Heimskringla - 27.04.1892, Blaðsíða 2

Heimskringla - 27.04.1892, Blaðsíða 2
ZEIIEIIN'LSIKIEðlIISTtA-IAA. OG- OLDIN, WINITIPEG, 27. APEIL 1892. “fleimskringla og ÖLiDIlN” Kemar út á Miðvikud. og Laugardógum (A Semi-weekly Newspaper pub- lished on Wednesdays and Saturdays;. The Heimskringla Ttg. & Pnbl. Co útgefendur. (Publishers. Skrifstofa og prentsmiðja: 51 LOMBARD STREET, ■ • WINNIPEC, MAN. Blaðið kostar: Heill árgangur...... $2,00 Hálf ar árgangur........1,25 Um 3 minulSi............ 0,75 Gjalddagi 1. Júli. Sésíðar borga«,kost ar árg. $2,50. Sent til íslands kostar árg. borgaðr hér $1,50—i íslandi 6 kr., er borgist fyrir fram. Á NorSrlöudum 7 kr. 50 au. Englandi 8s. 6d. ‘llndireins og einhver kaupandi biaðs- ins skíptir um bústað er hann beðinn aí senda hina breyltu utanáskript á skrif- stofu blaðsins og tilgreina um leið fyrr- veramdi utanáskript. Aðsendum nafnlausum greinum verð- ur ekki gefinn gaumur, en nöfn höf- undanna birtir ritstjórnin eliki nema með sampykki þeirra. En undirskript- ina verða höfundar greinanna sjálflr að til taka, ef þeir vilja að nafni sínu sje Ieynt. Ritstjórnin er ekki skyldug til afi endursenda ritgertSir, sem ekki fá rúm S blaðinu, nje heldur að geyma þœr um lengri eða skemmri tíma. Uppiýsingar um verð á auglýsingum S „Heimskringlu” fá menn á afgreiðslu stofu blaðsins. Uppsögn blaðs er ógild, sain- kvæmt hjerlendum lögum, nema að kaupandinn borgi um leið að fullu skuld sína við blaðið. Ritstjóri (Editor): JÓN ÓLAF88QN. Business Manager: EINAR ÓLAFSoON. Hann er að hitta á afgreiðslustofu blaðsins hvern virkan dag kl. 9 til hádeg- Is oe frá kl. 1—flsíðdeiris. Auglýainga-agenl og innköllunamnaör: EIRIKR GÍSLASON. (Advertising Agent & Coliector). Utar.áskript til blaðsins er: f*he E fimskringla FrintingdíPublishingC P. 0. Box 305 Winnipeg. Canada. ■ VI. ÁR. NR. 26. TÖLUBL. 286. (Öldin I. 38.) Winnipeo, 27, Apríl 1892. —Það eru af og til að koina til vor fyrirspurnir frá kaupendum, sém höfðu borgað „öldina”, um, livað þeir skuldi fyrir „Hkr. 'og Öld.”—Vér viljum enn einu sinni skýra frá, og biðja menn aff skilja það og minnast þess, að þeir, sein höfðu bo'-yað Jildina", fd þetta blaö dn frtkari borgunar, fyrir þann tíma, sem þeir höfðu börgað uOldina”. T. d.: Sá, sem hafði borgafi „Öld- ina” til 1. Júlí eða 1. Okt. þ. á., fær fyrir þd borgun UHkr." og Öld.” til 1. Júlí eða 1. Okt.—Hafi liann einnig verið kaupandi „Hkr.” áfir, þá verfir honum reiknuð borgunin upp í „Öldina” fyrir þann tíma, sem hann fékk hana, en sf- gangrinn færðr honum til gófla upp í skuld hans við „Hkr.”. T. d. JónJóns- son hafði borgati uÖldina” með $1,50, og „Ilkr.” til l.Jan. þ. á. Nú fékk hann „öld.” í 5 rnánuði; þa* verða 65 cts. Af gangrinn, 85 cts., er færfir honum til góða sem borgun upp í ’,(Hkr.”