Heimskringla - 21.10.1891, Blaðsíða 2

Heimskringla - 21.10.1891, Blaðsíða 2
HKniSKBDíGLA, WIWNIPJEU MAN.. 21. OKTOBER 1 »91. kemur út á hverj- AnlcelandicNews- tun miðvikudegi. paper. Published e v e r y ÚrGKFKNDUR: Wednesday by The Hkimskringda Printing & Publ. Co’y. Skrifstofa og prentsmiðja: Lombari St. - - - Winnipeg Canada. Blaðið kostar: Heill árgangur.............. $2,00 flálf ir árgangur............ 1,00 Um 3 mánu'Si................. 0,65 Skvifstofa og prentsmiðja: 151 Lombard St........Winnipeg, Man. §y Undireins og einhverkaupandiblaðs- ins skiptir um bústað er hann beðinn aS senda hina breyttu utanáskript á skrif- gtofu blaðsins og tilgreina um leið fyrr- urandi utanáskript. Aðsendum nafnlausum greinum verð- Hr ekki geflnn gaumur, en nöfn höf- undanna birtir ritstjórnin ekki nema með samþykki þeirra. En undirskript- lna verða höfundar greinanna sjálfir að tll taka, ef þeir vilja að nafni sínu sje leynt. Ritstjórnin er ekki skyldug til ati endursenda ritgerðir, sem ekki fá rúm íblaðinu, nje heldur að geyma pær um lengri eða skemmri tíma. Upplýsingar um verð á auglýsingum í „Heimskringlu” fá menn á afgreiðslu- gtofu blaðsins. jggF” Uppsögn blaðs er ógild, s:nn- kvæmt hjerlendum lögum, nema að kaupandinn borgi um leið, að fullu, skuld sína við blaðið. BUSINES3 MANAGER: Þorsteinn Þórarinsson. Hann er að hitta á afgreiðslustofu blaðsins hvern virkan dag kl.9 til hádeg- Ss og frá kl. t—6 e. m. Utaráskript til blaðsins er: "he B eimskringla Printingdk PublishingCo. P. 0. Box 305 Winnipeg. Canada. 7. ÁR. NR. 43. TÖLUBL. 254. Winnipkg, 21. október 1891. Dpplai .,Heiinskrii|]f frá byrjun sögunnar: UPÓLSKT BLÓÐ" höfum vjer orðið að stækka, sökum kaupenda-fjölgunar og sjáum oss pví fært, að bjóða nýjum kaupend- um, sem borga fyriiiram næsta árgang (lHkr.”, blaðið ókeypis frá byrjun sögunnar frain til nýárs. Sagan er pýdd af hinum lærð- asta og mesta málfræðingi vorum hjer á slóðum, og er í sjálfu sjer ágætisverk.—Þessu boði fylgir og að sjálfsögðu, hluttaka í dráttum um muni pá, sem auglýstir eru á fyrstu síðu ((Hkr.” Háttvirtu lanclar! Vjer vonum að dasast hafi í bráð- ina ofsi og áreitnis-hugur rnótstöðu- blaðs vors; að vjer fáum ofurlitla prætu hvíld og getum veitt meira rúm eptirleiðis fyrir almenningsmál. L>að er oss einnig nær skapi, en per- sónulegt pras. Munum pó, eins og áður, veita mótpörtum vorum karl- inannlegt og bleyðilaust viðnám, ef peir spenna hanann að nýju. Höf- um í huga, að kasta að eins rnjög stuttum kveðjum til peirra. I>ökk, peím er hlýddu! Kemur pá næst um : LÁN OG LANTÖKUR. VESTUR-ÍSLENDIFGA. Það eru algeng atriði, fyr og síðar, meðal allra pjóða, að lána fje og taka fje til láns. Og pað er auðvitað, að pau eru alveg nauð- synleg í viðskiptalífinu, pó hreinast og hættu minnst væri, að ((hönd seldi hendi”. Margur stendur uppi auðum höndum í heiminum, án pess að geta nokkru um pókað, nema að hann taki lán, sjer og sínum tii framfærslu. Og lánið fæst optast nær hjá einhverjum, sem hefur af lagsfje, meira fje, en hann parf að nota til sinna yfirstandandi parfa og meira, en hann getur spekúlerað með á einn og annan hátt í pann og pann svipinn. Auðvitað er pað ((spekú- lation” (gróðahnikkur) að lána fje, dautt eða lifandi, með svo svo háum vöxtum. Peningurinn margfaldast, pegar hann er á leigu, í staðinn fyrir pað, að hann stækkar ekki ef hann er geymdur í kistuhandrað anum. Ef fjelaus maður