Heimskringla - 06.01.1892, Page 4

Heimskringla - 06.01.1892, Page 4
HKIHWKKlJÍULi, WI!Í\IPK(Í, #. JANIJAR 189». IIO liGAI) íiafa a? fullu Hi.r. til yfirstsmdmidi árs- loka þessir: No.: 638 J. G. Jóhannsoti, Brtí, 639 S.Símonarson, 640 Kr. M. ísfeld, Glenboro. 641 B. Anderson, 642 Arni Sveinsson, Grund. 643 Jósafat Jósafatson, Brú. 644 Björn Benedíktsson, Grund. 645 M. Goodman, — 646 Rafn Nordal, — 647 FritSb. Friðriksson, Glenboro. 648 Olg. FriðrÍKsson, — 649 Fr. Jónsson, — ' 650 Jh. Olson, Grund. 651 Jón Þórðarson, Glcnboro. 652 Sigm. Sigurjónsson, — 653 Sv. Bjíirnsson, 654 Hans Jonsson, 655 Audres Helgason, 656 Baidv. Sigurðsson, 657 Þórðr Þorsteinsson, 658 Kr. Jórtssou, 657 Ásm. Ásmundsson, 660 Grsli Árnason. 661 Bjarni Jónsson, 662 Helgi Þorsteinsson, 663 Þorl. Björnsson, 664 Hallgr. Holm, 665 M. Oison, 666 J. S. Skagijörð, 667 Guttormr Sigurðsson, / — 668 M. Þórarinsson, 669 B. Pjetursson, 670 P. O. Hannesson, — 671 Árni Arnason, Akra. 672 J. K. Jóhannson, 673 Jóh. Arnason, — 674 N. Petursson, Hallson. 675 Björn Jónsson, Churchbtidge. 676 Joseph! Nordal, Wpg. 677 St. Eyólfsson, Garfiar. 678 St. P. Guðmundsson, 679 Geo. Peterson, — 680 Gísli Gíslason, — 681 Sigf. .Bjarnason, Hensei. 682 Jóh. Magnússon, Gimli. 683 Þorkell Bessason, Cavalier. 684 Jóh. Bjarnason, Churchbridge. 685 Jón .Vlagnússon, 686 B. Helgason, White Vally, B. C. 687 Björn Árnason, Wpg. 688 G. Benediktsson, — 689 Jóh. Jóhannson, Hallson. 690 Ingibjörg Björnsdóttir, Wpg. 691 Þ.Petursson, — 692 Ingibjörg Petursdóttir 693 JónGíslason, Cash City. 694 Jóh. P. Arnason, Gimli. 695 Jón Sigurðsson, Hnausum. 696 Gísli Guðmundsson, Icelandic River. 697 Jóh. Jöhannsson, ---------- ------ 698 Þorgrímr Jónsson, ---------------- 699 Jón Jónsson (á Mel) Arnes. 700 Gísli Benjaminsson, Alma. 701 Björn Björnsson, Milton. 702 Jón Olaffson, WestSelkirk. 703 Þorkell Þorkelson, — — 704 Sig. -Herinannsson, — — 705 Kr. Sigurðsson, Gruud. 706 Sigurjón Storm, Glenboro. 3^“ Allir viðskíptamenn blaðsins eru vinsanilegast beðnir að senda brjef, viðvíkjandi blaðinu, með ut- anáskript peirri, sem auglýster á 2. blaðsíðu, en ekki til einstakra.manna. Stjórnnrnefn din. \% í*iliÍ|>A Fjikispings kosuíugar fara fran. í tveimur kjördæmum í næstu viku, í Suöur VV innipeg og Manitou, er hafa verið pingmannslaus nærri ár- langt, 1 Winnipeg eru umsækjend- urnir Daniel E. Sprague, og John D. Cameron. Kosningar fara fram hinn 13. Rafmagnsbrauta-málið, sem lengst hefur staðið fjrir bæjarstjórninni, var loksins leitt til lykta á bæjar. stjórnarfundi 28 f. m., er aukalög urn pað efni var sampykkt. í’jelag- ið er loks hreppti petta leyfi er pað er Geo. H. Campbell hefur verið að vinna fjrir að pessu máli alt síðastl. sumar. Samkværnt samningnum eiga að minnsta kosti 10 mílur af rafmagns sporvegi að vera fullgerð- ar fyrir lok yfirstandi árs. —öldill ókeypis til sýnis hverjum sem uin biður. Að hins 4 p. m. kom út í Free Fress, hjer í bænuin. 