Heimskringla - 01.06.1892, Side 4
XXEIIMISIKIX^IIISrG-IL^. OG-OLDHST, WHTNIPEG-, 1. JXXISri, 1892
Winnipeg.
Framhald af neðanmálssögunni:
uEr fjetta sonr yðar?” getur lík-
lega ekki komið í nokkrum næstu
blöðum.
Leidréttim). 1 greinni um Kati-
kismus Unitura eftir Stefán G. Stef-
ánsson í2 90.tbl.f>.b!.eru pessar villur:
þunnurn lífsreglum, á að vera þurr-
um llfsregluro; og (jefa upp fyrir
tjufa upp.
—- 1 gærmorgun heimsóttu „Hkr.
og Ö.“ 4 bændr vestan úr Lög-
bergsnýlendunni: Pétr Jærgesen,
Hafliði Guðmundsson, Halldór Jó-
hannesson og Þorlákur Guðmunds-
son. Segja f>eir paðan kuldatíð og
kulda stöðuga fyrirfarandi, pangað
til á föstudaginn var að rigndi.
Þeir láta vel yfir nýlendunni
að öllu öðru leyti en pvi, að
vatnsskortr sé par tnjög tilfinn-
anlegr. Einn peirra kvaðst hafa
grafið eftir vatni 02 fet í jörð og
borað svo 12 fet, en pað kom fyr-
ir ekki. En nú sé járnbrautarfólag-
ið byrjað á að grafa brunna hing-
að og pangað um nýiendtina, og bú-
ast peir við að pað bæti úr bráð-
asta vatnsskortinum. peir hafa í
hyggju að fá sér vinnu hér í bæn-
um um nokkurn tíma.
— Járnbrautarslys varð á C.P.R.
braut.iuni 28. f. m. hér um bil 100
mílur austr af Rat Portage. Fólks-
flutningalestaustan að og „Freight“
lest, sem var á leið austr, rákust á.
Önnur vélin og prír eða fjórir vagn-
ar lentu út af sporinu. Engir
meiddust nema vagnstjórinn á fólks-
lestinni lítilsháttar.
— íslendingr nokkr, sem sagt er
að búi á Furby Str, varð fyiir
strætiivagni á Kennedy Str. á laug-
ardaginn var. Maðrinn meiddist
töluvert. Þó ekki háskalega.
DBTLAVEID
upphleypar, útbrot og kýli, sár,
gigt og kal, er læknað með pví að
taka «
)3ll
“Si
hún hreinsar, endurnærir og lífgar
blóðið í fyllsta máta.
fleílir læM aflra,
læknar vður.
.J
* *
Beztu sjó-
böð fyrir
höfuðid
15 cent,
Annar-
staðar 25c.
. SCIIEYIISG,
581 Mai x Stk.
Ferpi & Ci.
Bækur á ensku og íslenzku; íslenzk-
ar sálmabækur. Kit-áhöld óiiýrust
borginni. Fatasnið á öllum stærðum.
FergiiMon ttCu. AOS Jlain St..
J^pP’Þegar pið purfið meðala við. j
pá gætið pess að fara til Centkal
Drug Hall, á horninu á Main St.
og Market Street.
— Innflytjendr í inum ýmsu pört-
um ríkisins eru beðnir að gera svo
vel og koma við í vöruhúsum Massey-
Harris Co. og skoða ið mikla upplag
af jarðyrkjuverkfærum. Þessi verk-
færi eru sérstaklega löguð fyrir parf-
ir manna í Norðvestrhéruðunum. Að
gerð eru pau in beztu og verð lágt.
DOMINION OF CANADA.
NEW COOK BOOK FREE.
