Heimskringla - 20.04.1892, Page 1

Heimskringla - 20.04.1892, Page 1
1 OGr Ö L D I N. AN ICELANDIC SEMI-WEEKLY NEWSPAPER PUBLISHED ON WEDNESDAYS AND SATURDAYS. VI. ÁR NR. 24. W.INNIPEG, MAN., 20. APRlL, 1892. TÖLTJBL. 284 PASKARNIR WAL8H S BHi hatta eft- ekki eru í nfind. Lfitifi ekki hjá líða að Koma við í CLOTHDÍH IIOUSE og ná i fallegu vor-yfirfrakkana, og hatta ir nýjustu tízku og á lægsta verði. Miklar bvrgðir að velja úr. Látið hjfi líða að koma við hjfi oss, ef pór ætlið á annað borð að kaupa fatnað. Vér getum fallnægt kröfum allra sem koma. Hinir lágu prísar vorir, miklu vöru byrgðir, og viðfeldni við viðskiftavini vora, hafa aukið verzlan vora stórkostlega. YOR-YFIRHAFNIIL Af maro-skonar tegundnm í boði. Hvernig stendr á pví að yfirfrakkarnir okkar ganga svo fljótt út? Það er vegna verðsins á J>eim. Hugsið ykkr yfirfrakka af beztu gerð seldan á $10,00 og suma fi $500. KARLMANNAFOT. Af nvjustu o-jörð. Mestu fatabyrgðir setn nokkur fatasölr.búð hefir í rik- inu, umtlagið er svo stórskostlegt, og prisarnir svo lfigir og vörurnar svo vandaðar, að fólkið getr ekki gjört að sér að kaupa |>ær. Melissa og R'ffby regnkfipr. Walsh’s mikla fatasölubúð er staðnnn til að kaupa [>æ r. Mikið upðlag með og fin “capes.” HATTAE! Nýjasta tízka, beztu gjörð, lfigt verð. KARLMANNAFATNAÐR. Kemr á hverjum degi. Skirtr, kragar, hfilsbindi, hanzkar, sokkaplögg, etc., á miklii'lægra verði en pér fáið annarstaðar. Drengja og barnafatnaðr. Er sérstaklega eftirtaktaverðir. Engin knnur búð í borgir.ni liefir jafn' mikið af pess konar, og í engri búð eru vörurnar eins góðar og vandaðar- MÆDR a?ttu að koma við hjá oss og ná í al ullar Clieviots og Cassimere skólafðt, sent eru ósegjanlega sterk oir kosta að eins $4,50. Mjög ódýrar skirtr og hálsbindi fyrir páska. Munið að pið sparið peninga með a5 verzla í HATTAB! WALSH S MIKLU 515 OG 517 MAIN STREET, GEGNT CITY HALL ROTAL fflOIN SOAP ----) °g (- royal crown washing powder eru bezt’u hlutirnir, sem pú getr keypt, til fata-pvottar eða hyers helzt sem pvo parf. Þettu líka ódyr- ustu vörur, sem til eru, eftir gæðum og vigt. ; ROYAL SOAP CO. WISNIPKH, — VIÐ SELJTTM — SEDRUS- GIBDIHGA-STOLPA, sjerstaklega ódýrt. —Einnig alls konar II mb uk. —SJERSTÖK SAI.A Á— Ameríkanskri þurri hvít-furu. WESTERN LUMBER COMPANY (LIMITED). Á Uorninu á PR1HCESS OC LOCAH STRÆTUM. Rístu' upp nieð vorinu. _—*-------- Rístu’ upp nie® blómunum rósunum angandi. Ristu’ upp ineð liljum í vatnshökkum Langandi. Nístu’ með voriuti ljómandi laðandi, lífgandi, gvóandi, vermandi, baðandi. Rístu’ upp með fuglununi fagnandi, klingjandi, fljúgandi, hoppandi, tístandi, syngjandi. Rístu’ upp með fljótunum, lækjum sig liðandi, ljóðandi, hressandi, frjóvgandi, niðandi. Rístu’ upp með alheim sig yngjandi, þróandi, árnandi, vonandi, fjörgandi, gróandi. Rístu’ upp með sólunni hlæjandi, hækkandi, hressandi, þerrandi, skuggana lækkandi. S. J. Schevinij. FRETTIR. CANADA. —Hon. Álex. MaeKenzie, sam- bandspir.gmaðr fyrir East York, fyr ver. stjórnarforseti Canada, næst á undan Sir John Macdonald, meðan frjálslyndi flokkrinn sat að völdum, andaðis eftir miðnætti aðfaranótt sunnudagsins. Fáir menn, eða engir, hafa farið eins algerlega flekklausir frá uið- eign landstjórnarmála, sem Mr. Mac kenzie. t>að verða varla sögð fegri eftirmæli um hann, en pau Jer blað- ið Frec Press reit í fyrra