Heimskringla - 25.05.1892, Page 3
HEiMS^^T-Nrn-T. a og- OLOinsr -winsrisri^jBG-; 25. jvc^xi is©2.
en að lita a
eitthvað við
cleugh var nokkur til eða ekki. Og
svo er hún nú gerð, og svo mikið fé
komið í pann veg, að ekki ertalsmál
um annað, en að halda áfram héðan
af, ef p>ví, sem búið er að verja, á
ekki að vera kastað í sjóinn.
En Mr. Colcleugh hefir kynt sig
að fleiru: eigingirni og óverjandi
meðferð ú fylkisfé, sem yór skulum
skýra betr frá næst.
Allir vita að vór erum engir Lög-
berginga vinir, en drengilega lögð-
um vór með Mr. Árna Friðrikssyni
til kosningar viB bæjarstjórn S vetr,
þótt hann só einn af helztu útgef-
endum p>ess blaðs.
Vér höfum ávalt metið p>að meira
að styðja heiðvirðan og góðan landa
til kosningar, heldr
pótt hann só ílæktr
fyrirtæki mótstöðublaðs voas.
En Löyberg espar sig nú með
hnúum og hnjám móti Mr. Bald-
winson—af hverju ?
Af p>vS, að pað er keypt til p>ess;
og af p>ví að hann er einn af hlut-
höfum í blaði þessu.
En pað vonum vór p>ó, að ís
lendingum renni enn blóðið til
skyldunnar, og að p>eir sýni {>að
við p>essa kosningu, enda mun Mr.
Baldwinson vera fær til að vinna
Nýja íslandi miklu meira gagn,
heldr en Mr. Colcleugh eða nokkur
annar enskr maðr.
Greenway-stjórnin hefir heldr ^aman tvo óvina flokkn,
t. hjónin áttu að liefja bardagann
ekki fanð svo að við pjóðerni vort J
í ár, að hún eigi skilið fylgi hennar.
En á p>að skulum vér geyma
næstu blöðum að minnast ásamt
öðrum syndum pæirrar stjórnar
POLSKT BLOD.
(Þýzk-pólsk saga þýdd).
,Þjer getið auðvitað fengið peninga
mína, Xenia. En jeg hafði annars hugs-
að mjer að skilja buddu mína hjer eptir’.
,æ, fáið mjerhana!’
.Fúslega. Hjerna er hún!’
Flýtti hún sjer þátil litla Maager nú
á ný var kominn í hornið sitt, og itícmdi
hina gullnu blessun sína i keltu ha®s.
Tárin runnu niður eptir kinnucn frú
Mörthu og kyssti hún áhinar fínu hendr
gjafarans.
Var nú iiset* að snjóa, en hvaest var
og kalt. Himininn ljómaði líkt og liaf
bláleitra neista, og barrtrjen stóðu eins
og hvítklæddnr vofur og breiddu út isina
snjópöktu arma sína í iiisa silfurlita
tunglsljósi.
Lögðu pau nú aptur tál stsiðarins og
var Xenia vafln í hlýja dýrafeídi.
Grafarpögn ríkti í skóginum.
Kindlarnir blöktu fyrir vindinum og
blóðrautt endurskin peirra dansaði um
h'nn snæpakta skóg, og neistar hrukku
b' og frá og pyrluttust um liina fr( snu,
^vhu braut.
Tveir fuglar, er fælst höfðu upp,
liðu eins og dimmir skuggar fram hjá
sleðanum. Ilið hásagarg peirra hvarf út
í vindinn, er nú var orðinn að stormi og
hvein um hið lítt skýlda hjifuð Xeniu.
Janek dró þegjandi loðkragann upp
yfir höfuð hennar, en það var til einskis,
þvS vindurinn feykti honurn aptur niður.
Til þess að halda honum uppi, hjelt
hann handlegg sinum um háls hennar.
Xenia varð þess vör og kippti a1?
sjer höfðinu hálf feimnislega.
,Verið eigi hræddar, Xenia; pað er
pykkur skýlandi loðkragi milli yðar og
liins uppreistargjarna pólska blóðs’
mælti hann liægt og rólega, en þó hálf-
biturlega.