. —Vér vekjum enu á ný atliygli manna að því, að eindagi á borgnn fyrir blað vort er í ár fyrir 1. Júlí. Ef síðar er borgað. seljum vér árganginn $2,50. Ger- ið oss þann greifia, allir sem það geta, að borga oss núþegar, eða sem allra fyrst. mega sverfa út úr lötidam heima eitt ár eða svo, f>að rynni auðvitað inn í þennan sjóð—eða sjó, ef menn vilja svo heldr segja ; — og hvar mundu svo sjást merki ins íslen/ka dropa í inum danska sjó ? Hvergi ! Þetta hefir séra V. Ó. Br. alveg réttilega séð að mundi draga úr áltug- antim. Og pví snýr hann baki viðþessari kristniboðshugmynd meðal algerðra heiðingja. I>að er því fremr óhætt að gera ið sama, sem það er meira en vafasamt, hvort ekki meiri hlutinn af öllum heimsins prótestanta-kristniboðum kemr yfir höfuð miklu meiru illu en góðu til leiðar. I>að er að minsta kosti álit merkra manna, sem rannsakað hafa málið, að sjúkdómar, iestir og glæpir, sem villumenn læra af kristnum mönnum, pegar trúboðarnir hafa rutt braut til peirra, geri ekki miklu meira en vega upp pað litlagóða, sem samfara kann að verða kristniboðinu, sem venju- lega verðr mjög staðlítið, svo að kristninnar sér sárlítil merki hjá há vaðanum af peim sem fyrir einhverj ar Oisakir láta til leiðast að skírast. En sleppum sórhverju slíku till’ti sórhverri slíkri vafasemd. Astæður séra Valdimars gegn pessum kristni boðstilraunum virðast oss fullsterkar samt. Annar merkr prestr, séra Jónas Jónasson, ritar svo uin sama mál í 2 bl. “Kyrkjublaðsins” p. á. Hann gengr nú alveg fram hjá útlendw kristniboðinu setn ópraktísku ; prttt hann virði tilganginn, pá álítr h mn auðsjáanlega ekki orðum eyðandi að annari eins fjarstæðu. En pað er nö einu sinni verið að berja pað inn í íslenzkti prestana, að peir sé andlaus og trúlaus úrpvætti, ótrúir orðsins jjónar ; “Sameitiingin” er á sínu máli búin að “slá því föstu.” Af pessu leiðir, að pað er einhver tí/ku alda að ganga yfir klerkana heima svo að enginn pykist maðrmeð mönn um, nema hann komi fram og geri sína játningu,að hann só ekki eins og pessir “tollarar,” sem “Sam.” er að jamla-utn slfelt. £>eir verða allir að lýsa yfir kristilegum áhuga sínum. er talið geti sig í ætt við kristniboð. skilið frá villurnar og dregið sam- Og þó getr oss ekki blanda/t hugr an I>a^ sem er af sannleika kent , , T, ,,,1 ___i„ • af seinni kennurum eða endrbóta um,að séra Jónas er óliku ,nær lagi.; „ .... . , . , ... mönnum, samkvæmt pví er frekara Hann vill byrta á að kristna hetð- J J nám og reynsla sýntr, hann dregst ingjana og vantrúar og villu-menn- eðlilega aftr úr og verðr á eftir. ina heima fyrst. Hann vill byrja að , r['il eru margir slíkir menn skeyt- láta ylinn af krónunum pýða ein- j ingalausir um að kyntia sér aðra hvern blett upp í peim “andlega; kenning en þá, er þeir drukku inn T, . „ , T, * öndverðu. Heirra huo-sanir renna Vatnaiökh, setn séra Jón Hjarnason B , _ . í föstum farveo-i, svo að kalla, ogr kveðr alt andleg't líf á íslandi vera. , , . 8 | með pví tapa þeir bæði preki og Vér skulum nú ekki fástum, hvort ^ lunderni ti, að taka p,cirri skoðml) andlega lífið á íslandi er slíkr jökull. sem ekki kemr heitn við hugboð Vér könnumst eaki við pað. Oss þeirra og hleypidóma. virðist meira steingjörvingsbragð á Jafnvel par sem ótti á sér ekki , , . .. . , , j stað, t. d. sá er myndast af hiátrú, iútersku kristinni hór. I J ’ „ , I f>á er pó viljaleysið og þrekleysið En setjum svo, fyrir röksemdar ., » , J ’ J j tii að geta skoðað nýjar hugmynd- sakir, að andlega lífið væri eins dautt ir tekið upp nýjar ast sem alger fullnaðarályktun. Enga rannsókn ætti að forðast, pótt hún kynni að vekja efasemd utn pað, er rannsakandi hefir áðr haft fyrir satt og unnað sem sann- leika eð trúað á. Hugrinn ætti ekki að lialda sér við fáa, troðna farvegi, heldr nota allar götur og leyfa ekki neinum af peim að stirðna. 