Heimskringla

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmars 1892næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    282912345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    272829303112
    3456789

Heimskringla - 09.03.1892, Blaðsíða 3

Heimskringla - 09.03.1892, Blaðsíða 3
KIEIIMISIKIIRIIISrGi-I^. 0(3- OLDHST, WINITIPEC3-, O. MAEZ 1802. PÖLSKT BLÖD. (Þýzk-pólsk saga þýdd). Hann leit á hana alveg hissA. Þá gekk liann noer og horfði fastlega í aviga hennar ,Yður grunar eigi, greifafrú, hvað hafizt getur af leyfi pessu’. Hvað eigið pjer viti?’ „Haldið pjer að pað munl veröa í minu valdi, að geyma dularnafn pað, er hin hundraö augu forvitninnar sitja um dag og nótt? Vitlö pjer, að fegar hefur verið reynt að koma upp um mlS*’ Hin grannvaxnakona virtist að vaxa af innri tilfinningum og leit hún nú fast- lega til hans. tJá’, svanrSi hún, ,jeg veit það’. ,Ogþó viljið þjer halda mjer?’. Fyrirlitningarhlátur ljek nú um var- ir Xeniu. Jleimurinn ætlar aí dramb greifa- frúar af Dynar sje sem brothætt gler. Menn ætla ati þeir geti molað það með grjótkasti bakmælginnar og halda að þeir í Proczna hafi það keyri, er þeir geti tætt þa'S sundut. En mönnum hef- ur þar skjátlast og það ætla jeg að sýna þeim. Þjer sögðuö rjett nýlega afijeg væri hreinskilin og einlæg. Kú, gottog vel, jeg ætla að vera það enn eitt sinn og segja yður hverjar ástækur mínar voru. Það er eigi af því, að jeg fallist á aðgerð- ir y-Sar, Jauek Proczna, heldur af því að jeg ætla að mola odd bakmælginnar með því aö leiða yður inn í þetta sam- kvæmi sem stjúpson föður míns’. Janek Proczna stóð frammi fyrir lienni stoltur og tignarlegur, en um varir hans ljek fínt háðslegt bros. ,En er þetta tilvinnandi, þar sem hjer þarf svo mikla sjálfsafneltun af yð ar hendi? YfSur skjátlast mjög, greifa- frú, ef þjer haldið að pjer gerifi mig farsælann, með því atS taka nafn það, er leggur mjer á herðar skyldur þær, er gagnstæðar eru öllu efSli mínu. Jeg er sannfærtSur um, að jeg sem Janek Proczna mun verða jafn velkominn, eins og þótt jeg væri arfleiddur limur þeirrar ættar, er ýmist hrlndir mjer frá sjer af eigingjörnum hvötum eða dregur mig til sín aptur, eptir því sem bezt við á, S þann svipinn. Nafniö Janek Proczna — jeg get vel sagt það sjálfur—, er alþekkt um alla Noröurálfuna, en Dynar-nafnið verður afS láta sjer nægja það, alS minnsta kosti e i n n maöur, eða með öðrum orð- um, jeg sjálfur, yppti öxlunum fyr- irlitlega afS því’. Kuldaskjálpti fór um Xeniu. Hún sá aö hann enn einu sinni hneigði sig fyr- ir henni og sneri að dyrunum. Hún nísti tönnunum og leit upp. ,Janek Proczna!’ ,Greifafrúl’ ,Jeg hef styggt yður. Jeg hjelt a« þjer munduð vera nógn sterkur til þess að geta þolað sannleikann, þó eigi væri hann sykraður. Jeg ætlaði, aö jeg mundi geta umgengist yður á annan hátt en annað heldra fólk, er slá verður ryki í augun með markleysu einni. HvS skyldi jeg gera mjer upp tilfinningu, er jegeigi þekki til? HvS skyldi jeg tala Þa-5, er eigl væri sannfæring min eða fegra breytni mína? Jeg vissi eigi til atS J anek Proczna kæmi aptur annar maður, en þá er hann fór á burtu’.