Heimskringla - 21.10.1891, Blaðsíða 3

Heimskringla - 21.10.1891, Blaðsíða 3
U>oiiiinioii oi Canada. 5800,000*000 ekra if hveiti- oe heitilandi i Manitoba og Vestur Territónunum í Canada ókeypis fyrir landnema DjiSpur og frábærlega frjóvsamur jarðvegur, næglí af vatni og skogi og1 meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakslur hveitis af ekrunm 30 bush., ef vel er umbúið. í HL>' IJ FBJOV8AMA BELTl, i Rauðár-dalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum, og umhverflsliggj- andi sliettlendi eru feikna miklir flákar af ágætasta akurlandi. engi og beitilandi —hinn víðáttumesti fláki í heimi af lítt byggðu landi. r r Malm-nama land. Öull silfur, járn, kopar, salt, steinolía, o. s. frv. Ómreldir flákar af kolanámalandi; »ldiv’i«ur pví tryggður um allan aldur. jÁbabbaut fra hafi til hafs. Panada Kvrrahafs-járnbrautin í sambandi vi* Grand Trunk og Inter-Colonial braut- irnar mvnda óslitna járnbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhaf í Canada til Kvrrahafs Sú braut liggur um miðhlut frjóvaama bellisins eptir pvi endilongu og um hina hrikalegu, tignarlegu fjallaklasa, norður og vestur af Efra-vatni og um hiL nafnfrægu Klettafíöll ‘ Vesturheims. 11 e i 1 n æ íii t loptslag. LoDtslacið í Manitoba og Nor'iSvesturlandinu er viðurkennt hið heilnæmasta í Ameríku Ilreinviðri og purrviðri vetur og sumar; veturinn kaidur, en bjartur og staöviðrasamur. Aldrei pokaogsúld, ogaldrei fellibyljireinsogsunnarílandinu. SAMBAXBSSTJBRAIA í caxada gefur hverjum karimanni yflr 18 ára gömlum og hverjum kvennmanni sem hefur fyrirfamilíu að sjá 160 ekrur af landi alvee ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu og yrki pað. Á pann hatt gefst hverjum manni kostur á að verða eigandi sinnar ábýlisjarðar og sjálfstæður í efnalegu lilliti. ÍSIiEXZKA K líÝ L K X l> U It stöðuin. innipeg, á Manitoba og canadiska Norðvesturlandinu eru nú pegar stofnaðar f 6 sl Þeirra stærst er NÝJA Í8LAND liggjandi 45-80 mílur norður frá Winm vestur strönd Winuipeg-vatns. Vestur fra Nyja Islandi, i 30—35 mflna fjariægð er ALPTAVATNS-NÝLKNDAN. bátfum pessum nýlendum er nnkið af ó- numdu landi, pg báðarjæss^ar nýlendurjiggja nf r höfuðstað Jylkisins^en nokkur hinna. VALLA um 7(f tniíur^norður'frá Calgary, en um 900 milur vestur frá Winnipeg. I siðast- íöldu 3 nýlendunum er mikið af óbyggðu, ágætu akur- og beitilandi. Frekari upplýsingar í pessu efni getur hver sem vill fengið með pví að skrifa um það: Thomas Bennett, Eda DOM. GOV'T. IMMIGRATION AGENT 13. I j. Baldwinson, (Islemkur umboðsmaður.) DOM. GOV'T IMMTGRATION 0FF1GE8. Winnipfiia:? - - - Canada. íkf* LAlDTuKU-LOWIJÍ.f Allar sectionir með jafnri tölu, nema og 26 getur hver familíu-faðir, eða hver’ sem komin er yflr 18 ár tekið upp sem hcimilisrjettarland og forkaupsrjett- arland. ____ , IXXKITUX. Fyrir landinu mega menn skrifa sig á peirri landstofu. er nccst liggur landiau, sem tekið er. Svo getur og sá er neraa