tekur lán, pá er tvennt athugandi: Hann vitan- lega ætlar, ef hann er framsýnn og ráðvandur, að koma sjálfum sjer í bærilegt efna horf, og honum ef til vill tekst pað. Og hitt er pá —í öllum skaplegum tilfelluin— víst, að hann hjálpar lánanda til að auka peningastól sinn. Dannig slær lántakandi, fátæki maðurinn, tvær ílugur I einu höggi, sem sje, tvöfaldar peningavextina á pá leið: hann vinnur sjálfum sjer nokkurn hag og sömuleiðis lánardrottni sín- um, talsverðan fjárvöxt, jafnhliða. Og pegar svo gengur, fer allt með feldu, lánið er á ((hlæjandi” ferð og misbrúkast ekki. Er pví auðsjeð í fljótu bragði, að lántakancli getur verið alveg eins gagnlegur liður í viðskiptalífinu eins og lánardrottinn. Vjer ætlum oss ekki með línum pessum, að leita fjær eða nær eptir vissum dæmum pess, að sá eða sá, er lánaði fje, hafi fyrir vikið steypst volæðislega á höfuðið, ekki heldur að loiða fram nokkur einstök dasmi, er skýri frá, að pessi eða hinn hafi orðið stórauðugur af lán- töku. Einhver pess háttar dæmi pekkja allir og muna pau En pað sem vjer vildum leggja aðal-áherzl- una á er, að vekja athygli landa vorra hjer, einkum hinna óreyndari, á peim gífurlegu og órjettlátu af- lsiðingum, sem lán og lántökur verka, út fyrir viðskiptasvið peirra tveggja: lánanda og lántökumanns. Slíkar greinir eru aldrei of opt hugleiddar eða ræddar. Það er sannast að segja, ekki svo aö skilja, að um stóreflis fje sje að ræða, par sem íslendingar einir eiga hlut að máli. Því verður ekki hægt að segja, að margur peirra sje fær um að veita lán. Hitt er öllu tíðara, að peir purfa að taka lán, af pví að peir eru svo peningalitlir og ekki nógu djúpt gróðursettir í land- inu. En að taka lán, er heldur eng- um ærlegum manni láandi og parf ekki að verða nokkrum manni til hneisu, miklu fremur til auðs og upphefðar, sje laglega með farið. Allar kaupmanns sálir sjá pað glöggt, að útlán peninga eða vöru- lánf borga sig engan veginn, ef eng- ar gefast ((prócentur”. En petta má kaupmaður . pó opt og einatt pola. Hann lánar og lánar, leggur að sjálfsögðu dálitlar ((prócentur” á vörurnar o: selur pær dýrara en hann keypti og mætir sá gróði fyrirhöfn hans. En ef honum eru ekki borg- uð lánin—og pví síður rentur—má hann jafnvel gera sjer að góðu, að fara hreint og beint á höfuðið. Und- ir svoddan kringumstæðum hefur lánið alveg ekki gengið heppilegan eða lánlegan gang. Það mun óvíða á hnettinum vera jafn-lítil almenn verzlunar- náttúra eða kaupmannskunnátta og á íslandi. Þetta er makalaust eðli- legt. Verzlun íslands hefur frá alda öðli, verið svo undur einhæf, kúgandi og fræðslulaus. Gróða- andinn hefur búið og leikið listir sínar utan við fjölda landsmanna. Hann hefur setið dansklundaður og drottin-hollur í hinum afskekktu og fáu kauptúnum landsins. Hann hef- ur bara verið á kaupmannshliðina. Annar viðskipta-aðillin, almúginn, hefur ekki lært að sjá spannarlengd frá sjer inn í hagfræði viðskiptalífs- ins. Þjóðin er örskammt komin í öllum viðskipta galdri, sem byggð- nr er á megin-réglum peningavaxta. Hún hefur ekki, af eig'nni reynzlu, vanist við að skoða, að peningur- inn er meira virði, en blátt áfram pað, sein auratalið bendir á. Is- lendingar eru pvl næstum óvanir, að eiga fje á vöxtum og sjá pen- ingana pannig ((aukast og marg- faldast” eins og mannkynið á jörð- unni. Þeir eiga svo litla sjóði og pó fáeinir menn spari dálítið af beinum peningum og leggi