4 dálka iangt “opið brjef” frá lögfræðingi S. S. Ewart til Hon. Thomas Greenway, og er par kveðinn upp hlífðarlaus dómur yfir Greenway stjórninni fyr- ir skólalaga prættuna. Ewart er einn af beztu lögfræðingum bæjar- ins, og tii pessa hefur Greenway stjórnin ekki átt nokkurn trúrri fylgismann en hann. En nú er hanu fallinn frá. Mrs. Windslvwes Sooti.inö öyrup hefur veri-S brúku'S meir en 50 ár af milí- ónum mæðra, handa börnum sinum, við tanntöku og liefur reynzt ágætlega. Það hægir baruinu, mýkir tannholdið, eyðir verkjum og vindi, heldur meltingarfær- unum í hreifingu og er hið bezta mefSal við nifiurgangi. Það bætir litlu aumingja börnunum undir eins. Það erselt í ölluin lyfjabúðum í heimi. Kostar 25 cents fiaskan.—Verið vissir um, að taka Mrs. Winslaws Sootting Syrup og ekkert annað Jóhannes kaupmaður Hannesson á Gimli hefur verið í kynnisför í bænum iim nýárið með konu sína og böm. Er til húsa hjá tengdar bróður sínuin Jónasi Middal á 13th. Street South (Furby Street). —Hvað segiröldin um málið? Að kvöldi 1 p. m. varð bráð- kvaddur í Calgary Col. Wr. M. Her- chmer, formaður varðliðsi.is (Mount- ed Police). 47 ára gamall. Lfkið var flutt til Winnipeg, og fer jarðar- för fram í dag e. h. DRACID Ei AD eyðilegg.ia hóstann, því að öðrum kosti 1 eyðileggið þjer i y-Rur lungun. Ekkert j annafS meðal verkar eins vei í lungna- i 'reiid og AYERS CHERRY PECTORAL- Fá- leinar inntökur hafa opt iæknað hósta á mjög stuttum tíma. Menn sem þjást af i andþrengslum, hálsbóigu, tæringu og hálsveiki, eru áreiðanlegast læknaðir með þessu meðaii. £>ið Kerir!nT,„ [uppganginn hægri, svo| n H. Y N k maður getur hrækt án kviil|-'■'■“ Veri’í' ei án þes á heimilinu. Sallie E. Stone, Ilurt’s Store, Va., skrifar: Eg lief reynzlu fyrir mjer í því, að Ayers Cherry Pectoral er áreiðan- leg bót við kvefi og hósta. Fyrir 5 árum síðan iiafði egstöðug- ann hósta, svo jeg veslaðist upp og læknir : minn taldi mig frá. Eg fór þá að taka Ay- ers Cherry Pectoral, er læknaði mig al- : gerlega. Anga A. Lewis Ricard. N. Y. Ayers Ckerry Pectnral j Tilbúið af Dr. J. L. Ayer & Co., i.awell, Man. Seit í öllum lyfjabú'Sum; kostar $1 flaskan, eða 6 fyrir 45. RAFFLE! EAFFLE!RAFFLE! Á laugardagian 16 þ. m., kl. 8 e. h. vertur kastað um $90.00 orgel á Assini- boineHall. Tickets kosta 50 cents. Það sem inn kemur framyfir $60, gengur til ísl. lút. kirkjunnar hjer í bænum. Org elið er því nær nýttog öldungisóskemt. Munið eptir að íslenzka kirkjan fær alt sem kemur inn framyfir $60. Hið skrautlega “ Hótel Mani— toba” var vígt með balli á nýársnótt. Gestirnir voru uin 1,000 talsins, par á meðal alhnargir frá Minneapolis og St. Paul. Á nýársdagmorgun var hótelinu slegið opnu fyrir almenn ingi. —(tÖIdÍIl” brýzt inn í hvert hús— og pegar hún er komin inn, fær hún að vera. —((Öldin, Box 535, Winnipeg” er utanáskriftin. Mr. J. E. Eldon