Heimskringla - 28.10.1891, Blaðsíða 3

Heimskringla - 28.10.1891, Blaðsíða 3
HKmSKRI5í«IiA, WINNIPK« fflAN., 28. OKTOBKR 18» I. I >ominiou ol* Canada. /diylisjarair oteypis íyr i miljonir manna 200,000,000 ekra af hveiti- og beitilandi i Manitoba og Yestur Territóriunum í Canada ókeypis fyrir landnema Diúpur og frábærlega frjóvsamur jarðvegur, nægti af vatni og skógi og meginhlutiun nálægt járnbrautum. Afrakstur hveitis af ekrunni 30 bush., ef vel er umbúið. í HINr PRJOVSAfflA BKLTl, # í Rauðár-dalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum, og umhverfisliggj- andi sljettlendi, eru feikna miklir flákar af ágætasta akurlandi. engi og beitilandi _hinn víðátturoesti fláki í lieimi af lítt byggðu landi. JVIa.lnx-na.miv land. Gull silfur, járn, kopar, salt, steinolía, o. s. frv. Ómældir flákar af kolanámalandi; íldivi'Sur pví tryggður um allan aldur. JARKBRAITT KRÁ hafi ti ILHAFS. Canada Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi viS Grand Trunk og Inter-Colonial braut- irnar mynda óslitna járnbraut frá öllum hafnstöðum við Atlan/.haf í Canada til Kvrrahafs. Sú braut liggur um miðhlut frjóvmma beltisins eptir pví endilongu og um hina hrikalegu, tignarlegu fjallaklasa, norður og vestur af Efra-vatni og um hii nafnfrægu Klettafjöll Vesturheims. Heilnæmt I o p ts 1 ag . Loptslagið i Manitoba og NorSvesturlandinu er viðurkennt hið heilnæmasta í Ameriku Ilreinviðri og purrviðri vetur og sumar; veturinu kaldur, en bjartur og staðviðrasamur. Aldrei poka og súld, og aldrei fellibyljir eins og sunnarí landinu. NA ffl BA > BS8TJ Ó B XI \ 1 CANADA gefur hverjum karlmanni yfir 18 ára gömlum og hverjum kvennmanni sem hefur fyrirfamilíu að sjá 1(50 ekrur af landi alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu og yrki pað. Á pann hátt gefst hverjum manni kostur á að verða eigandi sinnar ábýlisjarðar og sjálfstæður í efnalegu lilliti. í SLKKZKAR LKADVR Manitoba og canadiska Norðvesturlandinu eru nú pegar stofnaðar i 6 stöðum. Þeirra stærst er NÝJA ÍSLAND liggjandi 45—80mílur norður frá Winnipeg, á vestur strönd Winuipeg-vatns. Vestur frá Nýja Islandi, í 30—35 mílna fjarlægð er ALPTAVATN8-NÝLENDAN. bátium pessum nýlendum er mikið af ó- numdu landi, og báðar pessar nýlendur liggja nær höfuðstað fylkisins en nokkur hinna ARGYLE-NÝLENVAN er 110 mílur suðvestur frá Wpg., ÞÍNG- VALLA-NÝLENDAN 260 míiur í noMSvestur frá Wpg., QU'APPELLE-NÝ- LENDAN um 20 mílur su'SurfráÞingvalla-nýlendu, og A LBERTA-NÝUENDAN um 70 mílur norður frá Calgary, en um 900 mílur vestur frá Winnipeg. í síðast- töldu 3 nýlendunum er mikið af óbyggðu, ágætu akur- og beitilandi. Frekari upplýsingar í pessu efni getur hver sem vill fengið með pví að skrifa um pað: Thomas Bennett DOM. GOV'T. IMMIGIIATION AGENT 13. L. Baldwinson, (Islenzkur umboðsmaður.) DOM. GOV'T IMMIGRATION OFFICES. Winnipeg;, - - - Canada. Eða isa c- LAKDTwKUL o«in. Allar sectionir með jafnri tölu, nema Og 26 getur hver familiu-faðir, eða hver sem komih er yfir 18 ár tekið upp sem h ;imilisrj ettarland og forkaupsrjett- IWItlTO. Fyrir landinu mega menn skrifa sig á peirri landstofu. er næst liggur landinu, sem tekið er. Svo getur og sa er nema vill land, gefið öðrum