Heimskringla - 28.05.1892, Blaðsíða 1

Heimskringla - 28.05.1892, Blaðsíða 1
AN O L D I N. ICELANDIC SEMI-WEEKLY NEWSPAPER PUBLISHED ON WEDNESDAYS AND SATURDAYS. VI. AR. JSTJi. 35. WINNIPEG, MAN., 28. MAl, 1892. TÖLTJBL. 295 VODALEOT HRDI! f verði á fatiiiiði. Ekkert þvl til samanburðar. Oss grunaði að það mundi fara svo, vér reyndum að verjast pví, en ótíðin varð oss yfirsterkari. tJM NOKKRAR VŒSTU VIKUR GETA WINNIPEGBÚAR KEYPT TILBll FOT FYRIR LITILRÆDI. í síðastliðnar 6 vikur höfum vér verið að bíða eftir góðviðri til þess að geta komið út vorum mikla vorklæðnaði, en sökum pess að pað 6 sj'nist ekki vera í nánd, og hið afar mikla upplag af fatnaði, sem vér höfum, gengr seinna út en æskilegt væri, á pess- um tíma ársins, pá höfum vór ákvarðað að byrja með pessa lágu prísa I dag, LíUlgardilg. Fatabyrgðir vorar eru svo miklar, að pær mega til að tninka um helming. Þetta er listi yfir verð á sumu sem selt verðr: BUXUR lijer iiiii hil I .:í(IO : 100 af þeim verður selt á 95 c. hverjar 200 góðar vaðinálsbuzur á $1,50, vana- verð $2,50. 250 góbar og vandaðar enskar vað- málsbuxur $2,75, og í Uring um 500 úr fínu skosku vaðmáli, einnig West of England og Worsted Pants á $2,95 og $3,00; einnig mjög mikið af vönduðum buxum með lágu verði. KARLMANN AALFATNADR lijer iiin bil 1,100 : 100 ósamkynja alklæðnaðir eiga að seljast fyrir sama og efnið í þá kostar $3,85. Um 125 alullar kanadisk^ vaðmáls alfatnaðir af ýmsum litum, frá $7,50 til $10,00 virði á $4,75. Um 150 bláir Serge alklæðnaðir af öilum stærðum fyrir $3,95. 250 kanadiskar vaðmálsbuxur vandaðar, allar stærðir, á $5,75, og í kring um 500' falleg skosk vaðmálsföt inetí nýjasta sniði á $8,00, $9,50, $10,50, $11,50 og $12,50. UNGLINGA FATNADR FJARSKA STORT UPPLAO. Kalwgt 3000 fatiuulir. Drengja Sailor Suits 95c. til $1,75. Drengja vaömálsiot íjíl,5ö til $5,00. Dreugja AVorsted fatnaðir $2,50 og yfir. Drengja Vel''et-tatnaðir. Drengja 'Serge fatnaðir. Drengja Cord-fatmiðir. Dreneja Jersey-fatnaðir. Einnig höfum vér um 100 ósamkynja drengjaíöt $3,00—^4,00 virði á $1,50. ér eruin ákveðnir í að rýma til hjá oss og pa« sem fyrst, hvort sem veðráttan vill hjálpa oss tii eða ekki. Á me«an á pví stendr lok- um vór aucTUtn fyrir sönnu verði hlutanna, og uin nokkrar næst- komandi vikur vonum vér að fjari hjá oss að mun. Muniil ad salan byrjar Laugardaginii 7. Mai. WALSH’S MIKLA FATASOLUBUD. rý o<v 517 Main Sti*. gregrnt Cit.>- Hall. ROYAL CROWN SOAP —> °g (— ROYAL GROWH WASHINO POWDER eru beztu hlutirnir, sem pú ojetr keypt, til fata-pvottar eða hvers lielzt sem pvo parf. Þettu líka ódýr- ustu vörur, sem til eru, eftir gæðum og vigt. ROYAL SOAP CO. winnipeu, T. M. HAMILTON, FASTEIGNASAU, fir 200#dýr lóðirar til sölu á $100 og r: einnig ódýr hus í vesturliluta bæj- ,ns. IIús og lóðir á öllum stöiSum í innm. . Hús til leigu. 1 emngar til láns gegn ði. Munir og hús tekin í eldsábyrgði. Skritstofa 848 MAIN STREET, Nr 8 Donaldson Block. HÚS OGLÓÐIU. Snotr cottagemeð stórrilóð ®900,og uðar hús með 7 herbergj. á Logan St. 000. Bæði nál. C. P. R. verkstæðum, 5ð borgunarkjör. Snotr cottage áYoung Street $700; auS- lóðir teknar í skiftum. 50 ft. lóð á Jemima St., austan Nena, 105 aS eins $50 útborg,—27j^ ft. lóðir nóss og Jemima Sts. austan Nena, $250; rótt vestr af Nena $200. Auðveld .rV kiör.—Góðar lóðir á Young 8t. $225. nnigodýrar lóðira Carey og Broadway Peningar lánaíir til bygginga me* góð n kjörum, eftir bentugle.kum lanþegja. 3HAMBRE, GRUNDY & CO. pasteigna-bhakúnar, onaldson Block.i - Winnipeg isryisiOTÆinNrnsr Vorfatuadnr KJÓLA-EFNI, MUSLINS, ULLAR DELAINES, CASHMERES, RUBBER CIRCULARS, REGNHLÍFAR Etc. RADDIR ALMENNINGS. TIL HEIMILIS ÞARFA. Skirtudúkar, rekkvoðadúkar ogborðdúkar, stoppteppi og á breiður,þurkur,etc.. IIANDA IvARLMÖNNUM. Skraut skyrturur silki, ull og blendefni, Regatta og Oxford. FATAEFNI. Cashmere, ull, bomull og bal- briggan. Hanzkar, bálsbönd, axlabönd sokkar og vasaklútar. wmTbell, 288 Main Street, cor. Graham St. Gagnv. Manitoba Hotel. Herra r'tstj. Sökum annríkis hefi ég ekki sint inni seinustu höfuðóra grein, er hr. F. R. Johnson sendi mór; par eð hann siunir par ekki sannleikanum, só ég pað skyldu mína að leiðrétta lians Loka-mál. A verzlunarnefnd- arfundi í Minneota, fyrir árum síö- au, tók óg pað fram, að nafn félags- ins væri skakkt stafsett; vörn hra. F. R. J. var sú, að hérlendum möuiium gengi svo illa að ná joð- hljóði, að pað væri óbrúklegt.!! — Uin breyting pá á stöfum, er hljóð- föll málsins valda, er hr. F. R. J. bezt að pegja, og pað hlýtr hann að gera, hánn er búinn að sýna pað á prenti, að hann skilr ekki sam band hljóðs og rúnar(stafs), og sök - timpess að hann hefir ekkertvit ápví, er ekki til neins að tala um pað við hann; hjá hónum græðir maðr ekk- ert málfræðislega. Hatiri er einn af peim, sem segja að íslenzkt pjóð - erni eigi hér stóra framtíð, enn pó einn af peim hór, er talar íslenzka tungu afskræmislegast, sem sjá má á inni áminstu grein. Minneota, Minn., 22. Maí 1892. >S. M. S. As/cdal. FRETTIR. ÚTLÖND. CARSLEY & CO. Til pess að fá meira pláss fyrir Möttla-deild vora höfum vér ákvarðað að breyta svo til innrétting á verzlunar- húsi voru í sumar,að á öðru lofti verði ein in mesta MÖTTLA DEILD I CANADA. Áðr en petta getr látið sig gera, verðr að minka vörumagnið, sem vór höfum. IVIottlar, treyjur og kapnr verða seidar án tillits til reglulegs verðs. Sórstaklega verðr afsláttrinn inikill NÆSTU TVO MANUDL Öll stök föt verða að seljast án tillits til pess hvað pau kostuðu. LIN DEILDIN. Borðdúkar, Handklæði, Svuntudúkar, Quilts, Lace gardínur og glugganet. Með sórstöku verði næstu tvo mánuði. - PATA DEILDIN. Framúrskarandi tækifæri til að ná í svört og mislit fataefni, mjög hentugt I KOMIÐ ! Nýjar byrgðir koma á hverjum degi. Ef þér eruð að skrevta húsin yðar, þá komið við í búðinni hans BANFIELD’S 580 LÆ^IISr STR. Þar getið þér fengið alt sem þér þurf- ið til þess, svo sem : GÓLFTEPPI, GARDÍNUR og VEGGFÓÐUR, á 25 cts. og yfir. Golfteppi a 50 til OO cts. Olíudúkar á 45 cts. yarðið, allar breiddir fra J yard til 6 yards. Hvitar lace gardínur með snúrum tíO c. parið. Gardínustengur einungis 25 cts. Beztu gluggatjöld einungis 50 cts. Yfir höfuð höfum vér alt sem þér þurf- ið, og svo getið þér talað yðar eigin mál í búðinni. Látið ekki hjá líða að koma til BANFIELD’S nœstu dyr við CIIEAPSIDE. TIl (hldson, SELKIRIv selr alls konar GROCERIES, og ÁVEXTI; einnig DRY GOODS. Sannreynt bezta verð í þeirri búð,og alt af þafi nýjasta, sem bezt hæfir hverri árstíð. SJ ÍIÐ ! REYNIÐ! í vor off sumarfatnaði. O HOTEL DU CANADA, 184—88 Lombard Street, Winnipeg, - Man. II. BENARD, eigandi. Beztu vörur, Smá og stór, sérstök herbergi. OLE SIMONSON mælir með sínu nýja Scandinavian Hotel. 710 Main Str. Fæði $1.00 á dag. Kauptú ,,Hkr og Ö.“ BORGAÐU „HKR. og ö« heldr í dag en á morgun. — England og Iríand. írski pjóðernisflokkrinn hefir alt af ver- ið injög á sundrungu síðan Parnells konumálið kom fyrir. Þegar Par- nell dó, höfðu menn von um að saman mundi draga með andstæð- ingum pess ílokks, en bæði var Parnell tnjög frábitinn öllu sam- komulagi, og á hinn bóginn var „Tiin“ Healey ófáanlegr til að lina skammahríðiua. In ósvífnis- leffa framkoma hans hefir án efa O geit meira til að viðhalda suudr- unginni, heldr en nokkuð annað, og nú eru fylgjendr hans fyrir pá sök smátn saman farnir að fjarlægjast hann. Nú lítr helzt út fyrir, að ætli að fara að grána milli hans og formanna McCarty flokksins, Dillon, O’Brien, Sexton o. s. frv. Ef írland enn pá missir af að ná sjálfsforræði, verðr pað pess eigin souum að kenn. — Frakkland. M. Willson, tengda sonr fyrrverandi forseta Frakklands, Grevys, sem 1887 gerði sig sekann í að selja orður og titla til hverra sem hafa vildu og nægilegt fó gátu fyrir goldið, og sem varð til pess að Grevys fór frá forsetastörfum á Frakklandi Loclies í Tourain. Lýð- veldisflokkrinn liefir lekið hann i náð við sig, og líklegt er að hann komist áðr langt líðr inn á Þ>ng aftr. — Siidr-Amer'tka. Brezilianska herskipið ,‘Solemois“, sem lagði á stað frá Rio ineð herlið til að bæla niðr uppreisnina í fylkinu Malte Grosse, lenti á blindskeri framund- an Uruguay og brotnaði í spón. 123 menn drukknuðu. — Australia. Kvennamorðinginn Deeming, sern um tíma hefir verið álitinn valur að hryðjuverkunum í Whitechaple í London, var hengdr í Melbourne á mánukaginn var. Aldrei sannaðist að hann væri Jack kvennatnorðingi, en hitt er órækt, að hann hefir fyrirfarið tveim eig- inkonum sínum og premur börnum. Hinn alkunni franski stjórn- málamaðr, Jules Simon, hefr nýlega ritað grein um anarchista og hvernig megi vinna svig á peim. Helztu atriðin í ritg. hans eru pessi: Anarchistar hafa nú á einni viku komið á fót fjórum fjelagsdeildum í París. Þeir eru ekki fjölmennir, RBGNHLIFAR. Mesta upplag af Regnhlífum og Sólhlífuin í borginni til að velja úr. SOKKAPLOGG. Kvenna og barna Cashmere sokkar, Carsley’s Black Cotton Stockings, allar stærðir. Þykkir drengja sokkar, ódýrir, af öllurn stærðum. BOLIR OG NÆRFOT. Franskir, enskir og ameríkanskir bolir, af beztu gjörð með láiru verði. Fíu Cambric og hvít bómullarnærföt fyrir kvenfólkr Framúrskarandi gott verð á öllu næ^tll tvo ínanudi. CARSLEY & CO. 3rÆm 13 LONDON WALL. - - - LONDON ENOLAND. TAKID EFTIR ! Vér höfum svo hundruðum skiftir af „TRIM vIED“ KVENNHÖTTUM, afar ódýrum; allir af nýjustu gerð og ganga mjög fljótt út vegna þess hvað verðiiS er lágt. * tijefni aí' þetesu -v iijum vcr nu bidja vora íslenzku vini að koma og skoða liið nýja vöruupplag vort aðr en það þrýtr. Einnig höfum vér mikið af allskonar Fataefni : BÓMULLARDÚKA, PRINT og KL.EÐI, ódýrara en nokkru sinni áður. Komið og skoðið vörurnar. MCCROSSAN. 