ferðaðist til Nýja íslands rjett fyrir nýárið. Ekki er neitt víst hvenær hann kem ur aptur; að eins tilgáta að hann komi aptur í pessum inánuði. Uintalsefni Rev. B. Pjeturssouar næstkonandi sunnudugsk vf'iltl: Ilraö hið >jf ndttú) letjn er náttúr tejt. STÚKAN IlEKLA.l. O. G. T. Skeiiiintisamkoniustúkiinnav Hflilu fór friim,eins ogákvarSað haiði verið á gamlanrskvöld á Assiniboine llall Mr. C. H. Richter stýrði samkom- untii. Skemmtanir voru þessar: 1. Söngflokkr syngr: ((Er ógnar odda- hríðin”. 2. Jón Kjærnesteð: Iiæða (tí'iiamót). Leikið á hljóðfæri. 3. .Jón Ólafsson: Ræða. Söngflokkr syngr: „Um fjöll og dali frí«a”. 4. Sigfús Anderson: Ræða (um tilgang Jólatrjes. Leikið á hljóðfæri. 5. Útbýting gjafa af trjenu. Söngr: „Sommeren”. 6. C. H. Richter: Ræða. ,Minni Heklu. Leikið á hljóðfreri. 7. Wm. Anderson: Upplestur. Söngflokkr syngr: „Þunga sigur- söngva”. 8. J.W. Finney: Ræða. St. Anderson: Solo. 9. Jón Ólafsson: Upplestr. Allir syngja: „Eldgamla ísafold”. Þessi samkoma deildarinuar var haldin í minningu þess, að þá voru lið’n 4 ár frá því hún var fyrst stofnutS—þá af fáeinum mönnum, mest fyrir tilstilli og framgöngu hlns ötula vinar vors, Einars sál Sæmundssens. Fjelag þetta er ólíkt flestum öðrum fjelögum, sem risiS hafa upp meðal Islendinga hjer, að því leyti að þa« hefur blómgast og dafnað með viku hverri, í stað þess flest önnur hafa stuttu eptir fæðinguna veslast út af og sofnað. Stúkan Hekla hefur gert hi« gagn- stæða; meðlima tala hennar mun nú vera um 200 manns, og þar að auki hefur af fyrverandi meðlimum hennar verið stofn uð önnur deild hjer í bænum, sem mun bafaalltað 130 meðiimi (stúkan Skuld). Svo hafa aptur meðlimir þeirrar stúku komið á fóf 2 öðrum samskonar fjelög um (í Argyle nýlendunni og West Sel- kirk), svo það væri ekki hægt að segja, að stofnun stúkunnar Heklu hafi verið j árangurslaus, þvi eins og hún er sú fyrsta íslenzka Good Templara deild, er stofnufS hefur veríð í Canada, eins eru lika iíkindi til, a« hefði hún ekki verið j stofnuð, væri þann dag í dag engin ís- lenzk Good-Templara deild hjer meðal j íslendinga. íslendingar ættu því sem j bezt að hlynna að þessari stúku, því hún j hefur sýnt það í verkinu, að hún á stutiu ing skiiið, fyrir utan það, a* skemmti- j samkomur hennar taka vanalega flestum öðrum fram, enda sýndi fólk það ágami- , árskvöld, að þa« á slíku að venjast, því ! töluvert fleira var þar þá, þó aðgang- ' irinn kostaði 25 cents, heldur en á skemmtisainkomu, sem haldin var 2—3 I kvöldum áður á sama stað af öðru fje- ! lagi, ókeypis fyrir alla. Grund. Glenboro. Gruud. Grund Halison 8KÓLALANDS-8ALA I MANITOBA. —0- KVARÐAÐ ER að selja við optnbert uppboð, í vetur, nokkur skólalönd í Manitoba-fylki. Lönd þessi eru nm 250,000 ekrur, á- gæt lönd, og liggja í bezt byggðu pörtum fylkisins. Bændur í hinum eldri fylkjum, sem vilja eignast lönd, er liggja haganlega við markaði og járnbraut, ættu að nota tækifærið Yfirlitslisti yfir lönd þau, er selja skal, er nú albúinn -til útbýtingar. Uppboðssalan byrjar á eptirnefndum stöðum og byrjar hvern tiltekin dag kl. 11 f. h. A« Morden.........miðv.d. 13. jan. 1892 — Pilot Mound föstud. 