morgun. Það sagði meðal annars: Nil de mortuis nisi bene" (gott eitt, og annað eigi, um pá dauðu”) pessi orð hafa ekki verið um Alex. Mackenzie, og eiga ekki nú við frá- fall hans, af pví, að um hann er ekkert til misjafnt að segja. Hans minning parf engrar vægðar né hiífðar hjfi vinum nó mótstöðumönn um. Fregnpistlar FRA KYRRAHAFINU. Ettir Asgbir J. Líndal. (Niðrlag). V. Atvimia er hór oft mikil, eins og auðvelt er að ímynda sór af pví, sem drepið er á hór að framan viðvíkjandi framför um bæjarins. Hvítum mönnum gengr pó oft mjög illa að fá hór atvinnu, sem mest inegnis stafar af inum mikla fjölda Kínverja í bæn- um; en eins og kunnugt er vinna peir fyrir iielmingi lægra kaup en hvítir menn; og pó peir sé meir en helmingi óduglegri en hvítir menn, pá eru margir,—jfi alt of margir, svo heimskir og óframsýnir, að peir gefa peim vinnu fremr en hvítum mönn- um. E>að mfi eflaust einstakt heita, að bæði löggefendr og verkgefendr í pessu landi skuli vera svo star- blindir eða kærulausir fyrir sóma og hagnaði sjálfra sín, hvita verkalýðs- ins og pjóðféiagsins í heild sinni, að peir skuli leggja sig í líma til að innleiða, vernda og viðhalda sinn- ar eigin pjóðar niðrdrepi og svívirð- ing. Því engum heilvita manni getr víst blandazt hugr um pað, að inn mikli innflutningr Kfnverja til pessa lands og dvöl peirra hér sé ið mesta niðrdrep og svívirðing fyrir Cana- da-pjóðina. Eins og mörgum er kunnugt, verðr hver Kínverji að borga $50 fyrir að mega stíga fæti fi land í Canada, en pað virðist pó ekki aftra mikið innflutning peirra, par sem mörg hundruð koma hingað beina leið frfi Kína fi hverjum mánuði. Það er óskandi og vonandi að ping og stjórn opni augun innan sksmms fyrir skaðvæni Kínverja innflutningsins til Canada, og feti svo í fótspor Bandaríkjanna, með að banna algerlega innflutning peirra. ítalir spUIa einnig nokkuð fyrir vinnu og kaupgjaldi hér í bænum, með pví að vinna fyrir lægra kaup en alment gerist. Ahnent kaupgjald fi dag hór f bænum er petta: „bricklayers1- $5, „stone masons“ $5, „stone cutters4* $4,50, „plasterers“ $4,50—5, tró smiðir $3—3,25, mfilarar $3—3,25 erfiðismenn $2—2,50. Ailir iðnað- armenn og sumir erfiðismenn v að eins 0 stundir fi dag. Nú sem stendr er mjög lftið um vinnu hér í bænum. VI. iMleiuliiijgai' í Vietoria munu nú vera hfitt á annað hundr að að öllum börnum meðtöldum Fyrstu landar fluttu hingað árið 1885. Meðal peirra vóru peir herr ar John B.Johnson (frá Hóðinshöfða'i og Ólafr Johnson. Stuttu eftir hing að komu peirra byrjuðu peir „groceries“-verzlun í félagi. Eftir tveggja fira fólagsverzlun hætti hr Ó. Johnson og seldi hr. J. B. Johnson sinn hlut f verzlaninni, sem síðan hefir haldið henni einn áfrain. Hr J. B. Johnson kom hingað hór um bil efnalaus, en svo hefir hann auðgazt á verzlaninni fi pessum fáu firutn, að pað inun nú óhætt að telja liann með efnuðustu Yestr íslendingum. íbúðarhús hans er ið lang-skrautlegasta, er óg hefi sóð hjá nokkrum Vestr-íslending, enda hefir pað kostað hann yfir $3000 Hr. Ó. Johnson hefir mest fengizt við ,,express“-flutning síðan hann hætti verzlaninni; hann er einnig í góðum efnum. Önnur fslenzk „groceries“-verzlun er hór; eigendr hennar eru bræðrn ir Christian og Bent Sivertz. t>eir byrjuðu fi verzluninni með sárlitum efnum fyrir rúmu firi sfðan, en með pvf að peir eru bæði liprir menn og vel að sér, hefir