— Þeir sein purfa að senda bréf
eða böggla til íslendinga í Cash
City, Poplar Grove eða Innisfail,
ættu nú að skrifa í staðinn •
Tinclastóll P. O., sem verðr opnað
1. Júní.
“August
Flower”
í timm mánuði hef jeg verið bjáður
af harðlili. Læknar sögðu að það væri
króniskur sjúkdómur. Jeg var upp
þemdur eptir að hafa jet'S og þjáðist af
inegnustu sýki, Stundúm var jeg dauiS-
veikur af magakvölum; stundum sár
aumur af vindtiogum í maganum; reyndi
þá að ropa, en gat fað ómöguiega. Jeg
vann þá hjá Thomas NcHenry lyfsala, á
horninu á Irwin og Western Str., Alleg-
heny City, Pa.; haf'Si unnið þarí sjö ár.
um síðir fói jeg að reyna August Flow-
er, og eptir að hafa brúkað einungis
eina flösku á tveimur vikum, var jeg al
gerlega lækuaður af þessum kvilla. Nú
get jeg jetið það sem jeg áður hafði við-
bjóð á. Jeg skírskota því til Mr. Mc-
Henry, sem jeg hef uunið fyrir og sem
veit um þetta ástand mitt, og sem jeg
hef keypt meðalið atS. Jeg og fjölskylda
mína á heima að 89 James St., Ailegheny
City, Pa.
UndirritatSur J. D. Cox.
G. G. GREE N,
Sole Manufacturer,
Woodbury, New Jersey, U. S. A.
The Price Baking Powder Co., Chica-
go, has jnst published its new cook book,
calied „Table and Kitchen”, compiled
with great care. Besides containing over
500 rcceipts for all kinds ol pastry and
home cookeiy, there are valuable hints
for the table and kitchen, showing how
to set a table, how to serve, how to enter
the dining room, etc.: a hundred and one
hints in every brar.ch of the culinary art.
Cookery of the very finest and ricnest as
well as that of the most economica' and
home like is provided for.
"Table and Kitchen” will be sent, post
age prepaid, to any lady patron sending
hei address (name, townand state) plainly
given. Postal card is as good as a letter
Address Price Baking Powder Co.,184,186
and 188 Michigan 8treet, Chicago, III.
Hór ineð læt ég landa mína vita,
að ég er fluttur frá Ilaminilton tll
Cavalier ojr befi liér greiðasöluhús j
pað, sem hr. Mainiús Stefáusson
hefir haldið um nokkurn undanfar-
inn tfina. Eg vona að landar sneiði
ekki hjá ir,ór, enda mun óg gera
mér alt far um að gera menn sem
ánægðasta.
Cavaliea N. Dak.
RtmAlfr Sigurðsson.
Stjorn n rt i I kyn n i ng
frá hon. Edgar Dewdny Superintendent
General yfir Indíánamálum.
Til allra sem þetta kunna að sjá eða
þetta áhrærir að einhverju lcyti:—
í tilefni af tilkynuing sem óg gaf út 27.
Jan. 1391, sem fyrirbýðr undir lagahegn
ingu, samkv. 43. gr. Revised Statutes ol
Canada, með fyrirsögninni: „An Act Re-
specting Indians", að Indíánar í Norð
vestrhóruðum Canada, eða nokkrum parti
þeirra, eða Indíánar í Manitoba eða nok
krum parti Manitoba, só seld tilbúin skot-
fa ri eða kúlupatrónur. — Geri óg Hon.
Edgar Devcdney Superintendent General
of Indian Affairsjýðum knnnugt,að fyrir
góðarog gildar ástæ'flur eru hérineft uhd-
anþegin áðrnefndri fyrirskipan, dagsettri
J7 jan. 1891, öll þau héruð í Norðvestr
héruðum Canada, sem liggja norðr og
austr af þeim takmörkum er nú skal
greina:
Takmörkinbyrja á hæðnnum milli upp
taka Athabasca-og North Saskatchevan
fljótarina og fylgja Athabascafljótinu tiorf
austr þancaðseiQ Beaver River fellur það
saman við ósanaá Gre-n Lake,þaðan beint
sufiur að 14. mælilíiiu milll Townships
og 53, þaðan austur með 14. mælilími til
norðausturhorns T. 52 R. 13 vestur af 2.
hádegisbaug, þaðan suðurar takmörkum
T. 4ti og 47,þaðan austrávið til vextrstrand-
ar Winnipegvatns og þaðan suðr eftir
Lake Winnipeg.