—í oríSum hennar láu bitrar ávStur. Það var eins og augnaráð Janeks þrýsti sjer niðuri djúp sálar hennar; það virtist svo sem að hann ætlafSi að svara í bræði, en þá var sem einhver friðarhönd færi um andlit hans. Hann yppti öxlum og hló. ,Við höfum bæði haldizt óbreytt, greifafrú, og þvS neyðumst við því mi'fi- ur til að láta sannfærast um, afS tveir hartSir steinar mala eigi saman og að tvö þrálát höfuð eiga llla saman. Janek Proczna er hinn sami i dag sem hann liefur verið, en hann hefur og sinn eiginn vilja, eins og hann ætið hefur haft. Hvaða kona mundi hafa þor til að segja fullan sannleika skilyrðislaust? Engin— eigi þjer fremur en aðrar. Það sem kon- ur kalla sannleika er vanalega eigi ann að en særandi árás, er stjórnast af þús- und innri áhrifum, af dutlungum eða vanalegri hefndargirni. Að því er karl- menn snertir, þá bíndur hæverska og kurteisi tungu hans. En ef kona hefði þor til að segja sannleikann, eigitil þess að hegna, heldur tíl að launa, sem viður kenning, án alls smjaðurs, þá fyrst yrði þægileg umgengni og samræmi, er hvíldi á sameiginlegri staðfestu’. ,Og þjer ætlið mjer eigi slíkt skap?’ Janek leit á eina fögru konu með eldlegum augum, en einkennilegur svip- ur kom á andlit hans. ,Nei, að minnsta kosti eigi, er þjer standið svona gengt mjer’. Og hvers vegna einmitt ekki þá?’ ,Af því að þjer ætið þykist eitthvað hafin yflr son flóttamannsins, af því þjer haldið aíi þjer hafiú rjett til að sveifla bituryrðum um höfutS honum, af því að þjer aldrei sýnið söngmanninum þann heiður, að fallast á nokkra athöfn hans, og því síður að láta þetta í ljósi. ,Er jeg viðurkenni yður sem son stjúpu fötiur míns og samnefndan mjsr, set jeg yður jafnan mjer’. .Þetta er eigi af sannfæringu, heldur óyndisúrræði yðar’. Á Xeniu sást nú .einhver óþolin- mæði og hinar hvítu tennur hennar bor- uSust inn í neðri vörinnar. ,En þafi er þó satt sem jeg segi og þær ástæSur er kunna að hafa leitt mig, munu vera yður lítilsverSar’, svaraði hún hálf-reiðuglega. ,Ef jeg nokkru sinni yrði þess áskynja, að þjer væruð haldinn frægur, þá skyldi jeg segja yður það eins hlutdrægnislaust, eins og jeg nú hreinskilnislega sýni yður, hve ógeðfeld- ur þjereruð mjer’. ,Nei, er það svo? Þjer eruS sannar- lega drenglundaðr, greifafrú, og það er skaði, að þjer eyðið svo mörgum orðum á slika smámuni’. Proczna leit á hana hálf-kæruleysis- lega. hálf-hæðnislega. ,Þjer óskið eptir aö jeg verði kyrr og sleppiö dularnafni mínu. Jæja, hugslö enn elnu sinni um þak og 'lítlti á allar skuggahliðarnar. Það yrði líklega fremur orðugt fyrir greifafrú Dynar, að leiða „pantatiann” söngmann inn í slíkt samkvæmi og þetta, sem hjer er og kalla hann bróður sinn, því ánægjan varir skamma stund, en svo mun gaukseggið liggja um aldur og æfl í hreiðrinu og mun það verða verri byrði en þjer ef