Heimskringla - 06.01.1892, Blaðsíða 3

Heimskringla - 06.01.1892, Blaðsíða 3
UEinMKKI\'(;LA. WINSIPKii, WA\. «. JANITAR I8S»SÍ. 1 >01111111011 oí Caiiada. að límir [>essar eru ekki ritaðar 5 þeitu tilgangi að narra nokkurn hinu'að eða telja nokkurn til að breyta lífs kjiirum sínum peirra vetfna, mein- ingin er, að leiða athygli lesendanna að Minneota er oss lönduni hjer er betur við en nokkurn aunan blett í fiessu landi. Það er mjög áríðandi fyrir landa vora, sem tvistraðir eru út um petta víðáttumikla land, sjer í lagi |>á, er dvelja í stórborgunum, að varast aOO.lMMMMMl ekra jbfgarog ýkjur, er einkenna svo at'hveiti-og beitilandi í Manitoba og Vestur Territónunum i C'anada ókeypis lyrir , mj^£ hinn enslí.K rithátt^og amerík AWisjartlir okeypis íyr i miljomr manna landnema Djúpur og frábærlega frjóvsamur jarðvegur, næg'S af vatni og skógi ,jg megiuhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakslur hveitis af ekrunni 30 bush., ef vel er umbúið. í HIIíU I'RJOVSAMA BKLTl, í Rauðár-dalnum Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum, og uinhverfisliggj- indi sljettlendi eru feikna miklir liákar af ágætasta akurlandi. engi og beitilandi —hinn víðáttumesti fláki í heimi af lítt byggðu landi. r r Malm-nama anii ailfnr iárn, kopar, salt, steinolía, o. s. frv. »ldivi*ur því tryggður um allan aldur. land. Ómældir flákar af kolanámalandi; JARARRAIJT FRÁ HAFI TIL II AFS. Canada Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi viti Grand Trunk og Inter-Colonial liraut- trnar mvnda óslitna járnbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhaf 5 Canada til Kvrraháfs. Sú braut liggur um miðhlut frjóvsama beltisins eptir þvi endilöngu og um hina hrikalegu, tignáríegu fjailaklasa, norður og vestur af bfra-vatni og um hÍL nafnfrægu Klettafíöll Vesturheims. H ei 1 n æ m t loptslag. Loptslagið í Manitoba og NorKvesturlandinu er viðurkenut hið heilnæmasta í Ameriku Hreinviðri og þurrviðri vetur og sumar; veturinn kaidur, en bjartur og staðviðrasamur. Aldrei þokaogsúld, og aldrei fellibyljir eins ogsunnarí landinu. ISAM BATV DðSTJ<»RM X í CAXADA gefur hverjum karlmanni yflr 18 ára gömlum og hverjum kvennmanni sem hefur fyrirfamilíu að sjá 1 o O e k r ur af landi alvec ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu og yrki | að. Á þann hátt gefst hverjum manni kostur á að verða eigandi sinnar ábýlisjarðar og sjálfstæður í efnalegu lilliti. UlGKZKAR XYI. K X I» U lt Manitoba og canadiska Norðvesturlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöðum. Þeirra stærst er NÝJA ÍSLANI) liggjandi 45— 80 mílur norður frá Winnipeg, á vestur strönd Winuipeg-vatns. Vestur frá Nýja Islandi, í 30—35 míina fjarlægð er ALPTA VATNS-N ÝLENDAN. bá'ðtim þessum nýlendum er mikið af ó- nmndu landi oir báðar þessar nýlendur liggja nær höfuðstað fylkisins en nokkur hlnna 1 ItO YLE-NÝLBNDAN er 110 míliir suðvestur frá Wpg., ÞING- VATTA-NÝLENDAN 260 mílur í norðvestur frá Wpg., QIPAPPELLE-NÝ- LENDAN um 20 mílur suður frá Þingvalla-nýlendu, og ALBERTA-NÝLENDAN um 70 mílur norður frá Calgary, en um 900 mílur vestur frá Winnipeg. í síðast- cöldu 3 nýlendunum er mikið af