Heimskringla - 02.03.1892, Blaðsíða 3

Heimskringla - 02.03.1892, Blaðsíða 3
UKIHKkitlNMLA.W INH1PK(>, H VA. ». MABZ Domiaion oí’ Oauada. iflisiarto okeypis fyrfr miljoiiir manna Rafliirfraalmenningi [Vjer ininnum iesendar „Ileims- kringlu” á, að undir „Raddir frá almenn ingi” er pað ekki ritstjórn blaðsins, sem talar. Hver ma'Sur getur fengið færi á að láta þar í ljósi skoðanir sinar, þótt fær sjeu alveg gagnstæðar skoðunum ritstjórnarinnar, en menn verða að rita ssemilega og foröastpersónulegarsknmm- ir; auk þess verða menn a$ rita um eitthvert það efni, sem almenuing að einhverjn leyti varðar. !Í00,000?000 ekra af hveiti- og beitilandi í Manitoba og Vestur Territónunum í Canada ókeypis fyrir landnema. Djúpur og frábærlega frjóvsamur jarðvegur, nægli af vatm og skogi og meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstur hveitis af ekrunni 30 bush., ef vel er umbúið. ÍHINV frjovsama bklti, í Rauðár-dalnum Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum, og uinhverfisliggj- andi sljettlendi, éru feikna miklir flákar af ágætasta akurlandi. engi og beitilandi —hinn víðáttumesti fláki í heimi af lítt byggðu landi. r r Malm-nama land. í 8. nr. Hkr. f>. á. er grein nokk- ur utr fund [>ann, er haldinn var við íslendingafljót 6. febr. Af þvi mín er þar sjerstaklega getið og f>að heldur ópyrmilega, í sambandi við pað sem sagt er að fram haíi farið á pessum fundi, pá dirfist jeg hjer með að óska rúms í blaði pessu fyr- ir eptirfylgjandi linur, mjer til af- sókunar og málinu til upplýsingar. Cull, silfur járn, kopar, salt, steinolía, o. s. frv. Óinældir flákar af kolanámalandi; «ldiv’i«ur því tryggður um allan aldur. JAKSÍBRAIJT F»i HAFI TIL HAFS, Canada Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi vi* Gtand Trunk og Inter-Coloniai braut- lrnar mynda óslitna járnbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhaf í Canada til Kyrrahafs. 8ú braut liggur um miðhlut frjövMnna bellisins eptir því endilöngu og um hina hrikalegu, tignárlegu fjallaklasa, uorður og vestur af Efra-vatni og um hii. nafnfrægu Klettafjöll Vesturheims. Ifeilnæmt 1 o p t s I u g . Loptslagið í Manitoba og Norövesturlandinu er viðurkennt hið hellnæmasta í Ameríku. Hreinviðri og þurrviðri vetur og sumar; veturlnn kaldur, en bjartur og staðviðrasamur. Aldrei þoka og súld, og aldrei fellibyljir eins og sunnarí landinu. MAM BAKDXSTjÓbSOÍ í CAXABA gefurhverjum karlmanni yfir 18 ára gömlum og hverjum kvennmanni sem hefur iyrirfamilíu að sjá 1 (5 0 ekrur ití* landi alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu og yrki það. A þann hátt gefst hverjum manni kostur á að verða eigandi sinnar ábýlísjarðar og ajálfstæður í efnalegu lilliti. IsLKNKKARM^LENBUB Manitoba og canadiska Norðvesturlandinu eru nú þegar stofnaðar i 6 stöðum. Þeirra stærst er NÝJA ISLAND liggjandi 45—80mílur norður frá Winnipeg, á vestur strönd Winnipeg-vatns. Vestur frá Nýja íslandi, í 30—35 mílna fjarlægð er ALPTAVATNS-N ÝLENDAN. báðum