til villhaldið. Nei, trúíð mjer, hið hyggnasta sem þjer getið gert er það, að snúa stoltlega við mjer bakinu og láta svo sem þjer eigi hefðu* neitt sam- eiginlegt við tökubarnið, er hinn pólski beiningamaður lagði á náttarþeli við hús- dyr fööur yðar. Þó hafið þjer varðveitt stolt yðar og jeg sný aptur út í lieiminn. [ —Og hvorugt mun sakna annars’. Janek leit nú til hennar með leiptr- andi augum, eins og vildi hnnn reyna, hvert valdhann hefðí yfir henni. En hún Ijet sjer ekkert bregfia. (Get jeg nú úr þessu farið svo að? Þjer reynið að glepja mjer sjónir með orðum einum, en þó verður engu breytt. Hvað varðar mig um yður? Ekkert? Hvað gerðuð þjer þarna á Proczna? Þjer fleygðuO arfleiðsluskrá föður míns fyrir fætur mjer og sneruð svo þrjózku- lega við mjer bakinu.—Hver getur varn- að mjer að nota þetta mjer til afsökunar? —Xenia hristi hið fagra höfuð sitt og hjelt svo áfram—(Jú, engin annar en jeg sjálf þori að segja [yður sannleikann. Undirferli öfundsýkinnar eru orsök þess aðjeghefi ásettmjer að kannast viöyí- ur, en þatt er eigi gert út í loptið, heldur af þeirri sannfæringu, aö þjer, er jeg alla mína æfi hefi elskað og skoíað sem bróð- ur minn, heyrið mjer til og ætt minni, jafnvel þó eigi hinn minnsti blóðdropi í yður sje skyldur mjer eða að jeg hafi getats fallizt á ættarnafn yðar. Og þetta Janek Proczna heíur ávalt verið sú hugs- un, er hefur þjáð mig. Því þó jeg fegin vildi, gæti jeg þó eigi, ef satt skal segja, rekið úr minni mínu þann tírna, er við í raun rjettri vorum syskin. Lát mig því leiða yður fyrir prinsessuna sem stjúp- son föður míns’, sagði hún að síöustu og hló biturlega, (eigi af neinni nauðung, helduraf því jeg álit að þjer hafið rjett til að kalla yíSur greifa Dynar(. Þó skrítið væri, .var Janek Proczna nú f' j erhann mælti.- (0g það þó jeg a fram að hijóðfærinu og leiki þar fy borgun?’ (Þi . ; fyrir það’. það eigi, því svipurinu var svo hlýlegur, heldur liktist það einliverri huldri á- nægju; það vareinsogað hannætti bágt með að bæla niður hiátur þanu, er ljek á vör im hans. Dyratjöldin luktust á eptir honum Og greifafrú Dynar stóS og starði á hinar kyrru fellingar þeirra. Hugsandi gekk hún til herbergis síns, settist fyrir framan eldinn og studdi höföinu á hendina. Þegar sagt var til Janek Proczna, lá við sjálft að hún legði á flótta fyrir. hon- um, sem annari ósegjanlegri forsmán. Er hann gekk inn, þá var sem henni sárnaði að þurfa aS yrSa á hann og var eigi laust við að henni ditti í hug að reka hann með háðung á dyr. En þegar hann fór burtu, þá hafði hún nær því beSið hann bónar. Hún hafði beðið hann að vera kyrran og taka nafn hennar; hún hafði sagthonumaS hún ætlaði að kannastvið hann. Það var eins og óráð væri á henni, hún laut hinu litla höfði niður á brjóstið og starSi með opnum augum inn i hinn rauöa loga. Hvernig hafði ailt þetta at- vikast? Hún skildi það eigi. Hún hafði aö eins tala* um hversdagslega hluti og þó haf*i þa* haft sömu verkun á hana sem svefnmeöal og lagzt eins og skýla fyrir augu hennar. Hún reyndi að endurtaka orð hans, en þa* var ómögulegt. I höfði hennar þyrlaðist allt hvað um annað, likt og snjórinn úti fyrir. Einungis eitt af orð- um hans hljómað hátt í eyrum hennar, þrátt fyrir suðu og þyt í höfði hennar; ((Hvorugtmun sakna annars!”