Heimskringla - 16.04.1892, Page 1
SATURDAYS.
O L D I N.
A N ICELANDIC SEMI-WEEK LY NEWSPAPER PUBLISHED ON WEDNESDAYS AND
VI. AIi. NJi. 23.
1VINNIPEG, MAN., 16. APRlL, 1892.
TÖLVBL. 283.
PASKARNIR
eru í nftnd. Látið ekki lijá liða að Koma við í WAI.SH'S BIH
CIiOTHIIVIjr HöUSE og ná í fallegu vor-yfirfrakkana, og hatta eft-
ir nýjustu tízku og á lægsta verði. Miklar byrgðir að velja úr. Látið ekki
hjá líða að koma við hjá oss, ef J>ér ætlið á annað borð að kaupa fatnað.
Vfir getuui fallnægt kröfuin allra sem koma. Hinir lágu prisar vorir, miklu
vöru byrgðir, og viðfeldni við viðskiftavini vora, hafa aukið verzlan vora
stórkostlega.
VO'H-YFIRHÁFNIR.
Af margskonar teguridnm í boði. Hvernig stemlr á pví að
okkar ganga svo fljótt út? Það er vegna verðsins á peim.
yfirfrakka af lie/.tu gerð seldan á Ý10,00 og suma á $500.
KARLMANNAFOT.
yfirfrakkarnir
Hugsið ykkr
FRETTIR. STÓR SALA Á BANKRUPT STOCK.
Af nviustu ííiörð. Mest.u fatabyrgðir sem nokkur fatasölubúð hefir í rík-
’nu, upplao'ið er svo stórskostlegt, og prísarnir svo lágir og vörurnar svo
vandaðar 'að fólkið getr ekki gjört að sér að kaupa pær. Melissa og
Rigby regnkápr. Walsh’s inikla fatasölubúð er staðrinn til að kaupa pæ r. Ins
Mikið upðlag með og án “capes.”
HATTAR! HATTAR!
Nýjasta tízka, beztu gjörð, lágt verð.
KARLMA.NNATATNAÐR.
Kemr á hverjum degi. Skirtr, kragar, hálsbindi, hanzkar, sokkaplögg)
eto., á miklu lægra verði en pór fáið annarstaðar.
Drengja og barnafatnaðr.
Er sérstaklega eftirtaktaverðir. Engin knnur búð í borgii ni liefir jafn'
mikið af pess konar, og í engri búð eru vörurnar eins góðar og vandaðar-
MÆDR ættu að koma við hjá oss og ná í al-ullar Cheviots
og Cassimere skólaföt, sem eru ósegjanlega sterk og kosta
að eins $4,50. Mjög ódýrar skirtr og hálsbindi fyrir
páska. Munið að b'ð sparið peninga meö at! verzla í
WALSHS IKLD FATASÖLDBBD
515 OG 517 MAIN STREET,
GEGNT CITY HALL
, J)YAL CROWN SOAF
----) og (-
ROYAL CRÖWN WASHINC POWDER
eru beztu hlutirnir,
keypt, til fata-pvottar
sem pvo parf.
ustu vörur, sem
°g vigt.
sem pú getr
^ða hvers helzt
Þettu líka ódýr-
til eru, eftir gæðum
ROYAL SOAP CO.
WINMPEtí,
Tími til að byggja,
NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ!
A Ross, Jemima og Nena strætum eru
enn til sölu ágætar jóðir meS niðursetti
verði, >g cóðn kaupskilm lum. Sömu-
leiðis i boði I jöldi aaðra lóða og búsa á
Boundary St., Muliigan Ave., Young St.
og öðruin pörtum bæjarius. Peningar
lánaðir peim sem byggja.
C. H. ENDERTON,
357 Main Street, - gagnv. Portage Ave.
Eða S.JÓUANNESSON,
710 Ross Street.
VIÐ SELJVM —
SEDRUS-
BfflBlDGA-STOLPA,
sjerstaklega ódyrt.
—Einnig alls konar—
ti>1 m it-
—SJERSTÖK sala Á—
Ameríkanskri þnrri
hvít-furu.
WE8TERN LUNIBER
company
(LIMITED).
Á horninu á
PR1HCES8 OC LOCAN STRÆTUM
-WITTTTIFEG-
TAlvlÐ EFTIR
BANDARIKIN.
