Heimskringla - 01.06.1892, Blaðsíða 3
IIiEIIlVESiKIIRIElSra-X^ OGr OLDI3ST WILTLTIPEa- 1. JXJ3STI 1802.
Á undanfarandi áratuguin hefir
aðal-magn f>jóðar f>essa lands skift
sér í tvo flokka, sem kallaðir hafa
verið Republicans og Democrats,
en pó hafa staðið utan við flokkana
ýmsir, sem ekki hefir líkað fram-
koma flokkanna í stjórnmálum, og
hefir sá flokkur aukizt og margfald-
ast á siðastliðnum tveimur árum,
svo f>eir hafa afráðið að mynda
flokk út af fyrir sig, sem peir kalla
uAlf>ýðu-flokkinn” ('l'he Peoples
party) og láta menn úr peim fiokki
sækja um seðstu embætti landsins.
Eitt af pví sem pessi flokkr heimtar,
er, að greitt verði sem fyrst fram
úr peitn vandræðum, sem stafað hafa
af peningaskorti peim, setn gömlu
flokkarnir hafa skapað auðmönnun-
um í vil. Og f staðinn fyrir að
geyma svo og svo margar millíónir
dollars arðlausar í féhirzlu ríkisins,
eða pá að ljá bönkum pað fyrir
ekkert, svo auðmennirnir geti pess
)>etr okrað á pví við alpýðu, pá
skuli stjórnin stofna banka út um
ríkið, svo altnenningr geti fengið
peninga fyrir lága rentu mót góðu
veði, prí slíkt tæki algerlega fyrir
okr auðmanna.
Það hafa ýmsir látið pá skoðun i
ljósi við mig, að heppilegt mundi
vera fyrir vorar fiólitisku leiðar-
stjörnur, að koma fram á stjórnmála
himin pessa lands og lýsa alpýðu á
rétta braut, pví nú eru flokkarnir
prír, sem hver um sig pykist vera á
peirri götu sem leiðir til velferðar
fyrir land og lýð, og með pví að
allir vita, að peir segja ekki allir
satt, pá væri nauðsynlegt fyrir ís-
lenzku blöðin að ræða um stefnu
flokkanna, svo peir af löndum, sem
ekki lesa enska tungu, en hafa pó
kosningarótt í pessu ríki, fái tæki-
færi til að kynna sér málefni flokk
anna.
Og hvað er á móti. að f>eir landar
sem mest liafa verið riðnir við
stjórnmál pessa lands,svo sem Skafti
Brynjólfsson, Árni Björnsson og E.
H. Bergmann 1) og ótal fleiri, láti
til sln heyra og láti alpýðu njóta
þ®ss að peir vita meira en aðrir í
stjórnmálum.
. . - ... M. S.
PÓLSKT BLÖD.
(Þýzk-pólsk saga />ýdd).
Hún hrökk við. ,Er þatt satt? Æ,
guð minn! Janek! hvernig á því ati lykta?'
,Óróinn vex’, mælti Janek enn frem
ur. Brá’Sabirgðarstjórnin heflr skorað á
alla Pólverja að taka til vopna. Allir
hinirtignu menn, prestarnir og staðarbú
arnir eru með uppreistarmönnunum.
Mikil ógurleg barátta fyrir lífl og frelsi
vofir yfir. Ostrolenska skal ljúka upp
gröfum sínum og hinar fornu hetjusálir
skulu rísa upp og bera liið blóðuga merki
urn vígvöllinn’.
Xenia lagði hina titrandi hönd sina á
handlegg hans og leit biðjaudi í hin
leiptraudi augu hans.
,Þetta verttur fánýt og gagnslaus
blóðsúthelling, Janek. Það verða að
1) Oþarfi að miunast á lianu, sem
ekki er skrifandi. liitsij.
einsnýjar grafirteknar; það verður bar-
átta án sigurs. Tolen er Maria Stuait í
sögu hinna misþyrmdu og sundurtættu
landa, hjálparlaus, áþjátS kona, er blæðir
tilólifisí fjötrum sínum. Þafi mun jafn-
an verða kennt í brjóstu um Pólen, en
fáir munu hjálpa því’.