—Nei, hvor ugt—hvorugt! Hvorki hann nje hún. Hún hallaði örmagna höfðinu aptur á ^ftk °S ijst augun aptur, en i loganum á arninum snarkaði, ?ins og væri það lágur hæðnishlátur, og hinir rauðu neistar dönsuðu upp gegnum hinn þjetta reyk- armökk. t i ; 1 > t: 1 ■ i djúpt andann og augu hans leíptruðu. Xenia sá það eigi. Hin löngu augnahár slúttu niður yfir kinnar hennar og hún tala*i með á- kafa í flýti og hafði aptur augun. Hún var númjög lík barni, er í blindni þýtur gegnum jdimrnt herbergi til þess sem fyrst aö losast við hrætSslu sína. (Jeg fekk rjett núna tvo mi*a frá prinsessunni og forsetafrú Gftrtner, og beiðast þær þess, a* hin fyrsta söng- skemmtun megi fara fram hjá mjer, af því a* eigi sje hægt vegna óhapps, að nota herbergi forsetafrúarinnar. Þessi breyting mun yður gerð kunnug af ein- um af þjónum mínum’. Janekhneigði sig. (Jeg þakka yður greifafrú’. Hún leit skjótlega upp. Þa* virtist sem það kostatSi hana f jarska áreynslu a* vinna bug á stolti sínu, en mælti svo með kurteisu'brosi. (Jegvona a* stjúpsonur föður míns muni opinberlega nefna mig með for- nafni, þvi þa* er ein afleiðingin af því að þora að segja sannleikann’. Og er hann að eios hneigði sig, en svaraði engu, mælti hún enn fremur: (Drach frændi minn mun gleðjast mjögaf þvíað sjá yður apt- ur, og þar sem hann og Klara móðnrsyst- ir munu annaðkveld verða i sta* hers- höfðingjafrúar Godlaws, þá leyfi jeg mjer að biðja yður a* fara að flnna þau’.. Viðtal þeirra var svo búið. Janek kvaddi með mikilli kurteisi, en þegar Xenia leit á hann, varð hún hissa á hin- um skrítna svip á andliti hans. Há* var XI. KAP. í Parisarborg hafði ojt veri* sagt um Janek Proczna, að hann hefði miklar stjórnkænsku-gáfurjáu mikillar fyrirliaf nar gæti hann snúið ortSum annara þann- ig> *ö þeir loksins segðu þaö er hann sjálfur vildi hafa. Hann gekk hægt úti fyrir hinni breitSu marmaratröppu. Er hann lítilli stundu fyrr gekk upp þessar sömu tröpp- ur, höftSu fínar hrukkur milli augnabrún- anna borið vott um hið þráláta kjark- mikla þrek, er Janek Proczna hafði þá herklætt sig í. Núna voru hrukkurnar og þráinn horfin, en í stað þess lýsti auguuráð hans einhverju trúnaðartrausti. í forsalnum stóð þjónn og hjelt í hálsbandið á veiöihundi hans. Hátt gjamm heilsaði húsbónda hans og fyr en Framh. P. BRAULT & CO. 411 MAIN STR. WINNIPEG flytja inn ÖLFÖNG VÍN Og VINDLA. Hafa nú a boðstólum miklar birgðir og fjölbreyttar, valdar sérstak- lega fyrir árstíðina. Gerið svo vel að líta til vor Vér ábyrgjumst að yðr líki bæði verð og gæði. iöylisiarflir okeypis fyrá miljonir manna 200,000,000 ekra af hveiti- og beitilandi í Manitoba og Vestur Territónunum í Canada ókeypis