Heimskringla - 02.12.1891, Side 1

Heimskringla - 02.12.1891, Side 1
ar. Nr. 49. Winnipeg, ilan., ('anada. 2. pesember 1891. Tolubl. 260. 350IDOXj31í-A_IíS I PREMIU x agætis xÆTJisrTjnvn. Heimskringla” veitir þeim næstu 800 kaupendam, semborgaað fullu Hkr. til ársloka p. á. (þar í taldir einuig þeir, sem þegareru búnir að borga), færi á að vertSa hluttakandi á drætti um neðangreinda ágætismuni: 1. OJlGrlB Ij 2. KVEITN-GTJLL-TJK 3. BEmROOJÆ SET - - 4. ME JiSKITJ MS pípu-etui 5 ,T A. með fjölda mörgum myndurn eptir heimsins frægustu Biblíu-má'.ara $250 4=0 30 15 12.50 34=7,50. FYRIR FOLKID. Þetta orð hefur aldrei komið eins vel heim eins og einmitt núna, þvl nú er eg rjett ný- búinn að kaupa mik- inn ^Bankrupt Stock” af karlmanna- og drengja-fatnaN, sem eg sel hvert dollars virði fyrir sjötiu cents. Einnig hef eg mikib tneira. en nokkurn tlma áður af öllum öðrxim vörum, sem eg sel 6trú- leqa ódýrt, svo sem NÆRFÁTNAD, KJÖLA-TATJ, yfirhafnir, sokka, vetlinga, skyrtur, SLIPSI, MANCHETTU- og KRAGA-HNAP PA, UPPIHÖLD, ARMBÖND og margt og margt fieira. Og allt saman langtum langtum, langtum ódýr- ara en nokkurs staðar annars staðar, hvar sem leitað er. Komið að kaupa, meðan úr nógu er að velja. GUDM. JOHNSON. NORTH WEST CORN. ROSS & ISABEL STR. EXCURSIONS I —Eptii — NORTHERN PACIFIC BRAUTINNI —Til— allra taða OHTARIO, QUEBEC, HOVA SCOTIA, HEW BRUHSWICK, pRIHCE EDWARDISLAHD. $40,00 (DOLLAKA) $40,00 —FYILIR— X3_A_ZD-A.Tr?. LBIDIE Til allra staða í Quebec og Ontario alla leið austur til Montreal, og að sama hlutfalli ódýrt til staða í sjó fylkjunum og Quebec fyrir austan Montreal. FARFRJEF TLL SOLU A HVERJUM DECI, —Frá— 1. til 30. DESEMBER. FARFRJEFID GILDIR í 90 DAGA oglengurmeð pví að borga litilfjörlega viðbót. TAFIR A LEIÐINNI VERÐA LEYFDAR í St. Paul og Chicago, tll pess mönnum geflst færist að sjá bæina. Einnig geta menn staðið við á stööum fyrir austan St. Paul ef þeir æskja til pess að heim- SœU^Makalaust skrautlegir Pullman Tur- ista Svefnvagnar verða meti hverri þriöju- dagslest frá Winnipeg til Chicago og geta menn veri« í sama vagninum alla leið til þess allt sje sem þægilegast. V Pullman Vestibuled Palace bvefn- vagnar, Borðstofuvagnar og skrautlegir First Class setu vagnar með hverri lest. Það er ekki ópægilegt að skipta um vagnaíSt. Paul og Chicago, því baðar lestirnar eru á sömu stationinm. Farpegja flutingur er fluttur toll- rannsóknarlaust elns og þo allt af væri ferðast eptir Canada. Það ætti sjerstaklega að hvetja menn til ferðarlnnar, að leiðin liggur um auð- ugt og frjósamt land með fallega bæi og borgir me* fram brautinni. Það er æflnlega nokkurs virði þegar maður fero- ast a« sjá sig um. v KAUPID FARFRJEF YDAR —mefi— Nortkeni Pacific Janilimtmi Og þjer iðrist þess aldrei. Efyður vantar upplýsingar, kort, áætl- anir, farbrjef, etc., þá snúið yður brjef- lega eða munnlega til einhverra af agent- um fjelagsins eða II. J. BELCH, farbrjefa agents, ' 486 Main Street, Winnipeg. CHAS. S. FEE, H. SWINFOItD, Gen. Pass. & Tick. Ag’t Aðal Agent. 