peim gengið fyrirtækið figætlega og eru efn peirra óðum að aukast. t>að er annars ekkert einstakt tneð ofangreinda menn, pótt pei sé í góðum efnalegum kringum- stæðum, pvf flestallir landar, er hór hafa dvalið f nokkur ár, virðast vera f prýðis-góðum efnum; og pað mun litlurn efa undirorpið, að landar hér eru—að minsta kosti í hlutfalli við fólkstölu — töluvert betr efnum búnir, en landar f nokkrum öðrum bæ f Ameríku. Ég get pvf miðr ekki í petta sinn gefið neina skýrslu yfir efna- hag landa hór, en ég skal pó geta pess, að flestir peirra eiga bæjar- lóðir, sem kostuðu $300—$500 hver, STÓR SALA Á BANKRUPT STOCK. Tími til að byggja, Gleymið ekki statfnum Yörurnar nýkomnar frá Montreal. ---SELDAR FYRIR 60cts. Á DOLLARNUM í----------- BLUE STORE, 434 MAIN STREET. Fin blá ullarföt, $20 virði, seld fyrir $12,50 Fín skozk ullarföt, $18 virði, “ “ $10,00 Skozk ullarföt, $8,50 virði, “ “ $ 5,00 Fínar buxur $5,75 virði, fyrir 3,25. | Karlmannaskyrtur 50 eents og yfir Rubber-regnfrakkar fyrir hálfvirði. | Barnaföt fyrir hálfvirði. Hattar og alt sem að fatnaði lýtr, og allar aðrar vörur a« sama hlutfalli. NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ! THIE BLTJE A. C H E VR I E R. STORE. Á Ross, Jemima og Nena strætum eru enn til sölu ágætar lóðir metS niðursetti verði, og góðu kaupskilmálum. Sömuj leiðis í boði fjöldi auðra lóða og húsa á Boundary St., Mulligan Ave., Young St. og öðrum pörtum bæjarins. Peningar lánaöir þeim sem byggja. C. H. ENDERTON, 357 Main Street, - gagnv. Portage Ave. Eða S. JÓHANNESSON, 710 Ross Street. Hattar með nýjustu gerð. Meg vorinu hafa komið 1892 Með vorinu hafa komið I NYJAR VORUR SVO SEM írskt klæði, Nap, Franskt, Enskt og Skoskt vaðmál handa n vilja láta gera föt eftir máli. Vór fibyrgjumst só gott og Klæði, Serges, pe.m, si að efnið PÖNTUNUM FLJÓTT 3 CTQ P zr. verkið vandað VEITT ATHYOLI. Fatnaðardeildin að ollu leyti fullkomin. I > I — ------------ Tilbuin fot af beztu tegund og odyrri en nokkurstaðar zr 's.' O o G. A. Gareau, SKRADDARI. 324 MAIN STR., WINNIPEG. GE(iNT THE MANITOBA HOTEL. Óll vaðmál keypt í yardatal, sniðin ef æskt er bonrunarlaust. ment tíðkast meðal vestr-íslendinga; illulestrar-samkomum fi sunnudög- par að auki eiga suiuir peirra um og skemtisamkomum & virkum nokkrar ekrur af landi kippkorn, döguro. Annars er hr. Tr. Jónas íl frá bænum, er kostuðu $150—$180 son, hvað sem söngfól. í heild sinni Má I ■ hver ekra. j Uðr, figætlega söngfróðr maðr. Félagslíf meðal landa hér má heita ! me^al annars marka pað af pví, að ágætt, að pví leyti, að kemr ofboð vel saman, og ætið mikils \irði. lð andlega u , fjm lestrarfélagið held óg aðmegi veðr, sem virðist við og \ið ganga se^,ja^ ag só [ ^holunum hjá bol- að pví leyti, að pað tranar mönnum l'al:n tilheyrir hér hornleikaraflokkn- er pað ' um I brezka landhernum. andlega ' ^ yfir in fsl. bygðarlög eystra, hefir alls ekki gert vart við sig hór. Þvf til sönnunar mfi t. d. geta pess að meðlimir ins ev. lút. fsl. safn- aðar, sem myndaðr var hór um ár- ið, mest fyrir vaska framgöngu hr. S. Mýrdals, eru skelfing góðir og sanngjarnir við utansafnaðarmenn, og má pað lofsvert heita og með tíðindum teljast á pessari vestr-ís- lenzku kyrkju-kenningar róstuöld. Hr. S. Mýrdal er formaðr og við- haldari safnaðarins, og hefir hann sýnt f pvf starfi—hvað sem annars fegja um pýðing og giM' ilagsskapar—mikinn dugnað ikni. En prátt fyrir pað hef- aðarlimum fækkað að mun fir, hvernig sem á pvístendr. c3 ist er pó orsökin sú, að fólk trúir ekki lengr á málefnið.