,Því forði guð!’ mælti Janek og and-
varpaði. ,Enn þá rennur pólskt blóð í
æðum manna, en er Polen eigi yfirgefið’.
Giymjandi danstónar deyfðu rödd
lians, en Xenia tók enn fastar um hand-
legg iians.
,Segið mjer eitthvað nákvæmar frá
uppreistinni, Janek. Mig fýsir svo að
vitaþað. Komið til mín á morgun fyr
en ella, áður en gestir koma.’
^ÞatS ereinmitt svo! Það er á morg-
un að jeg á að syngja hjá yöur, eins og i
fyrsta sinn, er jeg ljet til mín heyra hjer.
Það er slirítið !’ Hann starði um stund
hugsandi írain undan sjer og ieit síttan
skyndilega upp. ,Jeg skal koina, Xenia,
og..........Guð veri mjer iniskunsainur
það kvöld !’
Hún ieit spyrjandi, hálf hrædd á
liann, eu liann fór þegar út úr lierberg-
iuu og hvarf í margmenninu.
Vaxkertin blöktu fyrir gestunum, eu
fyrir augum Xenia var sem skýr elding
færi um loptið og ofviSur drægi upp út i
við sjóndeildarhringinn til þess að þjóta
yflr höfuðhennar metS stormi og þrum-
um, Vei heuni, ef að hún lætur hugfall-
ast, vei henni, ef að hún eigi heldur við
hina einu stoð þá er standa mun óhögg-
uð í ofviðrum og byljum, við ástina, sú
ást, er eigi liræðist dauðann, en kallar
til striðs og flokks uppreistarmannanna.
KAP. XXV.
Furstafrú Reusserk fór af staðhálfri
stund fyr en til stóð og fóru svo hinar
frúrnar atS dæmi hennar.
Frú von Hofstraten hafði rjett fest
Stóru Sól-orðuna á brjóst foringja eins úr
fótgönguliðinu, er virtist að hafa fallið
henui mjög vel í getS. Hún liafði 16111«
þátt í öllum dönsunum oj yrt á flestar
hinnar ókunnu konur, er aptur skildust
við hana með miklum velveldarhug.
Flaudern hafði þegar farið í yfirhöfn
sína og tey. ði nú geyspaudi úr sjer.
,.Já, petta var lieldr lagleg skemmtun,
lirói>aði liann nú svo allir lieyrðu.
,Haldiö þjer þá að okkur hafi þótt
hún meiri, lierra von Flandern?’
Hann snerist þegar á hæl og stóð þá
fyrir aptan hann frú Gover, er hafði
fiýtt sjer á eptir frú Hofstraten me«
veifu liennar, er hún hafði gleymt. Leit
húsfrúln stilliiega og fastlega á hinn
unga foringja.
Flandern tautaði einhver óskiljanleg
orð fyrir munni sjer og lineigði hvað ept-
ir annað, en frú von Hofstraten greip
nú fram í á hinn einkennilega liátt sinn
og mælti:
,Dragið eigi af því við hann, látið
hann hafa þa«. Þessir ungu hafa litla
sómatilfinning. Jeg fyrir mitt leyti
skemmtl mjer ágætlega a dansinum’.
Raronsfrú Gartner hafði dvalið all-
lengi. Þegar flestir vagnarnir voru farnir,
læddist liún eins og eiuhver skugga-
mynd nifiur af tröppunum ogí vagn sinn.
Þjónuinn lauk upp vagndyrunam og
fór hún í snatri inn í liann, en hrökk í
skelfingu við. Vagninn var tómur.
Hún hafði sjeð Proczna kveðja og
fara ofan tröppurnar, en nú beið hann
hennar ekki, eins og nm hafði verift
samið. Hún lei« í hálfgerðu öngviti
niður á hinar mjúku dýnur. Hestarnir
ruku af sta« meí hinn stázlega vagn
heunar.
En er forsetafrúin steig út úr vagn-
inum fyrir utan húsdyr sínar, gekk
Proczna fram úr skugga steintrappanna.
.Fyrirgefið barónsfrú. Má jeg tala
viðyður nokkur orð? Það er mjög á-
ríðandi málefDÍ’.
