Heimskringla - 12.03.1892, Blaðsíða 1

Heimskringla - 12.03.1892, Blaðsíða 1
1 OGr O L D I N. AN | CELANDIC SEMI-WEEKLY NEWSPAPER PUBLISHED ON WEDNESDAYS AND SATURDAYS. VI. ÁR. Nli. 13. WINNIPEG, MAN., 12. MARZ, 1892. TÖLVBL. 273 Stór Sala a Bankrupt STOCK Yörurnar nýkomnar frá Montreal. ___SELDAR FYRIR 60ots. Á DOLLARNUM í- BLUE STORE, 434 MAIN STREET. Fín blá ull»rföt, |20 virði, seld fyrir $12,50 Finskozkull*rföt,$18virði, “ “ $10,00 Skoik nllarföt, $8,50 virði, “ “ $ 5,00 Fínar buxur $5,75 virði, fyrir 3,25. | Karlmannaskyrtur 50 oents og yflr. Rubber-regnfrakkarfyrirbálfvir'Si. | Barnaföt fyrir hálfvirði. Hattar og alt sem að fatnaði lýtr, og allar aðrar vörur a'S sama hlutfalli. öleymiö ekki statiaum : THE 3SXjXTIHj STCDIE-LIElL A. CHEVIER.__________________ JAMES HAY&CO. --- VERZLA MEÐ- BÆÐI DÝRAN OG ÓDÝRAN HÚSBÚNAD. 208 XÆ^mST STREET Af Barua-vc’tgnutn sérstakt útval. Skoðið stoppuðu vagnana okkar, að eins á $8.00. MUNIÐ EFTIR að ódýrasti staír í bænum til að kaupa GROCERIES, PROVISIONS, MEL, FEED, LEIR- og GLER-VÖRU — er hj á — A. HOLLONQUIST, Skanínafískum kaupmanni. Nor9kr flskr, slld og ansjóur innflutt frá Noregi. 688MAIN STREET, Wlnnipeg, ...... Manitoba. MAN WANTEn * ■ * Totake charge of LocalAgency. Good opening for right man, on salary ot commission. Whole or part time. Wt are the only grower of both Canadian and and American stock. Nurseries at Ridge- ville Ont.; and Rochester, N. Y. Visitors welcome at grounfls (Sttnday excepted). Be quick and write for full information. We want yov now. BROWN BROS. CO., TORONTO, ONT. fThis House is a reliable, Inc. Co. Paid Capital $100,000.000. ST. NICHOLAS HOTEL, Cor. Main und Alexander Sts. Winnipeg, ... - Man. Beztuvinföng. Ágætir vindlar. Kostr og herbergi að eins $1 á dag. D. A. McARTHUR, eigandi. KR. KRISTJANSON, SKÓSMIÐUR, Hefur flutt verkstæði sitt að 337 LOGAN STREET. Hann vonast eptir að viðskiptavin- ir sínir láti sig ekki gjalda fjarlægð- arinnar. Ágætasti viðurgerningur, fínasta hús- rúm með hentugum útbúnaði; vín og vindlar af beztu tegund; allt ódýrt. P. O’Connor, 209 Market street. WIMIPBO, IA1SITOBA. Th. Odd^on, SELKIRK selr allskonar GROCERIE. og ÁVEXTI; einnig DRY GOODS. Sannreynt bezta verð i þeirri búð, og alt af þatS nýjasta, sem bezt hæfir hverri árstíð KOMIÐ1 SJÁÐI REYNIÐI FRETTIR UTLÖND. — England. í parlímentín ■ fór stjórnin fram á að veita £20,000 (o: $100,000) til landmælinga í Afríku, til að mæla land fyrir væntanl. járn- brautfrá Mokemez,;hafnarbæ áströnd- inni, til Victoria Nyanza.- Gladstone bers't fastlega gegn fjárveitinguiini. Segir, að áðr en slíkt fé só veitt eigi pingiðrótt á afS fá ýtarlegar skýrsl- ur uin, hvort járnbrautarfólag pað, seni vill nú fá að leggja brautina, só svo efnum búið, að pað geti bygt brautina; og eins uin hitt, hvort brautlagningin komi í nokkum bága við rótt annararíkja, og í síðasta lagi ætti að sýria fratn á líkindi fyrir að braut.in gæti borgað sig. Því heimt- ar hann að stjórnin birti á prenti allar skýrslur um málið, pingmönn- um til eftirsjónar. FDRNITURE ANo HOTEL BEDHSIFICK. t Cor. II u i n & Knpert Sts. M iimipog, - . Jlnii. AFBRAOÐ 