Heimskringla


Heimskringla - 02.04.1892, Qupperneq 2

Heimskringla - 02.04.1892, Qupperneq 2
EIIEIIEÆSIKIIRIISr«3-ZLA- OGr OX/PIIPT;, WIITITIFEG, 2' APEIL 1QQ2. ii og ÖL1)I>’ nöiaar út á Miðvikud. og Laugardógum (A Semi-weekly Newsp iper pub- lished on Wednesdays nnd Saturdaysj. The UeiraskringlA Ptg. & Publ. Co. útgefendur. (Publishers.) Skrifstofa og prentsmiðja: 151 LOMBARD STREET, • • WINNIPEC, MAN. Blaðið kostar: tíelll árgangúr...........#^,00 tíálf ar árgangur......... Um 3 ..................... Gjalddagl 1. Júli. Sðsíðar borga*, kost- ar árg. $2,50. Sent til íslands kostar árg. borgaðr hér *1,50.—Á íslandi 6 kr., er borgist fyrir- fram.e Á NorBrlöudum 7 kr. 50 au. A Englandi 8s. 6d. l odireius og einhver kaupandi blaðs- ins skiptir um bústað er hann beðinn a* senda hina breyttv utanáskrlpt a skrif- stofu blaðsins og tilgreina um leið 1yrr- ve •andi utanáskript. Aðsendum nafnlausuin greinum verð- ur ekki geíinn gaumur, en nofn hof- undanna birtir ritstjórnin ekki nema með sampykki þeirra. En undirskript- ina verða höfundar greinanna sjálflr að tll taka, ef peir vilja að nafni sínu sje leynt. Ritstjórnin er ekkl skyldug til af! endursenda ritgerSir, sem ekki fá rum i blaðinu, nje heldur að geyma pœr um lengri eða skemmri tima. Upplýsingarum verð á auglysingum í .Heimskriaglu” fá menn á afgreiðsln- stofu Maðsins. Uppsögn blafts er ógild, sam- kvæmt hjerfendum lögum, nema að kaupandinn borgi um leið að fullu skuld sina við blaðið.______________ Ritstjóri (Editor): JÓN ÓLAF8SON Business Manager: EINAR ÓLAFS.sON Hann er að hitta á afgreiðslustofu blaðsins hvern virkan dag kl. 9 til hádeg- is og frá ki. t—6 siðdegls. Auglýsinga-agenlog inniöUunarmaðr: EIRIKR GÍ8LA80N. (Advertlsing Agent & Coliector). Utar.áskript til blaðsins er: ’ he H •Ámslringla Printing&Puhlis hingC P. 0. Box 305 Winnipeg. Canada. VI. ÁR. NR. 19. TÖLUBL. 279 (Öldin I. 31.)________ Winnipbg, 2, Apríl 1392. Til vina vorra. Allir kaupendr vorir og vinir geta vafalaust getið f»ví nærri, að vór höfum f>ung útgjöld að stand- ast við útgáfu pessa blaðs. Kostn- aðrinn er talsvert yfir $300 um hvern mánuð. Vór höfum lengst um barizt við oð láta félag vort verjast skuldum eftir föngum. Og þótt vór höfum aldrei getað varizt peim al- veg um nokkurn tíma á ári hverju, pá höfum vér ávalt getað staðið skuldlausir einhvern tíma ársins við alla utanfólagsmenn. L>etta hefir pví að eins getað átt sór stað og getr pví að eins átt sór stað enn, að einstakir félags- menn leggi ákaflega hart að sér. Vér vonum allir játi oss pví, að vór reynum að skifta sanngjarnlega við alla, og pví er pað von vor að enginn vina vorra styggist við, pótt vór nú mælumst til, að peir skifti lika sanngjarnlega við oss. En par sem vór eigum úti stand- andi $1500 hjá skiftavinum vorum og höfum liðið alla eftir föngum, pá verðr naumast sagt, að peir skifti sanngjarnlega við oss, sem draga oss lengr á borgun, ef peir ijeta með nokkru móti borgað oss. Það hugsar oft hver um sig : pað munar ekkert um mig. En gæt menn pess, að 1500 dollarar en stór upphæð, sem inestmegnis er fólgin I tómum $2 upphæðum hjá hverjum einum! t>ótt einhver geti ekki borgað oss alla skuld sína, geta