Heimskringla - 01.06.1892, Qupperneq 2
OGr OXj3DI3ST, 'W'IZST3SriI:>EC3-3 1. JU3STI 1892.
Hemskrinfila
og ÖLDHN”
keinar út á Miðvikud. og Laugardögum-
(A Semi-weekly Newspiper pub-
lished on Wednesdays and
Saturdaysj.
Tlie Heiraskringla i’tg. & Publ. Co.
tftgefendur. (Publishers.)
Skrifstofa og prentsmiðja:
'61 LOMBARD STREET, ■ ■ WINNIPEC, MAN.
Blaðið kostar:
Heill árgangur....... $2,00
Hálf ir árgangur..... 1.5*5
Um 3 mimrSi........... 0,75
Gjalddagi 1. Júlí. Sésíðar borgaS,kost-
ár árg. $2,50.
Sent til slands kostar árg. borgaðr hér
$1,50.—Á slandi 6 kr., er borgist fyrir-
fram. Á NorSrlöudum 7 kr. 50 au. Á
Englandi 8s. 6d,
Smápistlar
frá
tW~ U ndireins og einhver kaupandi blaðs-
ins skiptir um bústað er hann beðinn ati
senda hina breyttu utauáskript á skrif-
stofu blaðsíns og tilgreina um leið fyrr-
verandi utanáskript.
Aðsendum nafnlausum greinum verð-
ur ekki gefinn gaumur, en nöfn höf-
undanna birtir ritstjórnin ekki nema
En undirskript
koeninga-leiðangrinum.
—o—
I.
West Selkirk, 28. Maí 1892.
í gærkveldi fór Mr. Baldwinson
að mótstöóufiokkr væri hverri stjórn
| nauðsynlegr, af því, að tilgangr
mótstöðuflokksins væri, að veita sið-
ferðislegt aðhald meiri hlutanum
með pvi að hafa Srvakrt auga á öll-
um hans gerðum, og veita öfluga
! mótspyrnu, þegar stjórnin virtist
frá Winn.peg hingað ofan eftir með æt]a ag misbeita valdi slnu og láta
vestrbrautinni, til að vera viðstaddr hag almennings lúta í lægra haldi
á fundi þeim, sem mótstöðumenn fyrjr flokks hagsmunum eða eigin
fjárglæfra-flokksinsCGreenwaystjórn- gjmi, eða almennings hag á annan
arflokksins) höfðu boðað að þeir ætl- jjátt væri hætta búin. -I>etta væri
uðu að halda hór í kveld til að til — og hvervetna í heimi viðrkent. Hann
nefna þingmannsefni af þess flokks kvaðst ekki keppa um sæti þetta af
hendi fyrir St. Andrews kjördæmið. pví, að sór væri sórstaklega uin pað
Um sama leyti laumuðust tveir að gera að bola Mr. Colcleugh af
íslendingar huldu höfði um krók- þingi, heldr af því, að landar sínir
vegi á húsabaki niðr að járnbrautar- hefðu sérstakra hagsmuna að gæta í
stöðvunum, og skutust inn í vagn þessu kjördæmi öllum öðrum kjör-
1 eimlestinni, er fara átti með austr- dæmum fremr, og sór væri annara
brautinni. t>að voru þeir Einar í um J>á, heldr en Mr. Colcleugh gaeti
Það væri nú sá tími kominn
meö sampykki þeirra. _ ft.n unQ,T.8i‘nPE.' sultarkengnum og uppboðshaldari verið
ina veroa hofundar gremanna sjalfir ao | S1 " tr
tll taka, ef peir vilja að nafni sínu sje ; Leigublaðsins Sigtr. Jónasson. t>eir að ísl. nýlendan í bessu kjördæmi
leynt. Ritstjórnin er ekki skyldug til i 6 8 í r
«15 endursenda ritgerlíir, sem ekki fá rúm ' vildu auðsjáanlega sem minst láta þyrfti að fara að fá aðstoð stjórnar-
Iblaðinu, nje heldur að geyma þær um! „ _ , . „ , . , r „r. . . , • ti
lengri eða skemmri tíma. ] fara orð af ferðalagi sínu f Winni- innar til að hnnda atvinnumálum
Upplýsingarum verð á auglýsingum
í uHeimskrioglu” fá menn á afgreiðslu-
stofu nlaðsins.
