Heimskringla - 05.03.1892, Blaðsíða 2

Heimskringla - 05.03.1892, Blaðsíða 2
“HeMriila og ÖLI>IN” K.einQr út á Miðvikud. og Laugarddgum. (A Semi-weekly Newspaper pub- lished on Wednesdays and Saturdays;. The Heimskringla Ptg. & Publ. Co. útgefendur. (Publishers.) Skrifstofa og prentsmiðja: 151 LOMBARD STREET, - - WINNIPEC, MAN. Blaðið kostar: tieill árgangur............. $2,00 Hálf ar árgangur............. 1,00 Um 3 mánu'Si................. 0,65 ty Undireins og einhver kaupandi blaðs- ins skíptir um bústað er hann beðinn a6 senda hina breyttu utanáskript á skrif- stofu blaðsins og tilgreina um leið fyrr- verandi utanáskript. Aðsendum nafnlausum greinum verð- ur ekki gefinn gaumur, en nöfn höf- undanna birtir ritstjórnin ekki nema með sampykki peirra. En Undirskript- ina verða höfundar greinanna sjálfir að til taka, ef þeir vilja að nafni sínu sje leynt. Ritstjórnin er ekki skyldug til atS endursenda ritger-Sir, sem ekki fá rdm iblaðinu, nje heldur að geyma þær um lengri eða skemmri tíma. Uppiýsingar um verð á auglýsingum í ..Heimskringlu” fá menn á afgreiðslu- stofu blaðsins. Uppsögn blaðs er ógild, sain- kvæmt hjerlendum lögum, nema að kaupandinn borgi um leið að fullu skuld sína við blaðið. Ritstjóri (Editor) : JÓN ÓLAFSSON. BUSINESS MANAGER: Einar ólafsson. Hann er að hitta á afgreiðslustofu blaðsins hvern virkan dag kl. 9 til hádeg- is og frá kl. 1—6 síðdegis. Utar.&skript til blaðsins er: Tke B eimskringla Printing&PublishingC P. 0. Box 305 Winnipeg. Canada. VI ÁR. NR.10. TÖLUBL. 274. (öldin I. 22.) Winnipeg, 2. Marz 1892. Af pví að vér erum ekki í eins miUum vandræðum með aft fylla vort stóra blatS, eins og Kyrkju-Rottan er með að tína eitthvatS í svanginn á klíku-bla'Ssneplin- um, þá þykii oss rangt gert við kaupendr vora að eyða rdmi, nema sem allra-sjaldn- ast, til að skattyrðast vitS Skeinisblaðið. Því er pannig alveg óhætt að halda áfram að senda oss tóninn upp á pað, að patS mun sjaldnast virt svara. Vér höfum svo ósköp vel ráð á að svara með fyrir- litningarinnar þögn. HeimsJcringla'og Öldin, þærhlæja og hýrlega’ og fjörugt út líta. En klíkungar gulir og grænir gallinu’ af ergelsi spýta. íslenzka lúterskan Og Yestrheims lúterskan. Eins og mörgum er kunnugt, heldr Sameiningin pví fram, að séra Magnús Skaftason hijóti að vera ((únítari”, af p>ví hann trúir ekki á eillfa útskúfun; og séra Matt- ías gerir hún líka að únítara, af pví hann tók undir að verja skoðun sóra Magnúsar. Sameiningin veit [nefni- lega ekkert um únitara, og kallar svo alla pá, sem ekki trúa alveg eft- ir reglum kyrkjufélagsins hér, f>vi nafni. Vitaskuld munu únítarar ekki pakka fyrir að telja ið lút- erska kyrkjufélag sóra Magnúsar, með skýrum prenningarlærdómi, til sín. Kyrkjublaöið íslenzka gerir petta mál að umtalsefni í desbr.-blaði sínu. Ritstjóri pess blaðs er dóc- ent sóra Þórhallr Bjarnason, prest- vígðr í íslenzku kyrkjunni og fyrr- um prófastr, nú guðfræðisuennari við prestaskóla íslands,^maðr, sem almennt er talinn einna merkastr guðfræðingr heima, og enginn hefir oss vitanlega, til pessa, grunað hann um únítarismus eða neina aðra í(villukenning”. Hann gefr og út eina kyrkjulega tímaritið á íslandi, að vlsu á sinn kostnað, en viðrkent af prestastótt íslands, á synodus og á ýmsan annan hátt, að pað blað só HEIMSKBITSTGLA OG- OLDIIT, 'W^USTISriFEG-; 5. 