Heimskringla - 04.11.1891, Page 2
HKIJISKRINGI.A, WltfKIPJKW MAH., 4. XOVEJIBEIt 1891.
kðmur út á hverj- AnlcelandicNews-
um miövikudegi. paper.
Published e v e r y
Úr&EFBNDUR: Wednesday by
i’he Heimskringi.a Printing & Publ. Co’y.
Skrifstofa og prentsmiðja:
Lombari St. - - - Winnipeg, Ganada.
Blaðið kostar:
Heill árgangur............. $2,00
-flálf ir árgangur........... 1,00
Um 3 mánu'Si.................. 0,65
Skrifstofa og prentsmi'ðja:
151 Lombard St......Winnipeg, Man.
•jy Undireins og einhverkaupandiblaðs-
tas skíptir um bústað er hann beðinn aí>
senda hina breyttu utanáskript á skrif-
stofu blaðsins og tilgreina um leið fyrr-
ti.ram.di utanáskript.
Aðsendum nafnlausum greinum verð-
ur ekki gefiun gaumur, en nöfn höf-
undanna birtir ritstjórnin ekki nema
með samþykki þeirra. En undirskript-
lna verða höfundar greinanna sjálfir að
til taka, ef þeir vilja að nafni sínu sje
leynt. Ritstjórnin er ekki skyldug til
aí endursenda ritger'Sir, sem ekki fá rúm
íblaðinu, nje heldur að geyma þær um
lengri eða skemmri tíma.
Upplýsingarum verð á auglýsingum
í „Heimskringlu” fá menn á afgreiðslu-
Btofu blaðsins.
Uppsögn blaðs er ógild, sam-
kvæmt bjerlendum lögum, nema að
kaupandinn borgi um leið, að fullu,
skuld sína við blaðið.
BUSINESS MANAGER:
Þorsttmn Þórarinsson.
Hann er að hitta á afgreiðslustofu
blaðsins hvern virkan dag kl. 9 til hádeg-
ts og frá kl. I—6 e. m.
Utaráskript til blaðsins er:
The B iimskringla Printing&PuUishingCo.
P. 0. Box 305
Winnipeg. Canada.
V. ÁR. NR. 45. TÖLUBL. 256.
Winnipeg, 4. október 1891.
Dpplai „leMrimlt”
frá byrjun sögunnar:
J'ÓLSKT JBLÓД
höfum vjer orðið að stækka, sökum
kaupenda-fjölgunar og sjáum oss
pví fært, að bjóða nýjum kaupend-
um, sem borga ftjrirfrarn næsta
árgang uHkr.”, blaðið ókeypis frá
byrjun sögunnar fram til nýárs.
Þessu boði fylgir og að sjálf-
sögðu, hluttaka í dráttum um muni
pá, sem auglýstir eru áfyrstu síðu
«Hkr”
Næsti árg. verður eigi meira
en $2, enda pótt blaðið stækki.
Mels Lainbertsen
er dáinn—með honum sjá íslending-
ingar á bak einum hinum gáfaðasta,
hjartabezta og hjálpsamasta íslands
syni.
Andlátsstundin bar að 30. f. m.
kl. 5 e. m. á heimili hins látna á
McWilliam Str. hjerí bænum. Hann
ljet eptir sig ekkju og son á fyrsta
ári.
Vjer missum ekki með Níels
Jvambertssen nokkurn gildan bú-
höld eða glæsilegann auðkýfing, pví
hugur hans og viðleitni hneigðist
í allt aðra átt. Hann var lceknir
með lifi og sál og gaf sig pví mjög
lítið að öðrum störfum, pó enda að
hann væri manna hagastur á hvers
konar smíði, eins og faðir hans Guð-
mundur Lambertsen í Reykjavík.
En vjer sjáum horfinn bezta
og viðfeldnasta læknirinn, sem vjer
áttum vestan hafs. Læknirinn, sem
meira hugsaði um að græða sárin,
en að græða peninga. Læknirinn,
sem helztu doktorar borgarinnar
töldu jafn-snjallan sjer, pó hann
hefði aldrei doktors titli náð eða
tekið próf sem gæti rutt honum
braut til embættis.
Hann á hjer enga ríka ættingja
er reisi honum minnisvarða og hann
gerði heldur aldrei kröfu til slíks,
pví hann var alls enginn fordildar-
maður. En í brjóstum peirra, sem
nutu hjálpar hans yið sárum og
sjúkleika, standa fegurst og varan-
legust minnismerki.
