Heimskringla - 02.03.1892, Blaðsíða 4
v
lEinSKBHUtLA 0« OLDIV, WIMMIPKO, HAK., ft. XABZ, 1992.
TIL KAUPENDA VORRA.
Eins og allir geta skilið hefir
sameining blaðanna f>að meðal ann-
ars í för með sjer, að talsverðr örð-
ugleiki verðr á útsendingunni & j
pessu blaði. Það þarf að samræma
alla kaupendasWrá beggja blaðanna,
°g er pað mikið verk, og pvi biðj-
HALSBOLGA
I BÖBNUM
um næturtíma, pegar ekkert meðal er
við hendina, er hálf-slæmt fyrir foreldra,
Það er ekki þannig fyrir þeim,sem æfln-
lega hafa AYERS CHERRY PECTOR-
AL í húsum sínum. Ein inntaka af þvi
um vjer kaupendr vora að taka ekki, nieðali gerir ákaflega Jmikla linun. Sem
hartá oss, ef einhver skyldi fá of >^nismeðal við kvefl, hósta, brjóstveiki
sent eða vansent í petta sinn, en
gera oss aðvart strax með póst
spjaldi, ef eitthvað skyldi vera að.
Utanáskrift til J6ns ólafs-
sonar ritstjóra er : „Rox 535
Winnipeg, Man.“ (eða pá Box 305.
ef vill).
ADVORUN
- ■
Hjermeö tilkynnist öllum þeim, er
skulda mjer, og er þritt fyrir Strekaðar
tilraunir minar að fá þatS, ekki hafa
borgatS, að skuld þeirra verður botSin til
kaupsS blaöi þessu.
NORDVESTUR—HORNI ROSSI0C ISABEL STREET.
GUDMUNDURJOHNSON.
o. fl. er ekkert eins gott og Ayers Cherry
Pectoral. Það hægir manni og linar til-
flnningarnar og fytur i stað kvalanna,
bæðifri* l)i'i|iir| nmró í ijllsta máta
U. Charles.DluJUl MU Broocklin, N
Y., skrifar: Bg hef brúkað AYERS
CHERRY PECTORAL á heimili minu
S30fr og það hefur æfinlega reynzt mjer
vel við barkabólgu i börnum mSnum.
Eg brúka Ayers Cherry Pectoral og
segi, afl það er ekkert meðal, sem jafnast
á við það, viö kvefl og hósta.
J. G. Gordon M. D., Carrol Co., Virginla.
AYERS CHERRYPECTORAL
Til búið af Dr. J. C. Ayer * Co.,
Lowell, ,Mass.
Selt i öllum lyfjabútium. Kostar $1
flaskan; 6 fyrir $5.
Winnipeg.
Mr. August Hansen og Miss
Rósa Guðmundsdóttir frá Hallson
N. Dak., voru 15. f. m. gefin f
borgaralegt hjönaband af Mr. Ás-
valdi Sigurðssyni póstmeistara á
Eyford.
Mnndu það, að Ayer’s Cherry Pectoral
er bezta meðaliö vitS köldu, hósta og
lungnaveiki. Nærri hálfa öld hefur það
verit! álititS bezta metialið við lungna-
sjúkdómum. Fæst á öllum Iyfjabúðum.
—1 auglýsingum í (1ísafold” spyr
Hallfríðr Pjetrsdóttir á Hraukabæ í
Eyjafjarðarsýslu eftir hálfbróður sfn-
um Kristjáni Sigurðssyni, sem flutti
sig frá Meðalheimi f Þingeyjarsýsl
til Vesturheims fyrir hjerum hil 18
árum. Biðr hún hvern, sem geti
gefið sjer upplýsingar um hann lífs
eða liðinn, að gera pað í brjefi til
sín eða f einhverju ísl. blaði.
TOMBOLA.
