Heimskringla - 21.05.1892, Page 1

Heimskringla - 21.05.1892, Page 1
M - i fj m w ■ ■'} ‘ yvN; W 0(3- Ö L D I N. AN ICELANDIC semi-weekly newspaper published on wednesdays and saturdays. VI. AR ArA’. 3:< WINNIPEG, MAN., 21. MAl, 1892. TÖLVBL. 293 lídDALEGT HRIIN! t verði á fatnaði. Ekkert fví til samanburðar. Oss grunaði að það mundi fara svo, vér reyndum að verjast fví, en ótíðin varð oss yfirsterkari. UM NOKKRAR VŒSTU VIKUR GETA WINNIPEGBÚAR KEYPT TlLBll FOT FYRIR LITILRÆRI. g .í„i.t ekki ve,a i „»nd, og hi» nvild, upplag af sem vér hbfum,.gengr seinna út en æskilegt vœn, á s - um tíma ársins, fá höfum vér ákvarðað að byrja ,noð fessa lágu prísa i dag, I.augaidag. Fatabvrk'ðir vorar eru svo miklar, að fær J *-■ niega til að miuka uin hehmng. l>etta er listi yfii' verð á surnu sem selt verðr: BUXUR hjer uin l*il l.ítOO : 100 af þelm verður selt á 95 c. hverjar .-900 góðar vaðmálsbuzur á $1,50, vana- verð $2,50. 250 góðar og vandaðar enskar vað- málsbuxur $2,75, og í kring um 500 úr fínu skosku vaðmáli, einnig West of England og Worstéd Pants á $2,95 og $3 00; einnig mjög mikið af vönduðum buxuin með lágu verði. KARLMANN AALFATNADR lijer um bil I.IOO : 100 ósamkynja alklæðnaðir eiga að seljast fyrir sama og efnið í t'a kostar 85 ’ Úm 125 alullar kanadisk vaðmáls alfatnaðir af ýmsum litum, frá $ (,50 til $10,00 virði á $4,75. Um 150 blair berge alklæðnaðir af öllum stærðum fyrir #3 95 250 kanadiskar vaðmalsbuxur vaíidáðar, all.r stærðir, á $5,75, og í krine um 500 falleg skosk vaðmalsfot mett nýjasta sniði á $8,00, $9,50, $10,50 $11,50 og $12,50. TYO KVÆÐI. Eftir Sigurð S. Is/eld. OKOMIN TIÐ. Sagt er margt um seinni tíð, sæld og hagi nauða ; mjög eru teiknuð misjafnt fríð málverk lífs og dauða. Þar um dæma þó er veik þekking jarðar niðja. O þann blinda orða-leik, of fá rök sem styðja. Allra viss er eðlisgjöf endalykt að kanna. En hver mun fyrir handan gröf hagi skynja manna1 UNCLINGA FATNADR FJIRSKH STORT UPPLAC. Xahegt 2009 fatnadir. Drengia Sailor Suits 95c til $1,75. Drengja vaðmálsföt $1,50 til $5,00. Drengja Wrrrsted fatnaðir $-2,aO ■'vtir. Dreneja Velvet-fatnaðir. Drengja Serge fatnaðir. Drengja Cord fatnaðir. Drengja Jersey-fatnaðir. Einnig höfum vér um 100 osamkynja drengjatöt $J,00—$4,00 virði á $1,50. Vér eru.n ákveðnir í að rý.na til hjá oss og þa« sem fyrst, hvort setn veðráttan vill hjálpa oss til eða ekki. Á megan á því stendr lok- im vér aumun fyrir sö.mu verði hlutanna, og u.n nokkrar næst- komandi vikur vonum vér a« fjari hjá oss að mun. Munid atl sala.J byrjar Laugardaginn T. Hai. W A LS H’ S MIKLA FATASOLUBUD. 515 0o 517 Main Stv. ge&nt CJity Hall. VON. Margoft, vun, þú miðlar ró mér af ljóma hlýjum; annað slagið ertu þó orpin dimmum skýjum. Lífsins skerjum ljós þitt á lyftist hátt og hrotnar, eins og ránar aldan blá ýmist rís eða þrotnar. Ofmjög stopul ertu, von, að þór treysta megi; þú fórst margan þinn með son þyrnum stráða vegi. ROYAL CROWN SOAP ---) °g (- ROYAL CROWH WASHINC POWDER em be.tu hlutirnir, sein [>» ffetr keypt til fata-þvottar eða hvers helzt sem þvo þarf. Þettu líka Óclýr- ustu vörur, sem til eru, eftir gæðum og vigt. ROYAL SOAP CO. WlXSll'Ftb T. M. HAMILTON, fasteignasali, kefir 200 ódýr lóðirar til sölu á $100 og yflr: einnig ódýr hús í vesturhluta bæj- arins. Hús og lóðir á öllum stötfum í btennm. Hustil leigu. Peningar til láns gegn yeði. Munir og hús tekin í eldsábyrgði. Skritstofa 343 MAIN STREET, Nr. 8 Donaldson Block. HUíS OG LOÐIR. Snotr cottage með stórri lóð $900, og iyz uöar hús með 7 herbergj. á Logan Ht. 000. Bæði nál. C. P. II. verkstæðum, 5ð borguuarkjör. Snotr cottage á Young Street $700; auö- lóðir tekuar í skiftum. 50 ft. lóð áJemima St., austan Nena, .25, að eins $50 útborg,— 23% ft. lóðir Ross og Jemima Sts. austan Nena, $250; a. rétt vestr af Nena $200. Auðveld rg. kjör.—Góðar lóðir á Young St. $225. nnig ódýrar lóðir á Carey og Broadway reets. Peningar lánaðir til byggingame-S góð i kjörum, eftir hentugle.kum lánpegja. íhambre, grundy & co. fasteigna-brakúnar, maldson Block,i * Winnlpeg 343 MAISi ST, Herbergi nr. 10 Donaldson Blk. )----)(----( Lot á Agnes St. $80'00 og $100,00. Lot á McGee St. $100,00. Lot á Boundary St. $100,00 og $150,00. Lot á Boandary, Nellie, Sargent og Mulligan Ave., á $175. Lot á Notre Dame St. $100,00 og $150,00. Lot á Winnipeg St. $75,00. Lot á Ross St $200,00. Lot á McWillium og Alex- ander Sts.fmilli Isabel og Nena Sts,) $200. Lot i grend við sýningagarðinn $35,00 til $100,00. Hús og lotíFort Rouge nærri sporvegi $260,00. Hús og lot á Ross St. $700,00. Hús og lot á Quelch St. $550,00. Hús og lot á Alexander St. $400,00. 10 ekrur búgarður með húsi, fjósi, brnnni og alt landið plægt, áfast við hæinn, á $1,100,00. $200.000 virði að velja úr. Lsr^KionvLinsrdsr VoiTiUiiiidnr KJÓLA-EFNI, MUSLINS, ULLAR DELAINES, CASIIMERES, RUBBER CIRCULARS, REGNHLÍFAR Etc. TIL IIEIMILIS ÞAllFA. Skirtudúkar, rekkvoðadúkar ogborðdúkar, stoppteppi og á breiður,þurkur,etc.( HANDA KARLMÖNNUM. Skraut skyrturúr silki, ull og bleudefui, ltegatta og Oxford. FATAEFNI. Cashmere, ull, bómull og bal- briggan. Hanzkar, hálsbönd, axlabönd sokkar og vasaklútar. wmTbkll, 288 Main Street, cor. Graliam St. Gagnv. Manitoba Hotel. FRETTIR. UTLÖND. — Samlyndi írska flokksins hefir eigi gott verið síðan ágreiningrinn varð milli Parnellssinna og MeCar thyinga. Enginn hefir jafn-tannhvass verið við sína mótstöðumenn, sem Tiniothy Healy, enda hafa Parneli injrar engan mann jafnmjög hatað Healy virtist vera að smápota sér frain sem foringja McCarthyinga tlokksins. E>að er fullyrt, að oftar en einu sinni hefði inátt koma sómasamlegri sátt millibeggja flokk anna, en þá hafi Healy staðið í vegi Nú hefir þó McCarthyingaflokkiinn> að því er virðist, gert Healy þá tvo kosti, annað hvort að halda sór betr skefjum, eða verða ger flokkrækr Þykir nú útlit fyrir, að samkomulag geti á komizt milli þessa flokks og Parnellinga. Þótt engin líkindi só talin til að Parnellingar geti kotnið að meir en 8 þinginönnum við næstu kosningar, þá er þó mikið f varið, að sáttin koinist á, því að ósamlyndi kynni I sumum kjördæmuin að geta greitt veg fyrir sigri íhaldsflokksins —I Venezuela hafa uppreistar menn nú unr.ið mikinn sigr, og náð borginni Bolivar á sitt vald, —Grikkland. Eins og getið var um hór í blaðinu fyrir nokkru, vék Georg Grikkjakonungr Delyannis, forsætisráðherra sínum, frá völdum með þvi að hann stofnaði Grikk landi í svo voðalegar skuldir. Kon ungr skoraði þá á foringja frjáls lynda flokksins, Trikoupis, að tak ast á hendr stjórnarforstöðuna, en Trikoupis neitaði því, með þvl að meiri hluti þingsins væri sinnandi íhaldsflokknuin. Rauf konungr þá þing og boðaði til nýrra kosning og fóru þær svo, að 170 af þing mönnum, inun nýktjsnu, eru fylgis menn Trikoupis, en einir 37 sam tals, er heyra öðrum flokkum til Herir Trikoupis þvl nú tekið við stjórn. — Noregr. Henrik Ibsen, skáld ið fræga, hefir grætt auð fjár á ritum sínum. í skattskrá Kristíaníu-bæj eru eignir hans taldar 200,000 kr ARSLEY & CO Til þess að fá meira pláss fyrir Möttla-deild vora höfum vér ákvarðað að breyta svo til innrétting á verzlunar- húsi voru í sumar,að á öðru lofti verði ein in mesta MOTTLA DEILD I GAHADA. Áðr en þetta getr látið sig gera, verðr að minka vörumagnið, sem vór höfum. Mottlar, treyjur og kapur verða seldar án tillits til reglulegs verðs. Sérstaklega verðr afsláttrinn mikill NÆSTU TVO MANUDI. öll stök föt verða að seljast án tillits til þess hvað þau kostuðu. LIN DEILDIN. Borðdúkar, Handklæði, Svuntudúkar, Quilts, Lace gardínur og glugganet. --------- Með sórstöku verði næstu tvo mánuði. —_ FATA DEILDIN. Framúrskarandi tækifæri til að ná I svört og mislit fstaefni, mjög hentugt í vor og sumarfatnaði. Nýjar byrgðir koma á hverjum degi. RBGNHLIFAR. Mesta upjdag af Regnhlífum og Sólhlífum í borginni til að velja úr. SOKKAPLOGG. Kvenna og barna Cashmere sokkar, Carsley’s Black Cotton Stockings, allar stærðir. Þykkir drengja sokkar, ódý'rir, af öllum stærðum. BOLIR OG NÆRFOT. Franskir, enskir og ameríKanskir bolir, af beztu gjörð með lágu verði. Fín Cambric og hvtt bómullarnærföt fyrir kvenfólkT Framúrskarandi gott verð á öllu lucstu tvo nianudi. CARSLEY & €0. 13 LOHDOH WALL. - - - LONDON ENGLAND. Ef þér eruð að skreyta búsin yðar, þi komið við í tmðinni lians BANFIELD’S 580 AÆ-A-IdST STE. Þar getið þér fengið alt sem þér þtirf- ið til þess, svo sem : GÓLFTEPPI, GARDÍNUR og VEGGFÓÐUR, á 25 cts. og yfir. Golfteppi a 50 til 60 vtt*. Olíudúkar á 45 cts. yardið, allar breiddir fra J yard til 6 yards. Hvítar lace gardínur með snúrum 60 c. parið. Gardínustengur einungis 25 cts. Beztu gluggatjöld einungis 50 cts. Yfir liöfuð hofum vér alt sem þér þurf- ið, og svo getið þ?r talað yðar eigin mál í búðinni. Látið ekki hjá líða að koma til BANFIELD’S nœstu dyr við CHEAPSIDE. rr\r* Oddson, SELKIRK selr alls konsr GROCERIES, og ÁVEXTI; einnig DRY GOODS. Sannreynt bezta verð í þeirri búð,og alt af þati nýjasta, sem bezt hæfir hverri árstíð. KOMIÐ! SJ ÍIÐ! REYNIÐ! TAKID EFTIR ! Vér böfum svo hundruðum skiftir af „TRIM *1ED“ KYENNHÖTTUM, afar ódýrum; allir af nýjustu gerð og ganga ínjög fljótt út vegna þess livað verðiö er lágt. . tilefni af þessu viljum vér nú biðja vora islenzku vini að koma og skoða hið nýja vöruupplag vort áðr en það þrýtr. Einnig hötum vér mikið af allskonar l'Vi t ;i t»l‘ii i * BÓMULLARDÚKA, PRINT og KLÆÐI, ódýrara en nokkru sinni áður. Komið og skoðið vörurnar. MCCROSSAN. 566 MAIN STR. — Belgla. Þingið þar afréð I fyrri viku ineð 137 gejrn 7 atkv. að endrskoða stjórnarskrána og rj^mkva kosningarréttinn. — Uppreistin í Mexico er nú á enda, og hefir stjórnin haft algerð- an sigr. Garza hershöfðingi, er uppreistinni stýrði, halda menn að nú hór í Canada. Hann hafði gert svo fyrir sér, að hann átti tæp- lega friðland í Bandaríkjunum, og inun því liafa ílúið hingað. BANDARIKIN. -— Bafmagnsdeyðing eðr aftaka sakamanna með rafmagni hefir nú verið I lögum um nokkur ár í New York. Þótti liún mistakast nokk- uð svo í fyrsta sinn, og vóru þá all- margar raddir fyrir að afneina hana, því heldr sem eigi allfáir höfðu frá fyrsta verið mótfallnir þessari af- töku-aðferð, af því að hún svifti dauðdaga sakamannsins miklu af skelfing dauðans (!). Eftir fyrstu tilrauniua hóldu aðrir því fram, að rafmagnið dræpi eigi sakamennina nógu fljótt og kvalræðislaust. En ensk vanafastheldni kom mörgum til að halda fast fram hengingunni, sem annars er in þjóðlega aftöku- aðferð í öllum enskumælandi heiini. Síðar þvkir betr hafa tekizt með afmagnsaftökur, en þó aldrei svo vel sem nú síðast. 18. þ. m. var konumorðingi, J. L. Tice að nafni, líflátinn í New York ineð rafinagni, og var nú sú aðferð höfð, að láta rafinagnsstruuminn suerta saka manninn 4 sinnutn í hrlð hvað eftir annað, en að oins örstntt í hvert sin í. Áðr var sakamaór snertr tneð rafmagnsstiauinnum að eins tvisvar, en lengri stund i hvert sinn, svo að enda vildi brenna undan. í þetta sinn tóku allar 4 snerting— arnar minna en 50 sekúndur, og maðrinn kiptist ekki eitiu sint i við; þykir sýnt að hann hafi mi .t með- vitund þegar við byrjun fyrstu snertingar. I.æknar þeir er við vóru, telja þetta inn greiðasta dauðdaga, er auðið só að hugsa sór. —Mesti fjölkvœnismaðr í heimi telja menn að John Ande,,son nokk- ur só, er 17. þ. m. var dæmdr í 7 ára hegningarvinnu (í Cleveland, Ohio) fyrir stórþjófnað. Þegar hann var fastr tekinn og lýsingar komu af honum í blöðunum, leiddi það til Eæss, að ýmsar konur viðsvegar um and þóttust þekkja, að þessi þjófr væri sinn elskulegr ektamaki, er þeim hafði lengr eða skemr horfinn verið. Eigi vita menn gerla, hvað inargar konur hann liefir átt, en yfir : 120 iiafa þegar eigtiað sór inanninn. Virfiist liann hafa gert það að at- vinnu sin ii meðal annars, er hann lagði á gerva hönd, að ganga að eiga efnaðar konur, ýmist ekkjur eða yngismeyjar, og lwerfa svo frá þeim út 1 buskann, er hann hafði krækt i fé þeirra. D-PRICE'S Bcúkað af millíónum manna 40 ára á markaðnum. —JJemókratar í lowa hafa haldið kosningafund sinn til að kjósa kjörmenn til Chicago-fundarins. ÖII- uin kjörmönnum var lagt á herðar að greiða Boies ríkisstjóra atkvæði til Bandaríkja forseta „fyrst og síð- ast og sífeit”. Það má um sórveld- is'lokkinn í Iowa segja, að liann erí þessu ólíkr flestölluin miðrikj- unum, svo sem Illinois, Mrisconsin, Michigan, Dakota-ríkjunum báðum o s. frv., sem öil hafa fylgt Cleve- Land. T atn.plóö í Suðr rtkjunum. Mississippi og Missouri og ýmisfljót og ár, sein I þau renna, hafa fyrirfar- audi \ erifi í ákaflega miklum vexti,og vofir þvi stórtjón yfir mörguui bæjum og bygðum á láglendi. fals- verðir skaðar hafa þegar á orðið en sumstaðar er liklegt að hættan só af staðin, einkum í efstu hóruð- unum. En eftir því sein neðardregr með Mississippi er háskinn meiri, þvf að inesta vatnsmegnið hefir enn ekki nærri því náð svo langt Jfram, Það er talið að muni 'taka a? minsta kosti hálfan niánuðenn áðr útsóð só um alla hættu þar, og þaf þótt eigi komi meiri rigningen þeg ar er komin. Þar neðra eru ákaflegf miklir flóðgarðar hlaðnir, og þeui viðhaldið árlega, og er það Tiálæo-i einni miljón manna, sem á líf oc eignir undir haldi þessara flóðgarðj Til þessa hafa að eins fá og tiltölu lega lftil skörð brotnað I garða þessa. enda hefir fjöldi manna verið aí verki nótt og dag, síðan vorvextíi i vötnunum byrjuðu, til að gera við garðana og styrkja þá, og flóð- garðarnir eru nú sagðir miklu sterk- ari en þeir hafa nokkurn tfma verifl fyr, enda veitir ekki af því, þai sem út lítr fyrir meiri vatnavexti. en nokkru sinni áðr. Til dæmis um, hver mannvirki flóðgarðar þessir só. og hverja þýðing þeir hafa, mA þess geta, að til þessa hefir þessu verið til þeirra kostað: Af ríkimi Lousiana $46,1 HS,380 ; af ríkint; Mississippi $23,726,400; af ríkinu Arkansas $3,220,560; af öðrum ríki um $3,420,0/0 Ríkið Louisiam leggr árlega á þegna sína $1,600,004 til viðhalds flóðgiirðum f ríkinu, of hefir flóðgarðasjóðrinii þó talsverða tekjnr aðrar.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.