Ilér með tilkynnist að sá partur eða
þeir partar, af Norðvestrhéruðum Canada
sem áðr er um getið, og liggja innan
þeirra takmarka, sem að ofan er lýst, eru
midanþegiu fyrirskipaninni frá27. Janúar
1891, frá dagsetning þessarar aiiglýsingar
Þessu til statSfestingar hefi ég undirrit
að nafn mitt.
Á skrifstofu minni í Ottawa þennan
tuttugasta og níuuda dag April 1892.
E. DEWDNEY,
Sup. Gen. ot Irulian Af'nire.
RDBINSON&CO.
402 MAIN STR.
Eru nýbúnir að fá 10 straujra af nýju
Fataefni fvrir kvenfólk ojr börn með allskonar áferð. Komið og skoðið!
Vörubyrgðir vorar eru nú inar fullkomuustu ojr innibinda ailar
nýjustu fataefnisteoundir : Carhmere, Bedford Cords, Serges
etc. með alls konar litblæ.
stykki af Bedford Cord og skrautlegu 40 pumlnnga Dress Goods
á 25 c. yarðið. Heilt ujiplag af regnhlífum o. s. frv.
ROBINSON & 00., - 402 MAIN STR.
50
JOHN F. HOWARO & 00.
efnafræðingai, lyfsaiar
448 MAIN STR. WINNIPEG, MAN.
beint á móti pósthúsinu.
Flytja inn og verzla með efnafræðislegan varning og lyf. Svampar.
Sápur. Hárbustar. Ilmvötn o. s. frv., o. s. frv.
LÆKNISFORSKRIFTIR AFGREIDDAR á öllum timum
dac/s og NÆTR, einnig á SUNNUDÖGUM.
CEO. H. RODCERS & C0„
Sko og ÐryOoodmrzlim 4:)2 Jlain Steet.
FJALLK0NAN
kostar
Ameríku
$1.00, ef borg. er lyrir Agústlok ár hvert,
J ella $1.20, Landneminn, blað með frétt-
[ um frá Islendiugum í Canada, fylgir
| henni ókeypis; næsta ár (1892) kemr
Landneminn út mánaðarlcga. Fjallkon-
an fæst i Winnipeg hjá Chr. Olafeson,
575 Main Str.
ÞJ0Ð0LFR
Þetta er mynd af Amerikumanni sem
býr til bestu $3,00, $4,00 og $5,00, stígvé
í heimi, og inn framúrskarandi skóvaru-
ing sem er til sölu hjá
A. MORGAN,
McIntyer Block
41« Jlrtin Str. - - Winnipeg;.
kemr út 60 sinn-
um á ári. Kost-
ar í Ameríku $1,50. Kaupendr allir
1892 fá ókeypis síðari helming „Bók-
mentasögu íslands" eftir Dr. Finn Jóns-
son. Nýir kaupendr fá auk þess tvö
bindi (200 bls.) af sögusafni. Útsölu-
maðr í Wpg. Clir. Ólafeson, 575 Main Str
ISAFOLD
kostar í Ame-
ríku$1.50, ef
fyrirfram er borgad, ella $2.00. Nýir
kaupendr fá ókeypis 3 bindi (um 800
bls.) af Sögusafm. Leggið $1.50 í registr-
bréf, eða sendið P. O. money order, og
þá verðr blaðið og Sögusafnið sent yðr
um hæl, og blaðið áfram með hverri ferð.
Kvennstígvól hneppt - $1,00 1,25
Kvenna inniskór - - - $1,25 0,50
Fínir Oxford kveimskór - $0,75 1,00
Reitnaðir barnaskór - $0,30 0,40
Reiniuð karlmaiinstísívél- $1,20 1,45
1,50 og þar yfir.
0,75 og 1,00.
1,15 1,50.
0,45
1,75 2,00.
