Heimskringla - 27.04.1892, Blaðsíða 4

Heimskringla - 27.04.1892, Blaðsíða 4
HEX3VESKZRI3SrC3-Il,^ OG-OX.DIXT, AATIISrisrXIF’iEG-, 27. ÁPEIL, 1802 W iiimpeg;. —Vór vekjuni athylgli landavorra aft f>ví að hr. Eggert Jóhannsson hefir nú sett sig niðr hér sem fast- eignasali. Hann er fyrsti íslend- ingrinn, sem sezt að við J>etta sem sjálfstæða atvinnu. I>að sem fáeinir íslendingar hafa áðr gert í J>ví efni, hefir að eins verið f hjávikum gert. En eftir p>ví sem vér vitum bezt, hafa J>eir hætt f>ví nú, er hr. E. Jóhannsson hefir byrjað fasteigna sölu sína. Að minsta kosti hættir ritstj. pessa blaðs við að fást við fasteignasölu, og hefir afhent hr. E J. skrár sínar yfir allar J>ær fast- eignir, er hann hafði til sölu. I>að er beinlínis mikið hagræði fyrir landa, sem allmargir eru eigi einfærir í málinu, og J>ví síðr einfær- ir um að gæta réttar síns að fullu um löglegan útbúning eignarskjala, að hafa aðgang til fslendings, sem allir pekkja að ráð/endni, dugnaði og samvizkuseini, eins og hr. E. J. Landar vorir, sem kaupa liús eða lóðir, ættu allir að eiga kaup sín við hr, E. J. Hann getr gert þeim eins g<5ð kjör og nokkur annar fast- eignasali í bænum, og J>ví pá ekki láta landa vorn njóta viðskiftanna ? Því fremr sem hann mun auðvitað leggja sig meira í límá fyrir lat.da en aðrir.—Vér búumst við að hr. E. J. geri og alls konar samninga fyrir menn fyrir borgun. Lesið augl}'sing hans í blaðinu í dag og hlynnið að honuiri. — Sagt er oss, að Friðrik Garða kardfnáli sé að slæpast hór í bænum. Persónulega höfum vér ekki fundið ópefinn af honuin í petta sinn. — Jtohlin, forsprakki mótstöðu- flokks stjórnarinnar á pingi, hefir samþykt að gera kost á sér til kosn- ingar 5 Morris, einu pví kjördæmi er fylkisstjórnin pykist vissust um að hafa með sér. — Eýr Islenskr söfnuðr. Oss er sagt að Jón Eldon ogSölvi Sölvason séu að stofna nýjan söfnuð hér í bæ. Jón kvað eiga að verða “guðsmaðr,” en Sölvi kórdjákni. Einn maðr kvað hafa lofað að ganga inn og verða “söfnuðr.’ “Það er hann Einar æru- laus Undan Hjörsa pöngulhaus. ’ JOHN F. HOWARD & 00. efnafræðingai, lyfsaiar 448 MAIN STR. WINNIPEG, MAN. beint á móti pósthúsínu. verzla með efnafræðislegan varning og lyf. Flytja inn og Sápur. Hárbustar. Ilmvötn o. s. frv., o. s. frv. LÆKNlSFORSKRIFTIR AFGRKIDDAR á öllum timum dngs og NÆTR, einnig n SUNNUDÖGUM. Svampar. ISL. STULKA — Vmsir hafa skrifað ritstj. pessa blaðs fyrirspumir um, hvort peir gætu ekki fengið keypta mynd af honum. Hann vill geta pess, að haim hefir aldrei haft neina: sölu á slíkum myndum ; pað vóru útgef- endr (elcki ritstj.) Aldarinnar.