óbyggðu, ágætu akur- og beitilandi. Frekari upplýsingar í þessu efni getur hver sem vill fengið með því að skrifa um það: Tlioias Bennett DOM. GOV'T. IMMIGRA 'J'ION AGENT Eda 13. L. Baldwinson, (íslenzkur mnhoósmaður.) DOM. GOV'T IMMIGRATION 0FF1CE8. Wiiinipoíi;, - - - Canada. ÍSATTT’S T6UII OT THK WOBU». * Ex-Mayor Daniel F. Beatty, of Beatty’a Celebrated Organs and Pianos, Washington, New Jersey, has returned home from an ex- tended tour of the world. Read his adver- tisement in this paper and send for catalogue. BEATTY D*»r Slr:—Wf returned home Aprll 9, 1190, frem e tonr irtnl the worlil, ▼teltlnc Europe, Aala, (H®ly l^od), In- dle, Ceyloo, Af- r!c*(K*rpt), Oce- nnlea, (lelandof the Heee,) *nd "'•■tern Amerl- ca. Yet tn ell our *reat J ourney of «5,.14 mlloa, wedo not rimem- ber of hearing e piane or en or*an •weeter In tone t b a n Beatty'e. U-MATOK BKATTT. » h7»TT|,'í Fiwe a rheternph teken ln • -J- «weeteet tonei lAgUud, 1999. inetrumente ‘v.Vf® •!»* thil.*«.t.8ment1’á •hMlnt*l7 true, we wenld ltke for idt reader of thln K5*welwlTiroSrTOB»f*í^rt£aUhl*-* or Planoe borratn. Partlcu lare Rree. fOVARiNrKlD or n.M, promptly rs- ,br“(» J.ar., wlth lotéreat i ’JfT1 or 0rR»». f»l 1T w.rranted 117® w* left home a penniless plowboy; ?ne hu«dred thoSsand Sí B itVh^t^d««?iano2 ln over the '"orld. If they firt^not good, we could not have •®ld •* many. Could we I So, eertainly not. ■ach and erery inatrument ie fully warranted for Un years, to be majiufactured from the best materlal market afforda, or roadymoney can huy. organs Chureh, Chapel, and Par lor Organs. («/»« , an“d'l-?rTrh.'PIANOS ’ Beautiful Weddinp Birth- ■ day or Hollday Prosente. jr 1 Catalogue Free. Addrew Hon. Daniei . Newjersey. n™ s^'^’sesasæ&sx. vcnt var DOMINION-LINAN selur (1Prepaid”-farbrjef frá Is- lancli til Winnipeg: Fyrir fullorðinn, yfir 12 ára $40,50 — barn 5 til 12 ára .... $20,25 — barn 1 til 5 ára ..$14,25 Sömuieiðis farbrjef frá Winnipey til Islands:................$78,50 að frádreo-nu fæði tnilli Skotlands O °g íslands, seru farpegjar liorjra sjálfir 2 kr. á dag. Menn snúi sjer til B. L. BALDWINSON, IMMICRATION-HALL WP. anskann vindbeíging. Vjer pekkj- um nokkur dærni, en sem betur fer, eru [>au fá, að íslendingar hafa yfir- gefið bújarðir sínar og flegt frá sjer eignum sínum og flutt í borg, ósköp fallega stórborg,, með risavöxnuin steinbyggingum, borg sem lýst er með rafurmagnsljósum, borg sem strætisvagnarnir eru dregnir af J>ví saina afli, í borg, [>ar sem svo mörg leikhús eru, sem töfra hugann og maður gleymir andstreymi lífsins í fá augnablik, og að endingu öll pau þægindi, er menntun og fram- för hafa í för ,með sjer. Bóndi hafði lesið pað í ensku blaði, sem var að skruma ura stórborg, er var einhversstaðar, eða að öllum líkind- um hefur átt að vera einhversstaðar: að maður hefði keypt bæjarlóð og eig' selt hana eptir 3 niftn. með $4000 ábata. Og gat hann ekki ímyndað sjer, að hið sama gæti sig hent? Auðurinn var svo seintekinn á bú- jörðinni, og satt að segja var [>að eitthvað svo lítið að vera bara bóndi; í borginni var tækifæri að verða eitthvað , stórt”. FJullkonHK, úttireiddasta blaðið á slandi, kostar petta árí Ameríku að eins l doilar, ef andvirði'K er greitt fyrir ágúst mánaðar lok, ella $1,25, eins og áður liefir verið auglýst. Nýtt hlað, Landnem- inn, fylgir nú Fjallkonunni ókeypu til allra kaupenda; þaö blaö tlytur trjettir trá Islendingum iOanadaog fjallar eingöngu um málefni peirra; keinur lyrst um 8ínn it annanhvern mánuð, en verður stækk- að, ef það fær góðar viðtökur. Aðal út8Öluma'«ur í Winnipeg, Ghr. ólafsson. 