— í ýmsum suðr-ríkjuj*m hafa
orðið talsverð flóð síðustu daga.
Rignt hefir par víða ákaflega. \ ms-
ir hafa druknað. Sérstaklega er
mikið talað um flóð í Missouri-
riki.
— Pat Egan, ir.n hneykslanlegi
sendiherra Bandar. i Chili, hefir
fengið „heimfarar-orlof“.
— Whitelaw Reid, sem verið
heflr sendiherra Bandar. í París, en
nú hefir sagt af sér, er sagt að
ætli að taka aftr við ritstjórn blaðs-
N. Y. Tribunk.
— í 75 héruðuin (Counties) í
Kansas hafa sérveldismenn haldið
kjörfundi, og alstaðar hafa fylgis
menn Clevelands verið kosnir til
ríkis-kjörfundar, par sem kjósa á
kjörmenn til aðalkjörfundar í Chioa-
go.
— Hœstiréttr i S.-Dak. hefir
dæmt vínsölubannslög rikisins góð
otr ijild.
Frá löndum.
GliAFTON, N. I); 11. APRlL.
Vörurnar nýkomnar frá Montreal.
----SELDAR FYRTR 60ets. Á DOJ.LARNUM í------------
BLUE STORE, 434 MAIN STREET.
Fin blá ullarföt, $20 virði, seld fyrir $12,50
Fínskozkullarföt,$18virði, “ “ $10,00
Skozk ullarföt, $8,50 virði, “ “ $ 5,00
Fínar buxur $5,75 virði, fyrir 3,25. | Karlinannaskyrtur 50 oents og yfir
Rubber-regnfrakkar fyrir hálfviríl. | Barnaföt fyrir hálfvirði.
Hattar og alt sem að fatnaði lýtr, og allar aðrar vörur ati sama hlutfalli.
Gieymið ekki stalfnum : THE BLUE STORE.
A. C H E V R I E R.
TIMBUR, - -
- BRENNI -
- - OG KOL
E. WALL & CO.,
Central Ave. East, Cor. Victoria St.
Allar tegundir af timbri, latlii og
pakspæni. hurðum og gluggum til
sölu með lágu verði og auðveldum
skilmálum fyrir pá sem langar til að
byggja.
E. F. RUTHERFORD,
Manager.
■ ■
—NÝKOMNAR TIL—
T. McCROSSAN’S.
AUir peir sem eiguast vilja heim
ili í pessuni bæ, ættu, áðr en peir
ganga að nokkrum samningum pvi
viðvikjandi, að leita samninga við
St.B. Jónsbon, 590 6th. Ave. Nortli
(McWiUiam St.), sem ókeypis gefr
allar nauðsynlegar upplýsingar par
að lútandi.
Hann ger'.r uppdrætti af húsum
svo nákvæmlega, að auðvelt er að
reikna út allan kostnaðinn upp á
d°Hann Kefir tií b^|’óftir víðsveg-
arumbæinn fyrxrfl^upp; $25_Bo
niðr, og auðveldum afborgunum.
Hann útvegarpemnga lán með 7%
rentu, og ágætum borgunarskilmál-
' við hann um
Kjóladúkar á lOc. yardið og yfir, bóin
ullardúkar af öllumtegundum, miklar
byrgðir af printsálágu verði. Flann-
eletts, skirtudúkar, handklæði, og
allir Iilutir sem vanalega eru i Dry
Gocds-búðum. Komið og sjáið pess
ar ágætu vörubyrgðir vorar.
T. McCROSSAN,
566 Main Street,
Cor. Main and McWilliam Sts.
um, peim sem semja
„ÍSÍ. 1 htoum ogkaup 4
T. M. HAMILTON,
FASTEIGNASALI,
hefir 200 ódýr lóðirar til sölu á $100 og
yflr: einnig ódýr lnís í vesturhluta bæj-
arins. IIús og lóðir á öllum stö-Sum í
bænnm.
Hús tii leigu. Peningar til láns gegn
veði. Munir og hús tekin í eldsábyrgði.
Skritstofa 343 MAIN STREET,
Nr. 8 Doualdson Block.
