Heimskringla - 04.06.1892, Blaðsíða 3

Heimskringla - 04.06.1892, Blaðsíða 3
HUEIIMISIKIIFLIIINrG-nUYN OGr OH.3DI3ST WHsTlTIPBG; 4. JUlsri 1892. CARLEY BRO’S. HIN MIKLA KLÆDASOLUBUD 458 MAIN STR. 458 HJER UlYl BIL BEINT A IVIOTI POSTHUSINU. Nú er einmitt sd tími yfirstandandi, er þér eigiö að kaupa föt þau er þér þarfnist fyrir, og auðvitað er sjálfsagt að verzla þar, sem fást [>æði beztar vörur og ódýrastar. Og af því að vér búum sjálfir til klæðnað þann er vér verzlum með, getum vér sparað það sem klæðagerðarmenn leggja alment á verkið, og erum því fœrir um að selja yðr fótin eins ódýrt og klæðasölubúðir fá þau í innkaupi. Vér höfum allar mögulegar tegundir af fatnaði svo sem Haldgóð og lagleg slitfót, og allar tegundir af fínum tízkufötum. Allt með mjög góðu verði. Hattabyrgðir vorar eru liinar langmestu sem borgin hefir að bjóða. Vér höfum íslending í búðinni, sérstaklega vegna urgangsfatnadnr I verd íslendinga. Enginn sama Látið ekki bregðast að koma til fyrir ííllíi ! CARLEY BRO’S POLSKT BLOD. (Þýzfc-pólsk sa(/a þýdd). Ed Proczna sá hvaö henni bjóíbrjósti. ,Það er auðvitað afS pjer getið feng- iö báfta miðana, hvenwr sem þjer viljið, en með e i n u skilyrði’. Hann tók upp vasabók sina og miðana. Leonie rjetti þegar í ósköpum út liendurnar. ,Fáið mjer—jeg lofa öllu! En hann stakk miðunum aptur niður. ,Höfum hrein skipti, baronsfrú. Leyfið mjer að biðja yður að fá mjer í skiptum hinn óliappasæla miða, er Anua Regina reit yður út af Marcliese de Branca’. ^Hvaða gagn getið þjer haft af þeim?’ heyrðist eins og hvás frá vörum liennar. ,Þeir hafa allmikið gildi fyrir mig, en því meiri fyrir Branca’. Hún fleygði höfftinu aþtur á bak með illskn hlátri og virti hann fyrir sjer með hæönissvip. ^Núskil jeg. Nú opnast augu min Og þjer dirfist að tala um uppgerðarleik vils migi’ Lá nú vRS að Janek færi aft brosa, en svaraði att eins. ,Það er nú orðifi svo framorðið, barönsfrú. Ef að vitt eígum að hafa skipti, þá....’. ,Þatt kann nú að vertta heldurörKugt, því bvíið er að brenna miðana fyrir löngu’. ,Það er leiðinlegt, en vera má að yð ur kunni að takast að ná þeim úr ösk unni. Jeg skal bíða i fimm mínútur’. ,Þjer «tlið ef til vill að verða hjerna í nótt?’ sjiurði hún með óendanlegum biturleik. ,Hvers vegna ekki? Jeg hefi boð yðar svart á hvítu’. ,En fyr lœt jeg grýfa mig, en að fá yður miðaua’. ,Nei, það munuð þjer varla gera. En þá eiuu sinni, baronsfrú, annaö hvort er nú, fáifi mjer þessa miða, eða annars fer söngma'fiurinn Janek Proczna rakleiðis til forseta von Gartners,—Að embættis- manni með eptirlaunum, illa þokkaðri ekkju eða skilinni konu, kveður jafnan Hver á lítið í þessum heimi. Það kynni því að vera bezta ráðifi fyrir yður, að kjósa af tvennu illu það sem happasælast er’. Barfiist hún nú um stund vifisjálfa sig í máttvana æði. Leit svo upp og spurði skyndilega: ,Lofið þjer mjer pví upp á æru yðar og trú, að eyðileggja miða þennan?’ ,Innan 24. klukkustunda’. ,Og að enginn mafiur fái nokkra vitneskju um það?’ ,Jeg lofa því’. ,Og að tilvera hinna blaðanna verði og hulið leyndarmál okkar á milli?’ ,Jeg legg vifi drengskap minn’. Leonie dró þungt andann og reikaði yfir að skrifborfii sínu og lauk þar upp leynihólfi. .Lítiðá! Takifi þá!’ (Eru þeir hjer allir?’ ,Já, allir’. ,Jeg þakka yður. Hjer hafið þjer dansspjald yfiar og miða Flanderns.— Nú erum við kvitt---------’. * * * Xenia sat á lágum stóli fyrir framan arninn í herbergi sinu, hafði hún hvít- ann kniplings-herðadúk um hinar beru axiir og studdi fótunum á höfuð gráleits bjarnarfelds. Hún hafði þegar búið sig og farið var að kveikja í sölunum og söogher- bergjunum. Proezna var nýkominn. Ilaffii liann meö auðsærri viðkvæmni tekið í hönd systur sinnar og sezt svo við hlið hennar hjá hinum snarkandi eldi. ,Þjer hafifi þá líklega fyrst verið hjá Drach frænda?’ Hann starði á eldinn og hneigfii þegjandi höfuðið. ,Jeg hefi þau boð til yðar, afi þau getiekki komið. Clara frænka er las in af þessurn eilífa höfuðverk og’—liálf- gjört liros ljek um varir hennar—,af þv afi Donat eigi heldur getur komið sakir embættisanna, þá hefir Becky komið til hugar að vera kyr hjá mófiur sinni’. Xenia leit upp með leiðinda svip: 4Það er verra! Hershöfðingjafrúin er eigikomin aptur úr ferð sinni. nú að ganga um beina?’ ,Þjer!’ Það verður eigi að því gert. August Ferdinand getur lieldur ekki komið lijer í kvöld. Hnfa nokkrar kon- ursent boð, að þær ekki gætu komið?’ ,Frú von Ilofstraten hefir skýrt frá því, að hún værí veik, en það liefir eigi skjeð þrjú síðustu árin’. Proczna laut höfðinu. ,Jeg skil. Hin góða Hofstrateu erágætiskona; hún er jafnan fú» á afiþóknast, vinum sínum. Beztu vinir mínir koma þvi eigi í kvöld’. Það var eins og að liann gleddist yfir þessu. .Baronsfrú Giirtner kemur í stað þess og verður aðbæta hina upp’. Haldið þjer það?’ mrelti hann h!ægj- andi. Xenia leit alvarlega á hann. ,Þjer eruð svo skrítinn Janek. Hafið þjer fengið slœinar frjettir?’ ,Jeg er enn þá að hugsa um atvik eitt, er bar fyrir mig í g.erkveld’, svaraði hann. Jeg veit að jeg breytti rjettiiega, en þó er eigi laust við að jeg liafi sam- vizkubit’. ,Hvers vegna?’ ,Af því aðjeggeröi breyskleika að mótstöðumanni mínam og hefi orðifi að berjast með þeim vopnum sem karlmað- ur sjaidan notar’. .Jeger sannfærð um að þjer höfðuð eigi annars kosta’. Hann tók um hönd hennar og bar hana upp að vörum sjer. ,Jeg þakka yður Xenia, að þjer sýn- ið mjer svo mikið traust. Já, þjerliaf- ið rjett að inæla, jeg hafði vissulega ekki annars kosta. Veiðimafiurinn get- ur eigi hlíft dúfunum, ef að þær kroppa í augu liinnar konunglegu arnar. Eldurinn blossafii upp og kastaði skæru skini yfir hið gulljósa höfuð. Það var eitthvað glefii blandað í rödd Xeniu, erhún mælti: ,Jeg skil eigi hin huldu orð yð»r, Janek, og get ekkr þýtt þau, en þó er jeg fylliiega sannfærð um, að þessi hönd aldrei muni nota þau vopn, er eigi eru henni samboðin, að Janek Proczna eigi fylgir Öðru merki en því, sem borið er í baráttu fyrir því sem er sæmilegt og rjett’. Skjálfti fór um fingur þær, er nú voru lagfiar á handlegg hennar og með eidlegum svip leit hann í augu hennar. ,En ef að nú þetta merki skyldi biakta í fylkingum hinna pólsku upp- reistariuanna og ef að nú Janek Proozna skyldi fleygja t'rá sjer liinu þýzka sverði og þrífa ljáinn?’ Hún ljet augun aptur og þrýsti liönd- unum að brjóstlnu. ,Þó að Janek Proczna gangi í lið uppreistarmanna’, mælti hún stillilega, þá veit jeg að það er eklti nokkrum ósamboðið og að baráttan fyrir frelsi Pólens ekki er hafin af illum hvötum, jn er háleitt verk, er hver lieiðarlegur maður mætti berjast fyrir’. ^Xenia! Það var eins og kall ósegj- anlegrar sælu’. Proezna stökk á fætrr og studdi sig við stólbríkurnar. ,Nei, enn þá er Polen ekki tapað!’ Hann kné- fjell fyrir henni og leit upp til hennar einsag dýrðlings-líkneskis. 4Guð blessi yður fyrir þessi orð, Xenia! En ef að nú allur heimurinn skyldi snúast móti uppieistarmönuunum, ef að þessir menn skyldu áfella Pólen og hina hraustu syni þess, ef aS þjcr skyiduð standa ein- ar með sampíningu yðar, með hinni þrælbundnu þjóð?’ ,Nei Proczna, það mnndi jeg eigi’, ivaraöi hún, og brosti himnesku brosi- . Allir þeir er hrifist geta af dýpri tílfinn- ingum munu hugsa umvelferð Polens’. Gat liann nú varla stilt síg lengur. ,Hjörtu mannanna eru sem hálmstrá fyrir vindi. Hefðuð þjer þor til þess að segja skilið við hið umliSna, ef að svo skyldi fara afi þess þyrfti með, afi því er ó- komna tífi snertir’. Andlit liennar varð lítilsliáttar fölara. ,Jeg vona til guðs, að eigi komi til þess, Proczna. Höfuð hans leið mæðulega niður að brjóstinu. Enn þá sá ipinn lítifi eitt áf sora í hinu hreinsafia gulli og einnig hann varð að bræfia á burt úr hinum gló- andi loga ástarinnar, fyr en inynda mætti hinn gullna liring trúnaðar, sam hvorki hefði upphnf nje endir. Búið var að ljúka upp sölunum, hinn venjulegi litli liópur var þar saman komin og myndaði hina marglitu um- gerfi um hina ástúðlegu Önnu Reginu. Baronsfrú Gitrtner kom heldur seint. Nokkru síðar Kom prinsessan og var greifafrú Kany með henni. Gekk hún að vanda sínum til húsfrúarinnar og rjetti henni liöndina. Proczna hafði beiðst þess að frestað yrði söngnum þar til seinna um kveldið. Var nú rætt um stund og þar næst gengifi til kveldverðar. Prú Leonie var tiltak- anlega föl í hinum svarta silkiklæfinaði sínum. Þrátt fyrir allan lit, mátti sjá djúpa skugga umliverfis augun.J Var ein hver gremju og beiskju-svipur yfirhenni og greifafrú Kaný, og var sem báðar frúrnar hefðu algert gleymt stjúpbróður greifafrúar Dynar. Afi kveldverfii loknum, sagði Leo- nia með míkilli fyiirlitning frá hinum sifiustu frjettum af hinni pólsku upp- reist og virtist eigi geta valið nægilega vansæmandi orð, til þess siðferðislega að hnýta í uppreistarskrílinn. Þegar bar- onsfrúin þagnaði, tók Proczna tíl máis óg brosti háðslega: ,Þegar mjer fyrlr nokkrum ^vikum STÖR SALA A BANKRUPT STOCK. A öruinar nýkomnar frá Montreal. ——SELDAR FYRTR 60cts. Á DOJ.LARNUM í------------- BLUE STORE, 434 MAIN STREET. Fín blá ullarföt, |20 virði, seld fyrir $12,50 Fínskozkullarföt,$18virði, “ “ $10,00 Skozk ullarföt, $8,50 virði, “ “ $ 5,00 Fínar buxur $5,75 virði, fyrir 3,25. | Karlmannaskyrtur 50 cents og yfir Rubber-regnfrakkarfyrirhálfvirfii. | Barnaföt fyrir liálfvirði. Hattar og alt sem að fatnaði lýtr, og allar aðrar v.örur afi sama hlutfalli. Gleymið ekki stafinum : THE BLUE STOBE. A. CH EVRI ER. NEW MEDICAL HALL, 563 9IAIN STBKET, IIORN A BcHlLLIAM. ----Ný yf og Meðul,---- ILMVÖTN, BURSTAR, SVAMPAR, SÁPUREINNIG HOMOOPATISK MEÐUL. Lækna forskriftuin er sérstaklegt athygli gefið^j^J HEIMSÆKIÐ OSS. Telepliono 64t». p. o. ltox «y. Offlce and Yard: Wesley St. opp. St. Mary St., close to N. P. & M. Ry. Freight Oíflces. GEO. H. BROWN & CO, Timbur, Latli, Spónn, gard-skíð, Stólpar, Hælar, Brenni, Kol, &c. 558 M4IN STREET. Næsteftir spurningunni um að prýða til hjá sér innanhúss, verðr þýðingar- mesta máiið á þessari árstíð um GÓÐA SKÓ. GÆÐI og ÓDYRLEIKI verða að fylgjast að á þessum tímum, ef afigengi- I legt á að vera. Ef þú^þarft afi kaupahér ST GVKL og SKÓ, KOFFORT, og HANDTÖSKR, þá kemr þú í engabúð, sem iætr sér nægja eins litinn söl í-sóða, eins og vor búð,ef þú ertáskrifandi þessa blafis,'segifi osstil, er þér kaupið af oss, hvort þér lesið þetta blað. Þa fáið þér bezta verð. FASTEIGNASOLU-SKRIFSTOFA. D. CAMPBELL & CO. 415 Main Str. Winnipeg. a því að alt bendir er á að fasteignir stigi ad — S. J. Jóhannesson special-agent. — Vér höfum fjölda húsa og óbygðra lóða til sölu með allra sanngjörn veittist sá sómi að kynnast yður barons- u8tu horgunar-kjörum, fyrir vestan Isabel tSr, fyrir norðan C. P. R. braut og „„„ uðr að Portage Avenue; einnig á Point Douglas. Nú er bezti tími til ad fru, vorufi þjer mjog hrifnar af Pólen og ^ kftup á 16ðum Qg hÚ8umi baruð mynd Augusts hins sterka á brjósti mun með næsta vori. yðar. Hatið þjer nú skrinlagt hana?’ Leonie virti hann fyrir sjerfrá hvirfli til ilja og kreisti aptur augun. ,Jeg veit saunarlega eigi, hverjar skoðanir yðar kunna að vera, að því er snertir pólsk mál’, svarafii hún, ,en þar sem eplið fellur sjalian langt frá eík- inni, vil jeg eigi særa tilflnningar yðar með því að játa spurninguyðar’. ,Þjer eruð auðvitað allur á sama máli og landar yfiar’, greip nú greifafrú Kany mjög gikkslega fram í’. .Aufivitað, frú mín. Jeg er einn hinn mesti áhangandi Polens, er þjer get- ið hitt’. Proczna talafii í lágum hljóðum, Flykktust nú margir að þeim og hlust- uðu á samræðurnar. Leonie leit til þeirra er næstir stóðu og mælti: ,Þáer all líklegt að þjergang- ið innan skamms í lið uppreistarmanna og berjast fyrir frelsi og jafnrjettindum þeirra’, oglivessti um leið augun á Pól- verjann, en Anna Regina roðnafii, enda upp í sjálfar hársrætur. jHvers vegna ekki, greifafrú? Það ber svo opt við, að menn af kurteisi einni og vægS verða að halda höndun- um kyrrum, þá ermenn einna helzt fýs- ir að slá frá sjer, svo að eigi er furða þótt að menn noti færiö, er rafi gefst og lemji vel og duclega’. ,En eigi opinberlega!’ Leonie leit nær því fjandsamlega á hina litlu for- ingjafrú. er dirfðist að láta slíkar skofi- anir í ljósi. ,Eiiis og manni, sem með- mæltur er konungsstjórn, eigi líðst að halda æsingarræður, svo má eigi heldur biðja fyrir hreyfingum og skoðunum, er gagnstæðar eru öllu góðu siðferði’. Proczna krosslagöi hendtir sínar og hrosti: ,Það er skrítið! Ktæði það og lag, er ykkur fyrir skemmstu þótti vera svo frábærilegt. Þafi troðið þjer nú miskun unarlaust undir fótum. En þó öllum þeim kyrkjum væri lokað, þar sem ófar sæl þjóð ber fram bænir sínnr, þá mun þó enn þá, meðan að tungan má mæla og einn dropi af pólsku blóði rennur um manns varir og meðan hugur og von enn lifa í brjósti bræðra minna i l(Boze! cos Polske przer tak liezwe wicki!” hljóma upp til himins og á mefian er Polen ekki farið’. í því bill gekk furstafrú Reusserk inn í salinn og sló hægt á handlegg Proc- zna með veifu sinni’. ,Nú, þjer ódauðlegi, hvað líður söngnum, ei þjer ætluðuð afi flytja? Það er búið að ljúka upp pianóinu’. Xenia hafði hlustað á orð Proczna ineð glóandi augnaráði, en er furstafrúin gekk inn, var sem hrollur fœri um hana. Hana langaði til þess að iiýta sjer til lians og aptra honiim frá pianóinu. En þó stóð hún þarna kyr sem töfruð og fann að eins ti) innri þráa, að heyra fiá vörum hans söng þann, erber sorgir og kveinstafi Polens fram fyrir hásæti hins æðsta. Framh. 12 Úr frelaisbaráttu ítala. sér, um leið og hann bað þann, som úti var, að koma inn. Dyrnar voru opnaðar og inn gekk hinn óhamingjusami brúðgumi, sem nýlega var minst á. „CapitÍDO Grímaldr!" tautaði Landolfo °g stóð upp, og var auðséð að honum hrá lHa yjg heimsóku þessa. Herforinginn nam staðar á miðju gólfi °£ hrann eldur úr augum hans ag hárið og ''°8gið 8tóð út í loftið eins og svínsburst- ‘ll' Hann tók þannig til máls: »Herra minn ! Eg sá yður fyrir stundu síðan“_ ”Hg get trúað því.......hvað svo ?“ jiLiuhver fiskimaðr lonti, fékk yðr bróf og snéri svo strax aftr undan landi. Þór lituð varkárnisiega í kring um yðr, stung- uð bióíinu í barminn og laumuðust svo burt. J>er hélduð víst að enginn hefði sóð til yðar“. »Cg hvað svo meira 1“ ,,Ég krefst þess, að þór látið af hönd- úm hréf þetta , svaraði herforinginn. „Mór þykir mjög leiðinlegt, að verða láta yðr vita, að þotta ómak yðar er ál'angurslaust“, svaraði Landolfo. >,Eins og* þér vitið hefir maður ekki Úr frelsisbaráttu ítala. 13 miklar sveiflur á þegar drottinssvikarar eiga hlut að máli“, sagði Grímaldi. „Og eins og þór heyrið, er mór kunnugt um athafnir yðar, og veit að þór hafið fyrir löngu verð- skulda að hengjast. En af því ég kenni í hrjósti um yðr vegna unggæðingsskapar yðar“, bætti hann háðslega við, ,.