8t. Paul. Winnipeg, Bókbíndari €Iir. .1 acobsen er fluttur að 598 McWiUiam Str. bindur trútt, setur skinn á horn og kjöl. Fcrpi & Cl Bækur á ensku og íslenzku; íslenzk- ar sálmabækur. Rit-áhöld ódýrust í borginni. Fatasnið á öllum stærðum. FergHsoii ACo. 408 II ain 8t., ■ ■ • Man. E. H. PRATT. Hin elzta, stærsta og árciðanlegasja verzlun í Cavalier er H. E. Pratt’s. Þótt verzlanir fjölgi, er hann samt ætíð fyrstur. Tilbúiu föt, klæða- og kjóla-efni, skófatnaður, matvara og yflr höfuð flest er hver einn þarfnast, er æfinlega til hjá E.H.PRATT. CAVALIER, N.DAKOTA. M. 0. 8MITH. 8. E. €or, Kwn A Kllcn 8t., hefur nýlega flutt sig paðan sem hanti var áður i miklu stærri og betri bú-S.— Hann hefur nú til sölu allsr tegundir af tkófatnaði, ásamt miklu af lelrtani, er hann hefur keypt mjög lágu verði og þar af leiðandi selur þafS ákaflega ódýrt: t d. bollapör á $1, dúsinið; Glassetts 20 cents og upp; lampar 35 cents—65; te- pottar 25—35 cents; vatnskönnur 50 cts.; dúsin af diskum 75 cents til $1,30, vetr- arvetlinga 50 cts. $1,50 $2—4,25; te setts $2,50—3,50; vínglös $1 dúsínið; yflrskó 1,50—2,00; skólatöskur 50—75 cents; ferftakistur $1—2. Rezta verd i borginni. M. O. SMITH. COR. ROSS & ELLEN STR. DOMINION-LINAN selur uPrepai(I”_farbrjef frá Is- landi til Winnipeg: Fyrir fullorðinn, yfir 12 ára $40,50 _ barn 5 til 12 ára .... $20,25 — barn 1 til 5 ára ..$14,25 Sömuieiðis farbrjef fra TVinnipeg til Islands.................#78,50 að frádregnu fæði milli Skotlands og íslands, sem farfiegjar borga sjálfir 2 kr. á dag. Menn snúi sjer til B. L. BALDWINSON, IMMICRATION-HALL, WP. BOÐ UM LEYFl TIL AÐ HÖGGYA SKÓG k STJÓRNAltLANDI í MANITOBA. INNSIGLUÐ TILBOÐ send undirritu'K um og merkt „Tender for a Permit. to cut Timber, to be opened on the 14th of December, 1891” verSa mefStekin á þessari stjórnarstofu þartil á hádegi mán- daginn 14. desember næstkomandi, fyrir leyfi til að höggva skóg um eins árs tíma frá þessum, á tveggja mílna svæði a'K meir og minna leyti, liggjandi a1S 562, að Littlestone Point, a vesturströnd Winnipegvatns í nefndu fylki'. Reglur viðvíkjandi því, hvernig um leyflð skal beKið og upplýsingar þar að lútandi, fást á þessari stjórnarstofu og hjá Crown Timber umboðsmanninum í Wiu- nipeg. Hverju boði verður a'S fylgja viðtek in ávísun ábanka, til varamanns innan- ríkisráðsins, fyrir upphæð þeirri, sem hann ætlar að gefa fyrir leyflð. Boðum me'S telegraph verður enginn gaumur gefln. John R. Hall, sirifari. Departruent of the Interior, I Ottawa, Í9th Novemer 1891. j HÓSBÚNAÐARSALI Market 8t. - - - - Winnipeg- Selur langtum ódýrara en nokkur ann ar í öllu Norfivesturiandinu. Hann hef ur óendanlega mikið af ruggustólum af öllum terundum, einnig fjarska fallega muni fyrir stásstofur. C. H. IVILSON. TIL MAYOR FYRIR 1802 CEFID ARKVŒDI YDAR. FRJETTIR. UTLÖND. Belgia. Belgfu-stjórn hefur ný- lega gert samning við Frakka á |>á leið, að Frakkar taki undir verndar væng sinn, alla f>á Belgíu-menn, sem hafa aðsetur í Kína-veldi. Enn fremur hafa Frakkar gengið inn á J>á samninga, að heimta skaðabætur af Kínastjórn fyrir rán og mann- tjón, er prestar frá Belgíu hafa orð- ið fyrir f>ar eystra um uudanfarinn tíma. Hefur nú Belgíustjórn til- kynnt stjórn Kínverja, að framveg is standi Belgíu-menn í Kína undir vernd hins franska fána. Capt. Schmith, einn