umboð til pess að innrita sig, en til pess ver«ur hann fyrst a« fá leyfi annaðtveggja innanríkisstjor- ans í Ottawa eða Dominion Land-umdoðs- mannsins í Winnipeg. $10 parf að borga fyrir eignarrjett á landi, en sje pað tekio áður, parf að berga $10meira. SKYLDITRXAR. Samkvæmt núgildandi heiinilisrjett- ar lögum geta menn uppfyllt skyldurnar með prennu móti. 1. Með 3 ára ábúð og yrking landsinsj má þa landnemi aldrei vera lengur frá landinu, en 6 mánuði á hverju ári. 2. Með pví að búa stöðugt i 2 ár mn- an 2 mílna fr'á landinu er uumið var, og að búið sje á landinu í sæmilegu húsi um 3 mánuði stöðugt, eptir a« 2 árin eru liðiu og á«ur en beðið er um eignarrjett Svo verður og Lmdnemi að plægja: a fyrsta ári 10 ekrur, og á öðru ári 15 og á priðja 15 ekrur, ennfremur að Já öðru ári gje sáð í 10 ekrur og á priðja ári í 25 ekrr. 3. Með pvíað búa hvar sem vill fyrstu 2 árin, en ,að plœgja á landinu fyrsta ár- lð 5 og annað árið 10 ekrur og pá að sá í pær fyrstu 5 ekrurnar, ennfremur að byggja pá sæmilegt ibúðarhús. Eptir að 2 ár eru pannig liðin verður landnemi að byrja búskap á landinu ella fyrirgerir hann rjetti sínum. Og frá þeim tíma verður hann að búa á landinu i pats minsta 6 mánuði á hverju ári um priggja ára tíma. ITM KIONARBRJEF. geta menn beðið hvern land-agent sem er, og hvern þann umboðsmann, sem send- ur er til að skoða umbætur á heiminsrjett- arlandi. En sex mdnuðum áður en. landnemi biður um eignarrjelt, rerður hann að knnn- gera það Dominion Land-uuiboðsmannín- um. LKIDBKIKINGA IIMBOD eru í Winnipeg, að Moosomin og Qu’Ap- pelle vagnstöðvum. Á öllum pessum stöðum fá innflytjendur áreiðanlegr leið- beining í hverju sem er og alla aðstotS og hjálp ókeypis. SF.IWI HEOIILISR JETT getur hver sá fengiiS, er hefur fengi« eign- arrjett fyrir landi sínu, eða skýrteini frá umboðsmanninum um að hann hafi átt að fá hann fyrir júnímdnaðar byrjun 1887. Um upplýsingar áhrærandi land stjórn- arinnar, liggjandi milli austurlandamæra Manitoba fylkis að austan og Klettaíjalla að vestan, skyldu menn snúa sjer tii A. M. BUBÍiKSS. Deputy Minister of the Interior. BEATTY’S TOUB OF THE WOBLD. W Ex-Mayor Daniel F. Beatty, of Beatty'a Celebrated Organs and Pianos, Washington, New Jersey, has returned home from an ex- tended tour of the world. Read his adver- tisement in this paper and send for catalogue. BEATTY Dear Slr:—W> returned home Aprll 9, 1890, from a tour ir o u n d the worlil, vliltlng Europe, Aela, (Holy l.and), In- dia, Ceylon, Af- rlca (Egypt), Oce- anlca, (lelaadof the Seae,) and Weetern Amerl- ca. Yet In all our rreatJ ourney of 86,974 mllee, wedo notremem- ber of hearlng a pleno or an organ aweeter In tone t h a n Beatty’a. For we belleve we h a vo the From a Photograph taken ln London. "in*. ?rn iíuEuua, 1..., prlce. Now to prove to yoa thaft thle etatement la abeolutely true, we would llke for anjr reader of thle PaP®r t° order one of our matchleae organs or planoa off#ryou a Kr#at bargaln. Partlculara Free. Baftlafactlon GUARANTKED or money promptly re- funded at any tlme wlthln three(3) ye&re, wlth lntereet at 6 pcrcent. nn elthor l’lano or Organ, fully warranted *en y*ar,‘ 1870 we left home apenniless plowboy: to-dey we h&re ne&rly one hundred thous&nd of Beatty 8 °n?ans and pi&nos in use all over the world. ir tney wero not good, we could not hav* lold ío raany. Could wo I No, certainly not. E&ch ana every lnstrument is fully warranted for ten years, to be manufactured from the best m&terial marlcet affords, or re&dy money c&n huy ■X-MAYOR DAHIIL F. BKATTY. ORGflNSagsK"? oaF pr Holiday Prcsehta. > oerue Free. Addresa Hon. Daniel F. Bcatty, Washington, New Jersey. Fjallkonan, útbreiddasta blaðið á slandi, kostar þetta árí Ameríku að eins f dollar, ef andvirðfð er greitt fyrir ágúst mánaðar lok, ella $1,25, eins ogaður hefir •mrið auglýst. Nýtt blað, Landnem- inn, fylgir nú Fjallkonunni ókeypis til 'ölni kaupenda; pað blalS flytur frjettir trd tslendingum iCanada og fjallar eingöngu am málefni peirra; kemur fyrst um sinn lt annanhvern mánuð, en verður stækk- að, ef pað fær góðar viðtökur. Aðal-útsöluma'Sur í Winnipeg, ('hr. Olafsson. 575 Main Str. PRIVATE BOARD. 522. Central Avenue. Eyjólfur E- Olson. X ÍO U 8 Qegnt CITT //.1/7.. Agætar vörur, prýðileg sjerstök herbergi, hlýlegt viðmót. Enska, frakkneska og skandinavisku málin töluð. Eigendur JOPLING & ROMANSON (norðmatSur). stúlkur, sem eru undir harða húsbændur gefnar og mega til að sitja heima flest önnur kvöld vikunnar, sjer til leiðinda, tilað bíða eptir húsbændunum, sem eru af og til í heimbotSum hjá kunningjun um. En sá munur á fátækri íslenzkri pjónustustúlku, eða svo flugríknm ensk- kanadiskum húsbændum. En gat pað ekki auðveldlega skeð, að hún, ung og fríð stúlka, yrði með tímanum kona ein- hvers ensk-kanadisks manns. Jú, pað var nú pað, sem húu purfti að fullgera í kvöld, ef hún færi út; það purfti nú svo sem ekki að ats efa pað, pví út ætlaði hún að fara, pó hún hefði verið úti kveld ið áður; pá var pað nú í liálfgerðu leyfis leysi. En hvað gott lilaut búu ekki af pvi; ekki annað en pað, að uú mátti hún til að faraútí kvöld, til atS sjá h an n. Já, at! sjá fallega, kempulega manninn, sem hún fylgdist ineð í gærkveldi, og í allanótt var í draumum henuar. Hann, metS blá-djúpu og skæru augun, sem störðu á kana, full af innlegustu ást; hanu með bjarta liárið og skrítnu, en fallegu húfuna, sem liallaðist út í annan vangann, eins og skotthúfurnar heima voru vanar að gera, ef ekki fengust nóg næli til að festa pær. Hann með rjóðu kinnarnar fallegu og tígulega enniti, er lýsti eiSallyndi pessa svipfagra manns. Hann með munar-blíða brosið á vörun- um, sem voru svo heitar, að pegar haun kyssti hana, páfannst henni fara brenn- heitur rafmagnsstraumur um sig alla. Já, pað var einmitt hann, sem hún fann að hafði vakið liaua á þessum sunuudags- morgni. Ó, hvað hún varð fegiu að fá nú að sjáhann apturí kvöld, í laglegu föt unum, er voru eins og sniðin eptir hon- um; og sporarnir á stígvjelunum hans, hvað peir voru glóandi fagi ir og sátu svo vel. Skyldi pað nú veia munurað ganga með honum í fallegu einkeunisfötuuum, eða draugnum honum Brandi, er allt af stóð á hausnum við skurða-mokstur, eða ötfrurn íslendingum, sem ætíð voru að moka, sagaog kljúfa eldivrS, bera múr- stein og „Morter” o. s. frv. Þar að auki hafði Brandur gengi* út í sögunarvinnu að vetrinum. Hann var lika