Heimskringla - 04.06.1892, Side 2

Heimskringla - 04.06.1892, Side 2
HIEIIIVESIKIRIII^TO-IL-A. OG- OLDIIT, WIIsriTIPEG, 4. JUHNTI 1802. Heimskringla og ÓL1>I>” lcemar tít á Miðvikud. og Laugardógum- (A Semi-weekly Newsp \per pub- lished on Wednesdays and Saturdaysj. The Heiinskringla Ttg. & Publ. Co. Otgefendur. (Publishers.) Skrifstofa og prentsmiðja: '61 LOMBARD STREET, ■ - WINNIPEC, MAN. Blaðið kostar: Helll árgangur..........$2,00 Hálf tr árgangur......... L25 Um 3 minu'Si............. 0,75 Gjalddagi 1. Jtílí. Sésíðar borgaS, kost- ár árg. $2,50. Sent til slands kostar arg. borgaor her $1,50.—Á slandi 6 kr., er borgist fyrir fram. Á NorSrlöndum 7 kr. 50 au. Á Englandi 8s. 6d. j3f“L’ adireins og einhver kaupandi blaðs ins skiptir um btístað er hann beðinn aS eenda hirui brnyttu utanáskript á skrif- stofu blaðsins og tilgreina um leið 1yrr- verandi utanáskript. Aðsendum nafnlausum greinum verð- ■r ekki gefiun gaumur, en nöfn höf- Uppsögn blaðs er ócrild, sam- kvæmt hjerlendum lögum, nema að kaupandinn borgi um leið að fullu skuld sína við blaðið. Ritstjóri (Editor): JÓN ÓLAFSSON. Business Manager: EINAR ÓLAFSSON. Hann er að hitta á afgreiðslustofu blaðsins hvern virkan dag kl, 9 til hádeg- Is os frá kl. !—6 síðdegis. Auglýxinga-agen t ug iniiköUunarmaðr: EIRIKR GÍSLASON. (Advertisins Agent & Collector). baráttan um f>að, hvort Greenway- stjórnin, fjárglæfraflokkrinn, ætti að bera sigr úr býtum, eða eigi; hvort sú stjórn ætti að hafa stuðning úr f>essu kjördæmi. Sú stjórn hefði brotið sin loforð, pau er hún gerði kjósendunum áðr en hún komst til valda, réttlætistilfinning almennings með aðferð sinni t>egar Greenway kom til valda hafði sambandsstjórnin f Canadaaftr og aftr neitað staðfestingar lögum fylkisþingsins hér um löggilding j árnbrautarfélaga. Greenw’ay lof- aði, áðr en hann kom til valda, að hvenær sem einkaréttr C. P. R- fé- lagsins, sem útiiokaði aðrar brautir hór úr fylkinu, fengist brotinn á bak aftr, pá skyldi hann, ef hann kæmist Skólamál. Stjórn ar-andstæðingarnir hór með kunnuot: gera ■ndanna birtir ritstjórnin ekki nema j vaJ(Ja, útveoa fvlkinu niðrfærslu með sampykki peirra. En undirsknpt- p ■' ina verða höfundar greinanna sjálfir að til taka, ef þeir viija að nafni sínu sje Ieynt. Ritstjórnin er ekki skyldng til at5 endursenda ritgerSir, sem ekki fá rtím iblaðinu, nje heldur að geyma pær um lengri eða skemmri tíma. Upplýsingarum verð á auglýsingum 1 „Heimskringlu” fá menn á afgreiðslu- stofu hlaðsins. Utaraskript til blaðsins er: ' hrfí‘imskringla PrintingdcPublishingO P. 0. Box 30ö Winnipeg. Canada. VI ÁR. NR. 37. TÖLUBL. 297. (Öldin I. 49.) Winnipeg, 4, .Ttíní 1892. — „BYÐUR NOKKUR BETUR ?‘ Kafii tír bréfi frá Lögbergs-ÍC\»íi\n\\ fyr- ir liðugu ári : „Tiie Lögbfro Printing & Pubi,. Co (Incorporated). Book & Job Printers. Offlce 573 Main Str. P. O. Box 3Ö8. Winnipeg, Man., Jan. 26. 1891. ------------Blaðið \Lö(jbcrtj\ liefir ivalt verið lilynt Ottawastjórninni, og verði sanngjarnlega við það skift, eetlar það að styðja| aftrhalds-flokk- inn í kosningum þeim, sem nú fara { hönd.