JÞrjátíu og tveggja ára er pessi
íslandssonur borinn til grafar, svo
að starfstími lífsins er stuttur og
margir höfðu búist við, að geta
optar, pegar í sjúkdóms raunir rak,
leitað læknisins, sem ætíð hugsaði
fremur uin, að græða menn, en græða
á mönnum. Það er ekki einungis
ekkjan hans og barnið hans, sem
hefur um sárt að binda, he'dur svo
fjölda margar konur, menn og' börn,
er finna, að stórt skarð er höggvið
í lækna-hópinn í Winnipeg.
* * *
Níels Lambertsen er fæddur
21 jan. 1859. Faðir hans var Guð-
mundur Lambertsen, kaupmaður í
Reykjavik. Hann byrjaði nám við
latínuskólann í Rv. 1873 og út-
sarifaðist með 2. einkunn 1879.
Samsumars sigldi hann til háskólans
í Khöfn og las, einkum lögfræði, um
árstíma. En fyrir efnaskort, hætti
hann við Hafnar-vistina og fór apt-
ur heim til Reykjavíkur 1880 og
gekk pá á læknaskólann 1 3 vetur,
en tók eigi próf í lœknisfræði. Sum-
arið 1885 kom Lambertsseu sál.
hingað til Winnipeg og dvaldi hjer
síðan. Hann kvongaðist árið 1889
og gekk að eiga Guðríði Jóhanns-
dóttur, ekkju Magnúsar Þórðarson-
ar frá Rauðshólum; pau eignuðust
einn son.
Eptir komu sína hingað til
liæjarins tók Lambertsen brátt að
gefa sig við læknisstörfum og náði
fljótt áliti og varð mjög handgeng-
inn helztu doktorum bæjarins, og
var optar viðstaddur er vandasamar
læknistilraunir voru gerðar við skjúk-
linga á spítalanum.
Lambertsen sál. hjálpaði lönd-
um sínum af hinni mestu alúð, er
peir leituðu hans. Það inátti heita,
að hann væri alla tíð á ferðinni, til
að annast sjúka, sem lágu á spital-
anum eða í heimahúsum. Hann
krafðist aldrei borgunar fyrir ómök
sín og væri hann beðinn að ákveða
einhverja upphæð, var hún jafnan
margfalt lægri, en vanalegt er að
taka hjer fyrir slík störf.
Lambertsen hafði skarpar gáf-
ur og fjölhæfar; hann var fróður um
margt og skemmtinn í tali. Hann
var allra manna frjálslýndastur í
skoðunum, teprulaus og lítilátur.—
2 síðustu mán. æfi sinnar mátti heita
að hann lægi rúmfastur í lungnatær-
ingu. Mun sífeld elja í sambtndi
við of mikla vínnautn, hafa verið
undirrót veikinnar og skamtnlífis.
RalrfrajlMiigi
[Vjer minnum lesend tr ((IIeims-
kringlu” á, að undir „Raddir frá almenn
ingi” er það ekki ritstjórn blaðsins, sem
talar. Hver matSur getur fengið færi á
að láta þar í ljósi skoðanir sínar, þótt
þær sjeu alveg gagnstæðar skoðunum
ritstjórnarinnar, en menn verða að rita
sæmilega og forðast persónulegar skamm-
ir; auk þess verða menn at? rita um
eitthvert það efni, sem almenning að
eiohverju leyti varðar.
ISAFOLD
OC JLUCURNAR A VECGNUiV!”.
Fyrir nokkru lýsti jeg yfir pví í
Heimskringlu, að landssjóður fengi
engar fjárlagalegar tekjur pá, er
menn greiddu honum skyldir sínar
og skatta í hans eigin seðlum. Gegn
pessu tók til máls í ísafold ritarinn,
er par hefur ausið mig mestu níði
út úr fínanzmáli íslands, og kvað
mig nú hafa sjeð (ltvær flugur” á
veggnum, er jeg staðhæfði, að lands-
sjóður tapaði 100% á seðlum, leyst-
um inn úr ríkissjóði fvrir peninga,
og 100% á seðlum, sem honum gyld-
ust frá skattgreiðendum í tekjur.