Fimmtudaginn 3. p. m. heldur
kvennfjelagið f Winnipeg tombólu á
íslendingafjelegshösinu á Jemima
Street. Inngangur verður seldur 20
cents, en par með er reiknaður einn
dráttur.
Dans verður haft á eptir.
Byrjar kl. 8 e. m.
B
ROSIR VIÐ MANNI. Þegar náttúr
ann brosir viö mannl á blítium vor
degi, þá er maður opt óhraustur sökum
blóðspillingar eptir hinn ha-ða vetur
Hreinsaðu sem fljótast blóðið með Bur-
dock Blood Bitters; bezta blóðhreinsandi
meðal sem til er.
—Þorvaldr Sigurðsson (frá Bót
Hróarstungu) andaðast hjer í Win
nipeg laugardagskveldið 27. p.
Hafði lengi verið heilsulinr og sulla
veikr.
HEI
]
Egypska draumabók hefur komið
mikilli hreiflngu á það, hvort draumum
skuli trúa eða ekki, og er skemmtilegt að
esa hana; er þar glögt yfirlit yflr drauma
og einkenni þeirra. Verður hún send
il lysthafenda frá Willburn & Co., Tor-
onto Ont.
—A skritstofu pessa blaðs ligg
brjefspjald til ((Mr. Sigbjarnar Jóns-
sonar, 51 Lombard str.—Sömuleiðis
liggr hjer blaðböggull ((lÞjóðólfr”?)
með áskrift: ((Þorleifr Jónsson, C.o.
Heimskringla Ce”.
E
KKERT ÞVÍ LÍKT. Ekkert meðal
Það er bezta blóðhreinsandi meöalið sem
menn nú hafa, og styrkir taugakerflð á-
gætlega, allir segja sama um þatS.
"Áugust
Flower”
Hjer er talsvert merkílegt vottorö
frá Mr. Frank A. Hale, eiganda Witthó-
telsins í Lewiston og Toutiul hóteisins i
Brunswick, Maine. Hótelshaidarar
mæta veröldinni eins og hún kemur og
fer, og eru ekki lengi afl sjá út bætsi menn
og hluti. Hann segist hafa misst föð-
ur og nokkur syskin sin úr lungna-
tæringu og sjálfur segist hann opt og tífS-
um þjást af kvefl og
Arfgeng að hann opt og tíðum
hósti svo mikið, að
tæring. sjer veröi ilit f mag-
anum. Ætið þegar
hann hefur fengið svcna lagað kvef,
seglst hann hafa tekið Boschee’s German
Syrup, cg það læknatS hann æfinlega.
Hjer ermaður sem þekkir hversu hættu-
leg lungnaveiki er, og ætti því að vera
gætinn með hvaða metSul hann brúkar.
Hver er hans skoðun? Taktu eptir: “Eg
brúka ekkert annað meðal en Boschee’s
Germann Syrup, og hef ráðlagt meir en
160 öðrum hið sama, og þeir eru á sama
máli og jeg, að það sje hið bezta hósta-
rae'Sal sem hægt sje atS fá.”
í MEIRA EN 50 ÁR.
Mrs. WlNDSLVWES SOOTLING
hefur verif! brúkstS meir en 50 ár af inil’
ónum mæðra, handa börnum sinum, við
tanntöku og hefur reynzt ágætlega. Það
hægir barninu, mýkir tannholdið, eyðir
▼erkjum og vindi, heldur meltingarfær-
unum í hreiflngu og er hið bezta metSal
við nifSurgangi. Það bætir litlu aumingja
börnunum undir eins. Það er selt í öllum
lyfjabúðum í heimi. Kostar 25 cents
flaskan.—Veriö vissir um, að taka Mrs.
Winslaws Sootting Syrup og ekkert annað
NOKKUD NYTT!
Þangað til þann 15. marz næstkomandi seljum vjer allan vetrarfatnað meg
25prc. afslætti, tii að fá pláss fyrir nýjar vörur.—Sleppið ekki tæklfnrinu að fá
Jkkur billeg föt.