—En hr. G. Dalmann, 354 Ross Str., hefir nú myndir til sölu af Jóni Olafssyni (50 cts.), Gesti Pálssyni (50 cts.) og Kristjáni Jónssyni skáldi ($1— f skrautumgerð $2,50). Af G. P. lienr híiiin og stóra mvr.d í 12—14 ára, getr fengið góða vi.st Snúi sér strax tilMrs. Mclnnis, 354 Ross Str. CEO. H. RODGERS & 00., 02 V. Kvennstígvél hneppt Kvenna inniskór - - - Ffnir Oxford kvennskór - Reimaðir barnaskór Reimuð karliiiannstígvól- $1,00 $1,25 $0,75 $0.30 $1,20 1,25 0,50 1,00 0,40 1,45 1,50 og par yfir. 0,75 og 1,00. 1,15 1,50. 0,45 1,75 2,00. J7§^”t>egar pið purfið meðala við. J pá gætið pess að fara til Ckntuai. Decg Hall, á horninu á Main St. | og Market Street. Skólastígvél handa börnum mjög ódýr. 432 MAIN STREET GEGNT UNION BANK. — Innflytjendr í inum ýmsu pört- um ríkisins eru beðnir að gera svo i vel og koma við í vöruhúsuui Massey- Harris Co. og skoða ið iriikla uppíag I af jarðyrkjuverkfæruin. Þessi verk-j færi eru sérstaklega löguð fyrir þarf- i ir manna í Norðvestrliéruðniinm. Að i gerð eru pau in beztu og verð lágt. JAMES HAY & CO. ---YERZLA MEÐ--- I3ÆÐI DÝRAN OG ÓDÝRAN \ oxiTixxixjjsr PACIFIG. R. R. HENTUGASTA BRAVT ST. PAUL, -til— MINNEAPOLIS Nortli B’und ý. - 7i ^ ~ Qj s_ 3 ^ 13* X — Pul lman Vestibuled Svefn-vagnar og borðstofuvagnar með öll- um farpegjalestuin sem ganga til T0R0NT0, MONTREAL og allra staða í AUSTUR-CANADA gegnnm St. Paul og Chicago. ræklfæri til að fara í gegutim hiim nufnkunna ST. CLAIR TUNNEL. Flutningur sendist án nokkurar tafar. Enginn tollrannsök uu vitf höfð. FARBRJEF TIL EVROPU með öllum beztu línum. . Sjerstök- svefnlierbergl fyrir pá sem þess óska. Hin mikla “Transcontirnntal” braut K yrr<ihaf»stran.dariu.nar til BLC »ýi umgerð ($2,50). DOD WILL TEI.L. flreint blóð sýnir sig sjálft; einnig óhreint hlóð, hið fyrra í hraustum lU.ama og fögrum yfirlitum, liítt með vanheilsu allskonar, ineð kýlumog alls kyis ótrifum á iik ninannm. Ekkert meðal hefir enn geitl jafnmikið afi verkum með að hreinsa i blóðiK, eins og Burdock’s Blood Bilters, i sfin rekur allar eitur-tegundir úr blóðinu j og færir bví aftur heilsusamlegt efni. 'l il ! sönnunar þessu skaltu iesa það sem Mr. [ J. S. N*ff of Algoma Mills, Ont., segir í biefi ; “Herrar ! Fyrir ári síðan hafði jeg út brot um allan líkamann uf óhreinu blóði. Jeg reyndi þrjá lækna, en til einkis. Reyndi jeg þá B.B B„ og eftir að liafa brvikað tvier flöskur albatna-Si mér og jev fékk beztu mutarlyst. Jeg vil síðau ekki brúka önnur meðul.” HUSBUNAD. 208 Af I IVETVIISr STXðXIXIT Jarna-viignum sérstakt útval. Skoðið stoppuðu eins á $8.00. vaiinana okka að “German Syrup 99 “Var Iengi þjáður af liöfuðverk og niatirólyst; eptir að hafa tekið nokkra -1»..iiii , ..I B.B.B fjnkk j<• "óða heilsu <>g n.atnileyst.” J. !i. Thompsoii, Beth- esda, Ont. Mrs. .Jane V'an Sickle, Alberton, Ont., varð læknuf? af lifrarveÍKÍ eptir margra ára sjúkdóm, meí að brúka fiinm ttösknr af B.B.B. Hún hælir því- Burdock Blood Bitters læknar kýli, skurftir, bólur