Þet+a voru allar hans gagnástæður.
Hann pekkir sína menn. Hann veit,
hvaðhannmá bjóða lesendum blaðs-
ins. Hann hefur aldrei, frá pví
hann tók til máls gegn mjer 19. og
26. okt. 1889, borið við að hrir.da
með skynsamlegum rökum nokkru,
sem jeg hefi ritað uin bankamálið.
Hann hefur alltaf fylgt reglunni:
audacter calunKiiare, semper aliquid
hæret: ((níddu bíræft, páhrín æfin-
lega eitthvað á”. Undir pessum
gauðrifna verndarskildi hefur hann
leitast við með öllum færum ritlegs
siðleysis að leiða og vjela athygli
manna frá aðalmálinu, ef verða mætti
að slík brögð fengju bjargað hinu
ljóta máli, sem hann sjálfur sltilur
allt eins vel og jeg, eins og auðles-
ið er alls staðar milii línanna hjá
honum.
Annir og influenza hafa staðið
pví í vegi, að jeg fengi svarað
íiugna-höfðingja pessum fyr enn nú.
Nú pá til efnisins!
íslenzkir seðlar eru skulda-
brjef, sem landssjóður hefir gefið
út á sjálfann sig. Eptir bankaiög-
unum eru pessi skuldabrjef óinn-
leysanleg. En eptir brjefi lands-
höfðingja frá 28. maí 1886 eru pau
gerð innleysanleg; eru pví banka-
lögin með pví brjefibrotin um
p v e r t. Þessu brjefi hefir ísafold
aldrei porað nærri að koma heldur
en ber maður baneitruðum snák.—
Sá, sem gefur skuldabrjef út ásjálf-
an sig, og sje pað fólgið í skuldar-
máldaga, svo sem sjálfsagður hlutur,
að hann borgi skuldabrjefið með
peninguin, sá hinn sami hefir sett
sig í eins háa peningaskuld, eins og
brjefið hljóðar uppá.
Neitar ísafold pes3u?
Með útgáfu seðlanna hefir pá
landssjóður sett sig í eins háa pen-
ingaskuld eins og seðlarnir hljóða
uppá. Samanlögð upphæð peirra
seðla, sem landssjóður er pegar bú-
inn að gefa út á sjálfann sig, eða
rjettara sagt, sem stjórnin hefur
pegar gefið út á landsjóð, nemur
nú 430,000 krónum.
Neitar ísafold pessu?
Þetta ((fje”—svo jeg haldi mjer
við orð laganna—er bankans ((vinnu-
fjo” (driftskapital) fengið að láni
úr landssjóði. Bankinn lánar pað
út aptur gegn vöxtum, og heimtir
sjálfur inn höfuðstól og vöxtu og
verzlar sífelt með hvort tveggja
eins og honum pykir bezt henta.
Enn, eftir lögunum, fær landssjóð-
ur aldcei neiit endurgoldið af pessu
láni. Hann fær að eins vöxtu af
pví hjá bankanum, einn af hundraði,
eptir fimm ár.
Neitar ísafold pessu?
Fyrstað nú landssjóður hefirgefið
út seöla, sem samtals hljóða uppá
430,000 krónur, pá hefur hann sett
sig í peningaskuld upp á 430,000
krónur. Það er allt sem hann liefir
upp úr pvf, að gefaút seðlana! Og
fyrst að pað er landssjóður, o: alls-
herjar sjóður pjóðarinnar, sem í á-
byrgð stendur fyrir pessari skuld,
pá segir pað sig sjálft, að pessi
skuld er pjóðskuld íslands, o:
skuld sem á allri pjóðinni hvflir.
Neitar ísafold pessu?
í siðuðum löndum hleypa menn
upp pjóðskuldum á ýmsa vegu.
Hinn almennasti, og hinn eini, er
hjar verður til samanburðar tekinn,
er sá, að ríkið gefur út skuldabrjef
(skuldbindingar skjal, obligation) og
selur pau, við- ákvæðisverði peirra,
fyrir peninga peim, sem kaupa
vilja. Þetta mun nú mörgum ís-
lendingum vera kunnugt, pví ekki
er svo fátt um rikisskuldabrjef Dan-
merkur á Islandi. Þessi skuldabrjef
eru tíðast ó'nnleysanleg. En hvort
sem pau eru innleysanleg eða óinn-
leysanleg eru pau aldrei gjaldgeng
f ríkissjóði, nje leyst inn á nokkurn
hátt sem pví líkist, sem á íslandi á
sjer stað.