--------------- Yðar einlœgr Sigtr. Jónasson. frá Smápistlar kosninga-leiðangrinum. [Framh.] Mr. Baldtrinson þakkaði fyrir útnefninguna með fáum viðeigandi orðum, og var að f>eim ger góðr rómr af þingheimi öllum. Mr. Roblin tók næst til máls, og kvaðst álíta tilnefninguna ina heppilegustu, sem völ væri á: Mr. Baldwinson hefði fult traust meiri hluta inna enskumælandi kjósenda kjördæmisins, en jafnframt væri hann íslendingr, og [>að hlyti að vera mótstöðuflokki stjórnarinnar kært að sýna, að sá flokkr væri fús á að sýna þessum heiðarlegu saro pegnurn f>á sanngirni, sem stjórnin synjaði f>eim um, og f>að væri, hafa fulltrúa á fúngi. Hann áleit. að íslendingar hefðu átt að hafa tvo fulltrúa á næsta f>ingi, en f>að væri stjórn Greenways að kenna, en ekki mótstöðuflokknum. I>að hefði verið stjórnin, sem hefði (1partérað” ís- lendinga í Argyle í fjóra hluti með sínum nýju kjördæmaskiftingar-lög- um. Hann kvaðst þess fullviss, að í pessu kjördæmi sýndu atkvæði J>að á kjördegi, að Mr. Baldwinson sem formælandi heiðvirðs og ráð- vands stjórnarfars beri sigr úr být á flutningsgjaldi á afurðum fylkis- ins. Hvernig fór. Þegar Green- way var kominn til valda og brezka stjórnarráðið á Englandi hafði tekið í taumana og knúið Canada-stjórn- ina til að gefa eftir við fylkisstjórn- ina hér I járnbrautar-málinu, f>á vóru, eftir f>ví sem Greenway sjálf- um fórust orð, f>rjú járnbrautarfélög sunnan landamæranna að “berja á dyrum“ fylkisins ogbeiðastinnkomu leyfis. Hvað varð svo úr? Eignir fylkisins hafa verið veð- settar fyrir hálfri annari miljón doll- ara, og fyrir hvað? til hvers?—Til f>ess að fullgera brautina, sem mikið var af bygt, til landatnæranna, og opna fylkið öllum félögurn, sem renna vildu eimlestum á lienni iun til vor? Nei, til f>ess, að gefa fiessa braut upp, kaupa af N. P. R. fólag- inu að f>iggja annað einkaleyfið til, ámóta og f>að er C. P. R. hafði;— til að kaupa á oss nýtt einkaleyfi í stað frjálsrar samkepni. Þannig hélt Mr. Roblin áfram að telja upp öll loforðabrot stjómarinn- ar og rekjahennar fjárglæfra-feril. (Meira). 1. ) Að f>eir só hlynntir einu sameig- inlegu skólafyrirkomulagi fyrir allt fylkið. 2. ) Að peir eru reiðubúnir til að ,, framfyloia hinum núverandi skóla- sært alla J lögum, ef leyndarráð Breta úrskurð- ar, að löggjafarvald fylkisins hafi rótt til J>ess 3. ) Að ef leyndarráð Breta ályktar að löggjafarvald fylkisins hafi ekki rétt til að framfylgja iuum núverandi skólalögum, J>á sé tilgangr peirra að koma á stjórnarskrárbreytingu, er veiti löggjafarvaldi fylkisins fullt vald í menntamálum. Innfhttningar. Að unnið sé að iunflutningi fólks frá Evrópu, Bandaríkjunum og austurfylkjum Canada. Sveitasfjórn. Þannig löguð breyting á sveita- stjórnarlögum, sem fyrirbyggir að sveitastjórar geti beitt gjörræði í sveitastjórnarmálum. Sveitastjórnarlöy. Sveitastjórnarlög só gerð eins 6- brotin eins og frekast er hægt, svo hentugt sé að framfylgja peim með sem minnstum kostnaði. Styrkur til sveitastjórna. Sanngjarn styrkr til peirra sveita stjórna, sem hafi hleypt sér í skuld- ir fyrir járnbrautalagningu í fylk- sinni, er órækr vottr um dugnað hans og skyldurækni. Hverjum flokki hann fylgir í alríkismálum, skiptir oss engu, er um fylkismál er að ræða. Þarna sérðu, að við erum þó búnir að stauta okkr góð- an spöl fram úr „Lögbergi“, hvað pólitíska þekking snertir; en þú rount nú ekki kalla pað neitt sér legt prekvirki; pú um J>að........