af formönn- um hins pýzka Austur-Afríku-fje- lags, hefur nú verið skipaður eptir- maður Lieut. Gravenreuth, er fjell með fylgdarliði sínu í bardaga við Afrikani. Tyrkland. Nýlega hafa Tyrkir látið af höndum við Frakka eyna Cape Sheik Shail í persneska flóan- um; liggur hún um 11 mílur frá ströndum Persíu. Hafa Frakkar f>ar náð sjer hentugum stað fyrir flota sinn og verður eitt hið örugg- asta vígi, liggjandi eigi allfjarri nyrðstu eignum Breta á Indlandi. Segir blaðið (lKreuz Zeitung”, að f>etta sje rjettlát t>reytni gegn Eng- lendingum, sem stöðugt auki yfir- ráð sín áEgyptalandi, Tyrkjum og Frökkum til hinnar mestu skapraun- ar. Rússland. Járnbrautarslys varð á brautinni milli Orel og Griaso- wetz, er lestin fór eptir brú yfir Optoukka ána; hlupu 5 vagnar af sporinu og steyptust út af brúnni niður á ísinn, er óðar brotnaði. Varð lítið usn mannhjálp, f>ví byggð er f>ar lítil og að eins nokkrir menn, er siuppu óskemmdir, gérðu f>að er f>eir gátu til að bjarga hin- um. Nær 80 manna ljetu f>ar lífið og 15 aðrir meiddust.—Járnbrautar- lest var rænd skammt frá Vtadi- Kavas 25. f. m.; drápu ræniugjarn- ir lestarstjórann og nokkra menn aðra, ræntu 25000 rúblum úr pen- ingahirzlunni og höfðu sig svo á burtu. Etin hefur ekki tekizt |að handsama f>essa spillvirkja. Italla. Páfinn leggur mjög f>ungt haldinn, og segir sjálfur af- dráttarlaust, að hann eigi skammt eptir ólifað. Brasilia. Eptir allan gaura- ganginn, sem verið hefur í Brasilíu um undanfarinu tíma, og innanríkis stríð sagt auðsjáanlega á næstu grösum, varð f>ar algerð stjórnar- bylting 24. f. m., sem fór fram allt eins rólega og án blóðsúthellinga, eins og f>egar Dom Pedro lagði niður völdin. Var auðsjeð á öllu, að stjórnbyltingamenn höfðu löngu áður lagt grundvöllinn til f>essarar byttingar. Rjeðust peir snemma morguus á stöðvar stjórnarhersins, sem gafst upp eptir litla vörn; fjell einn maður af stjórnarhernum og rnjög fáir særðust af uppreistar- mönnum, en enginn fjell. Urðu borgarbúar lafhræddir, er skothríðin skall á, og flýði hver þangað er hann hugði sjer borgið. Breiddist frjettin um bardagann út eins og logeldur til stjórnarinnar, og sagði Fonseoa f>egar af sjer stjórnarfor- mennskunni og allir meðstjórnendur hans. Varð hið mesta fagnaðaróp, er frjettist að Fonseca hefði lagt niður völdin, og óðar var kosinn í lians stað varaforsetinn Prixotto, er hann maður vinsæll og almennt vænt mikils góðs af honum. Flest- ir úr stjórnarráði Fonseca voru end- urkosnir. Fqnseca er nú hælt á hvert reip; fyrir drengskap og vel- vildarhug hans til f>jóðarinnar, er hann sýndi með f>ví, að leggja nið- ur völdin, áu f>ess að steypa f>jóð- inni í blóðugar orustur. Prixotto forseti hefur nú sent áskorun til uppreistarmanna um allt ríkið, að bæla niður óvildarhreifingar gagn- vart stjórninni; kveður stjórnar- breytingu f>essa hina heppilegustu, fyrir framtíðarheill Brasilíu; lofar hann stórtniklum umbótum á stjórn- arfyrirkomulaginu. Segir einnig að verzlunarsambandið við Argantine- lýðveldið _hati ómetanlegan haguað í för með sjer fyrir bæði ríkin. BANDARIKIN. Bandaríkjastjórn hefur nú nýlega tilkynnt, að samningur sje gerður um að flytja