Heimskringla - 01.06.1892, Síða 1

Heimskringla - 01.06.1892, Síða 1
O L D I N. An |CELAND!C SEMI-WEEKLY NEWSPAPER PUBLISHED ON WEDNESDAYS AND SATURDAYS WINNIPEG, MAN., 1. JUNt, 1892. VI. AR. NR. Sfí. TÖLUBL. 2S6 ALVEG OVANALEGT! Að vandaðar vðrur liafi verið seldar með jafn lftgu verði eins og miklu fatasolubud. WALSH’S UM NOKKRAR YŒSTU VIKUR GETA WlNNIPEGBÚAR KEYPT TILBUIN FOT FYRIR LITILRÆDI. í síðastliðnar 6 vikur höfum vór verið að bíða eftir góðviðri til þessað geta komið út vorum mikla vorklæðnaði, en sökum {ress að |>að sýnist ekki vera í nánd, og hið afar mikla upplag af fatnaði, setn vér lröfum, gengr seinna ftt en æskilegt væn, ft pess- um tfma ársins, höfum vór ákvarðað að byrja með þessa lágu prísa í dag, liSiugardag. P’atabvrtrðir vorar eru svo miklar, að pær J s uiega til að minka utn helmtng. I>etta er listi ylir verð á sumu sem selt verðr: FRETTIR. Otlönd. STÓR SALA A BANKRUPT STOCK. Yörurnar nýkomnar frá Montreal. BUXUR lijer uin bil 1,800 : 100 af peim verður selt á 95 c. hverjar 200 góðar vaömálsbuzur á $1,50, vana- verð $2,50. 250 góðar og vandaðar enskar vað- málsbuxur $2,75, og í kring unt 500 úr fínu skosku vaðmáli, einnig West of KARLMANN AALFATNADR lijer iini bil I.HfO : 100 ósamkynja alklæðnaðir eiga að seljast fyrir sama og efnið í fá kostar t3>85- „ Um 125 alullar kanadisk vaðmáls alfatnaðir af ýmsum litum, frá $7,50 til $10,00 virði á $4,75. Um 150 bláir Serge alklæðnaðir af öllum stærðum fyrir I $8 95 250 kanadiskar vaðmálsbuxur England og Worsted Pants á $2,95 <>g vandaðar, ailar stærðir, á $5,75, og í $3 00’ einnig mjög mikið af vönduðum krjng um 500 falleg skosk vaðmálsföt bu'xum með lágu verði. $lfsÓ’^llS.Sa1 & *8’00’ |9’5°’ *'°’5°’ UNCLINCA FATNAÐR FJARSKA STORT UPPLAC. Kalægt 2000 fatnadir. Drengja Sailor Suits 95c. til $1,75. Drengja vaðmálsföt $1,50 til $5,00. Drettgja Worsted fatnaðir $2,50 og yfir. Drengja Yelvet-fatnaðir. Drengja Serge fatnaðir. Drengja Cord-fatuaðir. Dretigja Jersey-fatnaðir. Einuig höfum vér um 100 ósamkynja drengjaföt $2,00—$4,00 virði á $1,50. Vór erum ákveðnir i að rý.na til hjá oss oS pag sem fyrst, hvort sem veðráttan vill lijálpa oss til eða ekki. A meðan á pví stendr lok- uin vór aufjutn fyrir sönnu verði hlutanna, og um nokkrar næst- vikur vonum vér ag fjari hjá oss að mun. byrjar Lausartlaginii 7. Mai. komandi jflunid ad salan Walsh s miklii liiliisdluliiiil. r* i of; 517 Main Stv. gegnt City Hall. ROYAL CROWN SOAP ---) °g (- ROYAL CROWN WASHINC POWDER er't beztu hlutirnir, sem pft getr ^eypt, til fata-pvottar eða hvers helzt sem pvo parf. Þettu lika ódýr- ustu vörur, sem til eru, eftir gæðum °g vigt. Royal soap co. wimiPKii, T. M. HAMILTON, PASTEIGNASALI, liefir 200 ódýr lóðirar til sölu á $100 og yfir: einnig ódýr iiús í vesturliluta bæj- "rins. Hús og lóðir á öllum stö-Sum í ú®nnm. IIús til leigu. Peningar til láns gegn Veði. Muuir og hús tekin í eldsábyrgði. Skrlistofa 348 MAIN STREET, Nr. 8 Dotialdson lllock. HÚS OG LÓÐIR. c.ottage með stórri lóð $900, og 1J*£ hæðar hus með 7 herbergj. á Logan St. $1000. Bæði nál. C. P. R. verkstæðum, Góð borgunarkjör Snotr cottage áÝoungStreet $700; auö- ar lóðir teknar í skiftum. 50 ft. loð aJemima St., austan Nena, $425, aö eins $50 útborg.-27U ft. lóðir á líoss og Jemima Sts. austan Nena, $250; dto. jrótt vestr af Nena $200. Auðveld borg. kjör.—öóðar lóðir á Young St. $225. Eimiig ódýrar loðir a Carey og Broadway S'reets. Peningar lána’öir til bygginga meö góð Um kjöruin, eftir hentugle.kum lánpegja. -CHAMBRE, grundy & co. pasteigna-brakúnar, Donaldson Block.i • Winnipeg TsTYKZOdVLIINriSr Vorfatnadnr KJÓLA-EFNI, MUSLINS, ULLAR DELAINES, CASHMERES, RUBBER CIRCULARS, REGNHLÍFAR Etc. TIL HEIMILI8 ÞARFA. Skirtudúkar, rekkvoðadúkar ogborðdúkar, stoppteppi >g á breiður.Þurkur.etc., HANDA KARLMÖNNUM. Skraut skyrturúr silki, ull og blendefni, Regatta og Oxford. FATAEFNI. C&slimere, ull, bómull og bal- briggan. Hanzkar, hálsbönd, axlabönd sokkar og vasaklútar. WM. BELL, 288 Main Street, cor. Graham St. Gagnv. Manitoba Hotel. —Englond. Sagt er að fróttir frá New York, um að yfirvöldin par hafi neitað að draga upp enska fán- ann á afmælisdag drottningarinnar, hafi kveikt megnan óvildarhug til Bandaríkjanna meðal alpýðu á Englandi. Aðallega er írutn eða áhrifum íra í Bandarikjunum kennt um pessa ókurteisi, og líklegt pykir að petta muni verða æði pungt á metaskál andstæðinga srjáfsforræðis-flokks frænda peirra á Irlandi. Gott fyrir íra. Einn af inerk~ ustu aðalsmönnurn á Englandi, W. J. W. Tellemacher, hefir lýst yfir, að hann væri hlyntr sjálfsforræði íra. írar eru mjög upp með sór yfir pessu, en stöðubræðr hans, lá- varðarnir, láta lítið yfir, enda bftast peir við að fleiri muni á eftir fara. Sjálfsagt pykir að pingið á Eng- landi verði uppleyst innan skams og par af leiðandi, að kosningar fari frain bráðlega, helzt seint í næsta iránuði, eða snemma [ Júlí. Glad- stone gengr mjög hart fratn, heldr prumandi ræður svo að segja dag og nótt, og er sagt, að jafnvel atid stæðingar hans liafi ekki getað látið vera að ljftka lofsorði á karlinn fyrir skarpskygni hans og snilli. Glad- stone-sinnaa telja sór sigrinn vísan við kosningarnar, og einn af merkustu inönnnm ftr hans flokki hafði látið sér uni munn fara, að nft mundi loks komið að pvf, að írar fengi sjálfsforræði. Hann spáir, að Gladstone komist til valda, að sjálf stjórnarmál Ira komist í gegnum neðri málstofuna, en verði vísað frá ( hinni efri, að kosningar pá fari frain á ný Glaðstones-sinnum i vil og að mál íra pá komist í gegnuin báðar málstofrnar, par eð óhugsandi só að I.ávarðadeildin verði svo ó- svífin að vísa pví fráí annað sinn —Indland. Fjarskalegar hörm ungar gauga um pessar mundir yfir ýmsa parta af fjallabygðunum norðati til á Indlandi. Kólera drepur fólk íð svo púsundum skiftir. Rán og gripdeildir eru daglegar, pví fjöld fólks hefir flftið frá átthögum sínum og er að mestu hælislausir og at vinnulausir. —Bananq-mjöl. Nýdega hefir verið fundin upp aðferð til að búa til mjöl úr bananas. Hve pýöing armikið petta er, sést bezt á pví, að af bletti.sem framleiðir 40 pund af hveiti fást 4000 pund af bananas, og pegar einu sinni er bftið að planta bananas-akr, parf ekki að hreyfa við jarðveginum í 20—30 ár -----SELDAR FYRIR 60cts. Á DOI.LARNUM í------------- BLUE STORE, 434 MAIN STREET. Fín biá ullarföt, $20 virði, seld fyrir $12,50 Fínskozkullarföt,$18virði, “ “ $10,00 Skozk ullarföt, $8,50 virði, “ “ $ 5,00 Fínar buxur $5,75 virði, fyrir 3,25. | Karlmannaskyrtur 50 cents og yfir Rubber-regnfrakkar fyrirhálfviröl. | Barnaföt fyrir hálfvirði. Hattar og alt sem að fatnaði lýtr, og allar aðrar vörur aö sama hlutfalli. Gleymið ekki staönum : THE BLUE STOEE. HOTEL DU CANADA, 184—88 Lombard Street, Winnipeg, - Man, H. BEN ARD, eigandi. Beztu vörur, Smá og stór, sérstök herbergi. FURNITURE ANil Undertaking Hon§e. Jaröarförum sinnt á hvaða tíma sem er, og allur útbúnaður sjerstaklega vandaður. Húsbúnaöur í stór og smákaupum. M. llUkHES ól Co. S15 & 317 HAin St. Winnipeg. BANDARIKIN. Einhver hinn stórkostlegasti felli bylr, sein sögur fara af í seinni tíð kom í Wellington í Kansas-fylkinu 28. p. m. Allr norðr-partr bæjaiins eyðilagðist, um 50 manns mistu lífið og 125 særðnst, eftir pví sein næst verðr komist. Viða kviknaði í rúst unum, og tná svo segja, að á öllu pví svæði í bænum, sem bylri tók ylir, standi ekk; steinn yfirsteini Sem dæmi upp á hvað stormaflið hafi verfð mikið, segja fréttir sunn an að, að hest hafi tekið upp af stræti og Heygt upp á pak á tvíloft aðri byggingu, og hlaðnir járn brautarvagnar peyttust eins og fy af sporvegum. Litlu eftir að petta er ritað, kemr fregn um álíka byl, sem svo að sega gjöreyddi porpið Anthony í Kansas fylkinu. —- Fróttir frá Arkansas City, Ark., segja að um 100 smáporp par A. CHEVRIER. THE JANITOBA” HOTEL DRUG HALL, CORNER WATER & MAIN STR. - - ■ WINNIPEG. Ef þér eruð að skreyta húsin yðar, þá komið við í búðinni hans BANFIELD’S 580 LÆ^YIlSr STE. Þar getið þér fengið alt sem þér þurf- ið til þess, svo sem : GÓLFTEPPI, GARDÍNUR og VEGGFÓÐUR, á 25 cts. og yfir. Gelfteppi a 50 tll 80 ots. Olíudúkar á 45 cts. yarðið, allar breiddir fra J yard til 6 j'ards. Hvítar lace gardínur með snúrum 60 c. parið. Gardínustengur einungis 25 cts. Beztu gluggatjöld einungis 50 cts. Yfir höfuð höfum vér alt sem þér þurf- ið, og svo getið þér talað yðar eigin mál í búðinni. Látið ekki hjá líða að koma til BANFIELD’S nœstu dyr við CHEAPSIDE. -------Hattar með nýjustu gerð. Meg hafa komið 'C3 l cá ‘R 1892 Með vorinu hafa komið NYJAR VORUR SVO SEM Klæði, Serges, írskt klæði, Nap, Franskt, Enskt og Skoskt vaðmál hatida pe.m, sem vilja láta gera föt eftir máli. Vór ábyrgjumst að efnið só gott og verkið vandað PÖNTUNUM FLJÖTT VEITT ATHYGLI. Fatnaðardeildin að ollu leyti fullkomin. Tilbnin fot af beztu tegund og odyrri en nokkurstaðar p crq GO 7T G. A. Gareau, SKRADDARI. 324 MAIN STR., WINNIPEC. GKGNT THE MANITOBA HOTEL. i-S O ct- o <7> ct- O • • Oll vaðmál keypt í yardatal, sniðin ef æskt er borgunarlaust. í grendinni hafi eyðilagzt af vatns- sagan só ljót, pá er hftn pó sönn flóðum. í Ark City er nft vatnið að fleiri partr peirra íslenzkra fé- víða 8 feta djúpt á götunum, og (lagsmanna, sem lótu leiðast til fólkíð sem en er eftir í bænum, býr pess að gera skrftfu til kauphækk- víðast hvar upp á öðru lofti í liftsum sínum. I.íklegt pykir að fólk muni algerlega flýja ftr peim landshlutum, sem flóðið hefir gengið yfir. Líklegt pykir, að prátt fyrir alt og alt verði Blaine gamli tilnefndr fyr- ir forsetaefni í Bandaríkjunum. RADDIR LMENNINCS. Litilrœði til Lögbergs. Lögberg hefir rækilega leyst of- an af skjóðunni og sáldrað ryki í augu almennings 25. p. m. par sem blaðið minnist á verkfall íslendinga og sigrhrós allra pe’rra sem ekki unar i byrjun p. m., hafa mátt „dilla sér og douta“ með hendurn- ar í vösunnm og ekki haft „blóð- ugt eent” i kaup allan pennan tíma. Dessir „40 félagsmenn“, sem náðu vinnu eftir nokkra mæðu hjá peim herrum ~W. Lee og Dobson & Jock- | son hafa fyrst og fremst alls eigi pað kaup, sem verkainannafólagið krafðist með verkfallinu; svo hafa ýmslr fólagsmenn, er pangað leituðu vinnu, verið sendir til baka, og pað lætr ekkert nærri að talan só 40 af félagsmönnum, er par hafa stöðvast við vitinu. Til frekari skýringar skal pess getið, að sumir peir sem unnið hafa hjá áðrneíndum verkgefendum, hafa minna kaup eu peitn var boðið eru „vargar í vóum“. Enginn mun ganga gruflandi að J Kelly, um pað leyti að verk- pví, að Lögberg halli róttu máli, eins og pví er tamast, en hvað lýgin stígr hátt, geta að eins inir kunnug- ustu borið um. Lögberg reynir að telja mönnum fallið hófst. Og pað er pó sannar- lega öfugr sigr! Nft kemr stóra stykkið, sem Lög- bergi er svo ljúft að vöðla tnilli tannanna, pað erum við prímenn- trft um, að verkamannafólagið liafi I jngarnir, er hór ritum nöfn vor und- fengið kröfum sítium að mestu eða 'r' °S sem gerðumsl svo djarfir að ölluleyti framgengt,að 40 félagsmenn hafi byrjað vinnu hjá tveimur verk- neita pví upprunalega, að verkfall- ið færi fram á hentugum tíma, og j bættum par að auki svo gráu ofan 1 sem að minnsta kosti tveim peirra, B. Lindal og J. Jónssyni, hefir ver- ið boðið að peim skyldi útveguð vinna hjá peim verkgefendum, er gengið hafa að kröfum fólagsins“. Hór parf að eins að kasta tveim setninguin á Lögbergs-rykið: 1. enginn verkgefandi hefir enn pá gengið að kröfum félagsins o: að láta verkamenn hafa upp og niðr 20 c. um tímann, og 2. peir verka- menn, sein buðu okkur pessa vinnu- fttvegun, porðu ekki og gátu ekki ábyrgst, að við fengjum 20 cent um tfmann. Dannig hefir verka- mannafólagið ekkert til okkar að segja aunað en pað, að við lótum ekki ginnast af viðsjáluiu loforðum pg getgátuin uin góða fttrbið fyr- ir fólagið, og tókum vinnu hjá vissum velkyntum verkstjóra, sem jafnan hefir haft stö'ugast verk handa íslendingum, og borgar okkr eins og félagið krafðist liæst, 20 cent um klst. Að lokum gerum vór svo I.ög- bergi og helztu ribböldum 1 verka- mannafólaginu og ölluin almenningi kunnugt, að fyrir óframsýni, prá- lyndi, mont og villukenningar, hafa íslendingar I petta skiFti verið svift- ir atvinnu, sem ekki einasta nemr hundruðum lieldr pftsundum doliara. Og pann halla num Lögberg hvorki vilja eða geta nokkru sinni bætt. B. Lxndal. J. Jónsson. S. Þórðarton. gefendum hór f bænum og að svo á svart, að ráða sjálfir hvar við f undarboð. 6. p. m. verðr 1 tækjum okkr vinnu, eftir að útsóð haldin fundr f fslenzka venilunar-fé- var um að annað hlytist af verk- laginu á Albert Hall kl. e. m. fallinu en stórtjón fyrir fólagsbræðr vora. „Þetta tiltæki“, segir Lögberg, að segja allir fólagsmenn hefðu nft vinnu“—ef skurðapípurnar hefðu ekki vantað. Já, petta „hefði“ gerir nft skramb- ans stryk í reikninginn, pví pótt ,var pvf óafsakanlegra og ljótara, tiíað ræða stofnskrá félagsins o. fl. Er pess alvarlega krafist að allir fólagsmenn sæki fund pennan. t umboði fólagsins. G. Johnson.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.