1802. pjóðkyrkjunnar málgagn. Hann \ má pví álíta að tali í nafni innar ís- lenzku pjóðkyrkju. Hann tekr fyrst upp úr Sam. nokkrar greinir, með- al annars pessa kafla umsr. Matthías: “Og kirkjustjórn Islands hefur hann líka gjört herfilegan grikk, pví ef hdn vill láta þati lítadt, að henni sje alvara með trdarjátning sinna eigin safnaða og presta, alvarameð þann eiðstaf metS tilliti til kenningarinnar, sem hdn bindur alla pá við, er hdn hleypir inn í kennimanulegt embætti, þá verður hdn nd neydd til að heiinta það aptur kallað, sem sjera M. hefur látið dt ar sjer, sem skilyrði fyrir þyí, að hann geti framvegis staðið í em bætti, sínu, sem ldterskur prestur.... ” “En vel getur nd verið, að reynt verði á einhvern hátt að klóra yfir þessa van trdaryfirlýsing sjera M., t. a. m. með þvi, að það trdaratriði, fordæmingarlærdóm- urinn nefnilega, sem varð til þess, að sjera Magnds Skaptason sagði skilið við kirkju vora og sem sjera M. segist opinberlega hafa afneitað, sje svo inikið smáatriði, að kristindómurinn standi jafnrjettar eptir sem átSur”....... “En það er alveg’satt, sjera M. er aldrei í sínu “elementi”, þegar hann kemur fram fyrir almenning í sínum blaðagreinum( eða þegar hann yfir höfuð fer afi tala op- inberlega í óbundinni ræfiu. Á þetta höf um /jer áður bent hjer í blaðinu (“Sam.”) og því höldum vjer æfinlega föstu. Sem lýriskt skáld er hann æfinlega mafur trdarinnar og 5 sínu innsta eöli er hann það vissulega. Því mun hann sjálfur naum ast neita. Hann er þá svo trdaður, að hann tekur hinn kristilega fordæmingarlærdóm hiklaust með. Ef hann, rjett í þennan svipinn skyldi vera bdinn að gleyma því, þá minnum vjer hann á þetta vers í einum sálminum hans, einhverjum dýrðlegustu ljóðunnm, sem íslenzkakirkjan á í eigu sinni : “Fyrst kallar Guð, og bregðist þd því boði, þá biðurGuð, og þó að hvorugt stoði, þá þrýstir Guð, og það er síðsta orSið, ef því er neitað, hræðstu sálarmorðið.” Og svo spyrjum vjer nd að endingu sjera M.,vin vorn, og kirkjustjórnina ís- lenzku í mesta bróðerni: Ætlar hann og hún að stryka þetta vers tít tír sálmabók inni, og þá kenning, sem þar er haldið fram, tír hinum kirkjulega boðskap ? Ætlar kirkjan þar heima að standa við sitt trdarprógram eða ekki ? Er kirkjan á íslandi svo mjög orðín á undan eða ept- ir öllum ldterskum kirkjum heimsins, að hdn nd orðalaust lofi prestunum sínum aö tala opinberlega á móti sínum eigin trdarjátningum ?” Svo heldr Kyrkjubl. áfram frá sínu eigin brjósti pannig: Forseti bins evangel. lúterska kirkjufjelags ísl. í Vesturheimi get- ur eigi öðruvísi talað eptir pví sem farið hefur á milli sjera Magnúsar og kirkjufjelagsins. Sjera Jón talar hin pungu og stóru orð, að afneitun eilífrar ófarsældar leiði óhjákvæmi- legatil afneitunar á gjörvöllu krist- indómsevangellinu. l>að