pó flestir sýnt eiuhvern lit á að borga oss dálítið Oss dregr um alt. Það munar peg ar saman kemr. Þeir sem ekki hafa borgað yfir- standandi árgang, ættu og að gera pað sem fyist. Árgangrinn kostar að eins $2, ef borgað er f tíma, en $2,50 ef borgað er eftir Júní lok. Blað petta hefir mikið hlutverk að vinna, og getr unnið töluvert gagn, ef vel er við pað svift. Vór getum gert blaðið miklu skemtilegra og fróðlegra, ef menn standa vel ' skiluin við oss, heldr en ef vór mætum vanskilum. Vanskil- in ’ drepa tíma og vinnu-uppla verkmannanna Vór höfum enn fremr til sölu hlutabróf í útgáfu- og prentfólagi voru ; pau hljóða hvert upp á $25, °g geta pau borgazt með lóttum af- borgunum á nokkruin árum. t>eir seqi vildu kaupa eitt eða fleiri af oss, geta á pann hátt hjálpað fyrir- tæki voru og tryggt velfarnan pess I fraintíðinni. Fyrirtæki vort er nú á peim fót- um, aðpað ber sig vel, ef menn að eins standa í skilum við oss. En mið- kafli ársins er oss örðugr, og pví mælumst vór til, að allir, sem unna blaði voru, standi sem bezt í skilum við oss um pennan tfma. Ef menn vildu kaupa af ossnokkra hluti, svo að vér gætum lagt f að eignast sjálfir prentvól og “motor,” pá hjálpaði pað oss til að lótta mikl- uin útgjöldum á oss. ÚTG. Pólitísk flokkastjórn. Það er einkennilegt við pólitík- ina hór, að í orði kveðnu er sagt að alpýða, pjóðin, lýðrinn ráði lögum og lofum, en í framkvæmd- inni lftr petta oft nokkuð einkenni- lega út. Það var galli á fyrirkomulaginu heima á vorri fornu fóstrjörð, að par kunnu einstaklingarnir ekki pað fyrsta stafróf allrar sjálfstjórnar, að skipa sér í ilokka eftir málefnum Þar vildi hver hafa frelsi til að fara alveg eftir sfnu eigin höfði f hverju smámáli, og með pví sundr- uðu inenn öllu sainheldi og tvístr- uðu pví afli, sem liggr í skipu legum samtökum. Þetta kom af pví, að kjósendr- nir vóru nógu mikið sjálfhugs- andi ti) pess, að verða sjálfbirg- ingar, sem hver póttist góðr fyrir sinn hatt, en pó of grunt hugs- andi til að geta skilið pað, að ið eina, sem gefr festu í framkomu og öruggan grundvöll, er pað, að gera sór ljósar grundvallarhugsanir frelsisins. og hafa svo dómgreind og sjálfsafneitun til að heimfæra pess ar grundvallarhugsjónir réttilega upp á hver einstök mál, sem fyrir koma. Til slíks parf töluverðan andleg- an proska. Það er sú eina aðferð, sem nokk- urt vit og sigrvon getr verið í. Það er eins og með hernað. Það er rótt að pjóðpingin skeri úr, hvort í ófrið skal leggja eða ekki. En só búið að ákveða að leggja út í hernað, pá er pjóðping eins ófært eins og árnálga barn, til að stjórna hernum. Það verða herforingjarnir að gera, Það má setja pá af, og aðra í peirra stað, ef peir fyrri reynast ónýtir; en hermennirnir verða að hlýða peim sem í hvert skifti hafa forustuna á hendi. Þetta er sú rétta hugsun, sem liggr til grundvallar fyrir allri póli- tískri flokkaskipun og flokkabaráttu En menn mega ekkiheldr gleyma pvf, að inenn hafa einhvern tilgang með hverju strfði, einhvern annan °g skynsamari tilgang en bara pann einn að strfða. Og allra sfzt mega menn gleyma sór svo, að peir heyi strfð, að eins til pess, að hershöfðingjarnir geti haft hershöfðingjalaun, og