vill land, gefið öðrum umboð til þess að innrita sig, en til þess veröur hanu fyrst fá leyfi annaðtveggja innanríkisstjor- ,ms í Ottawaeða Dominion Land-umdoðs- mannslns í Winnipeg. $10 þarf að borga fyrir eignarrjett á landi, en sje það tekið áður, þarf að borga |10 meira. SKYLDUKJÍAR. Samkvæmt, núgildandi heimilisrjett- ,vr íögum geta menn upptyllt skyldurnar með þrennu móti. , 1. Með 3 ára ábúð og yrking laudsinsj má þa landnemi aldrei vera lengur ira landinu,en 6 mánuði á liverju ári. ^ 2. Með því að búa stöðugt i 2 ar ínn- an 2 mílna frá líindinu er unmið var, og að búið sje á landinu í sæmilegu husi um 3 mánuöi stööugt, eptir a* 2 árin eru liðin og áSur en beðið er um eignarrjett Svo verður og landnemi að plægja: a fyrsta ári 10 ekrur, og á nðru ári 15 og a þriðja 15 ekrur, ennfremur að á öðrú ari sje sáð 110 elmir og á þriðja ári í 25 ekrr. 3. Með því að búa hvar sem vill fyrstn 2 árin, en uð plœgja á landinu lyrsta ár- lð 5 og annað árið 10 ekrur og þá að sá í þær fyrstu 5 ekrurnar, ennfremur að oyggja þá sæmilegt íbúðarhús. Eþitir að 2 ar eru þannig liði.i verður landnemi að byrja búskap á landinu ella fyrirgerir hann rjetti sínum. Og frá þeim tíma verður liann að búa á landtnu i þa* minsta 6 mánuði á hverjuári um þriggja ára tíma. UM F.ICwX ABB RJ F F. geta menn beðið hvern land-agent sem er, og hvern þann umboðsmann, setn send- ur er til að skoða umbætur á heimilisrjett arlandi. En sex mdnuilurn aður en landnmi biiur um eignarrjett, verðuv hann að knnn- geraþað Dominion Land-umboðsmanníri- um. LtFIUBElXIXHA UMBOD eru i Winnipeg, að Moosoinin og Qu’Ap- pelle vagnstöðvum. A öllum þessum stöðum fá innflytjendur áreiðanlegr leið- beining í hverju sem er og alla aðsto* og hjálp ókeypis. SEIXXI HBIMIIISRJETT getur hver sá fengi*, er hefur fengi* eign- arrjett fyrir landi sínu, eða skýrteini frá umboðsmanninum um að hann hafl átt að fá hann fyrir júnímdnaðar byrjun 1887. Um upplýsingar áltrærandi land stjórn- arinnar, liggjandi milli austurlandamæra Manitoba fylkis að austan og Klettafjalla tð vestan, skyldu menn snúa sjer til A. M. BITBCÍESS. Deputy Minister of the Interior. BEATTT’S TOUB OF THE WOBtl). Ex-Mayor Daniel F. Beatty, of Beatty’s Celebrated Organs and Pianos, Washington, New Jersey, has returned home from an ex- tended tour of the world. Read his adver- tisement in this paper and send for catalogue. BEATTY Dear Slr:—Wf returned horae Aprll 8, 1890, from a tou-r aromd the worltl, vÍBÍtlnjf Europo, Asia, (Holy l.and), In- dla, Ceylon, Af- rica (Egypt), Oco- anlca, (iBlandof the Seae,) and Weetern Amerl- ca. Yet ln a 11 our greatj ourney of 35,974 mllee, we do not remera- ber of hearing a piano or an organ ■weeter In tone t h a n Beatty’a. For we believo KX-MAYOR DAHIELT. BSATTY. we haVO the From a Photograph taken ln London, í n fníStí tllfc.l.ud, 1889. í . ll “ ? .