575 Main Str. M. 0. SMITH. H. JK. Cor, Romm & Kllcn St., hefur nýlega Hntt si<r þaðan sem hann var áður í miklu stærri og betri bútf.— Hann liefurnútil sölu all r tegundir af skófr.tnaöi, ásamt miklu af leirtani. er hann liefur keypt hnjög lágu verði og par af leiðandi selur þaö ákaflega ódýrt: t d. bollapörá$l, dnsinið; Glassetts 20 cents og upp; lampar 35 cents—65; te- pottar 25— 35 cents; vatnskönnur 50 cts.; dúsin af diskmn 75 cents til $1,30, vetr- arvetlinga 50 cts,— $1,50 $2—4,25; te setts $2,50 3,50; vínelös $1 dúsínið; yflrskó 1,50 -2,00; skólatöskur 50—75 cents; feröakistur $1—2. He/ta verd i bortt'i 1« 11 i. M. O. SMITH. COR. ROSS & ELLEN STR. PRIVATE BOARD. 52!I- Central Avenue. Eyjólfur E. Olson. X 10 TJ 8 Gegnt CITT HALL. Agætar vörur, prýðileg sjerstök kerbergi, blýlegt viðmót. Enska, frakkneska og skandinavisku málin töluð. Eigendur JOPLlNG & ROMAN80N (norðma'Sur) E. H. PRATT. Hin elzta, stærsta og áreiðanlegasja verzlun í Cavalier er H. E. Pratt’s. Þótt verzlanir fjölgi, er hann samt ætíð fyrstur. Tilbúin föt, klæða- og kjóla-efni, skófatnaður, matvara og yfir höfuð flest er hver einn þarfnast, er æfinlegá til hjá E. H. PRATT. CAVtLIER N.DAKOTA. ■ ■ n n ■ • 9 I U « ■ I lll | a HÚS'BÚNAÐARSALl .Tlarket 8t. * - - - Winnipeg- Selur langtum ódýrara en nokkur ann ar í öllu NorSvesturlandinu. Hann hef ur óendanlega mikið af ruggustólum af öllum tej undum, einnig fjarska fallega munifyrir stásstofur. C. H. WII.HOY. Og svo kemur að f>ví takinarki, að tilfinningar vorar blæða eins og opið sár. Bóndinn er kotninn í borgina; hann kann enga iðn nema að moka og líka er hann orðinn ó- vanur við inoksturinn. Hann leigir hús fyrir fjölskyldu sína og fer svo að leita sjer atvinn i. Og hann fær atvinnu við skurðagröpt eða járn- braut og duglaunin eru $1,50, eða um pað bil. Húsaleigan nemur ^ eða máske ^ af inntektum hans og fyrir það sem eptir er, parf að kaupa lífsnauðsynjar handa fjöl— skyldunni, sem vanalega eru 4—6 börn og ef til vill heilsulasin kona. Svo kemur veturinn tneð sinni Ógn- andi óblíðu. Vindurinn hvín vægð arlaust í hinum lauflausu greinum er rísa tignarlega, eins og silfurvend ir upp frá hinum gildu stofnum, er standa í löngum röðum fram með stjettunum; pað glamrar í ísing- utini, eins og hringabrynjum. Vjer sjáum bóndann, vin vorn, á gangi; haim er niðurlútur og virðist orð- inn svekktur af stórborgar-lífinu. Hann er atvinnnlaus. Hann minn- ist fyrri tíðar, pegar hann var bóndi Hann man pað vel, að hinir póli- tisku inálaskúmar sögðu honum, að pað væri farið ver með hann en nokkurt skynlaust vinnudýr; hann væri laminn áfram dag og uótt, bara til að ryðja peninga-græðgi auðkifingaima braut; hann hefði bókstaflega engann