Skólastígvól hauda börnum rojög ódýr.
432 MAIN STREET GEGNT UNION BANK.
W.CRUNDY&CO.
— VERZLA MEÐ —
PIANOS OG ORGEL
og iSaumamaskínur,
OG SMÆRIU HLJÓÐFÆRI ALLS KONAR.
Lágt verð Góð borgunar-kjör.
431MAIN ST„ - - WINNIPEG.
ODYR IIEIMILI
fyrir verkamenn. Litlar útborganir í
byrjun og léttar mánaðar afborganir.
IIÚS og LÓÐIR til sölu á Jíinima,
Ross og McWilliam, Logan, Nena og
Quelch strætum, og hverve'na í bænum.
Snúið yðr til
T. T.
SMITH.
485 MAIN STR.
THE LITTLE GIANT
SKOSÖLUBÚÐ
217 Graham Street, gagn. Manitoba Hotel.
Hefir til gölu Mager’s Cement, sem
brúkað er til að líma með leirvöru, leðr
og rubber.
W. J. GIBSON.
Tími til að byggja,
NOTIÐ TÆIÍIFÆRIÐ!
Á Iloss, Jemima og Nena strætum eru
enn til sölu ágætar lóðir metS uiðursettl
verði, og iróðu kaupskilmslum. Sömu-
leiðis í boði fjöldi auðra lóða og húsa á
Boundary St„ Mulligan Ave., Young St.
og öðrum pörtum bæjarins. Peningar
lánaðir þeim sem byggja.
C. H. ENDERTON,
357 Main Street, - gagnv. Portage Ave.
Eða S. JÓIIANNESSON,
710 Ross Street.
Þeir sen. eiga og kynnu vilja að
selja nr. 2 f>. árg. Heimsknnglu,
geta fengið þessi númer vel borguð
tneð að senda þau á prentsmiðju
Heimskringlu.
N
ORTHERN PACIFIC
RAILROAD.
• '
_ a
_
-5H
CQ H m c
TIMECARD.—Tikiug iffect m Siidiv
April 3. '9Í, (Central or 90th MeHdim Tirae.
North B’und
1,57 e | 4
l,45e 4,13e
l,28e| 3,’>8e
1.20e
1.08e
12,50
3,45e
3,26e
3,17e
3,05e
2,48e
2,33e
2,13e
l,50e
l,35e
9,45f
5.35
8.35t
8,00e!! 8 i
9,00 |88
0
3,0
9.3
15.3
23,5
27.4
32.5
40,4
46,8
56,0
65,0
68,1
168
223
470
• . Winnipeg... j
Ptage.Tunct’n j
.. St. Norhert.. 1 l,10f
... Cartier....
...St.Agathe... 12,06e
. Union Point. 12,14e
.Sllver Plains.. 12,26o
... .Morris.... lt,45e
. ...St. Jean.... l,00e
. ..Letallier.... l,24e
■Eraerson... l,50e
.. Pembina .. 2,00e
. Grand Forks.. 5,50"
..Wpg. Junc’t.. 9,50e
..M’íneanolis 8,30f
- St. Paul..... 7,05f
. ...Ohicago... .1 9,35f
l,10e
l,20e
l,36e
l,49e
2,08e
2,17e
2,28e
2,45e
MORRIS-BRANDON BRAUTIN.
Fara austur.
•a .
. > T3
a a.3
-*J • CO I . •
—• C i ® a -.
= 3 .
j 8?
r- bl)
12,20e
7,00e
6,10e
5,14e
4,48e
4,00e
3,30e
2,45e
2,20e
l,40e
1,18«
12,43e
12,19e
U,46f
ll,15f
10,29f
9,52f
9,16f
9,02f
8,15f
7,38f
7,00f
Oe
Oe
12,15e
tl,48f
11,37 f
11,181
ll,03f
10,40f
10,28f
10,08f
9,53f
9,37 f
9,26f
9,10f
8,53!
8,30f
8,12f
7,57f
7,47f
7,24f
7,04 f
6,45f
10
21.2
25.9
33.5
39.6
49.0
54.1
62.1
68.4
74.6
79.4
86.1
92.3
102
109.7
117.1
120
129.5
137.2
145.1
I Fara vestur
V AGN STÖDV.
..Winnipeg.
. ...Morris. .
■ Lowe Farm.
...Myrtle.,..
.. .Roland ..
■ Rosebank.
■ -..Miami....
. Deerwood
..Altamont..
...Somerset...
•Swau Lake..
Ind. Springs
. Mariepolis.
..Greenway..
....Baldur...
.. Belmont..
. ..Hilton ... .
. . Ashdown..
. Wawanesa .
Rounthwaite
Martinvill e.
. . Brandon ..
3,00f
8,45f
9,30f
3,43e 10,19 f
3,53e -
4 05e
4,25e
4,48e
5,01e
5,21 e
5,37e
5,52e
6,03e
6,20e
6,35e
7,00e
7,36e
7,53e
8,03e
8,28e
8,48e
9,10e
10,39 f
ll,13f
ll,50e
12,38e
l,05e
1,45@
2,17e
2,48e
3,12e
3,45e
4,18e
5,07e
5,45e
6,25e
6,38e
L27e
8,05e
8,45
West-bound passenger trains stop at Bel-
mont for meals.
PORTÁGE LA PRAIRIE BRÁUTIN.
Fara austr
Sf
o I
so
QJ
a.
‘3
a
%
Faravestr
)1,351 0
11,151 3
íojffif 11.5
10,41 f
10,17f
9,29f
9,06f
8,25 f
14.7
21
35.2
42.1
55.5
Vagnstödvau. Mixed ) Dagl.nemasd. j.
.... Winnipejr... 4,80e
.Portajíe Junction.. 4,41t
... .bt.Charles.... 5,13e
.... Headingtv... 5,20e
5,45e
Eustace 6,33e
Oakville 6,56e
Portaee La Prairie 7,45e
Passengers will be carried on all regular
freight trains.
Pullman Palace Sleepers and Dining Cars
on St. Paul and Minneapolis Express daily.
Connection at Winnipeg Junction with
trains for ail points in Montana. Washington,
Oregon, British Columhia and Califomia ; al-
so close connection at Chicago with eastern
lines.
For furtherinformation apply to
CFTAS. S. FEE, II. SWINFORD.
G.P. & T.A , St. Paul. Gen. Agt., Wpg.
H. J. BELCH, Ticket Agent,
486 Main Street, Winnipeg.
MAN WANTEn
■ ■ • Totakeohargeof LocalAgency.
Good opening for right man, on salary or
commission. Whole or part time. We
are the only grower of both Canadian and
and American stock. Nurseries at Ridge-
ville Ont.; and Rochester, N. Y. Visitors
welcoine at grounds (Sunday excepted).
Be quick and write for full inforination.
We want yoc now.
BROWN BROS. CO„ TORONTO, ONT.
(This House is a reliable, Inc. Co. Paid
Capital $100,000.000.
Úr frelsisbaráttu ítala.
Arons-áin renni rétt fram hjá honum, er
þar vatnsskortur á þjim tímum árs er þess
þarf hvað mest við. Eins og altítt er um
vatnsföll á Italíu, lítur Arons-áin á sumr-
in út eins og jötunvaxinn varnarskurður,
sem er hálfullur af aur og leðju, og næst-
um ósýnileg lækjarspræna ryður sér braut
eftir honum með mestu fyrirhöfn. I skemti-
garði þessum er þó gnægð gangstíga með
háreistum trjúm til beggja hliða, og má
þar sjá allar hinar mörgu og margbreyttu
trjátegundir, sem jarðvegurinn á Ítalíu get-
ur framleitt.
Vorið er gengið í gaið mcð öllu sínu
blómikrúði.