1 ilbreyting í starfsemi, námfýsi og skemtun, miðar til að gera einstak- linginn jafnt sem þjóðina liðugri, sveigjanlegri og frainfarameiri. (Þýtt af leikmanni í Chicago). iosru,iT.M.\(;n. og dofið lieima, eins og Sameining- in heldr fram. Mundi pað verða læknað með nokkrnm samskota- krónum. Timbrmaðrinn frá Na/aret gerði ! noar eru a. ! að —Ritstjóri þessa blaðs hefir bókstaflega enjan tíma til brjefaskrifta. Honum þykir mjög vænt um að fd bréf, einkum fréttir og ritgerðir, en honum er með bezta vilja alls ómögulegt að tvara bréfuin. — Fyrirspurnum svarar liann í blaðinu. íslenzkt kristniboð. n. Séra Valdimar segir meðal annars um kristniboðs-hugmynd séra Odds : “X>að er auðvitað ekki einskis vert að senda héðan fé, þótt lítið sé, til pess að styrkja kristniboð útlendra pjóða suðr í löndum, en að líkindum mundi fé pað, er fengist hér, fyrst um sinn verða svo lítið, að pess sæi lítinn stað. Alpýða manna mundi lítið geta fengið að vita um, hvernig pví fé yrði varið, og hlyti pað pví að draga úr áhuganum.” X>etta er dagsanna. £>að er til- gangr peirra heima, sem pessu máli hafa hreyft, að senda aurana, sem inn koma á íslandi, til dansks kristni- boðsfélags, sem liefir um 80,000 kr. tekjur á ári. £>essar 50 eða 100 kr., eða hvað pað nú yrði, sem kynni Slíkt eru nú enginn tiltök um Hjörsa þöngulhaus eða aðra slíka slarkara- poka, sem purfa pess með að “gera í” einhverju til að puntasvolítið upp á sig. £>að er gamalt lögmál, að hvenær sem skinhelginnar hræsnis- alda gengr yfir land, pá gróa slíkar gorkúlur upp úr haugunum.—Hitt er kynlegra, að góðir drengir og gáfaðir menn skuli fljóta með í straumnum. En slíkt gerir vaninn. Enginn af prestunum heima virð- ist enn hafa haft í fullu tré, að kveða upp úr um þetta kristniboðs-hum- búg—pví að humbúg er pað, svo vel meint sem það vafalaust er frá upp hafsmanninam — og segja beint út: petta nær engri átt; tökum oss heldr eitthvað fyrir höndr, setn nær oss liggr og vér erum betr vaxnir og getum væn/t árangrs af. Þetta er pað sem heilbrigð skyn- flest heimill. aðferðir. Liðugleiki hugans hefir tapa/t; hugr- inn, jafnvel heilinn, hans líffæri, hef- ir stirðnað; breytingar- og endrtil- högunar-þrek er farið ; hugrinn stendr í stað. £>vílíkt ásigkomulag i pýðir framfaraleysi; pað er andlegr gersamlega bylting í heiminum, svefn> sem veldr a„dlegum dauða. endrskapaði hugsunarhátt og mentun j Intian um brevtilegt útvortis á- heimsins um eftirkomandi aldir, og stand, verðr breyting í líffærum skil- bað aldrei um nein kristniboðs-sam- yrði fyrir áframhaldi. Tilbreyting , , , . * . : er aðal-atriði í allri proskun; hæfi- skot, aldret um annað en mat og r le.kinn til tilbreytmgar er nauðsyn- ogdrykk handa sér og sít.um post- (legt skilyrði fyrir að geta lagað ulum. Skyldi ekki prestarnir gera eftir nýjum framförum. Ef það parfara verk með pvt að vinna sem skilyrði vantar, verðr afleiðingin be/t hver í sínum verkahring, heldr útdauði. en með krónureitingi til“kristilegra” j „Slík‘ hefir