15. jan. 189 J — Deloraine. ... miðvd. 20. jan. 1892 — Glenboro föstud 22. jan. 1892 — P. la Prairie miðvd. 27. jan. 1892 — Minnedosa föstud. 29. jan. 1892 — Brandon.... miðvd. 3. feb. 1892 — Winnipeg föstud. 5. feb. 1892 í sjerhverju tilliti mun landið að minsta kosti verða boðið upp fyrir verð það á ekrúnni, er hið opinbera hefirlagt á það. LandifS verður selt án tillits til þess, þó að menn kunni að hafa seztað á þeim áð- ur, en heimildarlaust, og allar endurbœt lir, er kunna að hafaverið gerðar á þeim munu ganga til kaupanda. Þeirer nú sitjaá landinu, meiga flytja burt byggingar og girWngar, ef slíkt er gert, áður en salan ferfram. Allt borgist í peningum; vottorðaseðl- um og ábyrgðum verður ekki gaumur gefin. Borgunau skidmadak: Einn fimti í peningum um leið og selt er; afgaugur- inn í fjórum jöfnum pörtum árleg af- borguu6prc. ágóða. Frekari upplýsingar viðvíkjandi lönd- um þessum, fást hjá innanríkisskrifar- anuui í Ottawa, hjá stjórnarlands-umboðs manninum í Winnipeg og öðrum um- boðsmönnum stjórnarlands í Manitoba- fylki. John R. Hall, skrifari. Department of the Interior, ) Ottawa, 1 íth Deseinber 1891. ) SUNNANFARA hafa Ghr. Ólafsson, 575 Main St., Wiiiiiipe^/, tSijfús llergmann, Garð- ar, N. D, og fí. S. Sigurðsson, Minneota, Minn. 1 hverju blaði inynd af einhverjuin merkutn manni, flestum íslenzkum. Kostar einn doltar. LUKTUR POSTVACN, Ágætlega hitaður og með. gólfteppum í, gengur ívetur á milli Selkirk. Qimils, Árncss og Islendingafljóts, og flytur ferða fólk fram og aptur. Fer frá Selkirk á hverjuin limmtu- degi kl. 7. f. m., kemur tíl Gimli sam- dægurs og að íslendingafljóti á föstu- dagskvöld. Komið til Selkirk á midvikudags- kvöldin me« vagnlestinni frá Winnipeg. GESTUR ODDLEIFSSON. Nýja íslands póstur. Br. Dalpish tannlœknir. Tennur dregnar alveg tilfinningarlaust. Hann á éngann jafningja sem tannlæknir í bænum. 474 Mafn St., Winnipeg CANTON, N. D. er staðurinn, þar sem hægt er að fá ódýrast Dry Goods, kvenna- og barna uppsettahatta; matvöru og harðvöru fyrir það verð, semenginn getur við jafnast. Wffl. CONLAN. idtxir,. alþýðúbúðin. Verzlarmeð Dry Goods, tilbúin föt og fataefni skótau, matvöru og leirtau.—Eng in vandræði að fá að sjá vörurnar. lOprc. afsláttur af Dry Goods og fötum fyr- ir peninga út í hönd.—Bændavörur teknar sem peningar.