~Uppsö(/n blaðs er ógild, sain-
kvæmt hjerlendum lögum, nema að
k&upandinn borgi um leið að fullu
skuld sína við blaðið.
Ritstjóri (Editor): JÓN Óf.AFHSON.
Business Manager: EINAR ÓLAFSSON.
Hann er að hitta á afgreiðslustofu
blaðsins hvern virkan dag kl. 9 til hádeg-
peg. t>eir fóru með austrbrautinni sfnum á meiri framfaraveg en áðr,
niðr til Austr-Selkirk, og þaðan með og par kvaðst hann þess viss, að
dragferjunni vestr yfir á til Vestr- hann gæti unnið löndum sínum meira
Selkirk. Þeir stóðu ekkert við í gagn en Mr. Colcleugh.
Austr-Selkirk, og völdu þvi þessa Þar næst tók Einar Hjörleifsson
leið auðsjáanlega til að láta sem ti, Inálg) og pu]di upp úr s<r figrip
minst verða vart við för sina.
Auglýeinga-agent og innköllunarmaör
EIRIKR GÍSLA80N.
(Advertisint Agent & Coliector).
af nokWrum alvanlegum ritstjórnar-
Mótstöðuflokkrinn hafði ákveðið greinum úr stjórnarblaðinu Tribune,
almennan fiokksfund kl. 8jL í kveld, snnit upp úr sór, en sumt Má bók-
og boðið þingmannsefui stjórnarinn- jna”. Hannkom með venjulegar
ar Mr. Colcleugh að vera við og falSskýrslur og villi-tölur þess blaðs
verja gerðir sínar, ef hann óskaði. tjj ag sanna sparsemi og ráðvendni
Snemma í dag fóru þeir Einar og stjórnarinnar. Hotium varð ekki að
Sigtryggr að róla meðal íslendinga vegi að verja 500 dollara-fjárdráttar-
hér í bænum og biðja f>á að ger« o tilraun Greenways fyrir mílu hverja
velað koma á fund með ;ór U. 3. handa N. P. brautinni með öðru
Kyrkjulás hetjan Jón Gislason var en peirri lólegu fyndni, að
jfenginntil að setja nafn sitt undir pað væri ekki vandi að á-
__ BYÐUR NOKKUR BETUR ?“ fundarboðið, og er af því að sjá sem saka stjórnir um eyðslu þess fjár,
Kafli úr bréfi frá Lögberge-iéUginu fyr- hann sé hel/ti leiðtogi fjárglæfra- sem pær hefðu aldrei eytt (því pað
UtarasKript til blaðsins er:
r\e Reimekringla PrintingdkPublishingC
P. 0. Box 305 Winnipeg. Canada.
VI AR. NR. 36.
TÖLUBL. 296.
(Öldin I. 48.)
Winnipeg, 1, Júní 1892.
ir liðugu ári :
flokksins (Greenwayinga) í bænum mistókst fyrir Gr. að ná í þessa
„The Lögbírg Piiinting & Pcbl. Co hór.
(Incoiporated).
Book & Job Printers.
Offlce 573 Main Str.
P. O. Box 368.
Winnipeg, Man., Jan. 26. 1891.
98,000 dollara sleikju!). Hann kom
Klukkan 3 setti Jón fund I skóla- með gömlu þuluna úr Tribune um
húsinu, og voru par viðstaddir, að f>ag,lwe miklu hærri upphæð Green-
^sögn, fult 30 manns af íslendingum way-stjórnin verði í þarfir sveitanna,
! er flest var, ekki alt' kjósendr þó. heldr en fyrirrennarar hennar hefðu
Blaðið [Lojbcrij] hefir ^jr C0lcleUgb( þingmannsefni fjár- gert- h’m hitt pagði hann, eins og
avu/t venð lihjnt Ottatca-stjórmnm, glæfraflokksjns (stjórnarflokksins), Tribune, að fólkið er orðið miklu
ojverðisanngjarnlegavið þaðskift, Wlt f ræðu L hanfl fleira nú í fylkinu og fylkistekjurn-
at/a> pað að stjðja\ aftrhalds-flokk- &{ > BÍnnj tjj ísiendjnga> og ar miklu meiri, og að þaðsem þessi
/lOsninjuiii þetm, sem nu fara hva8 hann hefði mikiB fyrir j,fi t stjórn ver í ofannefndum tilgangi;
; og þetta alt var þá það, að þingið er tiltölulega mmna, heldr en áðr.