“ Tilboð. Xægstu tilboð um vinnu opin- berra, verka og framlaga opinberra nauðsynja skulu ætíð tekin. Verkamanna-lög. Að verkamönnum veitist álíka hlunnindi eins og á Bretlandi og í Ontario. (Eftir ((Free Press”). LONtí PINE, NEBR. 12. Mal. Hóðan er ekkert að frétta nema stöðugar rigningar síðan snemma í Marz. Hveiti hefir samt komið alt upp, en pað tók hér um bil tvo mánuði að sá pví. ÞaS er rótt ný- byrjað að planta mais, en víða svo blautt, að ekki er hægt að fara með hesta yfir nýplægða jörð, og pó er petta álitinn þurrasti hlutinn af Ne- braska. Frá lönduni. Baráttau I þessu kjördæmi er ekki barátta um persónurnar Mr. B. og Mr. Colclough—enda pótt sam- jöfnuðr milli þeirra mundi falla Mr. Baldwírscr! f vi!—. en pað væri „PLATFORM“ ANÐSTÆÐ- INGAFLOKKSINS. Eftirfylgjandi atriði er ((platforin’ stjórnar-andstæðinganna eins og pað var sampykt á fundi þingmannaefna peirra í Winnipeg 30. Maí 1892. S TEFNA I FJÁ RMÁL UM. Fó fylkisins sparist eins mikið og atorkusöm stjórn sér fært, án pess að pað komi í bága við framfarir fylkisins. Féhirðir fylkisins skýri nákvæmlega og skiljanlega frá fjár- hagsástandinu einu sinni á ári. KOSNINGALÖG. Kosningalög, sem tryggi hverjum manni atkvæði, er kosningarótt hef- ir að lögum og sem fyrirbyggir að sú stjórn, sem að völdum sitr, geti beitt hlutdrægni við tilbúning kjör skránna. Fyrirkomulagið ætti að vera ódýrt, einfalt og fullkomið. Kjörskrárnar skyldu yfirskoðaðar af dóinurum. KJORÐÆMA-SKIYAN. Kjördæmaskipun par sem nákvæm- lega er tekið tillit til sameiginlegra parfa fólksins og afstöðu landshlut- anna, sem pað býr í. Stefna í jarnbrautarmálnm. 1. ) Sem gerir járnbrautarfélögum aðgengilegt að bvggja járnbrautir, sem svari til flutningsþarfa fylkis- ins og með samkeppni valdi lækkun á Hutningsgjaldi. 2. ) Hæfileg fjárveiting til brauta- bygginga—sérstakleg brautar fyrir Lake Dauphin-héraðið og Winni peg-Duluth brautina. 3. ) að enginn styrkr só veittr neinu járnbrautarfólagi fyr en fullkomnir samningar hafa verið gerðir, og vissa er fengin fyrir lækkuðu flutnings- gjaldi. Hudson Bay járnbravtin. Hin hagkvæmasta útflutningsleið fyrir afurði fylknins er í gegnum Hudson-flóann. Þess vegna ætti tjórn og pjóð að kosta kapps um að braut yrði lögð pangað sem fyrst. BRÉFAKA FLA R ÚR NÝJA ISLANDI. Árnesbygð, 28. Maí 1892. ... .((Svoþér sjáið, að við teljum okkr til flokks inna ((hugsatidi manna”, ekki síðr en ((Þingvalla nýlendingrinn” í Lögbergi (par á pó heimski Tom heima), pá ætla óg að drepa á pað, serri nú er efst dagskrá, nefnil. kosningarnar til fylkispingsins. Hór er talsverðr áhugi í mönnum hvað pær snertir, og mun óhætt að fullyrðr, að flestir, ef ekki allir betri menn séeinráðnir í að kjósa Mr Baldwinson, endr væri ið gagnstæða mjög óheppilegt, fyrst og fremst af pví, að maðr pessi er að dómi, jafnt meé- sein mót-flokks-manna, inn lang-hœfasti Islendingr vestan hafs til pingsetu, hvað dugnað, dreng skap og þekking snertir, og pví eflaust fær um að koma eins .miklu til leiðar fyrir kjördæmi sitt, sem hver annar þingmaðr, ef ekki meirn, par