„j .. ° * madeatany P™00’. ,7 to Prove that thl* Btatement ls abeolutely true, we WOuld Ilke for any reader of thlt paper to °rdcr one of our matchleaa .organs or plaooa and we will offar yon a great bargaln. Partlcular* Free. SatUfactlon OUARANTKED or money promptly re- funded at any tline withln three(3) yeara, wlth Intereat at 6 per cent. on elther Plano or Organ, fully warranted ten yeai B. 1870 we left home a penniless plowboy; to-day we have ne&rly one hundred thousand or Beatty’s organa and pianos in use all over the world. If tiiey were not good, we could not hava sold so many. Could wel No, certainly not. E&ch and every Instrument is fully warranted for ten years, to bo ma,nufactured from the best material market auords, or re&dy money can huy. 9RGANS Church, Chapol, ond Par Beautiful Wedding, Birth ___________________| day or Holiday Presenta u T: r..i v n_______ 1 Uatalogue Free. Addrew Hon. Daniel r. Ueatty,Washington, Newjersey FjallkoiiHil, útbreiddasta blaðið á sÍHndi, kostar þetta árí Ameríku að eins ’ dollar, ef nndvirði* er greitt fyrir ágúst mánaðar lok, ella $1,25, eins og aður hefir 'erið auglýst. Nýtt blað, I.aiidncm- i 11II, fylgir nú Fjallkonunni ókeypis til vilra kaupenda; þaö blaö tlytur frjettir frd islendingum i Ganadaog. fjallar einuöngu nn málefni þeirra; kemur fyrst um sinn it annanhvern mánuð, en verður stækk- ið, ef það fær góðar viðtökur. Aðftl utRöluma*ur í Winnipeg, Ghr. Olafsson. 575 Main Str. PRIVATE BOARD. 55858. Central Avenue. Eyjólfur E. Olson. X ÍO u 8 Gegnt CTTT HALL. Agætar vörur, prýðileg sjerstök herbergi, hlýlegt viðmót. Enska, frakkneska og skandinavisku málin töluð. Eigendur JOPLlNG & ROMANSON (norðma'Sur). HEIMSKRIXCiUA, WIXXIPECí MAX., 21. OKTOBER 1891. í hinu komandi lífi er eigi lík- legt að endurniinniiigin (í hinni eiginlegu nierkingu) um hið jarð neska líf muni eiga sjer stað; fiví endurminningin er byggð á vissum líkamlegum eiginlegleikum. En eitthvað í líkingu við minni getur f><5 hugsast að muni vera: hið jarð- neska líf og innihald (>ess fá f>ýð- ingu fyrir hið nýja líf. Því f>að sein er unnið er unnið, jafnvel J><5 pað eigi lifi í mynd endurminningarinn- ar. Hins vegar er líklegt, að nýjar tilfinningar komi J>á fram, sem vjer, nú litla hugmynd getum gert oss um. Menn geta g’eymt einum degi af jarðlífi sínu, án f>ess að missa af áframhaldinu, menn þurfa f>vl eigi að tapa sjálfum sjer, pótt hið jarð- neska lífið gleymdizt. Líklegt er að eitthvað verði ept- ir af hinu fasta, aðallega í manniu- um, t. d. kynferði o. fl. . pó eigi sem eptirmynd. Ef farið er inn á hið spillta eðli mannsins, komast menii að spurn- ingunni um áframhald hins illa, ei- lífð hegningarinnar eða viðreisu hins gjörvalla. Eigi er líklegt að mað- urinn verði algerlega laus við hið illa; en djöfuliegur getur hann eigi orðið, og eigi mun heldur hægt að neyða hann inn í liininaríki. Ef til vill iná fresta apturhvarfinu óend- anlega og inögulegleikinn til aptur- hvarfs kann og jafnan að vera til. RaMirfra almennmgi [Vjer ininnum