HENSEL, NORTH-DAKOTA.
GUDMUNDSON BROS. & HANSON.
nsr
'OHTHEBNT
PACIFIC R. R
HENTOGASTA BRADT
-tii-
C. W. GIRDLESTONE,
FIRE AND MARINE INSURANCE. STOFNSETT 1779
Guardian of England, Höfuðtaóll.$37,000,000
City of London, London, Eng., höfuðstóll.. $10,000,000
North-west Fire ínsurance Co., höfuðstóll. .$ 500,000
InsuranceCo. of N.Amer.Philadelphia, U.S. $ 8,700,000
ADAL-UMBOD FYRIR MANITOBA, NORTH WEST TERRITORY OC BRITISH COLUMBIA.
SKRIFSTOFA 375 00 377 MAIH STREET, - - - WIHHIPEG
B^JLDTJR.
ALÞÝÐUBUÐIN.
Verzlarmeð Dry Goods, tilbúin föt og fataefni skótau, matvöru og leirtau.—Eng
in vandræöi að fá að sjá vörurnar. lOprc. afsláttur af Dry Goods og fötum fyr-
ir peninga út S hönd.—Bændavörur teknar »em peningar.—Komiö einu sinni til
okkar, og þá komiti þið áreiðanlega aptur.
J. SMITH & CO.
Þeir sem eiga og kynnu að vilja
selja nr. 43 f. á. og nr. 2 p. árg.
Heimsknnglu, geta fengið peasi
númer vel borguð með að senda
pau á prentsmiðju Heimskringlu.
E
KKERT EIN8 GOTT OG HEPPN-
IN. Burdock Blood Bitters er bezta
húsmeðal við harðlífi, gigt og fluggigt í
laugunum, verkar þægilega á magann, lifr-
ina og innýflin, læknar blóðeitrun og
styrkir likamann í heild sinni.
—Blaðsnepillinn íslenzki á Main
Str. böglaðist við að ryðja sig á
laugardagian var með 9 dálkum
af lesmáli, auk auglýsinga.—Vel
skammtað í askinn punnmetið.
Það er víst, að lækna þarftu a* vitja
stundum, en þá getur þó komizt hjá því
metS að hreinsa blóðið metS Ayer’s Sarsa-
parilla. Hindrun er betri en lækning.
— Fylkis-þingið á að koma sam-
an hér í bænum 10. þ. m.
TIMBUR!TIMBDR!
VitS höfum byrjað timburverzlun í Canton, og háfum allar teguudir af þurru
timbri, einnig trjeræmur (singul), kalk, múrMm, hár og allar tegundir af veggja-
pappír, líka glugga-umbúning og hurðir.
Komið og skoðið og kynniö yður verðið áður en þjer kaupið annarsstaðar.
MCCABE BRO’S.
CANTON, - - - - N.-DAKOTA
ST.
PAUL,
MINNEAPOLIS
Og allra staða í Bandarikjum og Canada.
Pullman Vestibuled Svefn-vagnar
og borðstofuvagnar með öll-
um farpegjalestum
sem ganga til
T0R0NT0, MONTREAL
og ailra staöa i AU8TUR-CANADA
gegnnm 8t. Paul og Chicago.
Tækifæri til að fara í geguum hinn
nafnkunna 8T. CLAIR TUNNEL.
Flutuingur sendist án nokkurar
tafar. Enginn tollrannsök
un vW höfð.
FARBRJEF TIL EVROPU
meö öllum beztu linum. Sjerstök-
svefnherbergl fyrir þá sem
þess óska.
Hin
mikla “TranscontinentaV' braut
Kyrrahafistrandarinnar
til
til
Til frekári upplýsingar leitið
ntestn farbrjefasala við yður, etSa
H. J. BELCH,
Ticket Agent, 486 Main Street, Wlnnipeg.