ætla ég að gera mig ánægðan með að kljúfa yður í herðar niðr undir eins, ef þór þverskall- ist lengr við að framselja hréfið“. Um leið og herforinginn sagði þetta tök hann um skeftið á sverði sínu. Land- olfo varð fyrst steinhissa er hann heyrði þessi orð Grímalda. Hann þekti hershöfð- ingjann að orðspori og vissi að hann var afsprengr hinna helztu ætta í Neapel, og þótt hann væri ungur að aldri, hafði hann þegar verið gerðr yfirforingi í Marsala og hafði öll yfirráð yfir þeim tveimr her- sveitum, er þar vóru þá í setu. Vitaskuld var hin hóflausa þegnhollusta hans alkunn, en að hún skyldi geta leitt hann, tigin- horinn hershöfðingjann, til að grípa inn í verkahring óbreytts lögreglumanns,—það var meira en Landolfo gat húizt við. En hann hefði ekki furðað svo mjög á þessu, ef hann hefði vitað, að hann var orsök í af- 16 Úr frelsisbaráttu ítala sveitinni og komst á undan henni niðr að höfninni. Fjöldi sjómanna og þess konar lýðs, sem úir og grúir af í öllum hafnarhorgum, og sem enga vissa atvinnu hafe—hafði hópað sig niður við bryggjuna ; þeir voru að furða sig á-því, að stórfloti af hátum, sem ný- lega hafði komið með hraðri ferð úr öllum áttum, lágu nú allir hreyfingarlausir hér um bil í byssuskots fjarlaigð frá lending- unni. Og það var líka einmitt þetta, sem vakið hafði athygli setuliðsins, og var or- sökin til þess, að því var skipað niðr til strandar, „Þeir hafe allir staðið við orð, það vant- ar ekki einn einasta“, sagði Landolfo við sjálfan sig, þegar hann hafði talið hátana. Það var líka nokkuð annað, sem vak- ið hafði athygli manna. I fjarlægð sást til fjögra gufuskipa. Menn háru kensl á tvö þeirra—-þau seni norðar héldu. Það voru tvö neapelsk herskip, sem daginn áðr höfðu legið þar á höfninni. En hin tvö þektu menn eleki. Það var ekki von á þeim til eyjarinnar. Þan héldu fyrst suðr á hóginn, eins og þau ætluðu til Malta, en breyttu svo alt í einu stefnunni, Úr frelsisbaráttu ítala. 9 „Eruð þið persónulega kunnug 1“ spurði neapólítinn ofur lágt. „Fundum okkar bar í gær saman hjá ekkju Viacellis“, sagði Alcína. „Upplag hans er eins gott og hæfileikarnir eru framúrskarandi. Hann er einasta stoð og huggun hinnar ógæfusömu ekkju“. „Þér er máske ekki kunnugt um, að náungi þessi hefir á sór sterkan grun, og það, að hann er enn þá látinn flakka ó- áreittr, er einungis vegna þess, að ávext- irnir eru ekki týndir fyr en þeir eru orðn- ir fullþroskaðir. En ég komst á snoðir um dálítið atvik áðan, sem ef til vill fyllir mæli synda hans“. ' „Signor capitano 1“ svaraði Alcína „Þór tekst líklega bráðum að hera frægð- arorð af sjálfum Maniscalco og lögreglu hans“. Maniscalco—einn hinn allra ötulasti lög- regluforingi Bomhas konungs—var nafn er á þeirn árum vakti ótta og hrylling yfir þvera og endilanga Sykiley. Hershöfðinginn sótroðnaði og heit sig í vörina svo úr blæddi. „Nei, Alcína !“ sagði hann með bræði mikilli. „Þér tekst ekki að slá ryki í augu mér. Það er ekki Viacelli eða örlög barna

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.