Neitar ísafold pessu?
Nú, með pví að pjóðskuld ís-
lands hefir verið búin til á hendur
pjóðinni með seðlum landssjóðs, pá
ættu pó allir óbrjálaðir menn að
sjá, að peir eru í eðli sínu alveg
samkynja ríkisskuldabrjefum Dana,
á pví augnabliki, er peir eru gefnir
út; eða
Neitar ísafold pessu?
En á meðferð pessara pjóðskulda-
brjefa íslands, sem samfara verð-
ur og eptir fer útgáfunni, og á með-
ferð ríkisskufdabrjefaí Siðuðum lönd-
uin er sá meinlegi munur, að pjóð-
skuldabrjbf íslands eru ekki borguð
landssjóði með peningum, og eru
með bankalögunum gerð g j a 1 d-
geng í landssjóð.
Neitar ísafold pessu?
Enn pað, að landshöfðingjabrjef-
ið áður nefnda gerir pjóðskuldar-
brjef íslands gjaldgeng í r í k i s-
sjóð Dana (!!) með pví, að pað
skyldar rí k is-póstmeistarann á
sameiginlega pósthúsinu í
Reykjavík til að taka pessi brjef í
borgun fyrir póstávísanir á ríkissjóð
Dana—pað er fínanzráðstöfun, sem
stendur alveg ein sjer í öllum sið-
uðum heimi, og ekkert verður bor-
ið saman við. Því, hvað pýðir hún,
pegar öllu er á botn hvolft? Hvorki
meira nje minna en pað, að lands-
sjóði er gert með henni að kaupa
sína eigin skuld hvað o’ní samtfyr-
ir peninga!
Neitar Isafold pessu?
Neitar landshöfðingi pessu?
Neita pingmenn pessu?
Neitar ráðgjafi íslands pessu?
Jeg skal færa sönnunina fram
rjett í hendi.
Yið .hvern stendur nú landssjóð-
ur 1 peirri skuld, sem hjer ræðir
um, pjóðskuldinni? Yið pá, náttúr-
lega, sem hafa skuldabrjef hans í
höndum, pað er að segja, við hand-
hafa seðlanna.
Neitar ísafold pessu?
Sjáum pá nú hvað eiginlega ger
ist,
1., Þegar póstávísanir á ríkis-
sjóð eru keyptar fyrir seðla.
2., Þegar gjaldpegnar borga
landssjóði skyldir og skatta með
seðlum.
(1. Eg gjöri nú, a+> Björn Jónsson hafi
íhöndum 2000 kr. í seðlum, og kaupi
sjer fyrir þá póstávísun ávísun á ríkis-
sjó+S. Upphæð þessara setSla er skuld, er
landssjóiSr stendr í við Björn. Nú getr
ríkissjóðr ekki notað þessa seðla, því að
þeireru ógjaldgengir íhann. Hannernú
orðinn eigandi að skuldakröfu Bjárnar á
hendr landssjóði, sem því nú ei í þessari
2000 króna skuid, ekki við Björn, heldr
við þann, sem keypt hefir þessa skuld
landssjóðs af Birni, ríkissjóð. Nú
er upphæð þjóðskuldarinnar 430,000kr
Ríkissjó'Sr kemr með þann
hluta hennar sem hann hefir
keypt af Birni, og lætr lands-
sjóð borga út fyrir hann 1 pen
ingum.....................
hefir því landssjóðr nú keypt
þenna hluta skuldar sinnar,
hún því minnkað um sömu
upphæð, og fallið niðr í..
En nú kemr það fína 1 þessu
ráðlagi. Vegna þessað lands-
sjóðr er allt af að síkaupa inn
þjótSskuld íslands, er hann
náttúrlega 1 sífeldu peninga-
hraki, og er því knúinn til að
setja sömu Skuldina aftr jafn
harðan og hann lcaupir hana
verNr hann því að gefa út á
sjálfan sig að vörmu spori
þessi sömu skuldabrjef....
svo þjó+Sskuldin stendr þar,
sem hún áðr stóð, o: í....
þetta gengr í sifeldu hringsóli
5 hið óendanlega.