rjett; hann ein- ungis væri verkfæri í hönduin bófa, er öllu rjeðu og öllu stælu o. s. frv. Og honum koin nú í hug, að börnunum sínum yrði kaldara hjer en verið hafði í hónda-bænum hans, og konan hans var fölleitari en hún hafði verið; deyfðarútlit hennar var enn átakanlegra; allt-var talandi vottur utn vanheilsu og örbirgð. Nú sá hann greinilegan skort á dag íegu brauði, hjer purfti ailt að kaupa, en peningarnir voru upp- 2’eiionir. Hann hafði að vísu haft margar ánægjustundir, en pær end urminningar særðu hjarta hans pví sári, er sveið meira en öll hin, Hann vildi fegin að allir menu, sem eru óánægðir með stöðu sína í bóndastjettir.ni, gætu sjeð sinn innra mann, gætu sjeð allar hans kriugumstæður og hagnýtt sjer af reynslu hans og lært að bera virð- ingu fyrir peirri heiðarlegustu at- vinnu, sem til er, lært að hagnýta sjer tímann, en hlaupa ekki eptir ofstækisfullmn óeirðarseggjum, lært að heyra til sjálfum sjer og vera sinn eigin herra. G. A. Dalmann. GULL-KORN TSLEnsrxDiisrG--^- (Eptir handriti Gunnars Gíslasonar). rotnum og gömlum blöðum, varla Xenia greifnfrú settist upp og hlust- yngri en frá 17. öld, en höfundur aði og starði með svefnlausum augum ekki nafngreindur, og hef ieg ekki upp á kniplinga-útsaum sængurhimins- getað fengið neinar upplýsingar um ins og þrýsti höndunum að enni sjer. hann.-Ritað eptir minni mlnu. ! Hann yfirgaf haua þá og ef til vill Goti nýtinn, gætinn, fóta hvatur, ^ ;>ð fullu og öllu. greiðir reiðar skeið og leið frá heiði; bárujór pá byrinn ör fram keyrir um bala pvalan hvaladal vindsvalur, I enn stoltari en sjálfa sig. Hinn fyrsti spranga’ í sæng hjá spaungu ungri j maður, er tekizt hafði að ægja lienni, og Hún sá hann allt i einu standa frammi fyrir sjer, háan, fagrann og er ann vel! fingra, spanna svaima pann, manni; pað linar [raunir, ljenar unun fína{ lunda grunda tundurs pund stundir. sem svipur hennar fjell fyrir, likt og væri hún sek i einhverjum glæp. Það var þessi Pólverji. Hvi skyldu nú veggjamyndiruar og um j knipplings-útsaumurinn sortna fyrir angura henuar, til þess að vörmu spori Þegar Árni Grímsson"*, sem Guð- I að verða að stórnm ógr inilegum stöf- mundur sýslumaður S gurðsson hafði til að stela úr búðunum á Grundar- firði, slapp úr varðhaldi paðan, faimst miði aptir haim í fangaklef anum, forkuimarvel ritaður og pessi kveðlingur á um Guðmund sýslu- mann. (Lagið er kallað Hurðar- dráttur in miniii): Grundarfjarðar fjandinn hurðum fle'gir og svegir, sig beygir tneð lymsku í lastagátt; lundarharður handaburðum, hneigir sig teygir, en pegir, mcð svikum um svarta nátt. Undirjarðar-anda furðar, pó segja frá megi, pví herra- boðið er hátt. Sundur marður i sand og urðu, slegin og flegin sje greyið; jeg enda pulin pátt HEIMSLISTAR KVEDLINGUR, sem jeg í ungdæmi mínu sá á mjög Högni hjet tnaður Þorsteinsson, ættingi Guðlaugar Andrjesdóttur, fyrri konu sjera Vígfúsar Björns- sonar, er síðast var prestur að Garði í Kelduhverfi og dó par 1808. Þessi Högni var all-vænn inaður og lipur hagyrðingur. Eitt sinn fekk hann brjef með pessari utanáskript: Ærulausum orðaref, út af galdra kyni, brjefið sent af hendi’jeg hef Högna Þorsteinssyni. Högiii