sem hann er kunnugri þörfun um en nokkr annar og getr pví lýst peim rótt. En svo er hitt, hvað mundi gera oss að meiri pólitiskum hvítvoðungum í augum allra skyn- berandi manna, landa, sem inn lendra hór og ekki siðr heima : Fróni, en það, að hafna vel færum íslendingi,Jer kostr væn á, einmitt þegar brýn nauðsýn ber til að koma slíkum manni á þing, og pó fyr hefði verið; en slík skömm mun eigi henda. En—okkr vantar aðsjá framan í Mr. Baldwinson hér neðra hjá oss ið fyrsta. Og svo sný égmér að öðru máli”. Gimli P. 0., 30. maí 1802. .... „Tveir eða prír Lögberg pólitískir páfagaukar hafa verið t flökti hér neðra, en eigi þykja peir raddfagrir, munu líka að mestu horfnir til baka (ég veit ekki upp á víst um Jón kassa). Skrýtin þykir pessi pólitíska um- önnun, er a.llt í einu hefir gripið Lögberg gagnvart okkur Nýa-fsl. Er „klikkan“ virkilega sá stórgripr öll f heild sinni, að hún ekki haldi slfkt of augljóst. Hér hlæja menn bara að blað-anganum. Eflaust fær Mr. B. L. Baldwin- son mestan hlut atkvæða hór um slóðir, enda erum vór pess fullviss- ir, að þeim atkvæðum er vel var- ið, er honum eru greidd. Starf hans S|mrningar og svor. MILTON, DAKOTA. 1. Hvort er æðra eða meira moral eða intellectval mikilleiki, 2. Nefndu tvo mestu menn í mann- kynssögunni, annan morally, hinn intellectually mikinn. 3. Sömuleiðis tvo íslendinga uppi á pessari öld, annan siðferðislega mikinn, hinn mesian gáfumann. Svar: 1. Siðferðislegr (moral) mikil- leiki er samjafnaðarlaust meiraverðr heldr en vitsn.unalegr (intellectual) mikilleiki. En vitaskuld getr ekki siðferðislegr mikilleiki verið sam- fara fjarskalega mikilli heimsku;pví án vits og pekkingar verðr valtr grundvöllrinn undir siðferðis meðvit- undinni. 2. Að nefna tvo “mestu“ menn getum vór ekki lagt út í;það pyrfti hver við sinn hlut, pá hafa peir pó sannarlega verið með henni. Já, ég segi pað aftr, Snjólfr minn! „Þessir óánægðu menn greiddu at kvæði með sameiningunni“, þessari sameining, sem nú er, pví ég veit ekki um neina aðra sameining, sem um geti verið að ræða í pessu efni. Það vóru rækalls centin en ekki sameiningin, sem vóru völd að J>essum Snjólfs harmagrát. Það hljómar frá höfðum sumra Hégómans uppáhalds lag, Því hrokinn og heimskan par giptast halda sinn brúðkaupsdag. Kr. Stefánsson. (Framh. frá 1. bls.) flæðarmáli skaint fyrir utan kaup- staðinn. Geta sumir til, að hann hafi fengið aðsvif, sem hann átti vanda til, og orðið þannig tii er sjór féll að. í fyrri nótt nndaðíst á Eyrar- bakka very.lunarstjóri Jón IljÖrns- son (bónda Fétrssonar á Hlaðseyri við Patreksfjörð), tengdasonar Markúsar kaupin. Snæbjarnarsonar á Patreksfirði, ungr maðr og vel að sér; stóð fyrir verzlun peirri, er Einar kaupm. Jónsson átti áðr, en nú W. Christensen í Reykjavík. Sveinn búfræðingr Sveinsson, skólastjóri á Hvanneyri, andaðist 4. p. m. Hann liafði verið þjáðr af punglyndi um tíina, gekk einn eitt hvað frá bænum um kveldið og fanst hálfri stundu síðar drukknaðr í iæk skamt frá bænum. Skiptapi. Föstudag 29. f. mán. fórst skip t fiskiróðri af Miðnesi með 6 mönnum. Formaör var Jón Sveinbjörnsson frá Sandgerði, rosk- inn maðr heldr, á sextugsaldri, nr'k- ill sjósóknari og atorkumaðr, pótt nokkuð væri farinn að láta undan. Þrír af hásetunum voru héðan úr nmn Klædasolubiid KARLMANNA ALULLARFÖT $500 DRENGJA ALULLARFÖT - - $200 BUXUR................