þessum nýlendum er mikið af 6- numdu landi, og báðar þessar nýlendur liggja nær höfuðstað fylkisins en nokkur hinna. AROTLE-NÝLENDAN er 110 mílur suðvestur frá Wpg., ÞÍNO- VALLA-NÝLENDAN 260 mílur í norðvestur frá Wpg., QIPAPPELLE-NÝ- LENDAN um 20 mílur suöur frá Þingvalla-nýiendu, og ALBEliTA-NÝLENDAN um 70 mílur norður frá Calgary, en um 900 mílur vestur frá Winnipeg. I síðast- töldu 3 nýlendunum er mikið af óbyggðu, ágætu akur- og beitilandi. Prekari upplýsingar í þessu efni getur hver sem vill fengið með því að skrifa um það: Thomas Bennett, DOM. GOV'T. IMMIGRATION AGENT Eda 15. I j. Baldwinson, (Islenz/cur umboðsmaður.) DOM. GOV'T IMMIGRATION 0VE1CE8. "Wiimipeg, - - - Oanada. BBATTY’S TOUB OF THE WOBLD. m Ex-May®r Daniel F. Beatty, of Beatty’s Eelebrated Organs and Pianos, Washingtou, Jersey, has returned home from an ex- tended tour of the world. Read his adver- tisement Sn thit paper and y^nd for catalogue. BEATTY D«*r Slr:—Wr retamed home Afril S, 1190, frotn a tour • roml the werld, vteltinc ■u-ope, Aola, (Holy l and), In- dta, Ceylon, Af- rle*(lcyj»t), Oce- unlea, (Islandof tha Saaa,) and 'Veetern Amori- ca. Yat ln all ®ur creat j oarnay °f »6,974 mllaa, w*do not remera- **•» of hearing a plano or an orcan •weetar In tone t h a n Beatty’s. ■X-MAYOK DAIIU.F. kBATTV. w°I hTTÍT'íyj YlWI a Photorranh taken ln LaaihaL •weetest toned Xngl.ni, lUh ‘ í ° —. ., m n d e a t anv K ?•. ,Noí. to to yon that thls etatement in o.*0,ut?,P *JU«» we would Uke for nny rendar of thti paper to ordar one of onr matofaleea orcans or ptanog . °®>r you a harcatn. Particulars Prae. ***^acri°n OUARANTKBD or meney promptly re- runaed at any ttnie withln three (S) yuars, with luterest •tepercent. eneither rie«e er Organ, fully warranted i*u,y*ur,‘ **7® we left hotne a penniless plowbov: ,w* toaT® nearly one hundred thousand oi *ou,y ■f/>r*ana a“d pi&nos in use all orer the world. Ir they were not good, we could not h&ve t°JJK F1™*- Could wet No, certainly not. Each and every instrument is fully w&rranted for m&teri&l naarket affords, or readjr money can huy nPOAMO í?ra"ohrfe£?S*Pel' UII u A N o “nisd' fe PIUI w Hcautiful Wedding,Blr da y or Holiday Presei Hon. Daniel Oatalogue Free. Addr l'jtdlkklian, útbreiddasta blaðið slandl, kostar þetta árí Ameriku að ei l dollar, aanvirðl'g er greitt fyrir ági mánaðar lok, ella> »1,25, eins og áður he verið auglýst. Nýtt biað, Landnen Inn, fylgir nu í2f“Jk°nunnl ókeypis allra kaupenda; Paö 1)1 aö flytur frjettir t tslendingum i Canada og fjallar eingöni um málefni peirra; kemur fyrst um sii ut aiinanhvern mánuð, en verður stæk ef pað fær góðar viðtökur. Aðal-útsölumafiur í Winnipeg, Chr. Ölafs8on. U75 Main 8tr. EL X 10 U 8 itr. gegnt City Hai.i. >ergi, afbragðs vörur, hlý- Restaurant uppi á loftinu. ® ROMANS0N elgendr. PRIVATE BOARD. Ccntrftl ^^oiuic* Eyjólfur E. Olson. DOMINION-UNAN selur (lPrepaid”-farbrjef frá Is- landi til Winnipeg: Fyrir fullorðinn, yfir 12 ára »40,50 — barn 5 til 12 ára .... »20,25 — barn 1 til 5 ára .....»14,25 Sönmieiðis farbrjef frá Winnipeg til Islands:....................