svaraði: Ef pú hefur engin rök, Rð eg sje hrekkjamaður, og lastar mig fyrir logna sök, lifðu há hölvaður. PÓLSKT BLÖD. (Þýzk-pólsf: st/f/a þýdd). Vegir okkar munu því skilja frá þessum degi. Jeg mun vertia þjer sem ókunnugur ma'Sur og vanda laus, þar til þú af frjálsum vilja kallar mig til þín og kannast við mig sein bró? ur þinn og setur mig aptur í rjettindi þau, er testamenti föður míns ákveður. Ef þú nokkru sinni þarft á hjálp elia á- sjá uð halda, þa kallaðu á Pólverjami Janek Proczna, er með gleði mun hætta eigum sínum og lífi fyrir þig og vertu viss um, að hverjumblóðdropa og hverju andartaki skal verða varið fyrir dóttur mins ógleymanlega fósturföður. Það er ekki jeg sem yfiigef þig, en það ert þú, sem hrindir mjer burtu. Og vertu í guðs nafni sæl—að fullu og öllu, ef svo er vilji hans. Hann lióf snöggvast augu sín til hins dimm-skýaða himins, hueigði sig í stytt- ingi og gekk hægt út úr herberginu. Xenia starði á eptirhonum sem utan við sig. Hún rjetti út handlegginn til að halda honum aptur, en leið svo niður á stólinn og huldi andlit sitt í liöndum sjer. Erfiherrann að Proczna knjefell lengi vitS gröf föður síns og þrýsti hinu glóandi andliti sínu móti hinum kalda krossi. Blómsveigur af rökum blómum var hin síðasta kveðja, er hendur hans lögðu á minnisvarðanu. Næsta morgun um apturbirtu var ferSavagninum ekið fram fyrir hallar- tröppurnar. * Árni nefndi sig síSan Einar Jónsson, ajknefndur hinn sterki. Hann dó að Svalbarði í Þistilfirði 1785, hjá sjera Ól- afi Jónssyni, er þar var þá prestur og flutti þaSan að Ivvíabekk 1 Ólafsfirði 1786 og dó þar. Einar sterki áhjerí Ame ríku afkomenda Jón Einarsson frá Nóa um? ,Ef lilýjari og ljúfari tilfiuningar skyldu læðast inn í lijarta þitt....’. Xenia greifafrú fann til kuldahrolls og skalf, eins og jafnvel hið kalda, stolta hjarta hennar væri snortið af frosti, og þó voru kinnar hennar glóandi heitar. Hún þrýsti höfðinu niður í koddann óg lá kyr og hreifingarlaus. YagnhljóðiS hvarf hægt og hægt. Gauks-unginn hafði sprengt hinn þrönga skurm og orðið að unguin erni, er flaug upp frjáls og djarfur, hátt móti sólunni út í hina víðu, viðu veröld. VI. kap. Hinu skýjaði hausthiminu hvelfdist yfir Norðurlandastaðoum X. Rin gömlu tignarlegu verzlunarhús, er um margar aldir höfðn staðið í röð- um á hinum þröngu giitum, hvert þeirra jafngrátt og alvarlegt sem hitt, störðu liissa og sofandi upp á við og litu á hina prýðilegu riddarasveit, er með blakt andi fánum reið um hið steinlagða stræti. Prins Ágúst Ferdinand, er náskyld ur var kcnunga ættinni, hafði verið settur yfir riddara þessa og því flutt, á- samt konu sinni Önnu Reginu, til stað— arins. Á stjórnarbyggingunni, er fyrir sköminu hafði fengið rniklar umbætur, voru nú opnuð hin miklu port og prinzinn hjelt þar innför sina. Skrautvagnar ultu eptir hinum ella kyrlátu strætum, sporar og sverð glömr- u'ÍSii, lineggjandi hestar dönsuðu fram undir skrautbúnum riddurum sínum Líkt og f jörugur margbreyttur draumur, var lífið á strætunum; T>að var sem nýr vindbiær ljeki um hinn gamla bæ, ljúfur og hressandi sem blómilmur og bljes á burt hinni gömlu deyfð, *-r um aldir hafði hvílt yflr bænum. Hinir riku borgarar, í hinum góð i stnð X., er voiu svo ánægðir ir.eð sjálfa sig, höffiu legið á bjarnarfeldum sínum með nátthúfur dregnar ofan fyrir augun og hirtu lítið um hvernig vísirarnir á tímans úri stóðu eða hvort rigndi niður ösku frá liimnin um. Og nú gekk allt í einu sól upp yfir líöfðum þeirra og' sendi liina björtu geisla sínaniður í rökkur þeirra ogsýndi þeim hin r.