Hún svaraði engu, en lypti upp
hendinni og ýtti loðkraganum til hliðar
og hallaði höfðinu fast upp að handlegg
hans.
XXXIV.
Frú Gower haftti nóg að starfa og
hugsa, því mikill dansleikur átt.i nú að
fara fram í húsum hennar.—Hús liennar
var fremur litið og varð því að breyta
mörgutil. Tvær góðar vinkoiuir hennar
höfðu lánað henni ýmsan borðbúnað,
diska og glös, en Úlan dátar 't einkennis-
fötum voru í stað þjóna, og haftii það
kostatS vesalings frúna margt andvaipið
og marga brotna postullínsskálina.
Loksins liðu vísirarnir fram að fví
stnndarslagi, erljúka skyldi upp vængja
liurðunum að danssalnum fyrir marg-
menni pessu, er var svo ósamkynja og
ósamstwðilegt, atSjafnvel sjálf hárin risu
á höftSum Gowers-hjónanna, er þau hugs-
uðu til þessa,
August Ferdinand ætlar hjer að leiða
o~, Gowers-
en við
því máttu þau búastt, að öll þau högg og
lög, er hjer kynnu án efa að rigna niður,
mundu að lokum lenda á þeirra eigin
bökuin.
Hinir uncu Úlanforingjar komu
flestir tímanlega. Þeir skelltu álengdar
stsmam hrelunnm framml fyrir liinni
ungu húsmóður, er búin var gulleitum
siikikiœðum, hneigðu hin vandlega
greiddu höfuð yflr hinumstífu krögum
'Ogstaðnæmdust svo við dyrnar og oiynd
■uðu þar ’nokkurs konar girðing beggja
wgna.
Greifafrúrnar Ettisbash og Tarin
ffeerg komu um leið og baronsfrúGitrtner
.Vndislegt! Kyssi hönd yðfir, náð
'Uga greifafrú! Þjer loyfið rnjer líklega
að jeg seiji mig ySur e| tir dansinn?’
Hánum útvöldu konurn hafði varla
fyr itekizt að heilsa Gower-hjónunum,
en Úianarnir spenntu þ«er með nokkurs
konar kínverskum múr frá hinu fólkinu
sGrower foringi gekk um iaannþröng-
ina og hneigði sig fyrir baronsfrú Giirtn
er.
(Leyfið þjer barónsfrú, að jeg geri
gesti mína kunnuga hvern öðrnin?’
iLeonie leit augunum út yifir salinn
og yyiti síðan kuldalega öxlunum.
,'Til hvers er það, beziti Gower? Þess
areilífu kveðjur eru mæðulega ieiðin-
lagar og að hinu leytinu algerlega til
gangsiausar’.
Heyrðist nú hálfgjört fliss, erFlan-
dern sneri enn meira upp á varaskegg
sitt og greip fram í og mrelti: ^Við
þekkjum hverjir aðra og pað má nægja’.
Gower hneigði sig þegjandi og gekk
á burtu.
Baron von Drach gekk nú inn ásamt
frú sinni ogdóttur og þágreifafrú Dynar
ásamt bróður sinum.
Xenia greifafrú var fegurri en nokkru
sinni áður. Allt andlit hennar brosti at
innri sælli; aldrei höfðu liinir stoltu and-
litsdrættir verið svo töfrandi sem þetta
kveld.
Úlan riddararnir ætluðu þegar a« slá
hring um þau, en Proczna sleppti ekki
handlegg greifafrúarinn ir, en ruddi sjer
veg fram til bjónanna. Kvöddust þau
mjög vingjarnlega. Becky gekk með
Donat rjett áeptir Janek og kvaddi hús
móðurina með miklu litillœti og Ir.vaðst
fjarska fúslega hafa komið hjer og
hlakkað mikið til þessa kvelds.
,Við skulum alls eljki líta við rúsl-
inu’, hvislaði frú Leonie að Xeuiu.