iyrii landnema. Djúpur og frábærlega frjóvsamur jarðvegur, næg* af vatni og skógi og meginhlutinn aálægt járnbrautum. Afrakstur hveitis af ekrunni 30 bush., ef vel er umbúið. ÍHINH FRJOVSAMA BELTl, í Rauðár-dalnum, 8askatchewan-dalnum, Peace River-dalnum, og uinhverflsliggj- andi sljettlendi, eru feikna miklir flákar af ágætasta akurlandi. engi og beitilandi —hinn víðáttume8ti fláki í heimi af lítt byggðu landi. r r Malm-nama land. Gull, silfur, járn, kopar, salt, steinolía, o. s. frv. Ómœldir flákar af kolanámalandi; r!divi*ur því tryggður um allan aldur. JARJÍRRAUT FRÁ hafi til HAI’S. Canada Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi vi* G.and Trunk og Inter-Colonial braut- trnar mynda óslitna járnbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhaf í Canada til ííyrrahafs. Sú braut liggur um miðhlut frjóvsama beltisim eptir því endilöngu og um hina hrikalegu, tignarlegu fjailaklasa, norður og vestur af Efra-vatni og um hiu uafnfrægu Klettafjöll Vesturheims. Heilnæmt loptNlag. Loptslagið í Manitoba og NortSvesturlandinu er viðurkennt hið heUuæmasia í Ameríku. Hreinviðri og þurrviðri vetur og sumar; veturinn kaldur, en bjartur og staðviðrasamur. Aldrei þoka og súld, og aldrei fellibyljir eins og sunnar í landinu. S A TI KAN1 »*SS I'.1 (>U\ I \ Í CAKADA eefur hverjum karlmanni yfir 18 ára gömlum og hverjum kvennmanni sem hefur ryrirfamilíu að sjá 160 ekrur af landi alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu og yrki það. A þann hátt gefst hverjum manni kostur á að verða eigandi sinnar ábýlisjarðar og sjálfstæður í efnalegu lilliti. í S I, K \ / K A K KíÁlKJÍDUR Manitoba og canadiska Norövesturlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöðum. Þeirra stærst er NÝJA Í8LAND liggjandi 45—80mílur norður frá Winnipeg, á vestur strönd Winnipeg-vatns. Vestur frá Nýja íslandi, í 30—35 mílna fjarlægð #r ALDTA VATN8-KYLENDAN. bá'ðum þessum nýlendum er mikið af ó- numdu landi, og báðar þessar nýlendur liggja nær höfuðstað fylkisins en nokkur hinna. ARGTLE-NÝLENDAN er 110 mílur suðvestur frá Wpg., ÞLNG- VALLA-NÝLENDAN 260 mílur í norðvestur frá Wpg., QU’APPELLE-NÝ- LENDAN um 20 mílur suður fráÞingvalla-nýlendu, og ALBKRTA-NÝL ENDAN um 70 mílur norður frá Calgary, en um 900 mílur vestur frá Winnipeg. í síðast- töldu 3 nýlendunum er mikið af- óbyggðu, ágætu akur- og beitilandi. Frekari upplýsingar í þessu efni getur hver sem vill fengið með því að skrifa um það: Thoias Bennett, DOM. OOV'T. IMMIORATION AGENT Sda 15. I j. Baldwinson, (Islenzkur umboðsmaður.) DOM. GO V'T IMMIGRATION OEFICES. Winnipeg, - - - Canada. NOKKUO NYTT! Þangað til þann 15. marz næstkomandi seljum vjer allan vetrarfatnað me 25prc. afslætti, til að fá pláss fyrir nýjar vörur.—Sleppið ekki tækifærinu að fá kkur billeg föt. HENSEL, NORTH-DAKOTA. GUDMUNDSON BROS. & HANSON. C. W. CIRDLESTONE, FIRE AND MARINEINSURANCE. STOFNSETT 1779. Guardian of Enfrland, Höfuðt&óll.