Telji inenn saman í landsreikn-
inga-bókum landfógeta upphæð
peirra pjóðskuldabrjefaíslands, seðl-
anna, sem landssjóði hefir verið gert
að kaupa inn á penna hátt af ríkis-
sjóði Dana síðan bankinn var stofn
aður, mun sú reynd á verða, að lands-
sjóðurhafi pannig verið látinn kaupa
alla pjóðskuld íslands fyrir pen-
inga einum fjórum fimm sinnum,
eða allt að pví.
Neitar ísafold pessu?
í engu landi par sem siðað fólk
á heima og löggjafarping er, nema
íslandi, er farið með pjóðskuld á
penna hátt. Að láta landssjóð kaupa
inn skuld pjóðarinnar, pó ekki væri
nema einu sinni fyrir öll, nema ept-
ir konunglegu lagaboði, er hin hrein-
asta lögleysa. En að láta hann sí
kaupa hana tilpess, að sí-setja hana
aptur, eru hiu berustu svik,
eins og öllum gefur að skilja.
Neitar Isafold pessu?
Svona lítur nú önnur flugan út,
sem ísafold kveður mig hafa sjeð
á veggnum, pegar vel er að henni
gáð.
(2. Þegar gjaldþegnar greiða lands-
sjóði þjóðskuldarbrjef, o:seðla íslands, í
skyldir og skatta sína, þá greiða þeir
brjefin náttúrlega upp í skuld, sem þeir
eftir fjárlöguin eru í vrS landssjóð. Nú
eru þessi brjef, eins og allir vita, viður-
kenning landssjóðs fyrir því, a ð hann sje
í peningaskuld við þá, er hafa þau í hönd
um, einshárri eins og sú upphæð er, er
þau hljóða upp á. Nú á gjaldþegn að
greiða landssjóði............ 2000kr.
í p eni n gu m; því þaflereinn
af hinum sjálfsögtíu hlutum í
heimiuum, að fjárlög, sem gjöra
alsherjarsjóðuin þjóðanna að
borga gjöld sín í gjaldgengum
ríkiseyri, veiti þeim efnin til þess,
tekjurnar, í sömu mynt. En á
íslandi er nú gjatdþegninn lát-
inn, ef honumsvo þóknast, greiða
þessa skuld sína til landssjóðs
með sUuld sem landssjó'Sr er i
við hann, það er að segja, með
seðlum landssjóðs............ 2000—
Þessartvær skuldir ganga nú upp
hvor á móti annari og verða þá
tekjur landssjóðs í þessu tilfelli 0;
með öðrum orðum: landssjóðr hefir hjer
engar fjárhagslegar tekjur fengið, sem
er hið sama og að hann hafi alls engar
tekjur fengið.—Skýrum oss nú þetta
enn með dæmi; gjörum a'Sfjárlög ákveði
landssjóði árstekjur uppá.... 400,000kr.
og að honum greiðist uppi
þærí seðlum.................. 150,000—
hefir hann þá fengið í fjár-
liagslegar tekjur að eins.... 250,000—
Þa+S, sem upp á vantar,...... 150,000—
tilþess, að tekjur nái heim í
fjárlaga-upphæð.............. 400,000—
hefir landssjóðr fengið í eigin skulda-
brjefum sínum, það er að segja, í e i g-
in ávísunum ásina eigin pen
i n g a Þessa tekju-upphæð hefir hann
þvi tekið undir sjálfum sjer, borgat! sjer
hana úr sínum eigin sjóði.
Neitar ísafold pessu?
Hjer er pá ljósi lýst að hinni
marg-umræddu tekj upurð lands-
sjóðs á liðnum árum, síðan bankinn
var stofnaður. Og að hjer sje ekki
farið með hjegóma, sjest bezt á pví,
að pær tekjur, sem pessi fínanz-ráð-
stöfuu svipti landssjóð, varð liann
að taka undir sjálfum sjer úr—v i ð-
lagasjóði. Var pað pví viðlaga-
sjóður, sem látinn var kaupa penna
hluta pjóðskuldar íslands.
Neitar ísafold pessu?