átt sér stað M«gn n>n | allar aldir: uppgangr fullkomnara smárita-snepla. i lifs fr& iægra 8tigi. Það er orðinn “móðr” að tala utn , Maðrinn lifir bæði t andlegum og in merkilegu “Smárit,”. Vér játum, líkamlegum verkahring. Það er í að vér höfum aldrei séð lélegri li- pessum andlega verkahring að aðal- terature. breytingarnar koma fyrir með peim _ . . ... > lop„m fjarska hraða, sem reynir svo tnik- £>að aetr venð, og ver berum ’ J íð á meðal-sálarþrek, að pað breyt- engar brigðnr á Pað> að Þar 8em ist sjálft við þetta framfara ástand, púsundir manna lifa svo og deyja, j)að er> við nýjar aðferðir) uppgötv. að peir verja varla nokkurn tíma anir og hugmyiidir, sem koma fvrir eyrisvirði fyrir nokkurt prentað tnál, í næst um öllum rannsóknum og par kunni það að geta haft pýðing, "ýÍu,n n>entagreinum. að útbýta gefins þessum fáránlegu Jafntel enn er allr hávaði af , . . f , uA fólki, sem samþykkir—og mikill kristindóms-sneplum. bn Islt-nd- ... , , 1 ' 8 fjoldi Ihugunarlaust—mar gömlu ó- ingar eru allir læsir, og þe.r lesa sk^.nsalnlegu kreddur. Af nútlðar nær allir svo mikið, að þeir hafa heitnspeki og trúarbragða hugsun og komLtt á bragð af einhverju, sem dómfræðilegum raiinsóknum, hefir meiri andlegr slægr er I, en smárita- í>a^ dtla eða enga pekk.ng. Þetta um útlenda háseta eða út- h«fir Þ' I að eins nokkur áhrif á það, , , . ... p'í a0 Pa0 verðr ,að anda að sér kolanema, sem skyndilega . , , pví alg’eníra trúarbragða og siða- hafa snúizt, af( því að þeir björguð- ]nglníUs aMdrúmslofti, og er pó hrif- ust úr háska, eða af því að peim ið meira og minna—en pó óafvitandi barst einhver kynja-soðkaka I —af pví, er pað getr hvorki metið svanginn rétr I því að sultrinn var né skilið. Kennimenn .nna gömlu að gera út af við þá. Set"in^a har,na J>essi frjálslyndu verkandi áhrif, og láta að Slíkr barnamatr er ekki fyrir , , , J nauðbeygðir undan nokkurs konar jóð á pví proskastigi, sem slend- prýstingi) sem hemr frá hugsandi LGKLÐUM tiiboðum stýluðum til FostmasterGeneraljVertiiveittmóttaka í Utawa til hádegis Föstudaginn 27. Maí næstkom., uin flutning á póstsendingum Hennar Hátignar eftir vaualegum samn- inguin fyrir fjögr ár frá stræta bréfköss- unum til Winnipeg póststofu frá 1. Júlí næstkom. Flutdingrinn fari fram á einu eSi fleir- um hæfllegam akfærum; dregnum af ein- um hesti eSa fleiruin. Áætluð veglengd sern yfir þarf að fara til að safna sending- um tír kössum þessum daglega, eru 26 milur Þrisvar á dag á að tæma kassana, nema hvafi ekki þarf ait tæma nema tvis- var á dag kassana á St. Johu’s C’ollege, Mamtoba, Coliege og 12th. Avenue South (rort Ro íge). Eigi tná lengr standa á þvteneina og hálfa klukkustund í hvert sinn, ho safnað sé úr ölluni kössunum í tilboðinu verðr og a* taka fram : (1) h’vað T , I blófand' vil1 hafa fyrir hverja mílu af Jhe South Arner. Journal, sem | ^egængd, ey við kynni að bætast tii að sækja póst í nýja kassa, er settir kynnu vertsa i bænum á samnings-tímabilinu ; (^) kiiip fyrir að tæina serhvern nýjan kassa, er við kynni verða bætt af Post- master General, án þess að amferðar vee- lengd aukist nokkuð vifí það. . Pret>taðar skýrslur með frekari skvr- mgum urn skilmála við væntanlegan Örsakirnar