$37,000,000 City of London, London, Eng., hbfuðstóll.. $10,000,000 North-west Fire ínsurance Co., hbfuðstóll. .$ 500,000 Insurance Co. of N. Amer.Philadelpliia, U.S. $ 8,700,000 ADAL UMBOD FYRIR MANITOBA, NORTH WEST TERRITORY OC BRITISH COLUMBIA. SKRIFSTOFA 375 00 377 MAIN STREET, - - - WINNIPEC. — 12 — fó 8ÍI1U á Vöxtu í áreiðanlogum banka, þar 8em því gaeti verið óhætt; enda gæti hann tekið það út af bankanum jafnótt eem hann þyrfti á því að halda, og svo fengi hann vöxtu alla tíð af þv( 8em inni stæði. Andrés hafði engum Lifandi manni sagt fieitt um það, að hann hetði peninga með sór, 0g varð hann því ærið skelkaðr yfir getspeki brytans. Hann svaraði að vísu engu fil ráðleggingar hans, en hann áeetti sór með sjálfum sór að hiýða ráöi hans tafar- laust. Hann þorði engan ráðs að spyrja, því að honum fór í því som flestum Norðmönn- um, að hann hólt að aðalatvinnuvegr allra Ameríkumanna væri sá, að svíkja fó út úr öðrum jarðarinnar þjóðum, er trúgjarnari væru en þeir 0g óspiltari. Hann bað því um á afgreiðslustofu skipsins að geyma far- angr sinn, og hólt svo vonhress í huga af stað til að litast dálítig um í borginni áðr en hann fongi sór gistingarstað til bráða- Lirgða. En hann var naumast kominn út úr liliðinu ú CastLe Garden óðara en utan Um hann þyrptust einir 6—8 hálfvitlausir mefin, sem ætluðu alveg að æra hann. Sum- *r óakruðu, aðrir töluðu skaplega, on vóru — 13 — hvorirtvoggja að mæla fram með einhverj- um hótelum, sem hvert um sig átti að vera það bezta. Aðrir heilsuðu honum sem göml- um og langþráðum vini, og vóru ákaflega nærgöngulir við hann. Andrós hafði ávalt þózt vera skynugr og ráðsettr maðr, og var því vanr að allir álitu hann það, og sárn- aði honum nú að þessir þorparar skyldu fara með sig og álíta sig sem auðfengna bráð. Hann hafði jafnan fundið til þess, að hann var frjáls og óháðr maðr meðan hann var á fóstrjörð sinni, og honum fóll illa að vera hór skoðaðr sem glópr af úr þvættum mannfólagsins í ókunnu landi. — En svo fór hann að hugsa um það, að hór væri hans velmetna forna ættarnafn öllum ókunnugt, og að það væri því barnaskapr af sór, að ætlast hór af ókunnugum mönn- um til þeirrar virðingar, sem hann fyrir ætternis sakir var vanr að njóta. Hór þekti hann enginn. Hann sleit sig því af þeim svo liðlega sem hann gat; en þó var honum hálfórótt í skapi. Hann var afburða- maðr að kröftum og karlmensku; en hann þorði ekki að beita sór svo, sem honum var skapi næst, því að hann þokti ekki iands lög og rótt í þessu undarlega iandi, -16 — Hann var bæði þreyttr og utan við sig; en samt fór hann nú að rótta úr sór. Hann lyfti húfunni af höfði sór og strauk fingr- unum gegn um hárið á sór. Loffcið var svalt og það var hressandi að láta það leika um enni sór. Hann varpaði öndinni og hugsaði með sór, að guð Norðmanna sæi þó til sín hór í þessu hávaðasama, ókunna landi, og hann mundi ekki yfirgefa sig. Honum flugu ósjálfrátt í hug hending- ar úr gömlum sálmi, og tautaði hann þær í hálfu hljóði fyrir munni sór meðan hann