ýju ölturu, er 19. öldin kveikti reykelsísfórnir sínar á. <(Skraut’ l(sællífi”—((Áfram!” var ritað á þessi ölt uru. Hinir vísu feður staðarins fóru í lafasiða frakka sína, tóku sjer í hönd hiua gullbúnu stafi og settu á nef sjer stærstu gleraugun sín og gengu með ó- endanlegri alvörugefni og tignarsvip inn um hallnrdyrnar, til þess afi geta vottað furstahjónunum hinamiklu virðing sína. Hissa og hálf-biindaðir stara þeir núá dýrð og skraut hirðveizlunnar, enljósin kasta geislum sínum út yfir marmár- tröppurnar og hin gyltu handrið þeirra í forsalnum. Og þegar hinir gó'Su feðor hjeldu heimleiðis um apturelding, sátu gleraugun skökk á nefinu og reiddu þeir nú hnefana móti hinum skáhöllu ljóskerastaurum og orguðu íjörugat vísur frá æskuárum sínnm, Aðrir og nýirtímar höfðu nú runniS UPP yfir Achen Norðurlanda. Gekknú ekki á öðru en stöðugu veizluhaldi, glauini og gleði. Hafði svo staðið í tvö ár. En á þeim tíma hafði orSið allmikil breyting. Verzlun og iðnaSur tók miklum fram- förum. Aðallinn, sem áður á vetrum hafói ýmist dvalið i höfuðstaðnum eðaí suður löndum, leitaði nú til X, til þess að eyða fje sínu við hirð priuz August Ferdin- ands. Á torginu, þar sem gamall stein- tÚHÍ í Seyfiisfirfii, afi mörgu míkilmenni ! brunnur er, meii líkneski hins helga og einkennilegur, eins og það fólk hans, I Nenómuks stóð hús bað er stiórnarfor- afi Hákon, hans faöir Einar sterki; ann- I JNep0mUR8’ St0° ÖUS pa0’ er 8tlnrnarfor ar son Einars sterka hjet Illhugi, hans SetlUU bar°U Gilrtuer bjo 'l' oörum meSin son Þorsteinn, hans son Einar, hans son ia ilib forn'ega ráðhús með hinum Sigfús málari i Winnipeg, og kallar sig þremur göflum, en hinum megin hin nú Andersonll. Af Einari sterka hefjeg gamla dómkirkja. ritað æfisögu og er hún í bókasafni Jóns Pjeturssonar yfirdómara í Reykjavík. Sú Gráleitt og skuggalegt mændi hið saga er að mörgu merkileg, því Einar Kamla 11118 hatt yAr sölubúðirnar á torg- var afbragðsmaður sinna samtíðarmanua inu. Margra alda ryk láá skjald rmerki bæði til sálar og líkama. G. G. kirkjunnar, yflr hinni ramgjörfu port- I n 1 hvelfingu og víða höfðu líkneski umhverfis gluggabogann fallið niöur, en á múrana var sem dimm slaða dregin. Þægilegur blóinilmur breiddist út um hina fremur lágu en skrautbúnu sali. Vængjahurðirnar stóðu á tví'6a gátt og mátti því sjá hina löngu röð af söluin, erkomu hver eptir annan, líkt og perlur á liáisbandi. Lítið snoturt herbergi rar fyrir öðr- um enda þessara mi'irgu sala. Hjer mátti líta alla þá fegurð ou smekk, sem tígin kona er vön að liafa um sig. Hús- búnaðurinn vur í sniði 17. aldarinnar; voru stólarnir og legubekkirnir kiæddir blómskreyttu damaski og há brouce borð voru á víð og dieif á hinu mjúka, þykka gólftjaldi. Fyrir gluggum og dyrum