liðsmenn- irnir haldið mála og látið greipar sópa um eignir friðsamra manna. Hermenn verða að hafa mála, en pað er skylda skipulegrar stjórnar aðsjá fyrir pvf. Það tjáir ekki, að hershöfðingjarnir segi: Berjizt pið piltar, fyrir föðurlandið, og látið greipar sópa um bú bænda, ef ykkr vanhagar um eitthvað. Úr pvf pið eruð að berjast fyrir pjóðina, svo er ykkr rótt-tækt með með pjófn aði eða ránskap öll sú eiga pjóð arinnar og einstakra pegns hennar, sem pið getið fingr á fest. En er ekki petta pó einmitt pað sem nú á sór stað að mestu leyti meðal beggja pólitisku flokkanna í >essu landi? Pólitiskr pjófnaðr og ránskapr— póhtísk ustrandhögg” eru nú svo tíð orðin í pessu landi, að Canada er orðin að háðungardætni í alls heims- ins augum. Og hverjum er petta aö kenna? Engum öðrum en Wjósendunum sjálfum. Þeir kjósa oft pá menn, sem lofa peim inestum kjördæmis- hagsmunum, án pess að láta pað aftra sér, pótt peir sjái, að slfkt verði ekki efnt, án pess að gera landsheildinni rangt. Mútur — einstaklinga-mútur og komnir, fáir, veikir og umkomulitlir, til j um sjer, en æilað, að þeir myndu «m- þess að útbreiða þitt ríki, efla þinasönnu 1 angraðir og niðrbæ’.dir, ef þeir slæi þeim dýrð, láta þinn sannleika verða heyrum j upp. í>egar er það fór að kvisast, að vér kunnan, láta þinn kærleika eflast og þró- ast, bæði ið innra með sjálfum oss og eins ið ytra, livar sem vérgetum til náð; lát þessar veiku tilraunir vorar bera á vöxt. Ó, gef oss þann ávöxtinn, faðir, að dygtsin, kærleikrinn og réttlætið auk- ist og margfaldist. Vér viljum útreka óttann fyrir þér, þú inn heilagi og elsku legi; ó, gef að hann útrýmist, gef aS hann snúist upp í lifandi, vakandi, verkandi kærleika. Vér erum þess fullvissir, að vér vinnum nú í þínu nafni, að vér erum aS vinna þínu nafni til eflingar. Ó, gef oss styrk til þess, auk þú oss viljann, þrekið og trúna og þolinmæðina. Vér játum þig, alheimsins skapara og konung, sem vorn föður. Ó,gef þaS, að vér allir framgöngum í þessu og öll- um öðrum störfum vorum, sem þínir sannir synir og dætur, lifandi og starf- andi í þeirri vissu von og trú, að þú, fað- irinn, inunir aidrei að eilífu slá hendinni af þínum börnum, aldrei að eilífu láta þau vera án þinnar hjálpar. Ó, drottinn, guðfaSir! legg þú bless- un þína yfir þetta starf vort,legg þú bless- un þína yfir hvern og einn og styi! oss alia, að opinbera sannleika þinn, efla kær- leikann og glæða vonina Og trúna á þig meðal sambræðra vorra, sem, eins og vér, eru og verða þín börn tii eilífðar. Amen. Eltt árernú liðið, kæru vinir, síðan stefna þessi hófst hér í Nýja íslandi; eitt ár er liðið síðan vér slitum af oss ina gömlu hiekki hindrvitnanna, bókstafsins og voSatrúarinnar, er fjarlægir guð frá börnu n sínum, með því að láta hann koma fram sem harfilyndan, heiptræk- inn dómara, er steypir meiri hluta þeirra í eiiffar, endalausar kvalir. Augu vor opnuðust loks til fulls, svo að oss þótti ekki lengr vært. í þetta fyrsta skifti, er vér komum hér saman, þá álít ég að ekki ætti Illa við.að geta aðdragandans að því, að vér risum þannig upp; og vip éj þá með fáum orðum benda á hann, að svo miklu leyti, sem mér er hann kunnr t s luuLur — einsiaKiiníra-mutur