H. SWINFORD,
General Agent, Winnipeg.
CHA8. 8. FEE,
Gen. Passenger aud Ticket Agt. 8t. Paul.
The AU Di Stire.
John Field English Chymlst, selur meðul í stór- og amákaupum; rjett á raót-
Royal Hotel. Calgary, Alta.
Þaö er hin alþýðlegasta og helzta meðala-sölubútS í Norðvesturlaudinu.
Mr. Field hefur h&ft stötSuga reynslu í sinnl lön, nú raeir en 30 ár, og er-
lega vel þekktur fyrir hans ágætu meðul, svo sem Fields Sarsaparilla BIoop Purii
fier, $1 flasban; Fields Kidney Liver Cure, $1 flaskan, oghin önnur meðul hans
eru vel þekktum allt Norðvesturlandið oghafa læknað svo hundruðum skiptir af
fólki, er daglega senda hpnum ágætustu meðmæli fyrir.
Komið til hans, og þjer munuð sannfæiast um, að hann hefur meðul vlð öllum
sjúkdómum.
Munið eptir utanáskriptinni:
JOHN FIELD, EdiM Cbeaist.
Stephen Ave., -.....................Ckl{«ry.
FURNITDRE
AN V
Undertaking Hense.
JartSarförum sinnt á hvaða tíma sem er,
og allur útbúnaður sjerstaklega vandaður.
HúsbúnatSur í stór og smákaupum.
n. HUIiiHRN A €o.
S15 & 317 HaÍB St. Winnippg.
THE KET TO HEALTH.
SWEET & FORD.
— Tvo nýja þingmenn ætlar sam
bandsstjórnin að gefa þessu fylki
Ottawa-þingið. Búizt við að Sel-
kirk kjördæmi og Marquette-kjör-
dæmi fái hvort sinn af þeim, og
að kosið verði, ef til vill í vor eða
sumar.
— Grtenway ráðgjafi kominn heim
frá Ottawa.
HEYRNALEYSI.
ORSAKIR ÞE8S OG LÆKNING.
Meðhöndlaö af mikilli snilld af heiins
frægum lækni. Heyrnaleysi læknað, þó
það sje 20—30 ára gamalt og allar læknis-
tilraunir hafi misheppnast. Upplýsingar
um þetta, ásamt vottorðum frá málsmet-
andi mönnum( sem læknaðir hafa verilS,
fást kostnaðarlaust hjá
DR. A.FONTAINE, Tacoma, Wash.
Lána bæði hesta
mjög ódýrt.
Cavalier,
ag vagna; fóðra gripi stuttaa og langann tima; allt
SWEET <5c FOED,
-------- - North-Dakota.
BRÆDURNIR ÖIE,
MOUIÍTAIN og CANTON,
NORTH-DAKOTA.
Verzla meðallan þann varning, sem venjulega er seldur út um land hjer,
svo sein matvöru, kaffl og sykur, karlmanna-föt, sumar og vetrar skófatnað, alis-
konar dúk-vöru o. fl.—Allar vörur af beztu tegund og meö því lægsta veröl, sem
nokkur getur selt í Norður-Dakota.
Komið til okkar, skoílö vörurnar og kynnið yöur verðið, áður en þjer kaup
ið annarsstaðar.
<> I K BRO’8.
— Max
frakkneski
um „John
Jonathan
kemr
OReill, inn nafnfrægi
rithöfundr, er ritað hefir
Bull and his Island“ og
and his Continent" o. fl.
hingað til Winnipeg í vik-
unm og heldr fyrirlestra hér á
Princess Opera house um Ameríku
séða gegn um frönsk gleraugu. —
Hann talar ágæta ensku og er snjallr
fyrirlesari.