,Proczna! eru« þjer hjer’, stamaði
hún 'óskilmerkilega. ,Það er auðvitað,
a« jeg veiti yður áheyrn, þó að þetta sje
á óvenjulegum tíma, að koma.—Lýsið
okkur, James. og kveikið á hjálminum í
herbergi mínu’.
Ljúfur, angandi ilniur leið um liið
litla lierbergi. Óskýr birta, líkt og af
tunglsljósi, er fremur gerði skuggsýnt,
en lýsti af, fjell niður á milli hinna
hei«u pálmaviðarblaða, er huldu legu-
bekkinn í leyndardómsfullu hálfrökkir.
Ilinir iitiu fagurlokkuðu ástaguðir, virt-
ust að svíva frá veggjapöllunum meðtæl-
andi útbreidda arma og í miðju hinu
þögula lierbergi stóð Leonie,kringd skín-
andi silki og ilmandi blómum, töfrandi
fögur sem Melusina, er hún me« snjó-
híítum hnakka og örmum steig upp ör
haflöðrinu.
Hún breiddi út fafminn brosandi,
og brennandi af munaði.
,.lanek!’
En hann stóð grafkyr frammi fyrir
henni og leit til hennar meS miklum al-
vörusvip.
,Til hvers er þessi leikur, baronsfrú?
Jeg er eigi sá inaður, er á hvert andar
tak y«ar, jeger eigi herra von Flandern,
er svo opt iiefir kysst þessar fögru varir’.
,Hva«a vitleysa er þetta Proczna?
Hvað snertir þessi stmd herravon Flan-
dern?’
Nú, svo þjer getið spurt að þvi?’
Janek kiosslagði handleggina og leit á
hana með leiptrandi augum og mælti:
,Veggirnir hafa opteyru oghlustaá
orð fagurra kvenní, þá er þær heita
elskuhuga glóandi ást og trúnaði, en
mæla aptur á dansspjaldi mót með öðr-
um inanni’.
Kiuuar Leonie voru af allt of mikl-
um liagleik litaðar, til að geta bliknað,
en varir hennar virtust að hafa tapað öll-
um ljóma sínurn.
,Bakmælgi, eintóm bakmælgi!—Flan-
dorn hefir búið þetta til, Proczna, því að
hanu vill fyrir hvern munstíja okkur
sundur’. Leonie fleygði sjer nú met
ofsafengni í faðm lians og vafði liinum
enjóhvítu örmum sínurn um liáls hans.
,Trúið mjer, horfið í augu mín og litið
meira á þau, en illviljað þvaður óvið-
komandi manna. Þig elska jeg, þigog
engan anuan. Sál mín lieyrir þjer al-
gerlega til’.
Hann sleit sig snögglega úr faðm-
lögum liennar og hratt fyrirlitlega frá
sjer hendinni, er reyndi að taka um
hendur lians.
,Var það þetta, er þjer'ætluðuð að
segja lierra von Flandern, er þjerá‘„hin-
um vanaiega vegi” tókuð hann upp í
skjólvagn yðar?’
Hún stökk nú upp sem sært ljón.
,Skammist j'ðar Proczua! Hversu
dirfist þjer að særa þannig verndarlausa
konu ?’
Hann tók stillilega upp vasabók sína
og lijelt frammi fyrir henni brjefmiða
þeim, er hann hafði fengi« hjá Fland-
ern.
,-Þjer vititS bezt sjálfar barónsfrú
hversu miklu illu slíkir mifar sem þessi
geta valdið. Það var sauimrlega leitt
SPARID YDR PENINGA
fyrir yður að miti þessi skyldi einmitt
komast í m í n ar liendur.
I.eonie laut fram til þess að lesa
miðann, cg brann eldur úr augum henn-
ar af ofsareiði. Hrökk hún svo aptur
og byrgtii audlit sitt í hönduin sjer.
,Hve óheyrilegt, hve hneykslanleg
svik!’ hvæstihún ogreika«i yfir að legu-
bekknum; fleygði liún sjer þar uitiur og
faldi andlitið kjökrandi á koddanum.
með J>ví að verzla við GUÐMUMDSON BROS. & IIANSGN, Canton
N. Dak. Vér erum búnir að fá miklar byrg'ðir af inndælu
sumarkjóla-efni, með ágætu verði. Munið eftir að
búð vor er hin stærsta fatasölubúð í Canton.