er sama staðhæfingin og 1 fyrirlestri hans í “Aldarmótunum” um “pað sem verst er í heimi,” að afneitun hinnar eilífu útskúfunar leiði manninn á hringför vantrúarinnar, sem endar í örvænt ingu, hverfur síðast að pví, sem flýja átti í fyrstu, pannig, að “tilveran sjálf verður að biksvörtu, eilífu helvíti.” t>að er annars vandlifað fyrir kirkju- stjórnina íslenzku eptir“Sam.” Sjera M. lætur á prent frá sjer “vantrúar- yfirlýsing”, sein hlýtur aðleiða tilaf setningar, vilji hann eigi aptur kalla. En á hinn bóginn er pað vitanlegt, að M. er aldrei í sínu “elementi,” pegar hann kemur fram fyrir almenn- ing í sínum blaðagreinum, eða peg- ar hann yfir höfuð fer að tala opin- berlega í óbundinni ræðu.” “Sem lýriskt skáld er hann æfinlega mað- ur trúarinnar og í sínu innsta eðli er hann pað vissulega.”—Að hvorri hliðinni á sjera M. á kirkjustjórnin að snúa sjer ? Sjera M. er paðhvortveggja I senn, ómerkur í orðum og pó hinn mikli spámaður aldarinnar, fulltrúi sinnar pjóðar. Yfir höfuð hefur sjera M. frá fyrstu verið “prófeta” Sameining- arinnar, og er pað áfram, pví að peg- ar hann talar prósa, pá talar hann ekki af sínu eigin, heldur er pað hinn íslenzki trúarníhilismus, sem talar fyrir hans munn, en pegar hann sezt niður og rímar t. d. petta í ný- árssálminum síðasta: “Jeg velt, að trdin á virki fdin, það vantar bót;......” pá setja “vesturíslenzku prestarnir” pau orð framan á “Aldarmótin,” sein einkunnarorð fyrir þvl rili !—Getur peim eða nokkrum öðrum blandazt hugur um pað, að Ufúnu virkin” eru hjá sjera M. eitt og annað trúfræð islegt, sem hann telur fallið fyrir þframsóknarlögmálinu,” og pá ef- laust fyrst og fremst petta í 17. gr. Ágsborgarjátningrrinnar, um eilífu pínuna?—Jeg gat eigi að pví gjört að brosa. Ýmsir prestar, sem íseinmtíð hafa skrifað ritstjóra Kirkjublaðsins, hafa meira eða minna vikið að grein sjera M. Hin freku áfellisorð sjera M. hefur enginn reynt að verja, og stað- i hæfingu hans um “lærdóminn ljóta,” j sem hann svo nefnir, hefur enginn I tekið sjer í munn. En hitt er mjerj ljóst, aðýmsir, jeg kann eigiað segjal hve margir, íslenzkir prestar álíta, að eillfa, óendanlega útskúfunin sje ó- leysanleg vandaspurning á voru jarðneska pekkingarstigi, og pví megi engan fordæma fyrir pað, pótt hann beri vonina í brjósti um við- reisnina fyrir alla. “Guðs vegir eru Órekjandi”, Og pað er trú mín, að peir hinir sömu taki eigi síður alvar- lega Guðs hegnandi rjettlæti. Brjefin anda hlýjum anda til sjera M. Hann á kæaleikssjóð geymdan í íslenzkum hjörtum, sem eigi prýtur, pótt nann enda pá standum eyði og spenni. Það mun úr fleiri huga tal- að, sem stendur í einu brjefinu : “Það væri ósköp að hugsa til þess, að sjera M., sem hefur ort slík trdarljóð, og sem eptir minni tilfinningu er einhver sá sannkristnasti maður, sem jeg þekki, yr5i álitinn óhæfur í kristnum söfnuði, fyrir það, að hann fellst ekki á eitt trdaratriöi, sem varia getur talizt neitt höfuðatri'öi og óneitanlega er nokku4# vafasamt. Jeg vildi helzt, að sjera M. væri ekki bundinn í neinu embætti, en pingið var