—Komið einu sinni til okkar, og þá komi« þið áreiðanlega aptur. J. SMITH & CO. HENSIL P. O. CURES DYSPEPSIA. CURES DYSPEPS/A. CURES DYSPEPS/A. PROMOTES 3I6ESTI0N, Mr. Neil McNeiI, of Leitín Ont., writes: Dear SirsFor years and Sears I suffered from dyspepsia í its worst forms, ana after trying all means in my power to no purpose I was persuaded by friends to try whicb I did, and after nsing 5 bottles I was completely cured. BECAUCC THCV ARC THE BEST. D. M. Ferry & Co's Illustrated, Descriptive and Priced Seed Annualí l For 1891 will be mailed FREET Ito all applicants. and to last season'*I \ customers. It is better than ever* f Every person using Garden, Flower or Fiela Seeds, should send for it. Address D. M. FERRY 6. CO. WINDSOR, ONT. I Largest Seedsmen in the world j TIMBDR! TIMBUR! Vi6 höfum byrjað timburverzlun i Canton, og höfum allar teguudir af þurru timbri, einnig trjeræmur (singul), kalk, múrlím, hár og allar tegundir af veggja- pappír, líka glugga-umbúning oghurðir. Komið og skoðið og kynnið yður verðið áður en þjerkaupið annarsstaðar. MCCABE BRO’S. John Eield English Chymist, selur meðul í stór- og smákaupum; rjettá mót- Royal Hotel. Calgary, Alta. Það er hin alþýðlegasta og heizta meðala-sölubú'8 í Norðvesturlandinu. Mr. Field hefur haft stötSuga reynslu í sinni iðn, nú meir en 30 ár, og er- lega vel þekktur fyrir hans ágætu meðul, svo sem Fields Sarsaparilla Bloop Purii fier, $1 flaskan; Fields Kidney Liver Cure, $1 flaskan, oghin önnur meðul hans eru vel þekktum allt Norðvesturlandið oghafa læknað svo hundruðum skiptir af fólki, er daglega senda honum ágætustu meðmæli fyrir. Komið til hans, og þjer munuð saDnfæjast um, að hann hefur meðul við öllurn sjúkdómum. Munið eptir utanáskriptinni: JOHN FiELD, E»iM Cbymist. Nteplien Ave., ........................Calgary. SWEET & FORD. Lána bæði hesta ag vaorna; fóðra gripi stuttan og iangann tíina; allt mjög ódýrt. Sweet & IVHcOonnell. Cavalier, - -- -- -- -- - Nortli-Oakota. BRÆDDRNIR OIE, MOUNÍTAI5I CANTOIV, AORTH-OAKOTA. Verzla með allan þann varning, sem venjulega er seldur út um land hjer, svo sem matvöru, kafii og sykur, karlmanna-föt, sumar og vetrar skófatnað, alls- kouar dúk-vöru o. fl.—Allar vörnr af beztu tegund og með því lægsta verði, sem nokkur gotur selt í Norður-Dakota. Komið til okkar, skotSið vörurnar og kyunið yður verðið, áður en þjer kaup i« aunarsstaðar. OIE BRO’S. Korthern Paciflc .I.4R.\ISRALTIN, —HIN— vinsælasta flrauL TIL ALLRA STAÐA, anstur* Nudur OG vestur, Lestirnar ganga daglega frá Winnipeg með Piilinaii l’alace svefnvagna. skrautlega bordstofuvagna. beztu setuvagna. LANG-BEZTU LESTIR, ER GANGA FRA WINNIPEG. Það er bezta bjaut fyrir þá, sem vilja ferðast austur, í tiiliti til farþegja. Hún flytur ferðamenn gegnum mjög eptir- tektavert landslag og stendur í nánn sam- bandi við aðrar brautir, gefur tækifæri á afi heimsækja hina nafnkunnu bæi, St. raui, Minneapolis og Chigago.