póstinn milli Bandar. og Buenos Ayres; einnig að boð New York and Ouba Mail Steam- ship Co., um að flytja póstinn milli Havre og New York og Turpon í Mexico og New York sje sampykkt; enn frethur, að boð John B. L. Crack í Chicago um að flytja póst- inn milli Galveston og Laguayra í Venezuela sje pegið. Samningur hefur og verið gerður við Boulton, Bliss & Dellett í New York um, að flytja póstinn milli New York og Laguayra í Venezuela; J. B. Hous- ton í New York flytur póstinn milli New Vork og Colon, San Francisco og Panama, einnig milli San Fran- cisco og Hong Kong. Sagt er að Harrison forseti ætli að skipa general Lewes A. Grant aðstoðar-liermálaráðgjafa ístað Recf- field Proctors. Illviðragarður gerði stórskaða í fyrri viku í Michigan. Fjöldi skipa á stórvötnunum laskaðist og nokkur týndust algerlega með öllu er á var. Dað hefur um tíma venð grunur lögreglunnar í Chicago, að ekki all- lítið af hrossakjöti mundi selt f>ar í borginni til manneldis í staðin fyrir nautakjöt. Núna nýtega hefur lögreglan komizt að f>ví sanna hver maður pessi er, sem pessa verzlun hefur; er f>að gestgjafi einn og fje- lagi hans í sameiningu, sem hafa keypt útlifaða hesta ogseltaf peim kjötið sem nautakjöt með vægu verði; hafa |>eir verið svo varasamir, að láta aldrei bein vera í kjötinu. Er sagt að verzlun pessi nem i mörg þúsund dollars. Maðurinn situr nú í fangelsi. Hinn 25. f. in. varð hræðilegt slys á Northern Pacific-járnbrautinni ná- lægt Canyon, um 100 mflur frá Tacoma; voru uin 60 manns að vinnu á brautinni, er ógurleg skriða hljóp niður og sópaði með sjer brautinni og öllu er fyrir varð niður í ána; kastaði skriðan einum manninum yfir um ána og fannst hann f>ar hryggbrotinn; fórust f>ar 12 menn og márgir meiddust. Er nú fjöldi manna að vinnu við að leggja apt ur brautina, er eyðilagðist algerlega á löngum vegi (um 300 yards) og einnig að leita að líkum hinna dánu, er lentu í ánni. CANADA. Inntektir Canada Kyrrahafsfje- lagsins um vikuna sem endaði 21. nóv. var $485,000; sömu viku í fyrra $411,000. L>að pykir nú líkiegt, að Ontario- fylki sendi muni á veraldarsýning- una í Chicago 1893. E>ví viðvíkj- andi hefur nýlega verið haldinn fundur í Toron+o til að gera álykt- anir pví viðvfkjandi. Fundurinn sampykkti að fá stjórnina til að semja um ódýran flutning með brautum, ábyrgð og umsjón á grip- um o. s. frv. t>ar að auki leggja tii að minnsta kosti $9000 í verðlaun. Frjettaritari Toronto blaðsins uGlobe” í Washington skrifar pann- ig: að mjög ólíklegt sje, að nokk- uð verði af verzlunarsambandsfundi peim, er til hefur staðið að haldinu yrði í Washington fyrripart pessa vetrar. Sir Charles Tupper hefur nýlega sent hraðskeyti um pað, að car.a- diskt hveiti fái beztu viðtektir í Ev- rópu. Á fundi, sem stúdentar hjeldu í Toronta nýlega, ræddu peir um sameiningu Canada og Bandaríkj- anna. Alls tóku 60 stúdentar pátt í umræðunum. Pegar til atkvæða var gengið, var meirihlutinn meo sameiningunni. Járnbrautarfjelag í British Col- umbia hefur sótt um leyfi til sam- bandsstjórnarinnar, um að byggja braut gegn um Crows Nest-skarðið í Klettafjöllunum til Calgary. Canada Kyrrahafsfjelagið hefur nýlega byrjað á