hengu dýr purpuraiituK tjöid og með fram veggjunum voru smá líkneski milli fegurra mynda eptir hina frægustu melstara. Pálmaviðir breiddi liin löngu blöð sín út yfir legubekkina ug | áfa gaukur vaggaði sjerígjlltu búri sínu. Á báðum hinum drekamyuduSu ljósapipum á skiifliorSiiiu brunnu vax- kerti og skinu á graunvaxna konu, er sat fyrir fraimui borð og blaðaði með hiiiuin hvítu höndum í stórri hrúgu af blii'Sum. Audlit henuar var smágert og blóm legt og í himi hrafnsvarta hári hennar glitruðu skínandi roðasteinar. Hún var klædd í rauðan mjög niðurskoTÍnn kjól úr þykkti silki, aisettan svörtum knipl- ingum og drógst lianu í löngum sló'Sa eptir gólftjaldinu, en um hinn hvíta hál« hennar var blómfesti af hvítum rósum. Hið litla höfuð laut með miklu at- liygli yfir brjef það, er hún hjelt á og las það aptur og aptur. ,Kæra vina’ stóð með fremur óbreyttri hendi nndir lita'Sri fursta-kórónu. ,Jeg vona fastlega að hitta Carlo hjá ykkuríkveld. Jeg kem því og ber fyr- irmig, að jeg ætli atS spila me'5 ykkur. Jeg er hálf-sjúk af angist og hugar- ringlun, en reiði mig algjörlega á þag- mælsku og gætni vinkonu minnar. Vertu sæl, þar til við sjáumst; jeg faðma þig í huganum’. W Anna Regina. V.irir hennar hiinguðust skrítileg*, er hún lagði frá sjer brjefið; tók hún þá annan róslitaðan miða. ,Jeg kem á ákveðnum tíma. Sjáðu svo um að við verðum ótrutluð. Þín. vA. R.’. Einniir þessu brjefi var í raesta flýti fleygt til hinna brjefanna. Núheyrðist liæ t -engið i næsti lu r beigi. ,Yðar náð, jeg bið yður að ly.i - gefa’. Sem snortin at slagi flegði hún hiuu fríða höfði aptur á bak, en djúpar hrukkur komu á hið hvíta enui. ,IIvað gengur að fean?’ sagði hún með mikilii heipt. ,Hef jeg ekki straug- lega bannað þjer aðtruflamig?’ ,Jú, yðnrná'fi, ogjeg bið líka fyrir- gefuiugar. Eu hinn náðugi herra hefur skipað mjer að biðja yður a« koma til sín. Hann hefur aptur fengið slæmt hóstakast’. ,Hvaða heimska að ónáða mig fyrir slíkt. Maðurinn minn hefur haft lióstaalla þá tíð sem jeg hef þekkt hann’, sagði frú Leonie von Gartner kuldalega. ,Gefðu honum meðalið hans, og láttu mig vera í fri'Si. Þa* virðist sem hreinn óþarfi að kalla mig á hverri stundu fyrir slíkan hjegóma’. ,í þetta sinni virðist þó lióstiuu í- skyggilegri en áöur’, dirfðist Jean nti segja. ,Hiun náðugi herra er mjög mátt- fariun og þjáður’. jÞaðmávera, en jeggetekki komið núna. Segðu honum að jeg búist á hverri stund við hirðkonu prinsessunnar. Auk þess vil jeg að hann láti síðar sjá sig, þVi húsbóndinn sjálfur verður að takaá móti prinsessunni og öllum hiuum gestunum, er boðið hefur verið. Jeg vil að svo sje’ .Jean hneigði sig djúpt og auðmjúkt. Óskir húsmóður lians voru ætíð skip- un, er þær voru sagðar á þennan hátt. Ilannfórút úr herberginu, en ský var yfir enni hans og andvörp á vörum hans. í liinni þögulu skrifstofulá vesalings gamli stjórnai forsetiun aptur á bak í hægindastól, fölur, aumur og eintnana. Er hann heyrði ósk konu sinnar, þrýsti hann hö.dunum að brjóstinu og livislaði hægt. ,Jean, frakkann minn og riddara- merkid. Mjer finnst jeg vera heldur skárri’. Framli.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.