Eftirleiðis kaupum vér bæði ull og brenni.
GUDMUNDSON BRO’S & HANSON,
CANTON - - - - N. DAK
Procznagekk nær. ,Yður skjátlast,
barónsfrú, ef að þjer ætlið að hjerhafi
verið nokkur svik i tafli. Hafi svo verið,
þáværu það líklega þau svik, er þjer
gerðuð yður seka í, þá er þjer fleygðuð
yður svo ljettúðarlega í fa«m þess manns.
er þjer alls eigi vissu«, hvort að þjer
gætuð trúað. Á livilíkum villugötum
voruð þjer eigi, þá er þjer ljetu« veiaa
yður í hina sömu snöru, er þjer voruð
vanar aö leggja fyrir.ððra!’
BALDTJE.
ALHÝÐUBUÐIN.
Verzlarmeð Dry Goods, tilbúin föt og fataefni skótau, matvöru og leirtau.—Eng
in vandræði að fá að sjá vörurnar. lOprc. afsláttur af Dry Goods og fötum'fyr-
ir peninga út í hönd.—Bændavörur teknar sem peningar.—Komið einu sinni til
okkar, og þá komi« þið áreiðanlega aptur.
J. SMITH & CO.
Varð nú djúp þögn um stund, en Le-
onie var grafkyr.
,Jeg stend hjer í dag í síðasta sinn
frammi fy’rir yður, baronsfrú’, mælti ,’a-
nek loksins lieldr blí«legar; ,að minnsta
kosti er þaö í síðasta sinn, sem að jeg
get talað hreintog beint og án uppgerð-
ar til yðar’.
I>ominioii of Canada.
Hún stökk upp og einblíndi á hann
með stórum táralausum augum.
,Nei, nei, það má eigi vera, Proczna!
mælti liún; ,þannig megið þjer eigi
skilja við mig. Œ, jeg var svo breysk,
að elska yður!’ Hún rjetti út hinar
hvitu hendur, er virtust aS dragast sund-
ur og saman af megnum sinadrætti og
liló ljúft og töfrandi. ,.Jeg var jafnan
hrædd við afbiýði Flanderns og vaffíi
migílygavef, er átti að blekkja hann.
En í stað þess að komast að hinni frels-
andi strönd, steyptist jeg djúpt út í öld-
urnar. Proczna! Þeim er elskar mikið,
lionum skal og mikið verða fyriigefið,
Æ, jafnvel jeg elska án allra takmarka,
og þjer megi« ekki skilja við mig i hatri’.
Janek hristi höfuðið alvarlega.
,Jeg hefi ekkert að álasa nje fyrir-
gefa yður,barónsfrú, en eitt ráð vil jeg
gefa yfiur. Ef svo skyldi fara, þá er þjer
eitt sinnveiðið frjálsar, að þjer kynnuð
hreinskilnislega að ,elska og
vænta liins sama á móti, þá er og nauð-
synlegt að þjer farið að á annan veg.
Hver ein „lady Tartufle” getur ávalt
Aliylisjarflir okeynis íyrir miljonir manna
300,000,000 ekra
if liveiti- og beitilandi í Manitoba og Vestur Territónunum i Canada ókeypis fyrii
landnema. Djúpur og frábærlega frjóvsamur jarðvegur, næg« af vatni og skógl
og meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstur hveitis af ekrunni 30 bush., ef
vel er umbúið.
ÍHINII FRJOVSAMA BELTl,
i Rauðár-dalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum, og umhverfisliggj-
mdi sljettlendi, eru feikna miklir tíákar af ágætasta akurlandi. engi og beitilandi
—hinn víðáttumesti fláki í heimi af lítt byggðu landi.
r
Mahn-nama land.
Gull, silfur, járn, kopar, salt, steinolia, o. s. frv. Ómældir flákar af kolanáinalandi;
>ldivi«ur því tryggður um allan aldur.