HANDA UNGUM OG GÖMLUM. Herr-
ar! Dóttir mín, 4 ára gömul, hafði
þrautiraf hægtSarleysi strax fra fæðingu
og reyndum við ýms rneðul, sem bættu
að eins meðan þau voru brúkuð, en gátu
ekki læknað. Hún missti matarlyst og
varð æ veiklulegri. Vinur minn, sem
hafði brúkatS B.B.B. og læknast, ráðlagði
mjer að reyna Burdock Pills, og gerði
jeg það. Strax við fyrstu flöskuna fann
hún bata merki og henni albatnatSi. Nú
er hún átta ára og hefur ekki kennt þess
sítSan. Henry Reynoldson, Sarepta, Ont.
Ágætastl viðurgerningur, fínasta hús-
rúm með hentugum útbúnaði; vín og
vindlar af beztu tegund; allt ódýrt.
P.O’Connor, 209 Market street.
WINNIPEH, MANITOBA.
•«*♦»»•»***♦*»••»»•*»*»*•*»•».
• 'THE RIPAKS TABULES wwulate the etomAch,
• 1 liver ■Jtd bowels, purify tne blood, are pleaa-
• ant to take, saf e and al way* effectuai. A reuable
• remedy for Biliousness, Blotches on the Face,
Bright's Disease, Catarrh. Colic, Constipation,
Chronic Diarrhoea, Chroníc Liver Trouble, Dia-
betee, Disordered Stomach, Diíxiness, Dysentery,
Dyspépsia, Kcxema, Fl&tulence, Female Com-
plaints, Foul Breath, Headache, Heartburn, Hives,
Jaundice, Kidney Complaints, Liver Troubles,
Loss of Appetite, Mental Depression, Nausea,
Nettle
tion. Pimplee,
to tne Head.
plexion, 8al t
Head, Scrof
ache, Skin Dis-
Stomach.Tlred
Liver, Ulcers,
and erery oth-
sthat
Fainful Digen-
Rush of Blood
8 a 11 o w Com-
Rheum, Scald
ula.Sick Head-
eaies.Bour
Feeling.Torpid
Water Braah
er sym p t o m
results from
impure blood or a failure in the properperform-
anoe of their functlons by the stomach, Iiver and
intestinee. Persons given to over-eating are ben-
eflted by taking one tabule after each meaL A
continued use of the Ripans Tabules is the surest
eure for obstinate constipation. They contain
nothizur that can be injurious to the most dell-
cateTi gross $2, 1-2 gross $1-26, 1-4 trroes 76c.,
P. o. BOXÍ7*. New York.
Bókbindari €hr. J acobsen
er fluttur að 598 McWilliam Str.
bindur trútt, setur skinn á horn og
kjöl.
ISLENZKAR BÆKUR
Til sölu hjá G. M. Thompson, Gimli.
Glltu
, bandi.
Augsborgarjátningin...... $ 0,05
Balslevs biflíugögr, í bandi 0,35
Fyrirl. ‘Mestr í heimi’ innb 0,20
“ Sveitarlíflð á fslandi 0,10
“ Menntunar-ástandið 0,20
G. Pálssons Þrjársögur.. 0,45 $0,65
B. Gr. steinafræði og jarð-
............. 0,70 1,00
Gr. Thomsens Ljóðmæli.. 0,20 0 45
G. Thorarensens Ljóðmæll 0,50 0,75
Heljarslóðarorrusta (B. G.)
2útg.............. 0,35 0,55
Herslebs biflíusögr í bandi 0,55
íslandssaga (Þ.B.) Innb.... 0,55
Jökulrós (G. Hjaltason)... 0,25 0,40
Kvöldvökurnar I.og II... 0,65 1,00
Mannkynss. (P.M.) 2 útgr:
innb.............. 1,15
Passíu-Sálmar í bandi.... 0,35
Saga Þórðar Geirmundar-
sonar............. o,20 0,35
“ Hálfdánar Barkarsonar 0,10
“ Kára Kárasonar....... 0,20
“ Göngu-Hrólfs 2útg... 0,10)
“ Viliifer frækna...... 0,25 ( 0,90
“ Sigurður Þögla....... 0,30 )
Stafrófskver í bandi..... 0,10
Sögusafn ísafoldar I. B... 0,35 0,50
“ II. B... 0,30 0,45
“ “ IILB . 0,35 0,50
, Ofannefndar bækur verða sendar
Kaupendnm kostnatSarlaust út um land,
bæði hjer í Canada og tii Bandaríkjanna,
svo framt að full borgun fylgir pöntun-
inni.