! veitti $6,450 til vegalagningar í Um $12,500 mútufjár-samninginn
^ nýlendunni fyrir yfirstandandi fjár- milli Greenways og Man. Central-
hags-tímabil, auk þess að lítilræði félagsins tók hann fram, að þetta
! var varið þar áðr til sama. væri nú sögusögn mótstöðumanna
Yðar einlœgr
SlGTR. JÓNASSON.
I Mr. Baldwinson talaði næst. Hann Greenways, en Greenway bæri ámóti UIln,•
legs i ræðu Einars I sultarkengnum, tókíþað fram, að sór gengi það mest þvi, og þft væri eigi að vita, hvorum
peirri er hann héit í Selkirk, að spurn- til að gera kost á sór, að hann Jáliti heldr væri að trúa. Um hitt þagði
ingin um það, að styðja eða fella Green-1 ]anda eiga siðferðislegan rétt á full- hann hyggilega, að brófið frá Mc
way-stjórnina, væri sama sem spuming- tfúa fi pingi< Hann kvaa pa8 haft Arthur hefði verið fram lagt (dags.
in um pað, hvort vér ættum að geta 1 & m(5ti gér að hann samkvæmt 16. Jan. 1888), hvarí McA. tjáir sig
haldið áfram að lifa hér 1 fylkinu, eða t tn • i .. j ^
, . / , . i 11 • a 4i skoðunum sínum liefði jafnan fylgt ^8an til vr,r félagsins l.ond að
deyja ur hungn og hallæri eða íiæm-. J J
ast burtu. Að greiða Mr. Baldwinson fhaldsflokknum i sambandsmálum; iáta hann fá $12,5000 í (lkosninga-
atkvæði, væri að greiða atkvæði með ' þetta væri satt. En hann væri ekki sjóð ; og að bréf G., undirskrifað
f'vi að svelta sjáifa sig og leiða yfir hér að bjóðast til þingmensku á hans eiginni hendi, |>ar sem
oss hallæri og hungur. — Sumir tilheyr-1 sambandsj,ingj8 ti] að fjal]a um hann svarar bréfinu samdægrs og
endr áttu bftgt með að skilja pettu,1 sainbandpm&li heldr á fylkisþingið, gengr &B skilyrðunum, hefði einnig
einkum par eð allmargír af peim höfðu
lifað hér áðr en Greenway komst að
völdum, og Jrótti auk pess tilvera sín Hann kvaðst bjóða sig fram í
nokkuð ótrygg, ef hún livildi á Green
way einum, sem gæti orðifi bráðkvaddr
á hverri stundu. Loks fór suma að
ráma í, hvað vekti fyrir Einari,
pað var autSsætt, að með “vér“ átti hann
ekki við íbúa pcssa fylkis yfir liöfuð,
heldr við Lögberg, sjálfan sig og “upp-
boðslialdarann". Það er auðvitað, að
pegar Greenway-stjórnin veltist úr völd
um, pá sálast Leigublaðið, og pá liafa
peir Einar í sultarkengnum og “uppboðs
haldarinn" eigi lengr neina sýnilega at-
lífs-atvinnu, og verða pAÍ annað hvort að
lifa á “guðs-blessun og munnvatni sinu“,
eins og Magnðs sálarháski, eða flæmast
burtjen hvorttveggja er opinn dau-Sinn
Já, pá verðr “liallæri, hungr og
kvöl, lirelling og böl”—uat Lögbergi”,
Enærlegir menh kviða því ekki, að
verra muni að lifa, pótt vér fáum ráð-
vanda stjórn.
“Turnthe rascals <mt /“
til að taka þátt í meðferð fylkismbXtt. ver>® fram lagt, og sagan staðfest
með eiðfestri skvrslu.
Hann kvaðst játa, að Mr. Bala-
winson væri í alla staði heiðarlegr
og vandaðr maðr, og hann kvaðst
vel vita að hann væri fær um að
andstæðingaflokki fylkisstjórnarinn-
ar af því, að hann áliti þá stjórn ó-
ráðvanda og óholla fylkinu yfir höf-
uð að tala. Benti hann I ýms dæmi
upp á óráðvendni stjórnarinnar, svo standa með SÓma * f>in^manns8töðu-
sem fjárdráttar-tilraunir hennar í En hann állti að kJÓSa hann’
Northern Pacific-málinu ($500 á Þar sem hann væri 1 "^tstöðuflokki
mílu aukagetuna), $12,600 mútufóð I>essfirar dæmalaust ráðvör.du, spar-
til Greenways frá Manitoba Cent- sömu °« heiöarlegu stjörnar> sem
■ f,i • • nú sæti að völdurn hér í fvlkinu.
ral fólaginu; meðferð stjórnarinnar: J
á skólamálinu; rangsleitni stjórnar— Einar passaði að láta dæluna
innar, sérstaklega við íslendinga I San8a Þar lii klukkuna vantaði að
kjördæmaskifliiigarmálinu o. fl. o. fl. eins mínút r í 8, svo að hann
En þótt hann þannig vildi styðja
að því, að steypa þessari stjórn og
koma ráðvandari mönnum að völd-
um, þá væri það eigi tilgangr sinn,
ef hann næði kosningu, en þessi
stjórn, sem nú er héldist við völd,
að berjast gegn öllu, sem hún færi
fram á eða veita henni mótspyrnu í
öllu. Hann vildi styðja þörf og góð
mál, þótt stjómin bæri þau fram
II.
West Selkirk, 29. Maí 1892
Fjórðungi stundar fyrir miðaftan
í gærkveld lagði óg af stað með
austr-brautinni til Austr-Selkirk
(það fór engin lest á vestr-brautinni
þann dag), áleiðis til TFest-Selkirk,
til að vera þar á fundi andstæðinga
fjárglæfra-flokksins, erþeir tilnefndu
þingniannsefni fyrir St Andrews
kjördæmí. í förinni voru meðal
annars þeir Mr. Roblin,formaðr and-
vígisflokks stjórnarinnar á þingi, og
Mr. Hagel, Q. C., inn nafnkendilög-
fræðingr, sem ekki vildi þiggja
framboðna þjónustu Einars í sultar-
kengnum 1886, til að vinna að
kosningu hans í Nýja íslandi, árið
sem atkvæðakassinn sæli brann. Á
leiðinni frá Austr Selkirk ofan að
ánni (um 4 mílur) ókuin við sex á
vagni, og var ýmist rigtiing eða
þykk þoka. Einhver okkar hafði
orð á, hvo óvanalega þykk þoka
þetta væri; en Mr. Hagel kvað sig
ekki kynja það, því að liann hefði
heyrt að ritstjóri Lögbergs væri
kominn ofan eftir og hefði farið
þessaleið á undan okkr; þetta væri
líklega atkvæðakassa-reykr, þvf
hann hefði heyrt að Lögberg þyrl-
aði þeim mekki mjög um sig um
þessar mundir.
Þegar við komum yfir um til
West Selkirk, voru menn að koma
af fundi þeirra Jóns Gíslasonar og
Einars.
Kl. 8^ gengu menn til fundar á
ný. Það var Jlokks-lunðr, þar er
tilnefna skyldi þingmannsefni.Fundr
inn var þvi eðlilega mest sóttr af
enskuinælandi kjósendum, en þó
nokkrir íslendingar á fundi. Fyrst
setti fundinn Mr. Bullock, formaðr
kjördæmis-deildar andvígisflokksins;
skoraði síðan ámenn að tilnefna þing
mannsefui, eg var Mr. Baldwinson
tilnefndr og samþyktr í einn hljöði.
(Frainh.).
RADDIR ALMENNINCS.
Alvarlegar hugsanir.
væri viss um að Mr. Baldwinson
gætíst ekki bostr á aðsvara sór.
Mr. Colcleugh bað á endanum þá,
sem væru ánægðir með þingmensku
sína hingað til og ætluðu að fylgja
sér að kosningu í þetta sinn, aðsýna
það með atkvæðagreiðslu. Fór þá
helmingr manna út, og vildi ekki
ganga til atkvæða, en eitthvað 15
til 17 urðu eftir inn> og greiddu
Það væri yfir höfuð skilningr sinn, I Mr. Colcleugh hollustu-atkvæði.
Klukkan var tvö síðdegis. Him-
ininn var falinn sjónum vorum;eng-
inn heiðríkr blettr sjáanlegr ; in
inyrku vatns ský grúfðu yfir öllu og
virtust ekki nerna fá fet frá jörð-
Héi1 og þar sáust langar og
hlykkjóttar eldlegar tungur, er þutu
með voðaleguin hraða gegn um ský-
bólstrana; ið ógnandi hljóð barst til
eyrna vorra. Það var eins og ið
skelfandi liljóð talaði til vor ineð
heiftarlegri rödd; það var eins og
vór aldrei hefðum fundið til mik
illeik skruggunnar; aldrei hugsað
með nokkurri verulegri alvöru um
inn eldlega sendiboða. En í þetta
sinti vorum vér meðtækilegir fyrir
alvarlegar hugsanir, oss var það
svo undur skiljanlegt, hvernig því
var háttað, að bræðr vorir er lítið
eða ekkert þektu in órjúfanlegu
náttúru lögmál—þýddu þessar voða-
legu raddir sem áreiðanleg merki
þess, að tilverunnar höfundr væri
reiðr, að menmrnir hefðu móðgað
liann, og að þeir þyrftu einhverra
úrræða að neyta, eitthvað til bragðs
að taka, til að sefa þessa voðalegu
heipt.
Regnið fóil niðr í stórum dropum
er mynduðu óaðgreinanlegar radd-
breytingar, er létu svo undr rauna-
leiga í eyrum vorum; þær töluðu til
vor með angrbliðu hulinsmáli, er
snart ina viðkvæmu hugskotsstrengi
er ef til vill ekki höfðu verið snert
ir í inörg á.. Það var eins og vér
værum allir hrifnir af mikilleik
náttúrunnar; oss fanst andrúmið svo
lítið, en vér sjálfir svo langt um
minni; það var vor innilegasta þrá,
að geta lagt vor þreyttu og brenn-
andi höfuð til hvlldar, geta liallað
þeim npp eð elskandi móður barmi
eins og vér gerðum svo oft fyrir
árum siðan, þegar við gátum grát-
ið, þegar sakleysistár vor voru það
einasta, er vór áttuin í eigu vorri,
en sem þó veitti oss meiri sælu og
| helgari frið, en vór höfum nokkru
sinni notið, síðan heimrinn með sínu
fánýta glisi og vægðarlausa kulda,
frysti uppsprettu tára vorra.
En því vorum vór svo hrifnir ?
Höfðum vór ekki oft heyrt himn-
anna tár hníga niðr á húsaþök og
gangstóttir ? Oft höfðum vór sóð
óteljandi regndrojta falla niðr á
rennandi vatn og mynda þar ofr-
litlar kristallstærar bólr, er flutu
eftir vatninu fá augnablik, og hurfu
svo til að gefa þeim næstu sama
tækifæri, að ná inni sömu tilveru og
líða in sömu endalok. Höfðu ekki
þessar litlu vatnsbólur svo mörgum
sinnum gefið oss bendingar um ó-
stöðugleik mannlegs lífs? Ilöfðuin
vér eigi áðr skilið stríð þeirra fvr-
ir inni litlu tilveru? Höfutn aldrei
áðr veitt þvf eftirtekt, að það lftr
eins út og þær séu að strfða við að
samlaga sig ekki vatninu, er þær
fljóta á,en þær hljóta að hlýða lög.
um sem eru þeim svo langtum
sterkari. Höfum vór aldrei fundið
til þess nákværria skyldugleiks, er
á sór stað iriilli vatnsbólunnar og
einstaklingsins? Hvað þette stríð
er óviðjafnanlega biturt fyrir að
einsfárra augnrblika tilveru; höfurn
vér ekki oft veitt þvf eftirtekt,
hvernig einstakliiigriiin liefir neytt
allrar orku að samlegast ekki
straumnum, en, ó! kraftarnir þverra
vór sjáum iðukastið draga hann niðr,
°K hann með ógrlegum hraða
til innar ókunnu strandar, sem þá
eru að eins fá fet framundan oss.