Flandern lá við að springa af hlátri
af eiiitómii hugsuninni um, að hann
kynni að sjá okkur snúast með einhverj-
um stórskotaliðsmanni. Það er því af-
ráðið fastlega, að hjer skal enginn kunn-
ingsskapur eiga sjer stað’.
/anek sneri sjer nú að Xeniu.
,Gower spyr, hvort að frú haus meg
koma yður i kunningsskap við konurnar
hinum meginí salnum?’
Xenia beit á varirnar. ,Xei, fyrir
alla muui. Engin okkar hjerna vill það’.
(Xenia, ef að jeg bæöi yður þess mín
vegna?’
Hún dró djúpt ai dann og leit und-
an. (Leiðið mig þangað’, mælti hún í
hálfum hljóðuin.
Gower hafði nú gengið til liÍDna
ungu riddavaliðsforingja.
.Herrar mínir! Má jeg leyfa mjer
að biðja ykkur að sinna hinum ungu
stúikum. Báðnr dætur stjórnarráðs
von B1 ashiritz eru hjer í kveld S fyrsta
einn ádansleik og þekkjafáa’.
Flandern þrýsti nú sjóngleri sínu
upp að auganu og virti ungu stúlkurnar
fyrir sjer með iniklum lirokasvip.
,Það er illa farið, bezti Gower, að
jeg eígi legg lag mitt við varaskeifur’.
Var gjört mikið gaman að þessari
fyndni.
Baronsfrú Giirtiíer hafði þreytulega
ttegt sjer niður á stól og kallað Janek
Proczna til sin. Hin vatnslita moirianti-
que-slæða vafðist með glitrandi silfur-
ljóma utan um fætur hins unga Pól-
verja og frú Leonie hallaði höfðinu með
hálfopnum vörunum aptur á stólinn, eins
og að hinir dimmu hárlokkar hennar
væru of mikil byrðifyrir það.
.ErivS þjeroinar hjeri kveld, barons-
frú?’
Hún leit til hans um hin löngu
augnahár. Alweg ein. Maðurino minn
er lasinn, en hann sagði mjer það ekki
fyr en komis var að því að jeg í*eri, svo
ai5 jeg gæti farið hingað. Ilonum e
aidrei sjáifuna um að afsakanir komi
stað gesta’.
,Og þjer féruð fúslega hingað, bar
onsfrú?’
Brjóst hennar bærðust upp <og niður
og hún þrýsti hinum útslegnu ihöndum
ákaflega gegn ‘knipplingunum og rós
unum.
,Kallið óþakíkláta, skemmtUBargjarna
og ljettúiíuga oða hverju nafni er þjer
viljið Proczna —jeg játa að mig langaði
hingað. Jeg mundi hafa sprungiS af
harmi, ef að jeg íhefSi átt aS vera kyr
heima, því öil sál mín, öll tilvera mín,
dregur hjer andann, eins og hún væri
heillúS og bundin af einhverjum ósýni-
legum mætti’.
Ilanu leit í andiit hennar, er var
sem úfið af inni geðshræringum og
svaraði:
,Þessu trúi jeg ekki frú Leonie’.
,Og liversu á jeg að sannfæra yður’,
,5Ieð þvíað sanna að tvö dökk augu
valdi óláni ySar og að þau sjeuyður allt’.
Varir hennar titruðu og sem frá
sjer numin starSi hún áhið brosandi and-
lit, er lial'ði svo mikiS vald ylir hverju
konuhjarta.
,Tæja, Proczna, jeg skal sanna það’,
svaraði liún og var eins og aS eldur
brynui úr augum hennar. ,.Ieg fer ein-
sömul hjeSan’, livíslaði hún að lionum,
og lagSi hinn heiti andardráttur liennar
um kinnar hans.
í því hljóinuðu við hinir fyrstu tón-
ar dansins um salinn og heyrðist þá til
hins hvella málróms greifafrú Ivany, er
liún spurði eptir Leonie.
,Verið gætin, baronsfrú’, greip Jan
ek frain í, ,hjer eru alstaðar eyru. Þjer
hafið sjálfsagt ritblý og dansspjáld, þó
aS það sje úú ekki róslitað, þá skal þaS
þó að minnsta kosti fyrir mig verSa
morgunroði hamingju minnar, ef að ein
hver ljúf, töfraudi orS standa á því. Má
jeg gera mjer slíkar vonir’.
Hún hneigði sig skjótlega, en 1 því
kom Flaudern öðrumegin að og Kany
hinummegin.
,Okkar vals, baronsfrú’, mælti Flan-
dern ogbauS henni'handlegginn, en gaut
hornaugatil Proczna.
Leonie hafði staðiS á fætur og rjetti
báðar heEdurnar að hirðkonunni, og
gekk svo á burt meS Úlanforingjanum.
,Hafið þjer skýrt okkar mönnum frá
áformum okkar?’
,Auð\itað! Það er allt í bezta lagi’.
,Baronsfrúin sneri sjer með leiptr-
andi augum að Janek:
,Þjer vitið líka, herra greifi, að við
skiptum okkur alls ekkert af hinu
fólkinu. ÞaS er búið að taka síðasta
hornherbergið og við förum þangað ept
ir hvern dans’.
,ÞaS er ágætti’ hrópaði Proczna
hlægjandi.
Það var og svo, því eptir hvern dans
fóru Úlanriddararnir ásamt dömum sín
um inn í hornhribergiS, er þeir höfSu
tekið fyrir sig eina. Eigi dönsuðu aðrir
úr herdeildinni en Heller-IIuningen og
frú von Hofstraten viS hina gesti Gocvers
foringja og jafnvel heldur eigi við sjálfa
húsfrúni. Greifafrú Dynar dausaði, þó
ólíklegt væri, tvisvar sinnum við for
ingja úr öðrumdeildum,og byrjaði dans-
inn með Gower foringja. Allir voru og
jafnt hrifnir af blíðu og lítillæti greifa-
frúar Dynar, er ella var svo stolt og
köld. En allflestum fannst lítið um fram-
komu hinna annara, sem og von var.
Aldrei lrafði rígur sá, er var milli
herdeildanna komið ljósar fram en þetta
kveld. í stað þess að rjena, hafði hann
vaxið um helming og virtist nú vera nær
óytírstíganiegur.
Proczna tók eptir, aS Xenia liafði
jafnan augun á honum.
Baronsfrú Giirtner gekk fram hjá
honum í danssalnum og gaf honum bend-
ing svo lítið bar á.
með
8PARID YDR PENINGA
f>ví aó verzla við GUÐMUMDSON BROS. & HANSGN, Canton
N. Dak. Vér erum búnir að fá miklar byrgðir af inndælu
sumarkjóla-efni, með ágætu verði. Munið eftir að
búð vor er hin stærsta fatasölubúð í Canton.
Eftirleiðis kaupum vór bæði ull og brenni.
GUDMUNDSON BRO’S & HANSON,
CANTON - - - - N. DAK.
I > A T i I ) I J t—i*.
ALÞÝÐUBUÐIN.
Verzlarmeð Dry Goods, tilbúin föt og fataefni skótau, matvöruog leirtau.—Eng
in vandræði að fá að sjá vörurnar. lOprc. afsláttur af Dry Goods og fötum fyr-
ir peninga út í hönd.—Bændavörur teknar sem peningar. — Komið eiuu[_sinni til
okkar, og þá komiS þið áreiðanlega aptur.
J. SMITH & CO.
l>oixiinioii of Oaiiaclti.
AlylisiarÉ okeynis iyrir iljomr nianna
200,000,000 ekra
af hveiti- og beitilandi i Manitoba og Vestur Territónunum í Canada ókeypis fyrlr
landnema. Djúpur og frábærlega frjóvsamur jarðvegur, nægS af vatni og skógl
og meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstur hveitis af ekrunni 30 bush., ef
vel er umbúið.
í H
IKU FRJOV8AJIA BELTl,
í Rauðár-dalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum, og umhverfisliggj-
andi sljettlendi, eru feikna miklir flákar af ágætasta akurlandi. engi og beitilandl
—hinn víðáttumesti fláki í heimi af lítt byggðu landi.
r
Malm-nama lancl.
Gull, silfur, járn, kopar, salt, steinolía, o. s. frv. Ómældir flákar af kolanámalandi;
íldiviSur því tryggður um allan aldur.
jÁrnbraut frÁ hafi til. hafs.
Canada Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi vis Grand Trunk og Inter-Colonial braut-
Irnar mynda óslitna járnbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhaf i Canada til
Kyrrahafs. Sú braut liggur um miðhlut frjóvsama beltisins eptir því endilöngu og
um hina hrikalegu, tignarlegu fjailaklasa, norður og vestur af Efra-vatni og um hÍL
nafnfrægu Klettafíöll Vesturheims.
Heilnæmt 1 o p t s 1 a «; .
Loptslagið í Manitoba og NorSvesturlandinu er viðurkennt hið heilnæmasta í
Ameríku. Hreinviðri og þurrviðri vetur og sumar; veturinn kaldur, en bjartur
og staöviðrasamur. Aldrei þokaogsúld, og aldrei fellibyljir eins og sunnarí landinu.
SAJIBASÍDSSTJORSIJÍ I CAAADA
efurhverjum karlmanni yfir 18 ára gömlum og hverjum kvennmanni sem hefur
ÍÖO elirur a í' landi
g'
tyrirfamilíu að sjá
Framli.
alveg ókeypis. Hinir elnu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu og yrki það.
L þann hátt gefst hverjum manni kostur á að verða eigandi sinnar ábýfisjarðar og
sjáífstæður í efnalegu lilliti.
I8LEHZKAKKYLENDUR
Manitoba og canadiska Norðvesturlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stoðum.
Þeirra stærst er NYJA ISLAND liggjandi 45—80 mílur norður frá Winnipeg, á
vestur strönd Winnipeg-vatns. Vestur frá Nýja slandi,í 30—35 mílna fjarlægð
er AÍ.PTAVATNS-N 7 LENDAN. báöum þessum nýlendum er mikið af ó-
numdu landi, og báðar þessar nýlendur liggja nær höfuðstað fylkisins en nokkur
hinna. ARGYLE-NYLENDAN er 110 mílur suðvestur frá Wpg., Þ/NG-
VALLA-NÝLENDAN 260 mílur í norövestur frá Wpg., QU'APPELLE-NY-
LENDAN um 20 mílur sutfur frá Þingvalla-nýlendu, og ALBERTA-NÝLENDAN
um 70 milur norður frá Calgary, en um 900 mílur vestur frá Winnipeg. í síðast-
töldu 3 nýlendunum er mikið af óbyggðu, ágætu akur- og beitilandi.
Frekari upplýsingar í þessu efni geturhver sem vill fengið með þvi að skrifa
um það:
Thomas Bennett
DOM. GOV'T. IMMIGRATION AGENl
Eða
;b.
I j. Baldwinson, (Islenzkur umboðsmaður.)
DOM. GOV’T IMMIQRATION OFFICES.
Winnipeg, - - - Canada.
114
Er þetta sonr yðar?
Er þetta sonr yðar ? 115
»Hefirgu skemt þór vel, Maudeí“ spurði
hann dóttr sína og virti hana fyrir sór
alvarlega.
„Ja-á“, gparaði Maude; „ó-já; náttúr-
lega“.
„Þú ert mikill uppgorðar-angi, stelpa“,
®a8ði faðir hennar hlíðlega og laut niðr að
lehni 0g kysti hana á ennið rótt í því
stórt tár hrundi af augum hennar,
’Jivaða ruddi getr maðrinn verið!“
lugsaði kona, sem á lyftipallinum sat, er
,^toho ruddist fram fyrir Maude dóttr
sloa °g stökk á undan lienni inn á lyfti-
pa mn. Kn Maudo skildi vol föðr sinn ;
i.inn var herðabreiðr maðr, og stóð nú þann-
ig ‘l y ^þalliuum, að hann skygði á hana
li.i gcstastofuuui ag meðan hún þerraði
táxið og náði sér alveg aftr, svo að ekkert
har á henni.