lesend ir „Heims- kringlu” á, að undir „Raddir frá almeun- ingi” er það ekki ritstjórn blaðsins, sem talar. Hver matfur getur fengið færi á að láta þar í ljósi skoðanir sínar, þótt þær sjeu alveg gagnstæðar skoðunum ritstjórnarinnar, en menn verða að rita sæmilega og forSast persónulegar skamm- ir; auk þess verða menn a* rita um eitthvert það efni, sem almenning að einbverja leyti varðar. HVERNIG ÞEIR URÐU VINIR á hálfri klukkustund. (Smdsaga eptir J. Magnús Bjamason.) Já, það var nú ekki lítil ferðin á mönnunum þeim. Annar kom eins og sprengikúla frá Heímskringlu, en liinn líkt og reiðarslag frá Lögbergi, og rák- ust svo á hjá minnisvarðanum, með því gríðar-afli, sem sjaidan kemwr íljós hjá þeirri þjóð, sem heimurinn segir að ætíð fari s\o liægt. Ja, þeir voru nú ekki svo seinir á sjer, þessir tveir. Þeir hjeldu á sínu blaðinu hvor, ográkust svoá, af því þeir komu ekki báðir frá sömu prent- smiðju, ogvoru ef til vill, að liugsa um blaðamál með aptur augun. Það er ann- ars háskalegt að hugsa um blaðainál með aptnr augun, þegar maður er á hra'Sri ferð, því það er svo liætt við að maður reki sig þá á annan náunga, sem einnig hugsar með aptur auguu—Það ætti hver og einn að varast. Það er orðið heyrum kunnugt, að þeir rákusthver á annan hjá minnisvarð- anum ogætluðu að lenda í illt vít af því. En þeir eru haria fáir, sem vita, hvernig þeir urðu aptur vinir, því þeir voru áð- ur audstæðingar, og hvernig ofsinn í þeim kyrrðist á hálfri klukkustund. Það leiklii nú enginn vafi á því, að þeir ætluðu í fyrstu aðfaraíillt. ,Hvert í logandi þó’—sag'Si maður- inn erkom frá Hkr. YjerskuluMi kalla hann Hrólf, en liann hjet pað nú samt ekki. ,Ja, hvert í þósjóð..! iirópaSi maður- ian, sem kom frá Lögbergi; vjer viljum nefna hannJón, þó hann annars hjeti allt öðru nafni. (Er nokkurt vit i því að ana svona eins og asni’sagði Ilrólfur. ,Já, skyldi nokkurt vit vera í því’ sagði Jón. Svo steittu þeir hnefana hvor tilann- ars; og hver getur sagthvsð úr því hefði orðið, ef lögregluþjónn hefði ekki verið þar á ferð—hver veit nema að málaferli hefði hlotizt af því? Þeir voru allt of skynsamir til þess að faraí áflog þarna úti á strætinu, rjett fyrir augunum á lögreglunni. Nei, þeir læddust bara yflr um strætið og inn í knæpuna fyrir handan, keyptu sína öl- kolluna hvor, settust síðan við borðið í horninu, hvor við sinn enda og horf'Sust i augu dálitla stund, eins og tveir úfnir, fokvondir hanar—þeim var ekki gaman í hug. ,Það er mikið fjandans skammablað, þessi „Lögbergur”. Jeg hætti að kaupa hannlengur, að mjer heilum cg lifandil’ sagði Hrólfur og hvæsti um leið. (Skammir ?’ sagði Jón, og hjelt niðri ísjer andanum. (Þú kallar máske þvæ’t- inginn í herini Hkr. ekki skammir?’ (Þvættinginn?’ sagði Hrólfur og steytti hnefann. (Já, þvættinginn, sagði Jón, og barði í borðið. Þeir voru reiðir mennirnir og hefðu vissulega rifit! þarna strigan hvor af öðr- um, hefði maðurinn me* litlu augun ekki komið þar að þeim á því angnablik- inu. (Drekkið þið úr staupunum og lát- ið svo fylla þau aptur upp á minn reikn- ing’, sagði maðurinn með litlu augun, þegar liann var búinn að heilsn þeim og seztur á milli þeirra. Svo tiemdu þeir kollurnarsínar þegj- andi og fengu þær fylltar aptur upp á reikning mannsins með litlu augun. (0g þið voruð að tala um blöðin’ sagði hann. (Já’, sagði Jón. (Hún Hkr. er þjóð- inni til skammar’. (Nei, það er hann Lögbergr, sem er óþolandi’, sagði Hrólfur og barSi saman hnefunum. Yerið þið nú rólegir, bræður’, sag*i maðurinn með litlu augun. (Hvað þykii ykkur annars að blöðunum?’ (Skammiruar, skammirnsr!’ orguðu nú baðir í einu. (Svo drukku þeir út og ljetu fylla kollurnar aptur. (Skammirnar, jú’, sagði ma*urinn með litlu augun. (Þær eru nú annars nokkuð magnaðar;eu hvareru upptökin? (Hjá Lögberg’ sagði Hrólfur. (Jeg skal þá sverja þa*, að hún Hkr. byrjaði’, sagði Jón, og barði með báðum hnefum í borðið svo hart, að það skvett- ist upp úr hálf-fullum ölkollunum. (Leyfiðmjer nú að sannfæra ykkur’ sagði maðurinn með litlu augun og hail- aði undir flatt. (Þetta er tómur misskiln- ingur. Orsökin liggur ekki beinlínis hjá sjálfum blaðaútgefendunum, heldur lijá vissum mönnum, eraidrei koma bersýni- lega í ljós, sem brúka blöðin eins og verkfæri—já, verkfæri til að—’. (Ja, þa* getur verið’ sagði ,’ón. (Þeim skratta getur maður ekki sjeð við’ sagði Hrólfur. Svo tóku þeir sjerapturí staupinu og fóru að verða rólegri. (Það er þá kirkjan, sem veldur öll- um þessum óeirðum’ sagði Jón. (Já, þarna komast upp svikin’, bætti Hrólfnr við, (farihún syngjandi’. .Bíðið þjer nú við’, sagði maðurinn með litlu augun. Þetta er einnig mis- skilningur. Blöðin okkarhjerna eru allra beztu blöð 1 raun og veru, þó þau láti til síntaka; eða finnstykkur það núekki? (Ójú, þaðheldjegnú annars?’ (JÚ, það ernú satt’. (Jæja, þá, fyrst blöðin eru beztu blöð, þá er ekki liægt að kenna kirkjunni uin það, að þau sje ekki góð’. (Satt er það’. (Það var orð og að sönnu’. (Hana þá. Og svo er það kirkjan, er heldur íslendingum saman í þessu landi, og þess vegna er ekki hægt að kenna henni um neina sundrung. Er ekki satt? (Víst er það satt’ sögðu ofstopamenn- irnir. Svo fengu þeir sjer í kollunum aptur ofur bróðurlega. Það eru þáUnitarar, er komið hafa æsingunni af stað’, sagði Hrólfur. (Því er jeg samþykkur’, sagði Jón. (Girti þið nú að ykkur’ sagði inaður- inn me* litlu augun. (Unitarar eru mein- hægðarmenn, sem byggja trú sína á kær- leikanum og máiefni þeirra koma ekki nlaðadeilunum við, og þeir gætu á engan hátt haft hagafþeim. Er ekki satt?’ (JÚ, jeg sje þa* nú’. (Það er meira en satt’. (Vel og gott. Þá á hvorki kirkjan nje Unitarar þátt í blaðadeilunum’ sagði maðurinn með litlu augun, og ijet fylla staupin, þvíþeir voru núfarnirað drekka drjúgum. Þá er þnð allt saman Ný-íslending- um að kenna, sem sögðu sig úr kirkju- fjelaginu’ sagði Jön. (Já, þar kom það rjetta’ sag*i Iírólfur. Fari þið nú ekki með neina flónsku, piltar’ sagði maðtirinn með litlu augun, (ykkur getnr ef tilvill orðið liált á því. Ný-íslendingar eru einmitt þeir menn, sem liata illdeilur; og mynduðu trúar- fjeiag út af fyrir sig, af þeirri einföldu ástæðu, að þeirvildu vera óháðir öðrum söfnuðum, svo þeir gætu verið lausirvið óeirðir og fiokkadrátt. Er ekki rjett?’ (Meir en svo’. (Víst um þa*’. Svo tæmdu þeir staupin og fylltu þau aptur. (En hvaðan úr skrattanum voru þá tildrögin?’ sagfii Jón. (Já, hva*an úr greflinum kömu þau?’ sagði Hrólfur. (Tildrögin til hvers?’ (Nú, en tildrögin til skammanna?’ (Blessaðir verið þið’ sag*i matSurinn me* litlu augun. (Við getum ekki kall- að það skammir. Þetta er að eins mein- ingarlaust gaman, og þeir sem virðast vera mestu andstæðingar í blöðunum, eru íraun og veru allra beztu kunniugjar sem heilsast með kossi og handabandi þegar þeir hittast og drekka saman kaffið sitt, og ef til vill hva* sem er, íbróðerni, eins og við núna. Þessi gamanyrSi í blöðunum eiga að vera til þess atS lífga menn dálítið upp og fjölga kaupendun- um. Það er annars nokkuð fyndið’. (Á, er það svona’. (Ja, þetta mátti mig dau'ÍSlega svikja’. Svo hjeldu þeir áfram að tæma og fylla staupin. (En þjer sögðu'S þó áðan, að ein- hverjir stæðu á bak við blöðin, sem— (Já, sem brúkuðu þau fyrir verkfæri’. Þeir fengu nú ekkertsvar, því mað- urinn með litlu augun var horfinn og hafði ekki borgað fyrir neina bjórkoll- una og haf'Si þó beðið um þær allar, en ekki upp á sinn eigin reikning. En hvað þeir Hrólfur og Jón liafa talað saman, eptir að hann varfarinn, er ekki hægt að segja, því þeir vita það ekki sjálfir. En það vita þeir, og það vita fleiri, að þeir rákust hvor á annan hjá minnisvarðanum og ætlutSu að fara í illt út af blöSunum, og ur'Su svo elsku- verðustu vinir eptir hálfa klukkustund. PÓLSKT BLÖD' (Þýzk-pólsk sai/a þýdd). Janek hafSi optsinnis riðið þarna út á heiðinni hinum frísandi hesti sSn- um, svo stundum skipti. Ilann elskaði svo mjög að þeysa tilgangslaust um í guðs víðu veröld. Þá var ekkert erhepti hann, þá þóttist hann geta tekið höndum hinn glóandi sólarhnött þarna út í geimin- um, og hlaupið í kapp vi* hanststorm- inn, eða gripiS byssukúlu sína áður en hún næði takmarki sínu. Og stoltur og frjáls sem einhver guð fornaldarinnar geysti erfinginn að Proezna fram á gæð- ingi sinum, er hann virtist samgróinn við; þá leiptruðu augu hans af gleði, þá flökti hið lokkaða hár hans fyrir vindinum. Opt haf*i Xenia, er hún hleypti hesti sínum við hlið honum, lineykslast á því er hann þannig þeysti áfram á ó- söðluðum og ótömdum folum og kalla* til lians: ((Þú ríður ekki fyrirmannlega Janek. Þú ríður ekki eins og greifi, held- ur sem Indíáni”. Og þó hafði hann sjálf ur optlega komið óvörwm að hinni litlu greifafrú, er liún með samankreistum tönnum reyndi að halda sjer fastri á hinu hála hestsbaki. En vei þeim, er hefði dirfzt a* minn- ast á þetta. Um mikinn krók haf*i Janek