ekki svq örlátt við hann, að hann geti án þess ver- ið.” Frá einum leikmanni hefur rit- stjórinn fengið svolitla hugvekju um petta mál. Kirkjublaðinu er ánægja að pví, að mega flytja hineinkenni- legu og eptirtektaverðu orð hans. Hann kallar pað spnrning til þeirra sem ráðast á títsktífunarkenning kirkjunilar ? Finnst yður það ekki vera satt, sem dr. Mynster segir í 62. hugleiðing sinni: “1linumegin grafarinnar er harla dimt.” Viljið þið eigi lesa síöari hluta þeirrar hugleiðingar og íhuga svo, hvort eigi muni varlega farandi mikið út í fullyrð mgar af eða d um þetta efni. Leikmaðurinn stendur á góðum grundvelli, par sem hann vitnar til síðari hugleiðingar biskups Mynsters um annað iíf, og biskupinn stendur par á grundvelli hinnar lútersku kirkju. Meðhelgrialvöru talar hann umhinatvo ólíku samastaði eptir dauðann. Átakanlega talar hann um hin “hryllilegu híbýli,” sem ómæl- aiilegur geimur skilur frá híbýlum hinna trúu pjóna; ensíðan spyrhann: “Er pá enginn endurlausnar von paðan ?” Hann lætur spurninguna vera óleysta, já, telur hana óleysan lega, og vonarljósi bregður upp hjá honum, par sem hann segir: “En einnig úr undirdjúpunum hljómar pessi rödd til vor: Verið eigi ómildir í dóm um yðar......Sakfellið ekki... Svipað kennir Martensen biskup, — höfuðguðfræðingur Norðurlanda á pessari öld,—í trúfræði sinni og fer pó enda fetinu lengra: Til eru staðir í heilagri ritningu, sem kenna blátt áfram eilifa glötun, sje ekk- ert dr þeim dregið. Drottinn talar um hinn eilífa eld, sem bdinn er djöflinum og árum hans, um orminu, sem ekki deyr, um eldinn, seœ. ekki slokknar, um synd á móti heilögum anda, sem hvor.-,i verður fyrirgefið í þessu nje koinanda lífi. Post- ulinn Jóhannes talar um synd til dauða, sem eigi má biðja fyrir. Slíkir staðir benda skýlaust tíl óendanlegrar pinu.— En þar eru aptur í hina áttina ýmsir ritningarstaðir, sem heldur ekki má draga dr. Páll postuli talar um, aö síðasti ó- vinurinn, sem afmáist, er dauðinn, og þá verður Guð allt i öllum(Kor. XV. 26—28); hann talar um það, að allt eigi að komast undir eitt höfuö í Kristi (Ef. 1. 10); hvor- tveggja sagt undanteknlngarlaust, skil' málalaust. “Allir deyja í Adam og eins munu allir lífgast í Kristi’. Sje ekki dreg- ið tír þessum og þvílíkum stöðum, þá er eigi annað fyrir, en að hugsa sjer, að all- ir um síðir verði hólpnir; postulinn segir beint “allir,” eu ekki “nokkrir” (sbr, Matt. XIX. 20.). Þessar mótsetningar í sjálfri ritningunni sýna bezt, að eigi tjáir að leita þar að endanlegri tírlausn. Hjer á jöröu á vaxtarskeiðinu og i straumi stund- legleikans verður oss eigi auöið að leysa drþessari mótsögn; það bífiur eilífðar- innar. Sama mótsögnin verður fyrir hugsun- inni. Það er undur eriitt að geta hugsað sjer þetta tvemit í einu og samfara, að ein einasta sál glatist, og í annanstað sje til ráðsályktun guðlegs kærleiks, sem nær til hverrar einustu mannlegrar sálar. Þegar vjer festum hugann við Guðs föðurkærleika, blasir alfrelsið við, en festum vjer hugann við persónuleika mannsins, þá leiðir hugsun og reynsla oss til