orðina stirð ur eins og staur, sem rekin er upp að miðju ofau í jöi-Sina. Húu fann nú und- ur vel til pess, að húu hafði aldrei ætlað sjer að eiga.Brand, henni var ekki s v o •vel til hans, en hún gat auðvitað átt hann fyrir kunningja á meðan hún þekkti engann er henni pætti betri; en nú pekkti hún hann, og pess vegna ætlaði hún sjer að verða nú ekki á vegi Brands aptur, draugsins pess arna. En hvað átti hún að gera í kvöld frá kl. 8—10, því þá fyrst kom h a n n, mað- urinn spengilegi, hetjan sjálf. Það var ekkert ámóti pvíaðfaratil kirkju, ann- aðhvort til síra Jóus, Jónasar, eða pá Björns. Ekkert af pessu líkaði henni póvel; síra Jón var of fastheldinn við lútherskuna, Jónas fordæmdi of mikið, en Björn fyrirgaf allt. Það var bezt að láta Miss Johnson ráða pví, þegar hún kæini til hennar eptir nónið. En pá datt henni í hug Salvation Army. Það var gott og gilt guðs hús, og p a r sá hún h a n n fyrst, og pað eitt var víst, að |>angað kæmi hann í kvöld.—í þessu var kallað hátt með hvellri og hljómskrerri röddu: „Emm», Emmal Are you sleep- ing yet”. Þessi rödd reif vesalings Miss Byron algerlega út af öllum hennar djúp- sæu liugsunum, svo hún gleymdi í svip- innöllunema aðkallaá móti í auðmjúk- um róm: Jes ma’m. „Ólukku eldliúsi'5 og ótætÍ3 kellingar-vargurinn, farðu pjer hægt; pað getur skefl að pú snúir mjer ekki allt af eins og snældu i kringum pig, og að jeg verði orðin ensk-kanadisk madama eins og pú, áður en langt líðnr”. Þannig hugsaði nú Miss Byron með- an hún var að koma sjer í fötin og byrja eldhúsverkin fyrsta morgun vikunnar. En ánægð var hún með sjálfa sig og að- gerðir sínar kveldið áður. Miss Iiyron hjet Ingibjörg og var Magnúsdóttir, ætt- uð heiman af íslandi; en búin var hún að vera í Ameríku 2—3 ár; afi hennar hjet Bjarni og paðan var Byrons-nafniIS tekið, því Ingibjörg var enginn eptirbát- ur landa sinna með að skipta um nafn, pegar hingað var komið. En annars var hún vanalega kölluð af húsmóður sinni og öðrum Emma, eða Miss Byron. Hún var ung stúlka, 18 ára, með heldur sauð- arlegum svip, en lagleg var hún fljótt á að líta og gekk ekkert síður en aðrar í augun á piltunum. Hún kom trúibfuð að heiman, en pilturinn kom ekki fyr en áriðeptir aðhúnkom, ogvar hún pánokk urn vegin búin að gleyma honum. Eu af pví a5 hún var mjög gótSsöm stúlka í sjer, pá setti hún ekki pvert nei fyrir a5 Brandur finndi hana einstöku sinnum heíma hjá sjer. Eu að ganga út á stræti me6 Brandi, sem litið skylði í ensku, gerði hún sig aldrei seka í. Brandur var fremur liðlegur maður, með hreinum ís- lenzkum svip, vel sterkur og góður til vinnu, en fremur var hann fastheldinn og vildi ómögulega breyta nafninu sínu í ensktnafn, ogpað var nú ekki miunsta sökin hjá honum fyrir pað. „Hvernig getur pú ætlast til að jeg eigi pig með ís- lenzku nafni, ek.ki fínna en pessu”, sagfti Emrna einu sinni vi5 Brand, „þaft er mjer lifsómögulegt. Ef að húsmæður mínar spyrja mig að hvað maðurinn minn lieitir, pá get jeg ekki látið pær skilja svo ljótt nafn, eins og pitt er, Brand- ur Þorgrímsson”. En nú var hún alveg h'ætt við Brand umtíma, en honum brá ekkert við pað. „Imbn kemur aptur”, var hann vanur að segja. Miss Johnson var líka nýkomin