1ÖLLU TILLITI. OOTT FÆÐI. NT-SETT 1 STAND, PRÝTT, OÓÐ HERBERGl. Fínustu vínföng og vindlar. M.LAREN BROS., eipitlr. May 1. VIÐ SELJGM SEDRUS- GIRDIBBA STOLPA, sjerstaklega ódýrt. _Einnig alls konar— timbuk. —SJERSTÖK SAI.A X— Ameríkanskri þurri hvít-furu. WESTERNLUMBER COMPANY (LIMITED). Á horninu á PRINCESS OC LOCAN STRÆTUM. WIdST3SriÆ5EIC3- Undertaking Hoiise. Jar'Sarförum sinnt á livaða tíma sem er, og allur útbúnaður sjerstaklega vandaður. HúsbúnalSur í stór og smákaupum. M. HUdHEM & Co. 15 & 317 lain St. Winnipeír ÍSAPOLD fyrirfram er borgað, ella $2.00. Nýir kaupendr fá ókeypis 3 bindi (um 800 bls.) af Sögusafni. Leggið $1.50 f registr- bréf, eða sendið P. O. money order, og þá verðr blaðið og Sögusafnið sent yðr um hæl, og blaðið áfram með hverri ferð. FJALLKONAN i^Ik‘ $1.00, ef borg. er fynr Ágústlok ár hvert, ella $1.20j Landnbminn, blað með frétt- um frá Islendingum í Canada, fylgir henni ókeypis; næsta ár (1892) kemr Landneminn út mánaðarlcga. Pjallkon- an fæst í Winnipeg hjá Chr. Olafeson, 575 Main Str. BAN;DARIKIN. —New Tor/t-borgarbúar hafa verið ákaflega óánægðir út af mann- tali stjórnarinnar í hitt-ið-fyrra. Þeir sóttu ura að fá nýtt manntal tekig í bænuin. En Washington- stjórnin vildi halda hlífiskildi yfir amlóðum þeim sem hún hafði falið að taka manntalið, og neitaði að láta telja á ný. Manntal Porters (hagskýrslustjóra Bandaríkja) sýndi 1,515,301 íbúa t New York 1890. Lögreglustjórinn S N. Y. lét telja fólkið upp aftr fám mánuðuin síðar, og reyndist þá talan 1,710,715. Nú er ríkisstjórnin í New York ríki að láta taka r.ýtt manntal í öllu ríkinu, og samkvæmt (>ví er nú í borginni New \ ork 1.800,000 íbúar, og í Brooklyn er talið að reynast muni uin 1.000.000. Ti'ofessórs-embœtti í norðrlanda- bókmenntuin við háskólann í Chica- go hefir verið boðið Dr. Georg Brandes, . itium heimsfræga bók- mentafræðing í Kaupmannahöfn, og eiga launin að vera $7000 um árið. Óvíst Jiykir f>ó, að Brandes taki boðinu. Ef hann skyldi hafna jp>ví, er talið að Próf. R. B. Anderson standi næstr. CANADA. ÞJ0Ð0LFR ar í Ameríku $1,50. Kaupendr allir 1892 fá ókeypis síðari helming „Bók- mentasögu íslands" eftir Dr. Finn Jóns- son. Nýir kaupendr fá auk þess tvö bindi (200 bls.) af sögusafni. Útsölu- maðr í Wpg. Chr. Ólafeson, 575 Main Str & Co. Bœkur á ensku og islenzku; íslenzk- ar sálmabækur. ■ Rit-áböld ódýrust borginni. Fatasnið á öllum stærðum. Fergnson &€». 408 9Iain 8t., • • • Man. Kosningarnar í Quebec fóru svo, sem vór spáðum, að Mercier varð al- gerlega undir. Tala þingmannanna er 73; af þeim voru kosnir 50 fylgis menn De Bucherville’s, stjórnar- forsetans; 3 eru óháðirfrjálsl. f>ing- menn, • er fylgja Dr. Boucherville nú að málum; 4 óháðir frjálsl. þing- menn, er hvorki vildu fylgja De. Boucherville nó Mercier, oglö Mer- ciers fylgismenn. Erjálsl. flokkrinn er all-ánægðr með úrslitin, enda er auðvitað, a§ þeirra atkvæði hafa fallið mjög með stjórninni 1 þetta sinn, þótt hún só af hinum flokknum. Menn hafa vilj- að alt til vinna að þurka Mercier af sór. Mercier sjálfr náði kosning, en sagði af sér þingmensku, er hann sá ósigr sinn. Mun hann vera úr sög- unni, nema ef stjórnin skyldi taka hann fastan. 