kenningarinnar um eilífa glötun. Eða felst það ekki í frjálsræðiuu, að maður- inn getur hafnað náðinni óendanlega og þannig sjálfur bakaö sjer eilífa títsktífun? Reynsla vorhjer ájörðu virðist fremur fara í þá átt, að þar sem hið vonda vald fær yfirráðin yfir manninum, þá magnast það, veröur meir og rneir hans eiginlega eðli. Röksemd stendur þannig á móti röksemd, hvernig sein á málið er litið. Mótsögnin veröur að standa sem óleyst spurning og óleysanleg á þessu skeiði hinnar stríðandi kirkju, í raun og veru hlýtur hvorttveggja að vaka fyrir kristi- lega hugsandi manni. Annars vegar er víssaii,um koerleiks-ráðsályktun Guðs, að allir verði hólpnir, og hdn er grundvöilur hins kristilega kærleika, sem vonar allt; hins vegar er trúin á það, að eilíffordæm- ing sje möguleg, að svo geti farið, að orð- in: “of seint” standi í gildi og verði eigi aptur tekin um alla eilífð, og stí trd kast- ar helgum alvöruskugga á allt lífiö, minn- ir 088 á að stunda sáluhjálp vora með ótta og andvara og kaupa hina hentuga tíma. —Það er einmitt Martensens kenn- ing, sem felst í orðunum “hrœðstu sálarmorðið.” Versið, sem pau orð standa í, strykar íslenzka kirkjan ekki út úr sálmarbókinni. En get- ur sjera Jón Bjarnason eigi látið sitja við hinn hræðilega möguleg- leika, og vill eigi sjera Matthías Jochumsson standavið pessi síneig- in orð, með bljúgri játningu barn- sins, að dómar Guðs sjeu oss öllum óskiljanlegir, og vegir hans órekj- andi? Það eru fullyrðingarnar, sem geta af sjer fordæmipgarnar, sem sam- kvæmt orðum leikmannsins eru svo varhugaverðar. Bræður vorir vestra hugsi sig vel um, áður en peir segja sig úr and- legu samneyti við oss hjer heima, sem fylgjum Martensen í pessari grein.........” Þessi mannúðarinnar og umburð- arlyndisins andi, sem kemr hór fram af hendi ísl. kyrkjunnar, er einmitt pað, sem vór höfum við búizt. Oss dettr eigi í hug, að sá sem ritar Kyrkjublaðið (svo ólíkr sem andi pess blaðs er Sameiningarinnar anda) só minni trúmaðr, en vestr- lútersku klerkarnir. Vór hyggjum að eins að ísl. kyrkjan só miklu nær sannlúterskum og kristilegum anda. En svo fjarri er ísl. kyrkjunni fordæmingargirni kyrkjufélagsins hér, að húh álítr, að kyrkjufól. hór só uað segja sig úr andlegu sam- neyti við” lútersku kyrkjuna heima, ef pað haldi pessari fordæmingar- girni við frávíkjendr fram. Sannast nú ekki nokkuð pað sem Jón Ólafsson sagði í fyrirlestri sín- um ((til hugsandi manna”, að lút- erskan hér væri talsvert annað, en lúterskan heima? Þetta ætti að vera íhugunarefni fyrir landa vora hór, hverjum flokki sem peir tilheyra í trúarefnum. W ashington-bréf. (Frá vorum fasta fregnrita). Washington, D. C., Feb., 26. Þingið er ofr hægfara að vanda. Það hefir verið veitt fé til herskólans í West Point, og eins hefir pingið veitt fó til Indíánamálanna, og petta má heita alt og sumt, sem enn er afrekað i löggjafarstarfinu. Það er inargt, sem tafiö hefir fyrir störf- um; fyrst stóð lengi á forseta-kosn- ing í neðri málstofu; síðan veiktist Crisp; ágreiningrinn um silfrsláttuna og .pingnefndarförin til