að heiman úr sama plássi ogEmma. Hún var af góðu fólki korain ag fremur lagleg i stúlka; höftíu pær lengi verið stallsystur, bæ'Si beima á Fróni og hjer. Miss John- son, sem annars hjet Sigríður Jóhannes- dóttir, hafði verið 2fyrstu árin sín i vist, en nú gekk hún útí vinnu, bæði að pvo föt og gólf, enda purfti hún nú ápening um að halda, pví hún hafði orSið fyrir pví láni, að ehskum manni hafði litizt heldur vel áhana, og eins ogoptber til, að íslenzku stúlkurnar ganga i augun á ensku piltunum. En pó var hann nú bú- inn að yfirgefa hana, allslausa, með korn ungu barni, sem hún þurfti að sjá fyrir; en hann var farinn vestur a« hafi og hafði lofað henni að skilnaði að senda henni peninga í fargjald vestur. En hann hafði gleymt því, af peirri einföldu ástæðu, að hann purfti á sínum eigin peningum að halda, til aS giptast stúlkunni, sem fór m'e'5 honum vestur. En hún vai ensk. Veslings Sera var pví í milli pilta, ókvíðin fyrir framtíðinni, pví hún var ekki vonlaus um hesthús manninn á hótellinu, sem hún þjónaði eiuu sinni á. Honum hafði áður litist vel á hana. En hún hjelt að hann mundi aldrei reikna sjer pað til niðrunar, pó hún hefði átt krakkann pann arna, rjett í meinleysi. Nú, ef hann brázt, pá voru fieiri til. En þetta sunnudagskvöld höfðu pær stöllur farið til ,Salvation Army’ og pví rjeði Sera, par sem hún var reyndari og æfðari hjer í bæ, en Emma. Enda varð Emmu að því, að spá Seru rættist, því fallegi maðurinn var þar með öðrum dáta til, sem ekki sómdi sjer síður. ,Það er laglegur maður, pilturinn pinn, Emma’, segir Sera. (Já, hinn er pó engu síður’ svarar Emma. Það var eins og Seru hnikkti við petta svar. Hún blóðroðnaði út uudir eyr i, en segir pó; (Það getur nú v eri«, að jeg pekki hann eins vel og pú þekkir pinn. En nú skul- um vi5 fara báðar út og sjá hvort að þeir koma, pví hjer er ekki við mikinn heim að skilja, pennan endalausa söng og bar- smíðis dinglum-danglið. Jeg er búin að fá hellu fyrir eyrun, svo jeg heyri ekki, ef talað er til mín í lágum róm’. Eptir pessa ræ'Xu standa pær báðar upp og ætla að ganga út. Þá segir Sera: (Emma, pað eru hjer fleiri ísleuzkar stúlkur en við’. (Hvað gerir pað til, pær eru fyrir sig og við fyrir okkur’. Síðan geugu pær stöllur út. En ekki voru þær komnar ofan úr tröppunum, fyrr en bátSir fallegu mennirnir voru búnir að ná þeim og skiptu orðalaust bróðurlega milli sín. Emma fjekk að ganga með sínum pilti, en Sera með hinum kuuningjauum. Eu hvað Emmavarlukkuleg að hafa svona fallegan, enskan mann við hliðina á sjer, Það var kannske munur eða að ganga metS honum Brandi—öllum leir- ugum, sem alltaf var inanna vísastur að bletta kjólinn hennar. En fyrir svona tá- hreínum og finum manni, gat hún að minnsta kosti verið óhrædd um kjólinn sinn. Ár er liðið, síðan pær stöllur gengu út frá (Salvation Army’, með sinn pilt- inn hvor. En núer sú breyting orðin á, að Sera, vesalings Sera, er flúin úr bæn- um, með dátanum sínum eitthvað vestur En Emma er á barnahúsinu og er búin að eignast laglega, ofurlitla dóttir, með fall- ega, blíða og svipmikla manninum. En bún hefur ekki sjeð hans fagra andlit í tvo mánu’Si. Aptur á móti hefur Brand- ur, leirugi skurða-pilturinn, verið