JARJfBRAl T FBA HAFI T I L, II AFS.
Canada Ivyrrahafs-járnbrautin í sambandi vi« Grand Trunk og Inter-Colonial braut-
írnar mynda óslitna járnbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhaf í Canada til
Kyrrahafs. Sú braut liggur um miðhlut frjóvsama beltisins eptir þvi endilöngu og
im hina hrikalegu, tignarlegu fjallaklasa, norður og vestur af Efra-vatni og um hiu
lafnfrægu Klettafíöll Vesturlieims.
Hellnæmt I o p t s I a g .
Loptslagið i Manitoba og Nor«vesturlandinu er viðurkennt hið heilnamasta í
Vmeríku. Hreinviðri og þurrviðri vetur og sumar; veturinn kaldur, en bjartur
>g staðviðrasamur. Aldrei þoka ogsúld, ogaldrei fellibyljireins ogsunnarí landinu.
SAJIBAXBSSTJORNIX I ( AXAl)A
eignast elskliuga, en aldrei mann, því
v i r ð i n g i n, baronsfrú, er hinn ein-
asti grundvöllur, er Hymen (hjónabands-
gnðinn) byggir liin gullnu port sín á’.
Hann stóð kyr frammi fyrir lienni.
Andlit hennar grettist, eins og að henni
lægi við að reka upp skellililátur, og liin-
ar knýttu hendur lieDnar þrýstust upp að
brjóstinu, eins og að veitti næsta örðugt
a« stökkva ekki á hann og bora nöglum
sínum inn í augu hans.
,Jeg þakka yður fyrir hið vinsam-
lega ráð yðar, Janek Proczna’, svaraði
hún me« hásri ri'dd og skal jeg minnast
þessa. Þjer ætlið þannig ekki að spilla
fj’rir framtíð minni?’
,Alls eigi’.
,Verið þá miskunsamur og fáið mjer
aptur báða miðana’. Hún leit upp til
hans og krosslagði báðar hendurnar á
brjóstið, og var þá á a« líta sem vonlaus
farin kona.
Framh.
gefur hverjum karlmanni yfir 18 ára gömlum og hverjum kvennmanni sem hefur
Fyrirfamilíu að sjá
1 <3 O ekrur af landi
alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu og yrki það.
A þann hátt gefst hverjum manni kostur á að verða eigandi sinnar ábýlisjarðar og
sjáífstæður í efnalegu lilliti. f
IHLEXKKARXYLFNDUR
Manitoba og canadiska Norðvesturlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stoðum
Þeirra stærst er NY.TA ISLANI) liggjandi 45—80 mílur norður frá Winnipeg á
vestur strönd VVinnipeg-vatns. Vestur frá Nýja slandi, í 30—35 mílna fiarlæ’gð
er ALPTA VATNS-N YLENDAN. bá«um þessum nýlendum er mikið af 6-
nokkur
ÞINO-
—_LE-N Y—
LENDAN um 20 mílur su«ur frá Þingvalla-nýlendu, og aLbÉRTA-KÝLENDAN
um 70 mílur norður frá Calgary, en um 900 mílur vest'ur frá Winnipeg. í síðast-
töldu 3 nýlendunum er mikið af óbyggðu, ágætu akur- og beitilandi.
Frekari upplýsingar í þessu efni getur hver sem viil fengið með því að skrifa
um það:
TIioms Bennett
DOM. GOV'T. IMMIGliATION AGENl
Eöa
13. X-
Baldwinson, (Islenzkur umboðsmaður.)
DOM. OOV'T IMMIORATION OKFICES
"V^imiipeg, - - - Canada.
Úr frelsisbaráttu ítala.
Úr frelsisbaráttu ítala.
8 Úr lrelsisbaráttu ítala.
“ELLA BON Ml AMAVA*.“
%
Marsalaborg er liggur á vesturströnd
‘^ykiloyjar, var alt fram að árinu 1860 naum-
kunn heimimnn af öðru en liinu ágæta
^,öi> er flutt var þaðan undir því nafni.