til óeirð- anna í Venezuela. kemr út I Lundúnum, skýrir pann- ig frá pessu máli : Eins og oftast er vandiim I þjóð- veldum Suðr-Ameríku, eru óeirðir þær sem nú eiga sér stað I Vene- zuela, sprottnar af forseta-kosning- unum. Samkvæmt stjórnskrá landsins, fárra ára garnalli, er emb- ættistíð forseta að eins tvö ár, og s,tí átti stjórn sú sem nú er við völd, að fara frá 15. Febr. síðastl. Eigi má endrkjósa fyrir næsta kjörtíma- bil forseta pann er frá fer. Menn hafa nú rekið sig á það, að landinu eru óhollar allar pær æsingar, er samfara verða svona péttum kosn- ingutn; hefir pað ill áhrif á verzlun °g ;xrá 'l tU.,^DÍ8- sv’° ína fá eyðubloð undir tilboð á Pósthúsinu í VV lnnlPeg og ems hér á skrifstofunni. W. W. McLEOD, Pont Ofýice Inspector Skrirst. Post Oftice Inspector’s ) Winnipeg, 15. Afríl, 1892. \ TAKIÐ EFiTR! Allir peir sern eignast vilja heim- ili I þessutn bæ, ættu, áðr en beir m; hehr það ill áhr.f á verzlun ganga að nokkrum Samningum því viðskifti. Kjörtíminn pykir því viövíkjandi, að leita samninga við of stuttr. Samkvæmt pessu laijði í 'fðNSS0ÍT, 8*h. Ave. North 1 & I Mí>W;llíorw Ci \ ___ upp á sögur lenda froseti pjóðveldisins, Dr. Andueza Palacio, frumvarp til stjórnskrár- breytingar fyrir pjóðina, og skyldi samkvæmt henni kjörtíminn lengdr frá tveim árum til fjögra. Þessi breytingartillaga við stjórn- skrána á að koma til meðferðar á næsta pingi, og verði hún samþykt, öðlast hún gildi 1894. Þannig eru enn tvö ár, sem kjósa parf forseta! fyrir undir gömlu stjórnskránni. I Margir vinir Dr. Andueza Palacio’s ______________ heldu pví fram, að nauðsynlegt væri TN T i . að hann sæti kyrr í ernbætti par til j S * ^ GrZlUnaríélag, pingið kæmi sainan 1893; ástæðan j sem hefir búð slna að 337, L»cwti fyrir pessu átti að vera kú, að hanri Sfreet, er að löggilda sig, og er "ttm væri all-frægr lögfræðingr, og væri !leið á förn tn út í inn Ameriska verzl- hann færari um en nokkur annar að ! arheinl’ ,neð Þeiln fasta ásetningi að (McWilliam St.), sem ókeypis irefr allar nauðsynlegar upplýsingar þar ao lútanai. r Hanngerir uppdrætti af húsum svo nákvæmlega, að auðvelt er að reikna út allan kostnaðinn dollar fyrirfram. Hann hefir til boðs lóðir viðsveg- ar ti.n bæinn fyrir $135 upp; $25—50 nior, og auðvöldurn afborg’unum. Hann útvegarpeninga lán með 7/ rentu, og ágætmn borgunarskilmáí um, þenn sein se.nja við hann um smlðar á húsnm og kaup á lóðum. koina nýju stjórnskrárbreytingun- um í gegn á pingi og síðan byrja að beita þeim í framkvæmdinni, par inönnum, en þeirra tala fer óðutn £>að er eftiröpun eftir útlendri að- vaxandi, og frá almúganutn, sem er ferð, sem sniðin er eftir hæfi oss ó- hrærðr af anda tímans. Nfi, á tíma- líkra stétta í útlendu mannfélagi. bili I>eSSara flÍótu breFinga <>g , , . pessarar fljótu hugsunar, eru ósam- Vér inunuin eftir, þegar venð var gtæðu r og andverkanir óhjákvæmi- gefa út “kristileg smárit” milli legar_ Það er eðlilegt 'að menn 1800 og 1870 í Reykjavík. Þau hafi misjafnar skoðanir ocr pví mis- sættu par sömu forlögum eins og munandi tilgang, pví í huga hugs Sameiningin hór vestra; pað varfullt ancH niannser iðuleg tilrauti að fiiina ... i . , • pað satnrætni, er hann veit að hlvtr