oi Ug svo purfa menn að gæta j " * * * í iíc* • kjördæma mútur—pað er orðin afl pess, að taka lífið og menmna eins r . . , , . . . fjöðrin f allri pólitík hór. Það er og peir eru, en ekki eins og peir r ... , , . sorglegt, en satt. eftir vorum hugmyndum cettu að “ s vera. Þessa mætti sýna mörg dæmi af meðferð íslenzkra mála. Vór íslendingar erum oft í aðra röndina of miklir hugsjónamenn, og í hina rör.dina of fákænir ver- aldarmenn. Menn báru par heima dauðans- angist fyrir pví að ((mynda flokk”. Ið fyrsta ársþing „ins frjálsa, kristilega, lúterska safn- aðafólags íslendinga f Vestrheimi11 var sett af sóra M. J. Skaftasyni í kyrkju Gimli-safnaðar laugardaginn 19. Marz kl. 9 árdegis. Fyrst var sunginn, ásamt organ- slætti, sálmrinn Nr. 638 í sálmabók- Að honum loknum flutti sóra Til pess útheiintist meðal ann- i inni- i M. .1. Skaftason, prestr safnaðarfó- lagsins, svolátandi ars, að menn gætu haft sjálfsafneit- un til að hlíta forustu flokksfor- mgja. í nálega ölluin öðrum löndum SETNINGARRŒÐ U. Þetta er eini vegrinn til að stórum hugsjónum framgengt. skiptast menn í stjórnmálum f fastá- . , H6;*1-110" f'>ndarmenn, ástkæru vin- J ir! I fyrstasinn kemr nu þessi fáliðaði kveðna flokka, og ævinnlega tvo að- flokkr saman, til þess, aðræða mál sfn og al-flokka f hverju pví landi, sem híi!íum sínum, til þess |að koma sér , . ,, .s. , saman ura ina sameii;inlegustefnu,ervér langt er aleiðis komið f stjómlegri ætlum fram að halda, til þess að hefja á reynslu og proska. ; loft merki innar frjálsu hugsunar, innar frjálsu trúar, ins kristilega kærleika, erá ! að verða aflfjöðrin f ailri vorri trú og ! a’lri vorri breytni. Þetta verk, sem vér r-,„ _ . » „ , - , ! nú helgum kraftavora, er svo mikilsvert Þegar um pað er að ræða, að skera I „ r ’ , . ’ í og erhtt, nefnil., að lýsa upp myrkri«, úr, hverja aðalstefnu menn vilja að- að eyða hindrvitnunum og bábiijunum hyllast, par á hver maðr eðlilegan l en la 1,0 síálfir fastan og áreiðanleg mn , . grundvöll. Þetta, segi éf, er svo um- rétt á, að kjósa og hafna. fangsmikið verk, att vér ættum út í það En pegar menn með söinu aðal- EanKa me^ innilegri bæn um hjálp . j. , . , , j ogliðsinui frá honum, sem stýrir æflkjör- skoðunuin hafa komiðsórmðr á stefn- um þjóðanna og einstaklinganna, frá hon- una, takn arkið, sern menn vilja ná, um> 8em hehr skapað og stjórnar um ... , , , „i >ldr viðburðannarás, frá guði. voruin elskulegum foKur á himnum. fleiri forvígismönnum, að ákve?>a að < x . . , , , s ’ Ó, þu vorelskulegi faðir! Þú in ei ferðina. lífa veran,ernær útyfir öll takmörk tím Annars lendir allt f sundrung og an8 <>6 rúmsins, þú sem fyllir allan heim- . s e inn með þinni nærveru, þú sem tekr þér óstjórn. bústat! í inu hreina hjarta mannsins, þú j Úrskurðarvaldið f höndum al- sem ætíð lætr ið góða ng sanna þroskaf^J . og vinna meiri og rneiri sigr í heiminunt- ‘ menns atkvæða-róttar ; frainkvæmda- Jt b.... ” , “ , ’ þu, sem ætið a« eihfu verðr ástríkr fa«- valdið í foringja jhöndum. ir þinna barna; sjá; hér erum vér saman- Vér vitum, að þeir eru nokkrir, sem œtla, að hreyfing þessi sé bóla ein,er, eins og sumar aðrar bólur, rísi upp, þenji sig út og slokni svo aftr; en