og öll þau veikindi, sem orsakast af óhreínu blóði. W.CRUNDY&CO. — VERZLA MEÐ — PIANOS 00 ORGEL Til frekari upplýsingar leitið niesta farbrjefasala við yðúr, ef!a H. J. BELCH, Ticket Agent, 486Main Street, Winnipeg. II. SWINFORD, General Agent, Winnipeg. CIIAS. S. FEE, Gen. Passenger aud Ticket Apt. 8t. Pau). N ORTHERN PAGIFIG RAILROAD. TIME CARD. -Tiking aflfvt ni S’ndt) April 3. ’95, (Cmtral or nrtth H^ridian Ti«W M l,57e l,45e l,s58e l,20e l.OSe 12,50 4 | 0 4,1 Je 3,0 3,t>8e 9,3 3,45h 15,3 3,26e 3,17e 3,05e 2,48e 28,5 27.4 32.5 40,4 STATIONS. Sout i ! 'Al fl - « 33 í flí2 ■ ■ Winnipeg... j 11, lOf Ptage.fimct’n 111,C9f ..St. Nnrbert.. ... Cartier,... ... St. Agathe... . Union Point. • Silver Plains.. ... Morris.... . ...St. Jean.... . ..Letallier.... •.. Emerson... • • Pembina .. • Grand Forks.. •' k 223 ..Wpg. Junc’t.. 8.3.\ U0 ..Vmea'iolis 8.00e ;?i . 5; pis.1.... 9.00 |88b |.. „Uhlcago.... 2,83e 46,8 2,13e 56,0 l,50e 65,0 l,35e 68,1 9,45 f 103 12,06e 12,14e 12,26o 14,45e t,00e l,24e l,50e 2,00e 5,50e 9,50e 3,30f 7,05 f 9.35f jVIORRIS-BRANDON BRAUTIN Fara austur 1,1( 1.2( 1,31 1.4’. 3,0* 2,1' 2,2f 2.4-' Fara vestui 55 2 —' i s'lj'cl '£ VrAGNSTÖDV. S rSÓ -M - s -rr xo 'Uj m -áö iMUH. og í’ðaumamaskínur OG SMÆRRI HLJÓÐFÆRT ALI.8 KONAR. Lágt verð Góð borgunar-kjör. 431MAIN ST„ - - WINNIPEG il tho clogged avenues oí ti- . .. Jne.ys and Liver, earrying 1 nly vvithout weakening the sys- ii.3 iiuparities and foul humors c.-cticc at tho same tirae COP- Aeiditv oí the Stomaeh, 12,20e 7,00e 6,10e 5,14.. 4,48e 4,00e 3,80e 2.45e 2,20p l,40e l,»8e 12,43e 12,19e ll,46f 11,15f 10,29f 9,521 9,16f 9,02 f 8,15f 7,38 f 7.00f Oe 0e 12,15e 1 l,48f 1 l,37f 1 l,18f I l,08f 10,40f 10,28f 10,081 9,53f 9.37f 9,26 f • Winnipeg. ...Morris. 10 21.2 25.9 33.5 39.6 49.9 54.1 62.1 68.4 74.6 79.4j .Mariepolis. ■ • .Myrtle.,.. • • .Iloland .. • Itosebank. „Miaini... . . Deerwood . . .Altamont. ...Soinerset.. 8.53;' 92.3 . ...Baldur.. 8,30f Í102 8,12f 109.7, 7,57 f 117.11 7,471' 130 ..Hilton . Ashdovrn.. . Wawanesa 7,241' 1129.5, Rounth waite ',0411187.2 Martinville, 6.451 1145.11. .Brandon . * * sl —; 'n < '3 so x 3**- — .9 ^ —• '53 O '3 fl ^ 9 XJ „"d ~G -9, 3 2 -Zi £l l,10e 3,0( 2,55e 8.4. 3,18e! 9.3( 3,43e 10.1' 3,53eli0.3< 4 05e 11.1 4.25e 11,5 4.48e 12,3 5.0 le 1,0 5.2 le 1.4 5,87e 2,1 5,52e 2,4 6,03e 3,1 0,20e 3,4 6,35e 4.1 7,00e 5,0 T,36e 5,4 7,53e 6,2 8,03e 6,3 8.28e 7,2 8,48e 8,0 9,10e 8,4! mi.nUhr ineáis1 P29Sen^er trai?s PORTAGE LAPRAIRIE BRAUTIN. Fara austr iuriag' Bfíloúsness. Dyspepsia, Headaeiies, Dizziness, Heartburn, eonstipation, Dryness of the Skin, Dropsy, Dimness of Vision, Jaun- diec, Salt Rheum, Erysipelas, Sero- fula. Flutterinsr of the Heart, Ner- vousness, aucl u^neral Debility ;»n J. C. Davig Rectorof St. .James