9.þ. m. var tekið til fyrstu urnr á þinginu í Ontario frumvarp nm að leyfa konum aðgang að laganámi og rótt til lögfræðis-starfa par í fylki. órnarráðstafanir fy r i r 1 a n d a. Itmanrlkisrdðherra Dewdney, þingmaðr fyrir Assiniboia, hefir 1 brófi 17. f. in. tilkynthr. B. L. Bald- winson, að ,hann hafifengið samþykki yfirpóststjórnarinnar til þess, að svo fijótt sem unnt er verði opnuð póst- hús á pessum stöðum : á Rothbury, section 28, 24, 32 w á Logburg, “ 18,24, 31 w. á Beresina, « 36,23.32 w. Og sterklega kveðst hann hafa mælt með, að opnað verði pósthús á Thingialla, Section 30, 22, 31 w., og að hr. Kristjan Helgason verð póstmeistari. Dingm. getr þess, að ef hami hefði haft nokkra hugmynd, fyrr en nú, eftir brófi frá Mr. Baldwinson, að ný- lendan hefði blómgazt svo skjótt, J>á hefði hann fyrir löngu verið búinn að útvega nýlendunni f>essi hlunn indi. Vonazt er til, að þegar boðnir verða upp póstflutningar á þessurn stöðum, pá reyni menn að sjá um að menn keppi uin flutninginn, svo að sanngjörn boð komi fram, J>ví að J>að styðr mjög að J>ví að J>etta komist sem fyrst á. —Innanríkisráðherrann hefir enn fremr með brófi 1. J>. m. tilkynt Mr. Baldwinson, sem svar upp á beiðni sem Mr. B. hafði borið fram fyrir íslenzka nýlendumenn í Assiniboia um að stjórnin láti grafa brunna fyrir J>á,—að þessari beiðni hafi ver- ið vlsað til landsstjóra Norðvestr- fylkjanna, J>ví að honum hafi af- hent verið brunngrafta-áhöld pau, sem stjórnin fyrir nokkru hafði keypt. Þingvalla-nýlendubúum ráð- leggr Mr. Baldwinsson J>ví að endr- nýja nú beiðni sína og senda hana til stjórnarinnar i Regina; annars er hugsanlegt að fyrri beiðni Jjeirra falli i gleyinsku. Beiðnina ætti að stýla til Lieutenant-Governor in Council. — Enn fremur hefir innanríkis- stjórnin 3. J>. m. tilkynnt Mr. Bald- winsson, að við beiðni Þingvr.lla-ný- lendubúa um korn til útSæðis, geti hún ekki orðið; f>ví að f>ótt einstak- ir menn hafi orðið fyrir skaða með uppskeru, J>á hafi uppskeran í Norðvestr-landinu verið svo ágæt síðastl. haust yfir höfuð, að stjórn- in treystist ekki að leita fjárveiting- ar í slíku skvni. Nýlendubúar ættu f>ví að bregða strax við og biðja Man. & N. W. landfólagið um útsæði, ef J>eir hafa ekki önnur úrræði. Það er siðferð- isleg skylda fólagsins að hjálpa hór, og ætti að vera sjálfhugað J>ví. — Böggulsendingar til Islands. Af brófi frá póststjórninni í Ottawa dags. 16. f. m. til hr. Baldwinsons, sjáum vór, að póststjórnin fyrir flutning og umleitun Mr. Baldwin- sons hefir gert ráðstöfun til, að hór eftir verði tekið við böggulsend- ingum til íslands til flutnings með póstum. Burðargjaldið verðr petta : alt að 1 pd.............. 53 cts. ------2 —................. 72 -- -----3 —................. 91 — ------4 —.............. $1,24 — -----5 —................$1,43 — ------6 —.............$1,62 — ------7---------’......$1,81 — Dað er vonandi að menn nú hag- nýti J>essi hlunnindi, og má þakka Mr. Baidwinson að þetta kemr til framkvæmdar nú þegar. — Iiétt í J>ví blaðið er að fara í pressuna fáum vór vitneskju um, að Mr. B. L. Baldwinson hefir í dag meðtekið svolátandi bréf: Ottawa, Marz 8. 