—Söfn- uðrinn hefir bygt sór dálaglegt hús, og stendr pað fi lóðeign hr. S. Mýr- dals. Auk safnaðarfólagsins er hór til söngfélag, lestrarfélag og fólag, sem nefnt er uÆfingin”. Ur pvf nöfn pessara fólaga hafa fyrir skömmu sfðan verið birt á prenti en að öðru leyti lftið a pau minzt, skal óg fara um pau örfáum orðum. Söngfélagið var myndað sfðastl sumar. Söngkennari í félaginu er hr. Tryggvi Jónasson (frá Mýri í B&rðardal). Söngflokkrinn syngr og miklu fegurri íbúðarhús en al- hér á öllum ísl. samkomum: á post- vestr-fslenzkar skemtisamkomrjvenju legast ern, og par af leiðandi gæti lýsing af peiin ekki orðið annað en gömul og alpekt saga, að eins ný- sögð. Ogifta fólkinu hefir talsvert fækk- að hór síðan f fyrra vor. Margt af pvf hefir flutt burt úr bænum (flest karlmenn), en pað sem kyrt er, virðist keppa hvað við annað með að komast í hjúskapinn—hjóna- bandið. Á peiman síðar nefnda hátt hefir pvf hópr ógifta fólksins fækkað um sex að eins síðan á gamlaársdag í vetr, og allt útlit fyr- ir meiri fækkun á sama hátt innan skams. Heilbrigði er hér almenn meðal íslendinga og annara bæjarbúa. Victoria bær hefir annars yfir höfuð að tala orð á sér fyrir heilnæmi og gott heilsufar. Því til nokkurrar sönnunar vil ég geta pess, að árið 1890, pegar in alpekta tla grippe” gekk hór, dóu að eins 12 af pú»- undi. Ekkert varð af pví, að íslending- ar tækju sór lönd f inum svo kall- aða (lNitinat Valley” hór norðr á eynni, sem getið er um f 31. nr. Hkr. f. á. að peir hafi skoðað síðast- liðið sumar. Að endingu er rótt að geta pess, að framkoma peirra sára Fr. J. Bergmanns viðvfkjandi safnaðar- málunum í Selkirk, og sóra N. S. Þorlákssonar gagnvart Hkr. og Öld. virðist enn ekki hafa náð sfnu hæsta á inum einkennilega Minneota-fundi, stigi, pvf engin merki um bata eða hefir alment pótt hér frámunalega neina breytingu eru enn sjáanleg.—- asnaleg. Þetta nefnda háttalao- Að skýra nokkuð sórstaklega frá peirra mælist jafn-illa fyrir___pykir pessum svo kölluð ((skeintisamkom- jafn miðaldadraugslegt, meðal skyn- unum sór ekki mikið fram f dagsbirtuna, og er pví fél. líklega bæði fáment og af ffium pekkt; er slíkt illa farið, pví lestrar- eða bókafólög eru ein in pörfustu fólög, só peim að öllu leyti vel stjórnað og bækrnar vel notaðar. Félagið uÆfingin" var stofnað f Apríl í fyrra. t>að er heimullegt fólag. Aðal-stefna pess er, að æfa meðlimi sína í að hugsa og tala skipulega og jafnframt að ræðaýmis af inum pýðingarmeiri málum nú- tímans, vanalega með sérstöku til- liti til Vestr- eða Austr-íslendinga. Fundir oftast vikuiega. Skemtisamkomu-sýkin, er virðist pjá meira og minna flbst Vestr-fs- lenzk bygðarlög, hefir gert töluvert vart við sig hór,einkum mefial söng- félags- og safnaðarlima. Samveik- islækning hefir eingöngu verið við- höfð hór, sem víða annarsstaðar, og hefir pvf svo að segja hver skemti- samkoman rekið aðra nú uin nokk- urn undanfarir.n tíma. En sýkin sem hór hafa verið haldnar, sanira lúterskra safnaðarlima sýnist mór alveg ónauðsynlegt, par sem utansafnaðar-manna. sem pær hafa ekki verið, mér vitan- | lega, neitt frfibrugðnar pví, sem hér,

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.