#78,50 að frádregnu fæði milli Skotlands og íslands, sem farpegjar borga sjálfir 2 kr. á dag. Menn snúi sjer til B. L. BALDWINSON, IMMICRATION-HALL WP. M. 0. SMITH COR. ROSS & ELLEN STR. hefur nýlega flutt sig þaðan sem hann var áður í miklu stærri og betri búö.— Hann hefurnútil sölu n 1 l,r tegundir af skófatuaöi, ásamt miklu af leirtaui, er hann hefur keypt mjög lágu verði og þar af leiðandi selur þaö ákaflega ódýrt: t d. bollapörá»l, dúsinið; Glassetts 20 cents og upp; lampar 35 cents—65; te- pottar 25—35 cents; vatnskönnur 50 cts.; dúsin af diskum 75 cents til »1,30, vetr- arvetlinga 50jcts.- »1,50 »2—4,25; te setts »2,50-3,50; vínglös »1 dúsínið; yfirskó 1,50—2,00; skólatöskur 50—75 cents; fer'kakistur »1—2. Bezta verd i borginni. M. O. SMITH. S. E. Cor, Buas &■ Ellcn St„ Advertising. iljir þú augl. eitthvaö, einhversstaðar, sinhverntíma, skrifaöu til GEO. P. Ro- ELL & Co., nr. lo Spruce St. New rk. Hver sem þarf upplýsingar um að aug- lýsa, fái sjer eintak uBook for adverti- sers, 368 bls., ogkostar einn dollar. Hefur inni að halda útdrátt úr American News Paper Directory af helztu blöðum; gefur kaupenda fjölda og upplýsingar um verð á augl. o. fl., hvernig að auglýsa. Skriflð ROWELL ADVERT18ING BU- KEAU, 10 Spruce 8t., N. Y. HÚ8BÚNAÐAR8ALI Market St. - - - - Winnipeg- Selur langtum ódýrara en nokkur ann ar í öllu Nor'Svesturlandinu. Hann hef ur óendanlega mikið af ruggU8tólum af öllum tegundum, einnig fjarska fallega munifyrir stásstofur. C. H. WILSON. E>ar er sagt meðal annars svo: ((Hr.St. B. Johnson fylgdi G. Ey- ólfssyni að málum, að ávíta breyt- inguna á brúarstæðinu, ámæla hr. J. Júlíusi, en að endingu komst hann upp á milli peirra fjelaga Th. og G. Eyólfssonar, svo að annar hvor varð að vera ósannindamaður, og leit pó út fyrir að hann vildi fylgja báðum”.—Á öðruin stað seg- ir frá pví, að jeg (St. B. J.) hafi greitt atkvæði á móti pví að ham- arinn væri keyptur. Petta siðasta (eins og fleira í grein pessari) er eintóm ly gi; pví pað er öllum, sein á fundi pessum voru, kunnugt, að jeg greiddi alls ekkert atkvæði, með eða móti nokkru máli eða atriði máls á pess- um fundi. Að jeg hafi á fundinum áinælt hr. J. Júlíusi fyrir nokkuð, er einnig ósatt; hvað gildar ástæður^ sem höf. greinarstúfs pessa kanti að álíta að jeg hafi haft, eða hefði get- að haft, til pess að ámæla Jóni, pá gerði jeg pað samt ekki. Að mjer hafi dottið í hug, hvað pá heldur gert pað, að á v í t a breyt- inguna á(!) brúarstæðinu, ersvo frá- leitt sem hugsazt getur; hitt gat ver ið sönnu nær, að jeg hefði sýnt til- hneigingu til að ((ávíta” pann eður pá sem valdið höfðu breytingunni á brúarstæðinu, og pó var pað nú ekki beinlínis, pví pað, að breyt- ingin átti sjer stað, var að líkindum alls ekki ámælisvert út af fyrir sig; en hefði breytingunni verið sam- fara, segjuin’»2—300 aukakostnað- ar, pá