—Engin fyrirhöfn við að fá flutning merktann til Áustur Canada. Enginn tollrannsókn. FAKBRJKF Tll, MIIÍIIIKIUU og svefnlierbergi á skipum til og frá með öllum beztu línum. Ferðist þú til einhvers sta'Sar í Mon- tana, Washington, Oregon eða British Columbia, þá komdu og heimsæktu oss; við getum óefað gert betur fyrir þig en nokkur önnur braut, þar vjer erum þeir einu, er höfum járnbraut alveg til þeirra staða. Bczta braut til California Til að fá fullkomnar upplýsingar snú- ið yður til næsta farbrjefasala, eða H. SWINFOIíD, aðal-umboðsm. N. P. & M. Ry., Winnipeg. CHAS. S. FEE, Gen. Pass. and Tkt. Agt. N.P.R., St. Paul. H. J. BELCH, Ticket Agent, Winnipeg. EPTIRTEKTAVERT. Þiir eð nú má búast við meiri upp- sketu í Norður-Dakota í surnar en verið hefur nokkru sinni áfiur, vil eg draga at- hygli bænda ats Sjálfbindurum Walters A. Woods, þar þeir eru þeir eiuu sjálf- bindarar, er þola þá brúkun, sem þessi uppskera heimtar. Þeir geta slegið, jafn- vel í húðarrigningu, þegar sjálfb. geta ekki unnið. Þeir eyða miuna b a n d i en nokkur önnur vjel. Þeir gauga miklu liprar en nokkurönnur vjel. Eg hef á- nægju að sýna vjelarnar og segja verðið hveuær sem er. Eg hef einnig margar teg undir af ö'Srurn vjelum, ásamt harðvöru. Maskinuolían, sem jeg hef, er sú bezta. A. G. THORDARSON. CANTON, - - - N-DAKOTA. The Nicollet Honse. Ágætasti viðurgerningur, fínasta hús- rúm meö hentugum útbúnaði; vín og vindlar af beztutegund; alltódýrt. r.O’Connor, 200 Miirket street. WINJÍIPEW, MANITORA. NortDern Paciflc RAILROAD. TIME CARD—Taking eflect Sunday' November lst., 1891, Central or 90th' Meridian Time. r aranorður. UU& OS Rc. nr.155 nr 117 7,30f 7,16f 6,52 f 6,25f 5,49 f 5,32f 5,10f 4,35f 4,05f 3,24f 2,40f l,l5f 6,05e 9,45f 4,2ie 4,16e 4,01 e 3,47e 3,25e 3,16e 3,03e 2,44e 2,27e 2,04e 1,41e l,34e 9,40f 5,45f ..... ll,59e 343 8,00e 453 8,30e 470 8,00f 481 ll,45e 0 3,0 9.3 15.3 23,5 27.4 32.5 40,4 Fara suður Vagnstödva nöpn. Cent.St. Time. • . Winnipeg... Ptage Junct’n • ■St. Norbert.. • • • Cartier.... ...St.Agathe... . Union Point. .Silver Plains.. . Morris.... 46,8 . ...St. Je&n.. . ..Letallier.... • ■. Emerson... .. Pembina .. . Grand Forks.. ..Wpg. Junc’t.. . ..Brainerd .. ...Duluth...... ..Minneapolis.. ...St. Paul.... ..Chicago.. 56,0 65,0 68,1 161 223 nr.116 nr 154 2,30e 2,38e 2,56e 3,05e 3,25e 3,33e 3,45e 4,03e 4,19e 4,40e 5,i Oe 5,08e 8,50e 12,45e 5,15f 10,05f .. 10,00f 10,00f 7,00f 12,05f 12.21Í l2,51f l,21f 2,02f 2,21f 2,41 f 3,27f 4,00f 4,55f 5,44f 6,30f 3,55e 2,30f PORTAGE LA PRAIRIE BRAUTIN. Fara austr 2: s . D o c. ^ ’bi) sð P ! Mílur frá Winnipeg. i Vagnstödvak. 0 .... Winnipeg.... 3 ..Portage Júnction.. 11.5 .... St. Charles.. 14.7 .... Headingly... 21 35.2 42.1 Oakville 55.5 Portage La Prairie Faravestr 09 3 I o a. 'S) oð Q , 4,30e 4,42e 5,13e 5,20e 5,45e 6,33e 6,56e 7,40e MORRI8-BRANDON BRAUTIN Fara austur. aó "u §§ . wH H3 , éks , • CO -Í'Ö :c a a**-* bfí £, B o «5 . G® 03 <* - bC lli u O s '03 U V. u a 1 Vagnstödv. / 7,30 f 7,00e 4,25e 2,30e 0 ..Winnipeg. . ...Morris... 6,12e 2,14e 10 .Lowe Farm. 5,25e l,öle 21.2 . ..Myrtle.,.. 5,02e l,38e 25.9 .. .Roland .. 4,15e l,20e 33.5 . Rosebank. 