrú af einhverri tilviljun litið frnman í Gústinu, og var þá eigi laust við, að hún skeifdist af augnaráði því, er hvvn sá.------ Inndæll, leyndardómsfullur ilmur sveif yfir hinni biómskrýddu heiði. Rauð leit tiðrildi flögruðu um í sólskininu og ljeku sjer milli laufanna á hinum kyrru hávöxnu runnuin. Hægur andvari fór um lopti-S og hinir marglitu tinnusteinar skinu milli hinna voSfeldu þúfna. í endalausum fjarska breiddi sig út hin austur-prússneska heiði. öðrumegin lágu hinir dimmu skógar, og þar risu turnar Proczna hátt yfir trjá- toppana; en um miðbikið sáust, gegn hinum bjarta sjóndeildarhring, rjettir úrpíl-kvistum, þar sem hin ungu hross höfðust við á sumar-nóttunum. Frainh. NYAR BÆKUR. Yjer höfum með “íðasta pósti fengið þessar bækur heiman af íslandi: s Cm uppeldi og menntamdr. Kostar 35 cents. Samtíningur handa börnum”. Kostar 20 cents. Kaupið þær strax, þvi að eius lítið er til af þeim. Prentfjelag Jleimskringlu.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.