Á þeim árum, er tekjuhalli lands-
sjóðs var í mestum algleymingi, var þjóð-
skuldíslands................. 350,000—
þegar nú landssjóðr hafði
keypt fyrir peninga viðlaga
sjóðs síns af skuldinni t. d. 150,000—
þá skyldu menn búast við, sam
kvæmt algildum fínanz-regl-
um i öllum heimi, a+S þjóðskuld
íslands hefði minnkað um
þessa upphæð og fallið niðr í 200,000—
En hjer varð allt öðru að
heilsa. Peningahrak landssjóðs
eins ogáðr ergetið, sem staf-
aði af sífeldu kaupi þjóð-
skuldariunar, knúði hann til
að gefa út skuldabrjef sin jafn
harðan og þau komu inn;
bætti hann því í þessu tilfelli
viðstöðulaust.............. 150,000—
við þjóðskuldina svo a+>, hún
stóð eins og fyrr í........ 300,000—
Neitar ísafold pessu?
Svona spilar pá stjórn og ping
með pjóðskuld íslands! Landið er
látið á tvær hendur sí-kaupa hana
fyrir peningaog sí-setja hana aptur,
sökum pess peningahraks, er pessi
spilamennska setur landssjóð í, og
b e i n a tapið á báðar liendur er 200%
saman lagt.
Neitar ísafold pessu?
Nú mundi nógu björtu ljósi vera
brugðið upp ynr hallæris lygakenn-
ingu Þjóðólfs og ísafoldar er tekju-
purð landssjóðs átti að hafa stafað af.
Neitar ísafold pessu?
Hvar er nú komið hinni fiugunni
er jeg átti að hafa sjeð á veggnum?
Eru pað ekki kölluð s v i k á máli
og í lögum siðaðs mannfjelags, að
láta pann, hver svo sem vera skal,
sein lög tilskilja tekjur frá öðrum,
taka pær undir sjálfum sjer og pann-
ig tapa 100% á hverri slíkri inn-
borgunar-upphæð? Er ekki pað,
sem ómótmælanlega verður sannað,
að sje í sjálfu sjer svik, eins svik
fyrir pví, pótt lögboðið sje? Staf-
ar ekki pað ráðlag, sem hjer ræðir
um beint af 4. grein bankakganna,
sem gerir pjóðskuldarbrjef íslands
gjaldgeng í landssjóð? Vissi hinn
frægi fínanzmaður, höfundur banka-
laganna, ekki livað sín eigin laga-
ákvörðun pýddi? Fjekk ráðgjaii ís-
lands enga vitneskju um pað hjá
höfundiuum, eða vissi hann ekki, að
pjóðskuldabrjef Dana voru ógjald-
geng í ríkissjóð? Lagði hann ekki
fyrir ping frumvarp bankalaganna
með 4. grein eins orðaðri og hún
er nú?
Neitar ísafold'pessu?
Að alping hafi sampykkt pessa
grein bankalaganna í steinblindri
fáfræði um pað, hvað hún eiginlega
pýddi, tel jeg alsendis óefað; enda
var svo geng'ð ^r‘l SV'P bankalag-
anna, að auðtrúa og óvönurn mönn-
um var vorkunn, pó peir leiddist i
freistni. Enn ábyrgð pess sem peir,
sv’O sein pingmenn, hafa gert, bera
peir fulla engu síður, og liana pvl
pyngri, sem peir lengur pegja mál
petta fram af sjer í fullu andvaraleysi,
og láta sjer ekki verða einu sinni að
hreyfa pví á pingi, að pað sje rann
sakað, pótt hver einasti peirra hafi
fyrir sjer hiklausa yfirlýsingu mína,
að svo sje farið með landssjóð, sem
hjer er sannað? Hvar er fulltrúa-
samvizka pessara manna, hvarskyldu-
rækt peirra, heilbrigð skynsemi og
ættjarðarrækni? Jeg gæti skilið í pvt,
að eittbvað pessu líkt heyrðist ef til
vildi af Hund-Tyrkja pingi í fyrsta
sinn er pað kæmi saman; en að pjóð,
sein átt hefur alpingi í 916 ár af
peim 1017 áruin sem hún heffir
hyggt landið, pjóð sem syngur um
frelsi utan frá strönd og upp að
jöklum og n.ontar af mannkosta—
dæmum forfeðranna, skuii ófegra
árbækur sínar með öðru eins oo-
Ö
pessu, pað ætla jeg sje hverjum
alvörugefnum og óspilltum ættjarð-
arvin sannarlegt örvæntingarefni,
eins og pað er óvinum Islands efni
hins mesta fagnaðar.