Jú, nokkrir af oss liöfðu, ef til vill,
hugsað um ina dularfullu ráðgátu
lífsins, en undir alt öðrurn kring-
umstæðum.
í þetta sinn vorum við að fylgja
einum af vinurn vorum til ins síðasta
aðfangastaðar, til iiinar hræðilegu
en þó mörgum kærkomnu grafar.
Og svo kom mér til hugar: skyldi
óg deya f þessum litla bæ, þar sem
hver maðr þekkir mig? Skyldu vin-
ir mfnir (ef nokkrir eru) yfirvega
minn Iffl ausa líkama með sorgbland
aðri meðaumkun? Skyldi þeim
ekki þykja hræðileg nærvera dau -
ans? Jú, þögn uiun hvíla yfiröllu;
nokkrar konr munu líta á mig og
einstöku af þeífii fella i?ir um íeið
og þær leggja ofrlitla rós á initt líf-
lausa brjóst. Elskulegu litlu börn-
in munu læðast á tánuin í kringum
kistu tnfna og hvísla hvert að öðru
óheyranlegum orðum, eins og þau
væru nrædd að þeirra indislegi mál-
rómr mundi vekja rnig, mundi
hrlfa mig aftr til lífsins, til að heya
nýtt stríð fyrir tilverunni. Nokkrir
reglubræðr og utanbæjar kunningj-
ar líta sem snöggvast á ið bleika
andlit, in lokuðu augu, er aldrei
muni opnast, inar innfölnu varir, er
hafa mælt sín síðvstu orð. Hryll-
ingr við mér er aftnálaðr á svip
þeirra á meðan þeir eru þá að
harina mitt fráfall; nokkrir fylgja
leifunum til grafar, ogþegar jirestr-
inn (ef nokkur þeirra verðr við-
staddr) liefir sagt umc-ld til moldar”
og þegar ið dauðalega hljóð heyr-
ist, er moldin fellur á kistu inína,
verða nokkur augu tárvot, því þeir
finna til nærveru dauðans og hvað
hann er stór.
Að eins fáar vikr lifir endrminn
ingin um mig í hugskotum þeirra,
er næstir mór stóðu,en þegar óg hef
legið nokkr ár í inum geigvænlega
grafarfaðmi, verðr það að eins af
tilviljun að einhver minnist á mig.
Inn ólgandi mannkyns-útsær heldr
áfram að flæða og fjara, hann ntissir
inig, viðlíkta mikið og veraldarhafið
missir skel, er slæðzt hefir upp með
neti fiskimaiinsins.
Þannig er lffið endalaust stríð
fyrir inni vesælu tilveru, er myndast
og hverfr, eins og inar litlu vatns-
bólur.
G. A. JJalmunn.
E YFOltlJ, NORTJJ-DAKOTA.
Nú er ekki nema 7 mánuðir þar,
til alríkiskosningar eiga að fara
fram í þessu ríki (nefnilegaBanda-
rikjununi), og ræðr sáflokkr mestu,
sem völdunum nær í næstu 4 ár,
og eru flokkarnir farnir að hvetja
vopn sín og láta all-víglega. Og
væri því ekki ónauðsynlegt fyrir þá
landa, sem hé« hafa kosningarétt,
að veita því eftirtekt sem fratn fer
á næstkomandi mánuðum, svo þeir
geti með því betri dómsgreind gef-
ið atkvæði þeim flokknum, sem
jóðhollastr er.
VIÐ SELJUM-
SEDRUS-
GIRDINGA-STOLPA,
sjerstaklega ódýrt.
—Einnig alls konar—
timbur.
—SJERSTÖK SALA Á—
Ameríkanskri þurri
kvít-furu.
WESTERN LUMBER
COMPANY (LIMITED).
Á horninu á
PRINCESS OC LOCAN STRÆTUM.
WINNIPEG
Dr. Dalgleish
Tannloeknir.
Tennur dregnar alveg tilfinningarlaust.
Hann á engann jafningja sem tannlæknir
i bænum.
474 Jlain St., Winnipeg
HEYRNALEYSI.
ORSAKIR ÞESS OG LÆKNING.