gekk þvert yfir strætið og yfir að grásteins- húsinu mikla. Hann staðnæmdist affcr fyr- ir utan það og horfði á það og dáðist að fví. Hór var þó eitthvað, sem auðsjiÍAii- lega var traust og stæðilegt. Það var lít- ið um skraut eða útflúr á húsinu, en grá- steinninn var vel höggvinn, stór hjörg ten- ingsmynduð. Það var eitthvað svo áreið- anlegr og æruverðr svipr á húsinu öllu. Það gat enginn efi leikið á auðmagni og áreiðanleik þeirra manna, er höfðu látið reisa það. Og til að eyða síðasta sltugga af tortryggni hjá innlögumönnum, þá höfðu þeir höfðingjar, sem fyrir þessu stóðu, lát- ið höggva nöfn sín á undirstöðusteinana — 9 — sárara, að þar sem hver þeirra var að eins smábóndi við það sem faðir þeirra hafði ver ið, þá var engin von til, að þeir gætu hald- ið uppi fornri rausn og haft neitt svipað að segja í sveitinni eins og forfeðr þeirra, sem lengi höfðu verið sveitarhöfðingjar hver af öðrum fram. Þeir hræðr tóku því saman ráð sín, og ráðguðust um, hvað til bragðs skyldi taka, til að halda uppi fornri risnu og heiðri ættarinnar. Þeir vóru allir ráðvandir, lög- hlýðnir menn, vel greindir og inir beztu drengir. Þeir máttu því allir heita jafnt til fallnir hver um sig, að vera sveitar- höfðingjar í sínu bygðarlagi. Þeir vóru þar að auki ákaflega trú- hneigðir menn—alvarlegir, hugsunarsamir og staðfastir í sór, hvað sem þeir tóku fyrir. Þegar því að því kom, að þeir komu sam- an á ráðstefnu um framtíð sína, þá hafði hver þeirra hugsað sér úrræði eftir sínu höíði, og hóldu þeir æði-fast hver við sinn keip. Það stóð því á nokkuð löngu, áðr en það varð úr að það var samþykt, sem Andrós fór fram á, og elzti hróðirinn, Þor- kell, þáði fyrir ættarinnar hönd boð það er Andrós bauð.

x

Heimskringla

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1181-3679
Tungumál:
Árgangar:
73
Fjöldi tölublaða/hefta:
3834
Gefið út:
1886-1958
Myndað til:
29.07.1959
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Jón Ólafsson (1892-1894)
Eggert Jóhannsson (1894-1897)
Einar Ólafsson (1897-1898)
Baldvin Lárus Baldvinsson (1900-1913)
Gunnlaugur Tryggvi Jónsson (1913-1913)
Rögnvaldur Pétursson (1914-1914)
Magnús J. Skaftason (1914-1917)
O.T. Johnson (1917-1919)
Gunnlaugur Tryggvi Jónsson (1919-1921)
Björn Pétursson (1921-1923)
Stefán Einarsson (1921-1924)
Sigfús Halldórsson (1924-1930)
Stefán Einarsson (1931-1959)
Ábyrgðarmaður:
Frímann B. Arngrímsson (F.B. Anderson) (1886-1886)
Útgefandi:
Prentfélag Heimskringlu (1887-1897)
Walter, Swanson & Co. (1897-1898)
B.F. Walters (1898-1898)
Baldvin Lárus Baldvinsson (1898-1900)
The Heimskringla News & Publishing Co. (1900-1913)
The Viking Press, Ltd. (1914-1959)
Efnisorð:
Lýsing:
Almennt vestur-íslenskt fréttablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað: 12. tölublað (09.03.1892)
https://timarit.is/issue/151239

Tengja á þessa síðu: 3
https://timarit.is/page/2149166

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

12. tölublað (09.03.1892)

Aðgerðir: