Heimskringla - 30.04.1892, Síða 1

Heimskringla - 30.04.1892, Síða 1
krtitgk OGr 0 L D I N. AN ICELANDIC SEMI-WEEKLY NEWSPAPER PUBLISHED ON WEDNESDAYS AND SATURDAYS. vi. Aii. isrii. <7. TTJiOTPÆ’G', 3/.LV., 30. APRlI, 7832. TÖLPBI. 287. FRETTIR. UTLÖND. WALSH’8 MIKLU FATASOLUBUD. Fallkomnar byrgðir af bezta fatnaði handa karlmönnum drengjum og börnum, við afar-lágu verði í W6LSH MIKLU FATASOLUBUD. Tœkifœri fyrir lcarlmeiin í dag og á morgun. f’allegir vor-yfirfrakkar af öllum stærð- um, og vel sniðnir, á #8,00 og $10,00. Alfatnaðr úr Wor- steds, Chevoits, Cassemurs &c., samkvæmt tízku og af beztu gerð, á $8,00, $10,00, $12,00 og $15,00. Buxur úr aiull fyrir $2,00, $2,50, $3,00 og $3,50. Einnig höfutn vér miktð af SUMARFATNADI: Karlmannaskrautvesti, svartan alklæðnað, boldangsbuxur og treyjur. Einnig stakar treyjur og vesti fvrir karlmenn og drengi, með afarlágu vérði. Uigliy og Miiissa Vaiiiskapiir. Hjá Walsh er bezt að kaupa þær, mjög mikið upplag með og án slaga. DRENGJA FATNADR Vér eruin sórstaklega hreyknir yfir drengjaiatnaðinum. Œtíð t,egar vér kaupum byrgðir af fatnaði skiftum vér við ina frægustu og beztu klæðagerðarroenn” í Canada. Vér höfum stærra upplag af föt- uin að eins handa smáfólkinu, heldr en nokkur önnur búð í Canada. Vorfatnaðr fyrir drengi frá 4—16 ára fyrir $2,50, $3,00, $4,00 og $5,00. HATTAR OG HUFUR HANÐA UNCUM OC COMLUM. Handa fullorðnum—allar tegundir af hörðum og linum höttum 25 per cent ódýrri en áðr haf verið. ALT SEM KARLMVNNAFATNADAI TILHEVRIR af nýjustu gerð, með lægsta verði. SKOR OO STIGVEL. Ráðsett fólk brosir af ánægju yfirinni vönd- uðu en ódýru skóvöru, sem vér höfutná boðstólutn. Af hverju? Af pví að fólk veit að hútt er innkeypt af peim, setn hafa vit á að velja pað bezta úr. Þetta er ástæðan til pessari grein af verzlun vorri fer svo mikið fratn. RADLBGGING Ef pér ætlið yðr að komast að reglulega góðum kauputn á ein- hverju af pví sem að ofan er nefnt. pá farið í 515 OC 517 MAIN STR., - - CECNT CITY HALL. ROYAL CEOWN SOAP -) °g (~ ROYAL CROWN WASHING POWDER eru beztu hlutirnir, setn pú getr keypt, til fata-pvottar eða hvers helzt sein pvo parf. Þettu líka ódýr- ustu vörur, sem til eru, eftir gæðum og vigt. :royal soap co. WONIPEtt, ST. NIGHOLAS HOTEL, Cor. Majn und Alexander Sts. Winnipeji, ' Man- Beztuvinföng. Ágœtir vindlar. Kostr og kerbergi að eins $1 á dag. D. A. McARTHUR, eigandi. 3sr ykio dvr insrdsr liiii'iiliiihlnr KJÓbA-EFNl, MUSUNS, ULLAR DELAINES, CASIIMERES, RUBBER CIRCULARS, REGNHLÍFAJÍ Etc. TIL HEIMILIS ÞARFA. Skirtudúkar, rekkvoðadúkar ojfborðdúkar, stoppteppi og á brei ður, purkur.etc., HANDA KARLMÖNNUM. Skraut skyrturúr silki, ull og blendefni, Regatta og Oxford. FATAEFNI. Cashmere, ull, bómull og bal- briggan. Ihtnzkar, hálsbönd, axlabönd sokkar og vasaklútar. WM. IM II K. 288 Main Street, cor. Graham St. Gagnv. Manitoba Hotel. — Kólera gengr í Itidlandi. — 1 enska parllmentinu var frum- varp um atkvæðisrétt kvenna borið upp síðastl. viku; pag var felt, en að eins með 13 atkvæðamun (262:275) — Sir Henry Isaacs fyrv. Lord Mayor í Lundúnum henr veriðkærðr fyrir stórkostlegan fjárdrátt og svik. Hann hefir pegar sagt af sér öllum embættum, sem hanti hafði á hendi, tneðal annars vikið úr ríkisráðinu. Alþjóða-málfuiidir — að ári. — Það er tínii til kominnað vekja at- hygli liugsandi karla og kvenna hér í landi að itiutn mörgu og merkilegi- legu alpjóða-málfundum (inter- nationul conyresses), setti saman eiga að koma að ári í Chicago utn sj'tiing- ar-tlmann. Mönnum hefir hugkvæmzt að hag- nýta færi pað sem in væntanlega mikla aðsókn pangað býðr, til pess að koma á mörgum og stórkostleg- unt málfundnm iueðai fulltrúa frá öllum pjóðum. Það hefir aldrei verið gt-rð tilraun til neitis svo yfir gripsmiklls og stórkostlegs í pá átt. Þannig er til dætnis hugsað til að italda rithöfunda futid, og jafnvel talað um að OscarSv.a comntgr verð forseti hatts, ef til vill; hann er sjálfr mentamaðr og rithöfundr. — Einna nýstárlegastr mun pykja trúarbrauða- málfundr, par sem ætlazt er til að mætist t. d. menn af öllum greinum kristinnar—róm kapólskir rnenn úr ölltiin áttum, mótmælendr af öllutn llokkum, réttrúaðir grísk-Kapólskir guðsmenn frá Miklagarði, Alexandriu Moscow, Koptar og Artneningar og menn frá Austriauda kyrkjitdeild um—, rabbínar gyðingar, Búdda- prestar frá Indlandi og Japan, Kon- fúz-klerkar frá Sínlandi og Mahó- metsmenu frá Cairo. Það á að vera viðleitni fundarins að leita pess setn satneiginlegt er í trú og heimspeki allra iiina lielztu trúarflokka ins mentaða heims, og eyrða misskilningi, en efla gott samlyndi og umburðar- iyndi. Ymsir helztu forvígismenn margra nterkustu trúarflokka hafa pegar lieitið hluttöku siiini og lið- sinni, og er pað eitt ið bezta tnerki pess, hve mjóg sjóndeildarhringr tnanna er að víkaa í pessunt efnum og mannúð og bróðurkærleiki að aukast. Vitaskuld itafa stöku “guðs- menn” úr ttokkrum alira-pröngsýn- ustu kyrkjudeildum, svosétn lútersk- um kyrkjnfélögum, tekið til máls gegn peim óguðleik, er peir álíta petta vera; segja pað vera að hafa guðs orð og trúna að spotti, að fara að eiga málping við Tyrki og gyð- ing, únítara og alls konar illpj'ði.— Auk pessa aðalfundar eiga og að verða málfundir fyrir einstaka trú- flokka út af fyrir sig.—Eitmiír á að verða heilmikið af málfundum upp- eldisfræðinga, náttúrufræðinga, auð- fræðinga, félagsftæðinga og y'missa vísindamanna. — Dað er pegar verið að undirbúa pessa málfundi alla, og pykir pað fara svo vel úr hendi, að búizt er við að fundirnir verði inir merkilegustu og pj'ðingarmiklir iit jög. önnur eins sj'ning og Chicago- sýningin, sem á að sýna framfarir heimsinsum fjórar aldir—síðan Col- utnbus fatin Ameriku og til pessa dags—væri ekki svo fullkomin, sem til er ætlað að gera hana, ef eigi yrði eitthvað gert til pess, jafnframt in'tna-sýningunni, að gefa yfirlit yfir framför mannkjmsins á pessutn tíma í hugsun, vísindalegum rannsóknutn og pekking og mentun. Því er pað STÓR SALA A BANKRUPT STOCK. Vörurnar nýkomnar frá Montreal. ----SELDAR FYRIR 60cts. Á DOJ.LARNUM í---------- BLUE STORE, 434 MAIN________________________STREET. Fín blá ullarföt, $30 virði, seld fyrir $L3,50 Fínskozkuilarföt, $18virði, “ “ $10,00 Skozk ullarföt, $8,50 virði, “ “ $ 5,00 Fínar buxur $5,75 virði, fj’rir 3,35. | Karlmannaskyrtur 50 cents og yflr Rubber-regnfrakkar fyrir hálfvir'8!. | Barnaföt fyrir hálfvirði. Hattar og alt sem að fatnaði lýtr, og allar aðrar vörur atí sama hlutfalli. Gleymið ékki sta'Knum : THE BLUE STOEE. A. C H E V R I E R. THE JANITOBA” HOTEL DRUC HALL, CORNER WATER & MAIN STR. - - - WiNNIPEG. og í ráði, að fela afbragðsmönnum meðal vísindamanna heimsins, að sentja yíirlit yfir framfarirnar, hverj- um í sinni fræðigrein, og ertilgangr- inn að prenta pessar ritgerðir, er tnynda mundu alv-eg einstaklega og afar-fróðlega fjiilfræðibóka. Frá löndum. IVI 7'jVS TJA LS-KÝI KXI) \ X . IJonyola P. O., lö. Aprtl. Til pess að gefa kunningjum vor j um, og pá um leið hverjutn setn vill, j kost á að vita álit vort á nýlendu pess- ari, setn vér erutn nú um pað leyti I að setjast að í, pá álítuin vór bezt tii faliið að birta pað I blöðunutn, svo að sem flestir geti kynt sér pað. 1 Vér höfttm að eins farið yfir lítið svæði, Tsp. 18, Ragne 31 og 32 og nokkuð af Tsp. 19, R. 31 og 32. A pessu svæði lízt oss svo á landið, að vór höfum ekki annars slaðar séð latid, sem oss líLar betr og naum- ast jafnvel, og mun betr lízt oss á land liér heldr en kringum V orkton, setn pó er allmikið látið af. Að vísu eru hór hvergi stórir flákar af sam anhangandi plóglandi svo aL piægð- ar verði fleiri htmdrur ekrttr í sam- hengi, en á flestum (tquarts” er svotnikið hre’nt plóg'and, að plægja má 30—100 ekrur á einnm (>quart”; liitt er annaðhvort heyland, poplar eða smáhrís, sem auð velt erað hreinsa. Jarðlagið er svört frjófmold, 2i fet djúp og uclay” undir. öllutn ber hér saman utn, að beitarland sé ið bezta seni liægt er að fá. ITvað snertir hveitirækt, pá hafa sumir af löndum, er hór búa, fengið 40 bush. af ekru, af blettum sem bez.t hafa verið undirbúnir, og hveiti úr pessu bj’gðarlagi fékk iiæsta verð á næstu mörkuSum hér síðastl. haust. £>ar sem nú bæði hveitiland og beitarland er svo gott sem pað er hér, pá álítuin vér að petta pláss só ið æskilegasta fyrir pað sem kallað er mixed farininir”, eða jarðrækt og griparækt til satnans. Sum bú- löndin eru mestmegnis slægjulönd og sum mestmegnis plóglönd og aftr sum hvorttveggja. Samkvæmt skýrslum frá land-agent inum í Birtle, ertt í peitn 2 Tsps. 18 og 19, R. 31 og 32, 140 búlönd Ótekin og opin tilábúðar fyrir hvern sem rétt hefir til að taka land. I.andslairið er pKnnig, að par sem nýlendan byrjar að sunnanverðu á nyrðri dalbrúnitmi á Qu’Appelle- dalntim, liggja nokkrirásar frá dal- brúniiit:i í austnorðr, peir eru hér nm bil 3 n.ilur á lengd og 150—200 fet á hæð, par sem peir eru hæstir. A pessum ásuin og utan í peim er plójrlandið, en slægjulandið á milli ! eii ra. Fyrir norðan ásatia erland- ð flatara tneð smáhóluio, poplar- lunuum og slæjublettum. Eldiviðr er nægr í 3—4 mílna fjarlægð og tölu\ert má fá nær, t*i hver búandi heggr pað sem næst honum er, og pví farið aðminkaum liann í bygðinni, pangað til nýr po|>- lar vex upp. Yatn er alstaðar nægilegt í brunnum, 8—35 feta djúpum, og víða ágætt vatu. í tilefni af, að vér höfum orðið pess áskj’nja, að frásagnir manna um kosti pessarar nýlendu hafa ver- ið rengdar af ýmsum, pá viljttm vér geta pes«, að hr. J. Agúst, sem vér á leiðinni liingað hittum í \Yinni- I)eK’ lýsti svo nákvætnlega fyrir oss nýlettdunni, að eftir pví sem vér höfutn nú sjálfir séð, hefði oss verið óhætt að velja oss lönd pá pegar, einungis eftir lj’singu hans, pví pað var sem sagt ómögulegt að lj'sa ltenni ttákvæmara og sannara og en hann gerði. Xarfi Viytásson, G. J. Jónasson, Jörundr Ólafrson. Það gleðr oss hjartanlega, að geta vísað löiidum vorum til slíks vitnis- burðar, setn ltér fer á undan með undirskrift priggja> að almennings- áliti áreiðunlegra ir.anna. Að vísu er pað ekki nema endrtekning pess, er \ór áór bæði í blöðum og ræð- uin hOfuin skýrt frá, en sem af miðr hlutvöndum iiiönnutn hetír verið ó- j beinlínis gefið út sem s 1 ú ð r, með pví að lj^sa nýlendunni á alt annan j veg en vér höfum gert. I>ar eð nú lítr út fj'rir að nj'- lenda pessi só á leiðinni að fá pað álit, sem hún á skilið, hvað land- j gæði snertir, einmitt fyrireigin ran- sókn, pá geta hvortveggju máls partar, tneð- og mótmælendr uý- | lendunnar, dregið hór út úr pý-ð ingarmikinn lærdóm. 