Þegar pau koinu að dy
hennar, sagði hún : j£c
Pabhsi minn“. Það Var g
Vlð föðr sinn allt frá þv£
aldri- „Komdu inn ; niór
að tala vjg þjg en við nok
8aniL pahhsi minn!“ og h>
°gginn á honum og lagði
hans. „Það er hvergi framorðið, pahhsi
minn, og óg er ekkei’t syfjuð enn. Komdu
inn og rabbaðu við mig dálitla stund; mér
halfleiðist“, hætti hún við og reyndi að
brosa.
Hann fór inn með henni, kveykti á gas-
inu og settist á stól við borðið. Hún sett-
ist á hvílbekkinn og fór að taka af sér
hanzkana og teygja þá um hnó sór, til að
slótta þá.
„Það vantaði ekki að piltarnir sýndu
þér athygli í kveld“, mælti hann; „en ekki
lái óg þeirn það, því að þú varst fallegasta
stúlkan þar, og.......“ Maude reyndi að
líta upp og brosa, en það urðu ekki nema
viðburðirnir; brosið dó aftr á vörum henn-
ar „Og þú ort líka bezta stúlkan af öllum,
elsku-barnið mitt“, sagði Mr. Stone.
Maude fleygði sór niðr á hvílhekkinn,
fól andlitið í sessunni og setti að henni
ákafan grát. Faðir hennar horfði fyrst á
hana forviða um stund, en svo geklc hann
út að glugganum og horfði út yfir á vindla-
húðina hinumegin í strætinu; liún var skært
uppljómuð og mannstraumrinn gekk þarsí-
felt út og inn. Hann stóð svona æðistund
g var að blístra, og vissi ekki, hvað hann
118 Er þetta sonr yður?
hún gera að bústað broshýrrar gleði og á-
nægju, og hún kysti hann á bæði augun
með alvarlegri lotning til að innsigla þetta
þögla heiti.
Það hrfði verið tilgangr Freds, að segja
hcnni upp alla sögu, eins og hann í fyrsta
svipinn kvaðst ætla að gera. En þegar hann
sá, að hún gekk undir eins að því vísu, að
hann hefði lagt á stað eftir henni í þesBix
skyni, þá vaknaði hans garnla vanatilhneig-
ing til undanhragða og duldráttar, svo að
hann ásetti sér að fara ekki þarna undir
eins að tjá sig, en draga það þar til
síðar.
Hann hafði sóð er faðir hennur kysti
hana á lyftipallinum, sóð hve fast hún
lagði að sór að reyna að láta ekki á
sér sjá. Hann hafði heyrt hvað þeim
feðginum fór á milli. Hann liafði farið upp
á eftir þeim, heyrt til hennar ekkann og
séð hana liggja grátandi á hvílhekknum,
og vitað vel, að það var út af honum, sem
hún var að gráta—en nú ? Nú var hans
forna vana og eðlis hvöt: varúðin og und-
anbrögðin, að fá yflrhönd yfir honum aftr.
Hann réð með sér að segja henni ekki rétt
núna um það, _hvað dregið hefði hann vestr,
Er þetta sonr yðar? 111
var eitthvert fát, og eins og hún væri altilhú-
in að fara inn aftr. Harvey Ball hafði aldrei
fyrr roynt að vekja ást til sín hjá Maude.
Yissi hann af að hún hafði brugðið upp unn-
ustanum? Yesalings, vesalings Maude; hún
varð sárfoginn er kafteinninn lcom fram, og
hún hað liann að ganga inn með sér og fylgja
sór til föður síns.
„Henniþykir þá vænt um gyltu hnapp-
ana eins og hinum“, hugsaði Harrey Ball
með sjálfum sér hálfsár, er hann horfði á
cftir lienni; hún studdist hlæjandi við arm
kafteinsins, og Harrey fanst hún lilæja eitt-
hvað þýðlegar nú, lieldr en hún hafði nokk-
urn tíma lxlegið við hann, síðan þau vóru
hörn saman.