Unl <:ks ail tha ciogged nvenuc;; of the
Bowols, Kldneys and Llver, earrying
ofi graduaUy without weakening the sys-
tem, ail the impuritiea and fonl humors
of tlia seoretions; at the eome time Cor-
recíing Acidity of the Stomach,
curing Biliousness, Dyspepsia,
Headaehes, Dizziness, Heartburn,
Constipation, Dryness of the Skin,
Dropsý, Dimness of Vision, Jaun-
dico, Salt Rheum, Erysipelas, Scro-
rula, Fluttering of the Heart, Her-
vousness, and General Debilit.y ; all
thsse and many other simiiar Complrunts
jrield to the happy influence of BURDOCK
BLOOD BITTERS.
For Sale b<j all Dealera.
T.ELBURN fiCO,, Prcprtetors, Toionto.
Bækur á ensku og íslenzku; íslenzk-
ar sálmabækur. Rit-áhöld ódýrust
borginni. Fatasnið á öllum stærðum.
FergHMon & Co. 408 Hain St.,
• • • Han.
Dr. flalfíeisli
Tannlœknir.
Top-ur dregnar alveg tilflnningarlaust.
Hann á engann jafningja sem tannlæknir
í bænum.
474 Hain 8t., Winnipeg
GANTON, N. 0.
er staðurinn, þar sem hægt er að fá
ódýrast Dry Goods, kvenna- og barna
uppsettahatta; matvöru og harðvöru fyrir
þaö verð, semenginn getur við jafnast.
fE CONLAN.
HENSIL P. O.
Eftir skólabókum
°g skóla-áhöldum
farið til ALEX TAYLOR
472 MAIN STR., WINNIPEG.
OLE SIMONSON
mælir með sínu nýja
Scandinavian Hotel.
710 Main Str.
Fæði $1.00 á dag.
Noríiiern Pacific
RAILROAD.
TIME CARD—Taking efleot Vfedne
day, Jan., 20th., 1892, (Central or OOth
Meridian Time
Farranoður.
w'£
g Js
T3 H
§ 8
2 B
C3H
w
Sq
4,05p
3,87p
3,43p
3,30p
3,12p
3,03p
2,48p
2,25þ
L20p
Lllp
12,55p
12,42p
12,22p
12,13p
12,00a
ll,40a
ll,26a
ll,03a
10,40a
10,25a
6,40a
l,50a
4,55p
4,15p
10,45p
0
3,0
9,3
15.3
23,5
27.4
32.5
40,4
46,8
56,0
65,0
68,1
168
223
470
481
883
STATIONS.
Fara suðu
,-----«-----
. .Winnipeg...
PtageJunct’n
..St. Norbert.,
•. Cartier...,
. St. Agathe..,
• Union Point.
.Silver Plains..
... .Morris....
. ...St. Je&n....
.. .Letallier....
... Emerson...
.. Pembina ..
. Grand Forks..
..Wpg. Junc’t..
..Minneapolis..
...St. Paul....
■ ...Chicago....
M
W
3
« .J
zQ
2,00p
2,09p
2,24p
2,36p
2,55p
3,03p
3,16p
3,35p
3,51p
4,16p;
4,40p
4,50p
9,00p
l,15a
12,15p
12,45p
7,15p
N’C
Sptl
!(£
a a
S °
cqS
10,00a
10,02a
10,21a
10,35a
10,52a
ll,01a
11,1 la
ll,35a
MORRI8-BRANDON BRAUTIN.