Það er nú nálega ár liðið síðan að
nokkurt orð liéðan frá Grafton hefir
sézt í ísl. fréttablöðunum, að undan
teknum nokkrum auglýsingum
Lögli. (frá E. tí.). Síðan að fregn-
iirólið hóðan kom í Lögb. t Mal í fyrra,
iiefir mjög fátt gjörzt sögjlegt á
ineðal vor landa iiér í bæ. Líðati
vor ísl. liér má heita bærileg, jafnvel
ió peningahagr sumra só nokkuð
iröngr nú sem stendr, vegna at-
vinnuleysis pess, er átt hefir sór stað
útlíðandi vetr. Koin pað einkum í
ljós við bæjarstjórnarkosningar, er
fóru fram siðastl.priðjudag (5. p.m.).
Mánudag. 4. p. m. var með lökustu
hríðardögum, sem komið hafa á ár-
inu, og fór fólk hér ekki út úr hús-
uin, nema í brýnuin erindum. Næsta
morgun (.) : kosuingadagsmorgun-
inn), urðu menn pess áskynja, að E.
H. Berormann frá Garðar var hór
kominn, og jafnframt skoðun isl.
safnaðarforsetans á kosningamálum
orðin breytt. Virtist sú orsök liggja
til pess, að E.ILtí. hafði skrifað for-
setanum bróf kl. 9^ kveldið áðr, og
beðið hann að koina 2 nafngreind
um mönnum (fulltrúum safnaðarins)
ásamtöðrum ísl. samstundis á sinn
fund á visst office í bænum. Pegar
bréfið komzt til forseta, vóru fulltrú-
arnir gegnir til rúms, svo forseti
lagði á fund til Bergmanns með
mági sínum og einum aldavini. Svc
skeði pað á priðjudagsmorguninn
að F. D. Davies, sem búinn var að
fá lofun á fylgi ísl. við kosningarn-
ar, mætir Bergmann á leið sinni til
að finnalsl. í eigiti persónu. Var
Davies pá pegar búinn að frétta, að
erindi Bergmans hingað mundi vera
pað, að hlutast til um atkvæðagreiðslu
ísl. uin daginn. Gefr Davies pá
Bergmann ótviræðilega í skyn, að
bæjarkosningar í Grafton komi hon-
um alls ekkert við og ráðleggr hon
um að skifta sér ekkert um pær
Varð Mr. Bergmann pá inn auðmjúk
ast.i, og kvaðst engan pátt muni taka
í kosningunum. Sagðist að eins
vera á ferð til Grand Forks. Daginn
eftir(á miðvikudag) lagði B. af stað
heimleiðis eins fljótt og hann kom
og fór aldrei til Grand Forks í pess-
ari ferð sinni. Allir ísl. greiddu at-
kvæði við kosningarnar, eins og peir
höfðu gjört ráð fyrlr, að forsetanuin
einum og vini hans, semáðr er getið
unkanteknum.
Þess er vert að geta til verðugs
heiðrs, að tveir ísl. liér, er áðr vóru
talsvert vinveittir Bacchusi, hafa
fyrir nokkrum tíma sígan algjör-
lega sagt sig úr hans pjónustu. Er
vonandi að fleiri góðir menn gjöri
að dæmi peirra, og hætti vínnautn.
Hór er einn landi, sem nú í seinni
tíð drekkr aldrei, nema pegar E. B.
er á ferðinni. Gjörir hann pað víst
í heiðrsskyni við Bergniann.
Héðan íiutti Tryggvi Ólafsson í
siðastl. mánuði, alfarinn norðr í
Argyle-nýlenduna í Manitoba. Hann
er htíiðvirðr maðr, og ágætr fólags-
drengr. Sakna lians héðan allir er
pekktu hann, og heillaóskir Graf
ton búa fylgja honum. konu hans
og börnum, í peirra nýju heimkynn-
um.
Hingað flutti á síðastl. sumii Elis
Austman frá Winnipeg. Hann kom
hingað að kalla allslaus, en er nú
búinn að koma sér upp húsi. Hann
er niaðr duglegr og reglumaðr.
Eiimig er hingað nýlluttr ofan frá
Mountain Siimrðr Pétrsson. Ilann
O
er pegar búinn að kaupa hús. Atin-
ars eru lsl. nú í óða önn að kaupa
liús og iiyggja.
tíuizt við gððum tínium pegar
vorar fvrir alvðru.
Járnbrautar-lestir
komandi og farandi til og frá
WINNIPFG.