Eins og vant var á helgidögum var
garðurinn þóttskipaður af gangandi, ríðandi
og keyrandi fólki. Ég var á ferð með tveim-
ur Garibaldingum (svo eru nefndir allir þeir
er voru í liði „Caprera-ljónsins“, Garibalda);
höfðu þeir háðir veiið undirforingjar í
„þúsundmanna-sveitinni“, og voru með gegn
um allan þennan leiðangur, sem enduði með
því að vinna konungsríkið : Báðar Sikileyj-
ar. Alt í einu tók ég eftir því, að félag-
ar mínir námu staðar og heilsuðu vingjarn-
lega upp á mann sem ók framhjá.
Úr frelsisbaráttu ítala. 7
„Sú sama í dag eins og á raorgun og
hinn daginn“, svaraði mærin með mestu
hægð.
„Alcína !“ sagði hershöfðinginn nokkuð
blíðari í máli, og rétti fram hendina.
„Hönd þín er vot af blóði og tárum“,
sagði hún og dró að sér hendina.
„O, þú veist okki hvað hermannsskylda
er; þér getr ekki skilist hvað skipan hefir
að þýða ; þér er ókunnugt um, að lögin sýna
enga vægð þegar um drotttnssvik er að
ræða“.
„Erá þínu sjónarmiði skoðað var hinu
ógæfusami Viacilli svikari“, mælti Alcina.
„En ungu synimir hans, sem þú lóst hengja,
og hinar ungu, saklausu dætur, sem þú
gafst þínum ruddalogu hermönnum að hráð
—hvað höfðu þau til saka unniðl“
„Heimili Viacellis var skjól og athvarf
allra þessara fanta, sem í vor hafa komið
eins og stórskriða ofan úr fjöllunum til að
aðstoða uppreistarfélagið í Palmero. Við
vorurn til neyddir að giípa til harðráða,
og ég hefi gert skyldu mína sem hermaður
og annað ekki“.
„Og sem böðull“, svaraði hin miskun-
arlausa mær.
6 Úr frelsisbaráttu ítala.
Það var fyrri hluta dags 11. Maí. Blágrá
þokan, er um morguninn hafði legið eins og
wlæða yfir landi og sjó, var farin að þoka fyrir
þessum hlýja litblæ, sem er svo einkennilegur
fyrir þessi undurfögru hóruð. Á svölun-
um fraiu af neðsta lofti á Elorio-húsinu,
stóðu tvær persónur, kabl og kona, hún var
( sorgarbúningi en hann í neapalskum her-
foringjabúningi. Hann liafði svart heilskegg,
ljómandi fallegt. Ungmærin, sein mundi
hafa verið fulltöfrandi fyrir hvern Adamsson,
þótt hún hefði ekki átt í vændum að erfa
þetta skrauthýsi, var á þeim aldri er Koi'ðr-
landabúar kalla barnsaldr, en sem konur
inna suðlægari landa eru fullþroskaðar. Það
leit út fyrir, að hún tæki ekki eftir öðru
en höfninni og skipunuro, sem ,þar lágu.
En aftur á móti stóð herforinginn með kross-
lagðar hendr og hafði ekki augun af henni.
Augnaráðið var ókyrt og órótt, og það brá
fyrir eins og krampateygjum í vörunum.
Það lcit út fyrir, að samkomulagið millj
þeirra væri miður en skyldi, þótt þau
væru heitbundin.
„Söm í dag eins og í gær og í fyrradag",
sagði hann reiðugloga.
Úr frelsisbaráttu ítala. 3
„Hvenær ætli hann hafi komið til bæj-
arins“, sagði annar þeirra.
„Hann hefir sjálfsagt ekki komið fyr
en í dag, því annars hefði hann þogar
V’erið búinn að heilsa upp á annanhvorn
okkar“, sagði hinn.
„Um hvern eruð þið að talal“ spurði
4r-
„Um rnann, sem þór mundi þykja mik-
ið gaman að komast í kynni við“.
„Það er einn af okkar hraustustu og
heztu félögum“, bætti hinn við.
„Hver er það þál“
„Það er.....“
Ja, það er einmitt höfuðpersónan í eft-
irfylgjandi frásögum.