riðið yfir heiðina til skógarins; hafði hann þá fnndið tóu og elt hana, þar til hún komst undan ofau íkanínu-gren. Stökk hann þá af baki af hinum löðursveitta hesti sínum, og tíndi nokkrar seinvaxnar liljur, til þess síðar meir að fleygja þeim í kjöltu systur sinnar, því hann vissi að það var vandi hennar að sitjaseinni part dags við nkógarröndina og lesa þar íbók ogbíða hans. Stýrði hftnn nú hesti sínum gætilega milli greinanna til þéss a* komast nær henni. Það stóð og heima. Eigi iangt þaðan sá aann liin hvítu föt hennar skína á milli laufanna. Janek stöðvaði hestinn stundarkorn og virti hana fyrir sjer; aldrei hafði houum sýnzt hún svo falleg og þó svo annarleg. Þótti lumumþásem hin grannvaxna, velskapaða, en þó nokkuð barnslega mynd hennar, væri lík snjóhvítum álfi, er risið hefði upp úr hinu bylgjótta græna grasi. Hann hafði eitt sinn lesið sögu um Loreley liina þýðu galdrakonu, er situr á kletti í geislum kvöldsólarinn- ar og kembir hið gullna hár sitt. Xenia var og vön a* strjúka hina ljómandi lokka frá enni sínu, einmitt eins og hin fagra töfraKona á klettinum við Rín- fljótið. Janek skyggði meti hendinni fyrir augu sín. Hægt, mjög hægt læðist hann nær. Hann ætlaði að koma henni á óvart og strá blómunum yfir höfu'S hennar og klappa lof í lófa, er hin dökku augu, hissa og spyrjandi og kanske með liálf- gjör'Sum óánægjusvip, litu upp til hans— ef henni annars á annak bor* þætti nokk u* vænt um hann. Töfrakouan Loreley! Húnsnýr bakinu að honum. Hinir háu runnar skyggja áhann, er hann smá færir sig nær og mynda vegg milli barna Dynar greifa. Janek færist nær og nær og heyár nú málróm hennar. ((Þú skalt og verður að segja mjer sannleikann, Gústina”, segir hún. ((Jesr skipa þjer það”. Já, það var hin stolta, k ilda rödd systur hans, en rjett hjá henni sá Janek svartan klæðnað og prjónasokk gegnum runnaua—rjett hjá henni situr Gústina. ((Jeg þori það eigi, greiflnn hefur bannað það, og hvaða gagn gæti það gert. Gauks-eggið er hvort sem er komið í hrerSur yðarog nú er eigi annað fyrir en að Þegja og hlýða”. ((Hvern áttu viS, er þú talar um gaukseggið. Er þa* Janek”. ((Hver skyldi annars vera?” ((Hversu dirfist þú að kalla bróður minn mjer vandalausan”. Xenia ris á íætur og varir hennar titra. (Bróðir yðar?’ Gústina rekur upp skellihlátur. (í guðs nafni, greifafrú, aldrei mundi jeg dirfast að nefnabróður ySar svo. Janek þótti sem hann liefði fengið hnefahöggbeint í andlitið. Hann fell ó sjnlfrátt á knje, studdi handleggjunum á steininn og hlustaði; voru kinnar hans glóandi af reiði. (Hvar áþetta við’.... Þú ert eitthvað kynleg Gústina’.... Rödd Xenia titrar, bókin rennur niður af knjám hennar og fellur til jarðar. Þá leggur hin gamla kona liöfuð sitt að eyrum Xeniu. (Heyrið greifafrú, hefur yður aldrei uudrað, hvar Janek hafi fengið svarta háriS sitt? Hefur nokkru sinni ann- ar eins svertingi verið í ættinni í manna minnum? Hafið þjer aldrei tekið eptir því, hve ólíkur