gat að líkindum orðið, að minnsta kosti spursmál um, hvort sá, er breytingunni og aukakostn- aðinum olli, var ekki ámælisverður fyrir franmvæindirnar, einkum ef slikt var gert heimildarlaust. Að jeg hafi fylgt G. E. að málum, er að svo miklu leyti satt, som skoðan ir okkar voru líkar um sum umræðu- atriði fnndarins—öðru ekki. Um framkomu mfna á ffundinum er í stuttu 'máli petta að segja: Jeg kom á fundinn nokkru eptir að hann var settur. Fyrir fundinn hafði je^ orðið pess var, að menn póttust vera mjög ánægðir, með pað meðal annars, að brúin hefði heim- ildarlaust verið sett par sein hún nú er (pvert ofan í fundarsampykkt par að lútandi), par sem hún yrði mik- ið dýrari (til að vera faer yfirferðar), en par sem hún hafði áður verið ákveðin. Og jeg hafði heyrt, að fundur pessi væri boðaður af pess- ari ánægju, sem tilefni, undir al- mennum frjálsum umræðum. I>egarjegkom áfundinn, var eitt- hvað verið að ræða um málefnið— eptir pví sem jeg komst næst—, pó að eins um einhver aukaatriði pess, eins og til fyrirgreiðslu eða undir- búnings undir aðalmálið. Eptir að jeg hafði hlustað um stund á um- ræðurnar, bað jeg uin orðið, og var veitt pað sem öðrum; og pað sem jeg hjelt fram var petta, og ekkert ann&ð: Að, eptir pví sem jeg hafði verið upplýstur um, pá væri nú fullgerð brú yfir fljótið, að lengd 220 fet (eða nálega ful’gerð) og væri hún 35 fetum lengri en 185 feta brú af sömu gerð; en nú væri kunnugt, að par sem í upphafi hafði verið sain- pykkt að setja brúna, væri 185 feta löng brú nógu löng alla leið milli bakka fljótsins, og pó vantaði enn pá ærið fje til að lengja brúna á- fram svo að hún væri til nokkurs gagns eða umferðar, par sem hún nú væri, og ef pessar tölur væru rjettar (sem jeg fullyrti ekki), pá gæti jeg ekki sjeð, hvaða sanngirni I gæti mælt með pví, að fáeinir bændurpar í byggðarpar+inum, næst brúnni, nje sveitarstjórnin enda— eða nokkrir aðrir, sem ekki væru á einn eða annan hátt valdir að peirri ((breytingu” (færslu brúarstæðisins) og kostnaðaraukanum par af leið- andi væri skyldir til að leggja fram verk eða peninga til að fullgera verkið, fram yfir pað sem peir hefðu lofað, ef pað hefði nokkuð verið, svo framarlega sem peirhefðu annars h&ft rjett til að ákveða brúarstæðið í byrjun og gert pað. Enginn upplýsti pað, hvernig stæði á breytingu pessari, nje hver hefði valdið henni, eða hverjir, og enginn mótmælti pví að pessar töl- ur væru rjettar til samanburðar, sem jeg framsetti hjer að frainan. Aðal- atriðið í mótmælunum var, að um petta væri ekkert að tala, ekkert annað en að koma brúnni áfram alla leið yfir fljótið með einhverjum ráð- um og pað seai fyrst. Hvað höf. á við par sem nann ber pað á mig, að jeg hafi komizt upp á milli peirra fjelaga Th. og G. E. svo að par af leiðandi hafi annar peirra orðið að vera ósannindamað- ur, er mjer ekki vel ljóst, og jeg held engum öðrum heldur. Var pað kann ske eitthvað, sem pessa tvo menu greindi svo sjerstaklega, en óljóslega, á um, á