566 MAIN STR. enda parf ekki mikinn mannsöfnuð til að framkvætnaætlunarverk peirra. Það einkennilegasta við pessar nýj- ustu sprengivólar er hvað lítið lið parf til að vinna mikil illverk með peim. í London og Liittich eru nú til samskonar flokkar og í París, sem líklegir eru til illræða á hverjum tíma, ogí sannleika lítr svo út að ekkert land í heimi sé nú algerlega laust við pessa voðagesti. Manni verðr ótjálfrátt að orði Uvillu- dýr” pegar pessir óvættir mannfé- lagsins láta til sín heyra. Það er als ekkisvo að petta ástand só óeðli- legt. Og pó óg hafi pá skoðun að mannkyninu só að fara fram, pá só ég einnig að pað gerist ekki með jöfnu áfrainhaldi. Framfarirnar dofna annað slagið og ýmsir partar mannkynsins sýnast standa kyrrir meðan öðrum fer fram. Og úr pví svona er nú ástatt verðr að reyna að reisa skorðr við að sá flokkr nái að lama framsóknarflokkinn. En pað sýnist að eins að vera mögulegt með auknu lögregluliði, og með pví að fyrirbjóða sölu sprengiefna, sem pó ekki er líklegt að koroi að full- komnu haldi fyr en ið opinbera tekr að sér tibúning peirra. Frá löndum. MINNEOTA, MINN. 22. Maí 1892. [Frá fréttaritara „Hkr. & Ó.”] I Manndauði; 10. p. m. andaðist Ólöf Jónsdóttir kona Einars Jóns- sonar frá Snjóholti í Fyðapinghá; 14. s m var hún jörðuð í grafreit ísl. i Minneota; dauðamein: tauga- veiki. Tíðarfar heíir verið nú um stund mjög óstöðugt, kuldar og rigningar; að morgni ins 20. p. m. var blind- hríðarsnjóby!r, fallinn snjór 2 puml., i veðrinu dó margt af lömbum er úti voru í högum,í einni nautahjörð, hjer skamt á burt, dóu 17 naut veðrnóttina; pá kom svo mikill vöxtr í ár og læki að langt yfir farvegi gengu. Grasspretta er með minna móti; í dag er sólskin og sunnan- vindr, hiti 70 stig í skugga. Verzlan: Hveiti er að stíga í verði, nú 72 cents, fyrir hey er borgað frá $5—$10 Ton., egg 12 cts. og sinjör 9 cents. Ferðamenn: Uin síðastliðin mán- aðamót kom hingað frá Chieago Jón Þ. Clemens, trósmiðr, og verðr hór í Ö-PRICE’S PowdeE Brúkað af milllónum manna 40 ára á markaðnum. sumar við siníði. í byrjun p. m. fóru héðan til Wis. hjónin, Sig- mundr Jónathanson og Hólmfríðr i Magnúsdóttir, að lieimsækja Ingi- 1 T’jörgu dóttr sína, sem par er gift ameríkönskuni veazlunarmanni; Þeirra er aftr von í pessari viku. í orði er að kona séra Níelsar S. Þorlákssonar fari í sumar til Nor- vegs á fund fólks sins. Spui'HÍiigiir «}»• svor. Herra Rits.jóri! 1. Fr pa8 satt sem borizt hefr mönnum til eyrna, að Jón Júlíus (atkvæðakassa-Jón, gróðafélags Jón etc.)—sem til pessa tíma hefr pótt hafasvo ram-sterka sannfæringu fyrir að fylgja mótstöðuflokki fylkisstfórn- arinnar við allar pingkosningar— hafi nú, einmitt i fyrsta skifti sem landi okkar sækir um pingmensku, sig með alla saimfæringuna fyrir eina $15 póknun, og hlaupið ofan í Nýja Island til að vinna á móti B. L. Baldwinson. 2. Og er pað satt að Greenways sendimenn hafi leigt fíflið Bjarna Júlíus—alment kallaðan ufranska Bjarna” (pó ekki kendan við franska tungu, sem hann skilr ekkert í, heldr við dálitið annað franzkt) — og sem nú erað slæpast hér um göturnar iðjulaus—til að ganga á milli íslend- inga og fápá til að lofa atkvæðum peirra? Slorugur pykir Fldon, en eru pessar tuskr pokkalegri? E. Svar: 1. Satt mun vera um petta, nema um verðið vitum vér ógerla. 2. Vitam ekki um pað, pykir <5- líklegt pó að svo lágt sje lotið.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.