Heimskringla - 02.04.1892, Side 4

Heimskringla - 02.04.1892, Side 4
□ OGOLDIN, WIITlsriPEG, 2 -A PRIL, 1892. ^Vinnipeg;. —Massy-Harris Co. ætlar að rbisa vöruhfis l Edmor.ton. —Nýr banki. laga- bankanurr Winnipeg á mánud. síðastl. Deild af Hoche var opnuð hér —í Prince Aibert á að reisa inn flytjenda-hfis. —Colcleugh pingmaðr hefir lagí fram á fjlkispinginu beiðni fráL. S Waughan o. fl. uin lOggilding félags til að leggja rafmagns sporveg frá W. Selkirk til Winnipeg. —Glejmið ekki að borga blað p6tta núþegar. £>að sparar bæð jðr og oss peninga. — Umtalaefni Rev. B. Pótrsonar á morgun verðr: Jónasar ðaga spá- manns. —Eftir guðspjónustu verðr safn aöarfundr í tJnítara-söfnuðinum á morgun. —Gætið að borgunarskilmálum blaðsinsí 1. dálki 2. bls. —Nfi bjrjar bráðum neðanmáls í blaði voru fallegasta saga, sem nokkru sinni hefir komið fit nokkru (slenzku blaði. Sagan eftir Miss Helen Gardner ogheitir: uJs this your Son, my LordV' — Miss Helen Gardner er bezta sögu-skáldkona, sem nfi er uppi á pessum hnatthelmingi. Sífga henn ar, sem bjrjar í næsta bl., kom út fjrir einu ári síðan, á kostnað Arena JPubl. Co. í Boston, og rak hver fitgáfau aðra alt árið. Á annað hundrað pfisund eintök seldust af henni á örstuttum tíma. Nokkur of- stækis-félög brendu bókiria sumstað- ar. En öll beztu tímarit landsins hafa lokið inu mesta lofsorði á hana. Stórt og rfimgott hfis til leigu á Alexander Street, með góðum kjör- um. St. B. Jónsson semr um leigu málann. I>eir sem purfa að láta gera við, eða bjggja hús, ættu sein fjrst að snúa sór til Bjarna Jónssonar & Co., 43 8 h. Str. North (ilarriet Street). Hann gerir uppdrætti af bjgging- um, kauplaust fjrir pá sem leita til lians með smíðar. Sömuleiðis út- vegar hann ián með góðum kjör- M AKALAUSA JOHN F. HOWARD & CO. meðal við öllutn sjúkdómum er stafa af óhreinu blóði. MEDALID, sem æfinlega má reiða srg á að fullnægir kröfum rnanna er AYERS SARSAPRRILLA LŒKNAR ADRA LŒKNAR YDUR efnafræðingai. íyfsaiar 448 MAIN STR. WINNIPEG, MAN. beint á móti pósthúsinu. Flytja inn og verzla með efnafræðislegan varning og lyf.. Svampar Sápur. Hárbustar. Ilmvötn o. s. frv., o. s. frv. LÆKNISFORSKRIFTIR AFGREIDDAR á öllum timum dags og NÆTR, einnig á SUNNUDÖGUM. CEO. H. R0DCER8 & CO., Sk« «g DrjtiiKiilsvenJiin ffi Xain SM, J^”Þegar pið purtið meðala við, pá gætið pess að fara til Cknteal Deug Hall, á horninu á Main St. og Market Street. Kvennstígvói hneppt - $1,00 1,25 Kvenna inniskór - - $0,25 0,50 Fínir Oxford kvennskór - $0,75 1,00 Reiinaðir barnaskór - $0,30 0,40 Reiinuð karlmannstígvól $1,20 1,45 1,50 og par jfir 0,75 og 1,00 1,50 1,15 0,45 1,75 2,00 SkólastígvÓl handa börnum mjög ódýr. 432 MAIN STREET GEGNT UNION BANK. tiott llIIS HÚS, gott, hlýtt met! fimm herbergj- um og mjög stóru gripahúsi (fjósi eða hesthúsii og viðar-skúr, alt í bezta standi, fæst til kaups. Lysthafi snúi sér til Sölva Þórarinssonar, Coiydon Avenue, Fort Rouge. — Massey- Harris Co. ráðleggr Dændum að brúka ekki nema ið allra bezta fitsæði og rá með góð- um sáðvólum. Að raða vel bindum í pá stakka, er eiga að standa lengi, eða endr- bjggja pá, ef peir eru illa bjrgðir áðr. Að hrejfa oft í pví korni, er gejmt er í bjrðuiri, einkum só pær stórar, svo ekki hitni um of í peim. Hjgginn maðr skilr hálfkveðna vísu. TAIvIÐ EFTIi; JAMES HAY&CO. - VERZLA MEÐ- BÆÐI DÝRAN OG ÓDÝRAN HÚSBÚNAD. 298 MAIN STREET Af Barna-vögnum sórstakt útval. Skoðið stoppuðu vagnana okkar, að eins á $8.00. — Eftir beiðni skal pess getið, að óg frá íslandi pekki hr. St. B. Jónsson sem góðan trósmið og vand- aðan verkmann. Jón Ólafsson. Allir peir sem eigpast vilja heim- li í pessum bæ, ættu, áðr en peir ganga að nokkrum samningum pví viðvíkjandi, að leita samninga við St. B. Jónsson, 350 7th. Ave. North TAlexandir St.), sem ókejpis gefr allar nauðsjnlegar upplýsingar par að lútandi. Hann gerir uppdrætti af húsum svo nákvæmlega, að auðvelt er að reikna fit allan kostnaðinn upp á dollar fjrirfram. Hann helir til boðs lóðir víðsveg- arum bæinn fjrir $125 upp; $25—50 niðr, og auðveldum afborgunum. Hann fitvegar peninga lán með 7% rentu, og ágætum borgunarskilmál- um, peim sem semja við hann um smíðar á húsum og kaup á lóðum. NEW MEDICAL HALL, 50» MAIN MTBEET, IIOH.X A McW JLdLlAM. ----Ný Lyf og Meðul,---- ILMVÖTN, BURSTAR, SVAMPAR, SÁPUREINNIG HOMOO PATISK MEÐUL. tó?”Lækna forskriftum er sórstaklegt athjgli HEMSÆKIÐ OSS. W.CRUNDY&CO. — VERZLA MEÐ — PIANOS OG ORGEL og Saumamaskínur, OG 8MÆRRI HLJÓÐFÆRI ALL8 KONAR- Lágt verð Góð borgunar-kjör. 431 MAIN ST„ - - WINNIPEG — Það litr fit fjrir, að fjlkis- Jiingið muni veita Northern Pacific járnbiautar-fól. $00,000 til að halda Souris-braut sinni áfrain um 40 míl- ur lengra vestr. PLEASANT AS SYRUP. Mr. Douglas Ford, Toronto, Ont., segir, að Mil- burn’s CodLiver Oil, ásamt Wild Cherry Bark,sjefrí af ópægilegu bragði, nærri eins þægilegt aðgöngu og syrup sem er bezta hósta og köldu meðai, enda við þrá- látum sjúkdóms-tilfellum. —í fjrradag lagði Mr. Jón Ágúst Jónsson á stað til Vatnsdalsnýlend- unnar í Qu’ Appelle-dalnum, til að setjast par að fjrir fult og alt á landi sínu. Með honum fóru al- farnir héðan úr bæ G. S. Jónasson og Naríi Vigffisson með fjölskjldum sínum; auk peirra fór Jörundr Ól- afsson vestr til að skoða landið, og er væntanl. aftr eftir nokkra daga. Ýmsir efnilegir menn hér kváðu hafa í hug að nema land i pessari nýlendu. I.andkostir eru par góðir. En hjggilegast mun að hraða sór til að ná par í frí-lönd. ATHUGIÐ. FrísKr og ráðvandr unglingsmaðr frá 17—20 ára, getr fengið stöðuga atvinnu viðísl. bakaríið, ef hann gefr sig fram strax við bakarann G. P. Þórðarson. Vel væri ef umsækjandi hefði áðr fengizt við brauðagerð, annað hvort hór í landi, eða annarsstaðar, og væri að öðru lejti ffis til og náttúraðr fjr- ir að læra iðnina. THE LITTLE GIANT 8KÓ-8ÖLUBÚÐ 217 Graham Street, gagn. Manitoba Ilotel. Hefir til sölu Mager’s Ceroent, sem brúkað er til að líma með leirvöru, leðr og rubber. w. J. GIBSÖN. Þeir sem eiga og kjnnu að vilja selja nr. 4» f. á. og nr. 2 p. árg. Heimskringlu, geta fengið pessi nfimer vel borguð með að senda pau á prentsmiðju Heimskringlu. nsr ■ORTHERNT PACIFIC. R. R- HEHTOGASTA BRAT —til— ST. PAUL, MINNEAPOLIS Og allra staða í Bandaríkjum og Canada. Pullman Vestibuled Svefn-vagnar og borðstofuvagnar með öll- um farpegjalestum sem ganga til T0R0NT0, MONTREAL og allra staða í AUSTUR-CANADA gegnnm St. Paul og Chicago. Tækifæri til að fara í geguum hinn nafnkunna ST. CLAIR TUNNEL. Flutningur sendist án nokkurnr tafar. Enginn tollrannsök- un vRS höfð. FARBRJEF TIL EVROPU með öllum beztu línum. Sjerstök- svefnherbergl fyrir þá sem þess óska. Ilin mikla “TranscontintntaV' braut til Kyrrahafsstrandarinnar Til frekári upplýsingar leitið til mesta farbrjefasala við yður, eKa fl. J. BELCH, Ticket Agent, 486 Main Street, Winnipeg. H. SWINFORD, General Agent, Winnipeg. CHAS. S. FEE, Gen. Passenger aud Ticket Agt. St. Paul ÓDÝR HEIMILI fyrir verkamenn. Litlar útborganir í byrjun og léttar mánaðar afborganir. HÚS og LÓÐIR til sölu á Jemima, Ross og McWilliam, Logan, Nena og Quelcli strætum, og hvervefna ibænum. Snúið yðr til T. T. Smitli. 477 Main Str. eðr til Jóns Ólafssonar ritstjóra, umboðs- manns míns, sem hefir skrá yfir lóð irnar og húsin. ST. NICHOLAS HOTEL, Cor. Main und Alexander Sts. Winnipeg, - Man. Beztuvínföng. Ágætir vindlar. Kostr og herbergi að eins $1 á dag. D. A. McARTIIUR, eigandi. Tlie Nicollet Bouse. Ágætasti viðurgerningur, finnsta htís rúm með hentugum útbúuaði; vín og vindlar af beztu tegund; allt ódýrt. P.O’Connor, 209 M rket street. WIMIPEB, MAWITORA. HÚS OGLÓÐIR. Snotr cottage með stórri lóð $900, og hæðar hús með 7 herbergj. á Logan St. $1000. Bæði nál. C. P. It. verkstæðum, Góð borgunarkjör. Snotrcottage áYoungStreet $700; auð- ar lóðir teknar í skiftum. 50 ft. lóð áJemiina St., austan Nena, 11425, að eins $50 útborg. —27ýý ft. lóðir ' Ross og Jemima Sts. austan Nena, $250; dto. rétt vestr af Nena $200. Auðveld borg. kjör.—Góðar lóðir fi Young St. $225. Einnig ódýrar lóðir á Carey og Broadway Streets. Peningar lánaðir til bygginga með góð- um kjörum, eftir hentugleikum lánþegja. CHAMBRE, GRUNDY & CO, FASTEIGNA-BRAKÚNAR, Donaldson Block,i • Winnipeg. Moríhern Pacific RAILROAD. TIMEC'ARD—Taking effect tfednc. day, Jan., 20th, 1892, (Central or 90th. Meridian Time Farra noður, wí ■Sh k, 9 M « ”3 Æe* 4,05p 3,57p 3,43p 3,30p 3,12p 3,03p 2,48p 2,25 p i,20p l.llp 12,55p 12,42p 12,22p 12,13p 12,00a 11,40a ll,26a ll,03a 10,40a 10,25a 6,40a l,50a 4,55p 4,15p I0,15p 0 3,0 9,3 15.3 23,5 27.4 32.5 40,4 46,8 56,0 65,0 68,1 168 223 470 481 883 STATIONS. . .Winnipeg... Ptage.Tunct’n ..St. Norbert., Cartier.... ...St. Agathe... . Union Point. •Silver Plains.. . Morris.... . ...St. Jean.... . ..Letallier.... ... Einerson... .. Pembina .. .Grand Forks.. ..Wpg. Junc’t.. ..Minneapolis.. ....St.Paul.... . ...Chicago.... Fara Suður. x « 3 «J k! PÚS* || 5 c o -æQ pqg 2,00p 2,09 p 2,24p 2,36p 2,55p 3,03p 3,16p 3,35p 3,51 p 4,16p 4,40p 4,50p 9,00p l,15a 12,15p 12,45p 7,15p 10,00a 10,02a 10,21a 10,35a 10,52a ll,01a 11,1 la ll,35a MORRIS-BRANDON BRAUTIN. ■ 13 > a. 9 9 w vaj S a ll,40e , OOe 10 e 14 e 50 e 11 e 3,40e 2,53e 2,20e l,40e l,13e 12,43e 12,19e ll,46f ll,15f 10,29f 9,52f 9,02f 8,15f 7,38 f 7,00f l,20e l,10e ll,49f ll,37f ll,16f ll,00f 10,44f 10,32: 10,16f 10,00f 9,36f 9,16f 8,50f 8,25f 8,05f 7,45f Mílur frá Morris. Vagnstödv. 10 ..Winnipeg.’- ® | Morris j j .Lowe Farm. 21.2 . ..Myrtle,,.. 25.9 .. .Holand .. 33.5 . Rosebank. 39.6 i j Miam j ® 49 . Deerwood. 54.1 ..Altamont.. 62.1 ...Somerset... 68.4 .Swan Lake.. 74.6 Ind. Spriners 79.4 .Mariepolis. 86.) . .Greenway.. 92.3 ....Baldur... 102 .. Belmont.. 109.7 . ..Ililton .... 120 . Wawanesa . 129.5 Rounthwaite 137.2 Martinvill e 145.1 . Brandon .. *C s's . ry3 «3 § ga Fara vestur 10,00f ll,35f 1 l,50f 12,14e 12,43e 12,55e l,15e l,30e l,45e 2,lle 2,25e 2,45e 3,00e 3,14e 3,26e 3,42e 3,57e 4,2 Oe 4,38e 5,03e 5,27e 5,45e 6,05e la’ ■6 g 9 ” «0 bo •C O sx 3,00f 8,45 f 9,35 f 0,34fl 0,57 f ll,37f 12,10e l,02e l,25e 2,05e 2,35e 3,04e 3,26e 3,58e 4,2 e 5,15e 5,53e 6,43e 7,30e 8,03e 8,45e Nos. 136 and 137 stop at Miaini for meals. PORTAGE LA PRAIRÍE BRAUTIN. 12,45e 1 .... Winnipeg.... 12,29e .Portage Junction.. 12,03e 11.5 .... St. Charles. U,52f 14.7 .... Headinglv... ll,34f 21 ...WhitePiairÆ. 10,52f 35.2...Eustace 10,31 f 42.1.Oakville 9,50 f 55.5 Portage La Prairie l,45e l,58e 2,27e 2,35e 3,01e 3,50e 4,15e 5,00e Passengers will be carried on all re- gular freight trains. Pullman Palace Sleepers and Dining CarsonSt. Paul and Minneapolis Express daily. Connection at Wiunipeg Junction with trains for all points in Montana, Wash- ington, Oregon, British Columbia and California; also close connection at Chic- ago with eastern lines. CIIAS. S. FEE, H. SWINFORD, G. P. & T. A„ St. Paul Gen. Agt. Wpg. H. J. BELCH, Ticket Agent, 486 Maln Street, Winnipeg. SUNNANFARA hafa Chr. Ólafsson, 575 Main St., Winnípeg, Sigfús Bergmann, Garð- ar, N. D, og G. S. Sigurðsson, Minneota, Minn. 1 hverju blaði mjnd af einhverjum merkum mauni flestum íslenzkum. Kostar einn dollar. — 66 - að segja hálf-skrítið með köflum. En alt um það var talsvert látlaust mælskuafl og ákafleg alvara í skjalinu; jafnframt har stýilinn vott um gersanilega vanþekking á öllum lögfiæði- hugmjndum. Áhrifin, gem þetta alt hafði á konsúlinn, vóru því þau, að það vakti í einu hæði aðdáun hans og meðaumkun. “En Andrés minn góðr,“ mælti hann; “það tjáir með engu móti að leggja þetta skjal fram í réttinum.“ “Jú, svei mór þá !“ mælti nú hevra Kun- jon í kátínu; “jú, það tjáir vel.“ Og svo vafði hann saman skjölunum og stakk þeim í vasa sinn. “Með þessu varnarsk jali, sem ég nú hefi í höndum, skal óg sanna það alveg ó- mótmælanlega, að skjólstæðingr minn sé ekki með allan mjalla. Ég skal sannfæra bæði dómara og kviðmenn um það, og býðst til að veðja tíu á móti einum, að mór tekst það, ef nobkur þorir að að veðja á móti mór.“ Og að svo mæltu tók málflutningsmaðrinn undir hönd konsúlsins og leiddi hann með sór út úr stofunni, svo að Norðmaðrinn varð þar einn eftir ásamt fangaverðinum. -71 - hans sjálfstraust og þrek var horíið. Alt í einu kom yfir hann svimi, svo að honurn syrti fyrir augum. Hann hnó aftr á bakið á rúmið, Það var tíu dögum síðar, snemma í Maí- mánuði. Yeðrið var ljómandi blítt; það var oins og loft og hauðr rynni saman í ljúfu sam- ræmi- Árla dags kom ung kona í norskum þjóðbúningi að dyruin fangolsis-spítalans og spurði eftir Andrési frá Rústað. Hún bar á handlegg sér lioldugt og hraustlegt sveinbarn eitthvað þriggja missira gamalt. Hún var að strjuka hárið frá fallega enninu á því meðan hún beið eftir svari dyravarðarins. “Andrés frá Rústað i“ tók dyravörðrinn upp aftr eftir henni seinlega, eins og hann væri að hugsa sig um. “Andrós frá liústað ar fárveikr í dag,“ sagði nú maðr, sein dyravörðr hafði kallað á og spurt um manninn; “það getr enginn fengið að hafa tal af honum sem stendr.“ Konan hristi höfuðið; hún skildi ekki, hvað hann sagði. Hún kom aftr á hverjum degi næstu þrjá dagana í röð. Loksins settist hún á stein- stéttina til að híða með þolinmæði eftir að sér yrði hleypt inn. Hvert sinn sem dyrunum var lokið upp, stökk hún upp og kallaði: — 70 — róttara sagt: það fór eins og óg átti von á, að yðr tókst sjálfum að sanna þetta með lítilli hjálp að eins frá minni hlið!“ Nú skildi Andrós alt í einu, hvernig í öllu lá. Með því að lýsa hann “sýknan saka“ hafði kviðdómrinn því að eins undanþegið hann áhyrgð tilverknaðar síns, af því að kvið- dómendr álitu hann ekki með allan mjalla. Þeir höfðu fallizt á varnarástæðu Runyons, að hann væri vitstola. Hugsjúkr mjög og sorgbitinn fór hann út úr dómsalnum, og fylgdu honum tveir lög regluþjónar. Það var orðið svo áliðið dags, að skírteinið um, aðgefa hann frjálsan úr varð- haldi, varð eigi gefið út fyrri en næsta dag. Hann var því fluttr í stærvi og rúmbetri fanga- kleía, til að vera þar síðustu nóttina í varð- haldi. Hann fleygði sór upp í rúm og benti lög- regluþjónunum að fara burt, og lofa sór að vera einum. Honum fanst eins og eitthvað vera sprungið innra í sór, eins og fjöðr væri hrostin í úri, og gersamlegt ólag væri komið á öll líffæri lians. Hann reis á fætr rótt til að reyna, hvort hann gæti staðið, en hann skjögr- aði á fótum eins og örvasa gamalmenni. Alt -67- VII. KZÝÝÆ1. [Varnarskjalið góða. Áhrif þess á kviðdóm- inn. Sýknudómr. Tíu dögum síðar. Kon- an og barnið. Andrés sjiíkr. “Þetta er ekki maðrinn minn 1“ Undarlegt bana- mein. Endir]. Loks rann upp dagrinn, er Andrós skyldi yfirheyrðr. Málflutningsmaðr hans las upp í róttinum kæruskjal hans gegn mannfólaginu, sem hann hafði stýlað gegn hr. Melville. Málflutningsmennirnir, sem við vóru, gerðu sór mjög dátt að því, og kviðdómendrnir vóru auðsjáanlega alveg hissa. Orðatiltækin vóru einatt ákaflega skringileg, og einkum var það mjög hlálegt, hvernig hann hafði stundum flaskað á röngu orðaval í enskunni, enda urðu skellihlátrar í salnum meðan ú upplestrinum stóð. Dómarinn reyndi að vísu að halda reglu á, eftir því sem honum var framast auðið; en hann gat ekki sjálfr varizt að láta sór stökkva bros endr og sinnum. T. d. þegar inn ákærð

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.