það mun varla verða. Hreifing þessi heflr átt sér tölu- verðan aldr me'Sal íslendinga, og því er fjarri, að hún sé komin frá einum ein stökum manni; þvíerfjarri, aðhúnhafl hvergi verið til í hjörtum íslendinga fyr en þessir menn risu upp. Það er Gunn- laugssen gamli, sem ég álít föðr hennar. Me« ljóðum sínum í Njólu læsti hann sig inn í hjörtu íslendinga. Það er „spek- ingrinn meðfbarns hjartað”, eins og einn landi vor hefir kallað hann, er ég hygg að fyrstr manna hafi vakið frjálslyndar trú- arskoðanir á íslandi. Svo kom Magnús Eiríksson með baráttu sina fyrir kærleika guðs, og þótt rithans væru bannsungin á :sl. ndl, þá munu þau þó eingu að síðr lesin hafa verið, einkum á Austrlandi. Þá eru og skóiarnir íslenzku, einkum latínuskólinn, læknaskóllnn og Mðflru vallaskólinn og búnaðarskólarnir, er all- ir hafa meira og minna útbreitt frjáis- lynda hugsun.útbreitt það, að það þyrfti að viflh ifa skynsemina við trúna, eins og hvað annað. Þá er og heflr þjóð- skáldifi okkar, séra Matt. Jochumson, aldrei verið neinn trúmaðr á djöful eða helvíti, fordæming eða bókstaf. BlöSin, sérstaklega , Fjallkonan”, hafa, þegar’ þau hafagetað komið því við.bent mönn- um á inar gömlu kvíar rétttrúnaðarins og sýnt þa«, að utan þeirra veggja væri heilt veraldarhaf. „Heimskringia” hér vestra hefir frá því fyrsta verið ófáanleg til a* leggja nokkra hlekki á hugs»nir manna í þeim efnum, og sízt þá, sem eins og þessir gömlu rétttrúnaðarfjötrar| óvirtu gu«, gerðu hann manninum ó- æðri, ógöfugri og kærleiksminni. Menn voru hér margir farnir að hugsa út í það, hvernig á því stæði.að kyrkjuflokkr- innhér vestra fór að ofsækja „Heims- kringlu”-menn ogiyflr höfu« alla þá ís- lenninga, er ekki viidu samsinna skoðan- ir þeirra í kyrkjumálum. Svo var stofn- a« Menningarfélagið í Dakota, Presby- teirana-flokkrinn í Winnipeg og Únítara- flokkr B. Pétrssonar. En allir þessir flokkar mættn ofsóknum af inu íslenzka kyrkjufélagl. Það fór smátt og smátt að komaí ljós, að eftir skoðunum lút- ersku prestanna hér var hvergi sáluhjálp- ar að vænta, nema f þeirra eigin flokki, og þegar ritstjórar „Lögbergs”, herra Jón Olafsson og herra Einar Hjörleifsson, báðir frjálslyndir menn í trúarefnum’ litum óhýrum augum til eilífrar fordæm- ingar, þá var þegar í stað brugfiið við og séra Hafsteinn Pétrsson sendr af heudi kyrkjufélagsins til að rífa villu þessa úr sálum vorum og snúa oss á inn sáluhjálp- lega kyrkjufélagsveg. En þó að séra Hafsteinn kæmi sjáifr fram me'S still m6> Þa var erindi hans svo varið, að það herti enn meira á mönnum og varð send- ing hans hingað til þess, að 4 söfnuðir sögðu sig alveg úr kyrkjufélaginu; voru það: Gimli, Víðirnes-, Árnes- og Breiðu víkr-söfnuðir. Einn sagði prestinum upp ogstóð í kyrkjufél.; einum sagði prestr inn upp, með þvf hann varsvo tvískiftr, að útlit var fyrir a« ófriðr mundi af standa, ef liann hóldi áfram að þjóna honum að svo stöddu. En svo var einn söfnuðr enn, Mikleyjar-söfnuðr, er að- hyltist skoðanir vorar og tÓK prestþjón ustu, en stóð þó enn í kyrkjufélaginu. Það sjá nú allir, hversu fámennir vér lögðum ástað,en einlægt höfum vér orð- ið styrkari og styrkari með viku hverri, einlægt hafa skohanir vorar útbreiðzt meir ogmeirog orðið skýrari og skýrari fyrir osssjálfum. Vér höfum fengið lið- styrk í blöðunum og liðsmenn liér og hvar um nýlendur íslendinga, og stönd- því drjúgum áfastari fótum nú en fyrri. Vér eruin búnir að koma skipulagi á fé- lag vort, ánugi á meðal vor innbyrðis hefir stórum aukizt, sem sézt glöggt á því, að söfnuðir þessirhafa haldið presti sínum, þótt sumir skærust úr ogmeðlim- ir hinna fækkuðu. Vér höfum og góðar vonír um að ná a'tr í félag vort meginnhluta safnaða þeirra, er úr gengu og það bráðle a, jafn vel vonir um að bæta nýjum söfnuði við. Vér höfum sjeð það, að nú hefir margr ma'Srinn lagt hart á sig fyrir sannfæring sína. Þetta er nú a« vísu gó«r vottr, en þó er það ekki nóg ; tímarnir og ástæð urnar lieimta mikið af oss, og vér verð um að gæta þess, hvernig vér förum með pundið, sem drottinn hefir trúað oss fyrir, pundið, að hrífa bræðr vora og systr úr járnum fávizkunnar, óttans og hræsninnar, en kveykja nýja, öfluga, kærleiksríka, lifandi trú á gu«i. Vér hljótum að játa það, aö bæ«i einstak lingar og heillr söfnuðir vorir hafa dregið sig alt of mikið í hlé, hafa ekki nógu vel geflð gaum að sínum helgustu skyldum, hafa alt of lítið viljað leggja í sölurnar fyrir sannfær- ing sína og trú. Hannfæringin er ekki mikils virði, ef vér ekkert viljum leggjaí sölurnar fyr ir hana, og sá maðr er sannarlega aumr og lítilsverðr, sem þannig er varið. Það sem oss ríðr nú hvað mest á, er það, að sjá það og finna, að vér þurfum eitt- livað að starfa, og hver sem skoðar málið grandgæfilega, hver sem lftr á það réttum augum, hann hlýtr að sjá það, að oss liggr 150« á að leggja nú ekki árar í bát. Vér höfuin hafið bar- áttuna, vér höfum svarizt undir merki sannleikans, og honum verðum vér að halda fram hvar sem vér getum og hve nær sem vér getum og hvað sem á dynr ; ef vér ekki gerum það, megum vér bú- ast við að verða eltir, kvíaðir, yfirbug- aðir. Vérmegum þá búast vi« að börn- um vorum verði steypt í enn þámeira myrkr skelfingar, ótta og hindrvitna, en vér sjálfir höfum í lifað. Vér verðum a« uppala börn vori' inum sanna kær- leika og tiausti til himnaföðrsins, laust vi«allan ótta, hégiijur eða hræsni og vér verðum að vinna út frá oss; vér verðum a* útbreiða þessar skoðanir; vér verðum ekki einungis a« nema burtu frá aug. um sjálfra vor blæjuna, sem liulið heflr ásýnd himnaföðursins elskulega, heldr einnig frá augum bræðra vorra. Vér verSurn að safna börnunum, svo mörg- um sem vér getum, saman til hans. Allir erum vér hans synii og dætr, og vér verSum því a« láta oss ant um, a« ekkert barnið villist frá honurn. Út á stræti og gatnamót verðum vér að fara og lei«a þau svo mörg sem vér getum í faðminn hans. Fram því, vinir ! Fram skulum vér halda baráttu vorri fyrir inni frjálsu hugsun, fyrir inum lifandi kærleika, fyr- ir öllu inu sanna, gó«a og fagra. Fast skulum vér halda trú vorri á gu«, föðr inn inn kærleiksríka, á hans nærveru í heiminum, á hans ríki hér á jörðu inum hreinu og dygðugu hjörtum. Fast skulum vér halda trúnni á ið gufldóm- WE TELL TH E TRUTH aboutSeeds. Wewillsend you Free our Seed Annual ifor 1892, which tells I the whole TRUTH. We illustrate and glve prices