3,43e l,05e 39.6 .. Miami.. 2,57e 12,43e 49 . Ileerwood . 2,32e 12,30e 54.1 ..Altamont.. l,52e I2,10e 62.1 ...Somerset... 1.20e ll,55f HH.á .SwHn Lsike.. 12,50. l l,40f 74.6 Ind. Sprines 12,27e ll,27f 79.4 . Mariepolis, 11,5f 11,12f 86.) . .Greenway. 11,221’ 10,57: 92.3 . ...Baldur.“.. 10,34f 10,35f 102 .. Belmont.. 9,561 10,18f 109.7 ... Hilton ... 9,051 9,58 f 120 . Wawanesa. 8,l7f 9,28 f 129.5 Rouuthwaite 7,40 f 9, lOf 137.2 Martinville. 7,00f 8,50f 145.1 . .Brandon... Fara vestur. ra’g' y-i > , > S'O r . P • S3.-C ga° ss' . g’g s r, rg> l|í h, sx 2,30e 4,05e 4.29e 4,51 e 5,07e 5,25e 5,39e 6,00e 6,13e 6.32e H,47e 7,02e 7,14e 7,20e 7,45e 8,13e 8,27e 8,5 le 9,14e 9,33e 9,50e 12,05f 8,45f 9,2 Of 10,22f 10,41f 11,25 11,52 12,38e l,03e l,49e 2,20e 2,50e 3,15e 3,48e 4,20e 5,08e 5,45e 6,37e 7,25e 8,03e 8,45e Passengers will be carried on all ree- ular trains. 6 Pullinan Palace Sleepers and Dining Cars on Nos. 116 and 117, St. Paal and Minneapolis Express. Connection at Wiunipeg Junction with tramsfor all points iri Montana, Wash- ington, Oregon, Britisli Columbia and California. CHAS. S. FEE, H. 8WINFORD, G. P. & T. A., St. Paul Gen. Agt. Wpg. H. J. BELCH, Ticket Agent, 486 Main Street, Winnipeg. A-clvei’tiising-. yiljir þú augl. eitthvati, einhversstaðar, ’ einhverntíma, skrifaíu til GEO. P. Ro- WELL & Co., nr. lo Spruce St. New Y rk. Hver sem þarf upplýsingar um að aug- lýsa, fái sjer eintak ((Book for adverti- sers, 368 bis., ogkostar einn dollar. Hefur inni að halda útdrátt úr American News Paper Directory af helztu blöðum; gefur kaupenda fjölda og upplýsingar um verð á augi. o. fl., hvernig að auglýsa. Skrifið til: ROWELL ADVERTISING BU- REAU, 10 Spruce St., N. Y. FDRNITURE ANu Lndertaking House. JartSarförum sinnt á hvaða tima sem er, og allur útbúnaður sjerstaklega vandaður. HúsbúnaSur í stór og smákaupum. n. HUkHES & Co. S15 & 317 laÍD St. Winnipe^. Trit m TO mLTH. tJnlocks all the clogged avenues of the 5owe!s, Kídneys and Liver, oarryíng graöu .Jly without weakcning the sys- Din, all the impurities and foul humora >f the secretions; at the same time Cor- eeting’ Aeidity of the Stomach, n.ring Biliousness. Dyspepsia, jiöadaehos, Dízziness, Heartburn, Jonstipation, Dryness of the Skin, Oropsy, Dimness of Vision, Jaun- tliee, Salt Rheum, Erysipelas, Sero- . ula, Fluttering of the Iíeart, Ner- /ousness, and íítiefal Do'oility jall 'neso and ' !l Complamts jdeldtotb. i'BUP.DOCK i'sLOOD L -• « • -- J ■ . v VA OÍ/YS% T.MIL6URN&C0., Proprieíors, Toronte. Eastei«sia-salaB. BOX 118. AÖEHCYJftr A pamphlM of Informstion nnd ab- \nt r*ct of tbe lawi, gbowinK How to. Obtaln Patents, Caveats, TradbÆ Marks, CopyriKbto, smt frct.Æ ^Addrrn MUNN <fc CC.-Jj Brondway, JMT 4MSfe-.lf.ir Yert. \ Járnsmíður. Járnar hesta og allt þ v um líkt. . Jolin Alexand er. AVALTER, NORTH- DAKOTA.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.