Epis- copal Church, Enfaula, Alabama :“Sonur minn hefur í Marga mánuði verið mjög iila haldinu af sár þreytaudi hósta. Ept- ir a5 hafa reynt ýms meftul að fyrirsöng lækna, er ekki komu að haldi, þá er hann nú ftillkomlega heilþrtgður, eptir| að hafa brúkað tvær flöskur of Boschee’s Syrup. Jeg þori liiklaust Episcopal aK mæla með þvi. Jafn- rótgróinn og jllkynjaður Rector ' hósti sem þessi, er full' komið prófefni fyrir hvert meðal sem er. I>að er einmitt fyrir svona langvarandi tilfelli, sein Boschee’s Ger- man Syrup er sjerstaklega tilbúið. Þeir sem eru eitttivað veikirlíktog þessi ungl- ingur, ættu að taka þetta til íhugunar. J. F, Arnald, Montevideo, Minn„ skrif- ar : “Eg hef ætíð hrúkað German Srrup við lungu-kvefi. Eg hef ekkert fundið sem jafnast við það. G. G. GREEN, Sole Manufacturer, Woodhury, N. J. FASTEIGNASOLU-SKRIFSTOFA. D.CAMPBELL & CO. 415 ^laiii Str. Winnipeg. — S. J. Jóhannesson special-agent. — Vér höfum fjólda húsa og óbygðra lóða til sölu með allra sanngjörn j ustu borgunar-kjörum, fyrir vestan Isabel tSr., fyrir norðan C. P. R. braut og uðr að Portage Avenue; einnig á Point Douglas. Nii er bezti tími til aö | festa kaup á lóðum og húsum, því að alt bendir á að fasteignir stigi að mun með næsta vori. Þetta er mynd af Ameríkumanni sein býr til bestu $3,00, $4,00 og $5,00, stígvé í heimi, og inn framúrskarandi skóvarn- ing sem er til sölu hjá A. MORGAN, McIntvkr Bi.ock 413 Jlain Str. - • Wiimipeg. A.J.M& 558 MlIN STEEET. _ Næsteftir spurningunni um að prýða til hjá sér innanhúss, verðr þýðimrar- mesta málið á þessari árstíð um GÓDA SKÓ. GÆÐI og ÓDÝRLEIKI verða að fvlgjast að á þessnm tímum, ef aKgenei- ■ legtá að vera. Ef þú þarft a-5 kaupahér STÍGVEL og SKO, KOFFORT, oe HANDTÖSKR, þá kemr þú í engabúð,1 sem lætr sér nægja eins lítinn söl i-góða, eins og vor búð, ef þú ertáskrifandi þessa hla-Ss, segi-5 oss til, er þér kaupið af oss, hvort þéFlesið þetta blað. Þa fáið þér bezta verð. these and mr.ny otlier niTnUar CnmfTaints yield to the hr.povinfluanoeof BURDOCK blood bitteíl;. T.MILB’JFr ‘ ”■ J'rTlers. "’^flrs, Toronío. THE wT SOWER 'W' HAS' . No Second Chance. . lOood aen«e iari make tbo moat of the flrBt.J FERRY'S f havc made and kept Ferry’s Seed Businessa thc largest n the world—Merit Tel's. Ferry’s Seed Annual fcr 1892 tells the whole Seed story—Sent free for the asking. Don't sow Seedu till you get it. '•M.FERRY & CQ.iWindsor.Ont.j ODYR IIEIMILI fyrir verkamenn. ' Litlar útborganir í byrjun og léttar mánaðar afborganir. IIÚS og LÓÐIR til sölu á .1-mima, Ross og McWilliam, Logan, Nena og Quelcli strætum, og hvervetna í bænUBi. Snúið yðr til T. T. Smith, 485 Main Str. eðr til Jóii8 ólafssonar ritstjóra, umbotSs- manns míns, sem hefir skrá yfir lóð- irnar og húsin. Vaonstödvah. Faravesl •ö 2 ~ ■y, i- so æ C 11,35fj ll.löfl 10,49 tj 11.5 10,41 f! 14.7 10,17 f [ 21 9,29f 135.2 9,06f 42.1 8,25 f| 55.5 l\ inuii>«y....1 "4j§Öe ..Portage Junctioa.. .... St. Charles.... ... Headinglv.... ...White Pianvs... .....Eustace...... ..... Oakville.... Portage La Prairie 4,4 le 5,13e 5,20e 5,45e 6,33e 6,56e 7,45e Passengers will be carried on all regulai freiglit trains. Pullmau Palace Slee|>ers and Dining Cars on St. Paul and Minneapolis Express daily. Connection at Winnipeg Junction with trains for all pointsin Montana. Washington, Oregon, British Colmnbia and Califoruia ; al- so close connection at Chicago with eas’tern For further inforination apply to CHAS. S. FEE, H. SWINFORD. G.P. & T.A, St. Paul. Gen. Agt„ Wpg. II. J. BELCH, Ticket Agent, 486 Main Street, Winnipeg. T Cor. Main Knpert Sts. Winnipeg, - - .TIiiii. A FfíHAGÐ t ÖLLU TITJITT. GOTT FÆÐL NY-SETT t STAND, PRYTT, OÓÐ UERBEHGl. Fínustu vínfönw oa vindlar. W.LAREN BE0S„ eipiÉ. May 1. 48 Er þetta sonr vðar? um. Bölvuð flón þessar leikhetjur, sem núna gerast; ástríðan tötra kiædd ; dygðin sín eigin sigrlaun (og önnur laun fær hún ekki garmr- inn), og þar fram eftir götunum. Eg hefði gaman að vita, hvort við fáum nokkurn tíma almennileg leikliús “ Og svo ranglaði hann hægt inn í matsalinn og fór að panta miðdeg- isverðinn. Tveim stundum síðar varð þeim reikað fiam hjáræðupalli, er reistr var áUnion square.* Þar var einn af stjórnmálamönnum þeim, er nafnkendir vóru þá í svipinn, að halda ræðu og ávarpa heitum orðum Þjóðverja í bænum, aðvara þá um að láta ekki ginnast né giæpast af inum lýgnu sérveldismönnum, er væru að fala atkvæði þeirra. Fred og Preston stað- næmdust til að hlnsta á. “Háttvirtu herrar !“ sagði ræðumaðr með gremjurödd; “sjálft orðalagið, sem þeir ávarpa yðr með, er in stærsta svívirðing, sem auðið er að bjóða nokkrum mauni, sem ber í æðum einn dropa af blóði þéirrar þjóðar, er fremst stendr nú í inum mentaða heimi.“ Aheyr- endrgerðu hér róm góðan að ræðumanni. Fred Harman hrosti framan í Mansfieid og sagði; *) Eitt af torgunum í New York. Þýð. Er þctta sonr yðar? 53 og nú tóku allir undir og grenjuðu þar til þeir vóru hásir, og trufluðu ræðunmnn algerlega. Ilann settist niðr innan um skellihlátra áhorf- endanna; en Preston og Harmon ungi hiógu dátt með sjálfum sér, stigu inn í vagn, er þar var í nánd, og óku hurt ið hraðasta. Þeir vóru háðir samveldismenn, en engu að síðr gátu þeir ekki að sér gert að gera sér gott af því, hvernig Preston hafði leikiðræðu- manninn ; þeir vórn í hezta skapi og skemtu sér vel það sem eftir var kveldsins og frarn á nótt. Um nóttina, eða réttara sagt um morgun- inn, er Fred Harmon kom heim á hótelið, sem hann bjó á, lá fyrir honum hréf frá móður hans. Hún þúttist þess fullviss, að Maud Stone, þessi unnusta