Jeg get vel búizt við pví sam-
vizkuleysi er svari mjer, að nú sje
engin ástæða til að hreyfa fínanz-
máli íslands lengur, með pví að
nú sje landssjóður svo stálbyrgur að
hann hafi komizt úr tekjupoirð og
skuld við ríkissjóð og eigi nú að
leggja upp í lok fjárhags tíinabils-
ins heilmikið fje. Jú jú, viti menn,
tollflan alpingis 1889, sein ieysti
stjórnina úr klípu fínanz ráðslags
síns, og ljet pjóðina taka að sjer
svikamilluskuldina, rjettara sagt,
eptirstöðvar hennar, hefir nú feng-
ið öllu pessu orkað á tveim árum.
En ekki sjer stjórnin fyrr móta fyr-
ir hinni stórkostlegu tollafurð syk-
ursins í landinu en hún ((finnur út”
að pá fær bankinn allt I einu
pörf (!) til að auua 80,000kr. við
pjóðskuld íslands!!
En halda menn að auknar tekjur
lands breyti I nokkru hinu minnsta
peirri meðferð á íslands efnum, sem
hjer að framan er lýst? Allt ann-
að! Eina breytingin sem á verður,
verður sú, að land verður látið tapa
mi klu meiru eptir enn áður, í pví
trausti, að pað komist skuldlaust,
pað er að segja, skuldar-eptirstöðva
laust, gegnum fjárhags tímabilið!
Er pað til of mikils mælzt, að
ritstjóri ísafoldar fari <<kð reyna að
((setja sig inn í” fínanzmálið og
byrji pá á pví, að koma pví fyrir
sig að pað sje almennt landsmál
en ekki persónulegt mál er nokk-
ur maður eigi við hann sjálfan?
Hann villtist inn á persónulegar
ofsóknvr við mig I fyrsta skipti sem
hanntók málið til umtals í blaði sínu
19. okt. 1889, og vissi jeg pó pá
ekki betur en að við værum I alveg
meinalausum kunningsskap livor við
annan, og úr peirri meinavillu hefir
hanri aidrei komizt síðan, allt af orð-
ið stækari og stækari o<r endaði
við mig árið sem leið með p\I að
staðhæfa, að jeg væri að kenna mönn-
um að s t e 1 a! Um p a ð m á 1 eig-
um við nú eptir að talast við.
Cainbridge, 6. okt. 1891.
Eiríkur Magnússon.
BEiN OG LEIFAR MANNA.
Þegar Beethoven var grafinn I
annað sinn í Wien var hauskúpan
tekin og vlsindaleg skoðunr.rgjörð
liöfð á henni, en svo var hún hart
ieikin, að hún klofnaði I tvennt. Yið
petta tilfell' hurfu 2 tennur úr
lienni og hafa menn fyrir satt, að
peim hafi verið stoiið, til að hafa
pær fyrir menjagripi.
Ekki er pað Ótítt, að tönnuin
frægra manna liafi verið stolið til
að geyma pær sem uppáhaldsgripi.
Fyrir nokkrum árum var seldur við
uppboð jaxl úr heimspekingnum
Newton er setturhafði verið I gull-
hring; hann var sleginn hæztiijóð-
anda fyrir 14,120 krónur.
Bilaður jaxl, sem Barry O’Meara
tannlæknir Napoleons hafði dregið
úr honum, var seldur á eptir fyrir
viðlíka verð.
Tönn úr Buddha er geymd og
tignuð í musteri á Indlandi, og er
pað almæli, að hún fengist ekki
til kaups fyrir allt heimsins gull.
Fyrir eina framtönn úr Heloise
(ástkonu Abailards), hafa verið boðn-
ar 72,000 kr., en boðinu neitað.
llla hefir opt verið farið með lík-
am'legar leifar frægra manna. Löngu
eptir dauða sinn, var Rechilieu kar-
díháli grafinn upp, hræinu velt í
rennustein og höfuðið síðan höggvið
af; stal pví nokkru seinna matvæla-
sali og bauð pað ættingjum kar-
dínálans til sölu, en enginn vildi
neitt gefa fyrir dýrgripinn.
Þegar ríki Kromwells leið undir
lok og Stúartar komust aptur til
valda, var llk Croinwells grafið upp,
2,000—
428,000—
2,000—
430,000—