in this Catalogue, which is handsomer than ever. It tells nothing butthe Write for ít to-day. TRUTH O.M.F ERRY & CO., Wfndsor,Ont. L-áI É frtnir UTPtWa rr Í TíTTT . . ...... .. • ant to take, agfeandaTwaySeff^tuaT A reiiabít • Blliou8ne8S, lílotches on the Faco • 8 Catarrh, Colic, Constipation yhroPfc Dtefrhœa, chronic_ Liver Trouble, Dit^ ^MtD^?3^Sasto'^hÍDtaSneJ»rSientOT Dyspepsia, Eczema, Flatulence. Female Com- pfaints, Foul Breath, Headaclie, líeartburn, HivS l3dí,fe,A?^tIlíX C'o'viilaints, Liver Troublcs! Appetito, Meutttl Depression. Nausea. «•“»1--------------- I’ainful Diges- Kuah of tílood lC8, Nettle 1~« tion. Pimplt_ to the Head, plexion, 8 a 11 Head, Scrof- oche, Skin Dis- Stomach.Tired Liver, Ulcers, and every oth- or disease that S a 11 o w Com- ltheum, Scald ula,8ick Head- eases,8our Feeling.Torpid Water Brash er symptom - Iresults from ■ °.r a failure in the properperform- • ffír^HnÍ?ei^.íuncti<>n? the stomach, Hver and • efltedht^«i?erSons 8lven to over-eatingare ben- one «*bule after each meal. A cuíí *he RiP*n8Tabulefl is the surest - ^ constipatíon. They contain nothtny tha> can be injurious to the moet deli- H’ t-4 RTOS8 75c.f V** ffrow 15 oents. Sent by maíl postiure naid. Addreas T/IE RIPAN8 CIlfeMICAL COMI'Any' P. O Boz 672, New York. - ANJf, : : : • • » é HOTEL X 10 U 8 á Main Str. gegnt City Hall Sérstök herbergi, afbragðs vörur, hlý- legt viðmót. Restaurant uppi á loftinu. JOPLING ROUANSON eigendr. THE KEY TO HEILTH. flkOOCK IBLUOÐ. , Unlooks ail tho clogged avenues of tL Bowels, Kidneys and Llveí, caííyteg oif gradualJy without weakening the sys- tem, all tho _ impurities and foul humors 01 ‘1 - secretions; at tho samo timo COF- reeting' Aeidity of tha Stomaeh, euring Biliousness, Dyspepsia, Headaehes, Dizziness, Heartburn, Constipation, Dryness of the Skin, Dropsý Dimness of Vision, Jaun- dieo, Salt Rheum, Erysipelas, Sero- fula, Fluttering of the Heart, Ner- vousness, and General Debility ;all these and many other similar Complaints ÉjlooimjitÍe^ ’nflucnoeoí burdock For SaU b<j all Dealers. T. MILBORN Mfl.. Pronrfetors. Toronto. T. M. HAMILTON, fasteignasali, hefir 200 ódýr lóðirar til sölu á $100 og yflr. einnig ódýr hus í vesturhluta Bæi- bænnm. °g 16ðÍr á Ö,lnm 411 lölgu. Peningar til iáns ffPB-n Veðl. Miiiur np hú« tekln í eias.ábvfirni Skriístofa 343 MAIN 8TREET ° Nr. 8 Donaldson Block. ’ ----- --------uiciiu i iruarernum, --------------------- ---------- ......... a guouuui- skrifuðu greinir nokkrar mjög hógværar jlega eöli mannsin8i a Þa«, a* allir séum íhln?si sínil í frifi1a1vr«AM __ . ~ i vdr liHHM svnir ncr r\a>tr o A •... í blaði 8Ínu, í frjálslynda stefnu sumarið 1890, þá sprakk nú kýlið á ky.kjulíkam ananum; þá kom in orðræmda drauga- saga > „Sam.”, er jós hrópi og fúkyríum, einkum yflr Jón Ólafsson. Varð svo annar ritstjórinn, ,1. Ól., a* fara frá blað inu, en hinn aiS lofa bót og betrun. Þegar vér hér neðra sáum aðfarir þessa., fór oss ekki að lítast á; þá sáum vér, að oss var ekkl Lngr til setu boðið. Vér sáum að vér urðum afSgera eitt af tvennu, að rísa upp og standa eða falla með skoíunum vorum, eða þá að krjúpa kné, sverja ofan 1 skoðauir, sannfæring