Chícago—alt hefir átt sinnpátt í að tefjafyrir. Nú sem stendr er pinghúsið nærri autt og yfirgefið. En pegar löggjafarnir koma heim aftr úr vestrvegi (förinni til Chicago), pá verðrnú ræntanlega tekið til óspiltra málanna. Þá verðr farið að rífast um silfrið á ný. 1. marz verða ýmis toll-laga frumvörp tekin fyrir. Og svo verða fjárveit- ingarnar teknar fyrir, og má búast við að pær taki langan tíma, pví að nú eru margir pingmenn bæði nýir og gamlir, sem vilja láta sín við getið sem sparnaðar-postula. Siltrið. Mr. Bland og silfrmer.n- irnir hafa hug á að koma fram frí- sláttu-lögum; en rnargir munu pó peir vera hinsvegar, sem fegnir mundu vilja skjóta pví máli á frest, par sem ganga má að pví vísu, að forseti muni synja peim lögum staðfestingar, og eigi muni auðið að fá svo mikinn atkvæðaf jölda að ping- ið geti lögleitt pau prátt fyrir bann forseta. En frísláttu-mennirnir, og meðal peirrr er fjöldi sam veldismanna, munu reyna alt til að koma fríslátt- unni fram. En hvað skyldi pá e.fri málstofa gera? Mundi hún greiða atkvæði með frísláttu eins ogí fyrra? Það mun talsvert vafasamt. Forseta-efnin. Alt er óafgert og vafasamt enn um pað, hverjir verði í kjöri sem forseta efni ríkjanna næsta ár. Það virðist líklegast, en alls ekki víst, að samveldismenn komi sór niðr á að tilnefna Harrison í annað sinn. Robert Lincoln, sonr gamla I Lincolns, er líkl. eini maðrinn í flokki samveldismanna, sein gæti orð- ið Harrison hættnlegr. Afstaðaflokkannaí New York er nú svo, eftir að Hill hefir sprengt sórveldismanna-flokkinn, eða náð meirihlut flokksins par í ríkinu á sitt band, að einna líklegast virðist að sórveldismenn megi til að velja for- setaefni utan pess ríkis, pví að hvor heldr sem til yrði nefndr Cleveland eða Hill, pykir hætt við, að pað kynni að spila atkvæðum pess ríkis úr höndum demókrata. Þó hafa margir demókratar víðsvegar um land enn von um, að pað takist að koma Cleveland að. Og margir ætla að sigr eða ósigr demókrata í næstu kosningum verði undir pví kominn, hvort peir taka Cleveland eða hafna honum. Capital. íslands-fréttir. Eptir ((Þjóðviljanum”. 27. nóv. Tiðarfarið fremr ó- stöðugt, frost og fannfergja annan tímann, en píðviðri og rosar hinn daginn. Æ/fíe-uppgripin, sem voru hér við Djúpið um tíma í haust, eru protin; en pó má enn kalla, að dágóð reita haldizt, pegar gæftir leyfa, hundrað og par undir á skip. Hr. Ásgrímr Jónatansson, bóndi á Sandeyri, sem hór var staddr 19. p. m., lét mikið vel yfir haust-afl- anum á Snæfjallaitrönd; hafa afla mennirnir saltað úr 20 tunnum, eða nálægt pví, og almenningr yfir höf- uð náð í góðan afla.—Ekkert telj- andi lagt inn blautt par af strönd. inni. Líkar aflafrjettir sagði og herra Hálfdán örnólfsson, bóndi á Meiri- hlíð, úr Bolungarvíkínni, ýmsir afla- mennirnir búnir að salta úr nálægt 20 tunnum, og yfir höfuð hefir par í Víkinni sjaldan verið kominn eins mikill afli á land um petta leyti árs eins og nú í haust. ((Hamlar mörg- um o. s. frv.”