1892. Kæri berra -- Innanríkisráðherrann hefir boðið mér að skýra yðr frá, að eftirfylgj- andi pósthús eru komin á fót í norðrhlut Assiniboia, í héruðum, sem einkum eru bygð af útlendingum : Rothbury, sec. 28--24--32 Póstmeistari W. H. Rook. Logberg, sec. 18--24--31 Póstm. B. Olafsson. Beresina, sec. 36 -23- 32 Póstm. Alfred Harz. Thingvalla, sec. 30--22--21 Póstm. Kristian Olafsson Eg hefi tilkynt ofannefndum herr um að þeir só skipaðir póstmeist- arar. Yðar einl. W. McGirr ritari. MINNEOTA, MINN., Marz 8 Kosningadagrinn rann upp ljóm- andi fagr og skínandi; veðrið var svo blítt, að pað líktist meira Júní- degi en Marz. Minneota -menn voru í einmuna góðu skapi; þeir voru rótt eins og veðrið; J>að var eins og tnannelskunnar innsigli væri á hvers manns svip; hver brosti framan í annan og ávörpin voru svo blátt áfram og ópvinguð; það var eins og allir væru að hugsa Jhór um ið sama ineð sömu stilling- unni. Einn sagði og leit til sólar- innar: ^Er ekki elskulegt veðrið?’ Annar svaraði: uJú, pað er pó yndislegt”.—uHvað heldr þú UIII kosningarnar ?” uOg égveitekki; eða hvað heldr pú?”—uLátum okkr einu gilda”. Á pessu verðr séð, að pað var enginn aiti í mönnum; menn af gagnstæðum skoðunum töluðust við eins og bræðr um hitt og annað, án pess að róta nokkuð við inum pól’— tiska sora. Svona leið tíminn, þar til að klukkan var yfir 4. I>á var logninu slitið; kyrkjuklukkunni var hringt; og átti pað að gefa til kynna, að vínsölubannið hefði unnið sigr. 86 atkvæði voru greidd; par af voru 53 gegn vínsöluleyfi, en 31 með; tvö atkvæði voru greidd, er voru á hvoruga hliðina. Pannig lauk pessari kosningu. að engir áfengir drykkir verða seldir opinberlega á komandi ári, og pað er vonandi að ekki verði sóð í gegn um fingr við nokkurt pukr, eins og á næstliðnu ári átti sór stað. Að minnsta kosti mun fregnriti yðar gæta að öllum pess háttar hreyfing- um og láta almenning vita, hvort ór erum sjálfum oss samkvæmir. G. A. Dalmann. MOUNTAIN, N. DAK., MAIiZ 9. Gefin í hjónaband af hóraðsdóm- ara E. W. Conmy inn 27. Febrúar næstliðinn : Mr. John Ilillman og Miss Elizabet Sveinsdóttir. Þau eru vel pekkt í pessu bygðarlagi og virð ing og hainingju-óskir mannfólags ins fylgja peiin frá öllum hliðum. B. GORDON & SDCKLING fasteignasalar, 374 Main Str. Hús til leigu. Snotr hús og lóðir til sölu, hvert á $400; $50 útborgun, og hitt í smá-afborgunum alveg eftir hentugleikum kaup- enda. Einnig nokkrar mjög ódýrar lóðir á McWilliam og Jemima Str. og næstu strætunum. KOMIÐ TIL YOR og sjáið lista vora yfir KJÖRKAUP. GORDON & SUCKLING, 374 Main Str. Winnipeg. P A T E N T S. and Reissuesobtained, Caveats flled, Trade Marks registered, Interferences and Ap- peals prosecuted in the Patent Offlce and prosecuted and defended in the Courts. Fees .11 odcratc. I was for several years Principal Ex- aminer in the Patent Offlce, and since re- sigmng to go into private business, hars given exclusive attention to patent matt- ers. Correspondents may be assured that 1 will give personal attention to tlie careful and prompt prosecution of applications andto all other patentbusiness put in mv hands. J Upon receipt of model or sketch of in- charge” 1 advÍSe *S t0 Patent»bility free of “Your iearning and great fxperienc* will enable you to render the high«st ord- er of service to your clients.”