1. Að jafn- vel pó heiðvirðir menn séu, getr peitn annað hvort viljandi eða ó- viljandi skjátlazt í skýrslum sínum, og annaðhvort beinlínis eða óbein- lítiis, vitandi eða óvitandi, framfylgt eigin liagsimumm á kostnað sann- leikans. 2. Að eigin ransókn verðr sú hollasta leiðbeining fyrir hvern mann í sórhverju málefni. N. Anderson, J. A. Joknson. (TORDQN & SUCKLING 374 MAIN STREET Ódýrar lóðirtil sölu á Affnes, Victoria, Toronto, Jemirna, Ross, McWilliam, William, Furby, Mulligan, Boundary og öllum öðrtim strætum. 8 gó'Sar ióðir á McGee St., 40 x Í06 fet hver, $100 ; $25 út- borg.; hitt eftir hentitgleikum. Nokkrar mjög ódýrar lóðir á Notre Dame og Winnipeg strætum. Hús leigð út; leiga innheimt. Fasteignmn stjórnað í umboði eigenda. Talið við oss áðr þér kaupið. GORDON & SUCKLING, Fasteigna-hrakúnar, 374 Main Street, - - Winnipeg. »43 JIAIN ST, Herbergi nr. 10 Donaldson Blk. )----)(---( . Selur fasteignir í bænum, bj’ggð- ar og óbyggðar. Óbyggðar lóðir frá $30 til $1,000; hús með lóðutn frá $260 til $1,600. Viðskiptamönnum útvegað pentnga lán til að byggja eða kaupa, með léttari afborgunar- skiltnáluat, en íslendingar hér hafa áðr pekkt. Fasteign er undirstaða velmegun- Tími til að byggja, NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ! A Ross, Jemima og Nena strætum eru enn til söltt ágætar lóðir me’S niðursetti verði, og cóðu kaupsUilm luin. Sömu- leiðis i boði fjöldi a iðra lóða og ltúsa á Boundnry St., Mulliiran Ave., Young St. i’g öðriun pörtum hæjarins. Peningar lánaðir peim sem liyggja. C. H. ENDERTON, 357 Main Street, - gagnv. Portage Ave. Eða S. .1ÓIIANNESSON, 710 Ross Street. T. M. HAMILTON, FASTEIGNASALI, hefir 200 ódýr lóðirar til sölu á $100 og yfir: einnig ódýr hús i vesturhluta bæj- arins. Hús og lóðir á öilum stötSum í bænnm. Hús til leigu. Peningar til láns gegn veði. Mttnir og hús tekin í eldsábyrgði. Skritstofa 343 MAIN STREET, ' Nr. 8 Donaldson Block. IIUS OGLÖÐIR. Snotr cottagemeð stórrilóð $900, og \]Á hæðar hús með 7 herbergj. á Logan St~. $1000. Bæði nál. C. P. Ií. verkstæðum, Góð borgunarkjör. Snotrcottage á Young Street $700; auS- arlóðir teknar í skiftum. 50 ft. lóð á.Iemitna St., anstan Nena, $425, aC eins $50 úti’org. —27Q ft. lóðir á Ross og Jemima Sts. austan Nena, $250; dto. rétt vestr af Nena $200. Auðveld borg. kjör.—Góðar lóðir á Young St. $225. Einnig ódýrar lóðir á Carey og Broadway Streets. Peningar lána'Sir til bygginga me'S góð um kjörum, eftir hentugleikum lánpegja. CHAMBRE, GRUNDY & CO. FASTEIGNA-BRAKÚNAR, Donaldson Blockp - Winnipeg ÓDÝR HEIMILI fyrir verkamenn. Litlar útborganir í byrjun og léttar mánaðar-afborganir. HÚS og LÓÐIR til sölu á Jjmima, Ross og McWilliam, Logan, Nena og Quelcli strætum, og hververna S bænum. Snúið yðr til T. T. Nmitli. 485 Main Str. eðr til Jóns ölafssonar ritstjóra, umbo'Ss- manns míns, sem hefir skrá yfir lóð irnar og húsin. 0-PRICES Brúkað af m'llíónum manna 40 úra á inarkaðnmn. OLE SIMONSON mælir með sínu nýja Scandinavian Hotel. 710 Main Str. Fatði $1.00 á dag. HOTEL X 10 U 8 á Main Str. gegnt City Hai.i, Sérstök herbergi, afbragðs vörur, ldý- legt viðmót. Restaurant uppi á loftinu, JOPLING <ý ROMANSON eigendr.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.