pilturinti er y*ur? Þið eruð sem dagur og nótt. Eu mín vegna megið þjer gjarnan lialda, a* hann sje bróðir yðar. Jeg að minnsta kosti veit það, er jeg veit. Dimmir skuggar líða fyrir augu Ja- neks. Honum kemur til hugar, að þjóta upp og með einu hnefahöggi merja hinn hvásaudi höggorm, en reynir til að ræna liann heiðri og sæmd. Eu hann stillir bræði sína, bítur á jaxl og lieldur kyrru fyrir þar sem liann er. Hann vill heyra allt, allt. Hann þrýstir andliti sínu móti hin- um svala mosa og finnur liversu hjartað berst í brjósti hans. Þá segir Gústina frá ofsaveðurs nótt- iuni, fyrir tólf árum siðan, frá hinu pplska hyski, er beiddist húsaskjóls á Proczua, frá hinum sofandi tötrum- klædda pilti, er greifafrúin tók að sjer, og frá föðurnum, uppreistarmanninum, er eigi gat iitið sólarljósið—landshorna- menn... .tapaðar verur! Xenia hljóðar upp af skömm og reiði. (Nei, þettaskal aldrei viðgangast! Æ, pabbi, pabbi; hversu gazt þú farið a* draga svona þitt góða og flekklausa nafn ofan í saurinn?—Sonur pólsks beininga- manns bróðir minn! Erfinginn að Proc- zna dreginn fram af lægstu stigum út- lendrar þjóðar! Og þetta gerðir þú mjer ... .mjer! Gúsúna, hve jeg hata gauks- eggið í hreiðrinu!’ Hún stekkur upp og þrýstir í ofsa reiði sinni hinum krepptu höndum sin- um að gagnaugunutn. (Gústina, ef þetta berst út...., ef menn benda á blettinn á ættarskildi mín- um. Þáskömm munjeg aldrei standast. (Skömm!’ liljómaði líkt og hvell rödd yfir hina þögulu heiði og (skömm!’ kvað bergmálið við í hjarta hins ör- vinglaða Janeks. (Verið eigi liugsjúk, greifafrú, um þetta. Eigi mun jeg hafa orð á því, nje heldurEvald. Og hversu er þáliættvið, að þa* komist upp. Er líklegt a« Janek sjálfur muni gjöra það? Jeg held ekki, því þó liann fái vitneskju um þetta, er liann verður myndugur, af brjefi því, er greifinn hefur eptirlátið sjer, mun hann að miuni hyggju verða síðastur manna að bera það út. Þá leit Janek stoltlegaupp, og brann eldur úr auguin hans; lióf hann upp knýttan hnefann og skók hauti mót þeim er talað haf ði. Öll heiðin svam í blóðlituðum log- um. Sólin seig til riðar í purpuradýrð og töfrakonan Loreley stó'S þar svo fölleit í ljóma kvöldroðans. ,Skömm, skömml’ kvað vindur- inn í krómiiu barrtrjánna. Þá liðu skugg- arnir dýpra og dýpra yfir -kóginn og dðgg næturinnar fj.-ll í dauðni ..uii ytir sljettuna. Ogerfiuginn a* Proczna lyp'i hægt upp hinu dökklokkaða h.'.fði sínu. ,Húii er þá ekki systir míni’ Undar- legar tilfinningar sýndu sig á svip hans og brjóst hans i, is og fjell af djúpum audardrætti. (ilún er þá eigi systir min’. Ilann sncri >jer við og leit yfir að liallaituri.um I’ioczna. Ilugur hans leið iangt, langt aptur í tímann. Hann sá veifur blakta áturnum þessuin, er heils- u*u arltökumanni ríkisgreifans af Dynar, sem hinnm nýja drottni, og þessi arftöku- maður var hai:n sjálfur, smánin, gauks eggið í hrei5riuu. Framh.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.