af Þeim á hverjum kamn. Pau gengu r , ’ c nlyLI , , , , , > . ,. ^ . að e,ga §ér stað milli allra pektra auk heldr manna á meðal undir pvl . » , , , . r, 1 atiiurOa ; hann veit að hver atburðr alþýðlega nafni “kristileg skeinis- hetir óteljandi hliðar ojr að allar blöð.” Til sliks er peningum kastað í sjó- inn. | pær hliðar bera sairian við alla aðra atburði ; bonnm er pví samkvæmt I vfsindunum erfitt að trúa pví, er „ , - , • , a , , , hann grunar um að vera ósamstætt Kyrkjan heima hefirnúsem stendr i J við pektan atburð. “Kyrkjublaðið,” að pví er oss virð- ist, efnilegt og gott kyrkjulegt tíma- rit. Væri ekki nær að styðja pað, Og enn þá starfa vfsindamenn að pví, að rannsaka og gera nýj- ^ ar uppgötvanir, og heimspekingar hjálpa því til að komast inn á sem | halda áfram nú sem áðr að auka Vér segjum petta I semi verðr að segja hverjum inanni, j,vj trausti, að blaðið haldi áfram, pegar hann hugleiðir málið nieð eins og pað hefir byrjað, að vera um- nægri ró og gætni og lætr ekki burðarlynt og frjálslynt blað, sem glepjast af glæsilegum orðum og leggr ineiri áher/lu á, að kristindómr- hverfulum hugsjónabólum. Þetta hefir, máske ómeðvitandi, auðsjáan- lega vakað að meiru eða minnu leyti fyrir huga beggja pessara merkis - presta. En af pví að “reykrinn, bólan vinda skýið” hefir deyft sjón peirra í svip, þá komast peir ekki lengra, en að benda á pað árangrslausa og óframkvæmanlega í hugmyndinni um ísl. kristniboð í útlöndum. En til pess samt að varast, að sór verði ekki borinn á brýn “andlegr dauði,” “vantrú,” “áhugaleysi” o. s. frv., inn se líf, heldr en kreddukerfi. . (Meira). Líðuglciki liugans. (Þýtt úr „Secttlar Thought“. eftir Agnostic). Þetta er öld uopgötvana og rann- sókna. Sjóndeildarhringr pekking arinnar fer víkkandi. Fornar hug- myndir, getgátur og fræðigreinir verðr að endrskoða til að fá pær í samræmi við nútíðarhugsun og pá reyna peir hvor um sig að finna I pekking. Sá maðr, sem myndað út eitthvert hugsanlegt praktískt hefir sínar skoðanir í ungdæmi og verksvið fyrir einhverjar tilraunir,' getr ekki breytt þeim, getr ekki við inn dýrmæta fjársjóð heimspek- innar. £>eir hagnýta fyrir vísindin hvert færi yið hversdagslegar praktiskar athafnir í lífinu. Og gagnsemd náttúrukraftanna til að þjóna tiI_ gangi mannsins, in hraða útbreiðsla pekkingarinnar og inar fljótu sam- göngur milli allra heimsins ment- uðu pjóða—alt petta hlýtr að auka við pá margföldu breyting í manns ins andlega verkahring, og með pví útheimta ið mesta prek og sveigjanleik liugans hjá koiriandi kynslóð. Það er sérhvers manns nauðsyn og skylda við sjálfan sig að verjast eftir föngutn andlegri stirðnun. Engin kenning ætti að skoðast of heilög til skynsamlegrar íhug- unar. -Engin kredda ætti að verða sampykt sakir æruverðrar elli, og engin trú sakir pess fjölda, er hefir lifað og dáið I henni. Engin hugmynd eða niðrstaða ætti að tak- sem hann væri líka sjálfr höfundr um sanngJörnnm samniugstilboðum verðr neitað. Ásatnt selr félagið peirra. Með öðrum orðuin : þeir mæltu rneð pví, að endrbót á stjórn- skránni yrði byrjuð með pví að brjóta hana. Með pessu mæltu sterklega alltnörg af blöðum landsins, en önnur aftr mótinæltu pvl jafn kröftulega. Nú