par svo að segja liversdags gestur og fært Emmu sinni af og til dollar og dollar. Og svo hafa margar islenzkar konur hjúkrað henni í bágindunum, eins og peirra er von ðg vísa. Eu hvað Emrna er orðin föl og sorgleg á svipinn. ÞaS er auðsjeð á kenni, að árið hefur ekki leik- ið við liana. En þó slær eins og bjarma yfir tárvot augun, þegar hún sjer Brand koma, gamla tryggða manuiun, meSdoll- arinn. Ó, hve mikið vildi hún ekki hafa gefið til, að hringurinn sem hún bar á hendinni, hefði verið frá honum, held ur enn dátanum, sem tældi hana. Nú var leirugi íslendingurinn OTðinn gótSur og margfalt betri en nokkur dáti, liversu fallegur sein hano annars var. Og nú fann Emma að hún var ekkert ofgóð fyr- ir ísleuzkan mann, pó hann keffli ekki breytt nafninu síqu. Xenia leit upp með óþýðum kulda- svip. Var hún bleikari en vanalega og virtist honum sem útlit pessarar tólf ára stúlku fremur minnti á fuliorðna konu en barn. ((Hvað villt pú”, spurði hún þurlega. Janek studdist fram á íbenholts- borðið og leit fastlega i augu hennar. Jeg hefi nokku'R skrítið að sýna pjer í trjágarðinum. Jeg ætlaðiað gleðja pig. Komdu með mjer!” ((Nei, jeg æski eigi neinnar hugul- semi af pinni hendi, var svar hennar og hún glotti háðslega. „Hjer er eigi um pað að ræða. En mjer hefur tekist að leika list eina. Mannstu ekki eptir fallega eplatrjenu? Við vorum hrædd um að pað mundi deyja og pú hlógst afl mjer, er jeg gróð- ursetti nýjan kvist á krónuna, pví kvist- ur pessi var af annarlegum stofni. Komdu niður og líttu á undur pað, sem orftið hefur”. Xenia leit upp til Janeks með heipt- arsvip í sínum dökku augum, fleygði frá sjer ritblýinu og gekk tll dyranna á und an honum. Hin annarlega grein á eplatrjenu stóð í fullum gróðri. Hin litla greifafrú leit til hans og beit sig í varirnar, til pess atS bæla niður hina sjóðandi reiði, er ætlaði að brjótast út. „Veslings trjeið”, sagtSi hún loksins, ((er verður að þola slíkan aukteinung á stofni sínuíh”. POLSKT BLOD’ (Þýzk-pólsk saga þýdd). Janek hló kuldahlátur og mælti í hálfum hljóðum: (Þann dag sem petta skeður, munum við gjöra upp reikning vorn, Lorley góð’. Því næst gekk hann á burtu og bar nú hátt höfu'MtS.—Liljurnarlágu visnará mosanum, trotSnar undir fótum hans.— Nú vareigi lengur neinn er hugsatSi um, að taka þær upp og strá þeim sem ástar- merki í skaut einhverrar stúlku. Næsta morguu gekk Janek inn í herbergi systur sinnar. Hún sat vi'ÍS opinn gluggann og laut höftsi sínu yfir uppdrætti. HitS bjarta sólskin fell skáhallt inn yfir hnakka hennar og hinar pykku hárfljettur.—Vin- viðarlauflð vafði sig inn um hinn háa glugga og sló grænum hring um höfuð stúlkunnar. (Góðan daginn, Xeniai’ Kveðja hans var að vanda hlý og innileg. Janek ljet brýrnar sígaog svaraði: ((En sem yrði annars að tortýnast ef eigi auk-teinungur pessi gæfl pví nýtt líf”. ((Betur væri að lí'Sa undir lok, en að halda lífi fyrir slíkt kák”, svaraði Xenia drembilega. Betur væri atS hverfa hreinn og flekklaus, en að láta vanhelga krónu sína með kvisti óætSra kyns. Inn í landeign Procxna skal ekkert annarlegt efni laumast og engin ný grein skal par 'láta úr sjer spretta fals- blóm á gamalli tót. Jegvil pað eigil J eg læt pað eigi