I. C. P. R. stöðvarnar.
kl. Komandi:
10,10 árd. daglega, nema á Miðkud
austan frá Qubec.
9,55 — Þrd., Fmt., Ld. frá W.Selkirk.
5.15 síðd. Þrd., Fmt., Ld.— Stohewail.
4.15 — Má., Mvd., Fö. — Emerson.
5,25 — — — — — Minnedosa
11,45 árd. dagl. nema Sd.
4,30 síðd. daglega
GOEEON & S0CKLIN6
374 MAIN STREET.
Ódýrar lóðir til sölu á Agnes,
Victoria, Toronto,.Jemima, Ross,
McWilliam, William, Furby,
Mulligan, Boundary og öllum
öðrum strætum.
8 gótfar lóöir á McGee St.,
40 x 106 fet hver, $100 ; $25 út-
borg.; hitt eftir hentugleikum.
Nokkrar mjög ódýrar lóðir
á Notre Dame og AVinnipeg
strætum.
H ús leigfi út; leiga innheimt.
Fasteignum stjórnað í umboði
eigenda. Talið við oss áðr Jrór
kaupið.
GORDON & SUCKLING,
Fasteigna-brakúnar,
374 Main Street, - - Winnipeg
SEINASTA VETRARDAG.
L miðvikud kveldið p. 20. p. m.,
hefir fsl. hljóðfæraleikenda flokkrinn
CONCERT
á ALBERT HALL.
riu hljóðfæri: 5 fíolin, 2 horn, 1
clarionett, og orgel eða piano. Söngr
ágætr; duetts, solos og samsöngr
upplestr, o. fi. Kemr einnig fram
DYERGUR
að eins 28 puml. á hæð, skemt-
fólkinu með ræðum, söng, og
dansi; hann talar á ýmsum tungu—
málum.
Hljóðfæraleikenda-flokkrinn (
einnig söng-flokkrinn er unir stjórn
H. G. Oddsons, og hefir liann æft
hvorttveggja beinlinis fyrir pennan
“Concert” í 3 mánuði.
Byrjar kl. 8:30. Inngangseyri 25c
4.30
1,50
9.30
5,00
4,00
}
frá Brandon
— Þr., Fi., Ld. )
— Má., Mi., Fö. j
•til Brandon
— frá Vancouver.
— frá Gretna og Bandar.
Manitou og
Deloraine.
— frá Carman og
Glenboro
Farandi:
2.20 síðd. dagl. I
6.45 — dagl. nema Sd. j 1
2.20 — — til Vancouver.
11,05 árd. Þri., Fi., Ld. til Minnedosa.
11,30 — dagl. til Gretna og Bandar.
12,2(i síðd. Þri., Fi., Ld. 1 til Manitouog
6,30 árd. Má., Mi., l'ö. j Deloraine.
1,00 síðd.. Þri., Fi., Ld. tií Stonewall.
7,00 árd. Má., Mi., Fö. til Fmerson.
10,35 — Þri., Fi:, Ld. til Carman &
Glenböro
6,00 síðd. Má., Mi., Fö. til W. Selkirk.
5.45 — dagl. nema Fi. austrtil Quebec.
II. N. P. R. stöðoarnar.
Kl. Komandi:
I, 20 síðd. dagl. frá Pembina og Bandar.
4,05 — Þri.,Fi.,Ld.fráMorris-Brandon.
II, 30 árd. Má., Mi., Fö. farmlest frá Mor-
ris & Brandon.
11,40 — dagl. farmlest frá Pembina og
Bandar.
12,45 síðd. dagl. nema Sd. frá Portage la
Prairie.
Farandi:
2,00 síðd. dagl. til Pembina og Bandar.
3,00 árd. — — ---- — --------
(farmlest).
10,00 — Má., Mi., Fö. til Morris-Bran-
don.
3,00 — Þri.,Fi.,Ld. til Morris & Bran-
don (fariulest).
1.45 síðd. dagl. nema Sd. til Portage la
Prairie.
Yttrfatiiailiir
KJÓLA-EFNi, MUSLINS, ULLAR
DELAINES, CASHMERFS,
RUBBER CIRCULARS,
REGNHLlFAREU'.
TIL HEIMILIS ÞARFA.
SkirtudúUur, rekk voðadúkar
ogborðdúkar, stoppteppi og á
breiður,purkur,etc.