fundinum, að fundurinn—án minna skýringa— fengi ekki ljóslega sjeð, að pað var nokkurt ágreiningsatriði? Ekki mjer vítanlega. An pess að svo hafi pó verið, getur pessi setning höf. ekki álitizt neitt annað eða betra en v i 11 e y s a. Jeg hirði hjer ekki um að hrekja fleiri villur og ranghermi í pessari ^rrein en pau ein, er mig snerta, og setn pegar eru hrakin; líkabj'ztjeg við að aðrir verði til að gera hinum ámælisatriðum í grein pessari álika skil á sínum tíma. Jeg vil að end- ingu allra umhyggjusamlegast ráð- leggja höf. pessarar greinar, að láta pað aldrei á sig ganga að opinbera nafn sitt í sambandi við hana, og pað pótt pess kynni að verða krafizt, pað kynni að verða honum atvinnu- hnekkir. Lundi, 20. febrúar 1892. St. B. Johnson. PÖLSKT BLÖD. (Þýzk-pólsk saga þýdd). Donat hló nú dátt, eins og vandi hans var. (Þa5 er ágætis maður þessi Proczna, Flandern hugsaði sjer að ofbjóða honum er hann beitti tvo hesta fyrir vagninn, til þess að flytja söngmanninn til gistinga- staðarins, og auk þess fjekk bann hjá Weyer báða þjóna hans í einkennisföt- um. En þjer JiefSuð átt að sjá þennan Proczna, er hann leit á þennan veslings vagnl Og hvað haldits þjer, aö hann gerði? Jú, hann bauð svona blátt áfram báðum herrunum að setjast upp í hans eigin furstalega vagn og flutti þá þann- ig að gistingastaðnum, eins og góðum hei'Sursmönnum sæmdi Þjer hefðuð átt að sjá hve skömmóttulegur atS Fland- ern varl’ (Vitið þjer Donat; jeg hjelt aldrei að þjei gætuð verið svona illkyittin við vini yðar’ mælti nú Xenia, og sneri um leið höfðinu enn meira til hliðar og málaði rammvitlaus ljósaskipti, en pentubustinn titraði milli flngra liennar. (En ekkl batnar enn. Þjer hefðuð átt að vera við dagverð þennan, Xenia. Annað eins sjá menn eigi heima einu sinni í lífl sínu. Þjer hefðuð átt aS sjá svipinn á Flandern og svo digra riddara- foringjann Hecherberg, er sat þar i fyrstu eins og uppblásinn froskur og likur lif- andi mynd af hinu alþekkta orðtaki: „ríkið er konungurinni’ ,Ríki5 er jeg’. (Nú, það kann að vera svo! en svo varS bann svo grannur og lítill eins og sexklofln Sardina. Jeg segi yöur satt, frænka, að jeg hef aldrei hlegi'5 svo dátt á æfl minni. Þa5 lá við, að jegmerði sundur stórutána á vesalings ístrubola. En svo stóð nú á, að okkur hafði komið saman um a* sýna lítillæti það, að bjó5a þessari stjörnu á himni listanna til borös okkar, til þess að hannfengi hugmynd um morgunver« Úlanriddaranna í H. og bæri svo dýrð þeirra út. Við Úlanridd- ararnir erum eins og þjer víst vitits, van- ir að ofbjóða heiminum. Flandern og riddaraf(>ringínn voru forstöðumenn og höfðu látið bera fram okkar dýrasta vín— en slíkt vín er sjaldgæft. Proczna drakk og af því eigi var annað vín fremborið, en þá fór nú a5 sjóða í riddaraforingjan- um. (Nú, beztiherra, segir hann bros- andi, (hafið þjer nokkru sinni bragðað nokkuð þvílíkt í landi vínberjanna?’ ,Jeg held varla, herra riddarafor- ingi. En fyrirgefið! Jeg hei enn þá ' ekki liti'5 á merki'5’. Og í því sneri hann flöskunni við til þess að líta á mi5- ann. ,.T«g ætla heldur eigi’ greip Flandern fram í og kippti til höfðinu. ,Þjer eruð iíka hiun fyrsti, er við skenkjum þetta ((Fleur des gouttes d’ or” fyrir’. ,Hvað þá?’ og glcttandi bros ljek um varir Proczna. Fari5 þjer ekki villt þessu, mínir herrar?’ Skellihlátur glumdi nú mmhverfle borði5. ,Nei, Úlanheideildin keisara Franz Josefs gjörir bið ómögulega mögu- legt og aflar sjer víns, er aðrir almennir dauðlegir eigi þekkja. Skál, beztl Proc- zna! Gangi yður ætíð vel og liflð lengi hjer á jörðunnil’ (Nú var aptur hlegið. Proczna hóf nú upp glas sitt, drakk til allra og halla5i sjer svo aptur á bak á stólinn og mælti. (Gouttes d’ ors vex á mjöglitlu svæð í Guienen við Chateau Nish la Baise, ei hertoginn af Vatenar á. Hafiö þi5 herr- ar mínir, fengið vín ykkar beiniínis frá kjöllurum hertogans?’ Almenu þögn varð nú þar til loks Hechelberg ræskti sjer og tók svo tii oi ða: (Nei, eigi svo jeg víti. Heyrið Flan- dern. Þjer sem sjái5 um kaupin, geti5 bezt skýrt frá því’. Flandern svaraði hálf-rei5ulega: (Jeg hef sjálfur verið i Bordeaux og sam i5 þar við árei5anlegt verzlunarhús’. Proczna hristi höfuðið og yppti öxli unum. Lypti þri næst glasinu upp á móti ijósinu og sagði með alvörusvip: (Það kann að virðast óhæfa af mjer, aö fara því fram a5 þessi kaupsna5ur að vísu hafi rjetta mi5a, en ranga vöru; þetta vín er gott, mínir herrar, en það hvorki er nje veri5 hefur Fleur des gouttes d’ or’. (Hvernig getið þjer sannað það?’ Ridnaraliðsforinginn var nú náfölur og hinir allir hljóðir. (Það er næsta auðvelt, herrar mínir. Jegleyfi mjer að bjóða ykkur öllum til lítilsháttar miðdegisverðar bjá mjer, til þess a5 halda vínpróf. Jeg hef nú um langan tíma drukki5 ósviki5 Gouttes d’ or og hef það ætíð me5 mjer’. (En Xtnia, þjer hefðuð átt a5 sjá hver áhrif a5 þessi or5 höfðu’. Heller-Huningen halla5i sjer aptur á bak á stólnum og hló svo fjarskalega, að greifafrú Dynar leit hissa á hann. En það láalltof vel áDonat til þess að kann tæki eptir þessu. (Til þess að sanna svo sögu sína, sagði nú Proczna að hið ósvikna Gouttes d’ or kæmi sjaldan eða aldrei á markað- inn, þar sem það að eins f*ri til hinnar keisaralegu hirðar í Paris eða til hertog- ans af Valence. Mjer hefur því tekizt að fá dálítið af því. En svo stendur á því, að mjer hefur auðnazt sá heiöur að kalla hertogann af Valence vin minn og er jeg eitt sinn hafði sungið í höll hans fyrir hirðfólkinu og rödd mín var með betra móti, þá stóð hann fast á því, a5 þetta væri að þakka gouttes d’ or hans. Og frá þeim tíma hef jeg jafnan haft nægi- legt af þessu einstaka víni’. ,Jegvildi gefa heilt ár af æfi minni, frænka litla,ef jeg hef5i getað tekið ljós- mynd af Flandern og riddaraliðsforing- anum, eptir þessa fróölegu ræðu Proczna! Andlitin voru eins löng og veifa, og þá liturinn—grænn, gulur, aumkunarlegur. En þeir höf5u sannarlega fulla ástæðu til að vera gulir og grænir af illsku. Hve