viðgangast! Heyr- irðu pað JanekT Jeg poli pað alls ekk ii’ Þreif hún pá keyrifS úr hendi hans og sló hin hvítu blóm til jarðar, en hinn nýi vitSarteinungur beygðist og brotnaði. Dreyrrauður rotsi fór um andlit erf- ingjans að Procxnaog í bræði sinni preif hann i handlegg hennar. (Xeniai’ sagði hann og hristi hana fremur ópirmilega. ,Þessi blómgaða kvísl var mjer sönn gl--ði, bún var umbunin fyrir margra mánaða fyrirhöfn. Það var hingað, að faðir okkar sæll gekkhina síðustugöngu sína og nú slær pú hana niöur, af tómri illgirni og eiupykkni. Bið mig forláts, fautinn pinn! Jeg krefst pess, jeg v i 1 pú gerir paiS,--minn vilji er eins ósveigjan- legur og pinn. Hún fölnaði af reiði og reyndi að slíta sig af honum; en stóð allt í einu kyr, fleygði höfðinu nptnr á bak og rak upp skellihlátur; eldur þrjósku og fyrir- lituingar leiptraði úr augum hennar, al- veg eins og á mynd hinnar fögru Xeniu í riddarasalnum. (J e g, að biðja pig forláltsi’ sagði lmn, og í oriSum hennar og róm lá eitt- hvað óendanlega særandi. Það var sem hún nær því yxi um helming. (Ef pú vilt heita skynsemi gædd vera, pá verður pú að kannast vits hve illa pjer hefur farizt ogbiðja mig forláts’. Janek reyndi að tala stillilega, en varir hans titruðu og orð bans voru sem skipun. Hún virti hann fyrir sjer með fyrir- litningarsvip. (Neii’ jeg geri pað aldrei, sagði hún og nisti tönnunum. ,Vogaðu eigi að snerta mig lengur. Slepptu mjer, pú ....þú....’ Hún pagnaði snögglega og fölnatSi upp. Hennar eigitS dramb og hræðsla hennar fyrir heiminum, bundu tungu hennar og hindruðu hana frá að fleygja i andlit honum svívirðingarorðum peim, er voru á vörum hennar. Janek gaf nákvæmar gætur atS henni og úr augum hans brann sem sigrihrós- andi eldur. Hann kreisti handlegg henn- ar enn fastar og mælti fyrir munni sjer: (Það er í síðasta skipti—hugsaðu pig vel um Xeniai’ (Nei—nei... og enn pá eitt sinn neii’ (Þá gerðist nokkuð óheyrilegt. Keyrið hvein í loptinu og á næstn stundu sázt breits, rauð rák á hinni litlu hendi. Þá sleppti Janek henni og hörf- aði felmsfullur undan. Lágur skrækur heyrðist frá vörum hennar. Hissa og óttasleginn blíndi hún á hann, en fjell þá hugur og náfölnaði. Hún ætlatSi at! tala og prýsti, mæðin, vörunum saman. Hún ætlaði í heiptar- brœði sinni að rei'Sa upp hina krepptu brennimerktu hendi sína og slá í höfuð hans, en ljet hana falla skjálfandi. Tár móðgaðs stórlætis vættu augu hennar. Hún keyrði höfuðið aptur á bak, dróg andann djúpt og sneri við honum bak- inu. Þetta var hií fyrsta hirtingarhögg, er hin iitla rikisgreifafrú varð fyrir. Janek skeytti eigi meira um hana, en gekk með mestu ró og stilling að epla- trjenu, til pess að reyna að bæta bina brotnu kvísl. Hann liirti alls eigi um afleitSingar höggsins; pað fekk jafnvel minna á hann, en pó höggið hefSi hitt ó- vrSráðanlegan hest eða illa vaninnveiði- hund, pví skepnur pessar lftta sjer þó loksins segjast. En hinn rauðleyti litli fauti viidi gjöra uppreisn, vildi vera ó- skynsamur. Þegar Xeniavar horfln eptir hinum sóllýsta vegi, leit Janek pó í pá áttina, er hún hafði haldið. Hann varp mæði- lega öndinni. Það var sem höggrS heftSi hitt sjálfan hann, svo mjög sárnaði hon- um það, er