var pað, hvað sem öðru leið, skylda þingsins að koina sam- an í Febrúarmánuði og kjósa nýjan forseta fyrir kjörtímabilið 1892—94. En peir pingmenn, er brjóta vildu stjórnskrána með pví að lengja ólöglega ernbættistlma Pallacios, tóku paðráð að mæta ekki á þingfundum, svo að ekki hefir til pess orðið löglega fundarfært enn á pingi. £>ett,a veldr pví, að forseti heldr valdi sínu löglega meðan eng inn er löglega kosinn í hatis stað. En eigi getr þetta lengi gengið. Óeirð irnar virðastsprottnar af pví, að mót stöðuflokkr stjórnarinnar hafi ekki haft polinmæði til að blða þar til tíminn leið, svo að þingmenn peir er eigi mættu, fyrirgerðu pingmensku sinni.—£>að er mælt, að Dr. Palacio hatí ofl og opinberlega látið í Ijósi, að hann vildi leggja niðr völdin við lok lögiegs kjörtíma ; en vinir hans hafa lialdið fast að honum að vera kyrr við völdin. gera í þad minsta einsvel og nokkur önnur verzlun pessa bæjar, svo fyrir utanfélagsmenii sem félagsinenn. Því gerist hér með kunnugt, að etig- hveiti og fóðr allskonar. í umboði félagstns ST. ODDLEIFSSON. Eftir skólabókum og skóla-rböldum farið til ALEX. TAYLOR 472 MAIN STR., WINNIPEG. — VIÐ SEL.FTM — y A pamphlet of ínformation and ab- \stract of tii® laws, SiiowinK Hovr Ut/j \Obtatn Patents, CaveHfa, Trade/ .vMarks. Copyrights, sent /rte.Á VAdÍrr, MUNN A. CO.y/ s.íol Bronriwnf, ^•^ew York. •ífJOA xoa o* iiai n ~ 7 Herbergi nr. Í0 Donaldson Blk. )—)(—( Selur fasteignir í bætium, byggð- ar og óbyggðar. Óbyggðar lóðir frá $30 til $1,000; hús með lóðum frá $260 til $1,600. Viðskiptamönnum útvegað pemnga lán til að byggja eða kaupa, með léttari afborgunar- skilmálum, en íslendini/ar hér hafa áðr þekkt. Fasteign er undirstaða velmegun- ar. Z *H^P 4«oin Gin o* Knoi.infut 9q uwd (ji.q; Muiqjou w Z UfWJUOD Aoqx 'UOJJBdl^tílIOO D^BU^sqo JOJ Ojno • z )8Djns oq; tíj Boinqux su»dtH í° 9«» ponu'juoo • - V 'ieoux q.TB.) jojjb apupr 9110 JönjJiB'í Áq pojyo • 4 -aoq OJBj8utr»fD-J»AO O^ UOApí SUOBJO.I *SOUTJ801Ut • Z puu JOAjt 'q.tBuiojtí T.qj Áq suojpiun; j™ JO • • -umo;.i«kí .todojd oqj uj ojiíivb; b jo ooom ojndrnT I • utojj Kjintíoj • tuojduiÁs jo • qsBJU jojv_\\ 9 ptdjox'atqjo.)^ T j nog ‘ tíoti vo T PI%.>S ‘uin.»q>i • -UXO^M.OIIBK 1 PooiH ;o qsin>i • -Boaid injnpi. 11 .1. ■— . .J‘qtniH siJDK • 2 '^osnBfj nojHKOJdod pnno'pr ‘fcjtjoadv jo 8tíori • • ‘soiqnojT, JOAtri ‘s'inivqdtuoý) Aoupni ‘oorpunBf • Z 'sO'dH* Jnqi rw,,M‘oqDBpnojí‘qpr.uq inoj *8>utBid • Z -ra°0 eproio.* roouoinjBi.í ‘Bntoz.vx ‘Bttídodtí.fq • J AJOjuoHÁrf ‘KriornzzKj ‘ijobuiojs pojopjosta ‘sojoq ? • -bi(I ‘orqnoj.x JOAjri oiuo.ntf) ‘•Booq.i.iBtci oiuojqr) X A 'tioj'jBarjtíUo;} 01(03 ‘q.i.tB)B3 *okbobt(I sAqSua Z • uo soq;yjom ‘HHoutínoqqi jo; Ápoutoj Z m OTQBITOJ V TBn'JOOflO8ABMtb nirn .-11ua ‘ciwni m otm X poojq .undiut £ ;uq> os'BJStp jo # -q>o ÁJCA.1 puB 4 ‘tíjoom *j9An • paJIl'qABaioiS • -«fa “RS aqoB • -;ojos ‘PB9H • JIBS ‘uoixaid X ‘pboh Qqj • HOIrtuiiH 'uon # FDBIITDEE AN11 (Indertaking II o 11 n e. Jar’Sarförum sinnt á hvaða tíma sem er, og allur útbúnaður sjerstaklega vandaður! Húsbúna'Sur í stór og smákaupum. 31. Ill tLHF.S & Co. 315 & 317 H.iin S(. Wtnnipeg.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.