. Bolungarvíkr-verzl- unin er hætt, svo að óhægra er að koma við blautfisksölunni par í Vík- inni nú en áðr. 17. des. Tlðarfar. Um undan farinn viku til hálfsmánaðar-tíraa hafa haldizt hægviðri með nokkru frosti. Mikið góðr afli hefir verið í ytri verstöðunum hór við Djúpið í p. m., einkum í Bolungarvíkinni, 3—4 hundruð á skip hjá aflamönnunum og góðfiski hjá almenningi. 1 Inndjúpinu fremr tregt um afla einkum hór að vestanverðu, en mun meiri afli pó kominn á land hjá al- menningi, en í fyrra umpetta leyti. Bœjarbruni. 7. p. m. um nón- bil brann baðstofan á Hálshúsum í Vatnsfjarðarsveit hór í sýslu til kaldra kola; eldrinn kvikuaði úr kamínu-röri í pekjunni, sem var að iriestu brunninn, pegar heimilisfólk- ið varð vart við brunann; með pv'í að ekki voru heima neina kveun- menn og börn og eitt örvasa gamal menni, varð litlu sem engu bjarg- að; bóndinn Steinn Bjarnason, sem er bláfátækr barnamaðr, missti nær aleigu sína af innanstokksmunum og matvælum, sem öll voru geymd undir baðstofulopti.—Allt fólkið slapp óskaddað úr brunanum. HOTEL X 10 U 8 á Main Str. gegnt City Hau. Sérstök herbergi, afbragðs vörur, hlý- legt viðmót. Restaurant uppi á loftinu, JOPLING $ ROM.ANSON eigendr. TicKlc IL Tfi® Eartþ With • Hoe.SOW FERRY'S SBKDS and nature will do the re*t. Seeds largely determine the harvett—«l*»yj piant the best-FERRý S. A bookfullof information about Gardenj—fiow and what toraúe.etc., sent free: to allwho ask for Ask to-day. D. M. FERRY/ J WINDSOK, & co.. / JT ont. DOMINION-LINAN selur ((Prepaid”-farbrjef frá Is- landi til Winnipeg: Fyrir fullorðinn, yfir 12 ára $40,50 — barn 5 til 12 ára .... $20,25 — barn 1 til 5 ára .$14,25 Sömuieiðis farbrjef frá Winnipe.j til Islands:................$78,50 að frádregnu fæði milli Skotlands og íslands, sem farpegjar borga sjálfir 2 kr. á dag. Menn snúi sjer til B. L. BALDWINSON, IMMIGRATION-HALL WP. M. 0. SMITH. COR. ROSS & ELLEN STR. hefur nýlega flutt sig þaðan sem hann var áður í miklu stærri og betri btí#.— Hann hefur ntí til sölu all«r tegundir af skófatnaði, ásamt miklu af leirtani, er hann hefur keypt mjög lágu verði og þar af leiðandi selur þa'S ákaflega ódýrt: t d. bollapörá$l, dtísinið; Glassetts 20 cents og upp; lampar 35 cents—65; te- pottar 25—35 cents; vatnskönnur 50 cts.; dtísin af diskum 75 cents til $1,30, vetr- arvetlinga 50jcts,— $1,50 $2—4,25; te setts $2,50—3,50; vínglös $1 ddsinið; yflrskó 1,50—2,00; skólatöskur 50—75 cents; ferftakistur $1—2. Itrzta verd i borginni. M. O. SMITH. >4. K. Cor, Ross & Elicn St., -A.dvertising'. Uiljir þtí augl. eitthva#, einhversstaðar, * einhverntima, skrifafSu til GEO. P. Ro- WELL &Co., nr. lo Spruce 8t. New Yurk. Hver sem þarf upplýsingar um að aug- lýsa, fái sjer eintak (1Book for adverti- sers, 368 bls., og kostar einn dollar. Hefur inni að halda títdrátt tír American News Paper Directory af helztu hlöðum; gefur kaupenda fjölda og upplýsingar um verð á augl. o. fl., hvernig að auglýsa. Skrifið til: ROWELL ADVERTI8ING BU- REAU, 10 Spruce 8t., N. Y. HÚ8BÚN AÐ ARS ALI JMarket St. Winnipeg- Selur langtum ódýrara en nokkur ann ar i öllu Nor'Svesturlandinu. Hann hef- ur óendanlega mikið