nú hafði gjörzt. Sneri hann sjer þá að hinni brotnu kvísl. Virtist honum pá sem hann hjer sæi sjálfan sig. Annarlegan teinung á annarlegum stofni, brotinn af örlaganna hlífðarlausu hendi og kastað út í veröld- ina. Hann prýsti hendinni atS brjósti sjer. Hann skildi eigi að fullu hvað pað var, sem hreyfði sjer par; honum pótti líkt og i þungum pinulegum draurni, sem upprætt hefði verið í hjarta sjálfs hans ungum fögrum blómknappi. En á næstu stundu var hann allt í einu sem annar maður og háðsiegir drættir ljeku um munnvík hans. Frá pessum degi varð mikil breyt- ing á umgengni systkynanna. Hin fyrri alúð var sem algjörlega horfln og gieymd —Margar vikur liðu nú stundum svo, atS Xenia eigi talatSi orð til Janeks. Stolt og frábægjandi stóð hún frammi fyrir honum ogsvipurinn í hinum dökku ang- um hennar virtist að kremja hann sund- ur. Og Janek, hitS pýða, eptirlátssama barnið, er aldrei haföi matits neitt pví líkt, sem að geta lesitS hverja óskina úr augum hinnar ástríku systur sinnar; hann var nú sem á svipstundu algjör- lega breyttur. Hann beitti nú allskonar ráðríki vit! hana; gerði flest pvert ofan í óskir hennar, galt líku líkt og ljet hana fyllilegafinnatil pess, að hann var eldri og erfiherrann að Proczna. Hve undarlega leiptruðu eigi hin brosandi augu hans, er hann sá hana nísta tönnum og rísa upp í móti hinu þjakandi oki, er hún sjálf, af nokkurs konar óvitandi drambi, hafði lagt á herð- ar sjer. Bezt væri, atS þessi flækingur eigi fengi nokkra vitneskju um, af hve lágum stigum at! hann væri kominn, því eigi væri ólíklegt, að hann pá kynni að bera pað út, lienni til vanvirðu en sjálfum sjer til lofs. Mætti honum eigi standa á sama, par sem liann nú haftsi gjörzt Ilyn- argreifl? En hún, Xenia, mundi aldrei líðapað,að hið gamla, virta nafn henn- væri í saurinn troðits. Því var pað, að hún mets hinu staklega, járnharða preki sínu, bar alla pá áreitni og daglegar skap- raunir, sem hún varð fyrir af hendi pessa hataða smáættaða pilts, heldur en að lægja sína eigin drambsemi. Takmarkalaus heipt til föður henn- ar liafði nú fengið vald yflr henni. Fyrr meir hafði hún daglega skreytt graflr foreldra sinna með nýjum blómum. En nú ljet hún Janek fara þangað einan og sat sjálf í pungu skapi yfir bókum sínum. Gústína reyndi í fyrstu, að halda í við gaukseggið, pví hún hjelt að hún ætti enn við hinn forna, eptirlátssama Janek. En henui varð ekki tcápan úr pví klæðinu. Hin gamla kona hörfaði í ofboði undan, er hann endurgalt ein- hverja óskammfeilni hennar með dug- legum lötSrung. Ef hún pá kærði petta fyrir kennara Janeks, var svo fjærri því, að hann tæki málstað hennar, heldur á- vítaði hana fyrir ótilhlýðilegt athæfl henn- ar gagnvart hinum unga manni. Líkaði henni þetta, sem vonlegt var, mjög illaog fór nú að ausa úr sjer illyrðum. Sæludagar hennar voru nú á enda. Hún mátti nú eigi að eins pola ofsa og bráðlyndi Xeniu, heldur og hina nær pví svívirðilegu meðferð, er Janek sýndi henni, pví hann ljet hana ljóslega ökilja, að hún væri að eins óbreytt vinnukona og ekkert anna*. Eigi fór Janek með neinn mann á Procxna neitt pví líkt, sem hina gömlu konu Gústinu. Framh.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.