byggingu stórkost- legrar kornhlöðu í Fort William. Hveitiflutningur að vestan hefur verið svo mikill pangað í haust, að ein kornhlaða, pó stór sje, rúmar að eins lítin part pess. önnur landainerkja-præta er nú á leiðinni milli Bandaríkjanna og' Cansda. Hefur nýlega verið kom- izt að pví, að landatrerkja-línan milli British Columbia og Washing- ton-ríkisins sje alls ekki rjett. Ár- ið 1860 var dregin iandamerkja- lína milli fylkjanna af umboðsmönn- um begHja fylkja; átti hún að liggja við 49. stig, en pá greindi á um hvar hin rjetta lína væri og merktu svo sfna leiðina hvorir. Nú er prætan um 30 mílna svæði, af Was- hington-ríkinu, er Canada segist eiga með öllum rjetti. Á pessu prætusvæði stendur mikill hluti af bænum Blaine, og Bandaríkin vilja ekki sampykkja eignarrjett Canada uudir neinum kringumstæðum. Skýrslur yflr hveiti-uppskeruua í Manitoba sýna, að hveitimagnið er fjarskalegt, í pað minosta 23,000, 000 bush. Þegar par við bætist hveiti úr Norðvestur fylkjunum, er álitið að allt hveiti Manitoba og Norðvesturlandsins sje um 30,000, 000 bush. FRJETTA-KAFLAR úr BYCCDUM ISLENDINCA. MINNEOTA, MINN., 19. nóv. 1891 (Frá frjettaritara Hkr.). Hinn 15. p. m. var hornsteinn lagður undir kirkju íslendinga í Marshall; af prestum voru par við- staddir, sjera N. S. Þorláksson og 1 prestur norskur. Allmargt fólk var par saman komið. Sjera N. S. Þorláksson prjedikaði á íslenzku, en hinn á ensku, Blöð pau er í stein- inn voru látinn, voru pessi: uThe News Messenger”, kirkjublaðið (1Sam.” og Lögberg, saga og iög safnaðarins.—Bygging Good-Templ ara, sú erjeg gatum sfðast, er nú vel á veg komin; er forsmiður hennar Chr. G. Schram, úr Reykjavík. Stærð byggingarinnar er 60 fet á lengd, 28 fet á breidd, 22 fet frá aurstokk undir vegglægju. Niðri verður hún brúkuð fyrir verzlunar— búð, en upp á lopti fyrir alls konar samkomur, svo sem dans, funda- höld og sýningar. Verzlun: I fyrri viku var hveiti- straumurinn svo ákafur hingað til M., að hveitihús öll fylltust, svo eigi var hægt að veita móttöku; sú stöðvun orsakaðist af pví, að járn- brautarfjelagið sendi ekki nóg af hveitiflutningsvögnunjij og dofnuðu pess vegna greinar verzlunarinnar. Þegar pannig var kornið, settust kaupmenn og pjónar peirra á rök- stóla og sömdu umkvörtunarskrá og sendu til umsjónarmanna járnbraut- arfjelaganna; og afleiðingarnar urðu pær, að vagnar voru pegar sendir; er pvf öll verzlun aptur að lifna við og gengur nú ágætlega. Vinna: Þresking er nú í pann veginn að vera búin; eimvjelunum orðið leftt að vekja menn af værum blundi. Allir virðast að vera önn- um kafnir (sem nokkurs nenna), sinn við hvað. Tíðarfar hefur verið fremur óstöð- ugt nokkra undanfarna daga, frost og snjóhraglandi; nú meir sunnan- stæður, og útlit fyrir píðu. UR brjefi úr nýja ISLANDI 23. nóv. 1891. .... uHinn seinasta p. m. á að halda fund að Árnesi og kjósa til hans 2 fulltrúa úr hverjum söfnuði sjera Magnúsar. Tilgangur fund- arins er, að ræða um ýmsar trúar- játningargreinar og yfirlesa frum- varp til safnaðarlaga og leggja pað fram til sampykkta. . ..”. Qrditað á mUljóaum'teimi'a. 4J wa á markaínuuu

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.