og trú og þannig myrða siiir vorar. Vér kusum ið fyrra, og iof sé guði fyrir, að vér geriSum það. Vér vorum fámennirog vissum ekki einu sinni liver af ötSrum í nýlendunni og máttum því búast við, að verða ofrliði bornir og fótum troðnir. En aitfyrir það rjeðu þessir fáu menn þa* af, ats halda út í þatS, og þegar er vér lýst- um yflr sannfæring vorri, þá flaug það sem eldr S sinu, ekki einungis um Nýja ísland, heldr um allar bygðir fslendinga hér vestra; meira að segja, heim til gamla landsins. Það kom þá í ijós, að þeir voru miklu fleíri, en menu hugðu, sem höfðu boriö þessar skoðanir vorar í hjört- vér hans synir og dætr, að vér allir eig um a* keppast eftir, að lifa sem hans ástfólgin börn. Fast skulum vér standa móti öllu því, er óvirðir og vanhelgar guðs heilögu hátign. Mínnumst þ< ss a* Bggjft ékki á li*i voru. Stöndum því fast saman hlið við lilíð og gætum þess að draga ekki krafta vora í hlé, þvi vér megum vita þa* fyrir víst, að Jivar sem það er gert, þá svignar fylkingin. Sann- lelkinn veri oss heilagr, a* vér ekki ein- -ungis leitum hans, viðrkeunum hann, efl um hann sjálflr, heldr einnig að vér opnum augu bræðra vorra og systra fyrir honum. Ekki eftir trúnni, heldr eftir kærleikanum verðum vér dæmdir, eftir því, hve mörg hærleiksverk vér höfum uunið, því kærleikrinn er meiri en nokkur trú. Fastlega, en þó í kærleika, skulum vér áfram keppa, og reyna að opinbera bræðium vorum og systrum s aparann guð. Reyaum að látn aðra þekkja h mn eins og vér þekkjum hann sjálflr, þá mun hann í náð sinni líta á ina ófull- komnu en einlægu iiaráttu vora. Vitum fyrir víst, ats sannleikrinn sigrar á end- anum, og gerum hvað vér getum til þess. að það verði svo fljótt sem unt er. I I MEIRA EN 50 ÁR. MrS- WlNDSLVWBS SOOTLINQ Svi'UI) hefur verilS bruknis meir en 50 ár af milf onum mæðra, handa börnum smum, j tanntöku og hefur reynzt ágætlega. Þaö hægir barmnu, mýkfr tannholdií, eyðir verkjum og vindi, heidur meltingarfæi- U.r'"rn 1 breiflagu og er hið beztaSneSal við ni'Surgangi Það bætir iitlu aumingfa bornunum undir eins. Það erselt í öíum ffin Ver ðh6Í'mJ- K°Star 25S naskan. Venð vissir um, að taka Mrs Winslaws Soottmg Syrup og ekkert annað IV|AN WANTEn n * To ta.ke oharSe of Local Agency. U Good opening for right man, on saiary or commission. Whnle or part time We are the only grower of both Canadian and ville^mtr-1ftaH r°Ck' Nurseries a‘ Ridge- ville ()nt., and Uochester, N. Y. Visitnru welcome at grovmds (Sunday excepted) B(?hi7n BR?a C0” TORONTO, ONT lihis House is a reliable, Inc. Co. Paid Oanital *iro nno nnn Bækur á ensku og íslenzku; íslenzk- ar sálmabækur. Rit-áhöld ódýrust borgiuni. Fatasnið á öllum stæröum FergrnKoi, Co. 408 Main StM IÍB6f. ■ - . fa OLE SIMONSON mælir með sínu nýja Scandinavian Hotel. 710 Main Str. Fæði $1.00 á dag. Dr. Dalglö Tunnlœknir. Tennur dregnar alveg tilflnningarlaust í bænumengnnD JafnÍDgja Seui tauniæknir 474 Main St., Wi FIIRNITOE ANju ndertakinjj He«se. JariSarförum sinnt á hvaða tíma sem or °g allur utbunaður sjerstaklega var.daður’ Husbuna'Kur í stór og smákaupum ’ M. IH GIII S & co! S15 & J17 Iaíd St, WÍDnipe^.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.