Meðhöodlað af mikilli snilld af heims-
frægum lækni. Ileyrnaleysi læknað, pó
Það sje 20—30 ára gamalt og allar læknis-
tilrauiiir liafi misheppnast. Upplýsingar
um t'etta. ásaint vottorðum frá málsmet-
andi mönnum^ sem iæknaðir hafa veri-8,
fást kostnaðarlaust hjá
DR. AFONTAINE. Tacoma, Wash.
Eftir skólabókum
0g skóla-áköldum
farið til ALEX. TAYLOR
472 MAIN STR., WINNIPEG.
ST. NICHOLAS HOTEL,
Cor. Main und Alexander Sts.
Winnipeg, - Man
BeztUvInmng. Ágætir vindlar. Kostr
og herbergi að eins fil á dag.
D. A. McARTHUR, eigandi.
HOTEL X 10 U 8
á Main Str. gegnt City Hai-l
Sérstök herbergi, afbragðs vörur, hlý-
legt viðinót. Restaurant uppi á loftinu
JOPLING 4- ROMANSON
eigendr.
THE KEY TO HEALTH.
TTnlorv : ril the clogged avenues of tL_
Bow<.- and Llver, carrying
oð gr:. . ,-t.iy wituout weakoning the sys-
toui, ail tne impurities and foul humors
oi tiia scoretíous; at the same time COP-
recting Aötdity of ths Stomaeh,
curing BilioTisness. Dyspepsia.
Keadaches, Dizziness, Heartburn,
Constipation, Di’yness of the Skin,
Dropsy, Dirnne.ss of Vísion, Jaun-
dicc, Salt Kheum, Erysipelas, Scro-
fula, Fluttering- of the lieart, Ner-
vousness, and Gencr.il. Debility: all
those and mr,ny <itlicr similar Complaints
yicld to thc i a| j>y ■utiucnceof BURDOCK
BL00D Bii T" .
Tc r C ' ’ ; T't'i'Jcrs.
T.ILBURI7
■ ítors, Toronto.
• 'THE RIPANS TABULES resaUati the ítortmeh,
• i . r,ari(^ bowels, purify the blood. are pleas-
X u> wko, wife aiul al wavseffectual. A reliable
Z remedy for Hiliousiu ss, Blotches on tbe Fare,
• í’PSht’s Uisease, Catarrh, Colic, Constipation,
X Chronic Diarrhœa. Chronic Liver Trouble, Dio-
• (" tes, Dísordered Stoxnoch, Dizziners, Dysentery,
• ilyspepsia, Eczema, Fiatulence, Female Com-
• Plaints, Foul Breath, xieatiaí he, Heartbura, Hives,
• Jaundice, Kidney Compiaints, Liver 'l'roubks,
Loss o£ AppetitA, Mental DepreBsion, Nausea,
Nettle Hasn,
tion. Pimples,
to tne Head,
plexion, S a 11
llead, 8crof
aohe, Rkin Dis-
Stomach.Tired
IJver, ulcers,
and every oth-
or disease that
Painful Diges-
Rush of Blood
S a 11 o w Con»-
Rheum, Scald
uJa.Siek Head-
ea ses,8ou r
Feeling.Torpid
Water Brash
er symptom
r esults from
Íímpure blood or a failure in the properpc*rform-
ance of their funetions by the stomaeh. fiver und
? intestinee. Persons given to over-eatingare ben- T
X eflted by faking one ,abule after eaeh meal. A 5
0 contlnueduse of the Rij>ansTabules isthemireBt Z
* cure for obstinate constipation. They eontain %
• nothing that ean be injurious to the most dcli- •
• eate. í gross #2, 1-2 gn»S8 #1.25. 1-4 gross 76c., •
• 1-24 gross 15 cents. Sent by rm.il postitge paid. •
• Address T.IE RIPANS CIIEMICAL COMFANY, •
• P. O Box 672. New Yorlc. •
•••••^••••••••••••MSStSaSSMSSAM
AGENCYJflr'
\A pamphlet of Information and ab-
\stractof the laws, Sbowing How lo/i
^Obtain Patents, Caveats, Trade^
v Marks, Copyrights, sent Jrec.y,
MUNN ól CO.x
v301 Broadwny,
Ntw York.