pá til síðu, pá eru laga-rentur, sem menn eru bundnir við í landinu, svo ofur lágar, að pær hvetja engan til að græða á peim. Almenna reynzlan við að vaxta peninga, er einkum fólgin i pví, eins og vel má vera, að allri mynnt sje bezt varið á pann hátt, að henni sje komið I fasteignir, sjáfarútveg, gangandi fje eða ein- hverjar arðberandi stofnanir, pó opt fylgi misskipt gæfa. Yfir höfuð eru par fáir vegir til að láta skilding- inn ganga og leita sjer frægðar. Og vegna pess, að vegirnir eru fáir, og opt sleipir heima, fyrir pen- inginn, pá hafa fæstir landsbúar svo nákvæmlega hugann á pví, að láta hann vera alltaf á ferðinni og leita sjer margföldunar. Hann liggur opt missirum saman, líkt og björn I híði, annaðhvort geymdur I kistu- handraðanum eða, til frekari varúðar, hafður 1 góðri, en ávuxtarlausri geymzlu hjá ((faktornum” eða ein- hverjum bezta bóndanum I sveitinni, sem menn vita, að ekki glatar pen ingum. Engu að síður er núgripið til krónanna á vorin, svo sem til að kaupa kindur, sem maður ætlast til að borgi drjúga peninga-rentu að haustinu. Það fje verður svo endi- lega að seljast aptur á markaði eða blása út síðasta anda á ((eyrinni”, til pess að sjeð verði hvort peningarnir hafi gert góða ferð. Og pað er jafnan einungis á valdi kaupmanns- ins hvað miklir vextirnir verða. Engan veginn svo að skilja, að vjer neitum pví, að seljandinn, hjeraðsbúinn, geti ekki ástundum haft hagaf pessum og pvílíkum við- skiptum. En vjer tökum dæmið, mest til að sanna með pví, að pað er harla lítil von til pess, að menn lœri stórt á peirri verzlunar viðureign, sem neyðir pá ár frá ári til að láta andskipting sinn öllu ráða. Þannig hefur, allt fram á síðustu tíma, verið varið ineð íslendinga I heild sínni, pótt nú sje farinn lítið eitt að skýr- ast verzlan-sjónarhringur peirra, einkum síðan pöntunarfjelögin hóf- ust. Nú, pað var náttúrlega ekki heima aðferðin er vjer hjetum á að minnast, heldur gripum vjer inn í hana til að vekja athygli lesendanna á pví, hnernig vjer íslendingar vær- um undir búnir frá ættjörðinni, til að kasta oss inn I viðskiptaheiminn hjerna I Ameriku. Auk pess, sem pað er almennt viðtekið, að hugur margra Islendinga hnegist ákaflega til verzlunar eða til að byrja eitthvert ((Business”, pegar peir koma hingað, sem nátt- úrlega kemur af nýungagirni og heima vöktum gróða-draumum,ýkj— um sem fljúga yfir hafið og öllu öðru en sjálfs reynzlu og pekkingu —pá eru peir óðara komnir á fljúg- andi ferð I láni&Va strauminn. t>eir sem unggæðis-fjör er I, eru til með, rjett upp á hjerlenda vísu, að hafa pað alla vega: taka lán, kaupa kýr, fara um koll;—byrja aptur, taka lán, renta búð, lána út, steypast um; —taka lán, kaupa hús, borga neitt, ((bosta” fljótt;—reyna enn, taka lán, ((stinga af” o. s. frv. Margopt lítur svo út, sem íslenzka varasemin sje alveg eptir skilin heima og partur af hjerlendum dirfsku-anda gripinn á flugi og hann peyti svo ((landa”, líkt flnasta fokstrái með verzlunar- vindinum. En pó að allt of mörg dæmi sje til pess, að íslendingar hafi ekki nema helberan skaða af sínum smá-verzlunum, hjer I bæjum, einkum Winnipeg, pá er pó til efni- legur vottur pess, hjá einstöku ís- lendingum, að peir bala furðanlega í hinni beljandi hringiðu samkeppn- innar, par sem búð er við búð, sala hjá sölu. Og má petta auðvitað fremur pakka meðfæddum gáfum og áræði en æsku-fræðslu I peim efnum. Engu að síður er pað