mikill ósigur var þetta eigi fyrir vín- kjallara okkar! Okkar!!! Því vínkjall- ari Úlanriddaraflokksins er jafnfrægur á Þýzkalandi og Kengúrú mundi vera á Lapplandi! Ha, ha, ha! Og svo kemur Janek Proczna og fræ5ir þessa menn á því, a5 keisari Franz Jósef og riddararnir drekki svikið, blandað víngutl. Fleur des gouttes d’ or! Sykurvatn, edik og fosfor! Mjer liggur við, frænka, að springa af hlátri’. Og fursti Heller-IIuningen hló svo hjartanlega, að hinn dimmi skuggi hvarf umstund af andliti Xeniu. Húnljetfrá sjer pentbustann og star5i á hann, en rödd hennar var alvarlegri en vandi var. (Hvernig getið þjer hlegið svona að þessari smán, er jafnt svertir yður sem f jelaga yðar. ,Donat leit til hennar ogrjeði sjer varla fyrir kæti. (Góðafrænka, við hló- um auðvita5 allir jafnmiki5, nema Flan- dern og hinn „tapaði sonur”, riddarafor* inginn,er sjeð hefurum kaupin. I næsta sinn drekkum víð líklega blek! Ef þetta hefði hent mig, hefði jeg hneyksl- ast stórlega. En Proczna, þessi mesti sæmdargestur, er við nokkru sinni höf- um haft við borð okkar, mundi fyr bíta úr sjer tuuguna en opinberlega skimpast að okkur’. Greifafrú Dynar virtist að vera eitt- hva5 utan við sig. Hún beit á neðri vörina og ýtti frá sjer málverkinu. Og var þetta hetjuverk söngmanns- ins Proczna, aðal-erindi yðar hingað? Hinn ungi foringi varð alvarlegur, reis á fætur og hristi hið fagra höfuð sitt. ,Nei, Xenia. Jeg kem af allt öðrtim rökum og ef jeg hef þegar haft allt of langan formála, þá kom þa5 til af þvi, að jeg ætlaði a5 tala í mig hugrekki, því jeg reit vel, að þjer munuð styggjast eigi all-liti5 af því, er jeg nú hef að bera fram’. Hún leit hissa á hann, en Donat leit I beint í auguhennar ogm*lti: Bein spurning krefst hreins svars, háttvirta frænka.—í hverju sambandi stendur Jauek Proczna til yðar og ættar yðar?’ Hið fagra andlit greifafrúarinnar og hendur hennar krepptust eins og af sinadrætti milii fellinga silkikjólsins. ,Janek Proczna?—Til mín!’ var hið fyrirlítlega svar hennar’. ,Jeg bið yöur að þjer svarið mjer hreinskilnislega, ættingja yðar, Xenia’, mælti fursti Hunengen ringjarnlega. ,Til hvers er aö leyna mig þess sem aörir vandalausir menn þegar vita?’ ,Hvað er það sem a5rir vaudaiausir menn vita?’ Eitthvaö líkt niðurbældu auglstarópi var sem ryddi sjer frá brjósti henuar. ,Jeg bið yður Donat að segja fyrir alla muni, hvaö er þaö, sem altalað er, hvaða kvittur hefur brotizt út?’ Greifafrú Dynar var nú eigi lengur hin sama; hún þaut á fætur með leiptr- andi augum, og hönd hennar, er hún lagði á heröar Úlanriddarans, skalf og titraði. Donat var alvarlegur og svipur hans skein með einhverjum unlarlegum Ijóma. (Janek Proczna er upptekið nafn; það er nú full-ljóst, Xenia, en þa5, sem þar hylzt á baka til, vlröist eigl heldur neitt leyndarmál lengur, þá er við sát- um a5 dagverði og vínið fór að stiga til höfuðs Weyer Senfelt, þá fór hann og lypti glasi sínu móti Proczna og mælti: .Þagmælska er vissulega dreng- skaparinál, herra minn, en þar sem ein- hver leynilegur skyldleiki er á inilli líf- varðar-riddaranna og Úlananna, er nær lengra en menn opt ætla, vil jeg leyfa mjer Proczna aö drekka minni lífvarðar- ínsl’ Nú fór eins og kuldaskjálptl um greifafrúna. ,Og Pólverjinn—hverju svaraði hann?’ ,Hann ljet sem sig varðaði ’þetta engu, þangað til Flandern kom meöýms hnifilyr5i, sem áttu við yður, frænka’. (V1Ö mig?’ hvislaði Xenia með sjálfrl sjer. ,Og svo hvað?’ (Þá reis hann stoltur og alvarlegur á fætur, lypti upp glasi sínu og leit út yflr samsætismennina með nær því ógnandi augum. (Þagmælskaer drengskaparmál, herrar mínir’, sag5i hann hægt. ,Jeg bið yður að drekka með mjer minni gleymskunnar’. Höfuð Xeniu iaut ni5ur og augu hennar störðu á hinar marglitu rósir á gólftjaldinu, En fursti Huningen reis á fætur og gekk til hennar. .Xenia’ spurði hann lágt, ,er Proc- zua stjúpbréðir yðar Hans?’ Hún lelt upp og eldur brann úr aug- um hennar. ,Gu5 Jsje oss náðugur, Donat! Já, hann er það’. (Og þessu gátuð þjer leynt, Xenla!’ m*lti Heller-Hunengen og greip fagn- andi um hendur greifafrúarinnar. (Þetta gátuö þjer geymt hjá yöur! Og nú er þjer loksins kannist við það, segið þjer „Guð náði oss”, í stað þess að þjer ættuð að vera stoltar af þvi, a5 eiga slíkan bróður’. Hún dró hendur sínar hálfreiðulega. að sjer. (Stj úpsonur föður Biíiis er ekki bróð- ir minn’, svaraði húa stuttlega, og engian hefur rjett til að kalla hann svo. Jan- ek Proczna er mjer jafn óskyidur sem hver annar Pólverji, er fer syngjandi um heiminn og gjörir sig að Jeiksoppi hverf- ullar hylli manna. Janek Procana hefur með því að kjósa þennan st&rfa og með því að taka sjer þetta nafn, iýst yfir því, að hann sje eigi verður þess, að verabróíir greifafrúar af Dynar ættinni og hefur þannig staðfest það djúp milli okkar, sem eigi allir lárviðir heimsins munu geta gyllt’. Stjórnlaus ofsi titraði í dödd liennar og ’eiptraði 5 hinumdökku augum henn- ar. Eins og vorvindurinn þýtur yfir svell hins sigraöa vetrar, svo liðu ogpurpura- öldur tilfinuinga henuar fram yfir hi5 bleika andlit. Huningen studdist þunglega við stól- bakið. Honum fannst. a5 í þessu stolta konubrjósti væri nú það stríð háð, er einveran helzt mundi geta lægt. Hann rjetti henni vinsamlega hend- ina. (Þjer liafið ekki sjeð Janek svo ár- um skiptir og viti5 þvl eigi, hve ranglega að þjer dæmið liann. Jeg hef heldur eigi miklatrú á hinum hörðu orðum yð- ar, er þjer vissulega seinna munuð taka aptur. Veriðsælar góða mín, háttvirða frænka, og ef árnaðarorð mín mega sín nokkurs hjáyður’—Donat laut niður og kyssti hina hvítu hendi’,—þá munu5 þjer heilsaJanek Proczna blíðlegar en þjer nú kveðjið mig’. Framh. P. BRAULT & CO. 411 M&IN STR. WINNIPEG flytja inn ÖLFÖNG VÍN Og V IN D LA. Hafa nú á boðstólum miklar birgðir og fjölbreyttar, valdar sérstak- lega fyrir árstíðina. Gerið svo vel að líta til vor Vér ábyrgjumst að yðr líki bæði verð og gæði.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.