HANDA KARLMÖNNUM.
Skraut skyrturúr silki, ull og
blendefni, Regatta og Oxford.
FATAEFNI.
C&shmere, ull, bómull og bal-
briggan.
Hanzkar, hálsbönd, axlabönd
sokkar og vasaklútar.
WM. BELI
288 Main Street, cor. Graham St.
Gagnv. Manitoba Hötel.
THE LITTLE GIANT
SKOSÖLUBÚÐ
217 Graham Street, gagn. Manitoba Ifotel.
Hefir til sölu Mager's Cement, sem
brúkað er til að iíma ineð leirvöru, leðr
og rubber.
W. J. GIBSON.
Ið Isl. verzlunarfélag,
sem hefir búð sína að 337 Logan
Street, er að löggilda sig, og er um
leið á föruin út í inn Ameriska verzl-
arheiin, með peim fasta ásetningi að
gera í það minsta eins vel og nokkur
önnur verzlun pessa bæjar, svo fyrir
utanfólagsmenn sem félagsmenn.
Því gerist hór með kannugt, að eng-
um sanngjörnunr samningstilboðum
verðr neitað. Ásamt selr félagið
hveiti oor fóðr allskonar.
O
í umboði félagstns
ST. ODDLEIFSSON.
INNIS-BLAÐ.
I. O. «. T.
ST. HEKLA : föstud.kveld kl. 7}^. A
Assiniboine Hall.
ST. 8KULD : mánud.kv. á Assiniboine
Hall.
BARNA ST. EININGIN : priðjud..kv
kl. 8. á suðaustr horni McWilliam
og Isabel Streets.
(Ef ísl. stúkurnar í nýlendunum vilja
senda oss skýrsln um nöfn sín og fundar
stað og tíma, skuluro vór birta pað ókeypis;
eins nöfn Æ. T. Rit. og Umboðsm., ef ó-
skað er; sömul. er oss pægð í að fá fáor'S
ar skýrslur um hag þeirra á ársfj. hverj
um.)
Dr. Dalgleisl
Tannlwknlr.
Tennur dregnar alveg tilfinningarlaust.
Hann á engann jafningja sem tanniæknir
i bænum.
474.Hain St., Winnipeg
HOTEL DU CANADA,
184—88 Lombard Street,
Winnipeg, - Man.
H. B E N A R D, eigandi.
Beztu vörur, Smá og stór,
sérstök herbergi.
HOTEL X 10 U 8
á Main Str. gegnt City Hai.l
Sérstök herbergi, afbragðs vörur, hlý-
legt viðmót. Restaurant uppi á loftinu.
JOPLING $ ROMANSON
eigendr.
Th« Oddson,
SELKIRK selr alls konar GROCERIES,
og ÁVEXTI; einnig DRY GOODS.
Sannreynt bezta verð í peirri búð,og alt
af pa'ÍS nýjasta, tem bezt hirfir hverri árstíð.
KOMIÐ !
SJÁIÐ !
REYNIÐ!
OLE SIMONSÖN
mælir með sínu nýja
Scandinavian Hotel.
710 Main Str.
Fæði $1.00 á dag.
STULKUR!
RIOE’S
ealHBaking
<„dPowdeic
Brúkað af milliónum manna 40 ára á inarkaðuum.
Sérhveryðar,sem þarfast góðrar snuma-
velar og hefir enn eigi fengiö neina af
þessum nýustu, beztu og fullkomnustu,
er beðin aS gera svo vel að snúa sér með’
póstspjaldi til Mr. G. E. Dalman, 457
Main St,—Vér höfum fengið hann til afi
bæta lír þörfurn yðarmeð pví aS selja y !?r
vorár ágætu
Singer Saumavélar.
Hann gefr yðr allar upplýsingar um
þær. Eins og allir vita, eru það beztu
saumavélar, sem *il eru.—Um 11 miljónír
véla höfum vér selt.—3 af hverjum 4
saumavólum, er seidar vóru í heiminum
siðastl. ár, vóru Singer’s.
Borgunarskilmálar mjög léttir.
Fyrir tilmæli Mr. Dalmans hefir fél.
! látið prenta á íslenzku leiðbeiningar um
| notkun peirra, Látið hann njóta þess og
kaupið af honum.
W. D. ROSS. Manager.
WINNIPEG.