álit vort, að íslendingar yfir höfuð sje meiri bændur en verzlunarmenn og ættu pví enn pá meir að loggja sig ept- ir landbúnaði en borgarlífi. Enda taka margir lán til pess, að kaupa lönd og byrja búskap. Af nokkrum, slikra lántakenda, fara pægilegar sögur Þeir búa að sínu; peir eru að auka peninga sina og lánardrottna sinna; peir purfa lítt að lifa á snöpim; peir fara ekki hrönnum saman á höfuðið; pá tælir enginn borgar galsi eða Busin- ess-girnd. Þeir eru búnir að draga sig svo hóflega út yfir takmörk al- gleymings viðskipta borgarmantiá, að peir geta ofur vel ráðið við sig, horft á hverju fram vindur og slá sjer ofur rólegir á góð kaup og góða sölu svona rjett pegar færi bjóðast. Því ekkert er hætt við að peir sjeu tapaðir úr verzlunarríkinu, hjerna I Ameríku, sem búa út á löndunum sínum. Nei, nei. Bóndinn getur selt vörur og keypt vörur, lánað vör- ur eða tekið vörulán og vanalegast með langtum skarpari fyrirhyggju en borgarbúinn. Og, ef pað væri ekki einmitt bóndinn, sem mest og bezt hjálpaði almennri verzlun, með arði vinnu sinnar, pá færi allur heimurinn fyrr eða síðar á vonarvöl. Sje pað nú rjett, sem er full- komin meining vor, að lántaka ís- lendinga hjer, sje, yfir pað altnenna, hyggilegast stofnuð með pví augna- miði, að kaupa lönd, setjast á pau og rækta pau, pá er pað sjónarlegt um leið, að allt of fáir landar vorir efna til slíkrar lántöku. í peim Læj- um, sem fjöldinn allur af íslendingurn hefur flutt til, eru jafnan stór-hópar af löndum, sem ekki eiga húskofa, ekki lóðar-blett og ekkert land. Og á banka gevma fæstir peirra stórfje. Mjög fáir, er liafa stöð- uga vinnu, nema ef til vill lítinn tíma ársins, svo sem álíka lengi, eins og margur ötull bóndi, sem snarast inn i bæina til að afla sjer peninga, pær stundir sem næga vinnu er að fá______Þeir eru alveg staðfestulausir og ráðalausir og geta ómögulega verið sjálfum sjer nje öðruin til uppbyggingar meðan svo stendur. Og petta eru opt meiin á bezta reki, menn, sem sýnast eiga mikla framtíð fyrir höndum og efa- laust menn, sem flutzt hafa hiugað I pví skyni, að staðfestast I laridinu og verða ekki landeyður. Fjöldi pessara manna lifirá arðlausum lán- um. Síðar drepum vjer ítarlegar á afleiðingar pessa háttalags. Skoðum pá lítið eitt lántakend- ur í bæjum, sem sýna að peir taka ekki lánin I tómu meiningarleysi. Bæði ((Business-menn og dag- launainenn, er hafa einsett sjer að ((lifa” bæjalífi fremur en stunda bú- skap, verða all opt að koma fót- um uildir sig meu láutökn. Þcir verja pá láninu á pann hátt, að kaupa lóðir, byggja hús, byrja dá- Htið verzlunarbauk ellegar búa bara verzlunarlausir I lánshúsinu slnu og lifa af slitróttri daglauna vinnu. Getur verið, að sumirhjálpi sjersvo- lítið með einum eða örfáum gripum, nokkrum fuglum og pegar bezt lætur, hafi styrk af garðrækt. í pessu getur að sönnu fólgist all- gott líf, all-góð framfærsla, nokkur framsýni og farsæld með tíð og tíma. En, tökum t. d. Winnipeg, sem er auðugasta borgin af íslend- ingum. Hjer eru margir, margir verzlandi íslendingar, en fáir peirra eru I verulega góðum efnum. Ekki líkt pví eins góðuin, og margur ís- lenzkur bóndi út um nýlendurnar. Er pað ekki dauflegt ef enginn ís- lendingur I Winnipeg væri svo sem 3—4000 dollars virði, ef /diis-fje er frá dregið, sem hann hefnr undir höndum? Og pó hyggjum vjer að svo mundi reynast. En I borginni er talið að búi um 3000 íslendingar! í