$100 HATTAR AF ÖLLUM SORTUM. SKYRTUR, HÁLSBINDI, 1 Ódýrasta í SILAR, NÆEFÖT j borginni. llppbodssala a. hvcrju kvclili. Deegans Ked Store. 54t> Ma i ii Nt r. TIMBUR, - - - BRENNI - - - OG KOL E. WALL & CO„ C.entral Ave. East, Cor. Victoria St. Allar tegundir af timbri, lathi og pakspæni. hurðuin og gluggum til sölu ineð lágu verði og auðveldum skilinálum fyrir pá sem langar til að 1 tyggja- E. F. RUTHERFORD, Manager. alvizkunnar au^a til f>ess að slíkr bænum: Hans Gísli Jónsson fr& mannjöfnuðr yrði ekki hégjómamál . I Hlíðarhúsmn (lézt frá konu og (5 En vér skulum nefna nokkra mikla \ börnum í ómegð), Hálldór Halldórs- menn í hvora átt. Sem siðferðis- lega tnikla menn viljum vér nefna t. d. Confusíus, Jesús Jósefsson, So- krates, John Stuart Mill.—Sem af- bragðsmenn skulum vór nefna til dæmis Socratas, Plato, Marcus, Aur- elius, Kent, John Stuart Mill, Her- bert Spencer, próf. Huxlley. 3. Sem siðferðislega hreinan og prekmikinn íslending á pessari öld má nefna Magnús heitinn Eiríksson í fremstu röð. Gáfumenn höfum vér átt marga: Jón Sigurðsson einna fjölhæfastan, en aðra meiri gáfumenn í einstakar stefnur. Bitstj. son og Gestr Jónsson. (ísafold 7. Mal). P. BRAULT & CO. SEM FLYTJA INN Vinföng og Yindla, — eru ntí fluttir til — 513 Jlain Ntreett, dálítið norðar en þeir voru áöur, GEGNT CITY HALL. Innlendu vfnin sem peir hafa og seld eru a I ,50 gnllon, em pess verð að tekið sé eftir peim. BRAHLT & CO. 513 MAIN STREET. Ný uFróðárundr” má kalla að upp séu komin í Stokkseyrarhverf- inu: Að kveldi ins 29. febr. sátu 1 hásetar Sigurðar bónda í Ranakoti j að sögulestri við ljós. Fékk J>á einn peirra nokkurs konar aðsvif, er pó leið af aftr, er hinir reistu hann upp En brátt tók annar við og smám- selur ((Prepaid”-farbrjef saman fleiri, pó aldrei nema einn í landi til Winnipeg: DOMINION-LINAN frá Is- RADDIR ALMENNINCS. CENT EN EKKI SA MEINING. „Þá var farið fram á að vér, sem áttum hlut í öldinn, hættum $5 við [>á $10, sem \ér höfðum greitt“, segir herra Snjólfur Jóhannsson í niðrlagi greinar sinnar í Lögbergi 28. f. m. Og enn fremr 3egir hann >ar: „Og með svona lagaðri sam- eining voru allir“. Og pað var 17. Febr. sem petta var. Mór getr nú ekki betr sýnst, en að þetta, sem herra Snjólfr staðhæfir í grein sinni, sé algerlega pað sama sem óg hefi sagt. Ég sagði: „þessir óánægðu menn greiddu at.kvæði með sarneiningunni“. Ég get pví ekki séð hvaða tilgang Snjólfr kann að hafa með pví, að vera að sletta ó- notum til mín, neina ef vera skyldi >ann, að skammast að ástæðulausu og vera svo skainmaðr aftr fyrir fljótfærni o. s. frv. Rekabútsliugmyndiu hans, f þessu sambandi, er líka heldr viðundrsleg, hún á ekki heima við pað sem Snjólfr hefir sagt um mig í greiri sinni, hún bendir að eins á pað, að Snjólfr vill slá um sig með dálitl- um pjósti. Snjólfr segir að Heiinskr.-menn hafi álitið þessa $5 viðbót ónóga, ef sainan skyldi ganga með fó'ögun- ub, en þó vildu pessir „óánægðu“ ekki bæta meira við hluti sína, en >ví sem komið var. Alt svo voru >að pá kostir peir, sem „Hkr.