^°rg þessari er urmull fornleyfa frá dög-
11 Bómverja, svo som vatnsleiðsluv, leg-
steinav o. 8> frv. Marsala hefir ekki farið
'avbluta af þeim ófriðaröldum, sem gengið
lufa yfij. gykiley, því þótt hlaupið só yfir
tímabilið meðan Uóm og Kartago lágu í
úfriði, þá hefir hún aftr og aftr verið eyði-
logð og tekin hershön<ium af Saracinum,
^orðmonnum og hamingjan má vita hve
mjúk-
sem
>f>,000
sem
veva kynfyl'gjur frá hinum ýmsu
I Bún elskaði mig ekki.
. argir aðrir hafa reynt að koma sér í
^ hjá drottningu Miðjarðarhafsins,
íbú Íley 61 llolein telur nú um ‘
. a ’ þar má sjú ýmiskonar andlit,
þjóðtlokkum, er þar liafa ílengst eða að
dvölum verið.
Höfnin er stór ummáls en svo grunn
að stórskip verða að liggja langt undan
landi. Og, eins og í flestum borgum á Suðr
Ítalíu, er þar urmuH af mjóum og óþrif-
leguin gangstígun.. Hafnarstígurinn er þó
talsvert breiðari og fegurri, onda eru á hon-
um stórkostleg víngerðarhús og íveruhallir,
sem bygð eru samkvæmt nýjustu tízku. Hér
um bil undantekningarlaust eru allar þessar
byggingar eign enskra verzlunarfélaga, sem
hafo svo að segja dvegið alla vínverzlunina
undir sig, án þess þó að forsmá að flytja
út hinar aðrar afurðir landsins.
Það var eiginlega að ein8 eitt einasta
verzlunarfélag í Marsala, sem þorði að keppa
við Englendinga. Það var Florio-fólagið,
eitthvert ríkasta og atkvæðamosta félag á
eyjunni. Einn af aðaleigendunum í félagi
þossu, Alexander Florio að nafni, var ný-
látinn er saga þessi byrjar, og húsið sera
ekkja hans bjú í, var ef til vill stærsta
og fegursta skrauthýsið í hafnargötunni.
Utsjónin fram yfir liöfnina af svölunum af
því liúsi var að minnsta kosti stórkostlegri
en annar8taðar.
„Alcíua !“
Nú varð þögn í nokkrar mínútur.
„Er móður þinni kunnugt um þær
breytingar á liugarfari þínu gagnvart mér,
sem nú eru< koninar á dagian?“ sagði hinn
ungi maðv.
„Mér or ókunuugt um það“, svaraði
Alcína. „íin hún liefii' tekið eftir því, rð
ég hefi kipst við af hræðslu í hvert sinn
er þú hefir heimsútt okkur nú upp á síð-
kastið.
„Þú ert þó ekki hvædd við alla!“
sagði hann hæðnislega um leið og hann tók
eftir að hún svaraði vingjarnloga kveðju
neðan af götunni.
„Eins og þú sást var þetta ungi mál-
arinn, sem hefir vinnuslofu hérra upp á
fjórða lofti“, svaraði Alcína.
Hvassa, nístandi augnaráðið, sein hers-
höfðinginn nú sendi mærinni, var líkast því
er valuriun læsir klúnum í rjúpuna; en
hún varð als ekki hvædd eins og rjúpan;
hún galt honuiu í sömu mynt, og lét hann
ekkert oiga hjá sér. Augnaráðið, sem þeim
fór nú á milli, var óneitanlega tilkomu-
mikið. Reiðin getr leiptrað frá augunum
eigi síðr en ástin, þó ekki eins fagrlega.
r ,
Vr frelsisbaráttu Itala.
KPTIR
AUGUST BLANCHE.
-F+-1-+
INNGANGUR.
Það var seint í Aprílmánuði 1864 að
ég var á gangi einn sunnudags-árdag
eins og svo margir aðrir, í lystigarði Flor-
onsbæjar „Casciner“, sem er Florens-búum
ámóta skemtigarðr sem „Djurgárden“ er
Stokkbólms-búum. Stokkhólms-búar mundu
reyndar ekki kæra sig um að skifta, því
bæði er Florens-garðurinn miklu minni, og
þar að auki marflöt grund hæðalaus; þótt