annan stað sýna fjárhagsskýrslur íslenzkra bænda, langtum meiri efni. Og pó munar pað mestu, að frarn- tið bændanna er jafnaðarlega á traustara bjargi byggð, en kaup- manna og daglaunamanna. Dag- launai..enn komast opt I krappan sjó, pó peir hafi náð eignarhaldi á hússtæði og húsi. Hvorttveggja er svo dýrt, að kaupandinn getur ekki borgað nema á afar-löngu tímabili. Inntektir hans eru svo smáar, mest megnis aðskonn stnt-vinnu-laun. Stundum borgast húsið alls ekki. Gengur pá láns-eignin öll I hendur lánanda, lánsfjelagsins eða einstak- lingsins, er upphaflega lagði fram lánið, peningana, sem kaupin voru gerð fyrir. Hefur svo lántakand- inn pann eina sigur og gróða upp úr stríði sínu, að hann hefur mátt vera leiguliði og þjónn opt og tíð- um miskunarlítilla húsbænda, mik- inn hluta sinna praut-hörðu æfi- stunda—aldrei frjáls. Framh. UM ANNAD LIF —OG— ÓÐA UÐLEIKANN. (þýtt, eptir l)r. L. U. Aberg.) Dauðinn er vís, en yfir honum hvílir pó mikil óvissa. Stundin, er hann kann að bera að höndum, er oss ókunn og einnig hvað á eptir honum muni koma. En kemur I raun rjettri nokkuð á eptir dauðanum? Því verður pó varla neitað, að I manninum er eitthvað ódauðlegt. Af noklcru getur eigi orðið ekk- ert. Hið ódauðlega I manninuin er pað sem gefnr honum virði og pýð- ingu. Materialistinn neitar eigi, að hið innsta I eðli voru sje ódauðlegt, en hann segir pað vera líkamann, pví efni hans hætti aldrei að vera til, pó að pau taki aðrar inyndir. En pessi skrlpamynd ódauðleikans get- ur eigi að neinu leyti nægt oss; hún snertir eigi hið persónulega líf vort. önnur skoðun er sú, að maður- inn haldi áfram að lifa I afkvæmi sínu. En nú deyja inargir menn barnlausir; og pó að inaður eigi börn, pá eru pau aðrir menn en hann og enn pá minni pýðingu hafa hinir fjarlægari ættliðir. Þá má og segja, að maðurinn öðlist ódattðleika íyrir nafn sitt og framkvæmd. Þetta snertir voit per- sónulega líf og gæti pannig full- nægt oss. En hversu fáir eru peir, sem öðlast ódauðleika á pennan hátt! Flestir gleymast á stuttum tíma og jafnvel hinir miklu menn, er ritað hafa nöfn sín á blöð sög- unnar hverfa og með tfmanuin I gleymsku. Lengi geymast að vísu nöfn peirra, en pað, er peir I raun rjettri hugsuðu og vildu verður smám saman óskýrara og hverfur að síðustu að fullu og öliu. Nú mætti segja, að lífsstarf manns- ins lifi pó nafnið deyi. petta er að vísu satt, en framlag einstak- lingsins til Hfs hinna komandi kynslóða er pó sem hverfandi. Og pó menn eigi sleppi sjálfum á- rangrinum, en pvi sem maðurinn hugsaði og vildi; pví, er hann lifði og barðist fyrir, lífsstefnu hans, pá eru menn pó ínnan takmarka dauð- leikans. Þá má og hugsa sjer almennan ódauðleika á pann hátt, að allt hverfi I og haldi áfram að lifa I heims-sálunni sein er eilíf. En pá gera menn hið almenna að hinu verulega í öllu, og pó er I sjálfu sjer ekkert almennt til, nema sem sköpun einstaklingsins, eða sem niðurröðun hugsananna. Það hefur verið haft á móti hugs- ununum um ódauðleika einstak— lingsins, að pá yrði og að vera ó- dauðleiki fyrir dýrin—og fara mætti enn lengra, pví hvar er takmarkið? Til pessa mætti svara, að allt náttúrulíf er ódauðlegt, að pví leyti sem pað er einstaklegt, en einungis pví að eins. Og I ströngum skiln- ingi er maðurinn hin eina vera með sönnu einstaklegu lífi. Nú iná segja að lífið útheiinti viss líkamleg líffæri, pví án peirra gæti eigi meðvitundin