“ setti Aldarfél. viðvíkjandi blaða- sameiningunni, sem kom þessum niönr.um til að dragast aftr úr, en ekki sameiningin sjálf, pví pað sjá víst allir, að par sem þeir vildu einu, og eftir 3 nætr höfðu peir all ir, nema einn, orðið fyrir pessu. Fluttu peir sig þá úr búðinni. Síðan Fyrir fullorðinn, yfir 12 ára $40,50 — barn 5 til 12 ára .... $20,25 barn 1 til 5 ára ............$14,25 hefir petta gert vart við sig á hverri j Sömuieiðis farbrjef frá Winnipe,, til einustu nóttu, jafnt hvernig sem Isian(ls:.'..........£78 50 veðr hefir verið; hefir það komið „a j_ , .... , ’ , . , , ’ „ v. , „ ja0 frádregnu fæði milli Skotlands fram a ymsum stöoum í hvernnu. f i r . , , ’ °g Isiands, sem farþegjar borga helzt í sjóbuðum, en pó stundum í sjáifir 2 kr. á dag. Menn snúi sjer til B. L. BALDWINSON, IMMICRATION-HALL WP. TS7 'ORTHERlSr PACIIPC. R. R. bæjum, en aldrei neina á einum stað í senn, og aldrei hefir nema einn orðið fyrir pvf f einu, en stundum 2 eða 3 hver eftir annan. Börn hafa hér til aidrei orðið fyrir því og eigi nema 1 eða 2 konur. Margir hafa orðið eftir sig, sem fyrir pessu hafa orðið, og sumir svo veikir, að hætt er við þeir verði eigi satnir að sinni. Helzt ætla menn að þetta sé eitt- hvert gufukeiitefni, en myndai.t hafi við rotnun f slori eða pvíl., enda pótt menn hafi eigi, enn sem kom- ið er, getað gert sór fulla grein fyr- ir lögmáli pví, sem sú gufa hlýðir. Það getr nú orðið enn, pó pvf að j eins, að sannleikrinn sé sem bezt sagðr. Undir eins og pessa varð vart, voru ráðstafanir gerðar til pess að hreinlætisregluni yrði fylgt svo sem framast væri unt. Þvf hafa menn verið fúsir að hlýða. En pað hefir ekki viljað duga. Eigi allfáir ætla sig að hafa séð þessa gufu l>m daara, hefir lieiini þótt bregða fyrir sem blá- eða gráleitri - < >ðra gegnnm St. Paul og Chicago. með ýmsri lögun. En, eins og eðli- ______ legt er, trúa menn par varla eigin Tækifæri augum. Getgátur manna um petta eru margar og misjafnt skynsamleg- ar, sem við er að búast”. [Eftir bréfi frá merkum manni á Eyrarbakka 1. p. m.]. HENTUGASTi BRAVT -til- ST. PAUL, MINNEDPOLIS Og allra staða í Bandaríkjum og Canada. Pullman Vestibuled Svefn- vagnar og borðstofuvagnar með öll- um farpegjalestum sem ganga til T0R0NT0, MONTREAL til að fara í gegnum hinn nafnkunna ST. CLAIR TUNNEL. Flutningur sendist án nokkurar tafar. Engitin tollrannsök- un vH! höfð. FARBRJEF TIL EVROPU með öllum beztu línum. Sjerstök- svefnherbergl fyrir þá sem þess óska. Jón Einarsson, merkisbóndi á Dölum í Hjaltastaðapinghá, bróðir, _____ Halls óðalsbónda á llangá, andaðast' Hin miMa Tramcontinental" braut ----------------- ----------/ -----7 — i ——- uiuu gagnvart Vestr-íslendingum í heild | vinna pað til hennar, að bæta $5 snemma í marz (?). Jóhanna Jörgensdóttir, kona Sig- fúsar bónda Stefánssonar á Skriðu- klaustri lézt í marz á sjötugsaldri. (Þjóðólfr 12. Maf). Kyrrahafsstrandarinnar Til frekári upplýsingar leitið til mesta farbrjefasala við yður, etla H. J. BELCH, Ticket Agent, 486 Main Street, Winnipeg. H. SWINFORD, General Agent, Winnipeg. CHAS. S. FEE, Gen. Passenger aud Ticket Agt. St. Paul

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.