Freds fyrir vestan, og faðir hennar, væru að hafa allar veiðihrellur úti til að leiða hennar saklausa Fred í gildru. “Yertu varasamr, sonr,“ ritaði hún honum; „gefðu hvorki henni né hennar lævísa föður neitt skriflegt, sem goti gefið þeim fangaráð á þór; ef þú gætir þess, þá geta þau enga lögfulla kröfu gert á hendr þér fyrir nein- um dómstóli; og hvaða meinleysi, sem ykkr kann að hafa á milli farið, fellr þá mark- laust til jarðar, og getr ekki orðið þér að 62 Er þetta sonr yðar? því skjott áfram : „Hvor flokkrinn sýnir yðr nú meiri sóma 1 Hvor flokkrinn er líklegri til að sýna yðr sanngirni, sá sem ekki getr hugsað til yðar öðruvísi en í samhandi við bjór, eða hinn flokkrinn, er hans forvígismenn dást að yðar óviðjafnan- legu skáldum, hávirða yðar dæmalausu spek- inga og tigna yðar óumræðilegu- tónskáld— og alt þetta svo mjög, að þeir hafa lítinn sem engan gaum gefið inum ósélegri-----inum -----óverulegri einkennum yðar þjóðlega lífs? Hvorn fiokkinn, spyr ég nú, kjósið þér nú heldr, herrar mínir, þann sem ekk- ert veitir yðr frá morgni til kvelds nema —hjór? eða hinn, seiu vill gefa yðr, er fær um að gefa vðr, og nú hýðr yðr ótak- markað — “ “Brjóstsykr !“ kallaði Preston Mansfield upp, og varð þá glymjandi hlátr um alla mannþyrpinguna ; en sá hlátr var hleginn að inum mikla ræðugarpi. “Bjór ! Bjór kölluðu núnokkrar raddir. “Brjóstsykr er of væmið !“ sögðu nokkrir. “Hættu nú, lagsi!“ kölluðu ennaðrir. “Bjór, bjór, Milwaukee-bjór“ fór nú ein- hver að syngja undir laginu : “ Romm, romm, Jamaica-ronnn.“ Þetta greip mannfjöldann, Er þetta sonr yðar ? 49 “|>etta er ágætt; það er betra en nokkur tíu- centa-sýning. Ég hefði ekki viljað missa af því fyrir mikið. Hana ! þar hleypr hann aftr af stokkunum, Gættu nú að blessuðum þýzka þorskinum, hvernig hann gleypir beran öng- ulinn og töluvert af færinu með “ “Hvernig ávarpar flokkr sérveldismanna yðr statt og stöðugt 1“ hélt ræðumaðr áfram, og þrútnaði að siðferðislegri gremju. “ Hvað segja þeir piltar við ykkr? Hvernig dæma þeir um ykkr 1 Hver er sú mæliulin, sem þeir mæla moð ina m-i-k-l-u þýzku þjúð? Ávalt er alinin in saina — bjór 1“ Hór fyltist ræðu- maðr svo miklum helgum hryllingi, að hanu þagnaði í svip, hélt hægri hendinni hátt á loft og hvessti augun á lýðinn. Umhverfis liann glumdi samþykkisóp, handaklapp og hlátr. „Hlæið ekki að háðunginui !“ hólt ræðu- maðr áfram. „Þetta er sat.t! Það er s-v-í- v-i-r-ð-i-l-e-g-r sannleiki. Og það er heilög skylda, eins og ég veit það verðr líka ánægja, séi'hvers Þjóðvenja, sem ber nokkra virðing fyrir sjálfum sór, og þekkir, eins og þór allir -gerið, ina merkilegu sögu i anar merki legustu þjóðar ó hnettinam (mikil ánægju-óp) að hefna þossarar svívirðingar við kjörhorð-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.