af ruggustólum af öllum tegundum, einnig fjarska fallega muni fyrir stásstofur. C. H. WILSOW. BEATTY’S TOCR OF THE WORLP. • Ex-Mayor Daniel F. Beatty, of Beatty’a Celebrated Organs and Pianos, Washington, Mew Jersey, has retumed home from an ex- tended tour of the world. Read his adver- tisement Ín this paper and yend for catalogue. BEATTY Dear Sir^-Wp returned home Aprtl », 18t^ from • to»r • r o n a d the wortd, Tisitlnc Burope, A«i«, (Holjr lAnd), In- dla, Coylon, Af- rlea (Bgypt), Oce- anica, (Ialandof the Heas,) and Weatern Ameri- ca. Yet ln all our greatjonrney Of 86,874 mllea, Wedo not remem- ber of hearing a plano or an organ aweeter in tone $ h • n Beatty’*. For we believo wa have the •weetest toned • nitramenti raadeatany prlce. Now to prove to yoo •hht thie statement is abaolutely trne, we would llha for any reader of thla paper to order one of our raatohlesi orgons or planoa and wo wlll offer you a greatbarjaln. Partlcuiara Free. 8atiafactlon GUABáNT**0 or money promptly ro- fnnded at any time wlthln three(S) yeara. wlth lntereat etApercent. oneither Piano or Organ, fníly warranted ten yeara. 1870 w» homo a pennllees plowboy: to-day we haro nearly one hundred thousand of Beatty’s orgao* and pfnii'vi in use all over the world. Iftboyweren< > • o oould not hava •pld so many. Coui ‘ainly not. Each and e^ery insti i. n.nted for ten yeara, to be i;i vhe best m&terial maricet affoi . . y Can buy IX-MAYOR DAHIXX* F. BlATTT. From a Photograph takea ln ] Kngland, ÍHI. ORGANS^W* ranHMHHra|(lay or rserite. Catalogue Y'r. • s Þlrve* i^LanielF. Beatty,Washington, • rpHE RIPANS TABULES regulate the Btomach, 9 X liver and bowels, purify the blood, are pleas- • anttotake, BafeandáJwaysetfectual. Areliablo the Face, • istipation, • Ágætasti viðurgerningur, fínasta hds- rúm með hentugum dtbdnaði; vín og vindlar af beztu tegund; allt ódýrt. P. O’Connor, 209 Market street. WDIIIIIPEG, MANITOBA. , ,,.*jedy -------------,--------- — — --------. Bright’8 Disease, Catarrh, Colic, Constipatíon, Chronic Diarrh<ea, Chronic Liver Trouble, Diar betes, Disordered Htomach, Dizziness, Dysentery, Dyspepsia, Eczema, Flatulence, Female Com- Sfaints, Foul Breath, Headaehe, Heai tburn, Hives, aundice, Kidney Complaints, Liver Troubles, Loss of Appetite, Mental Depression, Nausea, Nettle Rash.i ----- rainfulDiges- tion, Pimpies, to tne Head, 2 LO LIH3 ? plexion, 8 a 11 Z Head, Scrof- Z ache, Skin Dis- • Stomach.Tired • Liver, Ulcers, • and every oth- or diseaae that Rush of Blood 8 a 11 o w Com- Rheum, Scald ula.Sick Head- eases.Sour Feeling.Torpid Water Brash nr symptom r esultB from impure blood or a failure in the proper perform- ance of their functions by the stomach, líver and A cure for obstinate constípation. They contain 0 nothing that can be injurious to the mostdeli- • cate. 1 grosö $2, 1-2 gross $1.25, 1-4 gross 76c., • 1-24 gro88 16 cents. Sent by jnail postage paid. • • Addreaa THE RIPAN8 CIIEMICAC OOMPANY. • • P. O. Box 072. New York. J ▲

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.