staðist. En pá er eingöngu litið á lífið eins og pað kemur fyrir hjer I heimi. í annari tilveru gæti sálin notað allt önnur áhöld. Fyrir hið einstaklega mannlega líf, er hin jarðneska tilvera einung- is Ófullkomin og endanleg mynd, er hlýtur að hverfa fyrir einhverri æðri. Dauðinn, útslokknun jarð— lífsins, er frá jarðnesku sjónarmiði skoðað, byrjunin og upphaf hins nýja lífs. í stuttu máli mætti pví segja, að ef eigi væri til ódauðleiki fyrir ein- staklinginn, pá væri hið jarðneska líf pýðingarlaust og tilgangslaust. Nauðsyn dauðans væri Óskiljanleg, eðli lífsins mætti líkja við vanaleg- an loga, er halda mætti við til ei- lífðar. Ódauðleiki einstaklingsins skýrist pví við nauðsyn dauðans, pví lífið verður að slokkna áður en annað æðra getur hafist. Skoðununuin um hið komandi líf, má skipta I prennt. Venjulegast er að skoða hið kom- andi líf sem beint áframhald af pessu lífi. Sama persónuleg vera ætti að halda áfrain—Hún fengi íhinu nýja lífi að sjá annarlega hluti—en með- vitundarlífið yrði hið sama. En petta er pó nokkuð óvið— feldin skoðun. Lítum á deyjandi mann: ii.eðvitundiu slokknar út og hann veit ekkert af sjálfum dauð- anum, einungis undirbúningnum, en eigi er liægt að skynja pað, að vera meðvitundarlaus. önnur skoðun er sú, að svefn komi milli hinna tveggja lífsmynda, og að hinn dauði vakni svo sem úr svefni. En pað yrði pá beint áfram- hald; og hvernig ætti að fara að vakna? Menn trúa á npprmu holdsins. En móti henni mætti aptur segja, að fleiri andar kynnu að gera kröfu til hins sama líkania; pví við hina endalausu hringrás efnanna um niarg- ar púsundir alda, pá hlyti eitt og hið sama efni að fara I margan ólík- an mannlegan líkama. Hin skoðunin er sú, að hið kom- andi líf sje eigi áframhald, heldur vakni maðurinn fyrir dauðann, eða að hið jarðneska líf sje eingöngu draumur og að maðurinn fyrir dauð- ann flytji inn I hinn eiginlega bú- stað sinn. Hið jarðneska líf er pá eigi aiinað en noklyjrs konar glanipi eilífðarlífsins, og flest hið sania væri pví að finna par, en að eins í rjett- ari fullkomnari mynd. En hver einn pekkir og veit, að pað er eigi ætlunarverk hans að ganga mn og dreyma; hann veit að hann hefur ábyrgð eða nokkuð, er liggur fyrir utan allt draumlíf. Skoðunin á pessu lífi er pví sett of lágt. Þess vegn i hefur pví verið hald- ið frarn, að maðurinn fari eigi við daiiðann beint inn I hið rjetta líf, en komi fyrst í eins konar milli ástand. Rúniið hverfur, en tlminn heldur á- fram með vissum breytinguni, allt jarðllfið pokast óendaniega nærri inannmum, svo nærri, sem unnt er, án pess nokkru sinni fyllilega nð falla sainan við hann. Hið komandi líf verður eptir pessu eillf skoðun jarðlífsins, en pá er jarðlífið sett of hátt. Mest mæíir ef til vill með evol- utions-kenningunni, en eptir lienni er hið koinandi lít framför. Hið nýja 11f er pá skoðað á nokk- uð likan hátt sem petta hið núver- andi: dauðmn er nauðsynlegur til pess að ný, æðri lífsmynd geti komið fram; maðurinn gengur inn I hið nýja líf, að nokkru leyti á líkan hátt og inn í petta, [>aðer að segja, án sjálfsmeðvitundar, en kemst sináin saman á æðra stig. Ef til vill kemu: nýr dauði og nýr svefn og síðan nýtt æðra líf o. s. frv., par til maðurinn loks nær hinni æðstu mynd án nokkurs svefns. Að öllutn líkindum hefur ef til vill verið annað líf á undan pessu, en á lægra stigi.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.