—Beni Rutterworth, ex-Commissioner of Patents Your good work and faithfulness have many times been spoken of to me.”__M V. Montgomery, ex-Commissioner of Pa- tents. “I advise my friends and clients to corsespond with him iu patent matters Schuyler Duryee^ex-Chief Clerk of Pa- tent Offlce. Address: BENJ. R. CATLIN, Atuantíc Building, .. .. Washington, D.C. Mention this paper. CANTON, N. 0. er staðurinn, þar sem hægt er að fá odyrast Dry Goods, kvenna- og barna uppsetta hatta; matvöru og harðvöru fyrir það verð, semenginn getur við jafnast. CDNLAN. HENSIL P. O. J árnbrautar-lestir komandi og farandi til og frá WINNIPEG. I. C. IINKIS-BLAÐ I. O. O. T. 8T. HEK.LA : föstud.kveld kl. 1%. Á Assiniboine Hall. 8T. 8KULD : þriðjud.kv. á Assiuihoine Hall. BARNAST. EININGIN : þriðjud..kv. kl. 8. ásuðaustrhorni McWilliam og Isabel Streets. (Ef ísl. stúkurnar í nýlendnnum vilja senda oss skýrslu um nöfn síu og fundar stað ogtíma, skulum vór hirta það ókeypis; eins nöfn Æ. T. Rit. og Umboðsm., ef ó skað er; sömul. er oss þægðí að fá fáor fi ar skýrslur nm hag þeirra á ársf j. hveí j UBQ.) HEYRNALEYSI. ORSAKIR ÞESS OG LÆKNING. Meðhöndlað af mikilli sr iiid af heims frægum lækni. Heyrnaleysi liekuað, þó það sje 20—30áragamalt o>; ailar iækuis- tilraunir hafi misheppnast. Upplýsingar um þetta, ásamt vottorðum frá málsinet- andi mönnuin sem læknaðir hafa veri-K fást kostnaðarlaust hjá DR. A FONTAINE, Tacoma, Wash. P- R. stöðvarnar. kL Komandi: 10,10 árd. daglega, nema á Miðkud., austan frá Qubec. 9,55 — Þrd., Fmt., Ld. frá W.Selkirk. 5.15 síðd. Þrd., Fmt., Ld. — Stonewall. 1.15 - Má., Mvd., Fö. - Emerson. . — Minnedosa rl,45 ard. dagl. nema Sd. ) 4.30 síðd. daglega | frá Brandon á,30 — — frá Vancouver. 1,50 — — frá Gretna og Bandar. 9.30 Þr., Fi., Ld. ) Manitou og 5,00 - Má., Mi., Fö. ) Deloraine. ^1^0 — — frá Carman og Glenboro. Farandi: 2,20 síðd. dagl. ) 6.45 - dagl. nemaSd. }tU Brandon ^•20 — til Vanoouver. 11,05 árd. Þri., Fi., Ld. til Minnedosa. 11,30 — dagl. til Gretna og Bandar. 12/J' 8Íð(i- Þri-> Fi-, Ld- ) til Manitouoc 6.30 ard. Má., Mi., Fö. { Deloraine. 1,00 siðd. Þri., Fi., Ld. til Stonewall. 7,00 árd. Má., Mi., Fö. til Emerson. 10,35 Þri., l<i., Ld. til Carman & Glenbóro 6,00 siðd. Má., Mi., Fö. til W. Selkirk. 5.45 — dagl. nema Fi. austr til Quebec. p- R- stuðvarnar. Komandi: I, 20 siðd. dagl. frá Pembina og Bandar. 4,05 — Þri.,Fi.,Ld. frá Morris-Brandon. II, 30 árd. Má., Mi., Fö. farmlest frá Mor- ris & Brandon. ^^>^6 dagl. farmlest frá Pembina og Bandar. 12.45 síðd. dagl. nema Sd. frá Portage la Prairie. Farandi: 2,00 síðd. dagl. til Pembina og Bandar 3,00 árd. — — ---- --- ----- (farmlest). 10,00 — Má., Mi., Fö. til Morris-Bran- don. 3,00 - Þri.,Fi.,Ld. til Morris & Bran- don (farmlest). 1,45 síðd. dagl. nema Sd. til Portage 1>, Prairie. 0

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.