~"d .
O t’O
'A
'O :c
a o **-<
'OS bo
300
^73 3
M —
ll,40e
7,00e
, lOe
, 14e
,50e
,lle
3,40e
2,53e
2,20e
l,40e
l,13e
12,43e
12,19e
ll,46f
ll,15f
10,29f
9,52f
9,02f
8,15f
7,38f
7,00f I
Nos,
OQ U o s '■oS L* V-. $4 o V AGN 9TÖDV.
10 ..Winnipeg.. j1 | Morris j j •Lowe Farm.
21.2 . ..Myrtle....
25.9 • -.Boland ..
33.5 . Rosebank'.
39.6 i | Miam j a
49 . Deerwood.
54.1 ..Altamont..
62.1 ...Somerset...
68.4 •Swan Lake..
74.6 Ind. Sprines
79.4 . Mariepolis.
86.1 ..Greenway.
92.3 ....Baldur..
102 .. Belmont..
109.7 ... Hilton .
120 . Wawanesa
129.5 Rounthwaite
137.2 Martinvili e
145.1 . Brandon ..
Fara veetur_
_____-a.___1.
ll,00f
10,44f
10,32f
10,16f
10,00f
9,36f
9,16f
8,50f
8,25f
8,05f
7,45 í_____
stop at Miami
•o
>
S-o
S3
• ■o o
s O-
Svg g>
a.
10,00f
ll,3ðf
ll,50f
12,14e
12,43e
12,55e
l,15e
l,30e
l,45e
2,lle
2,25e
2,45e
3,00e
3,14e
3,26e
3,42e
3,57e
4,2 Oe
4,88e
5,03e
5,27e
5,45e
6,05e
13
:a-
•o
Z -1«
á-y
3,00 f
8,45f
9,35f
I0,34f
10,571
ll,37f
12,10e
l,02e
l,25e
2,05e
2,35e
3,04e
3,26e
3,58e
4,2 e
5,15e
ö,53e
6,43e
7,30e
8,03e
8,45e
for meais.
PORTAGE LA PRAIRÍEBRAUTIN.
12,45e
12,29e
12,03e
U,52f
ll,34f
10,52f
10,31 f
9,50f
.. Winnipeg.... l,45e
..1 ortage Junction.. l,58e
• • • • 8t. Charles.... 2,27e
...Headingly.... 2,35e
.....White Plains... 3,01e
....Eustace...... 3,50e
... Oakville..... 4,15e
i Portage La Prairie 5,00e
Passengers will be carried on all re-
gular freight trains.
Pullman Palace Sleepers and Dininv
daUy°n ^*aUl aD<^ ^’uneaP°'*8 Expreas
Connection at Winnipeg.Junction with
trains for all points in Montana, Wash-
ington, Oregon, British Columbia and
oautornia; also close connection at Chic-
ago with eastern lines.
CHAS. 8.FEE, H. SWINFORD,
H.* T. A, St. Paul Gen. Agt. Wpg.
H. J. BELCH, Ticket Agent,
486 Main Street, Winnipeg.
^ FASTEir,XA8ALAR. ^
Offic
343 Main Sí
RO.
BOX
118.
\ A pamphlat of lnformatlon and ab- /
iíí law°. Ihowing How to/‘
Patont*. Caveat*. Trado/
\Marka. Copyrighte, aent fret
WUNN éc CO./
Broadway,
New York.
Járnsmiður. Járnar hesta og allt því
um líkt.
.Tolin Alexander.
CAVALTER, NORTH-DAKOTA.
SUNNANFARA
hafa Chr. Ólufsson, 575 Main St.,
Wiiinipefr, Sigfús Bergmann, Garð-
ar, N. D, og G. S. Sigurðsson,
Minneota, Minn. 1 hverju blað
mynd afeinhverjum merkutn manni
flestum íslenzkum.
Kostar einn dollar.